Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HBIMSKRIN QLi WINNIPEG 4. MAÍ 1927 Almennings Álit. “Og þú, Bill, stefnir öllum hingað til mín, er þú kynnir að hitta á þinni leið eftir gjánni, og ef nokkur af ykkur mætir ekki á heimili Charle- tons eina klukkustund eftir sólaruppkomu, varð- ar þati hegningu. — Þú, Tom, ferð brautina til Santa Anna, ferð í kringum gjármunnan, og aft- ur til baka, upp að Clear Creek. Láttu alla koma, Jack, þú ferð um Galena Valley nágírennið, og safnar mönnum; sendu þá til mín, en komdu ekki til baka sjáifur, fyr en þú hefir fundið mann inn, sem fór á hestbaki niður gjána.” Þegar síðasti maðurinn hafði riðið á stað út í myrkrið, sagði skóggæzlumaðurinn við mál arann: “Komdu, Aaron, þú verður að fá dálitla hvíld. Það er ekkert hægt að gera fyr en dag- ar, hvort sem er.” Aaron King mótmælti. En þótt hann væri sterkbyggður, hafði áfreynslan, að vera á hest- baki svo lengi, þar sem hann var algerlega óvan- ur slíku ferðalagi, og kvíðinn og taugaæsingur- inn lamað svo krafta hans, að hann var aðfram kominn af þreytu. Hann var fölur og dreginn í andliti, og mótmæli hans gegn því að hvíla sig, voru aðeins hreystiyrði. “Þú verður að hvíla þig, maður,” sagði Brian Oakley stuttlega. “Það getur komið fyrir, að á næstu dögum verði ekki mikið tækifæri til að njóta hvíldar, og þú verður að grípa hverja mínútu sem býðst til þess að njóta hvíldar, svo að þú haldir kröftum þínum. Þú hefir nú þegar gengið í gegnum meira, en við hinir. Taktu af þér stígvélin, og leggðu þig fyrir, þangað til eg kalla á þig, jafnvel þótt þú getir ekki sofnað. Gerðu eins og eg segi — eg er yfirmaður hér!” Listmálarinn hlýddi og skóggæzlumaðurinn bætti við: “Eg skrifaði lögreglustjóranum allt sem eg vissi, og dáh'tið um það, sem eg hefi grun um. JÞað er þessi bifreið, sem egi get ekki hætt að hugsa um, og svo aðrir hlutir í sambandi við Jjað. Bifreiðin hefir hlotið að fara frá Fairlands á undan þér, nema hún hafi komið úr áttinni frá Galena Valley — frá einhverri borginni með- fram járnbrautinni nálægt San Gorgonio, sem er ekki líklegt. Ef hún kom frá Fairlands, hlýtur hún að hafa beðið á brautinni einhversstaðar, til að koma ekki upp í gjána fyr en dimmt væri orðið. Veiztu til að nokkur í Fairlands, auk Myru Willard og Lagrange, hafi vitað að hún ætlaði hingað upp eftir?” “Ekki held eg það, Nágranninn, sem hún lánaði hestinn hjá, vissi ekkert hvert hún ætl- >aði.” “Hver sá hana síðast?” “Eg held það hafi verið frú Taine.” Listmálarinn hafði áður sagt skóggæzlu- manninum, að sennilegt væri, að fundum þeirra Sibyl og frú Taine, hefði borið saman á verk- stæftinu. “Ójá,” sagði hinn. “Frú Taine fór austur kl. 4,” sagði málar- ínn. “Jim Rutlidge för þó ekki, skilst mér,” sagði Brian Oakley blátt áfram. Og svo bætti hann við, eins og til að breyta umtalsefninu: “Þú reynir nú að hvílast ofurlítið, Aaron. Eg skal hugsa um hestinn þinn, og leggja á óþreyttan hest fyrir þig. Undireins og dálítið fer að birta, förum við af stað. Eg ætla að komast fyrir, hvert þessi bifreið fór — og hvert erindi hennar var.” Að svo mæltu sýndi hann málaranum, hvar hann gæti lagst fyrir, og ámálgaði við hann að reyna af öllum kröftum, að njóta hvíldarinnar