Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGUR. Rev. R. Pétursson x 45 Homie St. — CITY, WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 4. MAÍ 1927. NÚMER 31 OM 1CANADA i Bracken forsætisváðhevra hefir nú ¦undir kosningarnar skipaS þriggja nianna nefnd, til þess aS íhuga helztu orsakir til hins sífeilda at- vinnuleysis, sem hér er á vissutn tíni- um hvers árs, og byggja á þeim í- hugunum tillögur til framkvæmda, er verða megi bót á þessu böli. I nefnd- ína eru skipaSir: R. W. Murchie, prófessor viö landbúnaSarháskóla Manitobafylkis (fowtaður); W. H. Carter, frá Carter-Halls-Aldinger fé- laginu, og Fred. J. Dixon, verka- mannaleiðtogi og fyrverandi fylkis- þingmaour hér í Manitoba. Ki«a»o^»o4a»(i'a»i)( ?<o- Tíðarfarið í síSastliSnum mánuði, og aS þessu, hefir veriS þannig, að tæplega er mikiS ýkt, aS segja, að j>aS hafi verið einmuna vont. Hafa gengið sífelldir kuldar og hrakviðri, úrhellisrigningar, svo að ómögulegt •er að komast fet með nokkurt æki, undireins og steinlögSum strætum sleppir. Horfir til stórvandræða fyr- ir bændur, sem engu sáðkorni hafa Itomið í jörðina, ef svona heldur enn áíram. Vatnavextir hafa orðiS nokkrir hér, bótt ekkert líkt hafi skeð hér og sunn an landamæranna. Rauðáin hefir ekki hagað sér ver en að vanda, en í árnar vestanundan hefir hlaupið niikill vöxtur, eins og getið var um í síðasta blaði. Komu fréttir í gær- dag, aS töluvert alvarlegt útlit sé í Brandon, þar sem Assiniboineáin er nú í því nær sama vexti og í flóðinu mikla 1923. Eru um 100 hús nú þeg- ar umflotin af vatni. Er sagt, að ef hún hækki vatnsborðið, aðeins um fáa þutnlunga, þá muni stórar spild- ur af verðmætu sáðlandi fara undir vatnseig. Þær fréttir bárust blaðinu í morg- un, utan frá Manitobavatni, að fram- sóknarflokksmenn hefðu nefnt séra Albert E. Kristjánsson til þingmanns efni fyrir St. George kjördæmi, á tilnefningarfundi, er haldinn var að Eriksdale í gævkvöldi. Núverandi þingmaður St. George kjördæmisins í Manitoba, Mr. Skúli Sigfússon, var aftur kjörinn þing- mannsefni liberala, á tilttefningar- fundi. er haldinn var á Oak Poiut, á mánudaginn var, 2. þ. m. Þeir bæjarbúar, sem eiga rétt á að vera á kjörskrá, geta fengið nöfn sín skrásett mánudag, þriðjudag og miðvikudag. 10. 11. og 12. þ. m. — Gildir þetta bæði um þá, er búsettir eru i bæjarkjördæmunum sjál'um: Winnipeg, Brandon, Portage 1a Prai- rie og St. Boniface, og þá útjaSra- bæjarbúa. er heima eiga í Springfield kjördæmi, þ. e. a. s. þá er búsettir eru í Austur- og Vestur-Kildonan og Transcona. Erlendar fréttir Bandaríkin. j margir atburðir, sem vanalega geym- ast í þjóðsöguni og munnmælum. Stórfljótið Mississíppi hefir hvað Við Knowltons Point í Arkansas, eftir annað gert stórkostlegan usla,'haíði hjálparbátur stjórnarinnar, Pe- er vöxtur hefir í hana hlaupið og stór likaninn, frelsað 18 manns úr bráð- ár þær, er í hana falla. Hefir Banda' tnn lífsháska. Lá