Heimskringla - 13.04.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.04.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 13. APRIL 1927 HEIMSKRIN GLA 7. BLAÐSIÐA. Hin ágætu lyf í GIN PILLS verka I>eint á nýrun, verka á móti þvag- sýrunni, deyfa og grætia sýktar himn- «r og láta þvagblötíruna. verka étt, veita varanlegan b^ta í öllum nýrna- og blöörusjúkdómum. 50c askjan hjá öllum lyfsölum 135 Frh. frá 3. bls. háttum fortíðarinnar og dýpstar ræt- ur á í íslenzku þjóðareöli, meta gildi erlendu áhrifanna og taka þaö eitt upp, er samþýöst getur staöháttum okkar og oröiö islenzkt. Gildi þess- ara skóla allra saman fer langmest eftir því, hvernig þeim tekst aö leysa þetta af hendi. Ahrif þessara skóla ætti aö vera eitt öruggasta ráöiö til aö hefta fólk- strauminn úr sveitum til kaupstaÖa og sjávarþorpa,. þvi ein stærsta orsök hans felst i hugsunarhætti fólksins, í mati þess á gæöum lífsins. Ef skól- arnir geta ekki breytt hugsunarhætti unga fólksins og haft áhrif á mat þess á gildi hlutanna, er varla aö bú- ast viö því úr annari átt. Og hús- mæðraskólarnir eru engu ónauösyn- legri aö þessu leyti en aTþýðuskól- arnir. Mun eg nú géra grein fyrir, hvern- ig eg hugsa mér húsmæðraskóla í sveitum, i aðaldráttum. — Niöurl. Sigrún Pálsdóttir Blöndal• •—Tíminn. á fjölda manna eyðileggja sig á á- fengi, er það sama og aö bvrla þeint eitur. Eg sagöi aö ofdrykkjumenn væru sjúklingar, en nú er til flokkur manna sem drekkur vín og ekki kallar sig ofdrykkjumenn. — heldur hófdrykkju lnnl menn. Og eftir því sem eg kemst næst, hefir orðið “hófdrykkjumaöur svolátandi merkingu: Maður, sem neytir áfengis á þann hátt, aö hann verður sér aldrei til skammar og bakar hvorki sjálfum sér né heintili sinu tjón. Han ngetur drukkiö þeg- ar hann vill, og hafnaö staupinu þeg- ar hann vill, því að hann hefir full- komiö vald yfir löngun sinni( Eftir skilgrefningu minni á hóf- drykkjumönnum, eru þeir ekki sjúk- lingar. Þeir eru ekki orönir þrælar ástriöunnar. Vilji þeirra og skap- gerö eru enn ólömuö, og þeir eru eöa eiga að vera aö öllu levti sjálfráöir aö athöfnum sínum.. Með öörum orðum: þeir eru heilbrigöir menn, og af þvi að þeir eru heijbrigðir og sjálfráðir aö athöfnUm sínum, verð- ur krafist ábyrgðar af þeint. Ef þeir sjá böl ofdrykkjunnar, er það skylda þeirra aö vinna aö útrýmingu hennar. Annars falla þeir í sömu fordæminguna og presturinn og Lev- ítinn. Ef þeir meö stærilæti og hroka ypta öxlum og glotta, er þeir sjá veik ari bróður sinn liggjandi í forinni, þá eru þeir því ver farnir en hann, aö þeir hafa óhreinindin hiö innra, þar sem hann hefir þau utan á sér. Ef einhver Jcallar sig 'hófdijyklý'ju- mann, krefst eg þess aö hann sé sam- herji minn móti böli ofdrykkjunnar. karl heyrði, að hann vildi ekki svo mikið sem eitt staup,' varö honum aö oröi: ‘‘Alveg rétt, prestur minn! Fyrst kemur litla syndin, — og^svo stóra syndin á eftir.’’ Vilt þú veröa valdur aö litlu synd- ef ske kynni, aö stóra svndin kæmi á eftir?---------—- Eg hefi nógu marga heimildarmenn fyrir því, aö áhrif vínsins geti veriö skemtileg og örvandi á vissu stígi. Eg tek þessa menn trúanlega. En — er sú gleði, sem vinið veitir, svo mik- ils virði, aö henni væri ekki fórnandi fyrir heill og velferð þeirra manna, sem hafa böl, en enga gleði af áfeng- isnautn'? Um óratima hefir mann- kyninu verið prédikuö sjálfsafneitun og fórn. Er vindrykkjan. ofmikil fórn á altari mannúðarinnar ? (Alþýðublaöiðj Hófdrykkja. (Brot úr erindi.) eftir Jakob Jónsson, stud. theol. Einn af vinum blaösins hefir beö- iö um að prenta upp eftirfylgjandi