Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 27. APRIL 1927 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSIÐA Þ J E R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. hann myndi kenna ýmsum verksmiSj-| “A meSal bókanna okkar,” segir er slysiS bar aí5. Var hann á leiö um, hvernig þær gætu eytt eitruíSum t hann, “var ein íslenzk, bundin í blá- niíiur stiga með hlaðna byssu í hönd- reyk frá véliini sínum; eöa það, að , an pappa. Viö kölluöum hana ‘bláu um, en skotiö hljóp af og á hol. Uröu einhvern dag myndi hann byggja bókina'. Hún var um vísindi,” hélt menn strax áskynja þess, sem orðið verkstæöi, og viöa að sér hinu bezta hann áfram, og sótti bókina i hina var, því aö örskamt er til næstu bókasafni og sjaldgæfum visindarit- ' miklu bókhlööu sína. Það var sama húss. Eftir hér um bil hálftíma var um. | bókin og hann haföi lesiö á unga Thomas dáinn. Samt náöi faöir hans En samt er þetta einungis nokkuö J aldri, en nú var hún nýbundin bláu honum með fullri ræntt og ró. “Eg af því, sem hefir hent þenna dreng kálfskinni. hann þess og albúinn, þegar svo bar undir, aö halda íslenzka ræöu. Aö sögn, ávann hann sér eftirtekt og aö- dáun menntaðra mælskumanna, er á hann hlýddu, viö sérstakt tækifæri, s.l. sumar. Þannig þarf þá ekkert úr því aíS draga, aö hér var um afburða manns- er aö deyja, pabbi,” sagði hann, og efni, í flestu tilliti, aö ræöa. frá Islandi. j ‘‘A löngu vetrunúm í Noröur-Da- notaöi siöasta lífsþróttinn til 'þess i Ef þú rækist á Hjört Thordarson ktoa,” sagöi Thordarson, “þegar lit-' að vefja föður sinn örmum og kveðjaj ekki eins og góðir bræður í öllum skilningi, en þó svo aö báöir aðilar eru að reyna sitt itrasta aö verjast arekstri út af trúmálahugmyndum þeirra. I>etta hafði svo gengið um að veifa þvi stööugt framan í almenn ing, eins og hér sé um einhverja goögá aö ræða. En i þessu máli hefir stillingin. ekki ráðiö, eins og sjá má af því, sem j i dag, sæir þú mann á sextugsaldri, iö var til grannan, meðalháan, gráhærðan,! skjótfættan, með blágrá augu, sem sýna áhrif mikils lærdóms, og semj hafa þann skrítna vana að leiftra j bak við gleraugun. Ef þú vilt fá j hann að talsimanum, þá er vel liklegt að gera, nema að (Frh. á 7. bls.) gefa j hann Tók hann dauða sinum, að með völdin i ríki sinu. i I , . ’ ö , v . v. í að þú verðir að biða meöan hans er aiimorg ar og enginn varð til þess' birzt hefir um það. Verst er þo að ! . . að áliti, af einlagri vclvild til málcfnis- ini. Þeir lögöu sig fram til þess að gleyma hverskonar öðrum ágrein- gera árás á annan, og að mínu j góðir menn hafa verið dregnir inn i þessa deilu, sem og að sjálfsögðú hafa orðið að bera hönd fyrir höfuö sér. leitað, fyrst á einu lofti, og svo , þvi næsta, á verkstæði hans. Hann hefir enga skrifstofu. “Eg þarf hennar ekki,” segir hann. I stuttu Eg er ekki í neinum vafa um aö þaö „ , , ;no.: ttv t , ,, . . ,, . mali,' Thordarson er niaöur, sem hef- mgi. nvað annað var hægt að gera? eru fleiri en eg, sem hta svo a, að . , , . .... .. . i]|. v v , f • ..... ................................ir ekki gengið i troðmngunum, og j^uir menn verða að hata sinar