Heimskringla - 27.04.1927, Side 1

Heimskringla - 27.04.1927, Side 1
XLI. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 27. APRÍL 1927. NtTMER 30 Canada. Allmörg þingmannsefni er sagt aS niuni gefa sig fram til fylkiskosninga i Gimli kjördæmi aS þessu sinni, Is- lendingar og aÖrir. Fyrir utan séra Jóhann P. Sólmundsson, munu ekki opinberlega hafa gefiö kost á sér aSr- i en dr. Rybak héSan frá Winni- peg. Hann kvaS ætla aS bjóSa sig fram óháSan öllum flokkum. Héims- :yringlu er dr. Rybak annars alveg ó- kunnur, en sagt er hann sé Ruttheni. Litla Saskatchewan fljótum, en þó sem betur fer ekki oröiS aS stórtjóni svo til hafi spurst, aS því undan- teknu, aS einn nraSur drukknaSi ná- lægt Portage, sökum óaSgætni. AS ekki hefir hlotist verra af, er aS þakka þíSviSrunum og stillunum í marzmánuSi. Samkvæmt skýrslum frá umsjón- -arskrifstofu Indiána f Ottawa, er Indiánum í sléttufylkjunum heldur| aS fjölga en hitt. Eru nú á sérlend- nnum 31,304, og þar af i Manitoba 11,755, Saskatchewan 10,466 og Al- berta 9,063. Þar aS auki er taliS, aS ■svo margir hafist viS í nyrSri hluta fylkjanna, fyrir norSan sérlendurn- j ar, aS alls muni tala Indíána í sléttu- fylkjunum nema 35,000. Hefir tala I þeirra á sérlendunum aukist um 338 s.l. ár, og er mikil framför, sem þakka má vaxandi skilningi Indíána1 a orsökum hins mikla barnadauSa, og nauSsyn á meira hreinlæti til sjúk- •dómsvarna. Fjær og nœr IþróttafélagiS Sleipnir hélt fund meö sér á mánudaginn. SkýrSi for- seti félagsins, Jack Snydal, frá því, aS þróttaæfingar myndu byrja næsta mánudag, 2. maí, í Goodtemplarahús- inu, og yrSi húsiS opnaS kl. 7.45 síS- degis. FélagiS hefir fengiS þessa menn til íþróttakennslu: Benedikt Olafsson til þess aS kenna íslenzka glímu; Pétur Sigurösson, til þess aS kenna “catch as catch can”, og Har- vey Benson til þess aS kenna hn'efa- leik. Ættu meölimir nú aS mæta stundvíslega og af alúS. Þess má geta aö skeyti barst í gær til ritstjóra þessa blaSs, þess efnis, aö Haraldur Sveinbjörnsson muni koma hingaS, til íþróttakennslu yfir sum- armánuSina. Ríkisstjóri Canada, Willingdon lá ■varSur og frú hans komu hingaö til borgarinnar á laugardaginn, vestan af strönd, í þriggja daga heimsókn. \ • Hefir því veriS mikiS um dýröir | nú um helgina, eins og venja er til viö slik tækifæri. Willingdon lávarSur I er þaulvanur stjórnmálamaSur, og á langan og veglegan stjórnmálaferil að baki sér, í utanríkisþjónustu brezka ríkisins; síöast sem landshöfðingi i Bombay á Indlandi, áSur en hann íók viS rikisstjórn hér í landi. _ Þeir menn út urn sveitir^ er lagt hafa drög fyrir bók Einars Jónsson- | ar myndhöggvara, er áminnti'r aS ^ senda það sem eftir kann aö standa j hjá þeim, af andvirði bókarinnar, til séra Rögnv. Péturssonar, 45 Home St., því bókin veröur eigi send, fyr j en andviröi hennar er greitt aS fullu, en úr því tafarlaust. Nokkrar breytingar hafa orðið á Bracken ráöuneytinu nú fyrir kosn- fngarnar. Lætur landbúnaöarráö- berra, Hon. Albert Prefontaine, af íylkisritara og jaröaumboSsstörfum er bann einnig hefir haft á hendi, og tekur viö þeim Hon. Charles Can- non, er gegnt hefir embætti kennslu- málaráSherra, en