Heimskringla - 30.03.1927, Side 3

Heimskringla - 30.03.1927, Side 3
WINNIPEG 30. MARZ 1927. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. Bakið yðar eig- U in brauð með $ 5 6 5 ROYAL CAKES Fyrirmynd að æ cum í meir en 50 ár. íyrst a<S bera ljá i gras. ÞaS var Ivar, sá sem áöur er neíndur, er bjó í hendurnar á mér. Hólkar á orf- um voru þá orbnir almennir i Eyja- íirSi fyrir nokkru, en Ivar vildi eigi taka þá upp og batt ljáinn i orfiS, er hann smiSaSi handa mér, meS 1 já— bandi. Þótti mér fremd i því aS t'ylgja fornri venju þessu efni. Þeir <eru víst fáir, sem nú lifa, sem slegiS hafa meS ljábandi. Eg hefi ekki séS aSra gera þaS en Ivar gamla og sjálf an mig. Fram aS þessum tima hafSi <eg ekki unniS önnur störf en reka kýrnar og teynia hestana, þegar á— burSur var fluttur á völl og þegar hey var flutt heim. Engjarnar á Espihóli voru niSur og út frá tún— inu, og þegar flutt var heim af þeim, var eg látinn vera ríSandi og lestin hnýtt aftan i hryssuna, sem eg reiS. Hún var nioldótt og mesta þægöar— skepna. Eitt sinn, er eg var á ferS— snni, bar svo viö, aS baggarnir fóru niöur af einum hestinum og stöSvaS— ást þá öll lestin, en eg gat ekki einu sinni komist af baki. HlióSaSi eg þá nijög þangaS til eg sá mann konia til aö hjálpa mér. Fyrir utan og ofan Espihól er hjá— ieiga, er heitir VíöigerSi. Þar bjó bóndi er Jón hét og búnaöist vel. Hann átti konu er GuÖný hét. Fyrir mitt minni var þaS, aö þegar Jón var búinn aö kaupa i kaupstaö allar nauSsynjar sinar, aS hann átti nokk— uS inni, og keypti þá klukku, er hann átti ekki áöur. En er heim kom, þótti konu hans þaö leitt, aö hann skyldi fara aS kaupa slikan óþarfa. Nokkru siöar var þaS, og því man eg eftir, aS Jón kom vondu veSri niöur aö Espihóli til aö fá lagtækan mann til aö reyna aö laga klukkuna, þvi aö hún var hætt aö ganga, en GuSný kona hans haföi þá andvökur af því aS heyra ekki lengur til klukkunnar. SögSu menn þá aö þaS væri af sem áöur var, er hún vildi ekki hafa klukkuna. Jón í V-iöigerSi var greindarmaöur, vandaöur og vel lát— inn. Nítián sinnum hafSi hann fariö suöur Vatnahjallaveg og sagöi mér ýmislegt af þeim feröuni. Tjald— staöir hans voru: Vatnahjalli, Poll— ar, Hveravellir, Svartárbugar, Hauka dalur, Hofmannaflöt og Seljadalur eöa Mosfellsbringur. Eitt sinn haföi hann á feröum sínum yfir fjöllin skor tS nokkuö af hvannarrótum og látiö þær í brennivin, en er honum þótti þæf vera hættar aö hafa mikil áhrif á bragö brennivinsins, kastaöi hanti þeim út á öskuhaug, en þar óx upp af þeim mjög þétt og hávaxiö hvann— stóö, og þótti mér mjög gaman aö hvannarleggjum er eg fékk þar. ÞaS var almennt á þeitn timum, aö bændur yröu öSruhvoru ölvaöir, en þó var þaS sjaldan nema þeir færu á feröa- lagi. Jón í VíSigerSi fylgdi því sem siöur var í þessu efni, en aldrei vissi eg til hann væri svo drukkinn, aS hann væri ekki allra feröa fær. Þeg— ar hann var ölvaSur, var hann mjög kátur og kvaS jafnaSarlega viS raust: “GóS er tíöin, guSi lof, glaöir Iýöir inni”. Yfir höfuS held eg aS eg fari ekki vilt í því, aS almenning— ur hefir veriö ánægöari meö lífiS á æskuárum minum heldur en nú, þótt fólk hafi þá