tru- ntstjori Heimskringlu se her a villi- arskoðanir, og því minna sem mena [ götum, en að hann hafi ekki haft j °' fSt .. «ru áfelldir fyrir það, þess betra. Og mikill, bæöi að vinnu og leikjum; ástsæll mjög af félögum og jafn- öldrum. Þeir “trúöu á hann”, aö sögn, enda nmn hann jafnan hafa Þegar þættir sögu hans eru settir sizt hefði mönnum til hugar komið, að ritstjóri Heimskringlu myndi fara að rekast i því, þó að allir innan fé- lagsskaparins ekki hefðu hiná einu og sömu trú. Og eitt langar mig til að fræöa hann á, og það er þetta. Ef hann í sannleika hefði haft hug á að jafna þann ágreining, þá hefði ðann átt aö nota öllu meiri hógværö i riti en stunduni hefir átt sér staö. Allir menn verða aö hugsa fyrir sjalfa sig, eigi síöur í trúmálum en öðrum málum, og þvi getur jafnvel ekki hið tvíeggjaða sverð hreínskiln- mnar og bersöglinnar breytt. Eg ef- ast ekki um ,að ritstjóranum hafi gengiö gott eitt til, þegar hann reit sina f^rstu grein. En skilningur eins manns á hverju einu máli, er ekki nauðsynlega sá eini rétti, og ýmsir menn hljóta að leggja annan skiln- mg í það, sém ræðir um. Og ber- sögli og hreinskilni er oft ekki byggö a nægilega grunduðum íhugunum. Þvi verða jafnan stóryrðin ófyrir- synju töluð og rituö, og árangur þeirra eigi annað en leifar af mold- ryki. Og þegar bezt lætur, verður hann sá að vekja úlfúð hjá þeim, sem orðin hitta, ef a@ eigi meiðir mann- orð þeirra beinlínis. Allir menn hljóta að sjá, aö slíkt getur ekki leitt til samkomulags. Eg get ekki orða bundist, er eg les staöhæfingar algerlega út i bláinn, um það, aö I’jóðræknisfélagið geti ekki þrifisf fyrir tvískinnungi þeim, er stafi frá trumálaskoðununi meðlimanna. Og aö þvi sé nauðsynlegt aö einhver r'ði á vaðiö og kveði þann draug uiður. Eg álít að sá maður færist aeðimikið í fang, sem ætlar sér þá óul, að skipa öllum Islendingum fyrst a emn bekk í trúmálum, og skapa svo nýtt þjóðræknisfélag úr þeim. Sá maður skilur ekki eðli Islendinga. En tví trúi eg staðfastlega, að ef mertn gæta allrar skynsemi, þá ætti ekki að vera stór vandi aö halda Islend- mgum í þjóðræknjsfélagi, hverjum trúarflokki, sem þeir tilheyra. Eg veit ekki betur en þeir beri allir þann hug til Fróns, að slíkt ætti aö geta gengiö umyrðalaust. Það er ekkert vafamál í mmum huga að kappgirni og ófyrirsynju ritmennska eöa málæði einstakra þann asetmng að spilla fyrir sam- ! * ........... , . 1 , , . ' , ,, ! saman, sýna þeini dæmi bess, hvernig komulagi. En þvi miður er eg hrædd ., , * .... „ , ,,. 'ahugi manns, sem stefnt pr obifan-. ur um, að dæmið hafi ekki veriö , , » , ... v _ | lega i vissa att, getur leitt hann rett sett upp til að byrja meö. II, , , ,, . . , „ , , v v v 1 hærra en hann hefir nokkru sinm það minnsta er utkoman að verða æði , , . ] dreymt. skringileg. Þetta er einna líkast því þegar börn Thomas Jóhann [Pálsson Thomasson | “Þótt fátæk séum við sonarlát og sárin nístandi hörö, þá mætti þaö blíðka og milda grát verið hrókur allá fjörs og frani- kvæmda í sinn hóp. Duldist ekki, aö hann var ágætt foringjaefni. En samfara hinu ytra atgervi hans og skapmikla fjöri, voru fyrst og