Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍDA /TEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. MARZ 1927. Fjær og nœr Mr. Aðalstcinn Kristjánsson Hefir sýnt tímariti I>jóðræknisfé- lagsins þá velvild, að bjúSast til þess að greiða 100 dollara verðlaun fyrir lieztu ritgerS um bókmenntir eða v\é- indalegar uppgötvanir og uppfundn— ingar, er birtist í Tímariti næsta árs. Er stjórnarnefnd félagsins að semja, í sambandi við gefandann, reglugerð um veitingu á verðlaunum þesstim, Og verður hún birt innan skamms í blöSunum. Er búist við því aS unnt verði að veita önnur og þriðju verð— laun að aukí (50 og 25 dollara). — Fyrir þá sök er óskað eftir aS vænt— anlegir þátttakendur geri stjórnar— nefndinni eða ritstjóra Timaritsins viðvart sem a'lra fyrst, svo unnt verð/ að gera ráðstafanir til þess að útvega 2. og 3. verSlaun í tæka tíð. Mr. Lúðvík Kristjánsson kom frá Pine Falls í gær, þar sem hann hefir veriS við smíðar nú undanfarið. — Segir hann komin upp um 80 íveru— hús fyrir verkamenn þar, og auk þess á að byggja kirkju, sjúkrahús og samkomuhús . áformaSur milli þeirra eitthvert kvöldið nú í vikunni. Glímufélagð Sleipnir boðar til al— menns fundar í Goodtemplarahúsinu mánudaginn 4. apríl. Iþróttakennsla Haraldar Sveinbjörnssonar verður á dagskrá. Ilelztu Winnipeg-»Islend— ingar ávarpa fundinn. Arsfundur Dr. Tvveed tannlæknir verður i Arborg miðviku— og fimtudag 6. og 7. apríl. \ --------------- Jóns Siguiðssonar félagið heldur fund þriojttdagskvöldih 5. apríl, kl. 8 e. h., að heimíli Mrs. P. S. Páls- son, 715 Banning St. Eeikmannafélags SambandssafnaSar verður haldinn þriðjudagskvöldið 5. apríl næstkomandi, að heimili Mr. og Mrs. Jón Asgeirsson, 960 Ingersoll Street. Fundurinn hyrjar kl. 8 e. h. AríSandi er aS félagsmenn fjöl— menni, þvi fyrst og fremst fara fram hin venjulegu aSalfttndarstörf, og auk þess liggja fyrir ýms málefni, sem nauðsyn ber til þess að ræða. Nefndin. Seyðisfirði 28. febr. Karlar fá í almennri dagvinnu 85 aura á klst, í eftirvinnu 100 aura. en í dagvinnu viS uppskipun á kol— um og salti 100 aura, í eftirvinnu 115 aura, í helgidagavinnu viS fiskþurk— un 100 aura, aðra helgidagavinnu 125 aura. Konur fá almennri dagvinmi 60 aura, í eftirvinnu 80 aura, helgi— dagavinntt við fiskþurkun 80 aura. annari helgidagavinnu .100 aura. Hornafjarðarbátar fiskuðu í dag upp 10 skippund. AJþýðublaSiS Almennur fundur Þriðjudaginn 12. apríl verður almennur fundur haldinn í Sel. kirk, að tilhlutun Þjóðr,peknis- deildarinnar Brú. Á funTlinn er óskað eftir fulltrúum frá Clande buoy, Petersfield, Poplar Park og St. Andrews. Tilgangur fundarins er að fá sem nákvæm asta vitneskju um væntanlega ])átttöku í heimferðinni til Is. lands 1930. Gert er ráð fyrir að undirbúningsnefnd Þjóð- ræknisfélagsins, sendi fulltrúa á fundinn, einn eða fleiri. Hin ágæta saga "VIB ÞJÓD- VEGINN" Eftir séra Gunnar Benediktsson er til sölu hjá undirrituðum og kostar $2.