Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. APRÍL 1927 3EIMSKRINOLA 3. BLAÐSlÐA. Hæsta réttard ámu r. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. I dag (16. inars) kl. 1 var kveðinn upp hæstaréttardómur í sakamálinu úr Fljótum í Skagafirði, gegn hjón- unum Guðbirni Jónssyni og Jóhönnu Stefánsdóttur, fyrir misþyrmingu á 10 ára dreng. Hafði undirrétturinn dæmt þau í 5 daga einfalt fangelsi. Dómur hæstaréttar hækkaði hegning- una upp í 2x5 daga fangelsi við vatn og brauð, en dæmdi drengnum engar skaðabætur, þar eð þeirra hefði ekki verið krafist. Undirdómarinn var í forsendunum víttur fyrir drátt á upp- sögn dómsins. -Alþýðublaðið. arsstaðar á Norðurlöndum, þ. e. a. s. matreiðsla, nrjólkuraðferð, garðrækt, handavinna og heinrilisiðnaður. Að- eins yrði að haga kennslunni í hverri þessari grein eftir íslenzkum staðhátt um. Þannig yrði t. d. mikill þáttur Gnðbrandur Vigfússsn. 13. tnars 1827 — 13. marz 1927. ^ooooooooooocoooeecoogcocooeooooooooooooooocooeoooooooooococeccocoooosocogoooow NAFNSPJOLD lii mm þá eigi fært að hafa drenginn lengur Um 12 vikur af sumri spurðu lækn ishjónin hér, hvort eg vildi lána Jón litla á gott heimili “úti í Fljótum”. Sögðu þau mér að Guðmundur Da- víðsson á Hraunum, bróðir Olafs sál. Davíðssonar þjóðsagnasafnanda, hafi símað og beðið þau að útvega dreng á þessurn aldri. Væri heimilið gott, ■og starf drengsins ætti að vera það að reka kýr og hirða þær á kvöldin, er þær kæmu heim. Tók eg trúan- legt það, er Guðm. Davðsson sagði tim heimili þetta. Varð það úr, að eg gaf kost á að lána drenginn. Nú leið fram í 17 viku sumars; kom enginn að vitja drengsins, og var eg orðin afhuga för hans. Þá er það einn dag að Hermann Jónsson sýslunefndarmaður kemur til þess að taka drenginn og var hann með hest handa honum. Sagði eg Hermanni að eg vissi varla, hvort eg léti dreng- inn fara nokkuð, fyrst svo væri orðið 'áliðið sumars. En Hermann sagði, að hjónin, sem hann yrði hjá, myndu lofa honuin að vera yfir haustið og jafnvel eitthvað af vetrinum, og lét vel af heimilinu. Sagði eg honum, að eg yrði þó að fá tíma til að búa clrenginn til farar. — En hann kvaðst ekkert mega bíða, og sagði eg honum þá, að hann yrði að fara án hans. 2 eða 3 dögum síðar fór pósturinn héðan til Siglufjarðar. Hafði Her- mann skilið eftir hestinn, sem dreng- urinn átti að hafa, og fór Jón litli með póstinum. Þegar kom yfir að Artúnum á Höfðaströnd, var dreng- urinn orðinu svo lúinn að ríða, að pósturinn skildi hann þar eftir hjá hálfsystur drengsins, búandi konu þar. Var drengurinn þar upp undir viku, en þá kom Guðbjörn tilvonandi húsbóndi hans og sótti hann. En ekki var reiðver það, er hann lét drenginn hafa, annað en gæruskinn, og sagði drengurinn svo síðar frá, að hann hefði verið orðinn fleiðraður, þá er hann kom a Reykjarhóli. Segir svo ekki af drengnum fyr en eftir hér um bil mánaðartíma, að fólk frá Saurbæ, sem er næsti bær við Reykjarhól, fann drenginn úti í haga. Tók það hann og flutti heim að Saur- bæ, og var hann þá meðvitundarlítill eða jafnvel meðvitundarlaus um 3 klst. Var honum þar hjúkrað hið bezta af hjónunum þar, Þuríði og Guðbrandi. Var hann þar um viku- tíma. Faðir barnanna minna ándaðist 1923, og er eg alein síðan að vinna fyrir börnunum. Bkkert af þeim hef ir verið einn dag á sveitinni, en fæð- ingarhreppur minn var um tíma í ábyrgð fyrir því, sem Jón minn varð að vera