Heimskringla


Heimskringla - 30.03.1927, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.03.1927, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA ÆEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. MARZ 1927. Fji Mr. ASalsteinn Kristjánsson iær og nœr Mr. LúSvík Kristjánsson kom frá Pine Falls í gær, þar sem hann hefir veriö við smíðar nú undanfarið. — Segir hann komin upp um 80 íveru— hús fyrir verkamenn þar, og auk þess á að byggja kirkju, sjúkrahús og samkomuhús . Hefir sýnt tímariti Þjóðræknisfé— lagsins þá velvild, að bjóðast til þess að greiða 100 dollara verðlaun fyrir beztu ritgerð um bókmenntir eða vis— indalegar uppgötvanir og uppfundn— ingar, er birtist í Tímariti næsta árs. Er stjórnarnefnd félagsins að semja, í sambandi við gefandann, reglugerð um veitingu á verðlaunum þessum, og veröur hún birt innan skamms í blöðunum. Er búist við því að unnt verði að veita önnur og þriðju verð— laun að auki (50 og 25 dollara). — Fyrir þá sök er óskað eftir að vænt— anlegir þátttakendur geri stjórnar— nefndinni eða ritstjóra Tímaritsins Jóns Sigltgssonar fé1agiB helcIur viðvart sem allra fyrst, svo unnt verð/j fund þriSjudagskvöidið S. apríl, kl. aö gera ráðstafanir til þess að útvega! g g h ag heimil; Mrs p S. Páls^ 2. og 3. verölaun í tæka tíð. son> 715 Banning gt áformaður milli þeirra kvöldið nú í vikunni. eitthvert Glímufélagö Sleipnir boðar til al— menns fundar í Goodtemplarahúsinu mánudaginn 4. apríl. Iþróttakennsla Haraldar Sveinbjörnssonar verður á dagskrá. Helztu Winnipeg-jlslend— ingar ávarpa fundinn. Dr. Tweed tannlæknir verður í Arborg miðviku— og fimtudag 6. og 7. apríl. Arsfundur Arslokafundur islenzka sttúdenRa- Leikmannafélags SanibandssafnaSar i félagsins verður haldinn í samkotnu— verður haldinn þriðjudagskvöldið 5.1 sai Sambandskirkjunnar kl. 8 að apríl næstkomandi, að heimili Mr. og' kvöldi laugardagsins 2. apríl næstkom Mrs. Jón Asgeirsson, 960 Ingersoll | andi. Eins og undanfarin ár verður Street. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h.! öllum þeim Islendingum boðið, er út-' Áríðandi er að félagsmenn fjöl— j skrifast af hærri skólum fylkisins á menni, þvi fyrst og fremst fara fram þessu vori, og þeirra sérstaklega ! minnst. Ýms önnur mál liggja fyrir I fundinum, og er rnjög áríðandi að allir félagsmenn mæti. Söngur og hljóðfærasláttur verður til skemt— unar. Aðgangur ókeypis og engin j samskot tekin. Aliir eru velkomnir. Veitingar á eftir fundi. hin venjulegu aðalfundarstörf, og auk þess liggja fyrir ýms málefni, sem nauðsyn ber til þess að ræða. Nefndin. Almennur fundur Seyðisfirði 28. febr. • _ Karlar fá í almennri dagvinnu 85 aura á klst., í eftirvinnu 100 aura. en í dagvinnu við uppskipuh á kol- um og salti 100 aura, í eftirvinnu 115 aura, í helgidagavinnu við fiskþurk— un 100 aura, aðra helgidagavinnu 125 aura. Konur fá almennri dagvinnu 60 aura, í eftirvinnu 80 aura, helgi— dagavinnu við fiskþurkun 80 aura, annari helgidagavinnu .100 aura. Hornafjarðarbátar fiskuðu í dag upp 10 skippund. , /gþýðublaðið I IOTKIj DUFFP^RIN Cor. SEYMOIR OK SMYTHE Sts. — VAJÍCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti at5 vestan, norSan og austan. f.slcnzkar hOsmæfíur, bjóba íslenzkt fertSafólk velkomit5 Islenzka töluti. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Þriðjudaginn 12. apríl verðurj Heimferðarnefnd Þjóðræknisfélags almennur fundur haldinn íjSel- >ns, er skipuö er 5 mönnum, hefir nú kirk, að tilhlutunj Þjóðrpeknis- við sig einum manni, Hon. T. deildarinnar Brú. Á fundinn er H- Johnson. Er nefndinni það mikill óskað eftir fulltrúum frá Clande styrkur allra hluta vegna. Mr. John- buoy, Petersfield, Poplar Park son nýtur hins mesta álits allra hér- Og St. Andrews. Tilgangur lendra manna, af þeim Islendingum fundarins er að fá sem nákvæm er viö opinber mál hafa fengist, og asta vitneskju um væntanlega reyndar allra íslenzkra manna. Auk þátttöku í heimferðinni til Is- Þess má yfírleitt telja hann mjög vin lands 1930. Gert er ráð fyrir sælan mann meSal Vestur-Islendinga að undirbúningsnefnd Þjóð- °£ ekki einun8:is meSal Hokksbræðra ræknisfélagsins, sendi fulltrúa á fundinn, einn eða fleiri. Hin ágæta saga “VIÐ ÞJÓÐ- VEGINN” hans. Mun það öllum óblandað fagnaöarefni, að heilsa hans skuli nú vera orðin svo góð, aö hann treystir sér til þéss að takast þetta starf á hendur. Nefnditi hefir haldið með sér marga fundi til undirbúnings; verða ekki birtir gerningar af þeim fund- um, en við og við mun nefndin láta heyra frá sér, er henni þvkir þess við þurfa, eða hún hefir einhvern á- þreifanlegan árangur fram að leggja. Eftir séra Gunnar Benediktsson Stjórnarnefnd lestrarfélagsins á Gimli biður Heimskringlu að flyfja | alúðar þakkir öllum þeim, er sóttu er til SÖlu hjá undirrituðum og skemtikvöld félagsins, bæði áheyr- end og þeim er skemtu. Er þetta ein bezta og fjölmennasta samkoma, er félagið hefir .haldið, og kom um 300 manns á samkomuna. kostar $2.00. Ólafur S. Thorgi WONDERLAND. "The End of the Road”. — Segja mæður dætrum sínum leyndarmál lífs ins, eða leyfa þær þeim að kynnast þeim annarsstaðar ? Er það ekki satt, aö fávizka og blekkingar, frekar en erföaspilling sé orsök helmingsins af þeim sorgar— leikjum, sem vér lesum um daglega? Einu sinni voru Tvær stúlkur — önnur val alin upp í trúnni á stork— inn og kálhöfuðin; hinni sagður sannleikurinn á heilnæman hátt, af elskandi móður. Önnur varð ham— ingjusöm og heppnaðist að hrífa hina frá barmi glötunarinnar. 'Sagan er listavel ofm í þessari mynd. Myndin mun draga að sér hina forhertustu athygli og aðvara hina einföldustu. Prestar, viÖ9kiftamenn og kvenfélög hafa mælt með henni. Allir þroskaðir menn og konur ættu að sjá hana. Canadian Social Coun— cil og Heilbrigðisráðuneytið hlutast til um sýninguna. Fimtu-, föHtu- ok IniiKardog I þeMMarl viku: Tvöfalt prógram: “LONDON” meÖ DOROTHV GISH “RED HOT TIRES” meí MOKÍTE RLIE Og PATSV IlliTII MILLER Mflnu- |»ri5ju og mHfvlkudag 1 Dte»tu vlku: “YOUNG APRIL” meí Rudolph & Joseph Schildkraut Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. »*«>«» 1)4 u ❖ The “Three Wonders’’ Verzlunin, Her.ta kjöt iflgt ver® og fljót afgreiiÍMÍa. Epli, 4 pd. fyrir . *.. 