grein, og er það fúslega gert, þótt ekki séum vér henni algerlega sam- mála. * * * “Maður nokkur ferðaðist frá Jerú- salem niður til Jerikó, og hann féll í hendur ræningjum, sem flettu hann Elæðum og börðu hann og fóru síðan burt og létu hann eftir hált’dauöan. En af hendingu fór prestur nokkur niður veg þenna, og er hann sá hann, gekk hann fram hjá. Sömuleiðis kom og Leviti þar og sá hann en gekk einnig frani hjá’. (Lúk. 10). Maður nokkur feröast frá vöggu til grafar. Hann fellur i hendur of- drykkjunnar, sem sviftir hann heiðri og manndómi, og lætur hann eftir hálfdauðann. En af hendingu fer annar maður þenna sama veg, og er hann sér hann, gengur hann framhjá. Sömuleiðis kemur þú þar aö og sérö hann. Gcngur þú cinnig franihjá? Presturinn og Levítinn, sem Krist- ur s^gir frá, ýfðu ekki sár veika mannsins. Þeir böröu hann ekki; þeir heltu ekki salti i sár hans, svo að þau sviðu enn meir( Þeir gerðu bonum ekki nokkurn skapaöan hlut, nenta — þeir gengu fram hjá. Stundum er talað um ofdrykkju- En margir þeirra manna, sem kalla sig hófdrykkjumenn, og halda i fullri einlægni að þeir séu það, eru í raun og veru römmustu; ofdrykkjumenn. Þaö kallar einn mikiö, sem annar kallar lítiö. Þorsteinn matgoggur hefir sjálfsagt kallaö þaö hóf, er hann át sig “út úr” í veizlunni forð- um. Honuni hefir fundist sá matur mátulega mikill, sem okkur heföi óað viö að ntoka i okkur. Þannig er þvi einnig fariö meö rnargan vin- manninn. Farðu til ýmsra manna, sem þú þekkir, og spuröu þá, hvaö þeirn finnist mátulegt aö neyta mik- ils vins.' Svörin. munu óefaö veröa geysimisjöfn. Einn myndi kannske segja, aö sá maöur væri hófsmaöur, sem drykki staup á hverjutn morgni og aldrei sæi neitt á. Annar myndi telja hann hófsmann, þótt hann færi auk þess á “fylliri” einu sínni á mán uöi. Viðbjóðsleg misþyrming á barni. Yfirvaldið drcgur málið á annað ár. Öskiljanlega vœgur dóinur. Norður i .Skagafiröi, á Sauöár- króki, er 9 ára drengur, Jón Jóhann- esson, á framfærslu sveitarinnar. — Seint á sumrinu 1924 kom hrepps-1 :lttu vorri nefnd sú, er átti fyrir honum aö sjá, drengnum fyrir hjá ungnum hjónum á Reykjarhóli í Fljótum í Skaga- firði Guðbirni Jónssyni og Jóhönnu Stefánsdóttur, til stundardvalar. Þegar drengurinn kom þangaö, var hann í góöu ásigkomulagi, í góöuni holdum og óskemmdur aö öllu. En eftir eitthvað mánaöardvöl hjá þessu miskunnarlausa fólki, fannst hann fár veikur og illa til reika úti í haga. Var þá komin kuldabólga og drep í fætur hans, og þeir voru bláir og tilfinn- Handelstandens Sangforening, og á framvegis aö standa þar. Karlakór K. F. U. M. hafði falið hr. Vilh. Finsen ritstjóra að afhjúpa líkneskið og afhenda þaö fyrir sína hönd, og má segja, aö hann væri sjálfkjörinn til þess, bæöi vegna þess að hann haföi verið önnur' hönd karlakórsins i Noregsför þess, og eins af því, að hann hefir nú und- anfarin ár mjög stuölaö að vinsarn- legum skiftum Islendinga og Norð- manna, báöum þjóöum til hagsmuna, þó aö því starfi hafi verið minni gaumur gefinn hér en i Noregi, Hann hefir og jafnan verið boöinn og bú- inn til að greiöa götu þeirra Islend- inga, sem kontiö hafa á hans fund í Osló. Við athöfn þessa hélt Finsen mjög hlýlega ræðu, sent prentuð hefir verið í mörgurn horskum blööum, og fer hér á eftir kafli úr henni, lauslega þýddur: — — “Hinir islenzku söngmenn minnast heimsóknar sinnar til Noregs með gleði og þakklæti, minnast hinn- ar höfðinglegu gestrisni og hjartan- lega viömóts, sem norskir söngmenn sýndu þeim. Þeir minnast einnig heimsóknar yöar til Islands, þegar þér, hinir ágætu talsmenn. hinnar göfugu og dýru listar, fluttuö frænd- þjóðinni söngkveðjur, sem tengdu hjörtu vor órjúfandi vináttuböndum.' Komu yöar mun jafnan verða minnst á Islandi sem merkilegs þáttar í bar- til aö yngja upp og efla andieg kynni frændþjóðanna. — Um ! mörg ókomin ár hafiö þér skráö 1 nöfn yðar í hjörtu þeirra þúsunda Islendinga, sem nutu þeirrar gleöi og | hanúngju aö heyra söng yöar og á- gæta flutning á því, sem norskur kór- 1 söngur á bezt i eigu sinní....