Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.04.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. APRÍL 1927. Fjær og nœr Séra Rögnv. Pétursson messar að Langruth, Man., sunnudaginn 17. þ. m., og hefst guösþjónustan 2 e. h. Ungmeyjafélagiö Aldan efnir til skemtisamkomu þriðjudagskvöldlö 19 apríl, í samkomusal Sambandssafn- aöar;^ byrjar kl. 8 e. h. Verður margt skemtilegt á boöstólum. Meðal annars “Fashion Show”, þar sem verður sýnd nýjasta tizka í kvenn- kjólum. — Félagið óskar eftir að sem flestir sæki samkomuna. Dánarfregn. Hinn 29. marzmánaðar lézt að heimili sínu, Laufási, Lundar P. O., Man., Eiríkur Guðmundsson, eftir stutta en erfiða legii í lungnabólgu. Hans mun verða nánar getið siðar. ! Kverifélag Sambandssafnaðar held ur hina vanalegu sumarmálasam'- komu sína, að kvöldi sumardagsins iyrsta, 21. þ. m. Er svo sagt að und- irbúningur sé óvenjulega góður að þessu sinni, svo góðir aðstoðarkraft- ar, sem jafnan eru reiðubúnir því til styrktar. Samknman verður nánar auglýst síðar. — Vér viljttm vekja attiygli Islend- inga á auglýsingu frá hr. B. Péturs- syni, á öðrum stað í blaðinu, þar sem hann auglýsir hljómplötur, sungnar aí landa vorum, Eggert Stefánssyni. Það er áreiðanlegt, að margir landar, þeir sem hljómvélar eiga hefðu gam na af að eignast hljómplötur þessar. nt^-Nýkomnar hljómplötur-^a j Eg hefi fengið til sölu fáeinar hljómplötur, sungnar | af hinum fræga söngvara Eggert Stefánssyni. Plöt- ; urnar eru fimm talsins, með söngvum beggja megin, sem fylgir:— | , ( Ó, guð vors lands.............Sveinbjörnsson | | Ó, þá náð að eiga Jesú...........Vennerberg i _ j Nú legg eg augun aftur: Biörgvin Guðmundsson r \ Agnus Dei...... Islenzkur sálmur frá 14. öld. | Betlikerlingin................Sigv. Kaldalóns o Heimir.................... .. Sigv. Kaldalóns . \ Leiðsla......................Sigv. Kaldalóns I ’ l Eg lít í anda liðna tíð......Sigv. Kaldalóns | Stóð eg úti í tunglsljósi......Sveinbjörnsson J Hættu að gráta hringagná .. .. Sveinbjörnsson I Plöturnar verða seldar aðeins í heild, og kosta all. ® ar $7.50, og verða sendar kaupendum í Canada kostn- | aðarlaust. ® B. PETURSSON, 853 Sargent Ave., Winnipeg. S o i gerðar fyrir því að þeir, sem þess æskja, geti skemt sér við dans á eft- ir fyrirlestrinum. Fyrirlestur uni breytiþróunarkenn inguna flytur séra Guðm. Arnason að Lundar og Oak Point í næstu viku, um miðja vikuna. Dagarnir verða auglýstir á báðum stöðunum. Um 50 myndir (lantern slides") verða sýndar með fyrirlestrinum. Margar þéirsa sýna útdauðhr dýrategundir og eru mjög fágætar. Fyrirlestur þessi var fluttur í Winmpeg og fékk ágætar viðtökur. Ráðstafanir verða Hr. Þorgeir Jónsson guðrfæðing- ur tekur við preststarfi sínu á Gimh næstkomandi sunnudag, 10. þ. m. Er svo til stofnað, að væntanlegir starfsbræður hans, prestarnir úr hintt Sameinaða kirkjufélagi, verði við- staddir athöfnina, er hann verður innsettur í embætti sitt. Séra Frið- rik A. Friðriksson er væntanlegur hingað frá Wynyard síðari hluta vik unnar, og séra Albert E. Kristjáns- ! son frá