Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 27. APRIL 1927 HEIMSKRIN GLA 7. BLAÐSIÐA. um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagsteinar. GIN PILLS lækna nýrnaveiki, raeí því ab deyfa og græía sjífka parta. — 50c askjan bjá öllum lyfsölum. 131 Frh. frá 3. bls. uð árum, þær beztu og fegurstu, sem er nú skömm aö tölunni. Postular Krists voru 12, og má vera aö fleiri fari á eftir. Eitthvaö er Ivar einn- ig að burðast þar með einn ungling; væri honuni nú bætt viö þessa 12, þá mundu þaö veröa 13, og ekki skemmir það, þvi alltaf siðan Tita- nig sökk, er talan 13 talin hin mesta happatala. En nákvæmari verður skýrsla Ivars Jónssonar að vera í þessu efni, ef hann vill ekki halla réttu máli; og fyrst að honum Ivari Jónassyni er svo annt um allt þessu máli viðvíkjandi, þá hefir honum láðst að geta þess, að þrjár af kon- um kvenfélagsins Berglind standa ekki í söfnuðinum, en vinna þó með honurn og fyrir hann, og svo kunn- ugur er Ivar, að hann veit, að til er fleira fólk, sem ýmsra kringum- stæöna vegna stendur utan við söfn- uðinn, en eru hans beztu vinir, ,og - •TmTÍ heinjurinn á til enn í dag. Þær eru fara ekki dult með hinar frjálslyndu einfaldar og leið háleitar; þær fela í sér þá vizku, sem er leiðarvisirinn GÓÐAN WHISKY COCKTAIL ER AÐ- EINS HÆGT AÐ BÚA TIL MEÐ GOÐU WHISKY BEZTU WHISKY COCKTAILS ERU BÚNIR TIL MEÐ “®íadiaN<3jb: cWhisky SRXDItJ EPTIR COCKTAIIj B.EKLING. HIRAM WALKER & SONS, LTD, WALKERVILLE, OJÍT-wj trúarskoðanir sinar. Oll athugasemd Ivars Jónassonar, . , „ . , , .. , ,, .... . , .„ , , v v . I skeð gæti það jafnvel, að su famenna fyrir retta breytni manna, hvers vio ber það með ser, hvað mikið hann , , að hann Ivar Jónasson mætti snúa sér | í fjórða bekk meö börnum 10 ára við einu sinni eða tvisvar, áður en gömlum. annan. Með því er auðvitað ekki J leggur upp tir öllum tölum, sérstak- sagt, að þetta sé ekki og að finna 1 lega höfðatölu; þessi tilhneiging hans hann fær sparkað hana í hel. Og sú fám< frjálstrúarhreyfing, sem á sér stað annarsstaðar; en það er hvergi að| minnir mig á ýmsa viðburði úr lið- finna í jafnríkum rnæli, né í aðgengi j inni tíð. Til dæmis voru þeir nógu legri framsetningu, heldur en hjá honum. Kenningar hans um fojlur- kærleika guðs, um bróðurkærleika milli manna, um samúð og fyrirgefn- ingu, um guðsríkið sem takmark sið- ferðislegrar þróunar, heilla hugi vora enn; og þær munu ávalt heilla hugi manna. Þær verða aldrei á eftir tímanum, því þær ná niður fyrir rætur meðvitundar vorrar um það, sem er gott; og þær eru samrýman- legar við allan sannleika. Sumum ykkar er stundum borið á brýn, að þið afneitið Kristi. Það er gert af þeim, sem, vegna misskiln- ings margra alda, mjsskilja sjálfir Krist, þangað til það sem hann sjálf ur kenndi, og líf hans, hverfa út í I Vissvitan,di rangfærir Ivar orð mín þoku gleymskunnar. Hvorki þið né þar sem hann hefir eftir mér, að ó- aðrir, þurfið lengpr þess Krists með, | heimskur náungi hafi trúað kunn- sem heilabrot manna hafa vafið í ingja sinum fyrir því, að hann væri hjúpi fjarlægs guðdóms og yfirnátt-J hálfreiður við sjálfan sig, fyrir að úrlegs eðlis; en bæði þið og aðrir hafa hlustað á séra Albert. þurfa enn hjálpar með frá meistar- J grein minni stendur: Einn ut- anum, sem eftirlét svo einfalda og ansafnaðarmaður, óheimskur náungi, háteita lifsspeki, að hun hefir mátt trúði