Pelíkaninn nú við TÍkjastjórnin því fyrir löngu látið flóðgaröinn og beið eftir fljótsskip- ^yggja stórkostlega flóSgarða á báð- inu Wabash, sem er eitt af hinum ar hliðar meðfram fljótinu, þar sem mörgu skipum, er nú sigla upp og láglent er, en það er víðast, þegar niSur fljótið, til þess að tína upp kemur suður fyrir ármótin, þar sem, fó!k, sem bjargast hefir í báta, eða Missouri fellur í hana að norSvestan. [ á þá hólakolla, sem enn standa upp Oft hefir hún þó brotið þessa fló'5-' úr flóðinu. Allt í einu sprakk flóð- garða hér og þar, og valdið eigna- og garðttrinn (vanalega um 20—25 feta Hftjóni. i breiSur að ofan) á bak vlö bátinn, er En aldrei hefir tjónið orðiS eins spýttist eins og fis fyrir kaststrengn- aiskaplegt og nú um þessar mundir, um, er vall gegnum skarSið; sogað- enda hefir hvorttveggja hjáfpast þar. ist í kaf í hringiðunni, svo að eng- zft, snjóþyngsli undan vetrinum og ínn komst lífs af, er innánborðs var ákafar rigningar um langan t'nna ttnd Þegar fólk fór að flýja héraSiS anfarið. Eru mi um tvær vikúr síð- austan af Little Rock, Arkansas, af an áin byrjaði aS brjótast í gegnum' ótta viS að fljótiö brytist úr höml- flóðgarðana, og hefir farið dag- um, sátu þrjár fjölskyldur heima, tim versnandi, og ástandið aldref venð 12 mflur enskar fyrir vestan ána. I afskaplegra en nú. Er nú talið, aS birtingu næsta dag var ólgandi vatns* um 10,500 fermílur enskar séu undir¦ flaumur, þar sem bæirnir hbfðu staS- straumsollnu vatni, frá 10—25 fet á "ypt, þar sem áSur voru frjósamar ekrur. Sérstaklega er ógurlegttr iS, og auSvitaS ek'kert kvikt eftir- skilið. AS Forsyth, Missouri, höfSu múl- voxtur í stórfljótunum, er falla í, asni og hjaltlenzkttr hestttr (Shetland Mtssissippi að vestan, Missouri og'pony) lengi gengið á gras saman, og Arkansas. Er nú talið, aS 200itekist meS þeim kunningsskapur. - manns aS minnsta kosti hafi drtfkkn-' ao, og 300,000 séu heimilislausir. — Eignatjónið er ómögulegt aS tneta aS svo stöddu, en gizkað er á að það nnmi nema frá $500,000,000—$1,- 000,000,000. Ennfremur hertna síð- "stu fréttir, að fimm prestaköll í Louisiana ríki, Um 3000 fermílur að stærð, séu [bráiri hættu. I Missouri, ¦"linois, Tennessee, Arkansas, Mis- S1?sippi og Louisiana, hafa mestar skemmdir orðið. — Þúsundir her- manna, flóðvarnarliðs og sjálfboða- 'loa, hamast dag og nótt, að reyna aö styrkja flóðgarðana, þar sem hætt an er mest, en kemur víða að engu baldi.. * * * Margt einkennilegt hefir hent bama syðra, eins og raunar alltaf, Ofsaviixtur hljóp í Hvítá (White River), sem er eitt af þeim 240 fljót- um, er falla í "hið mikla vatn". Ef ilóbið tók að svella yfir beitiland þeirra félaga, ærðist hesturinn og siökk út í vatnselginn, í stað þess að fylgja mötunaut sínuiu á óhultan stað þar rétt hjá. En er múlasninn sá. aS félagi hans hafSi ekki í fullu tré við straumnum, hljóp hann út og á sund til hestsins, náSi í fax hans meS