Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 27. APRÍL 1927. NÚMER 30 Canada. Litla Saskatchewan fljótum, en þó sem betur fer ekki orðið að stórtjóni svo til hafi spurst, að því undan- teknu, aS einn maður drukknaði ná- Allmörg þin.gmannsefni er sagt aS lægt Portage, sökum óaðgætni. Að siiuni gefa sig fram til fylkiskosninga' ekki hefir hlotist verra af, er aS i Gimli kjördæmi að þessu sinni, Is- þ;ikka þíðviðrunum og stillunum i Sendingar og aSrir. Fyrir utan séra marzmánuði. Jóhann P. Sólmundsson, munu ekki opinberlega hafa gefið kost á sér aðr- i en dr. Rybak héðan frá Winni- peg. Hann kvað ætla að bjóða sig fram óháðan ölltim flokkum. Heims- yringlu er dr. Rybak annars alveg ó- Fjær og nœr Iþróttafélagið Sleipnir hélt fimd meS sér á mánudaginn. Skýrði for- ktinnur, en sagt er hann sé Ruttheni. seti félagsins, Jack Snydal, frá því, ____________ að þróttaæfingar myndu hyrja næsta j Magnússon studdi, að samþykkja 3. Magnússyni um að ræSa álit milli- þinganefndar, er fjallaði um heim- ferð 1930, lið fyrir lið; studdi J. F. Kristjánsson tillöguna, er var sam- þykkt eftir nokkrar umræður. Þá lagði J. G. Gillies það til, en G. Eyford studdi, aS samþykkja 1. liS óbreyttan. Var þaS samþykkt í einu hljóSi. Séra Ragnar E. Kvaran lagSi til, en Bjarni Magnússon studdi, að sam þykkja annan lið óbreyttan. Tillagan samþ. i einu hljóði. Mrs. Sigr. Swanson lagSi til, en B. Samkvæmt skýrslum frá umsjón- •arskrifstofu Indíána í Ottawa, er Indíánum í sléttufylkjunum heldun aS f jölga en hitt. Eru nú á sérlend- unum 31,304, og þar af í Manitoba 11,755, Saskatchewan 10,466 og Al- berta 9,063. Þar aS auki er taliS, að svo margir hafist viS í nyrSri hluta fylkjanna, fyrir norSan sérlendurn- ar, aS alls muni tala Indíána í sléttu- íylkjunum nema 35,000. Hefir tala þeirra á sérlendunum aukist um 338 s.l. ár, og er mikil framför, sem þakka má vaxandi skilningi Indíána á orsökum hins mikla barnadauða, og nauSsyn á meira hreinlæti til sjúk- dómsvarna. mánudag, 2. maí, í Goodtemplarahús- inu, og yrSi húsiS opnaS kl. 7.45 síS- degis. FélagiS hefir fengið þessa menn til iþróttakennslu: Benedikt liS óbreyttan. Var tillagan samþykkt i einu hljóði. Þá lagSi G. Eyford til, en séra R. E. Kvaran studdi, aS 4. liSur nefnd- Olafsson til þess aS kenna íslenzka arálitsins falli burtu, en í hans stað glímu; Pétur SigurSsson, til þess að komi nýr 4. liSur, er hljóSi svo: kenna "catch as catch can", og Har- Nefndinni skal heimilt aS bæta við vey Benson til þess aS kenna hnefa- sig 3 mönnum, ef hún slíyldi æskja leik. Ættu meSlimir nú að mæta' þes, stundvislega og af alúS. Þess má geta aS skeyti barst í gær til ritstjóra þessa blaSs, þess efnis, aS Haraldur Sveinbjörnsson muni koma hingaS, til íþróttakennslu yfir sum- armánuSina. ess. Va ar þessi tillaga samþykkt meS 23 atkv. gegn 16, og nefndarálitíS síSan samþykkt í heild sinni me'S áórðinni breytjingu, við öllum glreiddum at- kvæðum. Þá lagði Th. J. Gíslason til, en Sigjf. Pálsson studdi, að skipa 5 manna nefnd til þess aS útnefna _ Þeir menn út um sveitir^ er lagt j menn i nefnd þá, sem gert er ráS hafa drög fyrir bók Einars Jónsson- j fyrir í nefndarálitinu. Var sú til- ar myndhöggvara. er áminntir aS laga felld. senda þaS sem eftir kann aS standa j Nefndi J. G. Gillies þá til í undir- hjá þeim, af andvirSi bókarinnar, til' búningsnefnd til heimfarar: J. J. , séra Rögnv. Péturssonar, 45 Home Bíldfell, Takob F. Kristiánsson, Arna - Hefir þvi ver.S mikiS um dyrSir _ ..,,,. * . . _ . I« * „-»_¦,.