Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐa HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. APRÍL 1927 Fjœr og nær Menn eru beSnir að athuga hina k- skulu þær og umslagið me'S nafninu j I gætu skemtiskrá yfir sumarmálasam- innan í, vera merkt með sama kjör- Mr. Hannes Gunnlaugsson frá W. komu Kvenfélags Sambandssafnaðar orðinu. Hver höfundur skal hafa' Kildonan hér í bæ, fór í gær norður sem auglýst er á öðru mstað hér í sitt eigið kjörorð. til 239 mílu Hudsonsflóabrautarinn- blaðinu. Er það áreiðanlega ýkju- Þriggja manna dómnefnd sker úr ar, og verður á þeim slqðum í stímar laust, þótt sagt sé, að langt sé síðan þvi hver teikningin sé bezt. — Hafa' við styrjuveiðar. j að a ðhægt hefir verið að bjóða á- þau Matthías Þórðarson þjóðminja- ----------- heyrendum jafn fjölbreytta og sam- vörður og frú Laufey Vilhjálms- Mr. Hallgr. Austmann flutti hingað valda skemtiskrá. — Munið eftir þvi dóttir, Reykjavík, góðfúslega lofað IÍOTEL DUFFERIN Cor. SIOYMOCR oK SMYTHE St*. — VAKCOUVEB, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitJ í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á. dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti atS vestan, nortSan og austan. fslenzkar h&smætiur, bjótia íslenzkt fertSafólk velkomit5 Islenzka tölutS. til bæjarins um helgina, frá Gimli, þar sem hann hefir dvalið í vetur. Mr. Austmann er gamall Akureyr- j aðgang. ingur. Kom bann hingað til lands fyrir tveimur árum, frá Noregi, þar sem hann dvaldi í mörg ár. að veitingar eru ókeypis á eftir, og að eiga sæti í nefndinni. Samband að öll börn innan 10 ára, fá ókeypis norðlenzkra kvenna áskilur sér rétt til þessað skipa síðar þriðja manninn í nefndina. Teikningarnar skulu sendar til for- Goodtemplarastúkan á Lundar held ur skemtifund næsta laugardagskvöld manns heimilisiðnaðarnefndarinnar, ------------- 23. þ. m.. Þar fer fram kappræða, A laugardaginn var lézt að heimili söngvar, leikur og veitingar. sínu, 724 Victor St., Guðvaldi Egg- ------------ ertsson Jtaupmaður, 67/ára að aldri. Kappræða og spilasamkoma verður Hafði hann dvalið'42 ár hér í bæ.— haldin að Lundar mánudags'kvöldið Jarðarförin fór fram í gærdag frá 25. þ. m., til arðs fyrir Ijlafátæk hjón. fyrstu lút. kirkjunni á Victor St. j Dans á eftir. Gefin saman í Wynyard mánudag- Dr. Tweed tannlæknir verður að inn 4. apríl síðastl.: Mr. John A. Gimli miðvikudag og fimtudag 27. Johnson, sonur hjónanna Arna Jóns- og 28. apríl. sonar og Helgu Haligrimsdóttur, og ----------- Mi.ss Kristín Ingibjörg Thorlacius, Hér í bænum hafa verið staddir dóttir hjónanna Hallgríms Thorlaci- eftir helgina, Mr. Erlendur Guð- Háteigi, Reykjavík, og vera komnar í hans hendur eigi síðar en 1. janúar 1928, ella verða þær ekki teknar til greina. Sambandsfélag norðlenzkra kvenna áskilur sér fullan eignar og umráða- rétt yfir þeim teikningum, er verð- laun hljóta, og forkaupsrétt að laun- um. Halldóra Bjarnadóttir, formaður, Björg Eirksdóttir, Sauðárkróki, Guð- rún