Heimskringla - 20.04.1927, Page 1

Heimskringla - 20.04.1927, Page 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 20. APRÍL 1927. NÚMER 29 Eins og menn muna, leit afar ófrið íega út milli Bandarikjanna og Mexi- co upp úr nýárinu í vetur, út af jarða lögunum, er þá gengu í gildi í Mexi- Erlendar fréttir R J • i rikjanna, er svo hefðu lagt þau fyrir DanaariK • Bandaríkjastjórnina, í fullvissu um --- aS þau sönnuSu aS náin samvinna ætti sér staS milli Mexicostjórnarinn- an og Sovietstjórnarinnar rússnesku; 2) ‘‘sannanakeöju”, er seld hefSi ver iS ýmsum áhrifamestu meSlimum róm co, og æsingatilraunum olíuhákarl- versk-kaþólsku kirkjunnar í Banda- anna, aSallega hins illræmda Doheny, rikjunum, og ættu þessi skjöl aS út af þeim. En skyndilega virtist sanna þaS, að glæpsamlegir samning- þessi ófriöarblika leysast sundur á^ ar æ^u sér stað milli Ku Klux Klan því nær óskiljanJega kyrlátan hátt, | félagsins, (sem hatast sérlega við eftir þann brag er Kellogg ríkisráS-1 romversk-kaþólsku kirkjuna) og Mex- Eerra hafSi sýnt á sér. Nú er dálitiS af ástæSunum, sem sennilega liggja til þess aS hávaSinn stilltist, fariS að koma í ljós. Þegar ófriSarlegast leit út, lýsti Calles Mexicoforseti yfir því, aS í sinar hendur hefSi borist fjöldi skjala irá sendiherraskrifstofu Bari(daríkj- ícostjornarinnar. Kína. Þar hefir ekki enn komiS til úr- slita um átök sunnan- og norSan- manna, né milli Breta og sunnan- anna i Mexico, er ^ýndu, aS Banda-! manna í Shanghai; en alltaf flytja rkjastjórnin hefSi lengi bruggað ráSl Bretar og Bandaríkjamenn fleiri og um aS ráSast meS her manns inn í ■ fleiri hermenn til Shanghai, og hafa JMexica Voru Ijósmyndir slýridar þeir nú miklu fleira liS en norSan- af skjölunum, til þess aS sanna mál ^ menn, er aðeins halda borginni með hans. Komst allt í uppnám í ríkis- 10,000 manns. ráðuneytinu í Washington.. Vildi Þó hefir ýmislegt skeS markvert i það ekki neita þvi, aS Calles hefði Kína rétt undanfariS, og þá fyrst sjilda ástæðu til þess að halda að þetta stórskotahríðin á Nanking. Liggur sá væri satt, en afsakaði sig með því bær upp með Yangtze fljóti, og er -að einhver (enginn veit hver) hefði sérlega frægur fyrir postulmsgerð. stolið 275 skjölum úr skjalasafni her-j Um sama leyti og sunnanmenn náð» málaritarans í sendisveit Bandaríkj- Shanghai á sitt vald, tóku þeir einn- anna í Mexico. HefSi þjófurinn svo ig Nanking. Voru þar margir Ev- látið gera líkingu þeirra, sumra þess- rópumenn eftir, konur og börn. Þeg- ara skjala, er Calles hefðu borist í ar norðan- og sunnanmönnum lenti hendur, en í sumum hefði orðalagi saman um ’borgina, leitaSi þetta fófí: verið snúið, Washingtonstjórninni til hælis á hæð einni í borginni, en varð ’niska. j fyrir árásum þar. Gaf það merki I fyrstu var þessi skýring Kelloggs brezkum og amerískum herskipum, tekin sem góð og gild vara, og að minnsta kosti lét Cal'lear sér hana mægja. En nú eru farnar aS heyrast yaddir um það, að stjórnin geri sér aýsna litiS far um að hafa upp á sökudólgnum, sem hún þó sjálf telur aS hafi verið í þjónustu sendiherra- -skrifstofunnar, og er því farið að Lóla á grun að Kellogg og rikisráðu- er lágu á miSju fljótinu og hófu þau (amerísku