-., ... . . ' .„ i St, þvi bokin veröur eigi send, fyr Eggertsson, sera Rognvald Petursson nu um helgina, eins og venja er til viS i , . x. , ._. * . ,, . , _, _„ • en andvirSi hennar er greitt aS fullu, og Asmund P. Johannsson. GuSjón Abrahamssou, Framnes .... 1 Það er nú heldur lítill árangur af þesstt nefndarstarfi, en viö gerSum það sem við gátum. Winnipeg 22. febr. '27. H. S. Bardal. Arni Eggertson. Ragnheiður DaviSsson Ölína E. Pálsson. Var samþykkt tillaga frá A. Skag- feld, er Sigf. Pálsson studdi, aS veita skýrslu nefndarinnar viStöku. Þvínæst var samþykkt tillaga um aS fresta þingstörfum til kl. 8 e. h. Uum kvöldið kl. 8 fór fram kapp- glíma um $100 verðlaun Jóhannesar Jósefssonar glimumeistara og skemt- un í sambandi viS glímuna. StýrSi hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum ' samkomunni. Flutti forseti ÞjóS- ræknisfélagsins, séra Jónas A. Sig- urðsson einkar snjalla og skemtilega ræðu á undan glímunni, öfluga þjóð- ræknishvöt, en á undan og eftir lék ungfrú Asta Hermannsson á fiðlu. Frh. Ríkisstjóri Canada, Willingdon lá- varður og frú hans komu hingað til borgarinnar á laugardaginn, vestan af strönd, í þriggja daga heimsókn. slik tækifæri. Willingdon lávarSur «r þaulvanur stjórnmálamaður, og á -angan og veglegan stjórnmálaferil aS oaki sér, í utanríkisþjónustu brezka rikisins; siðast sem landshöfðingi i Bombay á Indlandi, áður en hann *ók viS ríkisstjórn hér í landi. en úr því tafarlaust. I Þá Iagði séra Ragnar E. Kvaran ------------------ | til, en Mrs. S. Swanson studdi, aS Hingað til bæjarins kom á laug-' útnefningum væri lokið. — Var þaS ardaginn Mr. Jón Snæfeld frá' samþykkt i einu hljóSi. Hnausa, aS heimsækja vini og ætt-1 Þá voru tekin fyrir samvinumál ingja i bænum. Vatnselg töluverðan' viS Island, og lagSi J. J. Blldíell til, sagði hann þar norðurfrá, svo að ; en Arni Eggertsson studdi, aS skipuS menn hef5u orSiö aS fara á bátum sé 3 manna nefnd í máliS. Samþykkt, Nokkrar breytingar hafa orSiS á viöa j GeysisbyggS. VirSist svo sem' og í nefndina skipaSir séra Ragnar isracken ráSuneytinu nú fyrir fcosn- jarnbrautin se þar stífla, og aS auS- E. Kvaran, Asmundur P. Jóhannsson ongarnar. Lætur landbúnaSarráS-l velt ætti að vera að fa lokræsi gert herra, Hon. Albert Prefontaine, af ; geglluln hana. _ Mr. Snæfeld fór fylkisritara Gg jarSaumboSsstörfum er ,heimleiðis aftur i fyrradag. hann einnig hefir haft á hendi, og ____________ tekur við þeim Hon. Charles Can- Frá Wynyard er skrifaS: — "ÞaS =non, er gegnt hefir embætti kennslu- er suniardagurinn fvrsti í dag. Hér malaráShcrra, en við því embætti tek vestra hefir vetur 0^ sumar -frosið or Mr. R. A. Hoey, fyrverandi sam- samall-; eins og sagt var á Fróni bandsþinginaSur frá Springfield, er Hi5 erg;iegasta og argvítugasta ill- srðustu árin hefir verið starfsmaSur vigri hefir