25c Tomatoes, pd...... 15c Vih seljum Canada-hrauö UAhln opin tii kl. 10 e. h á föstu- og laugardögum fyrir 6c o«: A hverjum Munnudegi Viö seljum einnig blóm. Komi* — ein nog alllr! Vér seljum Cigarettur, Vindla og ísrjóma. RUSSELL PHILLIP 031 Sargent Ave. (viö horniÖ á McGee). Síml 25 053 Vér sendum pantanir um allan bæ. [eirsson _____ 674 Sargent Ave., Winnipeg: t ,indjð GOTT TÆKIFÆRí. fyrir sex fjölskyldur, sem vildu kom— jast-á land og verða sjálfstæðar. — er á bökkum Manitobavatns 11 að austan í einum fláka, rétt sunnan J við, þar sem eg bý og synir mínir. j Góður hey.skapur, góður jarðvegur J og gott vatn, góður skógur og góð I veiöistöð. Sumt af landinu er her— | mannaland, og fæst nú meö^ lágu j verði og góðum borgunarskilmálum. ., , , . í Sumt af landinu er heimilisréttárland. Messur a hverju sunnudagskvold’. T , ^ ' — Ef lslendingar brygðu strax við Messur og (undir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmor^ni kl. ll—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- r-saiinn: Glímufélagið: Æfingar á hv',rju fimtudagskvöldi. Vestrænir Omar áður en innflutningastraumurinn kemur í sumar, þá er þarna gott tæki færi, landar góðir. Með vinsemd, JÖN STEFANSSON Steep Rock P. O. 3 herbergi uppi á lofti, með gas— eldavél, eru til leigu. Agætt fyrir litla fjölskyldu. — S. Vilhjálmsson, 637 Alverstone St. * Frá Islandi. Akureyri 22. febr. Dágóður fiskiafli innarlega á firð inum. Ennfremur orðið smásíldar— vart. Kemur björgin sér vel, því at— vinnuleysi hefir verið síðan á vetur— nóttum og afkoma manna eftir sum— arið með lakasta móti. Viðskifta— Kraftur stríðs og mann- úðlegar stríðs aðferðir. (Frh. frá 7. bls.) I fljótu bragði virðist að þess kon— ar breytingu sé ómögulegt að koma á. En við frekari íhugun sést, aö hún getur komið úr átt mannúöarinnar og visindanna. — Ef við viljum halda okkur við skot og sprengikúlur, þá erum við eins og uppskurðarlæknir, sem ekki vill svæfa sjúklinginn. En ef við viljuin breyta til, þá er þar með ómögulegleikinn horfinn. Gas hefir t. d. þá miklu yfirburði yfir blý og stál, sem vopn, að það getur sært án þess að drepa. Von— andi verður þess ekki langt að bíða, að það geti svæft menn án þess að særa þá. Tilgangur striðs er það, að beita vilja á óvininn, og það þarf ekki nauðsynlega að útheimta það, að drepa hann. Það eru mörg dæmi til þess að óvinir hafa lært hver af öðrurn. Eins og t. d. Pétur mikli af Sviunum. Það er hugsanlegt, að við getum með tímanum hætt að berjast með blýi og stáli, en. berjast veröum við samt, berjast fyrir það sem gott er, berjast hinni góðu baráttu. Því að lög viröingarverðs lífs eru frá upp— hafi lög baváttu, eins og ^ioosevelt sagði. — Þið finnið eflaust mörg til þess, að eínhver bardagi, sem þið hafið háð, hafi gert ykkur þrótt— meiri. • * Viö skulum berjast mannúðlega. Blðrjast eins ogj 'góðum borgurum og sönnum mönnum er samboðið- En við megum ekki hætta að berjast, þvi ef við gerum það, er það sönnun þess að við elskum dauðann meira en lífið. Hávarður Elíasson, MONTE BLUE in "RED HOT TIRES,” A Warner. Piccure ROSE THEATRE, fimtuda g, föstudag og laugardag. Odýrasta sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ættmenna. — deyfö ríkjandi. Til sölu hjá bóksölum og lika hjá Séra Jakob Kristinsson hefir haldið mér. hér tvo fyrirlestra við geypilega að— Kaupið Vestræna Óma. sókn. Gook trúboði hefir haldið and THOR JOHNSON^ mælafyrirlestur. Kappræðufundur 2803 W. 65th — Seattle! Wash. Hveitisamlagið. Fjölmennasti og fjarsóttasti fund— ur Hveitisamlagsitis, er hingað til | hefir haldinn verið, kom saman i Caigarybæ i vikunni sem leið. Þar voru mættir forstöðumenn samvinnu-- félaganna frá Manitoba, Saskatche— vvan og Alberta. Fundurinn stóð yfir í tvo daga, og ræddi velferðarmál Samlagsins og markaðshorfur