Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 7
I WINNIPEG 30. MARZ 1927. HEIMSKRINGLA 7. BLABSIÐA- Gigt t>vagsýrueitriB úr blótiinu. GIN PI1.1.S orsakast þegar nýrun hreinsa ekki lækna meb mótverkun á sýruna og ati láta nýrun vinna aftur. — BOc askjan hjá öllum lyfsölum. , 133 Frh. írá 3. bls. njinnisstætt, og talcli eg þaö fyrír— j Ihyggjuleysi, að setja á aö haustinu , fleiri skepnur en svo, aö menn heföu i nóg fó’Sur handa þeim, hvernig sem [ veturinn yrÖi. Ef lökustu kunni hefði j veriö fargaö um haustið, sagði eg, ^ þá hefði heyið verið nóg, enda þótt batinn hefði dregist ennþá lengur.! A páskadagsmorguninn var komið ^ gott veður, og um messutimann kom j sunnangola með þýðu, og upp frá þvi var hver dagurinn öðrum betri, | svo aö allar skepnur, sem lifðu á | páskadaginn, lifðu úr því. Eg heyrði sagt, að bóndi nokkur norður i Mý- vatnssveit .hefði á föstudaginn langa ákveðið að slátra 60 sauðum daginn eftir, en þá var veðrið svo vont, að enginn treystist til að komast í hús-! in til sauðanna, en á páskadagsmorg— j un þótti ekki við eiga að taka til i sláturstaría, enda var þess þá vænst,! að batinn væri í nánd, og svo lifðu sauðirnir allir. Veturinn 1857—58 kom fjárkláð— i inn, sem borist hafði til Suðurlands frá útlöndum, norður i Húnavatns— sýslu. Þegar það fréttist norður ' Eyjafjörð, urðu menn þar, eins og al mennt um Norðurland .gagnteknir af ótta og skelfingu. Þótt þeir væru þá dánir, er sjálfir mundu eftir fjár— kláðanum 1761—79, þá var þó end- urminningin glögg um þær hörmung— ar, er hann hafði haft í för með sér, og það með, að eina ráðið, sem dugði til að útrýma honunt, var niðurskurð ur og samgöngubann. Þá var amt— maður fyrir norðan Pétur Hafstein. maður mjög vel gáfaður og framúr— skarandi ötull og framkvæmdarsam- ur, en jafnframt ákaflega geðrikur, ef þvi var að skifta. Hann tók að sér að framfylgja skoðunum almennings, að því er snerti fjárkláðann, og með ráði helztu manna í Húnavatnssýslu og annarsstaðar, var það ráð tekið, að skera skyldi niður allt fé á hveri— um þeim bæ, þar sem kláðans yrði vart, og þess utan sauði alla fyrir vestan Blöndu, en ær og lömb og vet- urgamlar gimbrar skyldi geyma í heimahögum á hverjum bæ næsta sum ar. Jafnframt skyldi leita samskota um allt norður— og austuramtið, og stakk amtmaður upp á því, að hver fjáreigandi lofaði allt að tólfta hluta af fé sínu til að bæta skaðann þeim. er niðitr skáru. Þetta gekk fram, svo að eg heyrði ekki getið um neinn. sem neitaði að verða við þessu, en sumstaðar mun þó hafa þurft að ganga nokkuð fast eftir því. Auk þess lofuðtt ýtnsir töluverðu pen— ingatillagi. Faðir minn hafði út af þessu mjög miklar bréfaskriftir til 'hreppstjóra og annara málsmetandi manna í hverri sveit, því að allt þurfti að komast fljótt í kring, og varð hann því jafnvel að nota mig til að skrifa sum bréfin. Aldrei hefi eg vitað annan. eins áhuga í fólki í nokkru ntáli eins og þá, og allt gekk fram, er amtmáður lagði fyrir með samþykki manna. I Húnavatn$sýslu treystist enginn til að neita að skera eins og fyrir var lagt, að þvt undan— teknu, að Kristján bóndi í Stóradal tók það ráð að reka um veturinn alla sauði sina, um 