Ö"0. Ólafur S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., WinnipegJ Arslokafundur islenzkía sOúdenfia— félagsins verður haldiiin i samkomu— sal Sambandskirkjunnar kl. 8 aS kvöldi laugardagsins 2. apríl næstkom andi. Eins og undanfarin ár veríSttr öllum þeim tslendingum boðiS, er út—' skrifast af hærri skólum fylkisins á þesstt vori. og þeirra sérstaklega minnst. Yms önnur mál liggja fyrir fundinum, og er mjög áríöandi að allir félagsmenn mæti. Söngur og hljóSfærasláttur verSur til skemt— unar. ASgaiigur ókeypis og engin 9amskot tekin. Allir eru velkomnir. Veitingar á eftir fundi. HOTEIi Í)UFFÍ]RIN Cor. SEVMOLR or SMYTHE Sts. — VASCOIVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta glstihústo í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, nortSan og austan. lslenzkar hosmæSur, bjóUa íslenzkt ferCafólk velkomiS Islenzka tölirS. Heimferðarnefnd I'jóðræknisfélags ins, er skipuð er 5 mönnum, hefir nú 'bætt viS sig einum manni, Hon. T. H. Johnson. Er nefndinni það mikill styrkur allra hluta vegna. Mr. John— son nýtur hins mesta álits allra hér— Iendra manna, af þeim Islendingum er við opinber mál hafa fengist, og reyndar allra islenzkra manna. Auk þess má yfirleitt telja hann mjög vin sælan mann meðal Vestur—Islendinga og ekki einungis meðal flokksbræöra hans. Mun það öllum óblandaS fagnaðarefni, að heilsa hans skuli nú vera oröin svo góð, að hann treystir sér til þéss að takast þetta starf á hendnr. Nefndin hefir haldíð meS sér marga fundi til undirbúnings; verða ekki birtir gerningar af þeim íund- um, en við og við mun nefndin láta heyra frá sér, er henni þykir þess við þurfa, eða hún hefir einhvern á- þreifanlegan árangur fram a8 leggja. Stjórnarnefnd lestrarfélagsins á \ Gimli biður Heimskringlu að flyfja alúSar þakkir öllum þeim, er sótttt skemtikvöld félagsins, bteSi áheyr— end og þeim er skemttt. Kr þetta ein bezta og fjölmennasta samkoma, er félagið hefir haldiS, og kom um 300 manns á samkonmna. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messttr á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaffamefndin: Fundir 2. og 4. fimtttdagskvöld í hverjum mánuði. Hjálpamefndin: Fttndir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvcnfclagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- intt. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum siinnudagsmorgni kl. ll—12. UtansafnaSarfélög, sem nota funr'- r-saiinn: Glimufélagið: Æfingar á hv'iu fimtudagskvöldi. r Vestrænir Omar Odýrasta sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — SendiS hana til vina og ættmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér. Kaupið Vestræna óma. THOR JOHIMSON, 2803 W. 65th — Seattle! Wash. GOTT TÆKIPÆRI. fyrir >ex íjölskyldur, sem vildtt kom— ast-á land og verSa sjálfstæSar. — LandiS er á bökkum Manitobavatns að austan i einum fláka, rétt sunnan við, þar sem eg bý og synir mínir. GóSur ljeyskapur, góður É|jarðvegur og gott vatn, góður skógttr og góð veiðistöS. Sttmt af landinu er her— mannaland, og fæst nú meS lágu verði og góðum borgunarskilmálum. Sumt af landinu er heimilisréttárland. — Ei tslendingar brygðu strax við áður en innfltitningastraunutritm kemur í sumar, þá er þarna gott tæki í;eri. landar góðir. -Með vinsemd, JON STKFAXSSON Steep Rock P. O. 3 herbergi ttppi á lofti. meS gas— eldavél, eru til leigtt. Agætt fyrir litla fjölskyldu. — S. Vilhjálmsson, 637 Alverstone St. « Frá Islandi. Akureyri 22. febr. Dágóður fiskiafli innarlega á firð inum. Knnfremur orðið smásíldar— vart. Kemur björgin sér vel, því at— vinnuleysi hefir verið síðan á vetttr— nóttum og afkoma manna eftir sum— arið með lakasta móti. Vriðskifta— deyfð ríkjandi. Séra Jakob Kristinsson hefir haldið hér tvo fyrirlestra við geypilega að— sókn. Gook trúboði hefir haldio antl mæktfyrirlestttr. Kappræðufundur WONDKRLAND. "The Knd of the Road". — Segja mæður dætrum sínttm leyndarmal líf» ins, eða leyfa þær þeim að kynnast þeim annarsstaðar ? Kr það ekki satt. að fávizka og blekkingar, frekar en erfðaspilling sé orsök helmingsins af þeim sorgar— leikjttm, sem vér lesttm um daglega? Kinu sinni vortt tvær stúlktir — önnur val alin upp í trúnni á stork— inn og kálhöfuðin; hinni sagður sannleikurinn á heilnæman hátt, af elskandi móðtir. Onnttr varð ham— ingjusöm og heppnaðist að hrifa hina frá barmi glötunarinnar. 