korn— afurða í Vésturlandinu. * * * Eorsætisráðherra Canada, Macken— zie King, var nýlega spurður að þvi í þinginu, hvaða ráðstafanir hann ætlaði að gera með breytingu á korn sölulögum ríkisins, og svaraði hann þvi, að við það stæði, sem hann hefði heitið á siöastliönu hausti við kosn— ingarnar. I breytingum þessum er FLYTJUM 1. APRIL 1927 Aðalstöðvar og skrifstofa, the Province of Manitoba Savings Office (Viðskiftastöð Sparisjóða Manitoba) færast i hina nýju og vönduöu byggingu við hornið á Donald St. og Ellice Ave. — gegnt Coates—búð— inni. ' Norðurbæjar—útbúið verður kyrt að 984 Main St. VIÐSKIFTATIMAR 9—6 LAUGARDAGA 9—1 PROYINCE OF MANITOBA SAVINGS OFFICE Rekið til þess að efla sparsemi og efnalegt sjálfstæði fylkisbúa. innifalið frumvarpið rr. 8 frá síö— asta þingi, er heimild veitir bændum til að tilnefna, til hvaða korngeymslu stöðva hveiti þt.'rra skuli serit á haustin. * * * Fréttum af gerðum Hveitisamlags- ins í Saskatchewan er víðvarpað á hverri viku. Vænt þætti forstöðu— mönnunum að fá að heyra frá félög— um sambandsins, hersu þeim geðjast að þessari viðleitni félagsstjórnar— innar. # ¥ # Fréttum var víðvarpað 17. marz á frönsku og 24. marz á þýzku. Hlaut félagsstjórnin þakkir fyrir’ hvoru— tveggja. Fimtudaginn 31. marz verður víðvarpað fyrirlestri J. H. Wesson, framkvæmdarstjóra við 16. deild Samlagsins, frá stöðvunum CKCK og CFQC, og viku siðar er— indi Geo. W. Robertsons, skrifara Hveitisamlagsns í Sask. * * * Tvö samvinnunámsskeið voru hald— in að Young og North Battleford, 18—19 og 21.—22. marz að tilhlutun Samlagsins. Bæði vorú vel sótt og báru góðan árangur. * * * Dr. Lorenz, ræðismaður Þjóðverja í Winnipeg, gat þess fyrir skömmu, að þýzka þjóðin væri að hætta við rúgbrauð og taka upp hveitibrauö í þess stað, og meö því að Þjóðverjar WONDERLANn ff — THEATRE— \J Fimtudag og Föstudag í þessari viku: ZANE GREY’S Manof TheFOREST meö JACK HOLT Sömuleiðis: Hin nýja æfin— týra “seriar’ mynd; FIRE FIGHTERS Spennandi mynd. Verið viss um að byrja á fyrsta kaflanum. Sérstög eftirmiðdagssýning á laugardaginn kl. 1. 50—ókeypis aðgöngumiðar—50 Mánu- þriCju- og miSvikudag i næstu viku: THE END 0F THE R0AD Tilgangur þessarar myndar er að vara karla og konur, pilta og stúlkur, við leynilegum tál— snörum, sem þau þekkja ekki. Horfist í augu við staðreynd- irnar. — Lærið sannleikann. — Þekking er kraftur. Enginn yngri en 16 ára fær að— gang- Opið hvern dag kl. 2 e. h. Rose Café -* Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum timum. Hreinlát og góö afgreiðsla Miss Asta Sœmundson ! 641 SARGENT AVE. -—* »*•>«»< >«■»!< •«■»!>•«« . Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð , L. Rey • Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 i etc. , 814 SARGENT Ave. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. «K KiillMniífiHverxlun PöntMendlnsrar afgjreiddar tafarlaiiMt. Aíigertilr flhyrRNtar, vandaö Terk. 000 SARGENT AVE., CÍMI 34 152 - Hanson & McNab - Málarar og veggfóðrarar. | | 25 ár við þessá atvinnu í Winnipeg | | Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. ! 554 Portagc Avc. — Stmi 36 334 ] kysu canadiskt hveiti fremur en þær hveititegundir, er framleiddar eru í öðrum löndum, væru þeir nú orðnir aðrir m^stu hveitiinnkaupamenn frá Canada.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.