Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 4. MAÍ 1927 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. gerð minni i “Visi”, þótt eg um leið færi út í ýmislegt fleira og kæmi þá víða við, eins og góðu prestarnir, gera. Annars er eg höf. þakklátur! fyrir þau mörgu góðu orð, sem hann víða hefir utn þessa ritgerð rnína. | Það gleður mig því stórum, að hr.' Einar er nú (í “Verði” 5. þ. m.).far-j inn að snúa sér fastlega að þessari hagrænu hlið Grænlandsmálsins. Þótt undarlegt sé um slíkan mann,1 þá hefir höf. gersamlega misskilið' orð mín, þar sem eg talaði um háska þann, er af þvi gæti leitt, að koma með kenningar og kröfur um að Is- lendingar eigi Grænland, sökum þess atviks eins, að íslenzkir menn námu1 þar land, því að þá gætu Norðmenn með algert sama rétti gert kröfu til að eiga Island nú, af þvi að norskir j menn námu hér land Eg var alls eig/( að hugsa um Dani þarna, né hræðast þá. Eigi var eg heldur að búast við neinu illu af þeirra hendi né væna þá um rangsleitni i vorn garð. Það, sem vakti fyrir mér með “háskan- um” voru (eins og orð min berlega sýna) þessir hóflausu stórveldidraum ar Norðtnanna nú, að vilja sölsa und-^ ir sig allt það, sem einhverntímá hef-j ir undir Norvegskrónu legið. Sval-1 harða Jhafa þeir fengið' > með stór-j veldaviðurkenningu (þótt aldrei ætti þeir það til forna), og nú vilja ntarg-1 ir þeirra krefjast Grænlands og jafn- vel Færeyja. En svo getur röðin kom ( ið að Islandi, þegar minnst varir. Trúlegt er að Norðmenn heimti bráð- um Hjaltland og Orkneyjar af Skot-' um og ennfremur Jamtland og Bóhús- lén -af Svium, enda mætti vel segja, að þar væri þeim mikil vorkunn. Eg segi þvi ennþá, að vér þurfum þarna að vera vel á verði og forðast allar •kröfur, sem geta orðið oss sjálfum snara um hálsinn. Norðmenn hafa vitaníega um sárt að binda út af ýmsu i sinu gamla sambandi viö Dani, en þar verða þeir (eins og lika vér Islendingar í ýmsu) að kenna for feðrum sínutn mest um. Þessi óvild þeirra og áreitni nú í garð Dana, er alveg hlægilegur mannlátaleikur. Með1 GrænlandsþrWi sínu gera Norðmenn fremur lítið úr sjálfum sér, einkum þegar þess er gætt, að þeir hafa eng- an rétt til umráða þar. Þeir fárast ttm danska bragðvisi við Kílarfrið- mn, og landatöp sín af þeim samn- lngi, en nefna eigi á nafn landatöp s'n urtflir Svíana, sem nú eru höfuð- Þjóðin á Norðurlöndum. Þótt undar- ]egt sé, þá er þetta lifandi eftiröpun- armynd af Dönttm sjálfum, sem löng um hafa kveinað unt landskikatöp sin. a Suður-Jótlandi i hendur Þjóðverja, en hafa eigi haft dirfð til að endur- heimta af Svíum herfangið rnikla, Skán, Halland og Bleking, senii er miklu meira virði en suður-jótzka j spildan. Með þetta kátlega háttalag þessara bræðraþjóða vorra fyrir aug-| um, held eg að oss Islendingum sé hollast að vera ekki að seilast til rán- j fenginna landsyfirráða á Grænlandi, eða fyrir utan vort vel afmarkaða eyland, heldur hugsa mest ufn að rækta land vort upp, með þvf að ræsa fram flóana, græðra upp hrjóstrin og j °g plaegia sundur