viö því embætti tek ur Mr. R. A. Hoey, fyrverandi sam- bandsþingmaSur frá Springfield, er sröustu árin hefir veriö starfsmaður Hveitisamlagsins í Manitoba, séö uin fylgisöflun og auglýsingastarfsemi. Hr. Hoey var. einn af öflugustu for- ystumönnum framsóknarstefnunnar, €r hún hófst, og eins á sambands- þ'nginu, meSan hann sat þar. Er enginn efi á því, að ráðuneyti Brack- ■sns er hinn mesti styrkur að honuin ttu undir kosningarnar. ^ HingaS til bæjarins kom á laug-j ardaginn Mr. Jón Snæfeld frá Hnausa, að heimsækja vini og ætt-1 ingja í bænum. Vatnselg töluveröan J sagSi hann þar norSurfrá, svo að j menn hefðu orðiS að fara á bátum * I víöa í Gevsisbyggö. Viröist svo sem járnbrautin sé þar stífla, og aS auS- velt ætti að vera að fá lokræsi gert í gegnutn hana. — Mr. Snæfeld fór 'heimleiðis aftur í fyrradag. Frá Wynyard er skrifaS: — “ÞaS er sumardagurinn fyrsti í dag. Hér vestra hefir vetur o§* sumar “FrosiS saman”, eins og sagt var á Fróni. Hið ergilegasta og argvítugasta ill- viðri hefir verið hér tyo undanfarna daga — í dag er kalt veSur og bjart.” UmsjónarmaSúr fiskiveiða í Mani- toba, J. B. Skaptason höfuSsmaður í Selkirk, hefir góðfúslega sent Heims kringlu tilkynningu uni fyrirhuguS fundahöld, til þess aö ræSa frekari hreytingar til umbóta á fiskilöggjöf- mni. VerSa fundirnir haldnir, sem hér segir: Fyrir Winnipegvatn og umhverfiðl " AS Selkirk, í lútherska fundarsaln ’um, þriðjudaginn 10. maí, kl. 10 f.h. I Fyrir Manitobai'atn og umhverf- — Fort Garry Hotel, Winnipeg, miSvikudaginn 11. maí, kl. 1.30 e. h. Fyrir Winnipegosis og umhverfið. AS Winnipegosis, fimtudaginn 12. »uaí, kl. 2 e. h. -Htti enginn hlutaðeigandi aS láta undir höfuö leggjast, aS mæta á þess um fundum, er svo mikið geta vafa-> Hust til bóta staðiS, ef samtök eru góð. r Allmikljr vatnavextir jhafa orSið. uér vesturundan frá Assiniboine ogl Systrakvöld í stúkunni Heklu næsta föstudagskvöld, 29. þ. m. Systurnar mælast til þess að allir meSlimir stúkunnar, sem eiga heima í borginni, verSi þar og láti þaS ekki bregSast. Einnig eru allir íslenzkir Goodtempl-1 arar í borginni boÖnir velkomnir. Fæði og húsnæði. Tveir íslenzkir menn geta fengið fæöi og húsnæöi aö 701.Victor St. Leikmananfélag SambandssafiiaSar heldur ftind á þriSjudagskvöldiS kem ur, kl. 8, í samkomusal safnaöarins. ASalmáliS á dagskrá verður stofnun unglingadeildar í sambandi viS fé- lagið. Einnig verður dregiö um Ra- dio-áhöldin. 0 tdráttur úr gerðabók 8. ársþings Þjóðræknisfélagsins. Frh. Þá var samþykkt tillaga um aö skipa fimm manna nefnd til þess aS athuga fjármálaskýrslur embættis- manna. I nefndina voru skipaSir: Asm. P. Jóhannsson, B. B. Olson, Th. J. Gíslason, Gunnar Jóhannsson og Hreiöar J. Skagfeld. Þá var samþ. tillaga um að skipa 3 manna nefnd til þess aS athuga til- Iögur grundvallarlagabreytinganefnd- ar. —•• I nefndina voru skipaSir J. J. Bíldfell, A. Sædal og Jón Jónatans- son.. Þá kom fram tillaga frá Bjarna Magnússyni um að ræSa álit milli- þinganefndar, er fjallaöi um heim- ferS 1930, lið fyrir lið; studdi J. F. Kristjánsson tillöguna, er var sam- þykkt eftir nokkrar umræður. Þá lagöi J. G. Gillies þaö til, en G. Eyford