veriö hér tyo undanfarna Hveitisamlagsins i Manitoba, séS um' daga _ { dag er kaIt veo íy'gisöfhm og auglýsingastarfsemi.; . ^r. Hoey var. einn af öflugustu for-' Systrakvöld í stúkunni Heklu næsta ysttimönnum framsóknarstefnunnar, f0StudagskvöId, 29. þ. m. Systurnar «r hún hófst, og eins á sambands-j mæiast til bess aS ailir llleSiimir Þ'nginu, meSan hann sat þar. Er, stl-lkunnar, senl eiga heima í borginni, enginn efi á þvi, aS ráSuneyti Brack- veröi þar og lati það ekki bregöast. s er hinn mest styrkur aS honum1 Einnig eru allir ísienzk;r Goodtempl- arar t borginni boSnir velkomnir. nu undir kosningarnar. UmsjónarmaSur fiskiveiSa í Mani- íoba, J. B. Skaptason höfuSsmaður í Selkirk, hefir góSfúsIega sent Heims Kringhi tilkynningu um fyrirhuguS fundahöld, til þess aS ræSa frekari breytingar til umbóta á fiskilöggjöf- mni. VerSa fundirnir haldnir, sem bér segir: Fyrir IVmnipcgvatn og umhverfioX —A8 Selkirk, í lútherska fundarsaln «m, þriSjudaginn 10. maí, kl. 10 f.h. Fyrir Manitobavaln og umhveff- ið. — Fort Garry Hotel, Winnipeg, miSvikudaginn 11. maí, kl. 1.30 e. h. Fyrir Winnipegosis og umhverfift. - AS Winnipegosis, fimtudaginn 12. ma'. kl. 2 e. h. Ætti enginn hlutaSeigandi aS láta tmdir höfuð leggjast, aS mæta á þess utn fundum, er svo mikiS geta vafa- Ja"st til bóta staSiS, ef samtök eru góð. ...¦enwn tiér AllmikHr vatnavextir (hafa >orSið vesturundan frá Assiniboine Og Fœð'i og Iiúsnœ'ði. Tveir islenzkir menn geta fengið fæSi og húsnæSi aíS 701.Victor St Leikmanan félag SambandssafnaSar heldur fund á þriSjudagskvöldið kem ur, kl. 8, i samkomusal safnaðarins. og Fred Swanson. Þá las Halldór Bardal skýrslu frá milliþinganefndinni, er sett var til aS sjá um sumarfri ísl. barna í Winnipeg: "Nefnd sú er íkosin var á þjóS- ræknisþinginu 1926 til að útvega verustað á íslenzkum heimilum í nær- iggjandi isl. nýlendum, fyrir börn íslenzkra foreldra, sem þess óskuSu, g bjart." yfir skóla-frítímann, leyfir sér aS skýra frá þvi, að hún auglýsti í báðum ísl. blöSunum í byrjun júni, eftir tilboSum um verustaði fyrir isl. börn héðan úr bænum úti í fný- lendunum. Einnig skrifaSi hún nokk ur bréf til einstöku manna og kvenna út um byggSir, sama erindis. En á- rangurinn varð lítill. TilboS komu aöeins frá þremur heimilum, uin að taka si.tt barniS hvert. Eitt af þess- um tilboðum var frá konu, sem hefir fullt hús af börnum, og við vissum að það var aðeins fyrir persónulegan vinskap viS sumt af nefndarfólkinu, aS hún vildi taka ókunnugt barn inn i sinn barnahóp, svo aS viS sendum AðalmáliS á dagskrá verSur stofnun ekkert barn til hennar. Það voru því unglingadeildar í sambandi viS fé- aðeins tvö börn, sem viS útveguSum lagið. Einnig verSur dregiS um Ra- dio-áhöldin. L Útdráttur úr gerðabók 8. ársþings Þjóðrœknisfélagsins. Frh. Þá var samþykkt tillaga um aS skipa fimm manna nefnd til þess aS athuga fjármálaskýrslur embættis- manna. I nefndina voru skipaSir: Asm. P. Jóhanns'son, B. B. Olson, Th. J. Gíslason, Gunnar Jóhannsson og HreiSar J. Skagfeld. Þá var samþ. tillaga um aS skipa 3 manna nefnd til þess aS athuga til- Iögur grundvallarlagabreytinganefnd- ar. —- I nefndina voru skipaSir