Björnsdóttir, Grafarholti, Guð- rún Torfadóttir frá Stokkseyri. Guð- rún Ölafsdóttir, Reykjarfirði. Helga Kristjánsdóttir, Laugum. Hólmfríður «s, Einarssonar, Hallgrimssonar prests mundsson frá Gimli, og Mr. P. K. og Mariu Sigfúsdóttur Bergman. — Bjarnason og Mr. G. O. Einarsson Pétursdóttir, Arnarvatni. Ragnhildur Mr. Johnson er Þingeyingur í báðar frá Arborg, allir snögga ferð. aettir, en kona hans er eyfirzk. — _____________ Framtíðarheimilið verður á eignar-j Til Guða Vcstur-lslendinga. jörð þeirra, skamt suðaustur af Jehova og J-únítara guð, Wynyardbæ. Séra Friðrik A. Frið- jafnið þið ykkur á laginUj svo þjóðræknin háleita hljóti’ ekki “stuð” Pétursdóttir, Háteigi. Sigrún P. Blön dal, Mjóanesi. Sigurlaug Björnsdótt- ir, Síðu. riksson framkvæmda hjónavígsluna. Gefin saman í Wynyard fimtudag- inn 7. apríl síðastl.: Mr. Hugh McColl Mclnnis. af canadisktmt ætt- um, og Miss Guðlaug Sólveig Hoseas son, bæði frá Mozart, Sask. Brúður- in er austfirzk að ætt, dóttir Mr. og Mrs. Hóseas Hóseasson, Mozart. — Verður framtíðarheimili itngu hjón- anna suður af Mozartbæ. — Hjóna- j vígsluna frantkvæmdi séra Friðrik t A. Friðriksson. og helmerjist undir i flaginu. Einn er guðinn allra mestur, í allra manna frantsækni; sá er guðinn sjálfsagt beztur, sem að gefur þjóðrækni. John S. Laxdal. Frónskir loks þann fundu sið frændum vestra að hossa, en undarlega einlitt lið er það, sent þeir krossa. Titt þá æru og aldurs prís á að greiða beimi, er sem sveitin sóma vís sjálfum Nestor gleymi. z-|-x Islenzka íþróttaíélagið Sleipnir hefir ákveðið að hafa fund í neðri | sal Goodtemplarahússins mánudags- kvöldið 25. apríl 1927. Fundurinn byrjar að forfallalausu kl. 8.30. Meðlimir félagsirts áminntir | um að mæta stundvíslega, og allir j A hinni fjölmennu spilasamkomu, þeir, sent hafa áhuga fyrir íþróttum sem Kvenfélag Sambandssafnaðar ertt boðnir og velkomnir. efndi til ntiðvikudaginn 9. marz. var Neftuiitu dregið ttm teppi það hið mikla, sem ----------- Mrs. Kristín Júlíus hafði gefið fé- HljómpJöturnar, sem ag auglýsti ; laginu, og hlaut Mrs. Þórunn Kvar- i Hkr. 6. þ. m. eru nú allar upp-' an það, á dráttarmiða núnter 336. seldar og vil eg biðja fólk að at-j huga þetta og senda ekki meiri pant- anir til mín, fyr en eg get fengið þær á ný. Ef eg fæ þær aftur, mun eg auglýía það í íslenzku blöðunum. B. Pctursson. Frá Islandi. Skemtisamkoma Dorcas félagsin sent getiö var um í síðasta blaði, verð 1 band norðlenzkra ur haldin í Goodtemplarahúsinu, mið- ! vikudagskvöldið 27. apríl kl. 8.30 síð- degis. — Aðgangur verður seldur á 50c fyrir fullorðna, 25c fyrir börn. — Smáleikur verður sýndur þarna, og á eftir samkomunni verður dansað. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Rvík 1. marz Vcrðlaunasamkcppni um uppdrœtti að íslcnzkum húsgógnum. — Sam- kvenna hefir á- kveðið að efna til samkeppni um 1) Teikningar af slenzkum hús- gögnunt: Borðunt, beddum, stólum (algengum stólum og hægindastól- um), skápum rúmum. (Verðlaun 150 krónur.) 