studdi, aö samþykkja 1. liö óbreyttan. Var það samþykkt í einu hljóöi. Séra Ragnar E. Kvaran lagöi til, en Bjarni Magnússon studdi, aS sam þykkja annan lið óbreyttan. TiTlagan samþ. i einu hljóði. Mrs. Sigr. Swanson lagði til, en B. Magnússon studdi, aö samþykkja 3. lið óbreyttan. Var tillagan samþykkt í einu hljóði. Þá lagöi G. Eyford til, en séra R. E. Kvaran studdi, að 4. liöur nefnd- arálitsins falli burtu, en í hans staö komi nýr 4. liöur, er hljóði svo: Nefndinni skal heimilt aö bæta við sig 3 mönnum, ef hún skyldi æskja þesi Var þessi tillaga samþykkt meS 23 atkv. gegn 16, og nefndarálitið síöan samþykkt i heild sinni með áórðinni breytjingu, við öllum glreiddum at- kvæöum. Þá lagöi Th. J. Gíslason til, en Sigf. Pálsson studdi, að skipa 5 manna nefnd til þess að útnefna menn í nefnd þá, setn gert er ráö fyrir í nefndarálitinu. Var sú til- laga felld. Nefndi J. G. Gillies þá til í undir- búningsnefnd til heimfarar: J. J. Bíldfell, Jakob F. Kristjánsson, Arna Eggertsson, séra Rögnvald Pétursson og Asmund P. Jóhannsson. Þá lagSi séra Ragnar E. Kvaran til, en Mrs. S. Swanson studdi, aö útnefningum væri lokiS. — Var þaS- samþykkt í einu hljóöi. Þá voru tekin fyrir samvinumál viö Island, og lagði J. J. Blldíell til, en Arni Eggertsson studdi, aS skipuS sé 3 manna nefnd í málið. Samþykkt, og í nefndina skipaöir séra Ragnar E. Kvaran, Asmundur P. Jóhannsson og Fred Swanson. Þá las Halldór Bardal skýrslu frá milliþinganefndinni, er sett var til að sjá um sumarfrí ísl. barna í Winnipeg: “Nefnd sú er kosin var á þjóS- ræknisþinginu 1926 til að útvega verustaS á íslenzkum heimilum í nær- iggjandi ísl. nýlendum, fyrir börn íslenzkra foreldra, sem þess óskuSu, yfir skóla-frítimann, leyfir sér að skýra frá því, að hún auglýsti í báöum ísl. blööunum í byrjun júní, eftir tilboðum um verustaði fyrir isl. börn héðan úr bænum úti í (ný- Iendunum. Einnig skrifaði hún nokk ur bréf til einstöku manna og kvenna út um byggðir, sama erindis. En á- rangurinn varð lítill. TilboS komu aöeins frá þrentur heimilum, um að taka si.tt barniS hvert. Eitt af þess- um tilboöum var frá konu, sem hefir fullt hús af börnunt, og viö vissum aö það var aSeins fyrir persónulegan vinskap viö sumt af nefndarfólkinu, aS hún vildi taka ókunnugt barn inn í sinn barnahóp, svo að viö sendum ekkert barn til hennar. ÞaS voru því aSeins tvö börn, sem við útveguöum verustað s.l. sumar. En afleiðingar af starfi nefndarinnar, sem vann aS þessu máli árið áöur, uröu þær, aS sex börn hér úr bænum fengu veru- staöi aftur í sumar, úti í nýlendum, á sömu heimilum og árið áður, eSa það það fólk, 'sem þau voru hjá, útvegaði þeim börnum, sem voru hjá þeim, annan verustaS. ÞaS komu umsóknir til nefndarinn- ar um að útvega verústaS fyrir 14 börn. Þa$ voru því eftir 6 bprn, er leituðu tif nefndarinnar, eða foreldr- ar þeirra fyrir þeira hönd, sem nefnd in gat ekkert liðsinnt. Þeir sem þessi 8 börn fóru til og voru hjá s.l. sumar, eru: Stefán Daníelsson, Lundar .......... 3 Agúst Magnússon, Lundar..............2 Thorhallur Halldórsson, Ottó .... 1 T. J. Gíslason, Brown .............. 1 GuSjón Abrahamsson, Framnes .... 