sem allra bezt. kveðna staðar. Bráðlega varð nægilega bjart til þess, að þeir sáu greinilega hjólförin eftir bif- reiðina. Þeir fylgdu þeim með mestu kostgæfni að rótum Oak Knall brautarinnar, þar sem bif- reiðin hafði numið staðar — snúið við og farið aftur til baka ofan í gjána. Brian Oakley at- hugaði svo að segja hvern þumlung af brautinni á þeim kafla, með framúrskarandi nákvæmni. um, áhyggjulaus og léttur í lund. — Hann minnt- að hún leiti til hins gamla æskuheimilis síns.” ist greinilega dagsins, er hann klifraði upp á j Konan þagnaði, en bætti við eftir litla stund, tindinn á þessum stað með Sibyl Andrés, og einn-j hikandi: ig þess, er hann fór hlykkjóttu slóðina niður á| “Eg má eins vel segja það, að eg veit þá veginn hinumegin. Gat það verið, að hún hefði möguleika, er eg hefi nefnt á þessu, af eigin farið kvöldið áður alein, eða nauðug með ein- reynslu.” hverjum fram hjá þessum eikartrjám?. Skyldi Mennirnir þrír lutu höfði. Brian Oakley hún þá hafa minnst stundanna, er hún var þar sagði þýðlega: með honum. — Þegar hann fylgdi skóggæzlu- “Myra, þú hefir stærri sál og meiri skyn- Hann hristi að lokum höfuðið, eins og hann væri neyddur til að láta það uppi, að hann fynndi manninum yfir svæðið, sem hann hafði gengið alls engin merki, er hjálpuðu til að ráða framjum með henni síðasta daginn, sem þau klifruðu úr þessari ráðgátu, og steig með hægð á bak saman, virtist honum sem allir hlutir minna sig aftur. i á yndisleik hennar. Hiver hlutur meðfram braut “Eg giet ekki komist að neinni niðurstöðu,” | inni — istrýtuir,yndaöi klettuirinn — trém — sagði hann. “Brautin er svo þur og troðin, og skálin í klöppina, þar sem þau höfðu fyllt drykkj aðalvegurinn svo malborinn, að það er ógerlegt J arílát sín. Brotna steinsteypupípan, er verka- að sjá nokkur för eða mörk. — Komið; okkurj mennirnir höfðu skilið eftir — í einu orði sagt — er bezt að fara aftur til baka til Carletons, og allir mögulegir hlutir minntu hann svo greinilega láta hina leitarmennina fara af stað líka, Þeg- J á hana, að hann nálega bjóst við að sjá brosandi, ar Milt kemur til baka frá Fairlands, þá getur ’ yndislega andlitið hennar, hjá hverri bugðu, er skeð, að han nhafi fregnað eitthvað, er geti var á brautinni. hjálpað.”----- Skóggæzlumaðurinn, seni reið á undan, at- Um sólarupprás söfnuðust fjallabúarnir, er hugaði vandlega hvert einasta fet á brautinni, fengið höfðu boðin frá skóggæzlumanninum, sem þeir fóru um, og málaranum fannst hann vera að leika einhvern einkennilegan leik. Hann gat ekki mð nokkru móti trúað því, að stúlkan, sem hann elskaði, væri — en góði guð! Hvar var hún? Því fór Brian Oakley svona hægt — gangandi, og lét hestinn rölta í hægðum sínum á eftir? Hann ætti að vera á hestbaki. Þeir ættu að hraða ferð sinni, eins og hann hafði gert daginn áður — kvöldið áður! Var ekki lengra síðan? , Bi’ian Oakley nam staðar, þar sem stjórnar- brautin lá yfir eldsvarnarlínuna hjá Galenatind- unum, “Eg held ekki, að neinn hafi farið eftir þess- ari braut,” sagði hann eftir nokkra umhugsun. “Við skulum fylgja eldsvarnarlínunni upp að tindunum, til þess að vera vissir í okkar sök. saman á heimili CarletQnsv Hver maður vopn- aður, og svo vel útbúinn