herskipin fyrst) skothríS á bæinn, bak við hæSina. Fór þá fólkiö á hæðinni strax til skips og var öllum hvítum i#önnum bjargað úr borginni, nema eitthvaS fjórum, og var einn af þeim BandarikjamaS- ur. Vildu nú stórveldin draga sunn- anmenn til ábyrgðar, en þeir bera af TieytiS nuini ef til vill ekki svo óvit-^ sér og segja, aS flóttamenn norðan- andi um skjölin, sem látið er. Eitt^ manna hafi veriS þarna að verki eins af þessum skjölum er t. d. bréf að og í Shanghai. Er aS minnsta kosti heiman til sendiherra Bandaríkjanna í Mexico, þess efnis, að þingið sé sannanlegt, aS hershöfðingi og aSal- her sunnanmanna héldu ekki innreið samþykkt til þess, heldur geti gert t>aS á eigin spýtur. En þetta er ein- mitt alveg sama stefnan, er Kellogg rkisráðherra hefir ekkl fariS sér- lega dult meS, fyrir blaSamönnum ' Washington, að hann myndi geta að- hyllst. . Nú bætist það við, aS stórblaðiS “New York World” lýsti yfir því höföingjann, er kallaSur hefir veriS, og jafnframt skipaS honum aS taka Chiang höndum. — En þetta er opin- ber símfregn frá fréttaskrifstofu stórveldanna í Shanghai, en það er sannað að fréttir hennar hafa veriS mjög litaðar og óáreiðanlegar, og þvi tæpt að trúa þeim strax. SamvinnumáL Nú í sumar í ágúst verður háS i Stockhólmi allsherjarþing samvinnu- félaga. F.ru slíkir, fundir haldnir þriðja livert ár í stórborgum heims- ins. Islenzku kaupfélögin hafa enn ekki gengið í alþjóðasambandiS, en líkur eru til, að þau minnist aldar ins að prenta ársskýrslu forseta í næsta Timariti ,enda skyldi hún prent uð þar. Studdi Mr. B. B. Olson till. Var hún samþykkt ineð öllum greidd um atkvæðum. Þá las ritari skýrslu skjalavarSar i fjarveru hans. Kom fram tillaga frá Asm. P. Jóhannssyni, er hr. H. S. Bardal studdi, að þingiS tækil við skýrslu skjalavarðar og visaSi henni gangast fyrir þessari för og treystir því, aS máliS, sem hverjum Islendingi er aö sjálfsögSu hugTjúft, mætti verSa til þess aö sameina Vestur-Is- lendinga í þvi lofsamlega áformi, að sýna íslenzku þjóSinni verðskuldaðan heiður, með nærveru sinni á þúsund ára afmæli Alþingis í júnímánuði 1930. A þessum grundvelli byggist starf til væntanlegrar þingnefndar. hún samþykkt í einu hljóði. Þá las fjármálaritari skýrslu sina, og lagði Ásm. P. Jóhannsson, til, en Gunnar Jóhannsson studdi, aS þing- iS veiti henni viðtöku og vísi henni til væntanlegrar þingnefndar. Sam- •þykkt í einu hljóöi. Næst las gjaldkeri skýrslu sína. fjórðungsafmælis Sambandsins með Th. Gislason lagði til, en J. S. Gillies 'vafalaust of fjandsamlegt ófriöi, til sina í borgina fyr en klukkutima eft- þess að hægt sé að fá þaS til að sam-j ir að skothríðin hófst frá herskip- þykkja innrás i Mexico, en þá séjunum. Bera sunnanmenn sakir á hægt að afnema vopnasölubann frá ^ stórveldin fyrir aS skjóta á varnar- Bandaríkjunum til uppreisnarmanna j lausa borgarbúa, og telja aö þeir í Mexico, og þurfi stjórnin ekki þing^hafi drepið fjölda manna, konur og börn sem menn. Benda á, aS jap- anskur liðsforingi náði öllum Jöpum úr borginni sama daginn, og vopnlaus, en Kínverjar hata Japa sizt minna en Evrópuþjóðirnar. — Hefir þessi skothriS mælst illa fyrir viSa í Bandaríkjunum og Norðurálfunni. Chang