Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. APRTL 1927 Fjær og nœr Kvenfélag Sambandssafnaöar held- ur hinn árlega vorbazaar sinn þriðju daginn og miðvikudaginn 17. og 18. niaí næstkomandi. Hefir kvenfélagið mikinn undirbúning með höndum, og er víst enginn efi á þvi, að bazarinn verður að þessu sinni jafnvel óvana- lega fjölskrúðugur. Hvar bazaarinn verður haldinn, verður síðar auglýst hér í blaðinu. Styrktarsjóður Björgvins Guð- mundssonar. Fundur verður haldinn i Jóns Sig- urðssonar félaginu þriðjudaginn 3. rnaí, kl. 8 síðd., að heimili Mrs. J. Olafsson, 297 Conway St., St. James.' Jóhannes Jósefsson á förum til Jslands. Til Islands fara 28. þ. m. frá New York: Jóhannes Jósefsson, frú Karó- lina og dætur þeirra Hekla og Saga; Aðalsteinn Johannsson, og Margaret Athelstativ frá Minneapolis. T)r. Tweed tannlæknir verður að Arborg miðvikudag og fimtudag 4. og 5. mai. Lampi sá sem seldur var í vetur á Jukkumiðum, til inntekta‘fyrir sunnu- lagaskóla Sambands.safnaðar, og dreg- tið var um á sumardagin fyrsta í skóla- :sal nefnds safnaðar, hlaut hr. Jón Guttormsson. Inntektir urðu $31.40 alls, en kostnaður við prentun á mið- um $4.47; ágóði því $26.93. Með alúðar þökk til allra þeirra, se»» lögðu til skildinga eða ómök fyrir hönd sunnitdagaskólans, H. Jóhannesson. Til leigu 3 herbergi uppi á lofti, tneð gasstó, að 637 Alverstone St., á hentugasta og bezta stað í bænum. Til reiðu strax. S. Villijálmssonl. Aður auglýst $2428.69 Sent af Steingrími Johnson, Kandahar, Sask: Hákon Kristjánsson 5.00 S. Magnússon .... 1.00 E. G. Ingaldson 1.00 S. Hanson 1.00 Halldór Johnson, Wynyard 2.00 Jónas Johnson, Wynyard .... 0.50 O. Stephanson, Wynyard .... 1.00 Miss Lilja Stephanson, Wyn- | yard 1.00 Stgr. Thorsteinsson, Wynyard 2.00 John Jóhannsson, Wynyard 2.00 Stgr. Johnson, Kandahar .... 10.00 . Magnús Hinriksson, Church- bridge, Sask 10.00 W. J. Lindal, Winnipeg 5.00 $2470.19 T. E. Thorsteinson. Messur og fundir í kirkju Samban dssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. ■fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta ináriudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju 'dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- '•^saíinn: “HVAÐ ER I POT.TINUM?” (Frh. frá S. bls.) Þannig er því varið einnig i daglegu lífi voru, hvenær sem skynsemin lýt- ur í lægra haldi fyrir tilfinningun- um. En eigum vér ávalt að vera slík börn? Eg held að eigi sé til of mik- ils ætlast, þótt heimtað sé af þeim mönnum, sem taka að sér útgáfu og ritstjórn blaðanna, að þeir noti ekki það tækifæri sem þeim gefst þann- ig, til þess að æsa þau öfl, sem eigi geta miðað til neins góðs í þjóðlíf- inu. Blöðin ættu að notast til álls annars. Mér dettur þó ekki í hug að halda því fram, að rftstjóri Heims kringlu hafi eingöngu notað tækifær- ið til æsinga. Eg get eins viðurkennt það sem vel er gert, og það hefir hann oft gert og oftar en hitt að mínu áliti. Þvi einmitt getur manni eigi annað en þótt fyrir, þegar rit- smíða'r eins og það, sem 'hann reit um útgáfumálið og þjóðræknisþing- ið, eru sendar út í heiminn. Það er því ekki undravert þótt einhver kunni að spyrja: “Hvað er í pott- inum ?’’ S. E. B. ! 100 kjörkaup Ford&Chevroletj notuðum bílum j LESIÐ ÞENNA VERÐLISTA KOMIÐ SVO OG LITIÐ A BIFREIÐARNAR. 1924 Chevrolet Sedan .. $550 1925 Chevrolet Coach; extras $625 Baby Grand 1 Ton Truck .... $175 Baby Grand 1 Ton Trijck .... $200 | Ford One Ton Truck .... $100 * Ford One Ton Truck .... $150 Ford One Ton Truck .... $250 Ford Light Delivery ... $150 Ford Light Delivery ... $125 1925 Chevrolet Coupe; many extras .............. $575 1925 Ford Coupe; balloons.... $425 1922 Ford Coupe ....... $225 1 1925 Ford Coupe; balloons $450 1926 Ford Tudor Sedan; balloons............. $550 1924 Ford Fordor Sedan .... $475 1922 Ford Tudor ..... $250 1920 Chevrolet Sedan .. $250 1923 Chevrolet Sedan; many extras; balloons .... $495 McLaughlin Touring , starter $100 i Chalmers Touring, starter .... $100 j Overland Touring, starter .... $100 j 1922 Light Six Studebaker j Touring ........... $45p j Dodge Touring ...,,..... $125 - Ford Light Delivery .... $ 50 ! Chevrolet Light Delivery .... $165 ! | Chevrolet Light Delivery .... $175 j Chevrolet Roadster ..... $150 j McRae & Griffith! LIMITED j CHEVROLET SALAR j Góðir skilmálar—Opið á -kvöldin. j 309 Cumberland Ave., cor. Donald j 24 821 i 761 Corydon Avenue 42 347 i Einnig notaðir bílar til sýnis á i horni Portage og Balmoral St. | Finnið j I í J. A. Morrison Sími 24 821 HOTEL DUFFERIN Cor. SKYMOUR o« SMYTHE St». — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, cigendur. ódýrasta gistihúsið í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti að vestan, norðan og austan. fslenxkar hfismæKur, bjóða íslenzkt ferðafólk velkomið Islenzka töluð. ] ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. Flmtu-, ok lauffardag f þeM.snrl viku: Red Granse “One Minute To Play” Regluleg Base Ball saga og vit5burí5arík mynd. Sérstök sýning fyrir börn á laugardag eftir hádegri. Mftnu- þrihju og mlttvikudagf 1 næMtu viku: “The Family Upstairs” med Virginia Valli og All Star Cast Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show í The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. The “Three Wonders” Yerzlunin, Be*ta kj«t Iftkt v.rS og fljót afftrelS.la. Epll, 4 pd. fyrir ... 25cTomatoes, pd.. .... .... 15c ViB seljum Canada-brauB Húftin opln tll kl. 10 e. h á föstu- og laugardQgum fyrir 6c og A hverjum Nuoiiudegl Hot-Cross Buns, doz.. 30cKomis — (l" alllr! Vér seijum Clgarettur, Vindla ogr ísrjóma. HUSSELL PHILLIP «31 Sargent Ave. (viB horniB á McGee). Slml 25 953 . Vér sendum pantanir um allan bæ. Vestrænir Omar Odýrasta, sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ætfmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér. Kaupið Vestræna óma. THOR JOHNSON^ ■2803 W. 65th — Seattle, Wash. VALUE! WE GIVE MORE THAN YOU EXPECT. BUY YOUR SPRING SUIT AND TOPCOAT NOW. A small deposit will hold any garment till wanted. UNBEATABLE VALUE $20 TO $40 TUIK II/ SCANl^AN Cr M'COMB MÍN* riNSST CLOTHf J PQHTAGf *vt VyiNhéire® ’ ________ J. OM “APINN V Gamanleikur í þrem þáttum, verður leikinn í Gooð Templars Hall, fimtud. 