tönnunum. og dró hann í land. Hafa sjónarvottar sagt frá þesstt. Flestir Islendingar kannast við Pinkerton-njósnarana, er viss tegund leirburrjarbókmennta hefir gert heims fræga. En hitt vita færri, að meðal þeirra, er bezt þekkja, eru Pinkertons mikinn hluta atvinnu sinnar af því,' að svíkja verkamenn stóriSjuhöld- anna í tryggSum, verið settir í nám- ur og verksmiðjur, til þess að snata eftir tilraumtm verkamannanna til samtaka að bæta hag sjnn, og ljósta svo upp um þá og forystumenn þeirra. Arið 1925 var leitt í lög i Wiscon-! sin. "fyrirmyndarríki La Follette",' er margir nefna, aS banna skyldi all- ar njósnir aSrar en þær, er ríkið sjálft ábyrgSist meS leynilögregluIiSi sínu. Var þessum lögum vitanlega beint á móti Pinkertonum og þess- háttar njósnurum, er leika lausttm ¦ hala í kaupamennsku þeirri, er 1>ezt er borguS. KærSi Pinkertonfélagið þessi Ibg fyrir hæstarétti Bandaríkj- anna, aö þessi lbg riðu í bága viS stjórnarskrána. Er nú dómttr fall- inn, og kveður hæstiréttur, sem bet- ur fer, að lögin eigi fullan rétt á sér, samkvæmt stjórnarskránni. — arlaust og án afláts; svo grimmilega að yfir ljúki, verðum vér að hafa uppi á öllum morSingjunum og tim- botSsmönnum þeirra; bllum fblskum Itblum, og öllum útlægttm Itblttm. Þeir verða aS falla, hvar sem þeir kunna að finnast. Osveigjanlega og i'lirerlega verðiir að útrýma þeim. — lafnvel endurmirtningu þeirra verSur • N afmá. . A þann hátt einan getum vér frels talíu undan þessari martrbð, og ?'orSaS henni frá hyldýpinu, sem þeir vilja steypa henni í. Öryggi leiStogans er undir því komin. Fascistar, sameinist oss, og drepiS ! Frá Foereyjnm. Ætla Korðmcnn a'ð cndurrcisa Magn úsarkirkju ? | á skbmmum tíma. Má hlaða skrokk- j unum umbúðalausum, frá gólfi og , upp að lofti. Með því að byggja SláttirhúsiS urSu Sunnlendingar bratttryðjendur um hreinlega með- ferð kjötsins við slátrun. MeS því aS byggja kælihúsið, stigu sunnknzk- ir bændtir annað sporið. Vegna kælihússins geta þeir geymt feikna- mikiS af nýjtt kjbti frá hausti og fram á sttmar, og á þann hátt tryggt bændttm fastan og bruggan markaS í landintt sjálfu. ÞriSja sporið hefir Sláturfélagið stígið með því, að koma upp niður- suðu á kjöti og fiski, og hefir sú iðja reynst vel, þótt ekki sé hún enn rekin í stórttm stíl. Félagið á full- komin áhbld til að gera dósir og ganga svo frá öllu, eins og bezt má verða fyrir iðnaðinn. Allar bygg- ingar félagsins til slátrttnar. kæli- húsið og niSursuðttverksmiðjan eru í húsaþorpinu. , (snuðrararnir f remttr illræmdir en Pegar uin slík voðaáfelli er a» ræða;frægir. Hefir félag þetta lengi haft HagfræSisstofa Bandaríkjanna hef ir nú gefiS út skýrslur utn töltt og hag bænda þar í landi. Alls eru talin 6,371,640 bændabýli. MeðafvÍrði! hvers býlis er $7776. Af því eru byggingar virtar $1847; vinnuvélar og tæki $422. — Kytjaland er aS meðal- tali 145 ekrur á býli, og beitiland 64 ekrttr af þvi. Avaxtairé: 22 eplatré, I 14 ferskjtttré (peaches'), 4 perutré og' 60 vínviSarteinungar á býli. — Fram\ lciðsla (bnnur er korntegundir) : 56; mælar af vanale-gttm jarSepAum, 6 mælar sætra jarðepla; 18 pttnd af tóbaki. 