300, suður fjöll I Biskupstungur, og lét þá vera þar í gæzltt þangað til haustið eftir, að 'hann slátraði þeitn í Reykjavík. — Skaðabótaloforðin, sem safnað var á nokkrum vikum, reyndust miklu meiri en þörf var á, en það var, að mig minnir, rúm 6700 rd., þegar eg seinna kotn í Húnavatnssýslu, heyrði eg aldrei annars getið en að skaðabæt— urnar hefðu greiðst mei^ skilum. A næsta bæ fyrir utan Espihól, Stokkahlöðum, bjó sá bóndi er Ölafur het. Hann var hreppstjóri í Hrafna gilshreppi og góður bóndi. Toluvert var hann drykkfeldur og var þá mein1 legur í orðum. Var það t. d., að hann sagði við kaupmann nokkurn á Akurevri: “An þess að vilja for— nerma yður, þá vil eg leyfa mér að taka það fram, að þér eruð mikill ó— þokki”. Annars var hann duglegur maður, greindur vel, vandaður og vel metinn. Eg hefi stundum heyrt menn álita, að áður fyrri hafi almennt verið farið mjög illa með þurfamenn og niðursetninga. Eg er hræddur utn, að í þessu efni hafi einhverjar und— antekningar verið gerðar að almennri reglu. Eg þekkti fáeina niðursetninga í æsku minni, og var efalaust ekki far ið neitt illa með þá. A Hraúngerði i Eyjafirði bjó bó.ndi, er Oalfur hét. Hann var barnamaður og þáði af sveit. Eitt sinn man eg eftir því að hann kom til föður mins, að klaga hreppstjórann fyrir það, að hann vildi ekki láta sig fá mjöl, og þó væri ] hann orðinn alveg mjöllaus, svo að hann hefði varla annað að lifa á en ntjólk og rjúpttr. Eg man eftir að mér þótti þetta enginn neyðarkostur. Iíann mun hafa fengið nokkuð af mjöli hjá föður mínum, er hann ef til vill borgaði með rjúpum, því að hann var rjúpnaskytta góð. Þegar eg var að alast upp, var prestur að Hrafnagili Hallgrímur Thorlacius. Hann hafði verið pró— fastur og þótt mikilhæfur maður, en drykkfeldur var hann, og frá því að eg man til, var hann orðinn hreinn aumingi. Aðstoðarprestur hjá hon- um var séra Magnús sonur hans. Um 3856 lét amtmaður höfða sakamál A móti honunt, og varð hann þá að láta af prestskap meðan á þvi stóð, en málið fór til hæstaréttar. Þar var hann sýknaður, eins og í hinttm lægri réttum, en niálið stóð vfir í nokkur ár. í staðinn fyrir séra Magnús, varð aðstoðarprestur hjá séra Hall— grími séra Sveinbjörn Hallgrimsson, er áður hafði verið fvrsti rítstjóri Þjóðólfs og síðar varð prestur i Glæsibæ. Séra Sveinbjörn var fjör— maður mesti, og þótt hann væri blá— fátækur, þá var hann jafnan hinn glaðasti, hvernig sem á stóð. Hafði eg jafnan nijög mikía ánægju af þvi, þegar hann kom að Espihóli, að hlýða á samræður hans við föður minn eða séra Davið. Þegar hann var í Reykjavík, var þar prestur séra As— mundttr Jónsson. Honum lá heldur lágt rómttr og hevrðtt menn illa til hans í Reykjavíkurkirkju, svo að þótttist litið gagn hafa af að fara i kirkju. Mun og nokkru hafa valdið það, að þar hafði næs( áður verið prestur ntjög tilkomumikill ræðu— maður, þar sem var Helgi biskup Thordersen. Unt 1850 var töluverð ókyrrð i hugum manna í Reykjavík. Þá var það eitt sinn í messulok, að séra Sveinbjörn stóð upp í kirkjunni og hélt ræðu, þar sem hann skoraði á séra Asmund að sækja sem fyrst i burtu, þvi að prestþjónusta hans í Reykjavik yrði söfnuðinum að