5. Tnaí n. k. Undir umsjón Hins íslenzka stúdentafélags/' LEIKENDUR:—Ingibjörg S. Bjarnason, Aðalbjörg Johnson, Tón Bjarnason, Marino Frederickson, Sigtr. Sigurjónsson. Leikurinn hefir verið æfður undir umsjón séra Ragnars E. Kvaran. Byrjar kl. 8.30 e. h. Aðgangur 50c "(0 í ! | i I f i i I i TOMBÓLA OG DANS I Goodtemplarahúsinu 2. maí. — Stúkan Skuld, sem nú efnir til þessarar tombólu, er í fjárþröng og þarfnast peninga fyrir sjúkra- sjóðirm. Hún væntir því stunðnings og samúðar almennings. — Til tombólunnar er vandað sem bezt má verða. Margir happa- drættir hafa nefndinni borist. T. d. má nefna 1000 pd. af Rosedale kolum, gefið af Jackson & Sons, islenzkt málverk, gefið af A. S. Bardal; ennfermur brúðarkaka, $10 virði, gefandi Bjarnasons Baking Co. — Union Orchestra spilar fyrir dansinum. — Byrjar kl. 8. Inngangur 25c NEFNDIN. Hveitisamlagið. Fyrsta skipið er lagði frá norður- höfnum vatnanna, er ísa leysti, var William K. Field, sem fór frá Fort William 14. april, til Buffalo. hlað- inn 391,000 mælum af samlagshveiti. Fyrsta skip, sem kom að sunnan til Fort William, var G. A. Tomlinson, sem var hlaðið 320,000 mælum sam- lagshveitis við eina endastöð sam- * * * HVeitibændur í Saskatchewan bið- ur samlagið, sérstaklega í vor, að gefa gaum eftirfarandi atriðum, sem öll miða til góðrar uppskeru: I. Að nota einungis gott útsæði, sem ekki er “tough” eða rakt; sem er hreint og spírar auðveldlega. 2) Að ‘‘smut” hreinsa allt útsæði, áður en sáð er. 3) Að stilla sáðvélarnar, nema eig- andinn sé algerlega sannfærður um, að þær sái nákvæmlega þeim skamti er mælirinn vísar til. 4) Að plægja niður alla stubba frá fyrra ári, fyrir fyrsta júní, sem varnarráðstöfun gegn vestrænu hveiti-stubb-sagflugunni (Western Wheat Stem Sawfly). * * * Alþjóðlegur hveitisamlagsfundur verður haldinn í Kansas City, Mo., fimtudag, föstudag og laugardag í næstu viku. Búist er við fulltrúum frá mörgtim löndum á fundinn. * * ¥ Hveitisamlögin í AstralTu hafa mjög aukig hveitisölu í ár, og sér- staklega í Victoriuríkinu er búist við, að komið verði á fót samlagi með liku samningafyrirkomulagi og nú tíðkast hér í Canada. IVonderland. Flver mynd sem myndstjórinn lifir hlýtur að ná viðurkenningu og vin- sældum, að því er F. W. Murnau seg ir, sá er sá um myndtöku “Faust”, UFA-myndar, :*em Metro-Goldwyn- Mayer félagið hefir keypt til sýning- ar hér, og sem verður sýnd á Wond- erland mánu-, þriðju- og miðvikudag í næstu viku. “Sérhver mynd, sem tekin er, án þess að taka fyrst pg fremst tillit til ágóðans, er skref í áttina,” segir hann ennfremur, "og að lokum hljóta þær myndir að ná mestri hylli, af því að þær eru sannar og blátt áfram — og þó skemtilegar.” Allt þetta á við “Faust”, síðustn mynd hins háa, rauðhærða mynd- stjóra, er varð heimsfrægur fyrir | Icelandic Choral Society j of Wínnipeg | First Concert FIRST LUTHERAN CHURCH TUESDAY EVENING, MAY lOth, 1927. Commencing at 8.15. PROGRAM: PART I. O, Canada! 