móana, svo að, þetta allt rnegi verða arðsöm tún. En þrátt fyrir þetta viljum vér eigi þola lengur, að Grænland sé lokuð einok- j unarstöö, sem íslenzkir menn megi ( ekki nota sér á neinn hátt, því að þar eru rnörg náttúrugæði á sjó og | 'andi, sem liggja ónotuð. Og ef, nokkurt gagn verður að þessari frægu , Þmgnefnd, sem höf. virðist búast við, Svo miklu af, þá ætti það helzt að Vera eitthvað í þá átt, að landinu yrði lokið upp fyrir oss. Þvi var log- 'ð upp af dönskum valdhöfum, á ein- nkunartíma Islands, að Tsíendingar Þyldi alls eigi frjálsa verzlun við all- ar þjóðir, og svo lengi var búið að Japla á þessari vitlevsu, að ýmsir g'oðir Islendingar voru farnir að trúa hen«i, , en mjög sama eðlis er nú tal þeirra manna, sem halda að afnání Svo er hægt að fá lönd ódýrari Iéngra frá járnbraut. Eg t. d. seldi land ný- lega fyrir $550.00, gott griparæktar- land, 22 mílur frá næsta bæ. Heinv ilisréttarlönd má fá, en léleg munu þau vera, sem eftir eru, og langt í burtu frá járnbraut. Ef einhverjir landar kæmu að skoða sig um, væri gott, að þeir létu | mig vita, hvenær þeir kæmu. Magnús G. Gu'Slaugsson. mannahöfn, er bjó til rúllupylsur fyrir háborð Kristjáns konungs 9. Miss Dóra Skagfeld frá Oak Point og Mr. Sigurður Jón Matthews, frá sama stað, voru gefin saman í hjóna band 30. apríl af séra Ragnari E. Kvaran. innilokunar og einokunar á Græn- landi verði núverandi íbúum landsins til bölvunar og niðurdreps. — Eg hafði í ritgerö minni sagt, að það væru núverandi íbúar Grænlands, sem eiginlega ætti land sitt, en öngir menn aðrir, og þeir eigi því að ráða, hvernig og hverjir stjórna landin.u. Fyrir mér gildir þetta jafnt, þótt sum ir Grænlendingar séu nú kynblend- j ingar. !>að er og rangt að hugsa ein- j göngu um að hafa þá og land fyrir j féþúfu. Nú segir hr. Einar, að fyrir, slikum ákvörðunarrétti landsmanna j muni ekkert hliðstætt dæmi finnast í j sögu siðmenningarinnar. Þetfa er eflaust svo að skilja, að slíkar séu aðfarirnar , þegar stóru menningar- þjóðirnar eiga að skifta við smáu þjóðirnar menningarsnauðu. Sé þetta rétt hjá höf., þá sýnir það sorglegan Málverk Ásgríms. Hvað á að verða af þeim? vott siðspillingar og hnefaréttarvalds ins í heiminum. Eg vona þó, að mín skoðun i þessu máli myndi því nær í öllum löndum fái fylgi fjölda margra góðra ntanna, ef henni væri að fólki haldið. — Mjög duglega sýnir höf. íram á þá hlutdrægni fjölda margra danskra vísindamanna, að vera stöðugt að tala um það, að “Nbrðbúar” hafi fundið Grænland og meginland Ame- riku. Allt þetta Norðbúatal þeirra er vitanlega gert ti! þess, að þurfa eigi að nefna Islendinga og draga heiður frá þeim af fundi Grænlands og landnámi. Norskir visindamenn eru þó venjulega það hreinskilnari að þeir eigna beint Norðmönnum einum þessi afreksverk. Mér virðist það stór furða, að þessir fræðimenn. frændþjóða Islendinga skuli eigi sjá hve litilfjörlega þeir gera sjálfa sig með þessu háttalagi í augum allra þeirra þjóða, sem eiga menn til, sem bera sæmilega gott skyn á þessi mál. Revkjavik 7. febr. 