Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 6
-AÐSIÐA. HEIMSKRINOLA WINNIPEG 30. MARZ 1927. Almennings Álit. "Eg er ekki að bjóðast til að útskýra neitt í þessu efni" — svaraði hann harðneskjulega. Hún hló. "Þess gerist ekki þörf, Jim hefur nú- þegar sagt mér meira, en mig fýsir að vita, og hr. King mun sjálfur segja mér ítarlegar frá því." ''Ekki nema því aðeins að hann sé óhygnari en eg hefi haldið að hann væri," nöldraði rithöf undurinn. Hún hló aftur stríðnislega upp í opið geðið á honum. "Allir karlmenn eru meiri og minni fáráðlingar, þegar um kvenfólk er að ræða. Er ekki svo?" ''Ef það væri ekki þá myndi kvenfólkið vera úr sögunní, hvað okkur snertir," svaraði hann biturt. Um leið og Conrad Lagrange endaði við setninguna, kom Louise Taine, sem var uppgefin orðin á tilraunum sínum að lýsa fjallasólsetrinu og tign þess-------er hún reyndi að gera eftir bestu kröftum, en hafði mistekist, sem fyr. Hún þagnaði þá og sat ósköp hátíðlega um stund þegj jindi með samanlagðar hendur. ListmáJlarinn notaði þá tækifærið — snéri sér að frú Taine, og drap á með haglega völdum orðum hve dýrð sumarsins í Californíu væri niikil. Hvað svo sem það nú var sem hann hafði sagt, þá samsinti frú Taine því hiklaust, og bætti við. "Og þú hefur aðeins verið að safna kröftum og nýjum hug- myndum fyrir veturinn?'' Þetta vakti Louise af hennar djúpu sólset- urshugleiðingum. Hún var svo viss um, að hr. King hefði eitthvað verulega dásamlegt til að sýna þeim. Myndu þær ekki geta farið samstundis út í hina óumræðilega indælu vinnustofu hans, til að sjá þetta óumræðilega listaverk, er hún var svo viss um að hann hefði tilbúið. Málarinn fullvissaði þær um að hann hefði ekkert nýtt málverk til að sýna þeim — og Louise sýndist verða fyrir miklum vonbrigðum, og nýju orða- gjálfri. Samt sem átöur vildi það svo til að fáum mínútum seinna var Aaron King komin út á verkstæðið, og var þar aleinn með frú Taine Hann hafði ekki minstu hugmynd um hvers. vegna eða hvernig hún hafði komið því í kring. Ef til vill gerði hún það af tómri meðaumkvun, til að bjarga honum frá hinu óþolandi orðagjálfri Louise. Eða ef til vill hafði hún einhverjar aðrar ástæður. Það hafði komið eitthvað til orða um réttmæti hennar til að sjá myndina af sér^ og nú voru þau þar stödd, algerlega óhult og frí frá ónæði á þessum fagra stað, sem helgaður var list og fegurð. Og nú fékk frú Taine tækifæri til að gefa tilfinningum sínum lausan taum, þar sem engin hætta stafaði af njósnaraugum um- heimsins. "Þykir þér í rauninni væntum að sjá mig aftur?— eg er í dálitlum efa um að svo sé," sagði hún innilega. Eg hefi hugsað um þig í alt sumar, meðan eg var neydd til að umgangast, og hafa mök viö allar tegundir af heimsku og Jeiðinlegu fólki — já eg var altaf að hugsa um. þig og list þína; og eins og þú sérð, kom e^ ao heimsækja þig við hið fyrsta tækifæri, er bauðst eftir að eg kom heim." Ungi maðurinn er var eftir alt aðeins maður, gat ekki annað en orðið hrifinn af hinni töfrandi freistandi líkamsfegurð konunnar, er frammi fyrir honum stóð. En honum til hóls skal það sagt, að hann hafði fult vald yfir sjálf um sér. Sökum uppeldis síns og rótgróins vana frá blautu barnsbeini — leit frú Taine svo á, að framkoma og háttalag listmálarans gagnvart henni stjórnaðist meira af kvenlegum ásetningi •en af viljaþreki og stillingu. Hún snéri sér frá honum og að standinum eins og hún héldi, að með, myndinni, er hann hafði málað af henni gæti hún frekar neytt hann til opinbera henni þær tilfinningar er hún hélt að hann kæmi ekki orðum að. Hún var rétt að því komin að draga dúkinn