Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIDVIKUDAGINN, 20. APRÍL 1927. NÚMER 29 Erlendar fréttir Bandaríkin. Eins og nienn muna, leit afar ófriíS iega út milli Bandaríkjanna og Mexi- co upp úr nýárinu í vetur, út af jarða lögunum, er þá gengu í gilcli í Mexi- ríkjanna, er svo hefSu lagt þau fyrir Bandaríkjastjómina, i fullvissu um að þau sönnuðtt að náin samvinna ætti sér starj milli Mexicostjórnarinn- ar og Sovietstjórnarinnar rússnesku; 2) "sannanaketSju", er seld hefði ver ið ýmsum áhrifamestu meSlimum róm co, og æsingatilraunum olíuhákarl- versk-kaþólska kirkjunnar í Banda- anna, aSallega hins illrsemda Doheny, ríkjunum, og ættu þessi skjöl að af þeim. En skyndilega virtist sanna Þa8# aS glæpsamlegir samning- þessi ófriðarblika leysast sundur á J ar ættu sér staS milli Ku Klux Klan nær óskiljanlega kyrlátan hátt, i félagsins, (sem hatast sérlega viö eftir þann brag er Kellogg ríkisrárj-l rómversk-kaþólsku kirkjuna) og Mex- höföingjann, er kallaSur hefir verið, og jafnframt skipað honum aö taka Chiang höndum. — En þetta er opin- ber símfregn frá fréttaskrifstofu stórveldanna i Shanghai, en þaö er sannað aS fréttir hennar hafa veriS mjög HtaÍSar og óáreiöanlegar, og því tæpt að trúa þeim strax. Vierra hafði sýnt á sér. Nú er dálitirj af ástæðunum, sem sennilega Hggja til þess að havaðinn stilltist, íarið aö koma í ljós. Þegar ófriöarlegast leit út, lýsti Calles Mexicoforseti yfir því, að í sínar hendur liefði borist fjöldi skjala frá sendiherraskrifstofu Baridaríkj- nina i Mexico, er "sýndu, að Banda- rkjastjórnin hefði lengi bruggaS ráo um að ráðast tneð her manns inn í MexicQ. Voru Ijósnryndir syridar ícostjornannnar. Kína. I'ar hefir ekki enn komið til úr- slita um átök sunnan- og norðan- manna, né milli Breta og sunnan- manna i Shanghai; en alltaf flytja Bretar og Bandaríkjamenn fleiri og fleiri hermenn til Shanghai, og hafa þeir nú miklu fleira lið en norðan- af skjölunum, til þess að sanna mál menn, er aðeins halda borginni með hans. Komst allt í uppnám í ríkis- 10,000 manns. ráðuneytinu í Washington. Vildi l>ó hefir ýmislegt ske'S markvert i S ekki neita þvi, að Calles hefSi Kína rétt undanfarið, og þá fyrst gilda ástæðu til þess að halda að þetta stórskotahriðin á Nanking. Liggur sá væri satt, en afsakaði sig meS því bær upp meS Vangtze fljóti, og er tð einhver (enginn veit hver) hefði sérlega frægur fyrir postulmsgerS. ^toliö 275 skjölum úr skjalasafni her-j Um sama leyti og sunnanmenn náð/í málaritarans í sendisveit Bandaríkj- Shanghai á sitt vakl, tóku þeir einn- anna i Mexico. HefSi þjófurinn svo ig Nanking. Voru þar margir Ev- látið gera likingu þeirra, stimra þess- rópumenn eftir, konur og börn. Þeg- ara skjala. er Calles hefðu borist i ar norSan- og sunnanmönnura lenti ¦hendur, en i sumum hefSi orðalagi saman um borgina, leitaði þetta fóík verið smiið, Washingtonstjórninni til hælis á hæð einni í borginni, en varð 'iiiska. fyrir árásum þar. Gaf það merki T fyrsttt var þessi skýring Kelloggs brezkum og amerískum herskipum, ni sem góð og gild vara, og að er lágu á nriðju fljótinu og hófu þau Samvinnumál' Nú i sttmar í ágúst verður háS t Stockhólmi allsherjarþing samvinnu- félaga. Eru