'Sagan er listavel ofín í þessari niynd. Myndin mttn draga að sér hina forhertustu athygli og aðvara hina einföldusttt. Prestar, viðskiftamenn og kvenfélög hafa mælt með henni. Allir þroskaðir ntenn og konttr ættu aS sjá hana. Canadian Social Coun— cil og Heilbrigðisráðuneytið hlutast til um sýninguna. Kraftur stríðs og mann- úðlegar stríðs aðferðir. (Frh. frá 7. bls.) I fljóttt bragði virðist að þess kon- ar breytingu sé ómogttlegt að koma á. En viS frekari íhttgttn sést, að hún getur komið úr átt niannúðarinnar og visindanna. — Ff við viljtmi halda okkttr við skot og sprengikúlur, þá erttm við eins og uppskurðarlæknir, sem ekki vill svæfa sjúklinginn. Fn ef við tfiljum breyta til, þá er þar með ómögulegleikinn horfinn. Gas hefir t. d. þá mikhi yfirbtirði yfir blý og stál, sem vopn, að þati getttr sært án þes^ að drepa. Von- andi verður þess ekki langt að bíða, að það geti svæft menn án þess ;tð særa þá. Tilgangur stríðs er það, aS beita vilja á óvininn, og það þarf ekki nauðsynlega að útheimta það. að drepa hann. Það ertt m<")rg dæmi til þess að óvinir hafa lært hver af öðrttm. Fins og t. d. I'étttr mikli af Sviuniim. Lað er hugsanlegt, að við getttni með tímanttm hætt að berjast með blýi og stáli, en. berjast verSum við samt, berjast fyrir það sem gott er, berjast hinni góðu baráttu. Því að l<")g virðingarverðs lifs eru frá upp— hafi lög baráttii, eins og ^íoosevelt sagði. — I'ið finniS eflaust mörg til þess, að einhver bardagi, sem þiS hafið háð, hafi gert ykkttr þrótt— meiri. • - ViS skulum berjast mannúðlega. Qðrjast eins og; góðum borgurttm og sönnum mön.num er samboðið- En við megum ekki hætta að berjast. )iví ef við gerttm það, er það sonnttn þess að við elsktim dauðann meira en lífið. Hávarffur Elíasson. •!•'« Hveitisamlagið. Fjölmennasti og fjarsóttasti fund— ur Hveitisamlagsins, er hingað til hefir haldinn veriS, kom saman í Caígarybæ í vikttnni sem leið. I>ar voni mættir forstöðumenn samvinnu-- félaganna frá Manitoba, Saskatche— wan og Alberta. Fundurinn stóð yfit- í tvo daga, og ræddi velferðarmál Samlagsins og markaðshorfttr korn— afttrða í V'esturlandintt. Forsætisráðherra Canada, Macken— zie King, var nýlega spurSur aS þvi í þingimt, hvaða ráðstafanir hann ætlaði að gera með breytingu á korn sölttlögttm rikisins, og svaraSi hann liv'i, að við það stærji, sem hann hefði heitiS á síSastliSnu hausti við kosn— ingarnar. I breytingum þessum er ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. I-'imíu-, fJÍNtu- ok iiuiKanluu 1 iM'Msnrl vlknt Tvöfatt prógram: "LONDON" ií me?S OOHOTHV GISH RED HOT TIRES w meB HONTE III.I K og l'ATSV HITII llll.I.ER MAllll- lirin.jll UK ml?í\ Ikllilliu- 1 mi'Ktn viku: "YOUNG APRIL" meíí Rudolph & Joseph Schildkraut Get the Habit. Vistt Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. The "Three Wonders" Verzlunin, Ht'ztn kjtft Irtíit vito »K fljót llfiírrlS.tln. Kpli, 4 pd. fyrir ........ '........ 