á sjúkrahúsi, 13 vikitr, en eg tók hann heim til mín með 40 stiga hita og hefi haft hann síðan og læt honum liða svo vel, sem ég get. Jón litli biður hjartanlega að heilsa. — Hann var 10 ára 25. október 1926. Læt eg svo þessum línum lokið, en mikið hefir þessi mánaðarrvist á Reykjarhóli kostað bæði drenginn og ýmsa aðra. Með virðingu. Hóltnfríður Sveinsdóttir.... I’að eru fáar íræðigreinar, sem dáðst er jafnmikið að hér á landi og norræn málfræði, og engum fræði mönnum er hampað meir en þeim, sem við hana fást, sennilega af því, að við höfum anarsstaðar ekkert eða fátt lagt til vísindanna. En hvað um það; hér á landi er þaö trúarsetning, að norræn ntálfræði sé drottning fræðigreinaitna. Ojg þó' er engin fræðigrein jafnfjarri lífinu, setn and- ar og bærist, eins og einmitt norræn málfræði. Hún er, eins og hún nú í matreiðslukennslunni sláturstörf á haustin og í mjólkurmeðferð, skyr- og ostagerð. Eins og ástatt hefir verið um sér- menntun kvenna hér á Iandi til skanims tíma, hefir engin ein stofnun verið til, þar sem stúlkur hafa getað fengið hagkvæma tilsögn í öllum þessum greinum, sem nú voru taldar. Kvennaskólarnir hafa að vísu full- nægt þessari þörf að einhverju leyti, en bóklegt nám hefir verið aðalverk þeirra, og því hefir verklega fræðsl- an að sjálfsögðu lotið i lægra haldi. Afleiðingin hefir orðið sú, að stúlk- ur hafa orðið að afla sér verklegrar þekkingar í ýmsum áttum, á sauma- stofum, vefnaðarnámsskeiðum, mat- söluhúsum eða hússtjórnardeild kvennaskólans í Reykjavík og víðar. Þetta nám verðnur stúlkum ekki að- eins dýrara, heldur kentur það þeim aldrei að eins góðu haldi, og ef það væri fengið á einum stað, undir einni stjórn og með eitt og sama mark fyrir augum. Það líggur í hlutarins eðli, að hvorki saumastofur né mat- söluhús hugsa fyrst og fremst um, hvað nemendum sé fyrir beztu, því það er atvinnufyrirtæki en ekki skól- Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 er rekin af flestum, orðin að and- og gagnslausu orðamunar- og ritháttar- hringli, sem grefur sig ofan í hyldýpi aukaatriðanna og sér ekki fjöllin — aðalatriðin — fyrir þúfum. Hún er orðin að fræðunum um það, hvernig málfræðingunum sýnist menn ættu að tala, og því orðin martröð á lif- andi, síkviku ntálinu, sem er perpentu- um rnobile. Menn taki sér í hönd nýja, svonefnda "vandaða” útgáfu af einhverju fornritanna, og þá verða á hverri síðu fyrir manni 2—3 línur af texta, en hitt er orðamunur úr öll- um ntögulegum handritum. Og frarn an við allt saman er 30—40 blaðsíða formáli um stafagerð, rétt- og rang- ritun afskrifarans. En sé litið um öxl til íslenzkra fræða um miðja öldina sem leið, verð ur fyrir manni glæsileg fræðimanna- kynslóð mannvits og andríkis, þótt ekki séu nefndir aðrir en Jón Sig- urðsson og Guðbrandur Vigfússon. A morgun eru liðin 100 ár frá fæð- ingu Guðbrandar Vigfússonar, “'hins góða og vitra rnanns”, eins og Jór- víkur-Páll vinur hans kallaði hann. Hann var fæddur vestur á landi, en ól aldur sinn mestan erlendis, aðallega á Englandi, og þar dó hann 31. jan. 1889. Það er ekki tóm hér til þess að rekja æfi Guðbrandar, enda hvorki gæti eg það né þyrði, þar sem faðir ntin sálugi hefir ritað æfisögu hans í Andvara 1893, og er vísað þangað utn það efni. Eyrst vakti Guðbrand- ur athygli á sér með ritgerð sinni: “Um timatal í Islendingasögum’’, og er sú ritgerð og mun verða undir- staðan undir tímatali fornsagna vorra- Hann gaf út fjölda af fornritum vor- um: Sturlungu, Eyrbyggju, Biskupa- sögur, Corpus Poeticum boreale, Ori- gines islandicae og fleira, og eru formálarnir með þeirn jafnandríkir og auðgandi til lesturs og nútíðarfor- ntáli fyrir slíku riti er snauður og eftirtekjulaus. Hitt mun satt, að hann hefir stundum ekki séð þúf- urnar — aukaatriðin — fyrir fjöll- unum, og kalla ntálfræðingar það nú “ónákvæmni”. En eins víst er það, að vér eigum vart glæsilegri fræði- rit.