24 mælar af eplum, 8 mælar af ferskjum á býli. — Alidýr: 3 hross 1 múlasni 9 nautgripir, 8 svín, 6 kind us, 64 ha-nsni. — Alidýraframlciðslu (auk þess er búendur sjálfir neyta) : 300 tylftir af eggjum; 36 pund af ull, 1672 pottar af mjólk, 28 pottar af rjóma, 166 pund af smjbrfittt, 100 pund af smjbri á býli., —• Fimmta hvert bvli er ve'ðsett fyrir 40%. TvÖ býli af hverjum fimm skortir lagða vegi. Tólfta hvert býli hefir drátt- arvél (tractor) ; sjötta hvert býli hef- ir víSvarpstæki. , Frá ítaliu. Laglegt sýnishorn siSmenningar Itala, er sumir íslenzkir menntamenn dást aS, er þeim til skemtttnar prent- að hér á eftiv. Hefir hinn heimsfrægi franski rit- hbfundur, Hen11 Barbusse, e'r les- endur Heimskringlu kannast við af orðspori,' nýlega þýtt "víghvöt" þá, er hér fer á eftir. úr blaðinti "Tor- chio", sem er opinbert málgagn blaSa- manna Fascista, og birt hana í skýrsl tim "nefndarinnar til þess aS varna þeim, er Fascistar og hvítliðar (í- haldskúgarar stjórnarbyltingarland- anna) ofsælcja". En svo er sú víg- hvöt í þýöingu: Samcinist, f:ascistar, og drcpið! Alþjóðafélag svbrtu handarinnar samanstendur af auðvaldinu, útlög- tiiuun. frímúrurum, bönkunum og GyCingunum. O, Fascistar, þér sem elskið Leiðtog ann af ástríðuþrunginni holltistu, far- iS yfir landamærin, svo tugttm, hundr ttStun og þúsundum skiftir. Farið um allar gbtur jaröarinnar. inn á þau lbnd, sem hyggjast vinna Italítt vittáttubragS, með því aS skjóta skjólshúsi yfir beiskustu og úhliínustu óvini vora; leitiS sérstak- lega þeirra landa. sem hafa ataö sig i svívirSingtim um Italíu; kannið saurrennur hinna frbnsku pútnahúsa með oddhvbssum byssustingjum yð- ar. Þar munuð þér finna morð- ingjana. Handleggir yðar munu at- ast þrekk og blóði og ólyfjan, en síð- ar mun yður gefast tækifæri að hreinsa þá. Það sem vér verðum að gera nú; þaö sem vér verðum að gera í hinu heilaga nafni Italíu og Leiðtoga vors, er að hefja atlbgu. Miskunn- Nýlega hefir norski fræðimaSurinn prófessor Joh. Meyer stungið ttpp á því, að NorSmenn hlypu ttndir bagga með Foreyingum til þess að endurreisa hina forntt kirkju í Kirkjubæ, þá er byrjað var að byggja á dbgum Erlends biskups, en aldrei v.iS fullger. Ymsir merkir NorS- menn hafa tekiS í sama strenginn, t. d. Sinding Lavsen byggingameistavi. og lelgguv han nti að NovSmenn gefi Færeyingum allar tréþiljur og innan- stokksmuni í kirkjuna, og helzt efnið í kirkjuþakið, sem mun verða kostn- aðarsamast að útvega og koma fyrir, þv veggir kirkjunnar standa enn r dag í dag, eins og þegar smið- irnir yfirgáfu kirkjusmíSina á dbg- um Erlends biskups. (Vísir.) Frá íslandi. Rvík 26. marz. Dánardœgur. — Frú Annika Jens- dóttir, kona Páls Eggerts Olasonar prófessors, andaSist á VifilsstbSum 20. þ. m. eftir langvarandi veikindi. Fcercysk fiskiskúta fórst 21. þ. m. meS sviplegum hætti. Sigldi annað færeyskt skip á hana í myrkri. Var þegar augljóst að skipið myndi sbkkva og gaf skipstjórinn hinu skip- irtu merki, en það sigldi burt eigi að siSur. 