Tso Lin er farin.n aS hreyfa sig. MeSal annars rændi hann og tyrir skömmu, að þaS hefSi fullar ruplaÖi sendisveitarbústaS Rússa í sannanir fyrir þvi, að í Washington Pekin. Er það eitt hið mesta brot 4 væri skjalafalsari, er ræki æsinga-' skjalafölsun i stórttm stíl, og kvaðst blaSið vita: I. AS hann væri reiöubúinn að sclja attSugum og voldttgum við- skiftamönnum fölsuö skjöl, með af- Trii, fyrir dýra peninga, og sönnuðu skjöl þessi jafnan þaS, er viðskifta- mönnunum léki hugur á að fá sann- nð, hvort sem þeir visstt aS skjölin væru fölsuS eða eigi. II. AS með þessi afrit í höndunum gæti blaSið, er hefði keypt þati, dreg ’ð t ljós heila runu af skýringum um það, hvernig og hvaðan Bandaríkja- stjórnin hefði fengiS mikið af þeim upplýsingunt’’, er hún hefði látiS á scr skilja (sbr. ræöur og yfirlýsingar Kelloggs) aS henni, hefði borist um ýmislegt ráSabrttgg t Mexico. III. Aö tvennskonar skjalafalsan- lr liggi markveröastar eftir þenna náunga: 1) santhengi af “skjölunt”, ^r hann hefði selt oliuhákörlum Banda alþjóöarétti, en var gert nteS vilja og vitund Pekinstjórnarinnar og stór- veldanna. Sama athæfi var frantið því aS láta þá byrja samstarf við skyld félög í öðrurn löndum. Mætti vel fara svo aS áöur langt um liði yrði beinn hagnaður af aukinni kynn- ingu við ensku ikaupfélögin, þegar ntarkaður fyrir íslenzkar sveitavörur fer einkum að verSa í Englandi. Nú fyrir skemstu hefir fcforist hingað boð frá erlendum samvinnttkonum, um væntanlega þátttöku ísl. kvenna í fundi þeirra í Stockhólmi. Þó að konur iha.fi fram aö þessu lítiö beitt sér fyrir sérstökum í því efni, þykir rétt aS geta þess, hversu konur hafa myndaS samvinnufélög í mörgutn næstu löndum. I stórborgunum er húsfreyjan fjármálaráöherra heimil- isins. Hún fær vikulaunin og ttndir studdi, að þingið taki viö henni og visi til væntanlegrar þingnefndar. Þá las Arni Eggertsson skýrslu um yfirskoðun samskota til varnar Ing- ólfi Ingólfssyni. LagSi J. J. Hún- fjörð til, en A. B. Olson studdi, aS samþykkja skyldi skýrsluna, eins og hún var lesin. Var sú till. samþykkt í einu hljóöi. MeS því aS þá var komið fram yf- ir hádegi, var samþykkt að fresta fttndi til kl. 2 e. h. * * * Þing var aftur sett kl. 2 e. h. sama dag. Kom þá tillaga frá A. J. Skagfeld, er A. B. Olson studdi. aS þriggja ntanan nefnd sé skipuö til þess aS at- Var1 það, sem unnið hefir veriS nú þeg- ar, og á þeint grundvelli þarf hugttr Vestur-Islendirngfa aö| hvíla og allt starf þeirra í santbandi viS málið, ef það á aö geta náö þeim tilgangi, sent æskilegur er. Verk nefndarinnar, sem niáliö hef- ir sérstaklega haft meS höndum á árinu liðna, hefir aöallega veriS fólg- ið í því, aS leita sér upplýsinga um reynslu og aSferöir annara þjóðbrota og félaga í Iíkum tilfellum, og aö þeint upplýsingutn og öðru athuguöu kom nefndinni saman utn, aö í byrj- un vært' þaS sé,rstaklega |eitt, t sem mestu varðaði og þýSingarmest væri fyrir fólk, en þaS er hámark far- gjalda frá Winnipeg til Reykjavík- ur og til baka aftur. Því aö vortt áliti er kostnaðurinn viö ferðina stórt atriSi og óhjákvæmilegt fyrir ntenn aS vita um, áður en þeir geta ákvarðað sig til ferðarinnar. Abyggi- leg tilboS hafa nefndinni