á sína vísu en prolegomena fyrir Sturlungu og formálann fyrir þjóð- sögum Jón Arnasonar. Aðalrit Guð- brandar verður þó orðabókin, sem í daglegu tali er kennd við Cleasby. Þó að síöan hafi komið aðrar orða- Itækur, er oröabók Guðbrandar ómiss- andi, bæði vegna hinna ágætu þýð- ittga, og þess, að hún hefir orð, sem hinar vantar. Guðbr. Jónsson. (Aþýðubl. 12. ntarz.) ar. Er þó enn ótalið það, sem mestu máli skiftir, þegar um menntun sveita stúlkna er að ræða, en það er, að nær því allt þetta nám verða þær að sækja til kaupstaða og er því, sem eðlilegt er, sniðið við þarfir kaupstaðabúa en eins og allir vita, eru þarfir sveit- anna mjög aðrar. Húsntæðraskólarnir þurfa að sam- eina allt þetta verklega nám. Þeir •þurfa að komast á fót helzt í hverjum landsfjórðungi. Gott ,er að hugsa til þess, að starf e'r þegar hafið í þessa átt. Fyrsta til raun til þess er breyting á Blönduóss skólanum, er fyr var á minnst. Enn ákveðnara spor í áttina er væntanleg stofnun húsmæðraskólans á Staðar felli, þvl sá skóli á að hafa jörð til afnota. Er það bersýnilegt, að mik ið vantar á húsntæðrakennslu fyrir sveitastúlkur, ef ekki er hægt »ð kenna meðferð mjólkur eða garðrækt en til hvorstveggja þess þarf jarðar afnot. Takmark það sem skólar þessir þurfa að stefna að, er að verða fyrir myndarheimili. Þeir ntega því ekki vera mjög stórir, annars er hætt við að þeir sprengi af sér ramrna heim ilisins. A skólaheimilum þessurn þurfa stúlkurnar að læra að vinna öll venju leg heimilisstörf fyrst og fremst, og þær þurfa einmitt að læra að vinna þau störf betur og á hagkvæntari hátt en nú á sér almennt stað. A ekkert þurfa húsmæðraskólarnir að leggja jafnmikla áherzlu og að inn ræta stúlkunum virðingu fyrir vinn unni yjirleitt og einkum daglegu Um húsmœðramentun kvenna. Nl. VI. Aðal yerklegar námsgreinir þess- ara skóla yrðu að mestu hinar sömu og tiðkast á samskonar skólum ann- störfunum, því fátt skoftir eins mik ið á í uppeldi kvenna nú á tímum. - Hússtjórnarkennsla sú, er fengi hefir hér að þessum tíma, hefir lag langmesta áherzlu á að kenna tilbún ing sjaldgæfra rétta. Hafi stúlkurn ar ekki kunnað mikiö til daglegrar matreiðslu til sveita aður en þær fórtt ntá óhætt telja að þær konti jafnnær um þá þekkingu, setn lífið heimtar einkum a£ þeim. Afleiðingin er sú að ungar stúlkur reyna að komast hjá að vinna algeng störf og líta niður á þau. Öruggasta ráðið til að lækna þetta hættulega þjóðarmein, er að bæta vinnuaðferðirnar, gera störfin léttari vinna þau á hagkvæmari hátt og láta leysa þau vel af hendi. Það er al kunnugt að mönnum þykir vænt 'um það, sem þeir leggja rækt við, t. d störf, sem unnin eru af alúð. Senni lega liggur eitthvert lögmál þar til grundvallar. Skólarnir þurfa að leggja mikla áherzlu á þetta, að vinna hversdagsstörfin af alúð. Laun þeirra manna, sem geta tamið sér það, verða ekki tölum talin, því þau eru andleg: eðlis, þau eru