kunningja sinum fyrir því, eft- til þess að gera lífið farsælt og fag- jr ag hafa hlustað á messu hjá séra urt, þar sem hún fær að vera hið Albert, að hann væri hálfreiöur yfir ráðandi afl í þvi, þar sem hún er þyi, hvað vel sér hefði likað ræðan, mælikvarðinn fvrir breytninni og af- kvað sér ómögulegt að setja út á margir, sem hrópuðu: "Krossfestu, krossfestu hann!” og sannarlega gátu þeir stært sig af fjöldanum, sem grýttu Stefán, og eins þeir, sem brenndu Bruno. Þetta eru aðeins 3 dæmi af ótal, en þau nægja til þess að sýna, að til eru menn, sem meta góðan málstað meira en allt annað, og að mikil hnannfjöldi er engin sönn un fyrir góðum og réttum málstað. Eitt ágætt skáld kveður svo: “Nú sé eg hið dýrsta af drottni léð og dyggasta með sér að bera, er ekki að teljast þeim mestu með, en maður í'reynd að vera. j hér á Langruth, yrði dálítið tauga- seig — þrátt fyrir óskir og vonrr Ivars Jónassonar og hans nóta —■' eins og hænan forðum, sem troðin var fótum við girðinguna. stöðunni við aðra menn. Til Ivars Jónassonar. hana, nerna með því að segja ósatt.’’ i Þenan náunga, sem um er að tala hér að framan, vill Ivar fá mig til aö kalla heimskan; en hann fær mig ekki til þess, vegna þess að eg þekki manninn, og veit að hann er vel að sér um ýmsa hluti, og er alveg ó- heimskur. Ef eg hefði átt við Ivar “Ymislegt þó ekki gengi ósk og vonum jafnt, og í fálmi fyrst og lengi, fram var stefnan samt; reynt í föstu horfi að halda, hressa skap og þor. Svo má loksins sigri valda sérhvert stigið spor. Svo má loksins sigri valda sérhvert áfram stígið spor.” Að endingu sný eg mér að ritstjóra Heimskringlu, Sigfúsi Halldórs frá Höfnum, og bið hann að gera svo vel að lána linum þessum rúm í sinu heiðraða blaði, og ennfremur hið eg hann að sjá um, að nafn mitt sé rétt stafsett undir grein þessari; eg sé að það hefír misprentast seinasti stafur þess undir greininni “Til gamallar vinkonu”. Engum, sem á greinina hafa minnst við mig, hefir blandast hugur um, að seinasti stafuirinn í nafni minu hafi óviljandi orðið e í staðinn fyrir a; en það gat Ivari Jón- assyni ómögulega dottið t hug; sjálf- sagt af því að hann er svo fyndinn. Thóra. __________^________L_ ‘Mér þótti ekkert að því,’’ sagði hann; “eg vildi aðeins fá tækifæri til þess að læra.” “Eg fór á skrifstofu Santa Fé járnbrautarinnar. Agentinn sagöi ntér, hvert mætti fara og hvað eg gæti séð og hann hjálpaði mér að ráðleggja ferð mína. Eg keypti farseðil fyrir 10,000 ntílna ferðalag. Þetta var nóg til að flytja mig til Mexico City í Mexi- co, upp Kyrrahafsströnd til San Francisco, og aftur til baka yfir fjöll in, til Chicago, með mörgunt hvítld- um á leiðinni. Eg átti eftir 75 dali fyrir kostnaði, en eg vildi ekki hafa á mér svo mikla peninga, svo eg fór til herra John J. Mitchell, forseta Ulinois Trust and Savings bankans, /tg fékk þrjár ávísanir fyrir 25 dali hverja. Þessar ávísanir gat eg dreg- ið út á i Mexico City og San Fran- cisco. Frá einu sjónarmiði leit ferð ntn út fyrir aö vera dýr og heimsku- leg. Eg ntan að herra Mitchell sagði þegar hann fékk ntér ávisanirnar: ‘Ungi maður, það gerir þér lítið gott að eyða svona miklum peningum i Stuttu síðar kornu forsetar frá tveimur stærstu raftækjabúðuml og sögðu: ‘Ef Chicago-Edison félagíð treystir þér, þá megum við tryesta þér. Kauptu frá okkur.’ “Eg gerði það. I fyrstu kom vinn- an seinlega. Rafmagn var þá nýrra en það nú er. Einn af viðskiftavin- um mínum var Chicago talsímafélag- ið. Þeir sendu mér vinnu, svo sem að vinda vír á spólur, sem notaðar erti til hringinga við talsimann. Þetta félag var um þessar mundir að gera tilraunir til aö uppgötva nýjan út- búnað. Talsímafélög voru þá ekki sameinuð um byggingu fyrir nýjar tilraunir, eins og þau eru nú. Enn- fremur voru margir keppinautar, og Chicago Telephonp félaginu var á- fram um að halda levndu öllu nýju, sem var uppfundið. Eg var svo var- kár að hjálpa þeirn til þess að gera það, og lét aldrei berast út nokkuð, sem mér var trúað fyrir. Stundum var eg kallaður að tal- þessum borgurn.’ En hann vissi ekki símanum og spurður: ‘Hefir þú upp- hvað lá að baki þe^u fyrirtækimínu;' kast af uppdráttum af.hinu og þessu A tveimur árum komst hann í j bvaða forvitnisandi knúði mlg til ,að gegnum fjóra bekki; en hann komst aldrei lengra en 1 sjöunda bekk. Þeg- ar, hann var tvítugur, fór hann að vinna. “Eg varð nú að vinna fyrir mér,” sagði hann blátt áfrani; “en þar fyr- ir utan var eg ákaflega áfram um að læra um rafmagn. Eg fór i Bap- tistakirkjuna, og þar kynntist eg skógunum í nágrenni við Vera Cruz manni, tíu árum eldri en eg var, sem og Orizaba. A Islandi og í Norður- bjó til lampa, aflvaka (dynamos) og j)ak0ta, þar sem eg hafði lifað, sá önnur rafmagnstæki. Eg leitaði til hans uni vinnu. leggja af stað. “Eg fékk fyrirtaks skemtilega í ferð, og kom heirn aftur með heilt ríkidæmi af nýjuni skoðunum og breiðara sjónarmiði. Það var eins og heil háskólamenntun, lærð á fáein- um vikum. Eg var mjög hrifinn af fegurðinni, sem eg sá, svo sem t. d. “Verkið lofar meistarann,” kom mér til hugar, þá er eg las grein í Lögbergi, eftir Ivar Jónasson, sem Jónasson sjálfan, þá hefði máske ver hann kallar “Athugasemd”. Eftir íð öðru máli að gegna, og hefði eg athugasemdinni að dæma, virðist höf þá kannske látið tilleiðast, fyrir hans ar‘ udu hennar hafa verið i rnjög slæmu eigin orð, að láta “ó”-ið Vanta fyrir skapi, út af nokkrum orðum, er birt- framan “heimskuna”. . \ i Heimskringlu, og sérstaklega Han er nærgætinn, hann Ivar Jón- ust voru töluð til gamallar vinkonu minn asson; hann vakir yfir velferð manns. ar. j Til dærais að taka, hefir hann oftar Grein sina byrjar Ivar með þvi að en einu sinni gert sér óniak, til þess brígsla ntér um óhreinskilni, áf þeirri að leiðbeina mér í trúmálum, og við ástæðu, að eg hafi ekki tilfært allt eitt slíkt tækifæri gaf hann mér bend- það i grein minni, er honum þótti ingu um það, að hyggilegra væri að svarar við eiga; honuni tekur sárt til vin- blanda sér ekki i félagsskap með séra konu minnar, honum Ivari, sárara Rögnvaldi Péturssyni. Kvaðst hann en henni sjálfri, þvi eg hefi heyrt þó vita það, að séra Rögnvaldur Pét- frá henni síðan að grein min kom út, ursson væri bezti drengur, en þessar og fann hún ekkert að. sífelldu ferðir hans til Boston væru Eitt af þvi sem ívar tekur sárast, j varhugaverðar! að eg hafi ekki skýrt frá, er það að | Seint í athugasemd sinni eignar höf séra Albert E. Kristjánsson hafijundur hennar niér einhverja vind- stofnað frjálstrúarsöfnuð i Langruth. bólu: þar skjátlast honum Ivari Jón- Eg er samdónta Ivari Jónassyni um assyni. Eg á enga vindbólu, eg leik þaj5, að vel hefði mátt geta þess, hver mér aldrei að þvi að búa þær til. — stofnaði söfnuðinn, þó ekki væri