fremst góðir vitsmunir, og auk þess Ennþá. er mönnum í fersku miiini einhver karlmennskuleg og festuleg j hið sviplega og sorglega fráfal! ung- J geðró og stilling. Sá eg þar aldrei Ekki þarf þá heldur að fjölyröa um það, hvílikt reiöarslag harms og tjóns fráfall hans var, fyrst og fremst aðstandendum, svo og öllum. I homas heitinn þekkti eg allvel, er tjj þeUUfu Vinur minn og Thom- iMeði af kynningu og af>purn. Hann assonsfjölskyldunnar skrifar mér úr var, að vallarsýn hinn gervilegasti, fjarlægð þessi orö: hár og þrekinn. eftir aldri, og ramm-| hafg. ^ ^ hörmungaslys. ur afli: afbur«a knár kaPPs- ið með Thomas heitinn. Aö undan- að muna hve sál þín er fögur, og vel af guði gjörð.” H. Hafstein. teknu fráfalli fööur míns, er það mesta reiðarslagiö, seni mér hefir mætt.” —----------- Enginn virtist taka eftir fótataki dauöans i þetta sinn. Enginn mun hafa átt þess von, aö “Tom” yrði kallaður svona fljóttí Og þó er eins og að þetta' hafi> átt að koma fyrir. I því sambandi; mun sumum ekki þykja ónierkilegt, að — aðfaranótt 7. janúar varö föö- ur Thomasar framar venju erfitt um eru aö leik. Undireins og eitthvað ber á milli, þá er eigi um annað að j gera en íara í hár saman og láta! "Við fórum frá Isfandj árið 1873, mennisins Thómasar Jóhanns Páls- . út af bregöa, jafnvel ekki á æstustu syefn> gat hann eJ vjtag hvag fií þegar eg var fimm ára gamall,” ( sonar, Thomasson, í Mozart, Sask. , augnablikum knattleiksins hérlenda j.Qm En er loks rann á hann svefn- sagöi Thordarson mér. ‘Amerika var An þess að vita, fyr en nú, hvort þess j (base ball). Þá hygg eg aö réttsýni mók> þykir honum hann sjá fyr óþekkt fólki á Islandi. Ariö 1870 væri óskaö af aðstandendum, hefir höfðu nokkrar fjölskyldur fariö frá nliS alltaf langað til að minnast hans, Islandi til Bandaríkjanna, og flestar nokkru frekar en gert var í dán- þeirra sezt aö á Washingtoneyjunni arfregnum. í Michiganvatninu í norðausturhluta Hann var fæddur 12. júlí árið 1908, Wisconsinríkis. Sumir af þeim mönn að búgarði foreldra sinna í Mozart- um lifa þar ennþá. Arið 1873 afréði byggö. Sonur hinna góðkunnu hjóna faðir minn að fara þangað líka. j Páls Tómassonar og Guönýjar Krist- “Við höföum litla peninga, aöeins jánsdóttur., Var Thomas næstelztur nóg til þess að komast til Milwau- af 8 börnum þeirra hjóna. Son misstu kee. Þar dvöldum við nokkurn tíma, þau árið 1918 á 2. aldursári, Bene- þar til faðir minn dó snögglega. —■ dikt Helga aö nafni. En 6 systkin- Móðir min var skilin eftir meö fjög- In Hfa og eru öll mannvænleg mjög. ur börn fyrir aö sjá, peningalaus, í Um margþætta æfisögu getur hér ókunnu landi, meðal fólks, er talaði vitanlega ekki verið aö ræða. I>essi (Lauslega þýtt úr “The American ókunnugt mál. Fyrsta heimili okk-1 átján og hálft ár, sem Thomasi varð koma þau heim meidd og illa útleik- in úr þessum heimskulega leik, og tár reiðinnar og hrukkur hefnigirninn- ar afmynda alla ásjónuna — hina barnslegu ásjónu, sem annars er feg- urri en allt annað sem vér þekkjum. (Frh. á 8. bls.) Ágrip úr sögu Hjartar Þórðarsonar. og góögirni hafi verið ríkir þættir í framan rúm sitt> aftan á Ua;ima'nn> upplagi hans. Fre.stn. h.ns Sterka nakinn nigur til nliSs_ Þekkir hann til yfirgangs og undirokunar var á- þegar bak Qg hergar sonar sJns> reiðanlega fjarr. lund hans. Yf.r- Thomasar> VerSur honum þá ósjálf_ leitt mun hann hafa fanö mildilega ^ ag orgi> ega hann heyrir sagt. með vold.n i r.k. sínu. j <.