1927. Jóhamics L. L. Jóhannsson. —Vísir. Frá Grand Prairie, A’berta- 25. apríl 1927. Herra ritstjóri! Sökum þess að margir landar hafa spurt mig bréflega um upplýsingar viðvíkjandi þessari byggð, vil eg biðja þig fvrir nokkrar skýringar í Heimskringlu. Grande Prairie er um 250 mílur norðvestur af Edmonton. Fargjald frá Ednionton og til baka er $25.00. Fþitningsgjald á Ihveiltimæli héðan er seni næst löjjc, og mun hafa ver- ið um 6 miljón mæla uppsk'era í öllu Peace River héraðinu siðastliðið haust. Grande Prairie byggðin er um 100 Landið er öldtimyndað, með skógar- mílur á lengd, og um 40 á breidd. beltum af og til. Byggðin fyrir norð an Peace River ána og Spirit River byggðii- teljast ekki með Grande Prairie byggðinni. Það sést til fjalla á heiðsUírum degi, og yfirleitt finnst okkur Is- lendingum, sem hér eru, að vetrár séu tæplega eins stormasamir og kafd arnalegir, og austur á sléttum. Þíð- vindar koma hér oft á vetrum, og minnka snjó að mun. Jarðvegur er yfirleitt frjósamur vel og dagar svo langir, að sumri, að þegár veður er hagstætt að öðru leyti, þá spretta akrar hér fýarska fljótt. Nóttin er aðeins um 4 klukkustund- ir, þegar hún er styzt. SuniiV spyrja, hvortl |flugur <séu miklar hér að sumri til. Þær eru1 ekki meiri en austurfrá, og eru allt af að minnka, eftir þvi sem meira er unnið og hreinsað af landi. Verð á landi hér er nú sem stendur kringum $20.00—$30.00 ekran, að meðaltali. Þetta er fyrir lönd nálægt markaði og með miklum umbótum. Vísir vakti athygli á því í grein 14. febr., að Asgrímur Jónsson, vor bezti og þjóðlegasti málari, hafi orðið fiml ugur á árinu sem leið, án þess að menn vissu af því. Það heíir senni- lega villt menn, að útlitið segir As- grím yngri en hann er, en minnkun er það samt, að honum var ekki sýnd- tir neinn sómi við þetta tækifæri. Gleðilegt er að vita AsgrTm í fullu fjöri og á stöðugri framför, eins og | góðum listamanni sæntir. Sömuleiðis | gleðilegt að heyra, að hann skuli j leggja aðalvinnu sína i stærri mál-j verk, sem betur fá lýst stórhreinleik íslenzkrar náttúru, án tillits til þess hvort þau geti selst eða ekki. Lítið yrði til af góðri list, ef alltaf væri verið að hugsa um, hvað bezt gengur í kaupendur í það og það sinn. En því aðeins er nú hægt að kalla það gleðilegt, að gerð séu málverk af íslenzkri náttúru með varanlegu lista gildi, að þau verði þá þjóðinni til gagns og gleði, en liggi ekki niður- grafin og fjarri dagsljósinu, eins og mest allt af síðari ára málverkum As- j igríms gera nú. Og sannarlega hlýt-1 ur sú fregn að konia flatt upp á alla, að nú skuli hafa liðið. svo 6—7 ár, að íslenzka niálverkasafnið skuli ekki hafa keypt eina einustu af myndurn Asgríms. Þetta er leiðinlegt, bæði vegna safnsins og málarans, sem hef- ir seinni árin selt mjög lítið, og þá Jielzt smámyndir. Eins og rpenn vita niá heita algerð söluteppa nú á stærri og dýrari málverkum, enda eru húsa- kynni hér fá hentug fyrir slík lista- verk. I ratin og vertt eiga hinar stærri myndir Asgríms af islenzku landslagi, hvergi