Heimskringla - 13.04.1927, Side 1

Heimskringla - 13.04.1927, Side 1
XLI. ARGANGrUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 13. APRÍL 1927. NÚMER 28 o>-< CANADAI FRA OTTAIVA. Eftir J. S. IVoodsworth. Skýrsla samveldisþingsins er til nmræSu, er eg rita þetta. Samveldis- þingiö er í sjálfu sér einskonar nýj- ung. Alrikiö brezka hefir myndast án nokkurs ákveöins skipulags. Það ■er samsafn af sjálfstjórnandi sam- veldum (Dominions), ríkisnýlendum ÍCrown Colonios)>; skjólstæöuríkj- urrt (Protectorates) ; umboðslöndum (Mandates), o. s. frv. Vaxandi sjálf- stæði samveldanna, og nauðsyn auk- íns afstöðuskilnings þeirra í millum, uröu orsökin til samveldisþingsins. S)kilningurinn er sá, að það hafi verið haldið í tillöguskyni, og ákvarð anir þess eru ekki löggildar, fyrri en þær hafa verið samþvkktar af þjóð- þingum samveldanna. Er þessu var svo vanð, þá hefði líklegt mátt þykja, að stjórnin hefði lagt fyrir þingið tillöguskrá, er tæki vfir allar ályktanir og tillögur sam- veldaþingsins, svo að sambandsþing- inu gæfist kostur á að samþykkja þær. Þó hefir þetta ekki verið gert; forsætisráðherrann lagði aðeins fram ágrip áf skvrslunni. Þess vegna áttu andstæðingar hennar einskis annars kost, en að bera fram breytingartil- J lögur við hana. Hvort samþykkt slíkrar tillögu bæri að skoða sem van- og hljóti enn að vera í höndum Breta. Skýrslan er í meiri mótsögn við sjálfa sig, en flest önnur skjöl, er út hafa verið gefin, og jafn ófull- nægiandi eru umræðurnar, sem um hana hafa fram farið í sambandsþihg inu. * * * Merkast atriði nýliðinna þingstarfa var samþykkt ellistyrktarlaganna í öldungaráðinu. Einhver í neðri mál- stofunni spurði atvinnumálaráðherr- ann, hvort frumvarpið hefði hlotið samþvkki öldungaráðsins. Hann svar aði sérlega heppilega; ‘‘Já, .að frum- varpið hefði eigi einungis hlotið sam þykki öldungaráðsins, heldur hefði það einnig endurbætt öldungaráðið.” Þetta er að rniklu leyti satt; öldunga- ráðið hefir beygt sig undir vilja al- mennings. Umræðurnar í öldungaráðinu voru “kostulegar”, eins og einhver komst að orði um þær. , “Sæmilegt” undan- hald varð örðugt. McMeans, öld- ungaráðsinaður, sagði: “Stjórnin aðhyllist tillögur verka- “mannaflokksforingjans, og tllistyrkt “arfrumv. reið yfir okkur — frum- “varp, sem eg er sannfærður um, að “þjóðin ekki aðhvllist. Samt sem “áður ætla eg að greiða frumvarp- “inu atkvæði, af ástæðum, er eg mun . . ‘»ðar greina.....Eg ætla að greiða traustyfirlýsingu eða eigi, er vafa- ... J . . . | frumvarptnu atkvæði af þessari a- STínl Wvomínr com ívri nlvnt 9nf»ni5 jæðu'. E-r vil að albjóð gefist að láta álit sitt um það i mál. Hvernig seni færi, hlypi aðeins flokkskapp í samræðurnar, svo ó- frjótt sem það er. Samveldisþingið sátu aðeins sjálf- stjiórnarþjóðirnar. Ættu menn að hugfesta, að þær eru einungis litill hluti hins brezka alríkis. Því nær níu tíundu hlutar jarðarinnar lúta yf- irráðum hvítu þjóðanna. Af hverj- nm sjö mönnum í alríkinu brezka, oru sex mislitir. A samveldisþingið homu aðeins fulltrúar oddamannsins. Ennfremur virðist Stórbretaland sjálft taka á sig fulla ábyrgð uin gerðir alríkisins