J. J. Bíldfell, A. Sædal og Jón Jónatans- son.. Þá kom fram tillaga frá Bjarna verustaS s.I. sumar. En afleiðingar af starfi nefndarinnar, sem vann aS þessu máli áriS áSur, urSu þær, aS sex börn hér úr bænum fengu veru- staði aftur i sumar, úti í nýlendum, á sömu heimilum og áriS áSur, eSa þaS þaS fólk, 'sem þau voru hjá, útvegaði þeim börnum, sem voru hjá þeim, annan verustaS. ÞaS komu umsóknir til nefndarinn- ar um aS_ útvega verustaS fyrir 14 börn. Þa|S voru því eftir 6 börn, er leituSu tif nefndarinnar, eSa foreldr- ar þeirra fyrir þeira hönd, sem nefnd in gat ekkert liSsinnt. Þeir sem þessi 8 börn fóru til og voru hjá s.l. sumar, eru: Stefán Dantelsson, Lundar ........ 3 Agúst Magnússon, Lundar............2 Thorhallur Halldórsson, Ottó .... 1 T. J. Gíslason, Brown ................ 1 Hringhendu samkeppnin Fyrst og fremst þakka eg ritstjóra þessa blaSs fyrir góðar ttndirtektir, með því aS taka aS sér dómarasætiS viS hringhenduverSlaunin, er eg hefi heiti verðlaunum fyrir. Eg efast alls ekkert um dómgreind og sanngirni hans. En ef hann í raun og veru hræðist hengingarólina á Islendinga- daginn fyrir úrskurðinn, finnst mér aS tillaga hr. A. B. geti veriS tekin fil greina til aS afstýra frékari hættu fyrir ritstjórann. Tillagan hljóSar þannig: Nefndar-hyggjuhefS er forn; hana styggist engtnn. Fúsi, Siggi, Þ. Þ. Þ. — Þríein trygging fengin! Annars' læt eg mér þaS að litlu varða, hver dæmir um hringhendurn- ar og hvernig sá dómur hljóðar. Til- gangur minn er enginn annars en sá, að reyna til þess aS blása til byrjar með þessum alíslenzka, fallega hætti. Eg tel mér þetta alls ekki vera þakk- arvert, því ef undirtektirnar verSa góSar, hefi eg ómak mitt margborg- aS, nteð ánægjunni, sem eg mun hafa af því aS Iesa visurnar. Eg þelki svo vel þjóS mina, aS eg er viss um að svo er fleirum farið. Snjöll hug- mynd, mótuð við bragfimi og orð- heppni íslenzkrar tungu, er aS því leytt lík svanasöngvunum, aS hvort- tveggJa hlýSir eigin lögum og á ekk- ert sér til samanburSar. GóS vísa getur ekki veriS virt til verSs. ÞaS er eingöngtt hugmynd (sentiment), sem er svo dýr, aS hún er verðlaus. Af þessum ástæðum hefi eg ekki heitiS peningaverSlaunum fyrir vís- una, en aðeins mynd, sem eg geri samkvæmt minni eigin hugmynd. — Margt af því sem fyrir kemur dag- lega, er skiljanlegt, sumt mun verða útskýrt í framtiðinni, en sumt líklega aldrei. LifiS mun alltaf hafa gátur sinar og umfangsefni óráSnar. Eg er því alls ekki í vafa um það að það sé talsvert umhtigsunarefni fyrir marga, t. d. hvers vegna menn elski gamlar venjur. AS minnsta kosti, svo er mér farið. Eg er aS nokkru leyti dáleiddur af því, sem forfeSur m'tnir gerSu eSa unnu. Eitt af þvt sem alsiða var meSal Islend- inga, var kveSskapur. Góðir kvaeSa- menn kváStt rímur á vetrarkvöldin og heimilisfóIkiS hlýddi á kveðskap- inn. ÞaS er ekki vafi á þvi, aS þetta var einhver hin bezta skemtun, sem kostur var á í sveitum á Islandi. —' ÞjóSin er nú fyrir löngu siðan vax- in upp úr þessum kyrtli og kveSskap- ur er nú fremur óalgengur. Þrátt fyrir það, er eitthvaS í eSli mínu svo samgróiS þessum löngnt liSntt timum, aS fátt skemtir mér betur en aS heyra góðan kvæSamann