að öllu leyti, sem föng voru á. Hestarnir biðu reiðubúnir í röðum — bundnir við girðinguna. Hópurinn hélt sig á svölunum og þar í kring — liggjandi, sitjandi og standandi. Þeir, sem fyrstir komu, höfðu lokið við morgun\terð, og biðu eftir fyrirsklipulnum skóggæzlumannsins. í eldhúsinu var fullt af mönnum, er síðar komu, og jafnóðum og þeir höfðu lokið við morg unverðinn, stóðu þeir upp til að láta aðra kom- ast að. Þar fór ekkert hátt samtal fram, eða ruddalegir hlátrar; og engar frekjulegar eða ó- nauðsynlegar ágizkanir eða bollaleggingar. Þessir fjallabúar, er Brian Oakley hafði stefnt þangað, og höfðu skipað sér undir um- sjón hans og stjórn, voru stillilegir og æðrulaus- ir, ákveðnir og eðlilegir í fasi, og óbilandi vilja- kraftur skein út úr hverjum andlitsdrætti þeirra, er sýndi ljóslega, að þeir myndu, ef þörf gerðist, sitja á hestbaki þangað til reiðskjótar þeirra féllu niður af þreytu, og myndu þá halda áfram fót- gangandi eins lengi og kraftarnir leyfðu. Það var náílega enginn maður í þessum hóp, er ekki þekkti og unni Sibyl Andrés, og sem ekki hafði þekkt foreldra hennar líka. Margir þeirra höfðu verið með Brian Oakley, og veitt honum lijálp sína í leitinni, þegar hinn sorglega dauða Wills Andrés bar að möndum. Þegar skóggæzlumaðurinn og förunautur hans komu, skipuðu þeir sér allir í kringum yf- irmann sinn, með aðeins stillilegum og einföld- um kveðjuorðum, og biðu eftir fyrirmælum hans, þögulir og rólegir. Brian Oakley skifti þeim niður í flokka, alvarlegur og ákveóinn, og tiltók þau svæði, er hver flokkur átti að fara yfir. — Þrjú skot, hvert á fætur öðru — með tveggija mínútna millibili — átti að vera merki þess, að leitinni væri lokið. Hann hélt tveimur mönnum eftir til þess að fara upp Oak Knoll brautina með sér, eftir að sendimaðurinn frá lögreglu- stjóranUm hefði komið til baka. Um sólarlag það kvöld áttu þeir allir að safn 33. KAPÍTULI. r ' - . Leitin byrjar. f Aaron King lá með lokuð augu, en gat ekki sofið. Hann var að hugsa — hugsa. Atvikin liðu fram fyrir hugskotssjónir hans, eins og enda laus keðja, og hann gat ekki fundið neinn enda þar 3. — Hinn ríðandi maður — bifreiðin. Eitt- hvert slys hefði getað hent ungu stúlkuna, þar sem hún að öllum líkindum hafði verið utan við sig af kvíða og hugarvíli. Hann komst ekki að neinni niðurstöðu, en vonin um, að ekkert væri að stúlkunni, sem hann unni, og kvíðinn fyrir að allt væri ekki með feldu, börðust um völdin í sálu hans. Það var ekki farið að birta, þegar Oakley kallaði í hann, og hann varð kallinu feginn, Meðan málarinn var að fara í stígvélin, sagði skóggæzlumaðurinn: “Það verður farið að birta, um það leyti sem við komum til Carletons. Við vitum að bifreið- in fór það langt að minnsta kosti.” Þegar þeir fóru fram hjá Carletons býlinu, sáu þeir á ljósunum, að fjölskylda bóndans myndi vera í undirbúningi með að taka á móti leitar- mönnunum, er áttu að safnast þangað. Skömmu Um miðjan dag námu þeir staðar undir stóra klettinum, umkringdum af trjám, þar sem Aaron King og Sibyl Andrés höfðu borðað nestið sitt. “Við stönzum hér nokkurn tíma,” sagði skóggæzlumaðurinn. “Njótið hvíldarinnar, sem bezt þið getið. Eg ætla að vita, hvórt eg sé ekk- ert á ferð