Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. APRÍL 1927 HEIMSKRING* 7. BLAÐSIÐA. Pljótasta og áreiíanlegasta metial- konurnar. Þeim er oft brugöiö um þröngsýni af karlmönnunum. Sú á- sökun er sjálfsagt aS miklu leyti fétt- mæt. En þröngsýnin er eölileg af- leiðing starfs þeirra. Störf kvenna innan vébanda heimilisins neita þeim víösýnis, neita þeim um alhliöa þroska. Þaö er þessi takmörkun, er oft og tí&um kostar konurnar svo mikla fórn, því stærri, sem þroska- möguleikarnir og þekkingarþráin er meiri. En allt lífiö byggist á fórn í mörgum myndum, og allir menn, verk, aS sígja ettrinu úr blótsinu. 50c askjan hjá lyfsala ytiar. 136. ts vitS bakverkjum og öllum nýrna- bæöi konur og karlar, veröa aö tak- og blötSrusjúkdómum, er GIN ' marka sig. Enginn veit um alla þá Þær bæta heilsuna metS þvi atS lag-, & . færa nýrun, svo atS þau leysi sitt rétta möguleika, sem búa í einni manns- sál. Lifið virðist aöeins taka þá hæfi leika í sina þjónustu, sem þaö þarfn- — | ast á þeim og þeirii staö og stundu, En I þv verður varla neitað, aö konan | verður að takmarka sig meira en karl Þarna er hin eiginlega Annars veg- MENNTUN KVENNA. Frh. frá 1. bls. á, að heimavefnaður sé kominn í það ^ maöurinn. 'horf, er æskilegt væri. I þeim tilraun : kvenfrelsisbarátta háö. SKOÐIÐ STJÖRNARSTIMPILINN Á ÖLLUM FLÖSKUM AF HANN GEPl'R UPPL.'f'SINGAR SEM YÐUR KOMA VIÐ *\ i'A 7i\ Y6\ S6\ /HV ít\ /6\Í6\( f á\ íi\ íi\ri\ fi\ íis t ii\ íi\ íi\ íIN /V amma hans, kona Benedikts i Hróars son og Sig. Nordal fariö fram á það, um, sem gerðar hafa veriö til aö endurreisa vefnað, mun of lítið tillit ’hafa verið tekið til innlendrar reynslu, bæði um útvefnað og almenn- an vefnað. Eg hefi fengist viö vefn- aöarkennslu í mörg ár, á námsskeiö- um. En eg finn sárt til þess, hvað á vantar, aö sú kennsla sé eins og æskilegt væri. Tilraunir þarf að gera með vefnað úr islenzkri ull til fata o. fl., og er þaö miklum mun auð veldara á föstum skóla, heldur en á stuttum námsskeiðum. Sama er um útvefnað aö segja. Við eigum alveg sérstaka gerö af glitvefnaði. Enginn líkir eftir honum, svo mér sé kunn- ugt, heldur eftir útlendum glitvefn- aði. I þessari grein, eins og öðrurn, verður vandinn mestur a"Ö velja og hafna, að bræöa saman gamalt og nýtt. Þá kemur bóknámiö. A öllum hús- mæðraskólum er viðurkennt, að ein- hverjar bóklegar námsgreinir þurfi að fylgja verklega náminu, t. d. fóður efnafræði matreiðslunni, því hún byggist auðvitað aö miklu leyti á þeirri fræðigrein, ef nokkurt vit á að vera í henni. Þá er og altitt að einhver tilsögn sé veitt í móöurmál- inu, og stundum í uppeldis- og heilsu- ar milli þrár konunnar til víösýnis og alhliöa þekkingar, og hins vegar skyldnanna, sem lífið leggur henni á heröar. Sú barátta verður ekki út- kljáð á löggjafarþingum, heldur innra meö hverjum einstaklingi, hvenær sem þráin rís í brjósti hennar til víð- ari sjónarhrings og hærra flugs, en starfshringur heimilanna viröist geta veitt. En svo mikils verð eru úr- slit þessarar baráttu, að heill þjóð- anna er aö miklu leyti undir því kom- in,- að konurnar eigi þenna fórnar- vilja takmörkunarinnar. En hvernig er þeim svo launað starfiö í þrönga hringnum? Hvernig launa karlmennirnir þaö? Sjálfsagt misjafnlega. Oft með skilningsleysi á gildi þessa starfs. Þetta skilnings- leysi er því raunalegra, sem verk kvenna hafa minna varanlegt gildi og þeim fylgir minni starfsgleði. En hér aö framan hefi eg þózt sýna fram á, að breyting heimilisháttanna færi ein mitt í þá átt, aö fjölga störfum, sem ekkert varanlegt gildi hefðu. En í fáum efnum er óréttlætið og heimsk- an eins átakanleg og í þvi, aö almenn- ingsálitiö litur upp til og metur meira hverja þá