til hliðar þegar Aaron King stöðvaði hana fljótlega með brosi, er fyrirbygði algerlega að framkoma hans gæti kallast ókurteis. "Eg ætla að biðja þig að snerta þetta ekki, írú Taine. Myndin er ekki svo fullger enn þá\ að hún sé til sýnis." Um leið og hún snéri sér aftur við — tók hann mynd ina af henni er snúið hafði verið til veggjar, og lét hana á annan, stand og sagði. "Hér er mynd in af þér, frú Taine." Meðan hún stóð fyrir framan myndina, tal- aði hún með ákafa út um alla heima og geima um framtíð listmálarans. Um að myndín af henni yrði að sjálfsögðu sett á sýningu og að þar sem hún væri af henni, myndi hún að sjálf- sögðu hljóta lyð mesta ibf af vinum sínum og forystumönnum hins hærra og fínna félagslífs. Hún lét óhikað í Ijósi, hvernig auðvelt væri að hafa áhrif á þennan og hinn — listdómara og leiðandi fólk, og myndu þau áhrif gera hann að vinsælasta 05 viðkunnasta andlitsmynda- málara sínnar samtíðar •— veita honum, það sem hún kallaði frægð. Ungi listamaðurinn er málað hafði fjallarjóðrið yndislega og jafnframt mynd af Sibyl Andrés, þar sem hún stóð meðal rós. anna með svo mikilli og sannri list, hlustaði á skraf konunnar um væntanlega frægð, niður- lútar og iðrunarfullur. '"Heldurðu virkilega ekki að þessi mynd verðskuldi það lof, sem eg er alveg viss um að hún fær?" spurði hún efandi. Hún hló hæðnislega. "Bíddu aðeins þang að til Jim Rutlidge skrifar sinn ritdóm, og allir hinir fylgja hans dæmi, og þú skalt sjá! Myndin er kænlega máluð — þér er það eins vel kunn- ugt og mér. Hún er yndisleg. Hún hefur alt það til að bera, er við konurnar viljum og krefjumst. Eg veit sannarlega ekki mikið um, hvað þið mál ararnir kalljð list, en eg vei't það aðeins, að þegar Rutlidge og hinir aðrir hafa lokið við að skrifa sína ritdóma, þá verður myndin, að allra dómi meistaraverk, og þú nærð hátindi frægðarinnar.' "Og hvað svo?" spurði hann. Aðeins eitt augnablik las hún í augum hans eitthvað, er átti sammerkt við hennar eigin hugs anir, og hún reyndi lítið að leyna glampanum, er brann í augum hennar þegar hún svaraði — "Og þá — vona eg að þú gleymir mér ekki." Hann horfði í augu hennar sem snöggvast þá snéri hann sér frá henni, og í huga hans hreifð u sér fyrirlitning og iðrun. fætur. "Getum við koma á morgun?" "Já." svaraði hann. "Og má eg vera í num?" byrjað undireins? Má eg "Komdu á! morgun." kvekarameyjarbúning. "Já, auðvitað! eg vil að þú sért alveg eins búin og þú varst áður. Þú skilur að það á að vera sama myndin, aðeins endur bætt — og" bætti hann við fljótlega, "ættum við ekki að snúa aftur til hússins?" "Eg býst við að það sé best svaraði hún dauflega. Málarinn var þegar búinn að opna dyrnar. Um leið og þau fóru út, lagði hún hend ina á handlegg hans, og leit með aðdáun upp í andlit hans. Hann stóð og horfði dapurlega út um glugg ann, er snéri að rósagarðinum. "Þú virðist vera í fremur daufu skapi, og eitthvað kvíðandi fyrir framtíðinni," sagði hún með rödd, er átti að lýsa skilningi og samúð. Hann hló stuttan hlátur. ''Eg er hræddur um að þér þyki eg' ekki sérlega þakklátur við þig fyrir góðvild þína, en mig langar þó til að vera það." "Eg veit að þú vilt vera það," svaraði hún. "Bn heldurðu ekki að best væri fyrir þi'g að skrifta fyrir mér þrátt fyrir það?" "Skrifta?" svaraði hann undrandi. "Já." Hún krepti hnefann framan í hann í gamni "Þér er best kunnugt um það sjálfum, hvers- konar lífi þú hefur lifað í sumar — haft náinn félagskap við þessa fjallastúlku. Þú ættir sann arlega að fara dálítið varlega." Aaron King varð blóðrauður í andliti, og stamaði einhverju fram úr sér í þá átt að hann vissl