Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 30. MARZ 1927, HEIMSKRINGLA 5. BLADSIÐA * ÞJE R SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ AF The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. þeim kann að finnast um útlitið, þvi ekkert er ómögulegt einhuga sam— virmu. Miiniff eftir máiutécgliuiin 4. april. Fjallasýn. Pögur ertu, fjallaaýn, fram að horfa og upp til þín er sem signi sálu manns sigurkraftur lífgjafans. Upp vir sléttu örbirgð þar ögrar sólbjart skýjafar, öllu því sem innst í sál eilíft talar guðamál. Háa, bjarta hnúkaröð, himinbeltuð jökultröð, ímynd þess, er orkustærst alltaf dirfist lengst og hæst!. Við þinn tigna tíguleik trúin, sem var hálf og veik, fær að nýju fjör og mátt, fleyga vængi, er beita hátt. Pjarri ert, en fjarlægð þín fast við glugga mína skín; frjálsa, víða fangið þitt faðmar litla hjartað mitt. T. T. Sitt af hverju. Eftir Guffm. Jónsson. Það er ekki langt síðan aö eg sendi Heimskringlu nokkrar linur um húsakynni hér i landi. Þær voru í flýti gerBar og mætti mörgu við þær l>æta. En eg bjóst við að mótmælum yrði hreyft, af þeim sem vilja "tolla í tizkunni" meö alla hluti. Var eg þá vio' því búinn aS færa rök fyrir minni skoStm. En enginn hefir svar ab\ Líklega hugsa þeir sem svo, að þetta sé ekki svara vert. það taki eng inn niark á því, og fáir lesi það. Víst er þetta hverju orði sannara. ÞaS þarf stærra nafn og færari mann en eg er ,til þess aS hafa áhrit" á hugs- unarhátt fjöldans meS stuttri hlaSa- grein. Mesttt menn sögttnnar hafa þurft tttgi ára til þess, og margir þeirra hafa ekki lifaS það að~ sjá á- rangur af æfistarfi sínu. En viS smælingjarnir hugsutri ekki svo hátt. Gætum við haft áhrif á einn eða tvo einstaklinga, í þá átt sem við álítum að til umbóta væri, þá teljum við ó- mak okkar vel launaS. ViS erum allir óánægöir meS svo niargt, bæSi hjá sjálfum okkur og öðrum. Og því skyldttm við ekki tala Um það, sem okkur þykir ábóta vant. Enda þótt viS sjáuin engin ráð til um "óta, þá mætti vel vera aS einhver annar sæi þau og benti á þau. Flestir sjá betur þaS sem að er hjá óðrum en sjálfum sér. ÞaS er víst mannlegur breyskleiki. Menn verða því aö setja út á hver hjá öSrum, því þá kemst jöfnuður á. En þaS þykir 'jótt aS lasta gerSir annara, og er óvinsælt. Þó gerir það oft mikiS gagn, ef það er gert hóflega, og á rökum byggt. E„ mest áhrif hefir þaS, ef sýndar eru hlægilegar myndir af háttttm manna, meS nópru háSi. I>aS lék orS á því fyrrum, aS lýsingar þeirra Jóns Thoroddsens og Gests I'álssonar, hefðu haft mikil áhrif á bæjarbraginn i Reykjavík, þegar frá 'eið. En margir bálreiddust þeim í fyrsttt. En til þess að semja slikar ritgerS- 'r, þarf skáld, og- enda sérstaka teg- nnd af skAldum . ÞaS er langt frá því að öil skál i séu lag;n á aS sýna mann lífiÖ frá þeirri hlið. Eigttm við þá — sem ekki erum kýmnisskáld, eSa frægir fyrir rit- störf _ aS taka öllu með þögn og þolinmæSi? Eigum við að hæla öllu, sem gert er, ritað og talað. til fjess a* "hafa frið við alla menn", eins og kennt var í barnalærdómnum okk— ar? Daufleg myndu blöSin okkar verSa. ef allir væru sammála