betur heinta, en á ntálverkasafni landsins. Allir vona að afkoman leyfi það áður en langt líður, að landið eignist hús fyrir mál- verkasafn. Mikið ntundi þá þykja vanta, ef ekki væru þar aðalverk þess niálara, sem löngu er viðurkenndur helzti brautryðjandinn í því að lýsa íslenzkri náttúru. En nú er helzt svo að sjá, að As- grímur verði að leita til annara landa til þess að korna verkum sinum á framfæri. Ut af fyrir sig yrði það nú aðeins landinu til sónta, að hann héldi sýningu erlendis, en skemtilegra Málfundafélagið hefir haldið fundi sina á hverjum sunnudegi kl. 3, í Billiardsal H. Gíslasonar, að 637 Sargent Ave. Tekur það til umræðu á næsta fundi, á venjulegum stað og tíma, mikilsvarðandi málefni, er mjög hefir verið rætt á öðrum stöðum. Allir félagsmenn eru á minntir um að 'konta á þenna fund. Og utanfé- lagsmenn eru vejkomnir, eins og á- valt endrarnær. Yér höfum ekkert t leyni talað og laumumst ekki með nein leyndarmál. Utanfélagsmönnum verður veitt fullt málfrelsi, hverrar skoðnnar sem þeir kunna að vera. — Vort frjáls- lyndi er meira en varafrjálslyndi. væri þó, að landið hef^i áður tryggt sér kaup á verkum hans. , Núna um páskana mun Asgrímur væntanlega halda hina árlegu, sýningu sína, eins og hann er vanur. Er það mikill skaði, að erfitt mun vera um húsrúm, þar sem hinar stærri myndir hans njóta sín til fulls. Þess mimdu menn óska að hann ætti kost á húsi þar sem hann gæti sýnt alalr þær myndir, sem hann á óseldar, og yfir- leitt allar rnyndir sínar, sem til næst. En þess mun enginn kostur nema að vori til eftir að barnaskólanum er sagt upp. Þá niundu verkin bezt vitna um það sjálf, hversu afkastamikinn og ágætan listamann við eigum, þar sem Asgrímur Jónsson er. Listavinur. —Vísir. Fjær og nœr > Ekki er ólíklegt að sumum íslenzk- um húsmæðrum hér í bæ þæt'ti vænt um að vita, að á Notre Dame 484 býr danskur maður, S. Hansen að nafni, er tekur að sér að búa til rúllupylsur og lifrarbrauökollu (Iev-( erpostej) fyrir þá er þess óska, og gildir einu hvort beðið er um eína rúllupylsu eða tuttugu, én biðja verð ur um það, sem menn vilja fá, fyrir- fram, vegna þess að ekkert er haft fyrirliggjandi. — Mr. Hansen hefir verið hér í landi í 22 ár. Nam hann iðn sína við kjötsuðu þá i Kaup- Ný uppgötvnn. Ungur, danskur stúdent, Scot Iver- sen að nafni, er í þann veginn að verða heimsfrægur fyrir stórfelldar umbætur, sem hann hefir gert á bif- reiðum. Sérfræðingar telja þessar umbætur svo mikjls virði, að jjær muni á skömmum tíma gerbreyta fyr irkomulagi bifreiðanna og gerá þær haldbetri og margfalt ódýrari en hing að til hefir verið. Yms stærstu bif- reiðafélög heimsins hafa boðið hon- um miljónir króna fyrir einkaleyfi á uppgötvununum, en hann hefir ekki tekið neinu boði enn. Uppg.