litlum notum. Þetta þótti hnéyksli og orða— sveimur var um, að Pétur Pétursson, er þá var forstöðumaður prestaskól— ans og síðar varð biskup, hefði komið séra Sveinbirni til að gera þetta, en honum átti að ganga það til, áð hann vildi fá prestsenibættið í Reykjavík jafnhliða embætti sínu við prestaskól ann, og því trúði séra Asmundur og mágur hans Grimitr Thomsen. Nú var það eitt sinn, að séra Davíð spurði séra Sveinbjörn, hvort orða— sveimur þessi væri á rökum byggð— ur, en hann neitaði því með öllu, og sagði að Péeur hefði aldrei talað við sig orð í þá átt. Þesstt man eg vel eftir, og ekki hafði séra Sveinbjörn neina ástæðu.til að dylja sannleikann í þessu efni við kunningja sinn norð— ur í Eyjafirði mörgum árum siðar, en þessi rangi orðasveimur var aðal— ástæðan til þess kala, sem kennir i æfisögtt Péturs biskttps eftir Grfm' t Andvara 1893, og þar setn Grímur segir, það Pétri til afsökunar, að “hann hafi vlljað bæta fyrir það, er hann vissi að hann hefði of gert”, þá á hann við það, að þegar séra As— mundur síðar var að kosta tvo syni sina við háskólann i Kaupmannahöfn. þá battð Péttir honum peningalán, svo sem hann kyrtni að þurfa. Þetta sagði Þórhallur biskup mér eftir j Grimi sjálfum. Séra Sveinbjörn bjó mig undir fermingu ásamt öðrum ^ börnum, er fermd voru vorið 1860, og gerði hann það rækilega, að því er snerti skilning á trúarlærdómunum, þótt hann hefði ekki eins mikil áhrif á tilfinningar mina eins og séra Davíð. Framh. —Isafold. Kraftur stríðs og mann- úðlegar stríðs aðferðir. (Mælskusamkeppni 1927.) Heiðraði forseti! Frúr og herrar! og átti sér stað hjá Job forðum, þeg ar honuni varð að orði: “Það sem að sál mín veigraði sér við að snerta, það er mér boðið sem leið fæða”, — eða við lítum á«baráttu einstæðings— ins við hinar erfiðu kringumstæður, baráttyu hinna 'fátæku foreldra að koma upp börnum sinum; eða hug— sjónastrið, stjórnarbyltingu eða stríð milli stórþjóða, með vopnabraki og blóðsúthellingum, — þá sjáum við að á öllum þessum sviðum er óumræði— • lega mikill kraftur að verkum. Mik— j ill og dásamlegur er sá kraftur! ( Skáldin hafa heyrt rödd hans í storminum. Kraftur ! Já, kæru vin- ir, lífskrafturinn er sá kraftur. Við Islendingar, afkomendur vik- inganna- frægu, erum ekki hættir* að . Kraftur barfttunnar, kraftur striðs- berjast, og eg vona að við höldum'ins, kraftur friðarins — sami kraft áfram í komandi framtið að berjast1 urinn. góðri baráttu. Bardagi er lögmál Iifs okkar, líf málsins okkar fagra — lif alls þess, sem okknr er kærast og við elskum bezt. Um leið og eg byrja þessar hug— leiðingar mínar hér í kvöld, ætla eg að nefna nokkrar heimildir, sem eg hefi haft til hliðsjónar. Eg skal segja ykkur af hverju eg nefni heim ildirnar strax í byrjun. Það er vegna þess, að eg rataði í svolítið æfintýri um daginn. Eg var að tala við mattn hérna úti á gotunni, og þóttist eg gefa honum nokkrar lærdómsrikar upplýs— ingar um þróun auðmagnsins í Ev— rópu, áhrif auðmagnsins á stríðin og áhrif striðanna á auðmagnið. Eg nefndi meðal annars Slava og þeirra lönd í þessu sambandi. “Hvað veizt þú um það ? Hvað veizt þú um Tjekkó—Slóvakíu eða Júgó-Slavíu? Reyndar hafði hann