alls, þegar hinar svo nefndu sjálfstjórnandi samveldis- þjóðir eru undanskildar. Þetta fvrirkomulag virðist mjög ■einhliða. Vera kann, að Stórbreta- land myndi, ef svo bæri undir, koma f'l varnar hinum sjálfstjórnandi sam- veldum, þótt mjög sé það vafasamt, a- m. k. að því er til Canada kemur. A hinn bóginn hljótum vér að taka á oss ábyrgð af afleiðingum stjórn- málastefnu. er vér höfum ekki minnsta hemil á, ef sú kenning skal ráða, að Canada sé ófriðarskyldugt, Stórbretaland á í ófriði. Stór- hretaland á hugsmuna að gæta um ahar jarðir. Stórveldisstefnan hefir sefinlega einhversstaðar óeirðir í för með sér. Hvernig getúm vér undir þessum kringumstæðum sagt, að ^tefna Bretlands í utanríkismálum homi Canada ekki við? Skýrslan tekur fram, að sjálf- stjórnar.þjóðirnar séu allar jafnrétt- háar, og á engan hátt hver annari háðar. Siðar er að vísu játað, að. mismunandi stjórnarfar, löggjöf og fettarfar sé ekki fullu samræmi við tetta. Það er nú sannast að segja v®gt að orði komist. Stjórnarskrá okkar höfum við þegið af Bretum, og henni verður eigi breytt, nema með samþykki Stórbretalands. B|rezka ríkisráðið er enn okkar hæstiréttur. Erezka þingið getur synjað lögurn okkar staðfestingar. Við höfum því nær engin umráð yfir siglingum okk ar- Við missum allt vald á okkar oigin þegnum, undireins og þeir eru skroppnir út fyrir landhelgi Canada. Hvernig getum við fullyrt, að við hofum nokkurt verulegt jafnrétti? Ennfremur er það ( hreinskilnislega viðurkennt, að langmestur hluti á- hyrgðarinnar um utanríkismál sé enn "Gleymum ekki, að í hinni deild- “inni sitja hinir sönnu fulltrúar “skattberenda, ,en við — ja, hverra "eða hvers fulltrúar erum við? Við “höfum þegið skipunarbréf okkar frá ‘krúnunni, og því er örðugt að full- “yrða, að við séum beinlínis fulltrú- “ar þjóðarinnar, skattberenda. Lát- “um fulltrúa þeirra ráða um fjármál “þjóðarinnar, og blöndum okkur ekki “í þau, né notum neikvæði okkar, nema í ítrustu nauðsyn............... “Eg álít, að við eigum a& sam- nú talið.að um 65% af öllu linkola- námi Bandarikjanna fari fram með “open shop” fyrirkomulaginu. Má vafalaust rekja þetta ástand til þess, að mestu linkolanámurnar liggja í ríkjum, þar sem alþýðumenntun er á einna lægstu stigi í Bandaríkj unum, nefnilega West Virginia, Kentucky og Tennessee. Námueigendur þykjast hvergi smeik ir. Bæði heldur linkolanámið áfram i þessum ríkjum, er engan kolanema- félagsskap hafa, nema ef svo ólíklega “þykkja frumvarpið eins og það er, j kynni til að takast, að verkfallsmenn “óbreytt, þvi ef við breytum því, þá gætu fengið þessa leigumálakolanema “verður sú ráðstöfuq lögð okkur á til þess að mynda félag, í sambandi “verri veg; beztu fyrirætlanir okkar “i garð frumvarpsins misskildar, og "við úthrópaðir fvrir að standa í “vegi fyrir þjóðþrifum þessa lands.” Ymislegt skrítið kemur við og við upp á yfirborðið úr undirdjúpunum, sem afleiðing af starfi tollrannsóknar nefndarinnar, og mest er það jafnan í sambandi við brennivíns- og ölgerð- arhúsin. Virðast lítil takmörk vera á því, hve sum þeirra leyfa sér að fara langt í því, að brjóta landslög in og jafnvel stela af ríkinu beint