ötvanir Iversens skiftast i þrennt. I fyrsta lagi hefir hann fundið nýjar fjaðrir. Hristingurinn á bifreiðum með þessum fjöðrum verður mikiö minni en með gamla laginu og miklu minna reynir á bií- reiðina á vondunr vegi. Og fjaðrirn ar eru þannig úr garði gerðar, að jafnt reynir á þær allar, en ekki mest á þær lengstu eins og nú. Eng inn núningur er á milli fjaðurblað- anna innbyrðis, og þarf því ekki aö bera á þær. Þá hefir lversen smiðað nýjan 'hemil. Með homun er hægt að stöðva bifreið á margfalt styttra færi en með þeim hemlum, sem nú eru not- aðir, og er hinum nýja henili miklu siður hætt við bilun. I.oks hefir hann smiðað nýjan hreyfil (motor) fyrir bifreiðar. Iv- ersen segir að gallinn á þeim hreyfl- um, sem nú eru notaðir, sé sá, aö breyting benzinsins í þeim sé ekki nógu fullkomin. Oft komi fljótandi Irenzin inn í “cylinderinn” og þynni áburðinn, sem þar er fyrir, svo að bullan skemmist . Hann hefir því gert nýja dælu, sem hann setur í j saniband við hreyfilinn, og Iramleið- i rhún 1100 atm. þrýsting, svo að eimurinn verður afar fíngerður, hver^ dropi aðeins j úr rúm-millimeter. j Hreyfi'linn sjálfur er að öðru leyti i mjög líkur Dieselvél. Hann er rnikln j aflmeiri en þeir, sem nú eru notað- j ir, eða um 120 hestöfl. Með svo sterkri vél þurfa engin “gear”-skifti. að vera á bifreiðinni, en hraðinn tempraður með benzingjöfinni oin- I göngu. Stúdent þessi er aðéins 21 árs að aldri, og er nemandi á “Polyteknisk Læreanstalt” í Kaupmannahöfn. Er, hann talinn frábær hugvitsmaður og ’ hefir auk þess, sem hér er nefnt, gert ýmSar merkilegar uppgötvanir og hef j ir aðrar í smíðum. Bifreiðasmiðja ( ein á Italíu er nú að smíða bifreið| eftir fyrirsögn hans, og á hún að sýna hvers virði uppgötvanir Iver-1 sens verða í framkvæmdinni. Vill i hann eigi binda sig neinu bifreiða-1 félagi né selja uppgötvanir sínar, fyr en reynsla er fengin fvrir þvi, hvern- ig þessi bifreið gefst. (Vísir.) Alyktun fríþenkjarans. Alla mína æfi hef eg efagjarn og sérrænn verið. Alstaðar ftmdið ósamkvæmni, ekki sízt í trúarmálum. Bæn og auðmýkt á við suma. öðrum hreysti ogi drenglund nægir, báðir þjóna guði hins góða, gagnólík þó aðferð beggja. Geðjast mér ei vel að víli, veiku sem að lýsir hjarta. Syndareikning, raunatölur raktar vil eg ekki heyra. Hræðist eg ei hegning neina hinumegin, sem þeir boða; sérhvert unnið illverk hlýtur umbun sína í þessu lífi. Ef að meira af illu en góðu er í lífsins dagbók minni, mátulegt er mér að iíða meðan jafna reikningana. Dóm í vændum ef við eigum annars heims frá mildum herra, hann mun sjá hvar sakir standa, sókn og vörn þar mun ei bresta. Algerlega óvitandi eg var fæddur hér á jörðu, varð að hlýða iífsins lögum, — lúta þeim, mun rétt að segja. Ef eg skyldi í öðrum heimi aðra lífsferð-byrja að nýju, vil eg fá í friði að vera fyrir gömlum skuldakröfum. Alltsaman hér eftir skil eg, er eg legg á svartahafið. Engan flutning eg mun hafa yfir, nema samvizkuna. Hana samt eg óttast eigi, aldrei hennar skipun braut eg; allajafna því eg þekktist það, sem hún til mála lagði. Fús eg ráðum hennar hlýddi, hitt er satt: í vali stundum urðu að lúta í lægra haldi lög og reglur heimskra manna. Prestur einn migi á því fræddi, — og sem vissi hvað hann sagði — samvizkan í sannleik væri sjálfs guðs rödd í mannakindum. Ef að þessu er þannig varið, þá er ekki neinu að kvíða. Sagt er: Enginn sá er barinn, sem aö þóknast húsbóndanum.