slíkir, fundir haldnir þriSja hvert ár i stórlxirgum heims- ins. Islenzku kaupfélögin hafa enn ekki gengið i alþjóðasambandiS, en líkttr eru til, að þau minnist aldar- ins að prenta ársskýrslu forseta i næsta Ti'mariti ,enda skyldi hún prent uð þar. Stttddi Mr. B. B. Olson till. Var hún samþykkt meS ölfum greidd um atkvæðum. Þá las ritari skýrslu skjalavarðar í fjarverti hans. Kom fram tillaga frá Asnt. P. Jóhannssyni, er hr. H. S. Bardal studdi, aS þittgið tæki við skýrslu skjalavarðar og vísaði henni til væntanlegrar þingnefndar. Var hún samþykkt í einu hljóSi. gangast fyrir þessari för og treystir þvi, að málið, sem hverjum Islendingi er að sjálfsög'Su hugíjúft, mætti veröa til þess að sameina Yestur-Is- lendinga í því lofsamlega áformi, að sýna íslenzku þjóðinni verSskuldaðan heiðttr, með nærvertt sinni á þúsund ára afmæli Alþingis í júnímánuði 1930. A þessum grundvelli byggist starf þatS, sem unnið hefir verið nú þeg- ar, og á þeim grundvelli þarf htigiir l'á las fjármálaritari skýrslu sína, Vestur-lslendint^a aí hvila og allt og lagði Asm. P. Jóhannsson. til, en starf þeirra í sambandi við málið, ef Gunnar Jóhannsson studdi, að þing- ið veiti henni viðtöku og vísi henni til væntanlegrar þingnefndar. Sam- þykkt í eiuu hljóði. feíæst las gjaldkeri skýrslu sina. íjorðungsafmælis Sambandsins með Jh. Gíslason lagði til, en J. S. Gillies minnsta kosti lét Callesj sér hana nægja. En mi eru farnar að heyrast 'addir tim það, að stjórnin geri sér býsna lítið far um að hafa upp á sökudólgnum, sem hún þó sjálf telur að' hafi verið í þjónustu sendiherra- skrifstofunnar, og er því farið að •V>la á grttn að Kellogg og ríkisráðu- "neytið muni ef til vill ekki svo óvit- andi um skjölin, sem látið er. Eitt *f þessum skjölum er t. d. bréf að heiman til sendiherra Bandaríkjanna i Mexico. þess efnis, að þingið sé (amerísku herskipin fyrst) skothrið ,i bæinn, bak við hæðina. Fór þá fólkið á hæðinni strax til skips og var öllum hvítum nftnnum bjargað úr borginni, nema eitthvað fjóruni, og var einu af þeim Bandaríkjamað- ur. Vildtt nú stórveldin draga sunn- anmenn til ábyrgðar, en þeir bera af sér og segja, að flóttametin norðan- manna hafi verið þarna að verki eins og í Shanghai. Kr aö minnsta kosti sannanlegt, að hershöfðingi og aðal- her sunnanmanna héldit ekki innreið vafalaust of fjandsamlegt ófriði, til sína í borgina fyr en klukkutíma eft- þess að hægt sé a'ð fá það til að sam- ir að skothriðin hófst frá herskip- þykkja innrás í Mexico, en þá sé.unum. Bera sunnannienn sakir á hægt að afnema vopnasölubann frá • stórveldin fyrir að skjóta á varnar- Bandaríkjunum til uppreisnarmanna' lausa borgarbúa, og telja að þeir '¦ Mexico. og þurfi stjórnin ekki þing hafi drepið fjölda manna, konur og -amþykkt til þess, heldtir geti gert. börn sem menn. Benda á, að jap- á eigin spýtur. Kn þetta er ein,- 'nitt alveg sama stefnan, er Kellogg rkisráðherra hefir ekki farið sér- 1ega dult með, fyrir blaðamönnttm [ Washington, að hann myndi geta að- hyllst. , Nú bætist það við, að stórblaðið New Vork World" lýsti yfir því sig. Meðal annais rændi tyrir skömmu, að það hefði fullar rnplaði sendisveitarbústað anskur liðsforingi