ekki -hvað hún ætti við. Hún hló glaðlega.: "Jæja, jæja — það gerir ekkert til — eg fyrirgef þér. "Ég fyrirgef þér alt — þar sem þú ert nú kominn í menaðtra manna félagsskap aftur Eg þekki ykkur listamennina. Eg veit að þið þurfið að lypta ykkur upp — og á annan hátt en alment fólk. En best er að fara varlega, og láfa ekki heiminn komast að ofmiklu. Ungi maðurinn varð undrandi yfir þessari yfirlýsingu hennar. Hann hefði getað rekið frú Taine út úr vinnustofunni aðeins fyrir það, að honum fanst hún vanhelga viðkynninguna og hinn hreina félagsskap hans við SiUyl Andrés er hafði hreinsað og fegrað hugsunarhátt hans og listasmekk. En hvað gat hann gert? eða sagt?. Hann mundi eftir ráðleggingum Conrads Lagrange, þegar James Rutlidge sá stúlkuna við sumarbústað þeirra. Hvað gat hann sagt, sem spilti ekki fyrir Sibyl Andrés að einhverju leyti? Hann hló óeðlilegan gleðihlátur, til þess að leyna því hvað honum bjó í skapi, og reyndi að svara glaðlega,: "En hvað þú ert snjall að þér skyldi koma þetta til hugar! Og það verður saga fyrir blöðin þegar myndin verður sýnd, og sagt verður frá því, að þú varst ekki áaægður með myndina — vildir ekki láta hana frá þér — hafðir hana á verkstæðinu svo mánuðum skiftir, og málaðir hana svo upp aftur af því samviskusemi lista- mannsins í þér bauð þér það!" Aaron King brosti Yfirlýsingin um, að mál arinn ætlaði að mála myndina aftur^ olli miklu unrtali um í húsinu. Louise fjargviðraðist mikið um það. með því að segja 'Myndir þú vilja mála mig eins og Ástar- gyðju?" Hann hafði enn þá augun á verki sínu, en svaraði, um leið og hann valdi mjög vandlega fáeina bursta úr kerinu, er stóð nálægt stand inum.: "Venus er æfinlega mjög vinsæl fyrirmynd eins og þér er kunnugt um," Hún var þögul fáein augnablik, og horfði á máíarann. Hann snéri sér að standinum og varaðist að, líta í áttina til hennar. "Eg geri ráð fyrir, að þú gætir breytt svo andlitsmyndinni, að enginn gæti vitað að það var eg, sem sat fyrir," sagði hún með einkenni Iégu brosi. Ungi maðurinn mundi vel eftir samtali hans við Conrad Lagrange um það hversu kona þessi væri hörundssár gagnvart almenningsálitinu. En hann lét sem hann væri að yfirvega spurningu hennar vandlega. "Já, hvað það snertir, þá má koma því svo fyrir að öllu sé óhætt." Þá leit hann alt í einu beint framan í hana og horfði á hana með svo skörpu og rannsak- andi augnaráði, að kinnar hennar o^ háís urðu rauð sem blóð. En málarinn beið ekki eftir því að hún roðnaði — hann hafði séð það sem hann vildi, og hélt áfram verki sínu, nálega eins niður James Rutlidge létsköðun sína í ljósijsokkinn { hað> eins °S Þegar hann var að mála Þú ert hugaður kunningi ef í mvr dina af Sibvl Amlrfc að "Eg held sannarlega að mér tækist ekki vel skrifta." "Og eg held ekki heldur að mér myndí tak- ast vel að leika skriftaföður," sagði hún hlæjandi —¦ "en samt sem áður ættir þú að segja mér hvernig þér líður yfir þessu öllu, fyrirverðurðu þig ekki dálítið fyrir framferði þitt?" Málarinn hafði fært sig til svo að nú stóð hann fyrir framan myndina af henni og virti hana fyrir sér um leið og' hann svaraði.: "Eg ætti heldur að segja þér álit mitt á þér, frú Taine — og eg ætla að gera það á því tungumáli, sem eg veit mest um. Lofaðu mér að svara ásökunum þínum á þennan hátt." hann snerti nvyndina. "Eg skil þig ekki almennilega," sagði hún dálítið hikandi af því með hvaða hætti hann hafði svarað orðum hennar. "Það sem eg meina," svaraði hann ákafur — "er það, að mig langar til aö mála mynd þína upp aftur. Þú manst það, að eg skrifaði þegar eg send; hr. Taine ávísun hans aftur, að eg