kveSa vel gerSar visur. Og grunur minn er sá, aS svo sé fleirum fariS. Eg held því, að það væri gott aukaatriði fyrir Is- lendingadaginn, ef fjórir söngmenn væru fengnir til aðkveSa beztu vís- urnar, sem kttnna aS koma inn í samkeppni þessari, fjórraddaS, meS einhverri vel þekkti stemmu. Ef þetta er vel af hendi leyst, er þaS fremur til sóma en vanheiSurs, þvi í raun og veru eru margar stemmurnar svo fallegar og aSlaSandi, að útlendingar, sem aldrel hafa heyrt kveSskp, geta jafnvel glatt sig viS aS hlýSa á þær, þó þær séu einfaldar og látlausar. ASur en eg lýk máli minu í þetta sinn. þakka eg hr. A. B. fyrir aS rifja upp fyrir mér gamla, löngu liSna tima. og einnig þakka eg honum vís- urnar sem í blaðinu birtust. Eg vil nota tækifæriS til aS upplýsa hann um þaS, aS vísan "Tfúa móSir tjá mér hvað" o. s. frv., er einhver fall- egasta vísa, sem eg hefi séS á^prenti hér vestan hafs, og hefi eg þó margar fallegar visttr séS. Vísan sjáff er svo látlaus og blátt áfram (og nauSgar aS engti leyti málintt), um leiS og und iraldan í henni er í raun og veru djúp og ádeiluþrungin hugsun. Ann- ars virSist hr. A. B. vera létt um aS hreyfa pennann, þó eg fyrir mitt leyti ráðleggi honum, sem gömlum og góSum vim', aS temja sér meiri form- festu í ritsmíSum sinum. Ef einhverjum vini mínum eSa gömlum kunningja geSjaSist aS hafa bréfaviSskifti viS mig, þá er utaná- skrift mín þannig: Palmi Art Studio, Jackson. Mich. Pálmi. Til safnaðarmanna minna. i. Engum dylst, sem aS því gætir, aS á öHum öldum sögunnar, og me.S öl'- um þjóðttm og kynkvíslum, hefir trúin — trúarbrögSin — gegnt risa- vöxnu hlutverki. I>rátt fyrir heims- flóð visindalegrar efnishyggju á síð- ari tímum, ertt trúarbrögSin, enn þann dag í dag, einn merkasti þáttur mannlegs hugsana-, siSgæSis- og fé- lagslífs. Gloppótt er því menntun hvers þess, sem lítið eða ekkert veit ttm sögu, verksviS og eSli trúarbragSa. Sér- hvert ungmenni á sömu heimtingu á trúarlegri menntun, sem á annari venjulegri menntun. TrúarbrögSin eru forustnmálcfni mannlifsins. Þau eru hinn eini hugs- anlegi grundvöllttr mannfélagslegrar velferSar, þ. e. menningar. Þessti mttndtt sumir neita, en ekki meS skyn semd. Fyrir þröngsýni og ofstopa sér- kreddttflokka hafa landstjórnir orSiS að hrinda allri fræSsItt um þetta grundvalIaratriSi menningarinnar, út úr flestum menntastofnunum. VíSa, t d. í Canada, er því trúarleg fræSsla eingöngu i höndum heimilis og kirkjtt. Þessar tvær stofnanir hafa svo efnt til samvinnu, sem lýsir sér í sunnu- dagaskólahaldi. Sunnudagaskólar hafa ábyrgðar- mikið hlutverk. Til 'þeirra þarf aS vanda. Eg hygg aS til 'trúarlegrar fræSsIu þurfi meiri alhliSa mann- dóm, en til annarar fræðsltt. Ovönd- uð trúarleg fræSsla, getttr stundum veriS verri en engin. Sérhver barnsskirn er, frá hendi foreldra eSa aSstandenda, yfirlýsing þess, aS þeir helgi barniS málsstaS trúarinnar. Þar meS lýsa þeir á hendur sér þeirri skýlausu skyldu, aS fræða barniS um þann málsstaS. — Þeirri skyldu er fullnægt m. a. meS þrennu móti: 1. MeS þvi aS umgangast þann málsstaS, á helgttm dögum og virk- um, með svo mikilli tillitssemi og virðingu. að ungmennin fái ekki á- stæSu til þess aö halda, aS þau hafi veriS skírS og helguð málstaS trú- arinnar, án allrar hugsunar og al- vörtt. 