og eng— inn fyndi aS neinu. — Margir erti hrifnir af þeim íriSaranda. sem nú nntni verSa ríkjandi meSal blaSanna okkar, siSan ritstjóraskiftin urSu viS Lögberg. Eg er ekkert hrifinn af þeim friSi. Blöíin hafa haft ólíka stefntt að mórgu leyti, og má búast við í góðu lagi, en þeir eru svo sár— fáir, sem nota hann, og er það stór— illa fariS. EandbúnaSurinn er ekki á svo háu stigi hja okkur, að það vær. full þörf að veita á hann nýjum straumi. Þetta er því sorglegra, sem yngri kynslóðin er sæmilega framgjörn meS aö fara á skóla. En þeir eru svo sárfáir, sem vilja fara á skóla til aS læra noklvitö verklegt. NokkuS, sem aiS verulegu gagrii mætti koma fyrir framtíS þeirra. ÞaS eru gagn— fræðaskólarnir, þessir svokölluðu miSskólar, seni draga alla til sín, kon— ur sem karla. —. En hvaS gefur sú skólaganga i aðra hönd, ef ekki er lengra fariS? I'að er sára HtiS. Hún veitir ekki aðgang aS neinni sæmilega IaUnaSri stöðu, sem ekki er hægt aS komast i með góSri barnaskólamennt ttn. Þeir sem fara á kennaraskóla aS loknti gagnfræÖanámi, gtíta aS viS aS þatt haldi þeim stefnum fratn- ' sönnu or8irJ barnakennarar. Þarai vegis. HvaS er þá eSHIegra en aS I kostinn taka flestir- bvi tiltölulega þeim beri á milli eins og fyr. fáir hafa efni eoa ,ön«un t!1 ao fara "Margs verSa hjúin vís er hjónin á æori .sko,a' Kn "" vil] sv0 lil> ao' deila". Svo er um okkur og blöSin. ÞaC <kýn'r hvert mál, aS þau séu rædd frá báðiim hliðum. og ætti aS vera öllttm kærkomið", sem ekki ertt blindir á báSui*, attgtim af flokks- fylgi. Að sönmt hefir það boriS viS. aS deilurnar hafa lent í ofgar, og blandað hefir veriS saman mönnum og niáleínum. en slíkt ætti ekki aS eiga sér staS þar sem menntaSir menn eiga í.hlttt. Annars er um blaSadeil- ur eins og þrumttskúrir og stórviSrí, þær hreinsa loftiS. Þær eySa drung- ammi og deyföinni, sem oft hvilir' yfir blöSunum okkar. Þá kýs eg heldttr vopnaSan friS, og drengilegan ófrifi milli blaSanna. Eg les meS ánægju ritdeilur eins og þá, sem nýlega stóð milli rit- stjóra Hjeimskringlu og Halldórs prests Jónssonar. Slikar deilur ertt fræðandí aS mörgu leyti. Þegar mál eru rædd þannig frá báSum hliSum. þá gefst fáfróSri alþýStt kostur á aS mynda sér ákveSnar skoSanir ttm t'átt af þessum nemeadum heTir nokkra hæfijeika eSa löngun til þess aS vera kennarar. En þaS er ttm tvennt aS velja: kenna'rastöSuna, eSa fara aS vinna hvatS sem býSst. Fjöld— inn allur vill ekki vinna likamlega vinnu. ÞaS er ekki "fínt" fyrir skó'agengiS fólk. Þeir kjósa því fremur barnakennsluna, því það er náðugra. A þennan hátt fáum við löngum í sveitirnar þaS lélegasta úr skólafólkinu fyrir barnakennara. Þá, sem ekki hafa menningu eSa gcáfur til að ganga menntaveginn, en nenna ekki að vinna. AuSvitaS eru hér heiSarlegar undantekiiingar. ViS segjumst lifa á framfaraöld, menningaröld, meiri en þessi heimur hafi þekkt áSur. Satt mttn það vera; ólíkt er hægra aS afla sér þekkingar á öllum sviðum nú en var á ung— dómsárum okkar. eldri mannanna. Þá gátu örfáir aílaS sér menntunar, því skólar vortt ekki til viS alþýðuhæfi. Nú eru nægilega margir skólar, sem margt, sem