konu, sem fengiö hefir ein- hvern snefil af svokallaðri "nrennt- un’’, en þær konur, er heima sitja fræöi. F.ins og áöur er á minnst, mun sú stefna víöa orðin ofan á, að' og vinna skyldustörfin meö trú og j ætla stúlkum sömu skólana og pilt- d}ggö og aldrei hafa á neinn skóla um til almennrar menntunar. Svo er gengiö, þó vitanlegt sé, að mikiö af það hér á landi, að undanskildum þessari menntun kvenna sé nafnið Kvennaskólanum í Reykjavík. Eg tómt og geri konurnar á engan hátt hefi á öörum stað gert grein fyrir hæfari til nokkurs starfs, heldur þvert skoðun minni á því máli, sem fer í á móti rugli oft og einatt heilbrigðri þá átt, aö eg tel þaö óheppilega stefnu. skynsemi þeirra. Þetta almennings- Eg ætla ekki að fara frekar út í þaö álit þarf aö breytast. Menn þurfa mál hér, en aöeins taka þaö fram, að læra aö viröa smáu störfin, heim- að eg tel að öllu leyti heppilegast, aö ilisstörfin, og læra aö þakka þeim, húsmæðraskólarnir veiti stúlkum svo sem vinna þau vel. mikla almenna menntun, að vel megi Og hvernig launar þjóðfélagiö kon við una. Geri eg ráö fyrir aö flest- unni störfin í þrönga hringnum'? Til ar stúlkur, er gengju á húsmæðra- skamms tíma hefir því fundist það skóla létu sitja við þá menntun, bæöi hafa efni á aö láta sig þau engu vegna efnaskorts og annara ástæðna. skifta. Minna má þó ekki krefjast Þess vegna vil eg hafa þá tveggja af rikinu en þaö geri eins mikið fyrir ára skóla með 9—10 mánaða kennslu sérmenntun kvenna og karla. Minna á ári, ef garðyrkja er kennd að vor- má ekki vera en rikið komi upp og inu og sláturstörf að haustinu, sem styrki skóla. þar sem konum sé kennd * 1 tnál. Eg fer ekki frekar út i þaö hér, hagkvæmari vinnubrögö en tíðkast hefi heldur ekki hugsað það nógu' hafa, og þar sem þær heri að sjá rækilega. Aðeins virðist mér að sú1 s-törf sín í nýýu ljósi. Ollum mönn- fræösla ætti einkum að miða aö því, um ætti að vera það ljóst, að þaö er að vekja þrá eftir þekkingu og and-1 ekki sama hvernig þessi störf -eru legum verðmætum. Leiðin til þess' unnin né hvernig afkoma laeimilanna er sízt af öllu sú, aö troða stúlkurnar ' er, því þangað liggja rætur þjóöfé- út af fróðleiksmolum margra fræði- lagsins og þar er grunnurinn lagður dal, var Guöný (f. 1764) Sigurðar- dóttir, bónda á Reykjavöllum, þess er úti varð með Reynistaðabræðrum 1780, Þorsteinssonar bónda á Nauta- búi i Tungusveit, og Guðfinnu Hjálms dóttur, bónda á Keldulandi, Stefáns- sonar. Var Jónas, eins og menn sjá, kom- inn af kjarnmiklum skagfirzkum bændaættum. Hann var gáfaður maður, eins og hann átti kyn til, og óvenjulega fjölhæfur, og mátti telja hann prýöilega að sér. — Þjóðhagi var hann og hugvitsmaður, læknir góður og heppinn yfirsetumaður, bók fróður, skáldmæltur vel og starfsmað ur hinn mesti. Margháttuð trúnaðarstörf leysti hann af hendi, sína löngu æfi, sat í sveitarstjórn Rípurhrepps um hríð, átti lengi sæti í -sýslunefnd, í stjórn búnaöarskólans á Hólum o. fl. Jónas var þríkvæntur. Var fyrsta kona hans Sigurlaug Sveinsdóttir (kv. 1863), en samvistir þeirra voru stuttar. Miökona hans var Elisabet Gísladóttir frá Lóni í Viðvíkursveit, hin mesta myndar- og dugnaðarkona og varð þeim margra barna auðiö. Síöasta kona hans (kv. 1898) var Lilja Jónsdóttir frá Róðugrund, og lifir hún mann sinn, mikilhæf kona og dugleg. Attu þau hjónin margt barna. (B. — Dagur.) Þingtíðindi frá íslandi. greina. Eg vil láta þessa skóla gefa þeim eitthvað þaö í bóklegum fræö- um, sem er í ætt viö þeirra eigiö eöli aö heill rikisins. vÞrátt fyrir aö verksvið kvenna er oftast ekki stærra, þrátt fyrir að þær og sálarlíf og getur siðar meir orðiö eru yfirleitt þröngsýnar, þá eru þaö þeim einskonar uppbót á arði