náði öllum Jöpttm úr borginni sama daginn, og vopnlaus, en Kínverjar hata Japa sízt minna en Evrópuiþjóoirnar. — Hefir þessi skothríð mælst illa fyrir viða í Bandarikjunum og Noröurálfunni. Chang Tso Lin er farinn aC hreyfa hann og Rússa í því að láta þá byrja satustarf við skyld félög í öörum löndum. M^ætti vel fara svo að áður iangt um liði yrði beinn hagnaður af aukirmi kynn- ingu við ensku ikaupfélögin, þegar markaður fyrir íslenzkar sveitavörttr fer einkum að verða í Englandi. Nú fyrir skemstu hefir Worist hingað boS frá erlendum samvinnukonum. um væntanlega þátttöku ísl. kvenna í fundi þeirra í Stockhólmi. Þó aS konur fcafi íram að þessu litið beitt sér fyrir sérstökum í þvi efni, iþykir rétt að geta þess, 'hversu konur haf.i myndað samvinnufélög í mörgum næstu löndum. I stórborgunum er húsfreyjan fjármálaráðherra heimil- isins. Hún fær vikulaunin og undir studdi, að þingið taki við henni 0^ vísi ti! væntanlegrar þingnefndar. það á aS geta náð þeim tilgangi, sem æskilegur er. Verk nefndarinnar. sem máliS hef- ir sétstaklega haft með höndum á árinu liðna, hefir aSallega verið fólg- ið í því, að leita sér upplýsinga itm reynslu og aðferðir annara þjóöbrota og félaga í líkum tilfellum, og að Séra Þorgeir Jónsson. Þá las Arni Kggertsson skýrslu um , þeim upplýsingum og öðru athuguSu yfir>koðun samskota til varnar Ing- ólfi Ingólfssyni. Lagði J. J. Hún- íjiirð til, en A. B. Olson studdi, aS samþykkja skyldi skýrsluna, eins og hún var lesin. Var sú till. samþykkt í einu hljóði. Með því aS þá var komið fram yf- ir hádegi, var samþykkt að fresta fundi til kl- 2 e. h. I'ing var aftur sett kl. 2 e. h. sama dag. Kom þá tillaga frá A. J. Skagfeld, er A. B. Olson studdi, aS þriggja nianan nefnd sé skipuð til þess að at- kom nefndinni saman um, að í byrj- un væri það sé\rst^klega (eitt, i9em mestu varðaði og þýðingarmest væri fyrir fólk, en það er hámark far- gjalda frá Winnipeg til Reykjavik- ur og til baka aftur. Því aS voru áliti er kostnaSurinn viS ferSini stórt atriSi og óhjákvæmilegt fyrir menn aS vita um, áSur en þeir geta ákvarSaS sig til ferSarinnar. Abyggi- leg tilboð hafa nefndinni borist frá' hæðum. eða stórum, og aS þeir pen Séra I'orgeir Jónsson var settur í embætti, til þess að þjóna Sambands- söfnuðum í Nýja Islandi, sttnnudag- inn 10. apríl, nieð hátiðlegri athöfn í kirkju Sambandssafna'ðar á Gimli. Nanar er sagt frá arhöfninni á 2. siðtt þessa blaSs. Heimskringla ósk- ar hinum nýja presti af alhug til heilla við preststörfin. ráðdeild hennar er það komið, hversu, huffa dagskrá. Samþ. i einu hljóöi. afkoma fjölskyldunnar verSur. SlTk-' Þa kom tiHaga fra Bjarna Magn- ar konttr læra fljótt aS meta tekju^^.^.^^ er A- B_ Qlson studdi, aS þing algang kaupfélaganna. Hér á landi | ,heimur mælist til viS forseta, aS haim er þessu öðruvisi fariS í sveitunum. | leyfi blöðunum að birta ársskýrslu Bændurnir fara í kaupstaðinn og sína_ Samþ. í einu hljóði. alþjóðarétti, en var gert með vilja og vitund EVkinetjórnarinnar og stór- veldanna. Sama abhæfi var framiíS i Shanghai, og þar béint aS undirlagi Breta og stórveldanna að taliJS er, og voru rússneskir flóttamenn í Kína, fornir gæðingar Czarsins