og óbeint. Nýlega sannaðist það t. d. fyrir nefndinni, að vínsuðufélag það í Waterloo, Ontario, sem kennt er við við allsherjarsamband linkolanema, og svo er hitt, að um 90 miljón smálestir af linkolum eru nú ofan jarðar, og eru það álitlegar fyrningar, að gripa til hjálpar. Virðist því ekki lita sér- lega vel út fyrir verkfallsmönnum. Þó er sagt, að flestir þeirra hafi af nokkru að má, og séu auk þess svo At the funeral of B. B. (Káinn.) I feel .content that you would grin with me Could you but witness what I hear and see. Por you were not accustomed — not your fate — To be thus borne along by friends, in state. But Death has changed your status, so that now Your friends assemble in your honor, bow Their heads in faith, in grief, humility, And all unite in speaking well of th.ee! L. F. þó þótti náð hámarki með þægindin. Nú dugar ekkert minna en bifreið, og enda víða fleiri en ein á sama heimili. (Og fráleitt eru menn nú ánægðari með bifreiðina, en menn voru áður með uxaparið. . , , A frumbýlingsárunum kunnu menn settir, að þeir geti, að nokkru leyti „ , , „ f . . frt t.«i_. aS fara sparlega með efm an, enda gripið til garðræktar, sér til hjálpar, meðan verkfallið stendur yfir. * ¥ ¥ Nýjustu fregnir herma, að G. W. Norris, öldungaráðsmaður frá Ne- braska, sé fastráðinn í því að láta af því starfi, þegar kosningatími hans er á enda, og sækja heldur um ríkis- stjórastöðuna í Nebraska. Er haft Joseph E. Seagram, hafði það til i eftir honum, að ef hann komist í það siðs (fyrir hálfu ári var nýtt félag látið taka við af gamla félaginu), að borgk kostnaðinn við veðreiðahest- hald eigendanna af ágóða félagsins, áður en hann var talinn frain til skatts. I öðru lagi komst það upp, að embætti, skuli hann gera Nebraska að “fyrirmyndarríkinu”. — Norris er vel trúandi til þess að gera eitthvað líkt fyrir Nebraska, og LaFollette eldri gerði fyrir Wisconsin. Norris hefir verið einhver ágætastur maður meðal Repúblíkana, og reyndar í “kostur á “ljós.” Og þetta er svo að skilja, að öld- ungaráðsmaðurinn ætlaði sér að greiða atkvæði frumvarpi, sem hann áleit ómögulegt að koma til fram- kvæmda, til þess að geta komið stjórn inni í bobba. 1 sannleika kyndugt viðhorf öldungaráðsmanns, sem full- yrðir, að ölldungaráðið sé þjóðþrifa- stofnun. sem sé hafið vfir alla flokkapólitik. Lewis öldungaráðsmaður svaraði: “Háttvirtur þingmaður frá Wfnni- “peg segir, að þetta sé ekki liberala- "frumvarp; heldur verkamannafrum- “varp. Eg gef verkamönnum fús- “lega heiðurinn, að því Ieyti, sem “þeir eiga hann skilið. Þeir virðast “ekki einungis hafa snúið liberal- ‘flokknum, heldur einnig conserva- “tíva flokknum, og eg er hjartanlega “ásáttur með að krýna þá sigursveign “um.” i Donnelly öldungaráðsmaður sagði: “Eg er sannfærður tmi að þetta “frumvarp liggur fvrir öldungáráð- “inu samkvæmt íhuguðum þjóðar- “vilja. Það var sanrþykkt í síðustu "kosningiitn; það hlaut þvi sem næst “einróma stuðning neðri málstofunn- “ar, og s*nt öldungaráðsmaður er mér “ekki í hug að greiða atkvæði á móti “þvi. F.n þar eð eg greiddi atkvæði “satnþykkttr grundvallaratriði frum- “varpsins, þá ætla eg ekki að gera “sjálfan rrtig að því flóni, að greiða “nú atkvæði með því.’’ Aðrir öldungaráðsmenn höfðu ekki á móti, að gera sjálfa sig að flón- um, eða máske hafa þeir leiðst í allan sannleika. Robertson öldunga- ráðsmaður sagði: “Þess vegna er eg fastlega þeirrar “skoðunar, að við ættum að greiða “öllu frumvarpinu óbreyttu atkvæði “okkar. Það er óheiðarlega undir- “komið......” þetta þótti eigendunum ekki nóg, er! þ-ngirtu nú á síðustu tímum, og vafa- frarn í sótti, heldur tóku upp það lít!S mestur hæfileikamaður síns ráð 1920, sem þeir hafa haldið síð- an, að greiða engan arð til hluthafa, en þeir eru fjórir meðlimir Sea- gram’s fjölskyldunnar, heldur tóku þessir herrar svo mikið “lán” hjá fé- laginu, að nam mestu af öllum ágóð- anum, sem hefir jafnan verið geysi- mikill. Er þar fundið nýtt þjóðráð til þess að draga skatta úr höndum rikissjóðs. Manitobaþinginu var formlega slit- ið á laugardaginn kl. ll. fyrir hádegi. Leit svo út um tíma á föstudaginn, að því myndi ekki verða slitið fyrir helgina. Stóðu umræður yfir á 16. klst. aðallega um 'hvildardagsfrum- varp Mr. Queen’s, verkamannaþing- manns frá Winnipeg. Náðist loks samkomulag, að frumvarpið yrði hvorki samþylckt, né algerlega drep- ið, að því leyti, að samþvkkt var að skipa nefnd til þess að taka helztu atriði frumvarpsins til yfirvegunar. —■ Þingmenn eru þegar farnir heim, og sjálfsagt teknir í óða önn að búa sig undir kosningarnar. * —-x- Bandaríkin. flokks, ásamt Borah. komust þeir furðu fljótt í talsverð efni'. Þá hugðu menn ekki hærra en það að hafa nóg til fæðis og fatn- aðar handa sér og sínum. Þá þótti bændum og verkalýð nóg að vera hreinlega klæddir, þótt fötin væru ekki úr dýru efni, eða mikið í þau borið. Nú er þetta breytt. Allír spinna og svöngum manni að vinna.’* Vera má að svo verði hér. En æski- legra væri að það ræki ekki svo langt fyrir okkur. Við þurfum að fá haldbetri og hent ugri menntun fyrir ungu kynslóðina; meiri verklega menntun á öllum svið- um, en minna af þessari rangnefndu gagnfræðamenntun. Við þurfum ura fram allt meiri búnaðarþekkingu i sveitunum. Gæti maður vakið sam- keppni í þá átt, þá væri mikið unnið. Ef bændurnir okkar kynnu að nota hvern blett á réttan hátt, líkt og danskir bændur gera, þá væri land- búnaði okkar borgið. Ef menn Sitt af hverju- Eftir GuSm. Jónsson. II. Poirier öldungaráðsmaður virtist betur hafa skilið merg málsins: Fyrstu vikuna í apríl hófst griðar- mikið verkfall meðal linkolanema í Bandaríkjunum. Nær verkfallið yfir ríkin Illinois, Indiana, Ohio, Iowa, Missouri, Kansas, Arkansas, Okla- homa og vesturhluta Pennsylvaniu. Um 200,000 kolanemar gera verkfall. Orsökin til verkfallsins er talin sú, að launasamningurinn, sem kenndur er við Jacksonville, var á enda runn- j inn 1. april, og vildu námueigendur ekki endurnýja samninginn. En í honum var lægsta kaup $7.50 á dag, fyrir þá er á daginn’unnu. — Aðrar fréttir fullyrða,' að verkfallið sé haf- ið til þess, að reyna að blása nýju lífi í allsherjarsamband kolanema- félaganna, sem þær herma að séu á heljarþröminni. Námueigendum hef- ir nefnilega tekist smátt og smátt, að breyta linkolanáminu að miklu