“ 1 Að ræðunni lokinni söng Handel- standens Sangforening J‘0, guö vors lands”, en þá þakkaði hr. Peter Jen- sen, stórkaupmaður, gjöfina í nafni söngflokksins. Aö ræöu þeirri lok- inni, var sunginn þjóösöngur Norð- | manna “Ja, vi elsker’’. Síöan var sezt ingarlausir. Urðu þessi vondu hjón að játa þaö aS velz,u Off hafðl athöfn þessi verið fyrir rétti, að þau hefðu bæöi barið hin hatíölegasta. drenginn og svelt og látið hann hafa ónóg rúmföt meö ýmsu fleira sam-1 vizkulausu athæfi. Drengurinn var' fluttur á sjúkrahús, og varð aö taka ^ af honum eitthvað af tám, svo hann 1 biður glæpsins, sem á honum var' framinn, aldrei bætur. Nú hefði mátt ætla, að sýslumaður heföi ekki haft annað meira áríöandi fyrir stafni en að rannsaka máliö rösklega og láta ganga dóm í þvi.1 En dómurinn kernur fyrst seina á ár-' inu sem leiö. Er hann á þá leið, að hjónin eru dæmd i 5 daga fangelsi I við vatn og brauð, og er það vægasta (Vísir). Hitt og þetta Hræðilcgur glæpur. 1924 fannst norska selveiðaskipið Istiennan mannlaust skamt undan ströndum Noregs. Ljós voru logandi á skipinu þeg- ar það fannst og matur stóö á borð- um, og hefir mörgum síðan. veriö ráðgáta, hvaö um mennina hafi orö- ið. Flestir héldu að þeir hefðu far- ið úr skipinu vegna einhverra knýj- En þrátt fyrir góöan vilja og raun- verulegt vald yfir drykkju sinni, get- ur hófdrykkjutnaöurinn orðið til stór j hegningin, sem við slíku liggur. En kostlegrar bölvunar fyrir samferða- j hitt er þó merkilegast, að drengnum menn sina á vegunt jatOIifsins. Með | eru engar skaðabætur dæmdar, þó dæmi sinu hvetur hann aðra til að Hmamissirinn auðvitað muni baga ! andi orsaka, en síðan dntkknað. drykkjunnar, og ekki á hann þá vist, j hann alla æfi. Þýzkur sjómaður, sem nýlega dó á nema þeir men„ e.g. eft.r að veröa j F.n hvaö kemur til dráttarins? Ekki sjúkrahúsi í Hamborg, játaöi skömmu ofdrykkjun.it aö bráð. Þegar eg sé ( hafa sveitaryfirvöld hér á landi _ fyrir andlát sitt, að han nheföi, ásamt mann, sem hefir glataö Iifi sínu og sérstaklega í minni sýslum — þau ó- ........ eyðilagt hæfileika sína meö vínnautn, j sköp aö gera, að ekki væri hægt að 1 Jetta* skíp'Túnduroröá þá dettur mér stundum . hug: Hver ,eka af mál sem þetta á minna en J vi« skipsmenn og myrt þá alla, en gaf honum fyrsta staupið? | ári. Og þó linkind sé góð, og gott, þeir voru 9. Að því búnu fleygðu , Einu sinni var fluga, sem sett.st a aS yfirvöld komi sér vel'við þegna 1 þeir líkunum fyrir borð, lögðu síðan bann á vinglasi. Hun drakk einn sina( virðist þó hér sem tilefni væri' n,at á borð og kveiktu ljós, til þess fyrir yfirvald að sveifla duglega laga 1 að villa þeini sj ónir, sem rækist á teyg, og henni leið vel. Þá drakk hún annan teyg, og henni leið enn betur. Loks drakk hún þriöja teyginn — en þá datt hún ofan í glasið og drukkn- aði. | Svo fór um sjóferð þá; en eitt er áreiðanlegt, að hefði hún aldrei mennina eina sem fjandmenn og óvini drukkið fyrsta teyginn, þá heföi hún öindindismálsins. Mönnnm er þá skift ekki heldur drukkið þann síöasta, er þannig í flokka, aö annars vegar séu varö henni að