1 ÞaS er nú heldur lítill árangur af þessu nefndarstarfi, en viö geröum þaS sem viö gáturn. Winnipeg 22. febr. ’27. H. S. Bardal. Arni Eggertson. RagnheiSur DavíSsson Olína E. Pálsson. Var samþykkt tillaga frá A. Skag- feld, er Sigf. Pálsson studdi, aö veita skýrslu nefndarinnar viStöku. Þ\-ínæst var samþykkt tillaga uin aS fresta þingstörfum til kl. 8 e. h. ¥ ¥ ¥ Uum kvöldiS kl. 8 fór fram kapp- glima um $100 verölaun Jóhannesar Jósefssonar glimumeistara og skemt- un í sambandi viS glímuna. StýrSi hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum samkomunni. Flutti forseti ÞjóS- ræknisfélagsins, séra Jónas A. Sig- urðsson einkar snjalla og skemtilega ræðu á undan glímunni, öfluga þjóö- ræknishvöt, en á undan og eftir lék ungfrú Asta Hermannsson á fiölu. Frh. Hringhendu samkeppnin Fyrst og fremst þakka eg ritstjóra þessa blaSs fyrir góöar undirtektir, meö því aö taka aS sér dómarasætið viS hringhenduverSlaunin, er eg hefi heiti verSlaunum fyrir. Eg efast alls ekkert um dómgreind og sanngirni hans. En ef hann í raun og veru hræðist hengingarólina á Islendinga- daginn fyrir úrskurðinn, finnst mér að tillaga hr. A. B. geti veriS tekin til greina til aö afstýra frekari hættu fyrir ritstjórann. Tillagan hljóöar þannig: * Nefndar-hyggjuhefS er forn; hana styggist enginn. Fúsi, Siggi, Þ. Þ. Þ. — Þríein trygging fengin! Annars' læt eg mér það aö litlu varða, hver dæmir um hringhendurn- ar og hvernig sá dómur hljóöar. Til- gangur minn er enginn annars en sá, að reyna til þess að blása til byrjar meS þessum alíslenzka, fallega hætti. Eg tel mér þetta alls ekki vera þakk- arvert, því ef undirtektirnar verða góðar, hefi eg ómak mitt margborg- að, með ánægjunni, sent eg mun hafa af því aS lesa visurnar. Eg þetki svo vel þjóö mina, aS eg er viss um aö svo er fleirum farið. Snjöll hug- mynd, mótuS við bragfimi og orð- heppni íslenzkrar tungu, er að þvi leyti lík svanasöng\'unum, að hvort- tveSgja hlýðir eigin lögurn og á ekk- ert sér til samanburðar. GóS vísa getur ekki veriö virt til verös. ÞáS er eingöngu hugmvnd (sentiment), sem er svo dýr, aö hún er verSlaus. Af þessurn ástæðum hefi eg ekki heitið peningaverölaunum fyrir vís- una, en aðeins mynd, sem eg geri samkvæmt minni eigin hugmynd. — Margt af því sem fyrir kemur dag- lega, er skiljanlegt, sumt mun verða útskýrt í framtíðinni, en sumt líklega aldrei. Lífið mun alltaf hafa gátur sínar og umfangsefni óráönar. Eg er því alls ekki í vafa um það aö það sé talsvert umhugsunarefni fyrir marga, t. d. hvers vegna menn elski gamlar venjur. AS minnsta kosti, svo er mér fariS. Eg er að n^kkru leyti dáleiddur af því, sem forfeöur minir geröu eða unnu. Eitt af því sem alsiða var meöal Islend- inga, var kveSskapur. GóSir kvæða- menn kváöu rímur á vetrarkvöldin og heimilisfóIkiS hlýddi á kveðskap- inn. ÞaS er ekki vafi á þvi, að þetta var einhver hin bezta skemtun, sein kostur var á í sveitum á Islandi. —■' ÞjóSin er nú fyrir löngu siðan vax- in upp úr þessum kyrtli og kveðskap- ur er nú fremur óalgengur. Þrátt fyrir það, er eitthvaS í eðli minu svo samgróiS þessum löngm liðnu timum, aö fátt skemtir mér betur en aö heyra góðan kvæöamann kveða vel gerSar