menn hefðu annars ekki; kenna alIt senl »'">fnum tjáir að nefna. hugleitt. * * * "Mörg eru manna meinin". Og eitt af þeim verstu ertt öfgarnar og oftraustið. Fjöldinn af yngri mönn— um þykjast vita allt. sem þeim dettur í hug, þótt þeir hafi ekkert lært til Og margir ganga í skóla, þaS vantar ekki. En fátt af þessu fólki skapar sér nokkra ákveðna stefnu. T>aS keppir ekki aS neinu ákveSnu tak- marki. Eitt af ætlttnarverkum skól- anna, og þeirra sem mest áhrif geta haft á unglingana, ætti aS vera það. hlitar. Sér í lagi hefi eg veitt þessu ' ao Rrennslast eftir til hvers nemand- inn væri bezt hæfur, og glæða áhuga bans fyrir því. Enginn ætti að fara á gagnfræðaskóla. sem ekki væri bú- inn aS ákveða sér stefnu fyrir fram- tíðina, og haga náminu eftír því. — Gæti það orSiS almennt, þá fengjum viS fleiri dugandi menn úr skólun- ttm, en færri uppskafninga, sem þætt- ust vera menntaSir, en kvnnu ekkert eftirtekt meS þá, sem stunda ein— hverja atvinnugrein. Menn byrja á aS stvra allskyns vélum, þótt þeir ktinni ekki annaS en aS setja vélina í hreyíingu og Stöðva hana. Svo eySileggja þeir vélarnar til stórtjóns fyrir sig og aSra, á stttttum tíma. Þeir eru sárfáir í sveitum úti, sem læra að fara meS vélar, svo þeir geti hreins- aS þær og séS hvaS aS er í tíma. ABÍ t'1 hlitar sönnu lærir einstaka maSur mikiS i þessa átt af æfingtt. en oftast verSur sti kunnátta dýr. Betra mundi þess- tmt mömuim aS eySa þrem mánuSitin til þess að læra vélfræSi áSur en þeir tækjust slikf* á'hendur. Þá em trésmiSirnir ekki beztir. — ÞaS fór orS af því heima á gamla landinu fyrir mörgum ánim, aS hér yrStt allir smiSir. ÞaS þótti undar- legt að heiman, sem aldrei höfStt viS smíSar íengist, og sem voru álitnir fjari'i því aS vera lagvirkir, en sem voru orðnir frægir smiSir eftir fárra Lítil athugasemd við Dánarfregn. Herra ritstjóri! I Heimskringhi, sem út kom 25. ágúst -1926, er æfiminning ungs Menn þekktu nn'Saldra menn manns, Kristins Pálmasonar, sem dó 4. júní siðastliðið ár. .l'.fisagan. þ. e. a. s. fyrripartur hennar. hefir fyrir ókunnugleika þess er ritaSi, og þeiri'a sem gáfu upp- ára dvöl hér i landi. Þetta gat nú'b'si»g'ar um það atriði, sem eg ætla gengiS fttllvel hér fyr á árttm, meðan ; ao' minnast á, færst svo vir lagi, að byggingar flestar vortt meS nýlendu-1 nl«r finnst ógerningur aS leiSrétta brag og óvandaðar að smiSi. En ÞaS ekki> Þar eS eg er málinu að sama er tilfellið enn í dag. Hver | nokkru kunnugur; er eg úr sömu sveit strákur getur gefið sig út fyrir smið, j "" sagan gerist í, og var þar, þá er þótt hann kunni varla að reka nagla, Eftir stutta æfingti tekur hann fttll- komið kaup eins og þattlæfSir smið- ir, ef hann aðeins er dttglegur og nó.gu áræðinn aS drifa sig áfram. ÞaS gerir minna til þótt hann kunni ekki aS fara með hefil eSa gera'neitt vandasamt verk. MeC þessu lagi hafa að sönnu margir unniS sig upp smám saman og orSiS vel færir t iSn sinni meS timamim. I-'.n hinir erti margir sem bramlast áfram alla æfi, án þess aS kalla megi að ])eir kunni verkið. Ura verulegan lærdóm í húsasniiSi, bar sem menn verSa að ganga undir próf, hefi eg