sumir, og allir keisarasinnar, að þvi verki. sannanir fyrir þvi, að í Washington Pekin. Er þaS eitt hirj mesta brot á væri skjalafalsari, er ræki æsinga-' <kjalaf('>lsun í stórttm stíl, og kvaSst ið vita: L AS hann væri reiSulniiiin aS "^elja auöugum og voldugum viS- skiftamörmum fölsuS skjöl, með af- 'iti, fyrir dýra peninga, og sönnutiu skjöl þessi jafttan þaS, er viðskifta- mönnunum léki hugur á aS fá sann- •vtð, hvort sem þeir vissu að skjölin vatru fÖlsurj eða eigi. H. Að með þessi afrit í höndunum UlaðiS. er hefði keypt þau, dreg iS í ijós heila runu af skýringum um þaS. hvernig og hvaöan Bandaríkja- stjórnin hefSi fengið mikið af þeim Upplýsingum'', er hún hefði látið á i(.'r skilja (sbr. ræður og yfirlýsingar Kelloggs) að henni. hef'Si borist um ýmislegt ráSabntgg í Mexico. III. AS tvennskonar skjalafalsan- lr Hggi markverðastar eftir þenn.i naunga: 1) samhengi af "skjölum", «r hann hefSi selt olíuhákörlum Banda þeir kaupa inn hver fyrir sitt heim- ili meirihlutann af því, sem fyrir þaS er keypt árlega. Þetta hefir orSiS til þess, aS hér á landi eru bændurn- ir yfirleitt meiri samvinnumenn en konttrnar, og svo hlýtur aS verða, þar til konurnar fara aS taka meiri þátt í verzlunarmákim heimilanna. A Englandi hefir kvenfólkið fundið að framtíð samvinnunnar þar í landi er að afarmiklu leyti komin undir þroska þeirra. I'ess vegna hafa þær stofnað fjölmörg kvenfélög út um allt England til að efla og útbreiða samvinnuhreyfinguna. Þessi kvenfé- log vinna að þvi að auka þekkingu kvenna á eðli samvinnusamtakanna, og er álitið. að þessi félög' hafi unn- iC kaupfélagsskapnum hið mesta gagn. Samskonar félög eru nú mynd uS í flestum hinum þéttbyggöari löndum álfunnar. Þau hafa meS sér allsherjarfélagsskap, er heldur fund þriSja hvert ár um leið og allsherjar-. sambandiS heldttr fund sinn. (Tíminn.l Þá las hr. H. S. Bardal milliþinga- nefndarálit um grundvallaríagabreyt- ingar, aö tilmælum forseta. Nefndin sem sett var til þess aS í- huga frumvarp til grundvaillarlaga- breytinga, hefir yfirfariS frumvarpiS eins vel og tími og kringumstæSur leyfa, og leyfir sér aS leggja frum- varpiS aftur fyrir þingiS með örfáum bendingum frá nefndinni, sem milli- þinganefndin hefir samhljóSa fallist á. Ragnar E. Ívvaran. J. J. Bíldfell, A. Sædal. Kom tillaga frá J. HúnfjörS, er Eiríkur SigurSsson studdi, að fresta umræSum um lagabreytingar til kl. 10 f. h. á miSvikudag. Breytingartillaga kom fram frá ýmsum eimskipafélögum og eru þau öll bundin við fargjaldatexta, eins og þeir eru nú, nema eitt, sem hljóðar þannig: Kargjald á 3. plássi frá Winnipeg til Reykjavíkur og til baki aftur frá Reykjavik til Winnipeg $264.65. 'A 2. farrými $279.65 og á því fyrsta $374.65. I þessum upp- hæðum er allur kostnaSurinn talinn, nema fæði á eimlestum til strandar og svefnvagnar. Kins og menn skilja, þá eru þetta hámarksupphæðir á fargjöldum — það er, að menn geta byggt á aS þau fari aldrei fram úr, eSa fram yfir þær upphæSir, ef um 700 manns fæst til fararinnar. Kn á hinn bóginn verSa þau lægri, ef fargjöld skyldu lækka á tímabilinu fram aS 1930, og enda aS betri samningar en þetta fáist, ef frambjóSendur til fararinn- ar verða sæmilega