dags- stritsins. Eg hefi ekki getað nema drepið á þaö, sem mér virtist vera aðal- atriðin i starfi þessara skóla. Aö lok um langar mig til að minnast lítiö ■eitt á konurnar sjálfar og störf þeirra. VII. Mér hefir oft dottiö i hug, er eg hefi verið að hugsa um mál kvenna, að konurnar intu af hendi þaö, sem norska þjóðskáldið krefst af hverju! maöur til moldar genginn. nú samt þær, sem fyr og siðar hafa rakið vef örlaganna og munu enn gera. Sigrún Pálsdóttir Blöndal. —Timinn. Jónas í Fróarsdal. Jónas Jónsson bóndi i Hróarsdal i Hegranesi andaðist 28. janúar s.l, hárri elli. Er hér merkur og kunnur barni fósturjaröarinnar í þessum visu orðum: “Hvad du evner, kast af, i de nærmeste krav’’. Langmest af störfum kvenna gengur til þess, að uppfylía kröfur augnabliksins. Til þess öðru fremur virðist náttúran hafa útbúiö þær. Æfi flestra þeirra hður í stöðitgri baráttu við smámuni líðandi stundar. Það er ekki alveg vist að mönnum sé þetta nægilega ljóst alltaf, og enn siður er þeim ljóst, hvaö þetta kostar Jónas sál. var fæddur i Hróarsdal 26. sept. 1840. Var faðir hans Jón bóndi i Hróarsdal (f. 12. október ár- ið 1801), nterkur maður, Benedikts- son, bónda sama staðar (f. 1760, d. 15. febr. 1825), Vilhjálmssonar bónda á Mannskaðþhóli, Jónssonár bónda á Yztavatni og Skíðastöðum í Tungu- sveit (f. 1687), Jónssonar. Móðir Nokkur gangur er nú farinn að komast á þingmálin, en stórtíðinda- laust af þeim ennþá. Eitthvert mikil- vægasta málið, sem nú er til athug- unar i þinginu, er ráöagerð um lán- töku í Ameriku, 8—9 milj. kr. að sögn, er landsbankinn taki hjá Na- tional City Bank of New York, en ríkið áby-rgist. Af nýjum frumvörp- um er fram hafa komið, er helzt að geta frv. 6 þm. í neðri deild um það að stjórnin láti byggja nýtt 4—500 tonna strandferðaskip, sem tekið geti til starfa voriÖ 1928. A þaö einkum að ganga milli smáhafna, sem útund- an verði, hafa rúm fyrir 40—50 far- þega, einkum á 2. og 3. farrými og 70—80 fermetra kælirúm. Héðinn Valdemarsson flytur frv. um að Hafnarfjörður veröi sérstakt ein- menningskjördæmi og sýslan annað. Um skóla- og menntamál Hggja fyrir ýms frumvörp og tillögur, fyrst og fremst samskólafrumvarp stjórnarinn ar, sem fyr segir frá. Jónas Jónsson flytur tillögu um ungmennaskóla í Reykjavík, er veiti svipaða fræðslu. bóklega og verklega og skólarnir á Núpi og Laugum. Kennslan fari fram síðari hluta dags í Menntaskólahúsi og öðrum skólahúsum rikisins, og ef samkomulag tekst, með fyrirlestrum og myndasýningum í Nýja Bió. — Skólagjald sé 100 kr.. Stjórnin láti undirbúa stofnun skólaeldhúss og skólaverkstofu. Sanii þingmaöur flyt ur tillögu um að stjórnin leitist fyrir um ókeypis eða ódýra lóð handa kenn araskólanum við Skólavörðutorgið væntanlega, og láti gera frumdrætti að nýjum skólahúsum, nieð heima- vistum. Sigurjón Jónsson flytur til- lögu um gagnfræöaskóla á Isafirði. Menntamálanefnd neðri deildar mælir með þvi aö afnumið veröi kennara- embættið i klassiskum fræöum viö háskólann, en grískukennslu guðfræð isdeildar haldið uppi sem tímakennslu eins og nú er. Fjárveitinguna til að fénu yrði varið til þess að kosta erlenda kennara, einkum í norrænum fræöum, til fyrirlestrahalds hér við háskólann. J. J. flytur tillögu um aö stjórnin láti Búnaðarfélagið und- irbúa fyrir næsta þing frumvarp um byggingar og landnámssjóö, til þess að gera bændum og nýbýlamönnum fært að endurbyggja bæi sína, eða reisa ný heimili á ræktarlandi, með kjaragóðum lánveitingum. , T/ekjur sjóösins eiga að fást með gróða- skatti, miðuöum við 50 þús. kr. eign og 15 kr. tekjur og hærri og skal miða álagninguna við samskonar skattakerfi í Englandi. Halldór Ste- fánsson flytur annað frumvarp um