2. MeS heimilisfræðslu. 3. Meö því að háfa .vandaða sunnu dagaskóla. _, II. Auglýst hefir verið. að almennur safnaSarfundur fari fram næstkom- andi sunnttdag, 1. maí, í kirkju Quill Lake safnaðar, — á eftir messu, sem hefst kl. 2 e. h.. A fundinum verSur m. a. til tmiræðu: 1. Helgisiðir. 2. Ungmennafélag. 3. Sunnudagaskóli. I sambandi við síSasta liSinn vildi eg drepa á fáein atriSi, safnaSarfólki til athttgunar, áSur en á fund kemur. Undanfarin fimm ár hefir sunnu- dagaskóli Quíll Lake safnaSar unniS kappsamlega — með sprettum. Vmsu hefir verið til vegar komið, einkum samkomum og. myndarlegum hátíSar- höldum. Eigi að síSur verSur þvi ekki mótmælt, aS sjálf trúarlega kennslan hefir ekki veriS sú, er þörf og skylda standa til. Hún hefir ver- iS ónóg og samhengislítil. Þar um veldur mest fullkomin vöntun sam- ræmra kennslutækja. Tíminn liSur — og venjulegt tæki- færi unglingsins til trúarlegs náms, með. Þótt sú hæpna von rættist, aö Kirkjufélag vort yrði þess megnugt, einhverntíma í framtíSinni, aS gefa út á islenzku (eSa ensku) heppileg kennsluplögg, — þá má þó ekki bíSa tómhentur og aSgerSalaus eftir þvi. A Islandi hefir ekkert samræmt kennstukerfi fyrir sunnudagaskóla ennþá veriS gefiS út — þaS eg veit til; sízt í frjálslyndisátt Er þvi af öllu auSsætt, aS leita verSur, í þessu efni, til hérlendra kirkjudeilda. Einasta alfrjálslynda, kristna kirju deildin hér í álfu, sem sögur fara af, er Unitarakirkjan. Kunnugt er aS margir meSlimir hennar eru og •hafa verið hámenntaðir, aSdáanlega víSsýnir og trúhneigSir menn. Mér varS það þvi fyrst fyrir aS kynna mér þeirra kennslutæki, og pantaSt mér eitt "set". Svarar þaS til fyrstu námsára kennslunnar, allt til tvítugs aldurs. Sumir þekktustu uppeldis- fræðingar og guðfræSingar Banda- ríkjanna eiga hlut aS þessu kennslu- bókakerfi. Er þetta efalaust eina kerfiS, sem völ er á, er laust sé viS öll sérkirkjumörk; þess vegna jafn- framt eina kerfið, sem viS á, í sunnu dagaskóla þess safnaSar, sem viSur- kennir réttmæti ýmsra trúarskoSana innan vébanda sinna. VerSur þar zð leggja áherzltt á þaS almenna og sameigiulega. — Eg hefi nú haft bækur þessar og gögn hjá mér meira en hálft ár. Eg ætla aS leggja til, á fundinum, aS 'þær verSi teknar, eftir þörfum, t þjónustu sunnudagaskól- ans. Ef menn hefSu tima til þess aS Hta á þær, fyrir fund, þá er þaS vel- komiS. Varla geta aðrir verið því meS- mæltari en eg, að söfnuSurinn geri allt, sem í hans valdi stendur, til aS viðhalda íslenzkri tungu. En sunnu- dagaskólinn hefir ekki kennt íslenzku, og þaS sem meira er — getur ekki kennt íslenzku, svo í nokkru lagi sé. Með upptöku enskra kennslubóka er í því tilliti ekkert misst. * * * Þegar nú um þetta lifsspursmál safnaSarins og velferSarmál ung- mennanna er aS ræSa, virSist sann- gjarnt aS ætlast til þess, að komi safn aSarfólk á fttndinn, og sitji ekki aö nauSsynjalausu heima. Hugsandi og skyldttræknum mönnum sæmir þaS eitt, að taka ákveSna afstöSu í þessu máli. W'ynyard 25. apríl 1927. Friðrik A. Friðriksson-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.