Lundar sömuleiðis. Frézt hefir að Kvenfélag Sam- ; bandssafnaðar að Gimli hafi i hyggju að bjóða öllum kirkjugestum | til málsverðar í hinúm veglega fund ! arsal safnaðarins, að athöfninni lok- inni. Séra Guðmundur Arnason messar j í Sambandskirkjunni í Winnipeg í fjarveru séra Ragnars E. Kvaran, er verður við innsetningarathöfn hins nýja prests að Gimli. Hin ágæta saga aVIÐ ÞJÓÐ- WG\M” EftiT séra Gunnar Benediktsson ■er til sölu hjá undirrituðum og kostar $2.00. Ólafur S. Thorgeirsson 674 Sárgent Ave., Winnipeg Bókin er einnig til sölu hjá hr. | Guðl. Kristjánssyni í Wynyard, Sask. Mr. og Mrs. Donald G. Benson, að 472 Lipton St., hér í bænum, eignuðust dóttur 29. marz. Hingað til bæjarins kom á laugar— daginn hr. Olafur Thorlacius yngri, frá Ashern. Sagði hann framar vonum gott af Islendingum þar nyrðra. Mundu þeir bjargast sæmilega af, en mjög illa væri ástatt sökum heyskorts, hjá annara þjóða mönnum þar, og ekki sýnilegra annað, en að skepnufell ir yrði hjá mörgum þeirra, ef ekki héldist að fullu sá bati, er nú er byrjaður. Svo miklit meiri snjór er þar nyrðra, að sleðafæri hafði verið þar gott fram undir síðustu helgi. Hringhenda• Mörg þótt sprengist málakvörn, mærðar lengist þvengur; Orðgnótt þrengist óðs í vörn, aldrei hengist drengur. x+x. Stökur. (Ort út af lóuvísunum í Heims—' kringlu, nýlega.) Lóuþukli hegnt er hér hvað sem að þið byðuð, bræður, því í bænum er blessuð skepnan friðuð. Það var höggvin nhausinn af hana í vesturbænum, fyrir það að greyið gaf gaum að flækings hænum. L. K. HOTEL DTJITFERIN Cor. SEYMOUR or SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætísvagnar í allar áttir á næsta stræti a$ vestan, nortSan og austan. lslenzkar hii.smæður, bjóða íslenzkt ferbafólk velkomitS Islenzka töluó. ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. FinKu-, fJiutu* ok lauKardug f l»essari vlku : NORMA SHEARER “UP STAGE” Sérstök liarnnsýoing A laugar- dag eftir hfidrgi. MAnu- þriðju og miðvikudag 1 næstu viku: God Gave Me 20 Cents met5 Jack Mulhall og Lya de Putti Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. The “Three Wonders” Yerzlunin, Rezta kjöt lAgt vertS og fljöt afgreibsla. Epli, 4 pd. fyrir .. 25c Tomatoes, pd. ....... 15c Viö seljum Canada-braut5 BAÖin opln til kl. 10 e. h á föstu- og laugardQgum fyrir 6c og A hverjum sunuudegl Vit5 seljum einnig blóm. K«ml» — eln nog allir! Vér seljum Cigarettur, Vindla og lsrjóma. RUSSELL PHILLIP 031 Sarjgent Ave. (vit5 hornit5 á McG^fe). Sími 25 053 Vér sendum pantanir um allan bæ. selt á götunum. 5 Frá íslandi Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar-. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sitnnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- rrsaiinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. * Vestrænir Omar ödýrasta sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ættmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér.. Kaupið Vestræna Óma. THORJOHNSON 2803 W. 65th — Seattle' Wash. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson frá Lund ar kom til bæjarins á sunnudaginn, úr ferð til Bandarikjanan og Ottavva. Fór dr. Jóhannesson fyrst til Roch— ester, og þaðan til Ottawa. Hafði hann ýmislegt fróðlegt þaðan að segja. — .J. S. Woodsworth kvað hann hafa afskaplega mikið að gera fyrir utan þingstörf sín. Vildu all— ir fá hann til ræðuhalda og fyrir— lestra um allar trissur. Af öðrum þingmönnum Ieizt honum einna bezt á Bourassa og Miss MacPhail, hva'ð mælsku snerti. Mjög góð þótti hon_i um og ræða Mr. Thorson, um stöðu Canada í rikinu. Rvík 3. marz Togarinn “Eiríkur rauði" strand— aður. — I igærkvöldi kl. tæplega hálfníu strandaði togarinn “Eiríkur rauði”, eign Geirs Thorsteinsson & Co., hjá Mýratanga við Kúðafljót. Að því er veðurstofan skýrir frá, hef ir á þessum tíma verið hæg austan— gola á þessum stöðvum, en ólíklegt að þoka hafi legið yfir; hins vegar mun hafa verið regnmistur á sjónum. Skipverjar eru komnir á land með tölu. Hefir sjór brotið yfir skipið í alla nótt, en ekki var það brotnað eða sjór génginn í það kl. 11. Varð— skipið Oðinn fór á vettvang, en gat ekki að gert. Telur útgerðarstjórinn Sandgerði 25. febr.. I fyrradag fengust 400—780 litrar af lifur á bát, og í gær frá 500—840. Er þetta ágætis afli. Flestir bátar koma með fulla lest eða nær þvi fulla. Allir bátar á sjó í dag, nema einn, vegna bilunar. Agætis veður. Hér eru nú 10 landbátar, 6 útlegu— bátar. Vestfirzku bátarnir Isleifur, Harpa og Freyja, láta hér upp lifur. Gissur hvíti er hér. Er vélin í hon— um biluð, og mun líða nokkur timi áður en viðgerð fæst. Akranesi 25. febr. Agætis afli, svo að formenn segjast ekki muna annað eins. Allir bátar koma fullir. Einar Þveræingur hafði mikinn fisk á dekki í gær. Hér er landburður af fiski og vakað dag og nótt. Undireins og drifið hefir ver— ið upp úr bátunum, er farið á sjó aftur. Stykkishólmi 14. marz. Blíðuveður í gær og dag, sólfar og hlýindi. Engar sjósóknir sem stendur héðan, en í Eyrarsveit er róið, en aflast heldur litið. Á Sandi aflaðist mikið um tíma, en nú er tekið fyrir það í bili. Margt um botnvörpunga beggja megin Jökuls undanfarið, en ekki getið usla af völdum þeirra. — Menn vita ekki um nein kíghóstatil— felli i héraðinu. Akranesi 22. febr. Agætisafli. Allir bátar komu að í gær alveg fullir. Reru allir aftur í gærkvöldi. — Bátar voru á sjó á sunnudaginn, en ekki á laugar— daginn. — Agætt heilsufar. Annars tíðindalítið. (Vísir.J Rvik 28. febr. Nýja smávinnuprentsmiðju hafa þeir Guðm. Guðmundsson og Vilh. Stefánsson prentarar opnað í Hafn— arstræti 18 hér í bænurn. Kalla þeir setrinu Hólum i Hjaltada.', samkvæmt ráðstöfun Jóns Arasonar biskuþs, árið 1530. Rvík 4. marz. Af Gjöf Jóns Sigurðssonar hefir Helgi P. Briem, stud. polit., fengið verðlaun, 500 kr., fyrir ritgerð, sem heitir “Sjálfstæði Islands 1809”. Málfundafélagið og þjóðræknis— deildin Frón standa fyrir opinberri samkomu, sem haldin verður mánu— daginn 11. þ. m. ín eðri sal Good— templarahússins, kl. 7 síðdegis. Tilgangur samkomunnar er að ræða um alheiinsfrið Séra Albert E. Kristjánsson verður aðalræðumaður— inn. Svo verður Sigfús