landnámssjóö, er fái 100 þús. kr. á ári af ríkisfé til nýbýlafjölgunar. — Einar á Geldingalæk flytur breytingu á sandgræðsluiögunum, þannig að J4 af kostnaði við græðslugiröingar ^reiöist af ríkinu, í staö yí nú, en 14 af landeiganda. Jón á Reynistað flytur frumvarp um heymat, og sé söluhey metið af sérstökum mats- mönnum og flokkað eftir gæöum. Sveinn í Firði og A. A. flytja tillögu um skipun milliþinganefndar til rann sóknar á hag bátaútvegsins og þess hvað gera megi honum til trygging- ar, þ. á. m. um breyttar veiðiaðferð- ir og aukna nýtingu fiskiúrgangs. Jör.Brynjólfsson, J. Ol. og M. T. flytja nokkrar breytingar á lögum um bygging, ábúð og úttekt jarða,, einkum til að tryggja rétt barna tii ábúðarjarö’a og til að fyrirbyggja þaö, að jaröir séu ósanngjarnlega sviftar hlunnindum. Héðinn V-, M. T., Jör. Br. og Arni frá Múla flytja frv. um eftirlit og skoðun bifreiða og ökuskírteina. Bernh. Stef. og Jón Guðnason flytja till., að stjórnin athugi, hvort ekki mætti veita bæja- og sveitastjórnum rétt til aö takmarka innflutning fólks, sem ætla má, aö verði þeim til byrði. Jónas Krist- jánsson flytur breytingartillögu á lögum um sjúkdómavarnir, þannig, að með smitbera, eða þá sem grunað ir eru um aö vera þaö, megi fara eins og þeir væru haldnir sjúkdómi. Jón Baldv., J. J. og M. Kr. flytja till. um rannsókn á akvegarstæöi frá Seyðisfjarðarkaupstað. til Fljótsdals- hjraös. J. Kristj. flytur tillögu um að sjúkrahús geti fengið lyf ( og lyfjaáfengi) frá lyfjaverzlnn ríkis- ins án álagningar. (Lögrétta.) Frá íslandi Isafiröi 19. marz. Sýslufundur Norður-Isafjarðar- sýslu stendur yfir Ihér. ■— Maöur drukknaði nýlega niður um ís á poll- .inum hér, Guöjón Jónsson að nafni, húsroaður, kenndur við Furufjörð. — Afli góður á verstöðvum hér í ná- grenni. Jónasar sál. var Sæunn (f, 22. júlí 1806) Sæmundsdóttir bónda á Litlu-'þessa embættis vill heimpekisdeildin seylu á Langholti, Jónssonar, en ekki missa. Hafa þeir A. H. Bjarna- Akureyri 19. marz. Veðurblíða alla vikuna, tún um hverfis bæinn farin að grænka o: þykir nýlunda um þetta leyti árs. — Lítið um aflabrögð á innfirðinum en hrognkelsaveiði dágóð utarlega á firðinum og á Skjálfanda. Rauð- magi er seldur á 30—35 aura stykkiö Tvö skip er verið að búa tit á fisk- veiðar hér. Munu þau vera einu skipin sem fara á veiðar héðan með vorinu. Látinn er hér í bænum Jósep Jóns son ökumaður, faðir Jóhannesar glímu kappa, annálaöur atorku- og dugn aöarmaður. (Alþýðublaðiö.) Innköllunarmenn Heimskringlu í CANADA: Árnes..................................F. Finnbogason Amaranth...............................Björn Þórðarson Antler...................................Magnús Tait Árborg...............................G. O. Einarsson- Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Bowsman River.......................................Halld. Egilsson Bella Bella..............................J. F. Leifsson Beckvil’e..............................Björn Þórðarson Bifröst .......-...................Eiríkur Jóhannsson Bredenbury.............................Hjálmar Ó. Loftsson Brown..............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River .........................Páll Andewson Ebor Station.............................