2) Teikningu að tilhögun íslenzkr- ar baðstofu (verðlaun 50 krónur.) Teikningarnar mega ekki vera merktar nafni höfundarins, heldur Rvík 12. marz. Dánardœgur. — Guðmann Kristj- ánsson stud. med. andaðist í Rvík 8. f. m. Hann var ættaður af Vatns- nesi í Hún|ivatnssýslu, fædditr 22. ágúst 1897. Stúdentsprófi lauk 'hann vorið 1924 ,og hóf nám í lækn isfræði. Þá veiktist hann af lungna- tæringu, er að lokum dró hann til dauða. Rúmfastur var hann tvö síð- ustu ár æfinnar. Halla Lárusdóttir andaðist 1. þ. m. á Kirkjúbæjarklaustri á Síðu, 83 ára gömul. Hún var ekkja Helga heit'- ins Bergssonar bónda á Fossi í sömu sveit. 13 börn eignuðust þau hjón og eru 5 á lífi: Lárus bóndi í Kirkju- bæjarklaustri, Helgi forstjóri Slátur félags Suðurlands, Einar, í Englandi, Guðleif húsfreyja á Fossi og Halla húsfreyja á Geirlandi. ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. Fimtu-, fiiMtu- «k laiiKardog f JiesMiiri viku: HAROLD LLOYD “KID BROTHER” Opit5 eftir hádegi alla vikuna MAnu- þrifiju miðvlkudaK f næato viknx StdrkontleKt tvöfalt pröRram: FOUR WIFES ONLY Og MAN UPSTAIRS með Monte Blue Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. AlWays a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. The “Three Wonders” Verzlunin, He/.ta kjöt^ lft«:t verfl fljöt afgreiÖMÍn. Epli, 4 pd. fyrir . .... 25c Tomatoes, pd..... 15c ViÖ seljum Canada-brauí ItúMn opin til kl. 10 e. h á föstu- og laugardQgum fyrir 6c og ft hverjum Nunnudegi Hot-Cross Buns. doz.. 30c KomlÖ — ein nog allir! Vér seljum Cigarettur, Vindla og ísrjóma. KUSSELL PHILLIP 631 SarjKent Ave. (vit5 horniÖ á McGee). Sími 23 053 Vér sendum pantanir um allan bæ. íþróttamönnum og þeim sem bera nágrenni Reykjavíkur og annast það H'rcindýrarœkt. — Kristófer 01 afsson frá Kalmannstungu í Borgar- firði sækir um 10 kr. styrk til þings- ins i því skyni að stofna til hrein- dýrabúskapar. Hyggst hann að flytja til landsins 50 hreindýr frá Noregi. Rvík 19. marz. '•'ngnir berpst um það með erlen.l um blöðum, að þýzkt félag mtfni ætla að koma á föstum flugferðuni til Grænlands, Nevvfoundlands og New York með viðkomustað í Reykjavík. En varlega ber að að trúa slíkum lausafréttum. Rúmlega 400 sjónmenn hafa sent Alþingi áskorttn um að breyta togara- vökulögunum svo, að hvíldartími skip verja verði 8 stundir á sólarhring i stað 6 áður. fyrir brjósti umbætur i þrifnaði og heilbrigðismálefnum. Vilja nú í- þróttamenn, að bærinn og landið leggi fratn 50 þús. kr. t 2 ár, og ætti þá byggingin að geta prðið fullger 1930. Málið hefir vakið eftirtekt erlendis. I Mbl. stóð fyrir skömntu um það þessi klausa: SundhaUarmálið. Ný- lega fékk Iþróttasamband Islands tilboð frá norskum, ibyggingameist- ara, Henrik Halden að nafni, við- sölu mjólkurinnar i bænum. Enn- frentur rekur það verzlun með mat- vöru, fóðurbæti, áburð o. fl. Hagur félagsins er góður. A það 120 þús. í sjóðum. Kornmyllu lét það reisa á árinu og er það ntikið fyrirtæki. Maður