væri ekki ánægður með myndina. "Gefðu mér nú leyfi til að reyna aftur." "Þú meinar að þú viljir að eg komi hingað aftur til að sitja fyrir eins og eg gerði áður?" "Já," svaraði hann. "alveg eins og þú gerðir áður. Mig langar til að mála mynd af þér eins og hún á að vera — og þessi er ekki eins og hún á að vera. Gefðu mér tækifæri till að sýna það á myndinni, sem eg fæ ekki lýst með orðum — það sem eg þori ekki að segja með orðum." Konan skildi orð hans eins og hálfdulda áistarjátningu, sem hann þyrði ekki að láta í ljósi til fulls. Hún áleit beíðni hans um að meiga mála hana aftur kænlega afsökun til að halda áfram, eða byrja öllu heldur upp á nýtt viðkynn ingu þeirra á verkstæðinu, og var eðlilega hæst ánægð yfir því. "ó!, það verður yndislegt — guðdómlegt!" hrópaði hún og reis hvatlega á þú heldur að þú getir gert nokkrar umbætur á| °S da& eftir daS heh hann áfram að mála myndinni, hún er meistaraverk eins og hún er." myndina, af konunni sem Conrad Lagrange kall Og hr. Taine sagði — með því að kona hans aðl "Aldarháttinn," Málarinn leyfði henn i að gaf honum stöðugt auga — "Það er alveg rétt, koma fram> eins °8 henni var eðlilegast, og láta drettgtrr minn — alveg rétt af þér að gera það,01111™™3 f Ijósi . sinn innra mann; þann innra ef þér finst þess þörf." Samþykki hans og veL:mann. sem var svo vandlega hulinn fyrir um- þóknun endaði svo með því, að hann fékk nósta | he_iminum xmd}r uppgerðar mentunar og sið- kast, og engist sundur og saman máttlaus og úttaugaður. Þegar Fairlands-fólkið var farið, horfði Con rad Lagrange á listmálarann frá hvirfli til ilja "Jæja," nöldraði hann í sínum versta tón.: "llvað á það að verða? Ætlar týndi sonur. inn að hverfa aftur til svínanna og síns fyrra lífernis? gæðishjúp. Hann hvatti hana til að tala um þann heim, er hún lifði í. Leyfði henni að segja frá öllum þeim ávirðingum og hneyxlum, er fyrir komu hjá því fólki er taldi sig af hærri stétt inni, og hafði öfundsverðaverðar stööur í mann félag'inu. Hann komst að heimspekisskoðunum henn ar og trú. Hvatti hana til að láta í ljósi álit sitt Aaron King brosti um leið og hann svar-'á sönnum listum listamönnum og bókmentunn. aöi.: I Hann kom henni til að kasta af sér hinum gljá- "Eg held fremurð að sú samlíking geti átt andi — falska hjúp, er hún skartaði í áliti almenn hér við, " blindur beiningamaður sat við veg-,'113 ~ °S neyddi hana til að standa frammi fyrir inn, þangað til að Græðarinn mikll fór þarser f allri hennar hryllilegu sálarnekt Stundum um!". " jþegar hann gagnrýndi hana sem mest, brá hún Og Conrad Lagrange skildi við hvað hann vfir siS gömlu hræsnisblæjunni. þá 'sat hann átti. 28 KAPITULI FRAMTÍÐ ÞÍN EYÐILÖCÐ t MINN. DRENGUR frammi fyrir myndinni, og beið án þess að snerta á henni; eða hann gekk um gólf, þangað til hræðs la hennar var horfin og — og hún hafði náð sér til fulls aftur. Þá óf hann inn í andlitsmyndina með sinni skörpu listmannsgáfu og skjótu handa tiltektum, alt það, er hann sá í andliti konunnar, er sat fyrir. Málaði með óhrekjandi skýruní dráttum hinar réttu, sönnu lyndiseinkanir hennar og eðlishvatir. Hann dró æfinlega tjaldið fyrir í hvert skifti er verki hans var lokið þann og þann dag- Það var ekki létt verk, sem Aaron King hafði i tekið sér fyrir hendur. Hann efaðist ekkert um hvað það myndi kosta hann. Og ekki var Conrad Lagránge'inn'og fyrirDauð henni að líta á myndina, þang heldur í neinum vafa um það, þegar þeir ræddu að tú verklnu væri lokið- um það sín á milli um kveldið. Listmálarinn eyddi mestum þeim tíma, er Þegar frú Taine kom til málarans á verk- hann vann ekki við