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Framnes................................Guðm. Magnússon Foam Lake.............................................John Janusson Gimli....................................B. B. ólson Glenboro.................................G. J. Oleson Geysir.................................Tím. Böðvarsson Hayland...................................Sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa......................... . .. F. Finnbogason HúsaHk................................... John Kernested Hove.................................... Andrés Skagfeld Innisfail..............................Jónas J. Húnfjörð Kandahar...............................p. Kristjánsson Kristnes...............................Rósm. Árnason Keewatin................................Sam Magnússon Keslie.................................................Th. Guðmundsson Langruth..............................ólafur Thorleifsson Lonley Lake.............-..............Nikulás Snædal Lundar...................................Dan. Lindal Mary Hill..........................................Eiríkur Guðmundsson Mozart................................ Jónas Stephensen Markerville............................Jónas J. Húnfjörð Nes.................................... .. Páll E. ísfeld Oak Point................................Andrés Skagfeld Otto.....................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C...........................J. F. Leifsson Poplar Park...........................................Sig. Sigurðsson Piney.......................................S. S. Anderson Red Deer...........................* .. Jónas J. Húnfjörð Reykjavfk..............................NikuláJs Snædal Swan River............................ Halldór Egilsson Stony Hill...............................Philip Johnson Selkirk........................’.. .. B. Thorsteinsson Siglunes...............................Guðm. Jónsson Steep Rock.............................Nikulás Snædal Tantallon..............................Guðm. ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir....................................Aug. Einarsson Vancouver......................Mrs. Valgerður Jósephson Vogar .................................Guðm. Jónsson Winnipegosis...........................August Johnson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................F. Kristjánsson í BANDARfKJUNUM: « Akra, Cavalier og Hensel......................Guðm. Einarsson Blaine..............................St. O. Eiríksson Bantry...............................Sigurður Jónsson Chicago.............................Sveinb. Árnason Edinburg..........................Hannes Björnsson Garðar..............................S. M. Breiðfjörð Grafton.............................Mrs. E. Eastman Hallson .. ...........................Jón K. Einarsson Ivanhoe ..............................G. A. Dalmaún Californía......................G. J. Goodmundsson Milton................................F. G. Vatnsdal Mountain............................Hannes Björnsson Minneota...............................G. A. Dalmann Minneapolis............................H. Lárusson Pembina.........................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts...................Sigurður Thordarson Seattle..........................Hóseas Thorláksson Svold................................Björn Sveinsson Upham..............................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 ' 853 SARGENT AVE. St. Jam ff riíialtContirmation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, IVinnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum viö einstaklega góija til- sögn í enskri tungu, málfræöi og bókmentum, meö þeim til- gangi aö gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öörum þjóöum konia aö láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófiö, sem er ekki erfitt, geta byrja® strax. Skrifiö, eöa sækiö persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 aö kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuöi og hærra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.