margir, þegar fullna'Sarsamningar verSa gerSir. Um fyrirkomulag á þessari vænt- anlegu ferS, hefir nefndin engu sleg- ið föstu, né heldur finnur sig knúða til þess a'S leggja fram neinar á- kveSnar tillögur i því efni. Þó hún telji pafj setmiiegast. aS þaS fyrif- komuIagiS verSi valið, sem hagnýtast er til þess, aS sem flest fólk.geti tek- sm. Jóhannssyni, er H. Skagfeld iS þátt í förinhi. Annars finnst nefnd Úidráttur úr gerðabók 8. ársþings hjúðrceknisfclagsins. Attunda ársþing ÞjóSræknisfélags tslendinga var sett í Goodtemplara-! húsinu í Winnipeg þriðjudaginn 22.' febrúar kl. 10 f. h. Forseti séra Jón- as A. SigurSsson, baS þingheim aS syngja sálminn "FaSir andanna" — Las hann siSan byrjun 9. kapítula úr Rómverjabréfinu, en séra Carl J. Má nserri geta, aS þetta hefir heldur, Olson fltttti bæn. Síöan lýsti forseti en ekki skerpt kætleikann roilli Rússa • þing sett. Að því búnu fTútti hann og Breta. i skýrslu sína yfir ársstarf sitt pg nefnd I þriðja lagi hafa borist fregnir, arinnar. um það. að sunnanmenn séu aS klofna í tvennt, út af því, aS Chiang Kai- shek sé fjandsantlegur rússueskum á- hrifum í Canton, en meirihluti Can- I'.. I!. Olson lagði til, en Einar P Jónsson studdi, aS þingheimur þakk- aði forseta starf hans á árinu, og þessa skýrslu. Bar ritari tillöguna til tonstjórnarinnar hneigist að ein-.'atkvæSa og var hún samþykkt meS hverju leyti að stefnu Rússa. Herma því aS þingheimur stóS á fætur og síðttsttt fregnir, að Cantonstjórnin hafi skipað Chiang úr sessi, en hann hvergi farið, og sé stjórnin því búin að lýsa hann í bann og verðan hegn- ingar, ef hann náist, en skipa í hans stað Feng Yu Hsiang, kristna hers- þakkaði forseta meS dynjandi lófa- klappi. Þá gerði ritari stuttlega grein fyr- ir fundarhöldum og bréfaskríftum. LagSi hann þá til aíS þingifi bæUi forseta að leyfa ritstjóra Tímarits- studdi, aS vísa álitinu til 3 manna nefndar. Var sú brt. samþykkt. — SíSan las Mr. J. J. Bíldfell um milliþinganefndarálit um IslandsferS 1930. A síSasta þjóSræknisþingi var stjórnarnefnd félagsins faliS að at- httga málið um heimför Vestur-Is- lendinga, til Islands á þúsund ára afmælishátiö Alþingis, sem íslenzka þjóðin hefir ákveðið aS minnast meS hátíðahaldi. Framkvæmdanefndin ræddi þetta mál allitarlega og setti sfóan þriggja manna nefnd í máliS, sem síSan héfir athugaS það allgrandgæfilega og leit- að sér upplýsinga i sambandi við þafj á allan þann hátt, sem henni hefir verirj unnt. Nefndinni fannst það engum vafa bundiS, aS tímamót þessi í sögu hinn ar íslenzku þjóSar væru svö þýðing- armikil, að öllum Vestur-Islendingum mundi koma saman um þaS, aS vel væri viSeigandi að islenzku þjóðinni væri allur sómi sýndur í sambandi við þau, og aS þann sóma gætu þeir bezt sýnt með því aS fjöhnenua til hátiðarinnar sem mest þeir gætu. Með það fyrir augum, og eins hitt, aS Vestur-Islendingar gætu veriS samtaka í aS sýna stofnþjóS sinni þann sóma, hefir Þjóðræknisfélag ingar séu geymdir á vöxtum eSa á- Vaxtaðir í stjórn{irlánsbTéfum eSa oðrttm óyggjandi verðbréfum, sem innleysanleg eru með litlum fyrirvara. 