aldrei komið til þessara landa, sem um var að ræða. en eg varð að játa að eg hafði ekk: komið þangað heldur. Samt reyndi eg af frentsta megni að lýsa Slövun— urn eftir frásögnum prófessors af þeim kynstofni, sem nú er kennari við háskóla í Þýzkalandi, og sem rit— að hefir mannfræðilega lýsingu af Ukraine—mönnum, Pólverjum, Hvít— Rússum, og þar með öllum þeim flokkutn, setn tilheyra slavneska kyn— stofninum. Eg sagði þessum landa mínum, hvað prófessorinn frá Vín segði um þróun auðntagnsins í þess— um löndum. Sagði honum hvað há— lærður Ukrainemaður segði um þetta efni. — “A — segir hann það'?” sagði sá sem eg talaði við. “Já, hann segir það — prófessorinn frá Vín segir það allt saman,” sagði eg. — “Hann ætti að vita eitthvað um það,’ sagði þá maðurinn. Andlit hans tók litbrigðum og rómurinn hrapaði ofan tónstigann. Það er vegna þessa æfintýrs, sem eg rataði í, sem eg vil nú nefná heim ildirnar strax og eg byrja hugleið— ingar minar hér í kvöld. Hugleið— ingarnar eru um kraft striðs og ntannúðlegar stríðsaðferðir. Þetta er umfangsmikið málefni, og þar af leiðandi vandasamara að ná tökum á þvi í stuttri ræðu. Bækur og rit— gerðir hafði eg margar til hliðsjón— ar, og þar á meðal þessar: "Canada and Sea Power’’ | eftir Christopher West; “The Great Illusion” eftir Norman Angell; “Prussianism and its Destruction”, eftir sama höfund. En þó einkum og sérstaklega ritgerð eftir J. F. C. Fuller, D. S. O. (of- ursta). Sú ritgerö er í októberhefti tímaritsins “The Nineteenth Century and After”. Eg varð hriíinn við lesturinn. — Hrifinn af þeim taktnarkalausa krafti sem stríðin útheimta, eða sem er á bak við þau. Hrifinn af skapein— kennurn herforingjans; skapeinkenn— um sem lýstu sér í ritgerðinni. Þau eru einkennileg öflin, sem um yfirráðin berjast i ntannssálinni. — .'Egilegur er brotsjórinn á hafi mannlifsins. Ogurlegur er stríðsút— búnaður þjóðanna og hryllileg eru striðin, segja menn — já, hræðileg og dýrsleg eru þau’ segja þeir. Og straumur lífsins skal renna með óskeikitlli vissu, eins og allt annað í náttúrunnar hendi er háð óskeikulu lögmáli. Einkennileg og dásamleg er sú rás. Hvað er þá hræðilegt við þessa rás? Það er ekki straumurinn, sem er voðalegur í sjálfum sér. Hann er eins og hann á að vera. I>að er eiginlega ekkert hræðilegt við það að berjast. Það er í bardagaaðferð inni — stríðsaðferðinni — sem hætt— an liggur fyrst og frenist, og síðan í þvi að hætta að berjast — elska dauðann nieira en lífið og leggja ár— ar í bát. Ef að farvegurinn, sem við hlöð- um straumnum, mætir ekki þeim kröf um, sem .lögmálið heimtar, þá skeður það óumflýjanlega: Bakkarnir fá ekki staðist; straumurinn brýzt út af þeim jarðvegi sem við höfum af van kunúáttu okkár hlaðið honum, jog farvegurinn stendur eftir sem minn- ismerki eyddra krafta, ónauðsynlegra þjáninga, strits og erfiðleika. En það er eftir skapeinkennum og hugviti mannanna, sem strTðsaðferð— irnar breytast. Skapeinkennum ? Hvað er það ? Það er afleiðingin af bardaganum í þeirra eigin sál. Samanborið við framfarir á öðrum sviðum, þá hafa hernaðaraðferðir samt ekki breyzt að miklum mun í s.l. 150 ár. Eðli stríðanna hefir ekki breyzt. Menn. leita