leyti í “open shops”, sem kallað er, þ. e. a. s., útiloka frá vinnu þá menn, er standa í verkamannafélagsskap. Er ILvað veldur því að fjöldi af bænd- um eru nú að upp gefast við land- búnaðinn, og flytja hópum saman til bæjanna? Nú virðist þó svo, sem það sé að komast jafnvægi á flest það sem úr skorðum gekk á striðsárun- um, og næstu ár á eftir. En óánægj- an fer vaxandi, menn eru að missa allt traust á landbúnaðinum. Margir ganga frá jörðum sínum og láta þær standa í eyði. Löndin fara í órækt, °g byggingarnar eyðileggjast. Fáir geta selt eignir, og engir á sæmilegu verði. Þeir þykjast góðir, sem geta rentað lönd sín með góðum bygging- um fyrir skatti. Möðleysi og ótrú á landbúnaðinum er að verða umgangs- veiki. Það er engu líkara hér en var heima á gamla landinu fyrir 40 árum, þegar vesturflutningarnir voru mestir. Þá var það ótrú á landinu, ótrú á öllum framtiðartækifærum, er kom flestum til að flvtja burtu. Nú er þetta breytt heima. Þar fundu rnenn að orsakirnar til vantraustsins voru hjá þeim sjálfum, en ekki land inu að kenna. Þeir eru hættir að flytja burtu, og hafa nú lært að nota llafa- tækifærin heima. Þetta þurfum við líka að læra. Við þurfum að læra að “sniða okkur stakk eftir vexti”, og nota betur þau tækifæri, sem fyrir hendi eru. Frumbýlingarnir, sem komu hingað með tvær hendur tóm- ar, kunnu það, en við höfum gleymt því. Landið er hið sarna nú og þá var, og viö ættuð að vera búnir að læra að nota það betur. En það hefir misheppnast fyrir mörgum. Við höfum lent á undan sjálfum okkur. verða nú að klæðast eins, í hverri stöðu sem þeir eru. Nú þekkist ráð- herrafrúin ekki frá bláfátækri vinnu konu á götum og mannamótum, nem.i ef vera skyldi af því að búningur vinnukonunnar væri íburðarmeiri. Mætti líka vera að hún gerði sér meira far um að láta taka eftir sér. — Eg nefni þessi tvö dæmi, en þau eru mörg fleiri, sem sýna að 'menn “sníða ekki stakk eftir vexti”. Þetta eru orsakirnar; menn eyða meiru en þeir afla. Við þessu er ekki gott að gera. Það er tíðarand- inn, sem veldur því. Margur fylgist nauðugur með, en hefir ekki þrek til þess að taka sig út úr. Börnin, ung- lingarnir á þroskaaldri krefjast þess, að foreldrar þeirra fylgist með. Það gengur fullilla að halda þeim við heimilin, þótt þeim sé ekki neitað um það, seon nágranninn hefir. S\"o rýrnar búið smám saman. Það safn- ast skuldir. Fjölskyldan verður að fara að vinna hjá öðrum, til þess að geta haldið sömu lifnaðarháttum, og borgað rentu. Við það skerðist vinnukrafturinn heima, og oft fer svo, að litill búbætir verður að vinnulaun- unum. Framleiðslan minnkar, land og mannvirki ganga af sér, og margt fer í vanhirðu. Svo þegar í óefni er komið, þá er landinu kennt um. “Það er ómögu- legt að búa á þvi.” Þar við bætist ó- stjórn á landsmálum, verzlunarólag og auðvaldskúgun, sem allt kemur harðast niður á bændum. — Það er munur að lifa í bæjunum. Þar hafa menn lafarhátt! kaup og geta sætt happakaupum með alla hluti. — Svo er allt selt, sem hægt er að koma í peninga og flutt í bæina. — Eg ætla ekki að lýsa hvernig þau umskifti reynast, það geta þeir bezt, sem reynt lærðu hverja iðnaðargrein