1. a) O, Guð vors lands ...... .... Sv. Sveinbjörnsson b) Jólavísur til Islands ......Jón Friðfinnsson THE CHOIR. 2. Solo—a) Never the maiden dreamed .... Ambroise Thomas b) La donna é mobile ...... Guiseppp Verdi MR. ARNI STEFAN'SSON. 3. Þú bláfjalla geimur ...... Arr. B. Guðmundsson THE CHOIR. 0 4. Male Chorus—Sof í rq ............. Möhring SOLO: MR. PAUL BARDAL. 5. Friálst er í fjallasal .... Arr. B. Guðmundsson THE CHOIR. 6. Solo—Staf Vicino ...... .... .......... Rossi MR. PAUL BARDAL PART II. 7. O, Hush Thee, My Baby ............. A. Sullivan THÉ CHCTlR. 8. Duet Danny Boy .............. Fred E. Weatherly MR. ÁND MRS. ALEX JOHHSON’. 9. Male Chorus—O, Peaceful Night ..... E. German 10. The Snow .... ..... ............. Edmard Elgar. THE CHOIR. 11. Ladies Chorus—Bridal Chorus .... F. H. Cowen (From “The Rose Maiden”) 12. Goin’ Home .............. ..., . Anton Dvórák THE CHOIR. 'SOLO PARTS: MRS. K. JÓHANNESSON, MISS PEARL THOROLFSON, MR. PAUL J. JOHANNSSON. CONDUCTOR: MR. H. THOROLFSON , ACCOMPANIST: MRS. B. V. ISFELD. GOD SAVE THE KING WONDERLANn ff — THEATRE — mJ Föstudag og laugardag I þessari viku: EDDIE CANT0R “KID B00TS” Elnnlgi æfintýra serial myndin “The Fire Fighters” MAXl'-, ÞHIBJU- ok MIÐV.DAG f nn>Ntu viku: “FAUST” Þúsundir leikenda, undraverðar, nýjar og eftirtektarverðar sýn- ingar. — Eniil Jennings í hlut- verki, sem mun vekja umtal alls heimsins. Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasm ið ir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. 08 galhmlVaYerilaa PÖNtNendlnfar afgrelddar tafarluiint" AUgertHr áhyriCMtar, vandaff verfec. 60« SARGEXT AVE., CtMI 34 153 ■ - Hanson & McNab - Málarar og veggfóðrarar. 25 ár við þessa atvinnu í Winnipeg ] i | Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. 554 Portage Ave. — Sími 36 334 ] 0OSTA3KMAÍP" tf^GAMIUAHÖRN //f'FAUST' f WONDERLAND: — Mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Yfaaef 'Onc Nimvtc: toPUV myndina “The Last Laugh”. Murnau, sem nú er í Ameríku, byrjaði þroskaskeið sitt sem listnemi í Heidelberg og Berlin. Hann fór á leiksviðið undir umsjón Reinhardts og lék með Conrad Veidt og Ernst Lubitsch. Ameríka þekkir hann bezt fyrir hina heimsfrægu mynd ”The Last Laugh”. “Eaust” er síðasta og mesta verk hans. I það lagði hann líf og sál. Hann hefir þar reynt að myndsetja, öllum til unaðar, hina eldfornu sögu, á svo óbrotinn hátt, að öll hjörtu geti fundið til með Faust og hinni ó- hamingjusömu Marguerite. Camilla ROSE THEATRE Fimtu-, föstu- og laugardag. Horii, nýfundinn fjársjóður, leikur hana aðdáanlega. Emil Jennings leik ur Mephisto, og Gösta Ekman blæs nýju lífi í hlutverk Fausts.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.