visur. Og grunur minn er sá, aS svo sé fleirum fariö. Eg held því, aö þaS væri gott aukaatriöi fyrir Is- lendingadaginn, ef fjórir söngmenn væru fengnir til aS kveöa beztu vis- urnar, sem kunna að kotna inn í samkeppni þessari, fjórraddað, meS einhverri vel þekkti stemrnu. Ef þetta er vel af hendi leyst, er þaö fremur til sóma en vanheiöurs, því í raun og veru eru margar stemmurnar svo fallegar og aðlaöandi, aS útlendingar, sem alðrel hafa heyrt kveSskp, geta jafnvel glatt sig við aS hlýða á þær, þó þær séu einfaldar og látlausar. ASur en eg lýk rnáli mínu i þetta sinn, þakka eg hr. A. B. fyrir að rifja upp fyrir mér ganila, löngu liðna tíma, og einnig þakka eg honum vis- urnar setu i blaSinu birtust. Eg vil nota tækifærið til aö upplýsa hann um þaö, að visan “Trúa móöir tjá mér hvaS” o. s. frv., er einhver fall- egasta vísa, sem eg hefi séð á^prenti hér vestan hafs, og hefi eg þó margar fallegar vísur séð. Vísan sjáff er svo látlaus og blátt áfram (og nauögar að engu leyti málinu), um leiö og und iraldan í henni er i raun og veru djúp og ádeiluþrungin hugsun. Ann- ars virSist hr. A. B. vera létt um aö hreyfa pennann, þó eg fyrir mitt leyti ráSleggi honum, sem gömlum og góðum virti, að temja sér meiri form- festu i ritsmíöum sínum. Ef einhverjum vini minurn eöa gömlum kunningja geöjaðist aö hafa bréfaviðskifti við mig, þá er utaná- skrift min þannig: Palmi Art Studio, Jackson, Mich. Pálmi. Til safnaðarmanna minna. i. Engum dylst, sem að þvi gætir, aS á öhum öldum sögunnar, og me.S öll- um þjóSurn og kynkvíslum, hefir trúin — trúarbrögðin — gegnt risa- vöxnu hlutverki. Þrátt fyrir heims- flóð vísindalegrar efnishyggju á síS- ari tímum, eru trúarbrögðin, enn þann d^g i dag, einn merkasti þáttur mannlegs hugsana-, siSgæðis- og fé- lagslí fs. Gloppótt er þvi menntun hvers þess, sem lítiö eöa ekkert veit urn sögu, verksviö og eðli trúarbragSa. Sér- hvert ungmenni á sömu heimtingu á trúarlegri menntun, sem á annari venjulegri menntun. TrúarbrögSin eru forustumálefni mannlífsins. Þau eru hinn eini hugs- anlegi grundvöllur mannfélagslegrar velferSar, þ. e. menningar. Þessu mundu sumir neita, en ekki meö skyn semd. Fyrir þröngsýni og ofstopa sér- kredduflokka hafa landstjórnir orSiS að hrinda allri fræöslu um þetta gruhdvallaratriSi menningarinnar, út úr flestum menntastofnunum. Víða, t. d. í Canada, er því trúarleg fræðsla eingöngu í höndum heimilis og kirkju. Þessar tvær stofnanir hafa svo efnt til samvinnu, sem lýsir sér í sunnu- dagaskólahaldi. Sunnudagaskólar hafa ábyrgSar- mikiS hlutverk. Til þeirra þarf aS vanda. Eg hygg aö til trúarlegrar fræöslu þurfi meiri alhliða mann- dóm, en til annarar fræSslu. Ovönd- uð trúarleg fræðsla, getpr stundum veriS verri en engin. Sérhver barnsskírn er, frá hendi foreldra eða aSstandenda, yfirlýsing þess, a'S þeir helgi barniS málsstaS trúarinnar. Þar meS lýsa þeir á hendur sér þeirri skýlausu skyldu, aö fræða barniS um þann málsstaS. — Þeirri skyldu er fullnægt m. a. með þrennu móti: 1. MeS því að umgangast þann málsstaö, á helgum dögum og virk- um, meS svo mikilli tillitssemi og viröingu, að ungmennin fái ekki á- stæSu til þess aS halda, aS þau hafi verið skírö og helgúS málstað trú- arinnar, án allrar hugsunar og al- vöru. 2. MeS heimilisfræðslu. 