með þeim ásetningi, að verða fullnuma í henni, þá mundu öll verk fara betur úr hendi. Ef unglingarnir, karlar sem konur, legu stund á að læra það, sem að mestu gagn mætti koma í land- búnaði, eðá hverri þeirri stöðu, sem þeir hyggðu að velja sér í framtíð- inni, þá mundi færra misheppnast og öll verk verða traustari og endingar- betri en nú er. Þá myndu menn læra betur að treysta á sjálfa sig og landið; Iæra að vfirstíga örðugleik- ana í stað þess að leggja árar í bát, og kenna landinu og landsstjórninni um allt sem aflaga fer. Með þessu lagi er landbúnaðurinn á hraðri leið niður á við. Sveitirnar eyðast smám saman. Allur félags- skapur lamast og framkvæmdir stöðvast. Skattar verða þungir á þeim fáu, sem eftir eru, og það kemst það orð á bvggðina út í frá, að þar sé ekki lifandi. Þessi lýsing mun ekki þykja fögur en því miður er hún sönn. Það dug- ar ekki að taka einstaka bónda til að sanna það gagnstæða. Þeir eru til Við höfum ætlað okkur of mikið, og1 sem 1>etur fer> en þeir eru svo sorg- ekki sniðið stakk eftir vexti. Við höfum lifað yfir efni fram að mörgu leyti. Frumbýlingarnir þóttust góð- ir þegar þeir gátu keypt uxapar og vagn, sem notað var til vinnu, flutn- inga og ferðalaga. Síðar komu hest- ar og léttivagnar til ferðalaga, og lega fáir. Viö þurfum að endurreisa landbúnaðinn á traustari grundvelli en áður. Við þurfum að læra að búa, læra að lifa við okkar hæfi. — En hvernig á að koma því í fram- kvæmd ? Gamall málsháttur segir: “Neyðin kennir naktri konu að Fiskirannsóknir á varSskipinu “Þór” Það mun almenningi hér kunnugt, að undanfarin sumur hafa verið gerð ar nokkrar rannsóknir til samanburð- ar á fiskmergð í sunnanverðum Faxa flóa, utan og innan landhelgislínunn- ar, í þeim tilgangi að fá hugmynd um, hver áhrif botnvörpuveiðarnar hefðu á fiskinn utan landhelgi og að nota útkomuna af þeim rannsóknum, sem ástæðu til þess að fá landhelgina færða út, ef það sýndi sig að minna væri um fisk utan Iinunnar en innan. Ctkoman hefir orðið sú, að mikil mergð hefir verið af sumum fiski, t. d. skarkola, vsu, steinbít, smálúðu °& þykkvalúru í landhelgi, miklu meiri en fvrir utan. En sá galli hefir verið á, að þessar rannsóknir hafa aðeins verið gerðar á einum og sama tíma árs. öll þriú árin, sem sé síðast t júni; en til þess að þær gætu haft nokkur áhrif í áttina til útfærslu Iandhelginnar hjá Bretum og öðr- um þjóðum, er hlút eiga að máli, yrðu þær að vera gerðar á ýmsum tímum árs, vegna þess að fiskmergð- in breytist mjög eftir árstiðum i þessuin svæðum, eins og annarsstað- ar á grunnum miðum. Þeim, sem stóðu fyrir þessum rannsóknum, var þvi frá byrjun ljóst. að rannsóknirnar yrðu líka að gerast á öðrum árstíðum, og því var það að prófessor Jóhannes Schmidt fór fram á það sumarið 1925, við landsstjórn- ina hér, að hún fengi íslenzkan tog- ara til þess að gera veiðitilraunir á þessum svæðum undir vísindalegri umsjón, þrisvar á ári, í október, um miðjan vetur og í apríl seint, þar sem danska rannsóknarskipið var eigi fá- anlegt til þess. Landsstjórnin brást vel við, en framkvæmdir urðu eng- (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.