Þetta er engi]]) engill!>. Veturinn 1924 gekk hann og systur( Hyar{ h(mum SVQ sýnin> en hann hans tvær til spurn.nga, og fermdust þóttist vaUandi. þá um sumariö. Hefi eg oft minnst Daginn eftir d<- ..Tom.> Magazine”.) ar var á landi í Dane County í Wis- l*fs auöjö, dvaldi hann öll á heimili consin. Þar byrjaði menntun min. i foreldra sinna—fæðingarstað sínum. Niöur háan hól, uppljómaðan af Eg fór á skóla tvö sumur, og læröi Þegar honum vannst aldur til, tók kvölddýrð náttúrunnar, komu lítil > að stafa, og það var öll sú skólamennt hann að ganga á skóla, og sóttist hon stúlka og drengur, meö fjárhjörð. ^ un, sem eg gat fengið í mörg ár.” ; nrn námiö prýðisvel, var þar jafnan í Fyrir neðan þau, í dalnum, sást eittj En Islendingar eru í eðli, og af vana, flokki fremstur. A sextánda ári lauk íítiö ljós úr glugga heimilis þeirra. j bókmenntaþjóð. Þaö er sagt um þá, hann niiðskólaprófi, án þess aö hafa Kvöldið var mjög kvrrt; jarm aö ef þeir ætli aö ferðast, geti þeir nokkurútíma falliö í nokkurri námS'. lambanna og vatnsniðurinn við sjávar j haft til aö selja föt sín, til að fá grein. bakkann, rauf eitt kyrðina í þessu peninga, en bækur sínar hafi þeir í Eins og blöðin hafa þegar getið landi, sem var svo fjarlægt öllum með sér. ’ > um, lézt Thomas af slysförum föstu- öörum löndum heims. ÞaövarNorö-1 "Við áttuin fáeinar bækur, á ís- daginn 7. janúar síöastliðinn. Gætti uríshafið, sem þvoði ströndina, og lenzka tungu, sem eg geat lesið, og hann um þessar mundir bús fyrir nokkrar mílur til norðurs lá hinn eg geröi það lika,” sagði Thordarson. fjarverandi nágranna, og var aleinn trauöur til íslenzkrar glímu, svo var kaldi íshringur. Daiur þessi, þar, ' Eftir að við höföum búiö í Öanej________________________________________________________________________________, sem bærinn var, gekk upp frá einum, County í tvö ár, færðum við okkur, af hinum mörgu fjöröum á Norður-! lengra noröur, til Shawano County, > <5 þess og haft orö á því viö kunningja mính, hve mjög mér fannst til um einlægni þeirra og háttprýði, — hve hugur þeirra var opinn og spyrjandi. Ekki dáöist eg sízt aö því, hvernig “Tom”, þessi þrek- og fjörmikli 15 ára drengur gat setið tímunum sam- an kyr og kurteis, hlustandi og hugs- aiuli. Nei, hann var ekki alveg venjulegur drengur; hann var þá þeg ar eitthvað mikið meira en venjuleg, innantóm og gálítil ærslih. Félagslyndur var hann vel — og mun reyndar engan furöa, sem þekkir fööur han? og þá fjölskyldu alla.. — Innti hann þvi öðruhvoru ýms nauð- synjahlutverk félagslífsins af hendi. Kom þannig meðal annars í ljós, aö hann hafði skemtíiVega raiðumanns- hæfileika. Og eins og hann var ó- Engill þýðir “sendiboði” — sendi- boði kærleikans. Síðan mér var sagö ur draumur þessi ,eöa vitrun, hefir mér oftar til hugar komið en jafn- vel áöur, að ekki