að siðfræðilegu jafngildi striðs, en slíkt jafngildi fæst ekki nema eðli stríðanna sé breytt. Vandantálið, eins og það liggur fvrir nú, er framþróun eða framför hern— aðar, en ekki afnám striðs. Við verðum að bæta hinar erfðu bardaga aðferðir forfeðra okkar. I’að má draga upp skuggalegar myndir af striðum og það má líka tala um stríð af ntikilli nákvæmni visindalega. Eins og t. d ,að sýna, hvernig bezt sé að grafa innyfli úr manni með byssustyng. Eg er hvor- ugt að gera. Eg er aðeins að líta sem snöggvast á strið frá tnannúð- legu sjónarmiði. Ef við litum á strið með augum sannra manna, þá höfum við ekkert að óttast. Eldur er voði, er okkur sagt. Samt vermum við okkar köldu bök og röku fætur dags daglega við hann. Eldur getur varðveitt, þótt hann geti líka ef þér farið á veiðar eftir sterku, endingargóðu skó- tau og fáið NORTHERN. Vér höfum fullkomnar birgð ir af þessu fræga skótaui og ækjum gjarna að mega sýna yður það. Par af NORTH- ERN tryggir þurra, heita og notalega fætur undir öllum kringumtæðum og veðrum. Komið inn og lítið á þau. Niiiíj Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co.op. Association, Ltd. Jónas Anderson T. J. Clemens S. E'narsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. S’m. SigurSsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Arborg Cypress River Ashern Lundar Brown Gimli Árborg Steep Rock Eriksdale lllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllll GÆÐA WHISKY DAFNAÐ f SVIÐNUM EIKARFÖTUM EINI VEGURINN TIL ÞESS AÐ BOA TIL GOTT WHISK.Y (AHadiaRCBjb. QVhisky dýrsleg ragmenni. En hann hefir einn kost eða eina dyggð. Hann er hneigður til þess að likja eftir — stæla. Hann hefir páfagaukseðlið. Af þessu getum við dregið það, að það sé hið ytra umhverfi, setn geti komið breytingunni til leiðar. þýðr hreint og beint að viS verSum aS blása anda mannúSar og þck'k— ingar í verkfariS, sem í stríðinu er notað; og koma þannig stríði á það menningarstig, sem við erum nú kom in á á öðrum sviðum. Við verðum að gefa stríðinu nýtt verkfæri. Heragi nútímans er að miklu leyti eins og heragi Friðriks mikla — þegjandi hlýðni. Og þannig verður það að vera eins lengi og menn eru færðir út á vígvöllinn eýis og hjarð— ir sauða. En nú skulum við fara 2250 ár aft “Ef þið sáið kartöflum, þá ttppsker— ið þið kartöflur, ef þið farið í stríð, þá uppskerið þið helvíti. En annað stórmenni, • Theodore Roosevelt, 3Qm var um eitt skeið forseti Bandaríkjanna sagði: “Lög— virðin^arverðs lifs er frá uppihafi lög baráttu. Það er aðeins með stríti og erfiðri áreynslu, með þreki og óbilandi kjarki, að okkur miðar áfram á betrunar vegi.” En hvort við huggum okkur stríð— v.. ur í tímann. Við Issus yfirvinnur Al— eyðilagt. Það er eftir því hvernigl , * tcoao i ti H s exander nteð 35,000 manna her, Dar— með hann er fartð. Hann hefir varð1 • x coo ono ■ \ u 1 íus með 600,000. Og t Arbela vtnn— veitt ltf mtljona ntanna. Það er ekki eldurinn, sem er voðalegur. Hann er er eins og hann á að vera — guði sé lof og dýrð gð eilífu. Það- eru ekki stríðin, sem eru í sjálfu sér röng. ÞaS cr mannlegt hyggjuvit, sevi er gallaS• Það er farvegurinn, sem ðyggður er á fölskum grunni, en. ekki