orSiö aö fara á mis viS allskonar skemtanir og góögæti, er þaö getur veitt sér nú. Eg feröaöist nokkuö meöan eg var á barnsaldri. Þegar séra 'Gunnar Gunnarsson í Laufási dó (febr. 1853) fór eg meS foreldrum mínum til út— fararinnar, og þegar Jóhanna fööur— systir min giftist séra Þorsteini Páls— syni á Hálsi haustiö 1854, var eg i • # % # bruökaupi þeirra. Þar man eg eftir því aö kappræöa varö milli séra Björns Halldórssonar í Laufási og séra Þorláks Jónssonar á Skútu- stööuni um þaö, hvort betra væri aS vera blindur eöa fótlama. Tilefniö man eg ekki, en eg fvlgdi kappræÖ- unni meö mikilli athygli. Méöal ánn ars sagöi séra Björn: “Þótt þú værir blindur, þá gætiröu samt, ef þú hefS ir báöa fætur heila, gengiö um og betlaö. Einu sinni, þegar eg var á 7. eða 8. ári, var eg látinn fara meö öörutn rnanni fram aS MöSrufelli, sem er nokkrum bæjarleiöum innar en Espihóll, og þar sá eg í hraunurS— inni fyrir ofan bæinn reynitréð, sem kvæöiS í Nýjum félagsritum var ort um, og átti aS hafa vaxið upp þar sem systkinin saklausu voru dysjuö. Meö kvistum af því voru gróSursett öll reynitrén í SkriSu og á Akureyri og viöar. Tré þetta heyrSi eg sagt aö litlu siðar heföi verið höggviS upp og haft í klifberabogtt. Sunnan viö Espihól er Litlihóll (Litli—Espi— hóll) og ná túnin saman. Þar bjó um tíma Stefán Baldvinsson prests á Upsum. Baldviii sonur hans var nokkru eldri en eg, en þó vorum viö stundum aö leika okkur saman. Hann haföi leikfang, er eg hefi ekki siSan séð. ÞaS voru tvær flatar spitur, hér urn bil 10 cnt. langar, festar sam— an meö þrem mjóutn borðum, en ekki man eg víst hvort þeir voru aílir sama megin. Ennfremur var flatur teinn viölíka Iangur og spýturnar úr hval- skíði. I>eg(tir leikurinn byrjaöi lá hann laus ofan á borðunum. Þvi næst fór sá sem lék, að velta spýtun- um í höndum sér og kvaö urn leiö: “Fjölkunnugur fleinn. farSu nú undir einn." og þá lá hvalskiöið undir einurn boröanum, “viljiröu ei svo. þá víktu þér undir tvo.’>’ og þá lá það undir tveimur þeirraí “sting eg viö þér strá, stökktu nú undir þrjá”. og þá lá það undir þremur. "leik eg viö þig löngum, liggðu nú undir öngunt.” og þá lá það laust ofan á. Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að öreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar VerS: Á mánuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 i Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 Aldrei fékk e£ aö vita, hvernig i þessu lá, en það gætu einhverjir gef ið upplýsingar um, er kynnu aö þekkja leikfang þetta. Ef til vill hefir hvaÍskíÖiS verið beygt inn undir borö ana án þess aS eg sæi það. A Espihóli er bæjarlækur allstór, er kemur úr dal uppi í fjallinu er heitir Kvarnárdalur. Lækurinn hef— ir eflaust áður heitið Kvarná. Hann var haföur til áveitu á tún og engi. I læknum voru snjásilungar, og þegar læknum var veitt á túnið, arö hann þur, nema smápollar hlngaS og þangað.. HafSi eg þá mikiö gaman af aÖ ná silungum með höndunum. AuSitað voru þeir smáir; sá stærsti, sem eg man eítir, var 23 lóð (360 grömm). A Espihóli voru smalapiltar: árið 1855— 56 Siguröur Halldórsson, árið 1856— 57 Friðfinnur Friðfinnsson