það , Hann er þó ekki farinn að sjá of- nauðsynlegt, einmitt í því, að það' sjónir, maðurinn sá, eð máske þetta var séra Albert, sem það gerði, þyk- sé aðeins skáldleg samlíking? Eg ir mér hin mesta sæmd. En ekki þarf skarpan skilning el5a hlýt að játa, að eg skil hann ekki þarna; það er þó líklega ekkert, sem glöggt auga til að sjá það, að í orð-| hann Ivar Jónasson langar til að um Ivars fellst aðdróttun til séra Al-j konta “fyrir kattarnef”, en þyki berts, þess eðlis, að hann hafi ekki ( helzt til þróttmikið viðfangs, og taki getað stofnað frjálstrúarsöfnuð fyr- ^ það svo til bragðs, til að telja kjark ir þá sök, að hann er Unítari. Hann i sjálfan sig, að likja þvi við mátt- er vel að sér, hann Ivar Jónasson. lausa vindbólú? Eg hefi verið að Oft hefir aödróttun þessari til séra' velta fyrir mér, hvað eiginle^a hann Alberts verið harnpað hér á Lang-| Ivar Jónasson gæti átt við með þess- ruth, og er nú vel að Ivar komi henni j ari vindbólu sinni. Það getué þó lik- á prent, svo séra Albet\t gefist kostur lega ekki verið frjálstrúarhreyfing- á að geTa við hana hvað sem hann in, sem hann velur þessa samlíkingu? vilk I — og hlýtur þó Ivar að vita, að upp Oþolandi c>hrjeinski!ni fanlist at-j tök hennar getur hann ekki eignað hugasemdarhöfundinum það vera, að!mér; henni valda mér margfalt meiri ^g skuli ekki hafa skýrt frá meðlima-{ menn. Takist nú ^svo ólíklega til, að fölu safnaðarins, og fer svo að reyna athugasemdarhöfundurinn hafi valið að bæta úr því sjálfur; kveður hann ] frjálstrúarhreyfingunni þessa vind- þá fullorðna meðlimi vera 12. Ekki bólusamlíkingu, þá gæti þó farið svo, AGRIP AF SOGU HJARTAR THORDARSONAR. (Frh. frá 5. bls.) skepnunum og höggva i stóna, var eg vanur að sitja með þessa bók, þangað til eg kunni hana utan bók- "I henni fann eg skýringu á vís- mdarannsóknum (scientific experi- ments), og þó eg ‘hafi lesið margar skýringar síðan, hefi eg ekki fundið neina, sem niér finnst ljósari. “Visindarannsókn,” segir ‘bókin, ér i því innifalin, að við leggjum spurningu fyrir náttúruna, og hún ávalt á skýrasta hátt. Ef svarið er ekki eins og við var bú- ist, er það af þvi, að við spurðum ekki rétt. Eftir nokkra reynslu lær- um við að spyrja réttara, og þá verða svörin okkur að meira gagni. “Eg hafði ávalt verið að spyrja náttúruna; nú afréði eg að verða eðlisfræðingur. Einn þáttur bókarinn- ar var úm rafmagnsfræöi. Sá þátt- úr var mér hugljúfastur. Eg ásetti mér að læra allt sem unnt væri um hanía. Tilraunir voru -útskýrðar í bókinni, en þar sem eg hafði engin áhöld, gat eg ekki reynt nema hinar allra einföldustu. “Um það, að eg var 18 ára gant- all, hafði ein af systrgm minum gifst, og sezt að í Chicago. Hér sá eg tækifæri. Eg vissi að það voru ó- keypis alþýðuskólar í Chicago, og svo líka staðir, þar sem læra mætti um rafmagn. Eldri bróðir rninn stýrði búinu, svo eg fór til Ohicago og gekk á skóla.” Fáið þið ljósan skilning um, hva'ð þetta þýddi ? Thordarson fór úr skóglöndununt í stórborg. Hann hafði ekki séð lest í fimm ár. Hann talaði íslenzku miklu betur en ensku. A þeim aldri, sem flestir aðrir piltar eru að byrja á æðri skólum, eða á að vinna, var hann að sækjast eftir barnaskólamenntun. Stór piltur, nærri fullvaxinn maður, var settur “ ‘A hvað litlu getur þú lifað borginni Chicago?’ spurði hann mig. Eg sagði honum að eg héldi eg gæti lifað á fjórum dölum á viku. ‘Gott og vel,’ sagði hann. ‘Við skulum reyna að hafa upp svo niikla peninga til að borga þér.’ “Eg byrjaði að vinda vír á raf- spólur á verkstæði hans. Loksins var eg farinn að læra eitthvað um raf- magnstæki. Það var meira en ár, þar til hann bætti við kaup mitt, og á meðan lifði eg að öllu leyti á mín- utn fjórurn vikulegu dölum.” Thordarson var nú ekki lengur hjá systur sinni. Hann var sjálfbjarga. Hvernig lifir maður í stórborg á svo Iitlu? Mér var forvitni á að vita það. “Það ler Jekkert óskiljanlegt um það,” sagði hann tnér brosandi. “Þeg ar þú átt ekki rnikið, lærir þú að lája það duga sem lengst; og svo er það eitt, að þú kaupir ekki óþarfa. Eg lærði hvar peningar mínir keyptu mest. Eg dvaldi á fátæklegum stað vestan til í borginni. Ef eg tnan rétt borgaði eg tvo dali á viku fyrir húsnæði og ntorgunverð. Eg gekk að vinnu minni; þá átti eg einn dal á viku fyrir aðrar máltíðir, og keypti eg þær að mestu leyti á brauðgerðar- húsum. Fyrir þenna eina dal, sem eftir var, keypti eg bækur. Enginn þáttur úr æfisögu Thord- arsonar opinberar upplag hans eins og þessi. Að innvinna sér aðeins 4 dali; að hálfsvelta, en spara samt peninga fyrir bækur. Þörf áhuga hans varð ekki hamin. “I>egar eg hafði unnið tvö ár í fvrstu vist minni í Chicago, bauðst mér önnur vist í St, Louis,” hélt hann áfrant. “Eg veit ekki, hvernig þeir vissu um mig. Boðið kotn frá strætis- vagnafélagi, rétt þegar þau voru að byrja að nota rafmagnsafl til að renna vögnununi. Þeir vildu, að eg hjálpaði við þá vinnu, og eg þáði það. "Heilsa mín bilaði, svo eg varð að hætta við þá vinnu og fara aftur til Chicago. Nú vissi eg lítið eitt um rafntagn, og eg hafði lesið niarg- ar bækur unt eðlisfræði og annað. Eg vissi mikið meira um margt, en eg vissi, þegar eg yfirgaf landið okkar í Norður-Dakota. Eitt af því helzta sem eg vissi, var hvað lítið eg kunni. Mér var ógleymanlegt, a.ð eg hafði aðeins komist í gegnum sjöunda bekk i barnaskóla, en ntenn umhverfis mig höfðu útskrifast úr æðri skólum. Eg ásetti mér að bæta úr því með harð ari vinnu, og rneiri ástundun á nárni. “Eg var nú búinn að safna þrjú hundruð dölunt, og ætlaði að nota þá á einhvern hátt til að efla menntun mína. Eg íhugaði hvort heldur eg hefði meiri not af að læra á skólurn, eða ferðast. Eg afréði að ferð- ast. eg aldrei nokkuð þessu líkt. Þegar eg koni aftur, fékk eg vinnu 1 við eitt af rafmagnsfélögunum. Tað voru þá tvö þessháttar télög í Chi- cago, en. þau sameinuðust og vann yerki?’ Spurningarnar voru ávalt um eitthvert verk, sem eg hafði gert fyrir þá. Eg sag;ði alltaf að eg hefði skilað þeim öllum uppdráttunum. — Þetta- kom fyrir nokkrum sinnum. Loks sögðu þeir: ‘Við höfum reynt þig og höldum að við megurn treysta þér ’. Nú skulutn við gefa þér veru- lega vinnu.’ “Þeir gerðu það. I þrjú ár var eg önnum kafinn, og á því tímabili fékk eg átta þsúund dali í ágóða, og aftur átti það að þakka góðri hegð- un. Viðskifti Thordarsons við tal- símafélagið hættu bráðlega, þegar það fór sjálft að framkvæma þess eg þá fyrir samfélagið. Var það sein háttar vinnu. Og nú varð atvinna asta vist, sem eg var í. | hans fyrir breytingu. Hann komst Eg var nú orðinn 27 ára gamall,1 „ú í ný og stærri fyrirtæki, og fór og var búinn að safna 75 dölum, þa ag finna upp og búa til ný rafntagns- er eg afréði að byrja sjálfnr 'busi- ] áhöld. Þeir menn, sem hann