bana. lúndindismenn, sem vilji allt vín og aht áfengi á brott, og hins vegar of- drykkjumenn, sem séu beinir andstæö ingar, og ekki nóg með það, heldur einu andstæöingarnir. Þetta er i raun og veru ekki nema hálfsögö sag- an. Bindindi og drykkjuskapur eru Þessi vesalings fluga hefir sjálf- sagt aldrei ætlað sér aö steypast ofan í glasið( Hún hefir ef til vill séð aðrar flugur sitja á barminum og gera sér gott af áfenginu. Það voru hófd^ykkjuflt.gur, sem kunnu að fara með vin. Hún heyrði þær ef til vill að visu andstæður, eins og heilbrigð- tala um ylinn fyrir brjóstinu, fjöriö, ur maður og veikur eru andstæður. sem færðist bæöi í fætur og vængi, En hvenær hefir sjúklingunt.m verið skapið, s?m yrði svo létt, og andagift- skipað í beinan fjandmannaflokk ( ina, sem ólgaði í þeirra litla heila. gagnvart þeim, sem hafa viljaS lækna Þetta var freistandi fyrir vesalings þá? Ofdrykkjumennirnir eru sjúk- fluguna — og þið vitið, hvernig fór, lingar, — særðir menn, sem liggjaj Eg efast um að nokkur ntaður fari við veginn, — og okkur hinum ber að drekka áfengi með það fyrir aug- beinlinis skylda til að bjarga þeiru. í um að verða ofdrykkjumaður. Það Það er því ekki nóg að bæta ekki viss vitandi á ógæfu þessara manna. ‘— Að horfa aðgerðalaus á mann, er blæöir til ólífis, er í rauninni ná- kvæmlega það sama og hafa rekið hann í gegn. Að horfa aðgcrðalaust ætlar víst enginn lengra en á barm- inn i fyrstunni, en barmurinn verð- ur mörgum tæpur. Kunnur brennivinsberserkur bauð eitt sinn presti nokkram vin. Prestur- inn var bindindismaður, og þegar vendinum, þegar vesælt barn er tekið þessum þrælatökum. Þó tekur út yfir, þegar drengnum eru engar skaða bætur dæmdar. Þó aö hlífni sé góö, er hún svo bezt, að hún konú ekki niður á neinum, en það sem föntunum í þessu efni er hlíft, kemur niður drengnum. Svipað mál þessu kom fyrir eftir aldamótin i Skafafellssýslu, og tók yfirvaldiö þar, Gttölaugur GuÖmunds son, ólíkt fastara á. (Alþýðublaðið). skipið. (Eftir Daily Chronicle). Líkneski Ingólfs í Osló. Þess var minnst í Vísi nýlega, að Karlakór K. F_ U. M. heföi seni Handelsstandens Sangforening i Osló likneski af Ingólfi Arnarsyni, gert eftir frummynd Einars Jónsson- ar. Af nýkonmum norskum blöðum má sjá, að gjöf þessi heíir vakið rnikla athygli i Noregi, og verið mjög kær- konún þeim, sem hún var send. Likneskið var afhjúpað í hátiðasal Tugthúsin í Danmörku. eru að ýmsu leyti fyrirmyndar upp- eldisstofnanir, ef dæma skal eftir ný- a útgefinni ársskýrslu þeirra. Fangar innan 40 ára, eru skólaskyldir og náinsgreinirnar i aöaltugthúsinu í Hiorsens eru: menningarsaga, enska, rafntagnsfræöi, vélfræöi og söngur, en í Vridslöse: móðurmáliö, skrift, reikningur, landafræöi, saga og söng- ur. Leikfimi er kennd í báðum tugt- húsunum, og er mikið látið af því hve föngunum fari fram í likamsiðk- unum meöan þeir sitja inni. Þeir koma tugthúsið lúnir, slæptir, hor- aðir og máttlausir, en fara þaöan eins og eldishestar. Tugthúsföngum er leyft að ganga með grímu, svo að stallbræður þeirra þekki þá ekki, þegar þeir eru komnir út. — I fangels unum voru árið sem leið 325 tugt- húsfangar. Er þaö furðu' lítið þeg- ar litið er á aðbúðina, sem er eins og á beztu heimavistarskólum, og að því leyti betri, að hún er alveg ókeypis. (Vísir.T’ Innköllunarmenn Heimskringlu í CANADA: Árnes ............ Amaranth......... Antler............ Árborg ........... Baldur........... Bowsman River . . . Bella Bella....... Beckvibe.......... Bifröst .......... Bredenbury........ Brown............ Churchbridge .. .. Cypress River .. . Ebor Station .. .. Elfros............ Framnes........... Foam Lake .. .. , Gimli............ Glenboro ........ Geysir........... Hayland........... Hecla............ Hnausa............ Húsavík........... Hove.............. Innisfail....... Kandahar ........ Kristnes........ Keewatin......... Leslie........... Langruth.......... Lonley Lake .. .. Lundar ........... Mary Hill........ Mozart........... Markerville .. .. Nes.............. Oak Point........ Otto.............. Ocean Falls, B. C. Poplar Park .. .. Piney............ Red Deer......... Reykjavfk .. .. , Swan River .. .. , Stony Hill....... Selkirk........... Siglunes......... Steep Rock .. .. Tantallon......... Thornhill........ Víðir............ Vancouver ....... Vogar ........... Winnipegosis .. .. Winnipeg Beach ., Wynyard........... ...... F. Finnbogason .......Björn Þórðarson ..........Magnús Tait , .. .. G. O. Einarsson .. .. Sigtr. Sigvaldason .......Halld. Egilsson .........J. F. Leifsson .......Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson .. Hjálmar Ó. LoTtsson .. Thorsteinn J. Gíslason .... Magnús Hinriksson ........Páll Anderson .......... Ásm. Johnson ,. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon ........ John Janusson ............B. B. ólson ............G. J. Oleson ........Tím. Böðvarsson .......Sig. B. Helgason .. .. Jóhann K. Johnson .. F. Finnbogason ........John Kernested .......Andrés Skagfeld .. .. Jónas J. Húnfjörð .......F. Kristjánsson ........Rósm. Árnason ..........Sam Magnússon , .. .. Th. Guðmundsson .. .. ólafur Thorleifsson .........Nikulás Snædal ...........Dan. Lindal .. Eiríkur Guðmundsson .......Jónas Stephensen .. .. Jónas J. Húnfjörð ..........Páll E. ísfeld ........Andrés Skagfeld ........Philip Johnson ..........J. F. Leifsson .........Sig. Sigurðsson , .. .. .. S. S. Anderson ......Jónas J. Húnfjörð ........NikuláS Snædal ........Halldór Egilsson ........Philip Johnson .......B. Thorsteinsson ........Guðm. Jónsson ........Nikulás Snædal ........Guðm. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ..........Aug. Einarsson Mrs. Valgerður Jósephson ...........Guðm. Jónsson ........ August Johnson ........John Kernested ........F. Kristjánsson í BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel Blaine.................. Bantry................. Chicago................. Edinburg............... Garðar................. Grafton............... Hallson............... Ivanhoe .............. Califomía............... Miltoc................. Mountain............... Minneota............... Minneapolis............ Pembina................ Point Roherts........... Seattle................. Svold.................. Upham................. .. Guðm. Einarsson .. St. O. Eiríksson .. Sigurður Jónsson .. Sveinb. Árnason . Hannes Björasson .. S. M. Breiðfjörð .. Mrs. E. Eastman .. Jón K. Einarsson . .. G. A. Dalmaún G. J. Goodmundsson .. .. F. G. Vatnsdal . Hannes Björasson . .. G. A. Dalmann .. .. H. Lárusson Þorbjöm Bjarnarson Sigurður Thordarson Hóseas Thorláksson .. Björn Sveinsson .. Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVE. DOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< St. J amesPrivate Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnxpeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góöa tfl- | sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- | gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gæta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta | byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.