borist frá Séra Þorgeir Jonsson. Séra Þorgeir Jónsson var settur í embætti, til þess aö þjóna Sambands- söfnuðum i Nýja Islandi, sunnudag- inn 10. apríl, nteS hátíÖlegri athöfn i kirkju SantbandssafnaSar á Gimli. Nánar er sagt frá athöfninni á 2. siSu þessa blaös. Heimskringla ósk- ar hinum nýja presti af alhug til heilla við preststörfin. hæðum, eöa stórum, og aS þeir pen- ýtnsum eimskipafélögum og eru þau , ingar séu geymdir á vöxtum eða á- ráðdeild hennar er þaS konrið, hversu! huga dagskrá. Santþ. í einu hljóöi. afkoma fjölskyldunnar verður. SITk-1 Þá kon, tinaga frá Bjarna Magn- ar konur læra fljótt aS meta tekju^ássynij er A- B- Qlson studdi, að þing algang kaupfélaganna. Hér á landi | ,heimur mælist til við forseta, að hann er þessu ööruvísi farið í sveitunum. j leyfi blöSunum aS birta ársskýrslu Bændurnir fara í kaupstaðinn og sina_ Samþ, [ einu hljÓSi, þeir kaupa inn hver fyrir sitt heim- ili nieirihlutann af því, sem fyrir það er keypt árlega. Þetta hefir orSiS til þess, aS hér á landi eru bændurn- ir yfirleitt meiri samvinnumenn en konurnar, og svo hlý-tur að verða, þar til konurnar fara að taka meiri þátt í verzlunarmálum heimilanna. A Englandi hefir kvenfólkiö fundið að franttíð samvinnunnar þar í landi er aS afarmiklu leyti komin undir þroska þeirra. Þess vegna hafa þær stofnaS fjölmörg kvenfélög út um allt England til að efla og útbreiSa samvinnuhreyfinguna. Þessi kvenfé- log vinna að því aS auka þekkingu kvenna á eöli samvinnusamtakanna, og er álitiS, að þessi félöjf hafi unn- ið kaupfélagsskapnum hið mesta gagn. Samskonar félög eru nú mynd uð í flestum hinuni þéttbyggðari löndum álfunnar. Þau hafa með sér allsherjarfélagsskap, er heldur fund þriðja hvert ár um leiS og allsherjar-i sambandiö heldur fund sinn. (Timinn.) Uídráttur úr gerðabók 8. ársþings Þjóðrœknisfclagsins. Áttunda ársþing Þjóðræknisfélags' Islendinga var sett í Goodtemplara- húsinu í Winnipeg þriðjudaginn 22. í Shanghai, og þar beint að undirlagi J febrúar kl. 10 f. h. Forseti séra Jón- Breta og stórveldanna að taliö er, og as A. SigurSsson, baS þingheim aö syngja sáiminn “Faöir andanna" — Las hann síöan byrjun 9. kapítula úr Rómverjabréfinu, en séra Carl J. Má nærri geta, aö þetta hefir heldur, Olson flutti bæn. Síöan lýsti forseti en ekki skerpt kærleikann milli Rússa I þing sett. AS því búnu flutti hann voru rússneskir flóttamenn í Kína, fornir gæðingar Czarsins sumir, og allir keisarasinnar, aS því verki. og Breta. I þriðja lagi hafa borist fregnir um þaS, aS sunnanmenn séu að klofna i tvennt, út af því, aS Chiang Kai- shek sé fjandsamlegur rússneskum á- hrifum í Canton, en meirihluti Can- skýrslu sína yfir ársstarf sitt og nefnd arinnar. B. B. Olson lagSi til, en Einar P. Jónsson studdi, aS þingheimur þakk- aöi forseta starf hans á árinu, og þessa skýrslu. Bar ritari tillöguna til tonstjórnarinnar hneigist aS ein-,'atkvæða og var hún samþykkt meö hverju leyti að stefnu Rússa. Hernta því að þingheimur stóð á fætur og siðustu fregnir, að Cantonstjórnin hafi skipað Chiang úr sessi, en hann bvergi fariS, og sé stjórnin því búin aS lýsa hann í bann og veröan hegn- ingar, ef hann náist, en skipa í hans staö Peng Yu Hsiang, kristna