einkan- ness”. Eg hætti við starf mitt, gifti iega hafði viðskifti við, voru kenn- mig og byrjaði business , allt í arar við æðri skóla (universities). Það einu, og allt á $75. Eg mundi ekki er varla til sá æðri skóli í Banda- ráðleggja neinum að fara að mín- J ríkjunum, sem ekkí hefir keypt á- ráðum, og heldur ekki hafa á höld hans, fyrir tilraunir nemenda um rnóti því. Fyrir mig hefir það orðið ánægjulegt. Eg vildi ekki breyta neinu — ekki einu sinni frá því, er lítil var vinna, og við vorum pen- ingalitil. Lífið er svona revnsla, og eg hefi tekið eftir því við tilraunir mínar, að þegar mér hefir gengið sem veust, hefi eg lært mest. “Þessir $75 voru allir peningarnir, sem voru brúkaðir í fyrirtæki mitt, og held eg að það hafi verið vegna, að eg var búinn að læra sparsemi í hörðum skóla. Eg vissi, að ef eg sóaði ekki meiru en eg átti, og not- aði varkárni, færi eg ekki í gönur. “Ennfremur kom hörð vinna og góð hegðun til hjálpar. Góð hegð- un þýðir, meðal annars, að gera öðr- um rétt til í öllum kaupum. “Unr þær mundir hafði eg unnið fyr ir "Chicago-Edison” rafmagnsljósa- og afl-félagið. Félag þetta átti byggingu á Market Street, og á þriðja lofti var viðgerðardeild. Fyr- ir utan var auglýst viðgerð á raf- hagnsáhöldum (motors and dynamos). ‘ Nú byrjaði eg sjálfur á viðgerð- um í sömu byggingunni á fyrsta lofti og setti upp samskonar auglýsingu og Edison-félagið. Samt sem áður kom umboðsmaöur þeirra, og bauð mér að kaupa öll nauðsynleg verkfæri og efni af séc, og myndi félagið lána það. An þessa láns, sent eg fékk frá félagi þessu, hefði eg ekki komist langt á 75 dölum. Þetta lán Tiefði ekki verið fáanlegt, hefði eg ekki yf- irgefið félagið með þeirra góðvild. Eg hafði áunnið mér þess góðvild með framkomu minni, sem vinnumað- ur þeirra, sinna. “Eg kynntist,” segir Thordarson, ‘nærri öllum eðlisfræðingum landsins sem voru i sambandi við æðri skólana. Þá byrjaði fyrst menntun min fyrir alvöru. Með því að tala við’ þá, spyrja þá og heyra álit þeirra, tindi eg saman meira en eg hefði lært í skólum þeirra.” Fyrir verk sitt fyrir æðrí skólana, fékk Thordarson fyrstu frægð sína. Arið 1904 þegar haldin var ver- aldarsýningin í St. Louis, kom beiðni frá Purdue University. VerkSærið sent þörf var á, var “million volt 25 cycle transformer”. Það var einhver merkastur gripur á sýningunni, og lofaði smiðisverkið, það sem meistar- arinn kallar góða breytni, því mikla nákvæmni þurfti til að gera verkið. “Við urðum líka að útbúa sérstaka byggingu fyrir þessa vél, í sýningar- garðinum. Bygging þessi var í lag- inu eins og gamaldags bryggja, þar sem hún var há og með báða enda opna. Við þorðum ekki að brúka í hana neina nagla, en að utan höfð- um við járnbolta til að halda henni satnan.” Hjörtur Thordarson lauk aðeins sjöunda bekkjar námi í skóla. Samt er hann hámenntaður maður. Hann hefir ávalt verið áfram um að læra af öllum atburðum, og persónum, er nokkuð gátu kennt honum — kenn- urum, ferðalagi, s>num eigin tilraun- um og bókum. Þess vegna er hann nú í dag meðal þess litla hóps ntanna, sem eru fremstir í vísinda- legum rannsóknum í þessu landi. St. J amesPrivateContinuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða ti5- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í Ijós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gæta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.