16 skipverjar komust í skips- bátinn, en aSrir 6 hugðust að bjarg ast bSrum minni bát. En óvíst er hvort þeir hafa nokkttrntíma komist í hann. AS minnsta kosti hefir þeirra eigi orSiS vart og hafa þeir áreiðan- lega farist. SkipiS siikk þegar, en bátsverjar hrbktttst til og frá á ann- an sólarhring. Lézt einn þeirra af kttlda og vosbtiS. Að lokum b.iarg- aSi þeim annað færeyskt skip og flutti þá til Vestmananeyja. Skipstjórinn vildi ekkert fullyrða um þaS. hvert skipið hefði verið, það er slysinu olli, en taldi þó vst, að það hefði verið færeyskt. SamvinnumáL — Sláturfélagið í Reykjavík er stærsta samvinnufyrir- tæki á Sttðurlandi. Þa'S er nt't um 20 ára gamalt, en þrátt fyrir þessa reynslu, er hróðri þess alls ekki hald ið á lofti sem vert er. Margir af fé- lagsmbnnum Sláturfélagsins hafa ekki glögga httgmynd utn, hvaS félagið er búiS aS gera fyrir stétt þeirra og landsfjórSung. 1'aS er ánægjulegt aS heimsækja aSalheimili Sláturfélagsins í Reykja- vik. Fyrst og fremst eru þar htn beztu tæki til aS slátra fé og stór- griputn. En auk þess á félagiS mik- iS kælihús, sem byggt var laust fyrir stríSið. Er þaS t mörgum hólfum, og nú um miSjan vetur meira en hálffullt af kindarsk'rokkum og rjúp- um. Kælivélarnar balda "viS jbfnu frosti allan ársins hring og kjötið frýs Rvík 2. apríl. Iþróttafélag Rcykjavikur ætlar að senda tvo fimleikaflokka til Noregs i vor. Er annar flokkur karla, en hinn kvenna. Er gert ráð fyrir, aS íþróttafólkiS verSi mánuS i ferðinni, og sæki meSal annars norrænt í- þróttamót í Gautaborg. Landssimastjóri ev Gisli J. ölafs- son settuv. Jafnfvamt gegniv hann bæ j avsímast j óvaembættinu. Gœclustjóri SamábyvgSar Islands á fiskiskipum hefir Vigfús Einarsson skrifstofustjóri veriS skipaSur. — S:>imi1eiSis er hann >kipaSur í stjórn slysatryggingarinnar. Eyrarbakka 6. aprfl. Bátnr fcrst mcð S niönuum. — Bát ar héSan, er farið hbfðu að vitja netja, gátu ekki vitiað um nema sum þeirra vegna stórviðris. Einn þeirra fórst i lendingu: kom upp að brim- garðinum á bSrum tímanttm, og var8 slysiS meS svo skjótum svifum, að vart varð sé5, hvort báturinn var lagður á sundiS. Hann fékk sjó aft- an á sig, er sneri honttm, og í sömu svifum annan, er reiS honum að ful'" Veðrið var mjög vont, foráttubrim. Rvík 6. apríl. Afött og slysfarir. — Tvö skip fengu stór áfbll í gærmorgun, Mat og Karlsefni, og komu hingaS bæSi í gævkvbld nieS slasaða menn. Þrír menn hbfStt meiSst á Maí, þeir Krist- inn Símonarson, sem fótbrotnaSi; Oddur Jónasson meiddist á læri og viðbeinsbrotnaði; Guðmundur Helga- son meiddist í andliti. Tveir menn meiddust á Karlsefni: annar