hers- þakkaöi forseta meS dynjandi lófa- klappi. Þá gerSi ritari stuttlega grein fyr ir fundarhöldum og bréfaskrlftum. LagSi hann þá til aö þingið bæði forseta aö leyfa ritstjóra Tímarits- Þá lás hr. H. S. Bardal milliþinga- nefndarálit um grundvallarlagabreyt- ingar, að tilmælum forseta. Nefndin sem sett var til þess að t- huga frumvarp til grundvajllarlaga- •breytinga, hefir yfirfarið frumvarpið eins vel og timi og kringumstæSur leyfa, og leyfir sér aS leggja fruni- varpiS aftur fyrir þingiS með örfáunt bendingum frá nefndinni, sem ntilli- þinganefndin hefir samhljóða fallist á. Ragnar E. (Kvaran. J. J. Bíldfell, A. Sædal. Kont tillaga frá J. Húnfjörð, er Eiríkur Sigurðsson studdi, að fresta umræöum unt lagabreytingar til kl. 10 f. h. á nriSvikudag. Breytingartillaga kom frant frá Asnt. Jóhannssyni, er H. Skagfeld studdi, að vísa álitinu til 3 manna nefndar. Var -sú brt. samþykkt. — Síöan las Mr. J. J. Bíldfell um milliþinganefndarálit um IslandsferS 1930. A siðasta þjóðræknisþingi var stjórnarnefnd félagsins faliS að at- httga máliö utn heimför Vestur-Is- lendinga< til Islands á þúsund ára afmælishátið Alþingis, sem íslenzka þjóSin hefir ákveðið aö minnast með hátiðahaldi. Framkvæntdanefndin ræddi þetta ntál allítarlega og setti siðan þriggja manna nefnd í málið, sem síðan héfir athugað það allgrandgæfilega og leit- aS sér upplýsinga i sambandi viö það á allan þann hátt, sem henri hefir verið unnt. Nefndinni fannst það engum vafa bundið, að tímamót þessi í sögu hinn ar íslenzku þjóSar væru svö þýSing- armikil, að öllum Vestur-Islendingum mundi koma saman um þaS, aö vel væri viðeigandi aS íslenzku þjóSinni væri allur sómi sýndur í sambandi við þau, og aS þann sóma gætu þeir bezt sýnt meS því að fjölmenna til hátíSarinnar setn mest þeir gætu. MeS þaS fyrir augum, og eins hitt, að Vestur-Islendingar gætu veriS samtaka t aS sýna stofnþjóð sinni þann sóma, hefir ÞjóSræknisfélag Vestur-Islendinga tekiö aS sér aö öll bundin viö fargjaldatexta, eins og þeir eru nú, nema eitt, sem hljóðar þannig: Fargjald á 3. plássi frá Winnipeg til Reykjavíkur og til bak.t aftur frá Reykjavík til Winnipeg $264.65. ‘A 2. farrými $279.65 og á þvi fyrsta $374.65. I þessum upp- hæðum er allur kostnaðurinn talinn, nerna fæði á eimlestum til strandar og svefnvagnar. Eins og menn skilja, þá eru þetta hámarksupphæöir á fargjöldunt — þaö er, aS menn geta byggt á að þau fari aldrei fram úr, eöa frani yfir þær upphæðir, ef um 700 marrns fæst til fararinnar. En á hinn bóginn verða þau lægri, ef fargjöld skyldu lækka á tímabilinu fratn aS 1930, og enda að betri santningar en þetta fáist, ef frambjóðendur til fararinn- ar verða sæmilega margir, þegar fuIlnaSarsamningar verða geröir. Unt fyrirkomulag á þessari vænt- anlegu ferð, hefir nefndin engu sleg- ið föstu, né heldur finnur sig knúða til þess aS leggja fram neinar á- kveðnar tillögur í því efni. Þó hún telji það senniiegast, að þaS fyriN komulagið verði valið, sent hagnýtast er til þess, aö sent flest fólk.geti tek- iö þátt í förinni. Annars finnst nefnd inni að það verSi að vera lagt í hend- ur væntanlegrar framkvæmdarnefnd-fc ar í málinu, aS ráða fram úr því. Eins og vikið.er aS hér að frantan, er það aSalvelferöarskilyrði þessa máls, aS eining og samvinna náist á meSal allra Vestur-Islendinga. Og til að tryggja það, hefir nefndin hugs 'vaxtaSir í stjórn&rlánshréfum eða öörum óyggjandi verSbréfum, sem innleysanleg eru með litlum fyrirvara. 