Halldórs frá Höfnum þar með upplestur. Almennar umræður verða á eftir. Inngangur er ókeypis en samskot verða tekin. Það er hér með skorað á Islend- inga að sækja þessa samkomu, því hún hefir mikla þýðingu. I umboði ofannefndra félaga. Sameiginleg nefnd. Fæði og húsnæði fæst að 494 Sim— coe St., hjá Islendingum. á “Silver Tea’’ Hörpu, 22. marz s.l., féll í hlut Páls Hallssonar 564 Vic— tor St. hana Hjólaprentsmiðjuna, og er jjáð að ekki sé líklegt að skipið náist útJ eftjr fyrs(-u prentsmiðjunni, sem sett enda er sú reynslan um önnur skip, var á stofn hér á Islandi á biskdps- sem strandað hafa þarna, að þau hafa ekki náðst. Stafar það af því hve fljót skipin eru að fara í sand. Ökunnugt er fyrir hvé miklu tjóni útgerðin verður -af strandinu, en lækkuð hafði verið vátryggingin a Eiríki Rauða fyrir skemmstu, sem öðrum togurum, að því er “Samtryg, ing ísl. botnvörpuskipa” upplýsir. — Var skipið spánnýtt og einn af stærstu og beztu íslenzku togurunum. Dr. Stefan Petursson sagnfræðing- ur, sem stundaði nám í Berlínarhá— Rvík 8. marz. skóla og hlaut þar síðan doktors— Páll Olafsson skáld. - Hundrað nafnbót; hefir hlotis styrk úr sjósi ára afmæh. — Hundrað ár eru liðin Hannesar Arnasonar, í dag frá fæðingu þjóðskáldsins Páls Ölafssonar, og er afmælisins minnst í dag á Seyðisfirði og Eskifirði og ef til vill víðar á Austurlandi, segir F.B.—skeyti í gær, en Páll var Aust_ firðingur, sonur séra Olafs Indriða- sonar á Kolfreyjustað og bróðir Jóns Olafssonar ritstjóra. Hvíldartími sjámanna. — 406 sjó— menn á botnvörpuskipum hafa sent Alþingi áskorun um að breyta hvíld- artimalögunum (togaravökulögunum) þannig, að hvíldartimi háseta ver,i 8 sundir á sólarhring í stað 6 nú. Sjómenn munu áreiðanlega gefa iglöggan gaum að því, hverju Alþingi svarar þessari réttlætiskröfu þeirra. 20 ára afmœli á Iþróttafélag Reykja víkur í dag, og verður þess minnst næstu fjóra daga með dansskemtun (annað kvöld), íþróttasýningum, flutn Rúmábreiðan, sem dregið var um [ ingi erinda o. fl. Vandað ög mynd— arlegt tölublað af “Félagsblaði I_ þróttafélags Reykjavíkur’’ er komið út í dag af tilefni afmælisins, og er Rvik 5. mar. Landar erlendis. — Eftir Jón Leifs verða tónverk leikin á tveim stöðum í Þýzkalapdi nú í marzmánuði. — Fimm lög eftir hann fyrir pianoforte verða leikin á hljómleikum í Berlín, er ríkissamband þýzkra tónlistar— manna, sem hefir 10,000 meðlimi, heldur hljómleikana. Hljómkviða Jóns Leifs fyrir mannmarga hljóm— sveít, verður leikin á hljómleikum borgarinnar Bochum (í yesturþýzka iðnaðarhéraðinu), undir stjórn próf. Reichwein, generalmusikdirektors frá Wien. Keflavík 14. marz. Bátar reru síðast á laugardag og öfluðu frá 8—12 skippund. Góður afli, þó ekki igeti talist mokafli, þegar farið er á sjó. Gæftir hafa verið góðar, en bátar hafa ekki sett á sjó alla daga, vegna þess að þeir hafa verið sendir til Reykjavikur til þess að sækja salt. * Akuíeyri 10. febr. Vonnót Laugaskóla. — ....... Þessi stofnun, sem er um margt frumleg i starfsemi sinni og fyrirætlunum, á sér og frumlegan uppruna. Hún er fyrst