þarf þaö að vera svo torskilið, aö þrekmesta og lund- göfugasta unga fólkið er oft frá oss kallað. Sjálfsagt er þörf fyrir trú- lynda og ötula sendiboða kærleikans^ svo miklu víöar, en í þessari jarö- nesku vistarveru lífsins. — Jarðarförin fór fram mánudaginn 10 s.m. í björtu en frosthörðu veðri. Hygg eg að þaö hafi verið ein hin fjölmennasta jarðarför, sem aö há- vetri til hefir sést hér um slóðir. Tal- aði þingmaður W. H. Paulson á ensku, en undirritaður á islenzku. FriSrik A. FriSrikssott. Islandi. . a Menominee «!♦ Þaö var snemma vors. Yfir norð- Indíánanna. Þar voru fyrir aörar ♦> skóglöndin nálægt urhluta himinsins leiftraöi ljósgeisli,1 íslenzkar fjölskyldur í nágrenni við og svo kom annar, og margir fleiri., okkur, og var skemtun aö því. f f ♦> Aður en börnin komust heim, ljómaöi “En það er erfitt að yrkja jörð þar himininn af dýrð norðurljósanna. í greniskógunum. Fólk okkar varö Drengurinn fylltist undrun. j óánægt og afréði að færa sig lengra ‘’Hvað gerir ljósin?’’ spurði hann, vestur. Stjórnin haföi á boðstólum “því dansa þau svona?” ódýr lönd í Norður-Dakota, og þang- Systir hans vissi það ekki. Dreng-! að fluttum við. urinn vissi ,að faðir sinn gæti ekki “Fjölskyldurnar áttu ekki næga V sagt sér þaö. Úndrun hans óx. peninga til þess að borga fargjald Náttúran sendi sína dularfullu dýrð ^ allra á lest, svo aö konurnar og börn-1 *•£ og hvatti hann til að spyrja “Hvern-, in voru send á undan, en mennirnir ♦*♦ f I f f ♦> Þar byrjar minni Hjartar Thord- manna, er og verður mun hættulegri • arsonar. Hans fyrstu endurminning- ar eru um háu fjöllin við Norður- íshafiö; tim rnarga daga, þegar hann sat hjá fé, nteð systur sinni; um báta Þrándur i Götu en trúmálaágreining urinn. Mér fipnst nú, eftir öll þatt ar, sem liðið hafa síöan ágreining urinn hófst um trúmálin, að menn vera farnir að átta sig á því, betur ^iskiróðra, og um norðurljósin. en nokkru sinni fyr, að þrátt fyrir allt, sem á milli ber 5 þeim sökum, þá se það eitt af vorum stóru skyldum, að bera alla virðingtt fyrir skoöun- um meðbræðranna, og aö enginn maöur hafi rétt til þess að álellast annan fyrir ntismtinandi lífsskoðan- tr. Því finnst mér að Islendingar hér hafi færst talsvert ntikið nær hver öörttm í seinni tí#, og með bverju ári sé að verða vaxandi sam- nð með mönnum, jafnvel þó aö hver f>'lgi sínum flokki. Þjóðræknisfélagiö er allra eign, og tnenn vita og hafa alltaf vitaö ttm þenna skoöanamun. En fþeir hafa ekki viljað láta þaö standa í vegi fyr ,r þjóðræknisviðleitninni. Menn hafa vitaö þetta frá því fyrsta, og því þarf ekki nú að brýna slíkt fyrir mönnttm og koma með neinn stóradóm ttm þaö að samkomulag geti ekki haldist hér eftir eins og hjngað til. Og ef eitt- hvaö ber á milli, þá er ekki sjálfsagt ' Drengurinn, sem fæddur var þessu fjarlæga landi, átti að verða j Norður-Dakota, sáum viö aö landið mikilmenni í heiminum fyrir handan | var fullt eins gott og viö var búist, höfin. Eftir mörg ár af gpfimýnrm og líka eins ódýrt. og erfiöleikum, átti hann að vinna sér frægð og fé í Ameríku. og hvatti hann til ao spyrja hlvern-, m voru send a undan, en menntrnir j ig'?” og ‘‘Því?” fóru á eftir með búslóðina og skeþn- T urnar. Eg var þá þrettán ára, og var yngstur þeirra, sem fóru þá ferð. “Það tók okkur tvo mánuði, að J T fara þúsund mjlurnar. Oftast geng- J um við, og gistum, hvar sem nóttin' 1 föður síns, er lögðu út á hafið í, kom að okkur, og leið okkar lá í \ -- —--------*—1j gegnum regnskúrir, for og ófæri. — á' Þegar viö komunt í Rauðárdalinn í J % K V T T ♦:♦ t t ♦:♦ “En Norður-Dakota yar þá hér \ , k:i xv.