myndina. með frú Taine og stæði hans næsta dag, kom hún að honum þar vmum hennar — a^ keyra út í hinni stóru bif- sem hann var að binda utan um bréfaböggul re,ð ~ og a heimili hennar á Fairlands Heights móður sinnar. Hann hafði verið að lesa þau L Bn hann var nu ekki f felaSsskap við tízkugyðj nálega heila klukkustund, Þar áður hafði hann setið hreifingarlaus nærri klukkustund fyrir iraman myndina, sem Conrad Lagrange sagði að væri, mynd af "Sál Náttúrunnar." Þegar frú Taine hafði tekið af sér möttulinn og stóð frammi fyrir honum klædd i búninginn, er svo mætavel sýndi hið töfrandi fagra vaxtar lag hennar, sem hann átti þó að hylja — benti hún á bréfin er malarinn hélt á í hendinni með einkennilegum hlátri, og var forvitnisglampi í augum hennar. "1 öllum bænum!," sagði hún — "eg vona að eg hafi ekki ónáðað þig við að rifja upp ein- hverjar kærar endurminningar." Aaron King rétti út hendina með bréfunum í, og sagði alvarlega.: '(>(-ssi bréf eru frá móður minni." Frú Taine varð það á að roðna og fyrir verða sig. Þegar hún hafði beðið hann afsÖkun ar, og hann hafði sett bréfin til síðu — og hafði tekist að láta hana gleyma þessu atviki, sagði hann.: "Jæja, ef þú ert nú tilbúln — ættum við þá ekki að byrja?" Nokkra hríð stóð málarinn, fyrir framan myndina á standinum, og horfði rannsakandi á andlit konunnar, er hann átti að mála. Með því að renna til augunum, án þoss að hreyfa höfuðið, gat hún séð allvel framan í hann. Hún rak bráðlega upp hlátur, þegar hann hélt áfram að stara á hana svo stöðugt'. Hún ypti dálítið öxlum, eins og henni væri kalt, og sagði.: "Þegar þú horfir þannig á mig, finst mér eins og þú hafa komið að mér óvörum í baði." Málarinn fór óðara að athuga litakassann. Með an hann lagaði tæki sín, og hafði augun á verki sínu, sagði hann. "Venus ónáðuð í baði." Veistu það, að þi'i myndir taka þig ágætlega út eins og' Venus?." 'Hún hló lágt og svaraði ófeimin.: una og samkvæmisfólk hennar sér til skemtunar eða í gróðskyni — heldur til að læra, eins og læknir, er langar til að kynna sér setn flesta sjúkdóma, til að kunna ráð við þeim. Hann af- sakaði sig með því, að það væri sökum listar- innar. Sibyl Andrés sá hann sjaldan, nema þá einstöku sinnum snemma á morgnana í rósa- garðinum. Unga stúlkan vissi hvað hann var að gera það er að segja, hún vissi að hann var að mála mynd af frú Taine, og forðaðist því bústað hans Og sama gerði Myra Willard. En Conrad Lagrange flúði nú til húss ná~ granna: sinna til að forðast orðamælgina úr Lou- ise Taine — sem alt af var í för með frú Taine til þess að fyrirbyggja alt umtal, en fór þó aldrei út á verkstæðið. En málarinn heyrði þó oft fiðlutóna fjalla stúlkunnar, þegar hann var við vinnu sína, og vissi, að hún var að gera sitt besta til að hjálpa honum og veita honum styrk á allan hátt til, eins og hún sjálf komst að orði, að koma yndisleik fjallanna inn í verk sín. Oft fanst honum, eins og einhver gæfi honum nákvæmar gætur. Einu sinni var hann að ganga aftur og fram um garð inn, og nam staðar nálægt vinnustofunni; kom hann þá auga k ungu stúlkuna, er var að hverfa i gegnum litla hliðið í Ragged Robin girðingunni Og einn morgun, fann hann miða, er nældur var á flosdúkinn, er hengdur var fyrir myndina á standinum. Ilann hafði farið daginn áður heim með frú Taine, þá er verki hans var lokið. Það var einkennilega yndislegur seðill, er aðeins lét hann vita, að hún hefði getað yfirunnið for. vitni sína, og hefði stilt sig um að líta á mynd ina. Oft sveigði frú Taine talið að því, hve breytt ur málarinn væri orðinn. (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.