og áriS 1857—58 , FriSrik Jó’nannsson. Af því aö þeir skiftust þannig á a hverju ári. og eg yar mikiS með þeim, þá á eg miklu hægara meS aö vita hve gamall eg var, þegar ýms atvik komu fyrir, en ella mundi vera. Sum arið 1856 varð eg 10, ára, og það sum ar sat eg hjá ánum á hverri nóttu uppi í Kvarnárdal, ásamt Friöíinni, fram í lok júlimánaöar, og smalaöi meS honum allt sumariS. Þá var þaÖ eitt sinn á áliönu sumri. að nokkrar ær vantaöi og fórum viö Friðfinnur að leita þeirra. Við fundum þær fljótt hátt uppi í fjalli, þar sem heit— ir Stóri—Stallur. Þær voru styggar og mistum viS þær saman við féð. Veður var hiS bezta, bjart og blítt. Eg stakk upp á því við Friðfinn, að við skyldum reyna aS koniast tipp a fjallið þar sem þaS er hæst, og félzt hann á þetta, enda mup þetta hafa veriö á sunnudegi. Viö gengum þá af Stóra—Stalli vestur yfir fjallið, þangaö sem heita Lambárbotnar. Þar var jökulbreiða töluverð með sprung— unt nokkrum, en svo mjóurn, aö við gátum þó komist yfir þær. Þaöan gengum við svo suövestan frá upp á brúnina, og eg held eg hafi aldrei verið jafnhrifinn af neinu, sem eg hefi séð, eins og því, sem þá blasti viö. Til vesturs sá eg aö vísu ekk- ert, en til austurs og suSurs var land ið útbreitt fyrir neöan mig. Eg var svo kunnugur uppdrætti Islands, aS eg kannaöist viS flest, sem eg sá, t. d. Herðubreið og Mývatn, sem eg ekki hefi séð nema í það slnn. I suðaustri tók Vatnajökúil fyrir út- sýnið, en lengst í austri var nokkuö. sem eg ekki gat greint, hvort heldur voru fjöll eða ský, en líklega hafa það verið Dyrfjöll á Austfjöröum. Innan til í Eyjafirði er fjall er heií— ir Sneis, nokkuö hátt að sjá úr byggðinni, en þaðan sem eg nú var. leit það út eins þaS væri aðeins hóll niðri í dalnum. Aö eg naut svo vel útsvnisin.s var meöfram því að þakka. að eg sá á æskuárum mínum mjög vel í fjarlægð. Haustið 1857 réðist sem heimilis— kennari til fööur niíns Davið Guð- mundsson, er þá var nýútskrifaður af prestaskólanum. til að kenna mér og systkinum mínum. Hann var á— gætur maöur og lét sér mjög annt um aö kenna okkur sem bezt, og var einn ig sérlega lay*inn við það. Fram að þeim tíma hafði eg ad heita mátti ekkert Iært annað en það, sem mér sjálfum sýndist, en nú varö ég aö fara aö læra eftir fastri reglu. ÞaS kom þá fram, aö eg átti mjög létt meö að læra sumt, t. d. sögu og landa fræði, en tungumál átti eg erfiðara meö. Sérstaklega var eg mikill klaufi í Iatinskum stíl. Davíö GuÖmundsson var hjá föö- ur minurn frá því haustið 1857 til vorsins 1880. Hann kenndi okkur hvert ár fram í maí, en vann svo sem verkamaöur vorin og sumrin. Fyrri part vetrarins 1855—56 gekk ákaflega skæð hundapest yfir Norð— urland. Hún kom austan úr Múla— sýslum. Svo var hún skæð, að eg heyrði sagt, og mun þaö satt vera, aö ekki hafi lifaö í þremur innstu hreppum Eyjafjarðarsýslu, nema ein tík á Stóra-Eyrarlandi hjá Akur- eyri. Aö þessu urðu hin mestu vand— ræöi og fyrirsjáanlegt var, aö þau mundu þó veröa enn meiri með vor— inu. Tóku nokkrir sig þá til og fengu fjóra menn til aö fara um veturinn suöur Eyfirðingaveg suður í Arnes— og Rangáfvallasýslur, til Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL selur Ukkistur og r.nnast um <H- farir. AUur úibúnaSur sá bsitl Bnnfremur selur hann a’.iskonai mlnnlsvarSa og legstelna_:_: S43 SHERBROOK® ST Phnne: 86 607 WINNIPEO The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta verð. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburíur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. (SðO Sargent Ave. Talsími 34 152 Dr. C. H. VROMAN TAN N LÆKN1R Tennur ytíar dregnar etia lagatS- ar án allra kvala. TALSfMI 24 171 505 IiOY'D BLDG. AVINNIPEG J TH. JOHNSON, Ormakari og Gullwniftui Selui giftingaleyflsbrái. ■ersiakt atbygli veltt pöotuuuw og viöpjöröum útan af landl. 264 Maln St. Phone 24 637 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, fceyma, hfln nm og aenda llflnmunl og Plano. Hrelnsa Gólfteppl SKRIFST. o«r VÖRUHtS Klllee Ave., nftlæfct Sherhrooke VÖRUHCS “B”—83 Kate St. r= 1 MKS B. V. ISFELD Planht A Teacher 1 STlDlOi «66 Alveratone Street. v i l Phone : 37 020 j Dr. Kr. J. Austmann i í ! WYNYARD SASK. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slml: 31 S07. Helmaslml: 27 286 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blrtac. Skrlfstofusíml: 23 674 Slundar eúrstaklega lungnasjúk- • dúma. I Sr aB flnaó ú ekrltstofu kl. li—U f h. og 2—6 e. h. HelnUII: 46 AUoway Ave. Talsiml: 33 158 1)K. A. BIjÖNDAI, 602 Medlcal Arts Bldg. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS bitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Síml 28 130 HEALTH RESTORED Læknlngar án lyfji Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfrœ^ingv. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton, Phone: 31 166 u J. J. SWANSON & CO. Llmlted R B N T A I. S IjrSUHANCB R B A L. K S T A T H MOIITGAGKS 600 Parla Bulldlng, AVinnlpeg, Sfaa. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 ViBtalstíml: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main SL Hafa einnig skrifstofur aö Lund- Talslml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL rANNLiEKNlH 614 Nomeraet Bleck Portagl Ave. WINNIPBG Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA , KING’S bezta KerS ar, Piney, Gimli, Riverton, -Mam DR. J. STEFÁNSSON Vér aendum helm tll yTJar. frá 11 f. h. til 12 e. h. 216 HRDICAL ARTS ILBIL Hornl Kennedy o* Gmh». eln*«n*n nnsnn-. eyrnn-, nef- o, krrrka-aJtkitM Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Fllee Ave*, hornl I.anKnlde '• Mltn frfl kL 11 11] 11 L h. N SlMIi 37 455 o«r kl. t II 9 e k TaUtmt: 21 834 HeimlII: 638 McMIIlan Ava. 42 691 Telcphone: 21 613 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldsoní J. Christopherson, Stitt & Thorvaldson Islenskur lögfræðingur Lögfr. og málafærslumenn. 