drukknaði í Vestmannaeyj- uni 15. þ. m., Magnús Geirsson að nafni, ætta'ður af Austfjörðum. Féll víkjandi hinni væntanlegu sundhöll, hann út úr bát. sem gert er. ráð fyrir að hér verði reíst. Hann hefir séð um byggingu sundhallarinnar í Björgvin, og sendi teikningar af henni, ásamt bréfi, sem stjórn L S. I. hefir nú sent bæjar- stjórn Reykjavíkur til athugur.ar. Svo mikla athygli vekur þetta menningar- ínál erlendis, að verkfræðingar þar hyggja að keppa við íslenzka verk- fræðinga um byggingu sundhallar- innar.” Sundhallarntálið var fyrst til með- ferðar á þingi 1923. fyrsta málið, sem Jónas frá Hriflu'sú, að beitti sér fyrir á þingi, og hélt um J 7513.67. (Timinn.) Þingtíðindi. 21. marz. — Járnbrautin samþykkt til 3. umræðu nteð 18:2. Fjárveitinganefnd nd. leggur til að fjárveiting til sendiráðs í Kaupmanna höfn falli burt. -— Héðinn ber fram vantraustsyfirlýsingu á stjórnina. WONDERLANn ff — THEATRE — JLf Föstudag og laugardag í þessari viku: THOMAS MEIGHAN TheCANADIAN Eíouík: “The Fire Fighters” ‘ MANl-, ÞIUÐJU- o«r MIÐV.DAG I næMtu vlku: IBANEZ T0RRENT með GRETA GARBO Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. i Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasni iðir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorlikason Thomas Jewelry Co. tr og KiilI«mlöaver*Iun PðNtNendinKar afgrrelddar tafarlauat* AVfterMr ðhyrjfNtar, vandaV verfec. 666 SARGENT AVE., CIMI 34 152 24. marz. — Niöurstaða af breyt- Sundhöllin var \ ingartillögum fjárveitinganefndar er tekjuafgangur verður kl F.n tekjuafgangur fjárlaga- það fyrstu þingræðu sína, og um það J frumvarps stjórnarinnar var 103,- mál deildu 'þeir fyrst í efri deild 091.67, og Iækkunartillögur nefndar- Jónas og Jón heitinn. Magnússon. Nú eru allir flokkarnir orðnir samntála um að hér eigi að reisa sundhöll við Retykjavik, og að ,sú framkvæmd verði í einu bæ og landi til gagns og sætndar. Vigfús Einarsson er skipaður skrif stofustjóri i stjórt>arráðinu í stað Odds Hermannssonar. Sundhallarmálið er nú kornið á góðan rekspöl; áhugi almennur hjá Messur á hverju sunnudagskvöldi j f kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld i hverjum mánuði. Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- f.Tsaiinn: Glímufélagið: Æfingar á hv»*rju fimtudagskvöldi. Vestrænir Omar Odýrasta sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ættmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér. Kaupið Vestræna óma. , THOR JOHNSON, 2803 W. 65th — Seattle,’ Wash. J 1 Suma n-mMmn-mmm-n-mamm-nmmBn-mmmnmmmn-mmmnmmmnmmm irmálasamkoma I ) i FIMTUDAGSKVELDID 21. APRIL, 1927. Í I SAMBANDSKIRKJUNNI, KL. 8.15 e.h. j PRÓGRAM: I Ræða Einsöngur . . . % Upplestur .... ii Einsöngur . . . s Upplestur . . . . * Einsöngiur . . . S Piano Solo . . I Upplestur . . . . Piano Duett . . í og Gunnar Erlendsson ? i VEITINGAR ÓKEÍ’PIS. | Í Inngangur 35c; börn innan 10 ára ókeypis. Dánardœgur. — Látinn er, seint í fyrra mánuði, Sigurður bóndi á Hvoli