og fremst afrek æsku^nar í sýslunni. Og andlegir aðstandendur skólans láta sér ekki falla hendur í skaut, þótt húsið sé risið af igrunni. Umhverfi skólans þarfnast mikilla aðgerða um græðslu, ræktun, bygging sundstæðis og fleira. Nú hafa unn— endur skólans tekið upp þann hátt, að koma saman á vormót, til þess að vinna skóla sínum þess háttar fórn— arstörf. Sendir þá hvert ungmenna— félag sýslunnar ákveðna tölu manna á vettvang. Er og hverjum manni frjálst að taka þátt í þegnskapar— vinnunni. Er hafin bygging á stórrí sundtjörn sunnan við skólavegginn. A veturna er þar skautais ^ir æsku— lýð skólans, og er tjörnin upplýst með ljóshafi frá allri suðurhlið hússins. Síðar verður græddur skóg ur umhverfis tjörnina og húsið, gerð ir blómareitir, gangstígir lagðir, tún ræktuð/o. s. frv. A meðan skólinn á slíka aðstandendur, verður honum ekki mein að, þótt kúlda kenni fri þeim mönnum ,sem óttast unggróð— ur í þjóðlífinu, af þv að æskúhug— sjónir þeirra sjálfra eru lagstar í kör fyrir aldur fram. (Dagur.) WONDERLANH ff — THEATRE— MJ Fimtudag og Föstudag í þessari viku: KEN MAYNARD The OYerland Stage Einnig hin nýja æfintýra *‘ser- ial” mynd: “The Fire Fighters” 2 kafll. ViSburtiirnir og spenningurinn bypja /meti þessum kafla. Mánu- þritiju- og miSvikudag I næstu viku: Bardely’s The Magnificent Stórkostleg mynd. Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. E. PENNY Lj ósmynd asmið ir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð * G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. Vr o* Kullsmfbaverzlun Póztsendlnirar afsrelddar tafarlauat. A«ger»lr flhjrRztar. vandatf verk. ««6 SARGENT AVE., CIMI 34 153 - Hanson & McNab - | Málarar og veggfóðrarar. 25 ár við þessa atvinnu i Winnipeg | Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. 554 Portage Ave. — Sími 36 334 \ W onderland. Ken Maynard var íþrótta hesta- maður, hjá einu særsta sýningarfé- lagi í Ameríku, Ringling Brothers. Maynard gæti fengið þá stöðu aftur ef hann vildi og kauphækkun eigi litla. Þessi dökkhærði Don Juan frá vesturlandinu bar svo langt af West og Doug. Fairbauks, að þeir og Barrymore öfunduðu hann stór- lega. Hvernig hann gat setið1 í Hollywood i mörg ár, án þess að ein hver leikhússtjóri yrði til þess að koma honum á framfæri, er lítt skilj- anlegt. Elinor Glyn sagði sér hefði dottið það í hug, er hún sá hann fyrst. H°'vSHEARER UPSTAGE OJ “The First National” hefir bætt það upp, og fengið honum helztu hlutverkin í vestansýningum, og þar á meðal “The Overland Stage’’. “The Overland Stage” er æfintýri frá dögum Indíána, er sátu fyrir landnemahópunurri. Það er eigin- lega hetjusaga frá horfinni öld Vest- urlandsins; viljum vér því benda kennurum á að myndin er fróðleg fyrir börn, sem nema vilja sögu landnámsins í Ameriku. Myndin byggir á sögulegum grundvelli, og ferfram í námunda við “the Black Hills”. Með Maynard leikur hin forkunnar fríða Kathleen Collins, er áður lék með honum í “Senior Dare- devil’’. Þér gerið rétt í að sjá mynd- ina. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.