4. Að nefndin ,jem gert er ráS fýr- ir að kosin verði í 2. tillögu hér a8 framan, boði til almenns fundar í Winnipeg vi'S fyrstu hentugleika, skýri þar málið fyllilega. og aS þeim fundi sé boðið, ef hann æski að bæta þremur mönnum við í he/imfarar- einu hljóði. Winnipeg 22. febr. 1927. J. F. Kristjánsson. J. J. Bíldfell. Arni Eggertson. Eftir nokkrar umræður kom tillaga frá J. S. Gillies, er B. B. Olson studdi, að utnræSum um máliS sé frestaS, unz tveir fjarverandi milli- þinganefndarmenn geti komiS á fund. — Var tillagan samþykkt í einu Uljóði. Þá las ritari álit dagskrárnefndar, sem hér fylgir. Var það samþykkt t nefnd Þjóðræknisfélagsins. Xefnd sú sem kosin var til þess að athuga dagskrá hins 8. þjóSræknis- þings, leggur til að dagskrá sú, er attglýst hefir veriS í báSum blöSun- ttm fyrir þaS þing, sé samþykkt ó- breytt, meS þeim viSauka, aS kosn- ing embættismanna skuli fram fara kl. 2 sí'Sdegis hinn síSasta þingdag. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ölafur S. Thorgeirsson. Bjarni Magnússon. Þá kom fram tillaga frá Klemens Jónassyni, er 1. S. Gillies studdi, að skipuS sé þriggja manna nefnd til þess að leggja eitthva'S til ttm út- breiðslumál. I nefndina vpru skip- aðir Jakob P. Kristján*son, Hjálmar Gíslason og J. S. Gillies. Þá var samþykkt tillaga frá B. B. Olson, er A. B. Olson studdi, aö inni að þaS verSi aS vera lagt í hend ur væntanlegrar framkvæmdarnefnd> ar í málinu, a'S ráða fram tir því. Eins og vikiS.er aS hér aS framan. er þaS aðalvelferðarskilyrði þessa máls, að eining og santvinna náist á meðal allra Vestuv-lslendinga. Og til að tryggja það. hefir nefndin hugs að sér að æskilegt væri. að boðað ^é til almenns fundar í Winnipeg hið bráðasta að unnt er, til frekari eTl- ingar málsins. Að öllu þessu athug- uðu leyfir nefndiu sér að leggja éft- irfylgjandi tillögur fyrir þingiS: 1. AtS l'jóðræknisfélag Islendinga í Vestunheimi taki að sér aC standalkjósa 3 manna nefnd til þess aS at- fyrir heimför Vestur-lslen(Tinga 193(1. ! httga íslenzku- og söngkennslumál. I Vestur-Islendinga tekiS aS sér a'S peninga til fararinnar, i smáum u 2. AS kosin sé fimm manna nefnd til þess að hafa franikvænulir í og standa fyrir málinu, fyrir hönd ÞjotS ræknisfélags Islendinga í Vestur- heimi. 3. Sökum þess aS áríSandi er, fyrir nefndina, sem fyrir þessari för stend ur, aS vita eins fljótt og unnt er. hve margra þátttakenda aö luin má vænta til þess að geta komist aS sem allra beztum samningum, skal Þjóöræknis- félagið, eða nefndin fyrir þess hönd, opna viðskiftareikning við einhverja vel þekkta og ábyggilega fjármála- stofnun til þess að væntanlegir þátt- takendur í förinni geti lagt þav fyviv ipp- nefndina voru skipaðir séra Ragnar E. Kvaran. II. S. Bardal og séra Carl j. Olson. Þá var samþykkt tillaga frá Sig- ftisi HalUli'us frá Höfnum, er A. Skagfeld studdi, að fresta umræSum tini íþróttamál unz skýrsla milliþinga nefndar lægi fyrir. l'á var samþykkt tillaga frá Th'. Gíslasyni frá Brown, er Jakob Krist- jánsson studdi, að fresta framkvæmd um í Björgvinsmálinu, unz næðist í skýrslu frá milliþinganefnd félagsins. Þá kom fram aftur milliþinganefnd arálit um Islanclsferðina 1930, þaS er hér fylgir. — Frh. ---------------x---------------•

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.