------- En — í dauða’ ef öllu er lokið, eilíf nótt, og þögn, og friður? — Þá er eftir þrautir dagsins þreyttum manni Ijúft að hvílast. Þorskabítur. Milton Sills. Síðan “The Icelan.d Year-Book” koni út í fyrra, hefir með hverjum erlendunt pósti rignt bréfum út af henni yfir bæði útgefandann (Helga Zoega) og mig. Samtals skifta þessi bréf til okkar nú iíklega orðið hundr- uðum, auk þess sem eitthvert slang- ur hefir líka komið til stjórnarráðs- ins. Þau eru ýmist beiðnir um bók- ina (og þá oft með tilvitnun í blaða- umsagnir sem við höfum aldrei séð), eða þá að bréfritararnir eru að skýra frá ánægju þeirri er þeir hafa af því haft að lesa hana. Stundum eru þau beinlínis þakklæti fyrir send eintök. Núna með síðasta pósti (Brúarfossi) fékk eg mjög alúðlega þakklætisbréf frá Milton Sills, dagsett i Los An- geles 24. febr., en þar með hefi eg i — eins og stundum hefir komið fyrir aðra — fengið af litlu lðf, því þakk- lætið er með öllu óverðskuldað. Eg-1 hefi sem sé alls ekki sent honunt I bókina, þótt hann hyggi svo vera. — Hjeimilisfang mitt er líka rangt utan á bréfinu (þó að nafn mitt sé rétt skrifað), en svo einkennilega vill til, að í hinu tilgreinda húsi er kunningi minn, sem tók á móti bréfinu og kom með það til min. Það eru áreiðanlega margir hér í bæ, sem miklu oftar hafa horft á Milton Sills en eg hefi, og svo virðist setn hér sé einhver, sem tneiri rétt hafi til þessa bréfs en eg. Því segi eg frá þessu atviki, ef vera kynni að bréfið gæti fyrir það komist i réttar hendur. Þeir eru víst ekki fáir, sent gjarnan vildu eiga svo vin- gjarnlegt eiginhandarbréf frá Milton Sills, og gott að það gæti komist til hins rétta eiganda; enda ætti það að vera nóg fyrir ntig að hafa lesið orð bréfritarans ttm þá ánægju og þann fróðleik, er hatin telur sig hafa af því haft að lesa kverið. En ætli að það skoðist sem óráð- Lausn listamannsins. “O, guð vors lands”, hans listaverk lofsungið stendur alla daga. róntfögur tunga, rím og saga risti á björgin stuðla sterk; tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörns arfi síðladags lífsins hætti starfi; þó lifir enn hans undrasál, Islands raddsetti fjallamál. x Tárvæta kinnar tíðum orð, töluð af innstu hjartans rótum, söknuður kveði á sínum nótum fátitt er sízt á feðrastorS — Sönggyðjan kveður sætuni kossi soninn und gígju tónafossi; j honum að enni hnýtir sveíg, hnípin hverfur og dapureyg- Gígjunnar ómur datt í dá, dofnaði hönd og lífið missti, mátturinn horfinn, kjör sín kyssti; kvíðlaus til farar bjóst hann þá; tónlista-skáld í víðheims veldi vann sér til heiðurs fram að kveldi; fararboð honum færði þá' friðhelgur engill vængjum á. J. G. G. vendni að eg segi hér frá því, að fyrir þetta hyggst Milton Sills munu heinisækja Island einhverntima í fram tíðinni ? Eg býst við að sú fregn sé ýmsum bíógestum harla velkomin. Snœþjörn Jónsson. —Vísir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.