fyrir neðan.” Hann stóð við klettinn og athugaði vandlega alla Galenadalshlíðina, með hinum ágæta sjón- auka sínum; og fór nokkrum orðum um hitt og þetta, er fyrir augun bar, við félaga sinn, er hjá honum sat. Þeir voru staðnir á fætur, og Brian Oakley var að láta sjónaukann í hulstrið á hnakknum, þegar Aaron King benti út í móðuna, er lá yfir dalnum í fjarlægðinni — benti í áttina til Fairlands og sagði: “Líttu á þetta!” Hinn sneri sér við, og sá eins og ljósglampa, er brá fyrir gegnum reykjarkendu þokuna. — Hann brosti og sneri sér aftur að hnakkhestin- um. “Þetta sést oft,” sagði hann. “Það er að eins sólin, sem skín á einhvern glampandi hlut, sem vill svo til að er í beinni lítu fyrir geislum hennar. Það getur verið ný pjáturplata á hús- þaki -L- gluggi eða þá bifreið — nærri því hvað sem er, sem er nógu spegilgljáandi. — Komdu ast saman á Carletonsbóndabýlinu til að fá frek- ! við skulum fara ofan á brautina aftur, og ari fyrirskipanir frá skóggæzlumanninum. Þegar Brian Oakley lauk máli sínu, sneri hópurinn til hesta sinna, og hélt tafarlaust af stað um fjallaöræfin. Hálfum klukkutíma áður en hægt var að búast við, kom hinn ungi Carleton aftur með svarið við bréfi skóggæzlumannsins frá lögreglu stjóranuhi. “Vel af sér ýikið, dJengur minn,” sagði Brian Oakley hlýlega. “Hugsaðu nú hestinum þínum fyrir fóðri og hvíld, og hresstu þig sjálf an og hvíldu, og vertu svo viðbúinn við hverju, sem að höndum kann að bera.” Hann sneri sér að þeim, sem hann hafði haldið eftir hjá sér: . “Jæja, drengir, við skulum halda af stað. Lögreglustjórinn sér um svæðið kringum Fair- lands. — Komdu, Aaron.” Skóggæzlumaðurinn reið á undan alla elið upp Oak Knoll brautina, og laut oft niður til að athuga grandgæfilega hina mjóu braut. Tvisvar fór hann af baki og gekk á undan, og skildi jarpa hestinn eftir, er kom í humáttina á eftir, og var ávalt reiðubúinn, er húsbóndi hans kallaði á hann. — Þegar þeir komu á Pipeline brautina, lét hann hópinn nema staðar og rannsakaði vandlega svæðið þar í grend. “Drengir,” sagði hann að lokum; “mig grun ar fastlega, að hér hafi verið farið um á hest- baki í gærkvöldi. Það hefir verið svo þurt und- anfarið, að eg get ekki sagt um það alveg fyrir víst. Eg hélt ykkur tveimur eftir, af því eg veit að þið eruð góðir að rekja spor. Fylgið þið Pipe- line brautinni upp gjána, og sjáið hvað þið getið fundið. Aaron og eg förum upp Galena braut- ina hinumegin.” Meðan Brian Oakley hafði verið að líta eftir einhverjum merkjum, er gætu gefið honum vísbendingu, og Aaron King ásamt hinum var að bíða, reikaði hugur hans til bajta, og hann minntist þess, þegar þeir Conrad Lagrange höfðu setið undir eikartrjánum, og áhyggjulausir og glaðværir látið hinn vitra Croesus ráða, hverja þar á eftir mættu þeir tveimur mönnum frá afl- Þraut hann tæki. Unga manninum virtist lang- stöðvarfélaginu, er voru á leiðinni til hins á^lur liðinn, síðan hann var á þessum stöðv- fara með línunni hinumegin. Brian Oakley og Aaron King voru á leiðinni ofan Oak Knoll brautina, ofan að bóndabýlinu eftir erfitt og langt dagsverk — það var mikið farið að dimma. — Allt í einu hrópaði skóg- gæzlumaðurinn upp yfir sig. Hann hafði með sinin skörpu sjón komið