ekki orðiS var viS hér. Þaulæfður smiíur og litt æfður drasl ari taka oít sömu laun. Þá er kttnnátta í landbúnaði ekki upp á marga fiska. Þar lærir hver af öSrum, og er sú þekking alloft nokk— Kristinn heitinu fæddist ÞaS fyrsta. sem eg tók eftir aS rangt er, er föSurnafn Benedikts föð tir Pálma. Renedikt var Erlendsson (en ekki Ingimundarson), Erlend— ur bjó á Reynivöllum í SuSursveit, en fflóöir Benedikts hét Þorbjörg, og var hún tmi þaS leyti vimtukona í Einholti á Mýrum i Atistur-Skafta- fellssýslu, hjá séra Jóni, sem þar var prestttr ttm og eftir aldamótin 1800, og var Benedikt þar fæddur. og af mörgum álitinn sonur prestsins, og voru ýmsar sögur um það, en þeim verður sleppt hér. Benedikt fór ungttr austur í BreiSdal, ólst þar upp og giftist þar. Kona hans hét Krist- ín; en hverrar ættar, veit eg ekki. Þau fluttu sttður í Suðursveit í Aust- ttr^Skaftafellssýslu og bjuggtt í Borgarhöfn í mörg ár, og þar vortt tið gamaldags. BúnaSarskóIa höfum börn þeirra fædd þrjú, sem upp kom ust; þati hétu: Þorbjörg, Daníel og Pálmi, og var hann yngstur. 011 þessi fjölskylda þótti frekar óþjál í nábúð; þó var Benedikt oft kátur og meinhæðinn; sagði afarósennileg— ar sogur, sem vel hefSu sæmt sér á næsta blaSi við sögur Olafs á Grund og Svarfdælingsins, cSa jafnvel vel— lýgna Bjarna, sem getur í þjöSsög— um ölafs l^>avíSssonar. Pálmi var meS foreldrum sínum til fullorðins ára, að þau voru hætt aS búa og orSin eignalaus. Voru þau rík um mörg ár, en töpuou Öllu viS aS flytjít frá Borgarhöfn, og vera á nokkurskonar flækingi eftir það. Síð— ast voru þau í Fossárdal, sem er inn Beruftrði i S.—Múlasýslui Urðu þau þar algerlega eignalaus og komu suSur aftur; hún til Daníels sonar sins, en Benedikt fór fyrst til Þor— bjargar dóttur sinnar, en tolldi þar ekki lengi, og var eftir það á ýmsum stöðum í SuSursveit. Þat kunnl hann alltaf bezt viS sig. enda lifði hann 1 þar beztu ár æfi sinnar, og leíð bar vel. A meðan þau vortt í Fossárdal, trúlofaðist Pálmi stúlku, sem var vinnukona .í Berufirði, en hún brá heiti við hann, og var hann þá um tíma ekki fyllilega með sjálfum sér. og var þá á ýmsum stöðum, mest lausamaður, þar til hann .kynntist Ingunni nióður Kristins heitins. Hv'ut var.þá vinnukona á Sævarhólum, en fór unt vorið að Smyrlabjörgum vinnttkona, og þar fæddist Kristinn. Ingunn var dóttir Þorsteins Ingi— mundarsonar og Þórlaugar Bjarna— dótttir, og voru þau bæði dáin nokkru áður en Kristinn. fæddist, og áttu því engan þátt í burtrekstri barnsins frá móðurinni. Þorstcinn faðir Ingunnar, vat' bróðir Sigurðar Ingi— mundarsonar, sem ttm mörg ár b.ió góStt búi á Tvískerjum á Breiðtt— merkursandi, sem er á milfi Suður— sveitar og Oræfa Breiðumet kur- sandur er ein flatneskja me, mörgum jökulvatnsföllum; jökull og fjöll á aSra hönd, en afföll og ósar á hina. A sandi þessum voru stórbú fyr meir, sem sjá má af Njálu, að FIosi gaf Kára bú aS BreiSá; nú er þar gras— litiS. Sandurinn er sagðttr 9 klukku— tíma Iestagangttr, og standa Tvísker upp undir fjallinu, um rúma enska milu ii á alfara veginum. I'ar er einn þriSji eftir af sandinum til Hnappa— valla i