25c Tomatoes, pd..................... 15 ViS seljum Canada-brautS lli'if.lii opln tll kl. 10 e. h á íöstu- og laugardjjgum fyrir 6c og n hrerjum tiunnndegl VitS seljum einnig hlóm. KomlJS — eln nog alllr! Vér seljum Cigarettur, Vindla og ísrjóma. ItrSSICI.l, I'HILLIP 631 Sansent Ave. (vi« hornitS á McGee). Slml 25 »53 Vér sendum pantanir um allan bæ. MONTE BLUE in "RED HOT TIRES." A Wamer.Picture ROSE THEATRE, fimtuda g, föstudag og lattgardag. FLYTJUM 1. APRIL 1927 Aðalstöövar og skrifstofa, tlte Province of Manitoba Savíngs Office (Viðskiftastöð SparisjÓtSa Manitoba) íærast í hina nýju og vönduöu hvggingu viö hornið á Donald l'.llice Ave. — gegnt Coates—búö— inni. Norðurbæjar—útbúiö verður kyrt aö 984 Main St. VIÐSKIFTATIMAR 9—6 LAUGARDAGA 9—1 PROVINCE OF MANITOBA SAVINGS OFFICE RekiS til þess att efla s)>arsemi og efnalegt sjálfstærji fylkisbúa. innifaliS frumvarpiíS rr. 8 frá síS— asta þingi, er heintild veitir bændum til ufi tilnefna, til hvaSa korngeymslu stöfiva hveiti þt.'rra .'.kttli setit á haustin. * * * Frétturn af gerfiiim Tlveitisamlags- ins í Saskatchewan er víðvarpao' á hverri viku. Vænt þætti forstö'Su— mönnunum aS fá aö heyra frá félög— ttin santbandsins, hersu þeim geSjast a8 þessari viSleitni félagsstjórnar— innar. Fréttoffl var víSvarpaS 17. marz á ku og 24. marz á þýzku. Hlattt félagsstjórnin þakkir fyrir' hvoru— tveggja. Fimtudaginn 31. marz veríSttt' víSvarpaS fyrirlestri J. H. Wesson, framkvæmdarstjóra viS 16. deild Samlagsins, frá stöSvtinum CKC.'K og CFQC, og viktt siSar er_ indi Geo. W. Robertsons, skrifara Hveitisamlagsns i Sask. * * * Tvö samvinnunámsskeií voru hald— in aS Young og North Battleford, 18—19 og 21.—22. marz aS tilhhitun Samlagsins. BæSi vont vel sótt og báru góöan árangur. * * * Dr. Lorenz, raeíHsmaöur ÞjóBverja í Winnipeg, gat þess fyrir skömmu, aS þýzka þjóSin væri aS hætta viS rúgbrattS og taka upp hveitibrauS í þess staS, og meS því aS ÞjóSverjar WONDERLANn — THEATRE— \J Fiintudag og Föstttdag í þessari viku: ZANE GREY'S ManofTheFOREST meS JACK HOLT SömttleiSis: Hin nýja æfin- týra "serial" mynd: FIRE FIGHTERS Spennandi ntynd. VreriS viss ttm aS byrja á fyrsta kaflantiHi. Sérstög eftinniSdagssýning á iaugardagihn kl. 1. 50—ókcyþis aðgöngitmiffar—50 Mánu- þriSju- og miSvikudag I næstu viku: THE END 0F THE R0AD Tilgangur þessarar myndar er aS vara karla og konur, pilta og stúlkttr, viS leynilegttm tál— snörum, sem þau þekkja ekki- Horfist í augu viS staSreynd- irnar. — LæriS sannleikann. — Þekking er kraftur. Enginn yngri en 16 ára fær aS- gang. OpiS hvern dag kl. 2 e. h. Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. AiiSdegisverSur seldttr. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góS afgreiSsla. | Miss Asta Sœmundson I l 641 SARGENT AVE. 3 Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verS <j<5» L. Rey Fruit, Confectionery JTobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr ok KnlliimlSaverzIan PðstsendlnKar nfKrrlddar tafarlauat. AJÍKerSlr nliyrintar, ramlnit Terk. 600 SARCEJiT AVE., CIMI 34 152 i I - Hanson & McNab - Málarar og veggfóSrarar. I 25 ár viS þessa atvinnu í Winnipeg j | Agætt verk, sanngjarnt verS. í Peningar eSa skilmálar. I 1554 Portage Avc. — Simi 36 334] kysu canadiskt hveiti fremur en þær hveititegundir, er framleiddar eru í öSrtim löndttm, væru þeir nú orSnir aSrir mestu hveitiinnkattpamenn frá Canada. i t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.