auga á ljós á hinu gamla heimili Sibyl Andrés, yfir gjánni, svo langt fyrir neðan. Samstundis keyrði hann jarpa gæðing- inn sporum niður hina bröttu fjallaslóð, svo að hestur málarans átti fullt í fangi með að fylgja honum. Og Aaron King, er var óvanur slíku ferðalagi, varð að halda sér af öllum kröftum, til að falla ekki af baki. — Þegar skóggæzlumað- urinn náði niður á gjárveginn, hleypti hann gæð- ingnum ásprett, og linnti honum ekki, fyr en hann fór yfir fjalla-vatnsfallið. Hestarnir ösluðu yfir og klifruðu upp á bakkann hinumegin, og Brian Oakley hægði ekki ferðina, fyr en hann, og þeir báðir komu inn í litla rjóðrið. Þar mætti Czar þeim með fagnaðargelti. Rétt á eftir komu Conrad -Lagrange og Myra Willard og heilsuðu þeim. “En hvað kemur til, að þú dvelur ekki niður- frá hjá mér, Myra?” spurði skóggæzlumaðurinn, þegr han nliafði sagt þeim að dagsverkið hefði borið lítinn eða engan árangur. “Hlustaðu nú á mig., herra Oakley,” svar- aði konan með afmyndaða andlitið. “Eg þekki Sibyl of vel til þess að skilja ekki í skaplyndi hennar. Sá sem er búinn þeim lyndiseinkunn- uni, sem hún er búin — stillingu og óvanalegu hugrekki, álsamt blíðum og næumum tilfinning- um, undir öllum vanalegum kringumstæðum, getur í slíkum tilfellum, sem eg trúi fastlega að hafi komið fyrir hana, algerlega misst vald yfir sér. Við vitum ekkert, Barnið getur verið ein- hversstaðar á reiki alein, hugsjúk og hjálparlaus, af einhverri grimmdarfullri árás, er gerð hefir verið á hana, til að eyðileggja hamingju hennar. Það er áreiðanlegt, að eitthvað hræðilegt hefir komið fyrir, til að koma henni til að yfirgefa mig eins og hún gerði. Ef hún er ein hér einhvers- staðar uppi í fjöllunum, og þótt trúlegast sé, að hún sé ekki með sjálfri’sér, þá er ekki óhugsándi semi en við allir til samans. Því næst sagði hann við Conrad Lagrange: “Þú verður hér hjá ungfrú Willard?” “Já,” svaraði rithöfundurinn. “Það yrði ekki mikið lið að mér í fjöllunum við það verk- efni, sem fyrir, ykkur liggur, Brian, en eg skal gera það sem eg get hér.” Þegar skóggæzlumaðurinn og málarinn riðu niður gjána til heimilis Carletons, sagði Brian Oakley: “Það eru mikil líkindi til þess, að Myra hafi rétt fyrir sér, Aaron. Þegar allt er athugað, þekk ir hún Sibyl betur én nokkur okkar hinna, og eg get séð, að hún hefir eflaust mjög rétta og eðli- lega ástæðu til að halda því fram, hvers vegn& stúlkan tók þetta fyrir. Eins og sakir standa nú, getur eins vel verið, að unga stúlkan sé hér ein- hversstaðar á reiki. Ef svo er, þá finna menn rnínir hana innan lítils tíma. Hún getur hafa orðið fyrir einhverju slysi.. Ef nokkuð slíkt hef- ir komið fyrir, vitum við það innan skamms. Það getur hafa átt sér stað, Aaron — það get eg sagt þér — en svo er þessi bifreiö og háttalag hennar — það er það sem eg botna ekki í.” Leitarmennirnir voru allir fyrir á bónda- býlinu, þegar þessir tveir komu þangað. Eng- inn þeirra hafði neinar góðar fréttir viðvíkjandi leitinni. Sendimaðurinn frá lögreglustjóranum gat ekki gefið neinar upplýsingar viðvíkjandi bif- reiðinni. Mennirnir tveir, sem fylgtt höfðu Pipe- line brautinni, höfðu ekkert fundið. Nokkrum sinnum höfðu þeir haldið, að þeir sæju för eftir hest