Oræfum. Þarna bjó Sigurður í mörg ár og var þar oft mannmargt í\ vetrum. Sagt var aS SigurSur hefði veriS vanur aS standa í bæjar— dyrum á vetrarkvöldunum nteS ljós og siga t'it hundunum, til þess, aS ef einhver væri viltur á söndunum, þá gæti hann heyrt til þeirra. HeyrSi eg föSurbróSur minn minnast þess, aS þaS hefSi einti sinni aS minnsta kosti komiS sér vel. SigurSttr seldi aldrei nætu'rgreiSa, og er áreiSanlegt. aS þar hafa oft fengiS saSning og húsa- skjól einhverjir þeirra, sem Kristttr talar um, er hann segir: "Hugraður var eg" o. s. frv.; og væri sæmra aS minnast slíkra manna og halda nafni þeirra á lofti. en ýmsra stjórnmála- manna, sem IitiS hafa annaS gert en aS sóa eignttm almennings, til aS halda sér og flokksbræSrum i völd— um. SigurSur átti fjórar dætur og vríi'u allar valkvenndi. Þetta er nú útúrdúr, en mér fannst réttara "aS setja þaS sér, til að sýna aS Kristinn átti gott fólk í ætt sinni. Eins og aS frantan er getiS, var móSir Kristins hjá hjóntmum Páli Benediktssyni og GuSrúnu Hallsdótt- ur á Smyrlabjörgum í Suðursvejt, og þar fæddist Kristinn í okt(^l>er 1889. hálfminnir þó, aS þaS hafi veriS ári fyr, en þó ekki víst, enda skrftTr þaS minnstu. Hitt er verSara aS athuga, aS sagt er í æfiminningunni. aS hann hafi veriS rekinn út næturgamall. en það er ekkj rétt; þaS var ekki fyr en scinast í marz eSa fyrst í apríl, aS Pálmi kom meS barniS til okkar og sagSi aS sér hefSi veriS vísaS út meS barniS þá tim morguninn; eg man þaS eins vel og þetta hefði veriS í morgun, ])egar hann kom sjnglandi meS barniS reifa'S í fanginu, i slyddu veSri. Faðir minn og stjúpmóðir, sem bæði voru barngóS, ætluðtt að taka drenginn, en Pálmi ætlaði að vinna aS vegavinnu á BreiSdalsheiSi um sumariS, og borga meS barninu um haustiS. Af þessu varS þó ekki, því önnur hjón, sem lika bjuggú í, Borgarhöfn, buðust til aS taka dreng, inn, og varS það úr; en þar var hann þó ekki lengi. F.ins og aS framan er sagt, vortt foreldrar Ingunnar bæði dáin. Þor— steinn um 1880, en Þorbjörg nokkru seinna; hefSi hún sjálfsagt reynst drengnum g<VS, því hún yar góS kona. AS lngunn sagSi Pálma upp, hefir án cfa vcn'S aS tiistilli húsbxnda kenn- ar. Pálmi var, og þau bæSi, æftn- lega eignalaus: þar meS var hann ei fri viS geSveiki, og svo hefir hún aS sjálfsögðu fundið, hvaS aS fór,' því hún var viS rúmið fram á or, og dó Iitlu eftir þetta. AS þau Páll og kona hans létu barnið fara, er vcrra aS átta sig á. þvi þau voru í góðum efnum og góð hjon að mörgu leyti. og þaC á eg til þeirra aS segja, aS þatt voru mér góS. En þess má geta til, aS Páll hafi viljaS skilja þau, og séS !>ezta ráSiS til þess aS lata barn iS fara. Hefir máske haldiS, aS Pálmi myndi vcrSa þar nálægt sem ( barniS var, en sem einn af hrepps- nefndarmönnum sveitarinnar e^ki kært sig um aS þau ættu fleiri born, enda fundist sveiti.i skyldust til þess aS sjá um þetta sem komiS var. Pálmi sagSi aS GuSrún kona Páls hefSi faliS sig í búrinu, á nieS'an fan'S var mcS drenginn út. Ari síSar tók Pálmi drenginn, og hafSi hann meS sér í vinnumennsku, Og borgaSi af kaupi sínií. En á jóla- föstu veturinn 1890, dó