starfsgleði og fullnægja og þau bera hundrað faldan ávöxt fyrir þann, sent þau eru unnin fyrir, Hugsunarháttur sá, er liggur að baki hverju vel unnu verki, er sá, er hver þjóð rná sízt án vera. Hann er kall aður trúmennska, og er ein af mátt arstoðum hvers borgáralegs félags. Ekki er minni þörf á að fá breytt A. S. BARDAL eelur llkklstur og r.nnast um út- farir. Allur útbúnatiur sá besti Ennfremur aelur hann allekonar mlnnisvarba og legstelna—s_ 848 SHERBROOKE ST. Phonej 86 607 WINNIPEG The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lœgsta vertS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtSur frá beztu sauma- skólum landslns. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. HKXJAMIXSSON, eigandi. 666 Snrgent Ave. Tnlsíml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar etia lagaÚ- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPEG J ðOCOCOQCCCCCCOCOOOðCOOOOOO I L. Rey | Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 TH. JOHNSON, Onnakari og GulLmiSur Selui gUtlngaleyflBbréL ðersi&kt atnygll veitt pöntunum og viT.gjcröum útan &f l&ndl. 264 M&ln St. Phone 24 637 etc. 814 SARGENT Ave. WKS B. V. ISFBLD Plnnlat A Teacher STUDIO* 666 Alveratone Street. Phone : 37 020 OCCCCCCOCCOSCCOSOOSOðé Dr. M. B. Halldorson 401 Buyd BId(. Emil Johnson Service Electric Skrlfstofusími: 23 674 Slundar .érstaklega lungnasjúk dóma. Kr aD flnBi. á skrlistofu kl. 12—IJ f h. ok 2—6 e. h. Helmtll: 46 Alloway Ava. Talelmli 33 13S Dr. Kr. J. Austmann■! 524 SARGENT AVE. öllum teg. Selja rafmagnsáhöld af uttdum. WYNYARO SASK. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 607. Helnuafmli 27 3H0 r? DK. A. BI.ÖNDAL 602 Medlcal Arts Bldff. Talsimt. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúUdóma. — At5 hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimilt: 806 Victor St.—Slmt 28 130 HEALTH RESTORED Lækningar ánl; 1] i Dr- S. 6. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suíte 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DAIN TR Y’S DRUG STORE Meðala *érfræíing«r. ‘Vörugæði og fljót afgreiðda* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptos, Pbone: 31 166 J. J. SWANSON & CO. I.lmlted R B N T A D S irrSURANOH lt 12 A L E S T A T H MORTGAGES 600 Parla Bulldlne, Wlnnlpe*. Mnn. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitStalstími: 11—12 og 1—5.30 Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S bezta gerV Tér icndum helm tll ytJar. frá 11 f. h. til 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Ellce Ave*, hornt Langalde SIMI: 37 455 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main SL Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 216 MEDICAI. ARTS RI.BCk Horni K.nnedy og Grahaan. Stnndar rlncðncu anarna-, cyrna-, ■ef- ok kmkt-ajAkdlu. VI hltta fr* kl. 11 tll 12 t »« kl. S tl 6 e- k- TaUlrali 21 834 Heimlli: 638 McMillan Ave. 42 691 Talstmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNlilKKNIR 614 Somernet Block Portagt Ave. WINNIPJ Telephone: 21 613 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldsoní J. Christopherson, Stitt & Thorvaldson Islenskur l'ágfrœðingur Lögfr. og málafærslumenn. 