í Saurbæ t Dalasýslu, Lýðsson ar (f. 1845) hreppstjóra á Skriðins- enni í Bitru, Jónssonar bónda á Skriðinsenni (f. 1801), Jónssonar bónda á Skriðinsenni (f. 1769), Andréssonar bónda á Skriöinsennt (f. 1737) Sigmundssonar. En móðir Sigurðar heitins, Anna, er dóttir Magnúsar bónda í Ólafsdal, Jónsson- ar alþm. i Olafsdal, og Önnu konu hans Magnúsdóttur prests í Glaum- bæ og Sigríðar konu hans Halldórs- dóttur, Bjarnasonar sýslumanns á Þingeyrum, Halldórssonar, en rnóðir Halldórs var Hólmfríður dóttir Páls lögmanns Vídalín. — Kemur öllum a óvart lát Sigurðar á Hvoli, en lungnabólga fellir eigi síður þá sem hraustir eru. Rúmlega hálffertugut var hann að aldri, hinn bezti búhöld- ur og farsæll niaður í hvívetna, svo sent hinir fjölmörgu frændur hans um Dali og Strendur. Hann var kvæntur frændkonu sinni, Onnu Halldórsdóttur. mnar nema 143,030.00, sem verður samtals 246,121.67. Hins vegar nema hækkunartillögur nefndarinnar ttm fjárveitingar kr. 188.608.00, pg tekju- áætlun stjórnarinnar lækkuð um kr. 50,000, sent verður samtals kr. 238,- 608.00. Mokafli á Sandi. Opnir bátar hafa aflað altl að 3000 pd. í róðri. Aðalfundur Mjólkurfélags Rcykja- víkur var haldinn nýlega. Svo sem kunntigt er, eru i þessum félagsskap mjólkurframleiðendur t sveitunum t • • • « Orœfi og Orœfingar, “Sá sem hefir ekki kontið í Skafta- fillssýslu, hefir eikki1 séð Island”. A þá leið kvað Sigurður Nordal pvó- fessor, einn af landfróðustu mönnum hér á landi hafa einhverju sinni sagt við sig, og á þeint ummælum hóf hann fýrirlestur sinn, er hann flutti á sunnudaginn um Öræfi og Öræf- inga. Þá kvað hann líkt myndi mega segja um flestar sveitir landsins. Svo sé tilbreytingin 'mikil. Svipmeiri sjón kva'ð hann ekki geta á Islandi en Öræfajökul t sólroði, hvítu bunguna miklu nteð tindum sínum og til- breytni. Hann lýsti Oræfasveitinni, margbreytni hennar og einangrun. Þangað korni mýsnar jafnvel ekki. Sjúklinga, er flytja þarf burtu, verð ur stundum að reiða á kviktrjám yfir sandana. Það getur oft tekið klukku stundi a‘ð ríða yfir Skeiöará, vaðandi kalt vatnið um og yfir miðjar síðttr. En þarna eiga heitna glöggir vatna- menn og góðir hestar. — ö'ræfa- byggðin er strjál og mangar torfærur innan sveitar, en þó meiri allt um- hverfis. Löfaði S. N. Mjög gest- risni öræfinga. Þeim sé manna bezt lagiö að láta líta svo út eins og hún sé öll í þeirra eigin þágu. Þeir séu menn alúðlegir og lausir við allan útkjálkabrag, margir hagleiksmenn i - Hanson & McNab - | Málarar og veggfóðrarar. | 25 ár við þessa atvinnu í Winnipeg t Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. ! 554 Portage Ave. — Sínti 36 3341 \ HARDiD LLOVP ie Kid Brother- og smiðja á hverjum bæ, rafmagns- stöðvar víða að tiltölu. Oræfingar voru fyrstu íslenzku samvinnumenn um verzlun. — Loks talaði S. N. próf. um uppeldið, er öræfanáttúran veit- ir börnum sínum, hve hún hvessi hug ann og styrki höndina. (Alþýðublaðið.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.