Daniel bróSir Palnia, og fór hann þá til aS verSa viSstaddur jarðarförina, og óS e8« blotnaSi í fætur í HornafjarSarfljót- timim um morguninn. HafSi hann ekki sokkaskifti, en töluvert frost var, og kól han nsvo á öðrum fæti. aS taka varS- af honum fótinn um ökl- anii, og lá hann þann vetur allan á Borgum í Nesjum, hjá I'orgrími lækni I'úrSarsyni, sem tók af. íótinn meS tilhjálp annars læknis, og mun SuSur svieitarhreppur (hafa séS um a11«n þann kostnaS. og svo um barnrð. En hvort Pálmi hefir borgaS þaS siSar. veit eg ekki, þvi eg fór þá um þetta leyti úr sveitinni austur i Múlasvslur. Pabni var tvö ár hjá Þorgrimi. og fór þaSan austtir á VopnafjörS. og var þar nokkur ár. og hafSi drenginn meS sér. ÞaSan fór hann yfir á Jokuldal, á bæ þann er HjarSarhagi heitir, en kom drengnum fyr'ir á oSrum bæ þar á dalnum, sem smala, sá bær heitir Hauksstaðir, og þar sá, cg Kristinn heitinn sumarið 1901, en siSan vissi eg ekkert um hann, fyr en eg sá látið hans i Heimskringlu. A HattksstöSum hefir honum "sjálf—' sagt liSiS vel, því aS fólkiS var barn- gott. Pálmi var hai'SgerSur, sem sjá má af því, aS eftir aS hann misti fót- inn, var af söSlasmiS einttm búinn til leSurhólkur, og fest á kringlótt-1 an trébotn, og var þessi útbúnaSur siSan spenntur meS ólum um mittiö.; A þessu gekk hann langan veg, eins og til dæmis af Jökuldal og suður í Skaftafellssýslu, sem tekttr fttllhraust an mann fjóra daga; en hvað lengi þaS tók hann, veit eg ekki. Eg hefi reynt aS skýra fram at- viktim eins rétt og kostur var á, og hlutdrægnislaust. Þetta mál snertir raig ckki neitt; en þaS sem kom mér til aS skrifa þetta, var aS bera blakí af saklausum skyldmennum Kristins I Pálmasonar, sem margir gáttt htigsaö sér sem varmenni. eftir lýsingu' Heimskringlu á meSferSinni á K. P. sem er aS mörgu afsakanleg. þegar[ óviðkomandi eiga hlut aS máli. í^ Cloverdale 17. marz 1927. Þ. G- Isdal. Til stjórnarnéfadar The Viking Press Lld. Wpg. Háttvirttt herrar! 1 síSasta tölublaði Hcimskringlu' er hirt á ritstjórnarsíStt grein, er nefnd er "ÞjóSrækni og þjóSheiS- ttr". 'Grein þessi er .áköf árás á menn þá, er sóttu siSasta þj'óSrækn- isþing og afgreiddu þar mál. og á embættismenn þess félags, fráfarandi Og nýkosna. Því er meSal annars haldið fram, aS þeir atburSir hafi gerst, er greinarhöfundur nefnir "þinghneyksli", o.g fólgnir eiga aS vera í óvirSnlegri tilraun til þess aS draga fjoSur yfir fikæru á hendttr varaforseta félagsins um embættis- misbeiting. ASgerSum stjórnarnefnd arinnar er í skemmsttt máli lýst á þessa leiS: "Pingsköp afnumin eða stórbrotin, agaleysi og snúSuguín svörum hleypt inn í staSinn. Dregin dul á sannleikann, og þar meS búinn til frjósamur jarSvegur fyrir tor— tryggni og getgátur, fjöldi góSra fé— lagsmanna gerður óánægður, til aS reyna aS halda hlífiskildi yfir brotlegum embættismanni." Jafnframt því aS þes<i dómur er felldur yfir þennan mann, aS Iiann sé brotlegur embættismaSur, er þaS gefiS í skyn, að brot hans sé ])css eSlis, aS það varSi "þyngri hegningu, en þingið geti úthlutað samkvæmt sinu um— boSi". Asakanir þessar eru svo gifurlegar og fluttar með