þeirra á andliti en hinn á fæti. Akureyri 7. apríl. Slys í Grímsey. — A föstudaginn var fór Wrillard Fiske, sonur Matt- hiasar prests í Grímsey á fuglaveiS- ar undir Miðgarðabjargi. A uppleiS eftir gjá í bjarginu, hrundi steinn í höfuö honttm og rotaSi hann til dattða. Wrillard var 25 ára og mesti efnismaðttr. Aflaleysi hér í firSinum. Afskap- leg rottuplaga í bænum og grend- inni. (Vísir.) Ritaukaskrá Landsbókasafnsins fyr ir áriS 1926 er komin út. Við árslok átti safnið 116,520 bindi prentaSra bóka og 7821 bindi handrita. Viðauk- inn á árinu er 1944 bindi prentaSra bóka og 39 bindi handrita. Doktorsnafnbót hefir lagadeild há- skólans sæmt Björn ÞórSavson hæsta- véttarritara fyrir ritgerð um refsi- vist á Islandi fá 1761. RitgerSin var varin 26. f. m„ Andmælendur voru pvófessorarnir Magnús Jónsson og Ölafur Lárusson. Bjbrn Þórðarson er fyrstur doktor í lbgum viS háskól- ann íslenzka. Fyrirlcstrum Ag. H. Bjarnasonar prófessors um trú og visindi er nú lokiS. Hefir prófessorinn í fyrir- lestrum þesstim ralkiS ágreininíJsat- riSi kirkjunnar og þróunarkenningar- innar, kenningar Krists og sbgu krist innar trúar. Því hélt hann fram um kirkjuna, að hún hefSi sigraS heim- inn meS þvt að vægja, þ. e. a. s. taka nokkuS af hugmyndum annara trúar- bragSa og heimspekisskoSana upp í sínar kenningar. Þá sagSi hann að ný- gttSfræSingar myndu horfnir frá, eða telja vafasamar gamlar hugmyndir um friðþægingu, meyjarfæSingu og heilaga þrenningu, eSa þá skorti hug o«' hrein.skilni, flesta, til aS kveða skýrt aS orSi. AS þeirri niðurstöðu komst hann. aS vísindin hefSu aldrei haft á móti nokkru því. er Kristur sjálfur hefSi kennt; því ættu kirkja og vísindi að réttu lagi að vera sam- herjar. en ekki andstæSingar. AS- sókn hefir veriS niikil og fyvivlestr- tttumi varpaS tit. (Timinn.) Rvík 23. marz. Frú Thora Havstccn, ekkja Ja- kobs Havsteen konsúls og etazráSs, andaSist á Húsavík 20. þ. m., aS heimili sonar síns, Júlítisar sýsltt- manns Havsteen. Banamein hennar var hjartabiltin. — Hún var af dönsk um ættum, en kom ung hingaS til lands. og giftist þá Jakob Havsteen. Ifeimili þeirra hjóna á Oddeyri var orðlagt fyriv gestvisni. REGISTRATI0N of V0TERS Tuesday, Wednesday, Thursday, May 10, 11, 12, 1927. IN WINNIPEG ST. BONIFACE (excepting Poll 10, which is on Tuesday, May 10 only). ASSINIBOIA BRANDON CITY All these portions of the Elec- toral Division of KILDONAN and ST. ANDREW'S com- prised within Polling Divi- sions 1 to 5 and 11 and 12. All those portions of the Elec- toral Division of ST. CLE- MENT'S comprised within Polling Divisions 1, 2, 3, 4 ad 4A. PORTAGE LA PRAIRIE TRANSCONA HOURS OF REGISTRATION: . . From 9 a.m. to 1 p.m. From 2.30 p.m. to 6 p.m. From 7.30 p.m. to 10 pm. \*\ See posters and lists for lo- cation of Registration booths. CHARLES CANNON, Provincial Secretary, Winnipeg, May 2, 1927.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.