845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg, Man. IVinnipeg. Talstmi: 24 586 - ■» 1116 nýjn Murphy’s Boston Beanery AfgretCtr Fl»h & Chlpn 1 pökkum til helmflutnlngs. — Agætar múl- tíöir. — Einnlg molakaffl cs svala- drykklr. — Hrelnlætl elnkunnar- or6 vort. 62» SARGENT AVE., SIMI 21 906 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. til batnaðar húsaskipun til sveita, en vinnubrögðum. Enda leiðir það hvað af öðru. Góð húsaskipun er aðal- undirstaða hagkvæmra heimilisstarfa. Húsmæðraskólarnir ættu einntg að ganga á undan á þessu sviði. Bygging sveitabæja er eitt vanda- málið, sem þjóðin stendur nú gagn- vart og þarf að leiöa til lykta. Húsa- byggingar síðustu áratuga eru, eins og ntegnið af umbotastat fsemi hins nýja tíma, óljóst fálm út í loftið. — Er það hverju orði sannara, er oft sést um kvartað af þeim, er ritað hafa um þetta mál, að stílleysi er kom ið í staö hins fagra og þjóðlega stils burstabygginga. Hitt er þó engu síð- ur óviturlegt, að í flestum hinum nýju steinhúsum sveitanna er úthýst mögu- leikanum til heimilislífs, í þess orðs beztu merkingu. Eg á við baðstófuna íslenzkit. Get eg ekki stillt mig um að minnast örlítið á þetta, fyrst eg fór á annað borð að tala um húsaskipun til sveita. Eg held að það væri gott að gera sér ljóst, hvaða þýðingu baðstofan hefir haft fyrir slenzkt þjóðlíf á liön- öldum. Hún hefir lagt skilyrði um til þess andlega lífs, sem þroast hefir með alþýðu manna út um sveitir landsins. Þar hefir fólkið safnast satnan öld eftir öld, og notið santan andlegra verðniæta, sem geymst hafa í söngvum og sögunt þessarar þjóð- ar. Þar hefir verið haldinn einskon- ar alþýðuskóli Islendinga. Það gerði ekkert til, þótt stundum væri lágt und ir loft, þvi sjóndeildarhringur fólks- ins víkkaði, tilfinningalifið dýpkaði og næntleikurinn fyrir fegttrð forms og efnis glæddist, og það var aðal- atriðið. En þarna lifðu menn einn- ig og störfuðu saman. Baðstofan lagöi skilyrði til samhyggðar og sam- starfs. Nú er baðstofunni úthýst viðast hvar, því þó nafninu sé haldið sum- staðar, þá hefir það fengið allt ann- að innihald en áður. Þar er ekki lengur miðstöð allra heimilismanna. I nýju húsunum húkir hver í sínu horni, þá sjaldan er tyllt sér niður. Allt er hólfað sundur í smáklefa, til leiðinda og óþæginda fyrir alla. En öll þessi skilrúm eru aðeins sýnileg tákn þess aðskilnaðar, sem orðinn er niilli heimilisfólksins, þar sem annars vegar eru húsbændur, er oftast kunna að meta kosti sveitalifs, hins vegar mestmegnis kaupafólk, er dvalið hef- ir lengri eða skemmri tima í kaup- túnum og verstöðum, og hefir skilið hugann eftir þar, eða mælir að minnsta kosti alla hluti á aðra alin en húsbændurnir. Um samhyggð og samstarf er tæplega lengur að tala. Efalaust væri óréttlátt að skella allri skuldinni á húsaskipunina. Hitt er jafnvíst, að hún gæti að einhverju leyti bætt ástandið. Vera kann, að tnenn kynnu þvi ilia, að hafa sam- eiginlegt svefnhús eins og baðstofan var lika áður víða unt land. En þar fyrir getur ekkert heimili verið án þess að hafa eitthvert herbergi, er sé miðstöð heimilisins og allir geti kontið saman í. Er sjálfsagt að það sé vinnustofan um leið. Húsntæðra- skólarnir gætu verið fyrirntynd á þessu sviði, eins og víðar. Þá geri eg ráð fyrir, að þessir skólar gætu komið betra skipulagi og festu t íslenzkan heintilisiðnað en nú á sjr stað. Þar ættu að sjálfsögðu að vera algengxtstu ullariðnaöartæki, er stúlkurnar lærðu að nota, t. d. vef- stóll, spuna- og prjónavél. Þar ætti einnig að kenna litun. Mikið vantar (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.