4. Aö nefndin ,§em gert er ráð fyr- ir að kosin verði í 2. tillögu hér aS framan, boöi til almenns fundar í Winnipeg við fyrstu hentugleika, skýri þar máliö fyllilega, og aS þeim fundi sé boðiS, ef hann æski aS bæta þremur mönnum viS í heiimfarar- eintt hljóði. Winnipeg 22. febr. 1927. J. F. Kristjánsson. J. J. Bíldfell. Arni Eggertson. Eftir nokkrar umræSur kom tillaga frá J. S. Gillies, er B. B. Olson studdi, að umræðuni um máliö sé frestað, unz tveir fjarverandi milli- þinganefndarmenn geti komið á fund. — Var tillagan samþykkt í einu hljóði. Þá las ritari álit dagskrárnefndar, sem hér fylgir. Var þaS samþykkt í nefnd Þjóðræknisfélagsins. Nefnd sú sem kosin var til þess aS athuga dagskrá hins 8. þjóSræknis- þings, leggur til aö dagskrá sú, er auglýst hefir verið í báðum blöðun- utn fyrir þaS þing, sé samþykkt ó- breytt, rneð þeim viðauka, aS lcosn- ing embættismanna skuli fram fara kl. 2 síödegis hinn síðasta þingdag. Sigfús Halldórs frá Höfnurn. Ölafur S. Thorgeirsson. Bjarni Magnússon. Þá kom fratn tillaga frá Klemens Jónassyni, er J. S. Gillies studdi, aS að sér aS æskilegt væri, að boöað sé i skipttð sé þriggja manna nefnd til til almenns fundar í Winnipeg hið j þess að leggja eitthvað til um út- bráöasta aS unnt er, til frekari é?l- J breiöslumál. I nefndina voru skip- ingar málsins. AS öllu þessu athug- j aöir Jakob F. Kristjánsson, Hjálmar uöu leyfir nefndin sét' aS leggja éft- Gíslason og J. S. Gillies. irfylgjandi tillögur fyrir þingið: | Þá var samþykkt tillaga frá B. B. 1. AS Þjóöræknisfélag Islendinga! Olson, er A. B. Olson studdi, aS í Vestunheinii taki að sér að standa;kjósa 3 manna nefnd til þess aS at- fyrir heimför Vestur-Islenóinga 193(1. j huga íslenzku- og söngkennslumál. I 2. AS kosin sé fimni nianna nefnd j nefndina voru skipaðir séra Ragnar til þess að hafa framkvæmdir í og j E. Kvaran, H. S. Bardal og séra Carl standa fyrir málinu, fyrir hönd ÞjóS j J. Olson. ræknisfélags Islendinga í Vestur-! heimi. 3. Sökum þess aS áríðandi er, fyrir tiefndina, setn fyrir þessari för stend ur, að vita eins fljótt og unnt er, hve tnargra þátttakenda að hún ntá vænta til þess aS geta komist aS sem allra beztum satnningum, skal Þjóöræknis- félagiö, eða nefndin fyrir þess hönd, opna viSskiftareikning við einhverja vel þekkta og ábyggilega fjármála- stofnun til þess að væntanlegir þátt- takendur í förinni geti lagt þar fyrir peninga til fararinnar, í smáum upp- Þá var samþykkt tillaga frá Sig- fúsi Halldórs frá Höfnum, er A. Skagfeld studdi, að fresta umræðum tttn íþróttamál unz skýrsla milliþinga nefndar lægi fvrir. I’á var satnþykkt tillaga frá Th. .Gíslasynt frá Brown, er Jakob Krist- jánsson studdi, að fresta framkvæmd unt í Björgvinsmálinu, unz næðist t, skýrslu frá milliþinganefnd félagsins. Þá kotn fram aftur milliþinganefnd arálit unt Islandsferðina 1930, það er hér fylgir. — Frh. i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.