845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg, Man. Winnipeg. Talsimi: 24 586 ~~ -1 II16 nýja Murphy’s Boston Beanery Si AfgreltSir Flsh <ft Chlpa 1 pökkum tll helmflutnlngs. — Agœtar mál- tlCir. — Elnnlg molakaffl cg svala- drykklr. — Hreinlœtl einkunnar- orö vort. 020 SARGENT AVE., SIMI 21 906 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust J aö fá hunda þaöan, áöur en pestiu haföir diskar né hnifapör. Borð yrði komin þangaö. Þetta heppnaö-1 Vorit dúkuö og fyrir franian hvert ist veh Þeir komu noröur meö 20— 30 hunda og varö þeim ekkert meint þegar noröur kom. Faöir minn fékk einn af þeim hundum, er var frá Störuvöllum á Landi. Þegar þetta gekk svo vel/vora sendir suöur aörir 12 tnenn, og komtt þeir norðitr aftur á einmánuði, með meira en 70 hunda, og bætti það svo úr þörfum manna, aö vandræðalaust varö. Tíkina, sem eg gat um að heföi lifaö á Stóra- F.vrarlandi, átti ungur piltur. Hún var hvolpafull, og er rnenn vissu það, fóru menn aö bjóöa afarverö í hvolp— ana, en faðir piltsins réöi því, aö hver hvolpur var ekki seldur dýrara en 6 ríkisdali. Tík þessi var af út— lendtt kyni og var ágætur fjárhund- ur. Eg eignaöist seinna hvolp und— an tík þessari, er reyndist mjög vel mér þótti næsta vænt um. Fyrir mitt minni munu hafa verið nokkuö almennar í Eyjafiröi veizlur þar, er kallaðar voru brauöveizlur, en. þótt þær væru orðnar nokku^ fá— gætar eftir aö eg man til, þá var eg þó í einni þeirra, er haldin var á Espihóli. I veizlu þessari vora hvorki sem fyrst. Ekki man eg hvort kafft var gefiö, en eftir aö frammistöðu— ntenn og aörir ,er eigi höföu komist aö, voru búnir aö borða, þá var far— i að veita púns. Ekki þótti þaö etga viö að aðrir héldu brauöveizlur en þeir, sem voru heldur efnalitlir; en brúöhjón, sem voru heldur efnalitil, voru oft gefin' santan i messunni, og létu þá veita ntörgu eða flestu kirkju— fólkinu sætt kaffi meö lummum eftir messuna. Veturinn 1858—59 var mjög harö— ur, svo að “elztu menn mundu varla slíkan”, Þá komust menn< yíöa á Norðurlandi í heyþrot. Þá var víða t Eyjafiröi slátraö hrossum og kjöt— iö gefið kúm til að drýgja töðuna.- Meðal annara, er komust i heyþrot, var faðir minn. Þá voru sumarpásk— ar. A sttmardaginn fyrsta (skírdag' var gott veður, logn og sólskin, en frost mikið, og væntu menn þá eftir bata. En daginn eftir var komtn noröanhríö mikil, og enn verra var þó á laugardaginn . Þann dag var sæti var settur hlaði af laufabrauðs- kökum, að minnsta kosti 5 eða 6, og ofan á hverjum hlaöa var í veizlu þeirri, sem eg var í, tvær eplaskífur, en þaö mun hafa verið gamall siöur. Ennfremur vortt á boröin settar unTIir skálar fullar af sýrópi, og var hver undirskál ætluö fjórum, tveimur hvortt megin við borðið. Eftir aö borðsálmur var sunginn, voru menn beönir aö taka til matar, og fóru menn aö brjóta laufabrauöiö og dýföu hverju broti ofan í sýrópiö. Frammistöðumenn. gengu stööugt um og bttöti brennivín hverjum, sem það vildi, en þaö vakti furöu mína, hvaö fólkið boröaöi litið af brauöinu, en af sýrópinu kepptust menn viö aö ná sem mestu, enda voru margar undir— skálar tæmdar, þótt lítið sæi á laufa— brauöshlööunum. Eftir að hætt var aö borða, var sunginn borösálmur og síðan staöiö upp. En þá varö það, sem eg átti ekki von á, aö konurnar tóku upp klúta og létu þar í allt þaö 1 tekið gamalt hey, sem haft var þar sem þær og menn þeirra áttu eftir undir sængum, til aö gefa þaö sauð- af laufabrauðinu, og frammistööu- j um og hestnm. Mér varö þetta mjög ntennirnir hvöttu til að ryöja bo'ðin j (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.