þvi blygSunarleysi, aS vér teljum oss hafa Tétt til þcss aS fá þaS upplýst. hvort þær séu birtar með vilja og vitund ySar, stjórnar— nefndar útgáfufélagfs hlaSsins. En söktim þeirra manna, sem ekki voru staddir á þinginu, láta sér annt um hag félags þcssa, en kynnu hinsveg— ar að taka mark á frásögn blaðsins, viljum vér gefa eftirfarandi skýr— ingar. Inn á þingiS barst kæruskjal, þess efnis, að Jón J. Bíldfell, þáverandi og núverandi varaforseti félagsins. hefði notað embættisstöðu sína til þess að afla prentsmiðjufélagi því, er hann veitti forstöðu, hlunnindi á kostnað félagsins. Meðstjórnendur þessa manns lýstu því yfir á þing— inu, að svo fjarri hefSi því fariS. að hann hefði misbeitt embætti sínu, að hann hefði alls ekki greitt at- kvæði um málið á stjórnarnefndar- fundum. Nefndin i þinginu, sem um þetta kæruskjal fjallaði, sá ekki á- stæðu til að taka það neitt til grcina, vegna þess að allir reikningar bártt það með sér. að H'lagiS hefði ekki orSið fyrir neinum útgjöldum af þeim orsðkum, sem getið var um í kæru- skjali þessu. ÞingiS heyrði mála- vöxtu frá hendi beggja þessara máls- aSila. kæranda og varaforseta. A þinginu kemur fram tillaga um aS lesa upp fundargerninga stjórnar— nefndar, er um þetta mál fjölluðu, en jafnframt er bon'n upp rökstudd dag- skrá um að visa málinu frá. Forseti bar ttpp siðari tillöguna, samkvæmt öllum fundarskíiptim, og er hítn sam— þykkt, og málið þar með úr sögunni sem þingmál. Þetta var gangttr málsins á þing- imi, og af því sést aS frásögn ofan- nefndrar greinar Um meðferS þessa máls er meS olltt villandi, aS þvi leyti sem hún er ekki ósönn. Vér förum þess á leit, aS þetta bréf sé birt athugasemdarlaust í næsta tölublaSi Heimskringlu, því aS öSrttm kosti verSttm vér aS líta svo á, sera þér viljiS bera ábyrgð á þvi. sem af þessari árásargrein á Þjóðræknis- fclagiS, þing þess og starfsmenn kttnni að hljótast. \\innipeg 15. marz 1927,. Ragnar E. Kvaran. H. S. Bardal. Einar P. Jónsson/ Arni Eggertson. J. F. Kristjánsson. P. S. Pálsson. A. Saedal. J. J. Bildfell. G. E. Eyford. * * * Yfirlýsing þessi barst oss fyrst i hendur i gærdag siSdegis. Er hi'm fúslega birt, þó athugasemdir komist ekki aS i þessu blaSi. — Ritstj. ----------------x--------------- Frá íslandi NorSfirSi 25. febr. Kaupsamningattmleitanir h'afa stað iS yfir á EskifirSi, NorðfirSi og SeySisfirSi, frá þvi um nýár, hvergi en norðiö verkfall og viðast unniS fyrir fyrra árs taxta, þar til samning ar takast. Samningttr var undirskrif aSur á NorðfirSi í gær. Kaunlækk- ttn var 10 af hundraSi. AkvæSi fyrri samninga, setn voru óhagstæS verka— fólki, voru fclld bttrtu nú, og for— gangsréttur verkalýðsfélagsfólks til atvinnu tryggSur og vikuleg kaup— gjaldsborgun. Ennþá er ósamið á Seyíisfiröi og EskifirSi. Vélbátar á öllum fjöröuffl búa sig til vertiSar á HomafjörS og Djúpa- vog. A NorSfirSi er hafinn undir- búningur aS því aS reisa "aúanó"— verksmiðju, er aSallega á að starfa að mjölvinnslu úr þorskúrgangi, og síSar að sildarbræðsltt, ef til fellur hér. Eigendur eru að sögn þýzkt félag.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.