__* i,i________V um bil óbvggt. Frá heimili minu Fáir, sent hefðu séö þenna dreng á voru 40 mílur til járnbrautar, og í heimili hans, undir sól miðnætur, og; fimm ár sá eg ekki járnbrautarlest. sem heföu getað vitað, aö hann kæm-! “Jöröin var óyrkt, og oft kom plóg ist aldrei lengra en i sjöunda bekk J skeri minn á hálfgrafna kúpu af barnaskólans, hefðu ímyndað áér, að : “elg’’*) eða visundi.” ! X. hann vrði nafnkunnur maður, fyrirj A þessum afskekkta stað dvaldi að srníða fyrstu miljón volta straum- Thordarson á þroskaárunum milli 13 breytivél (million volt ,transformer) j og 18 ára, án nokkurrar skólamennt- fyrir rafmagnsflutningasíma. j unar. Samt var afl vinnandi í sál SAMVINNUSIGUR ENN Breytingin við kornlög Canada, er samþykkt voru í báðutn deildum sambandsþingsins, nú rétt fyrirskosningarnar, fékk bændum aftur í hbnd ur réttinn til að flytja korn sitt á hverja höfn er þeim sýnist. í>ótt þetta væri lagt fyrir þingið sem stjórnarfrumvarp, þá er ekki minnsti vafi á því, að þessi stórmikilvæga breyting varð fyrir það eitt, að ípikill meirihluti vestanbænda, er sameinaðir voru í liveitisamlaginu, kröfðust þessarar endurheimtinglar réttinda sinna. Þessi sigur vestanbænda, er þeim í hag, sem utan samlags eru, jafnt og hinum. Ef þú hefir enn ekki gengið í samlagið, heldurðu þá ekki að nú sé kominn tími til fyrir þig, að ganga í flokk vina þinna og nágranna, til þess að berjast fyrir sameig&nlegum réttindum ykkar? í mörgu öðru má bæta verzlunina, vestanbændum í hag, ef .bændur ^ vildu standa fast saman. Einu hættulegu óvinirnir, sem samlagið á, eru bændurnir, sem utansamlags erað finna, og sem láta nota uppskeru sína sem barefli til þess að lemja niður verðið fyrir samlaginu. Ef Þú Vilt Fast Verð Fyrir Aðalafurðir Þínar, Þá Gakktu Inn 1 Volid- ugustu Hreyfingu Canadiskra Bænda, Og Gerst Meðlimur Hinnar Miklu Sívaxandi Hveitisamlags Fjölskyldu. Fáir hefðu ímvndaö sér, að hatnn! hans — afl, sem Iei,ðir til hinnar yrði uppfundningamaöur og fengi j æðstu menntunar. Hann var alltaf nieira en eitt hundrað einkaleyfi fyr- ir rafmagnsáhöld og útbúnað, og veitti miíilvæga hjálp hinni nýju vís- indagrein um loftskeyti og víövarp. Máske hefði enginn spáð, að hann ætti gftir að þiggja heiðurspening úr að spyrja um veröldina umhverfis sig. En hann lét ekki nægja að spyrja; hann leitaði óþreytandi að svörum spurninganna. x T T T T T T T The Manitoba Wheat Pool Winnipeg The Saskatchewan Wheat Pool Regina T T T ♦:♦ f f T f f f ♦:♦ ♦:♦ f f f t f f f ♦!< Tbe Alberta * Wheat Pool I Calgary f I T gulli, við tvær heimssýningar, né að > *) Wapiti. — Ritstj. >♦>♦>♦♦«!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.