3. MeS því aS hafa .vandaða stinnu dagaskóla. _ II. Auglýst hefir verið, aS almennur safnaðarfundur fari frarn næstkom- andi sunnudag, 1. mat, í kirkju Quill Lake safnaöar, — á eftir messu, sem hefst kl. 2 e. h.. A fundinum verSur m. a. til umræSu: 1. Helgisiöir. 2. Ungmennafélag. 3. Sunnudagaskóli. I sambandi við síðasta liöinn vildi eg drepa á fáein atriöi, safnaöarfólki til athugunar, áSur en á fund kemur. Undanfarin fitnm ár hefir sunnu- dagaskóli Quill Lake safnaðar unniS kappsantlega — með sprettum. Ymsu hefir veriö til vegar komið, einkum samkomum og myndarlegum hátiðar- höldum. Eigi aS siöur verður þvt ekki mótmælt, aS sjálf trúarlega kennslan hefir ekki verið sú, er þör£ og skylda standa til. Hún hefir ver- ið ónóg og samhengislítil. Þar um veldur mest fullkomin vöntun sam- ræmra kennslutækja. Timinn líður — og venjulegt tæki- færi unglingsins til trúarlegs náms, meS. Þótt sú hæpna von rættist, aS Kirkjufélag vort yrði þess megnugt, einhverntíma í framtíöinni, aS gefa út á íslenzku (eða ensku) heppileg kennsluplögg, — þá má þó ekki bíða tómhentur og aSgeröalaus eftir því. A Islandi hefir ekkert samræmt kennslukerfi fyrir sunnudagaskóla ennþá veriS gefiS út — þaS eg veit til; sízt í frjálslyndisátt. Er því a£ öllu auðsætt, aö leita verður, í þessu efni, til hérlendra kirkjudeilda. Einasta alfrjálslynda, kristna kirju deildin hér í álfu, sem sögur fara af, er Unitarakirkjan. Kunnugt er að margir meölimir hennar eru og hafa verið hámenntaSir, aSdáanlega víSsýnir og trúhneigðir menn. Mér varö þaS því fyrst fyrir aS kynna mér þeirra kennslutæki, og pantaBi mér eitt “set”. Svarar þaö til fyrstu námsára kennslunnar, allt til tvítugs aldurs. Sumir þekktustu uppeldis- fræðingar og guðfræðingar Banda- ríkjanna eiga hlut aö þessu kennslu- bólkakerfi. Er þetta efalaust eina kerfið, sem völ er á, er laust sé viS öll sérkirkjumörk; þess vegna jafn- framt eina kerfið, sem viö á, í sunnu dagaskóla þess safnaöar, sein viður- kennir réttmæti ýmsra trúarskoSana innan vébanda sinna. VerSur þar zð Hggja áherzlu á þaS almenna og sameiginlega. — Eg hefi nú haft bækur þessar og gögn hjá mér meira en hálft ár. Eg ætla að leggja til, á fundinum, aS þær verði teknar, eftir þörfum, í þjónustu sunnudagaskól- ans. Ef menn heföu tíma til þess aS líta á þær, fyrir fund, þá er þaS vel- komiö. Varla geta aörir veriS því með- mæltari en eg, aS söfnuöurinn geri allt, sem í hans valdi stendur, til aS viöhalda íslenzkri tungu. En sunnu- dagaskólinn hefir ekki kennt íslenzku, og það setn nteira er — getuv ekki kennt íslenzku, svo í nokkru lagi sé. MeS upptöku enskra kennslubóka er í því tilliti ekkert misst. ¥ ¥ ¥ Þegar nú um þetta lifsspursmál safnaöarins og velferSarmál ung- mennanna er að ræSa, virðist sann- gjarnt aö ætlast til þess, aS komi safn aöarfólk á fundinn. og sitji ekki aö nauösynjalausu heima. Hjugsandi og skylduræknum mönnum sæmir þaö eitt, aS taka ákveSna afstöðu í þessu máli. Wynyard 25. april 1927. Friðrik A. Friðriksson• 'iJ

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.