á brautinni, eins og riðið hefði verið þar um kvöldið áður, en þeir voru alls ekki vissir um um það; og eftir að þeir komu af þeirri braut ofan í gjána, var engin merki þess að sjá. —• Jack Carleton var kominn aftur frá Galena-ná- grenninu, og með honum var maðurinn, er hafði farið niður eftir gjánni kvöldið áður. Þann mann þekktu allir; hann hafði verið á veiðum, og var á leiðinni heim, þegar Henry Carleton og skóggæzlumaðurinn sáu til ferða hans. Hann kom nú til þess að bjóða fram hjálp sína við leitina. Brian Oakley valdi sex menn úr hópnum, og sendi þá út til að leita um nóttina, á öllum hinum hærri stöðum. Þeir áttu að veita því nána athygli, hvort þeir sæu livergi eld kveiktan yfir nóttina. Hinum bauð hann að leggjasl til hvíldar, til þess að safna kröftum, og vera reiðu- búnir næsta morgun til þess að hefja leitina að nýju, ef næturleitarmennimir kæmu aftur jafn- nær. Aaron King, er var úttaugaður andléga og líkamlega, féll í einhvern dvala, er tæplega gat kallast svefn. í dögun kom svo sá hópurinn aftur, er alla nóttina hafði verið að leita. Allan þann dag, miðvikudag, riðu leitarmenn irnir yfir stærra svæði en áður, undir stjóm skóggæzlumannsins. Frá því um sólarlag og þangað til aldimmt var orðið fyrir löngu, voru leitarmennirnir að tínast heim að Carletóns býlinu; hestar þeirra aðfram komnir af þreytu og þeir sjálfir mjög þjakaðir, og hugsjúkir yfir því, að Sibyl fyndist aldrei lifandi. Engar frekari fregnir komu frá lögreglu- stjóranum í Fairlands. En rétt á eftir kom leitarmaður, er hafði far- ið um svæðið hinumegin við Galenas, og færði þá frétt, að hestur ungu stúlkunnar væri fundinn. Hann hefði verið á beit nálægt Pine Glen. Hest- urinn var ataður í leir — sömuleiðis söðullinn, eins og hann hefði dottið. Beizlið var slitið. Það var mögulegt að hann hefð velt sér með söðlin- um á — einnig að hann hefði stígið í beizlistaum ana. Hann hefði getað dottið, og stúlkan legið eftir meðvitundarlaus. Að minnsta kosti komust þeir að þeirri niðurstöðu, að hesturinn hefði tæp- lega ratað yfir Galenahæðirnar, ef hann liefði verið skilinn eftir með vanalegwm hætti. Brian Oakley ákvað að senda aðalhópinn af leitarmönnunum yfir í Pine’Glen nágrennið, til að halda áfram leitinni þar. Hann vissi, að mennirnir, sem fundu hestinn, myndu rekja slóð hans eins langt og möguíegt væri. Hann vissl einnig, að ef hesturinn heröi verið laus á reikl nokkrar klukkustundir, eins og líkindi voru til. þá myndi illfært að rekja för hans langt. Þótt framorðið væri, reið Aaron King upp eftir gjánni til þess að segja Myru Willard og Conrad Lag- range frá, hvað hefði uppgötvast þann dag. Rödd málarans skalf, þegar hann sagði frá, hver værl almenn skoðun fjalalbúanna í þessu efni, en Myra Willard sagði: “Herra King, þeir hafa rangt fyrir sér. —■ Barnið rnitt kemur aftur. Hún hefir eflaust orð- ið fyrir einhverju slysi; en hún er ekki dáin —1 eg myndi finna það á mér, ef svo væri.” Þrátt fyrir það þótt Aaron King hefði á- stæðu til að halda, að konan með afmyndaða andlitið gæti litlar sönnur fært á þessa skoðun sína og trú, hresstu orð hennar hann þó að nokkru, og gerðu hann vonbetri. Framh. (

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.