straumurinn sjálfur, sem er ekki eins og ’hann á að vera. — Þetta'er þá stríð frá siðfræðilegu sjónartniði. Það er gott í góðum höndum. Og kraftur stríðsins er eihjitg kraftur lífsins. Ef við tökum þessa afstöðu gagn- vart striði, þá hættir það að vera hryllilegt í sjálfu sér i augum okkar. Við sjáum það, að hernaðaraöferðir þær, sem við höfutn erft frá för— feðrum okkar, eru ekki lengur nothæf Til dæmis sagði rtterkur maður: ar' sjáum að hervöllur fram— tíðarinnar má ekki vera hana-^ats— völlur lénsdómsins. Við verðunt að steypa Napoleon úr hásætinu. Við verðum að hætta við fullveldis- striðsaðferðir (þær aðferðir, sem von Clausewitz kallaði “absolute ur Alexander aftur með 47,000. Og er sagt að þá hafi Darius haft eina ntiljón. Af þessu sjáum við, eða að minnsta kosti er þetta bending um, að fjöldl hermanna er einskis virði á móti hugviti, og verkfæri, sem það hitgvit getur notað. Nú í dag eru aðallega fjögur tæki eða verkfæri, sem hafa sérstaklega mikilvæga þýðingu í hernaði. Þau eru: flugvélin, gasið, járndrekinn, sem kallaður er “tank” og neðan— sjávarbáturinn. Þessi verkfæri eru orsök þess, að þó að tneginreglur Nú skulum við líta sem snöggvast á ásíandið, með augum herskipunar— listarinnar. Maðurinn á heima á landi. Það verður því að sigra hann þar. Þetta strykar út sjóherinn nenta sem verzlunar eða þjóðmeg— Það | unarlegt vopn, og skilur okkur eftir landherínn og flugherinn. Það er hugsanlegt að flugher, sérstaklega ef hann notar gas, geti dregið svo kjark úr þjóð, að hún neyðist til þess að biðjast friðar. En ef þjóðin, sem ráðist er á, hefir sterkan flugher, þá verður sú hernaðaraðferð mjög kostn aðarsönt og skaðvænleg fyrir þjóð— ina, setn treystir á hana, ef hún mis— heppnast. Nú sér þjóðin þetta, skul um vér segja, og vill ekki eiga það á hættu. Þá þarf helzt að sækja með landher og flugher jafnsnemma, en það er erfiðleikum bundið, vegna þess: 1) Að flugherinn getur farið 150 ntilur á klukkustund, en landher sá, sem nú er til, ekki nenta 3 mílur á klitkkustund. I öðru lagi verða flugvélar að hafa lendingarstaði, og koma þar skipulagi á sig. Nú er talað um að vélbúa landher— inn og ganga svo frá, að hann geti ferðast með sviptiðum hraða og flug— herinn. Verður þá landher, eins og við þekkjum hann nú, saniansettur af fótgöngu— riddara- og stórskota— liði, lagður niður. Þær stríðsaðferðir, sem hafa það fyrir markmið að drepa sem flesta af óvinunum, verða einnig lagðar niður. Þessu verður komið til leið— hernaðar séu eins og þær voru fyrir j ar' me® Þv* a® ”e^a striðinu ný verk— 150 áritm, þá verður aðferðin við að . tær*> ný vopn. fylgja þeim reglum ekki eins. | (Frh. á 8. bls.) .» I ■ ........... . .......... war , og hafa fyrir markmið sitt að eyðileggja óvinina). Hvernig er hægt að koma þessu ti! leiðar? Við sjaum það, að þýðingar laust er að reyna að. sannfæra mann- ikyniö með rökijærslum. Fiöl'd'm St. JamesPrivate Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaldega góða> til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. ið milli afla í manns eigin sál, eins ^e^ul a)ram að vera skilningssljó og j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.