Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.05.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 4. MAÍ 1927 HEIMSKRINOLA 7. BLAÐSIÐA. centimetra*) langan fisk í vélina, og næst 110 centimetra langan. Vélin er nú svo fullkomin, að skurðarhníf- ur hennar mátast til, eftir fiskstærS- inni í hvert sinn og fiskur er látinn í vélina. I 7 ár höfum við unniö aö því aö endurbæta þessa vél. Eg hefi fariö meö hana hvað eftir annað á verstöðv arnar, safnað þar reynslu og snúið siðan heim til þess að vinna að end- urbótunum. Auk flatningsvélarjnnar höfum við gert vél til þess að taka roðið af fiskinum, og aðra svonefnda “fitét”- vél, til þess að taka beinin úr fiskin- um, og skera hann síðan í hæfileg stykki fyrir matreiðsluna. Ekkert má fara forgðr&úm. Eitt af stefnumálum ókkar, er að sjá útgerðinni fyrir svo fullkomnun og margbrotnum tækjum, að ekkert af sjófanginu spillist, allir partar fisksins sem veiðist, verði notaðir, engu verði fleygt fyrir borð, ekkert liggi á verstöðvunum, í flæðarmáli eða annarsstaðar, af fiskúrgangi, er grotni niður til óþrifa og komi eng- um að gagni. Stærri togarar• Til þess að geta komið þessu í kring, þurfa togararnir að vera stærri en þeir eru nú. Koma þarf fyrir í þeinr ýmiskonar vélum, til bræðslu o. fl., og þar þurfa að vera frysti- og kælirúm. Enn erum við ekki komnir að fastri niðurstöðu unt það, hvernig togarar þessir eiga að vera byggðir, en. þó vona eg, að byrjað verði að byggja einn slíkan togara í Þýzkalandi á næstunni. Fjöldi útg erðarmanna, verkfræð- inga, vísindantanna og fiskimanna eru með i ráðum til þess að ákveða þessa framtíðargerð tQgaranna. Eitihœf vcrkunaraðferð. Bæði í Noregi ög hér á útgerðin erfitt uppdráttar. Menn kvarta yfir þvi að markaður sé of þröngur. — Markaður fyrir saltfiskinn er mjög takmarkaður, reynslan hefir leitt það tilfinnanlega í ljós. ----- i F.n útgerðin hér og í Noregi er Fyrir nokkrum dögutn var sýnd hér alltof einhæf meðan lögð er áherzla í bænum hin nýja þýzka flatningsvél, á það eitt, að framleiða saltfisk. er vakið hefir rnikið umtal. Höfundur Bakverkir ♦ru einkenni nýrnasjúkdóma. GIN PILLS lækna þá fljótt, vegna þess afl þær verka beint, en þó mildilega, á uýrun — og græbandi og styrkjandi. 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 132 Frh. frá 3. bls. Oft og tiðum verðar þær einnig að leiða af sér áleitni útlendra manna eða innlendra, sem eru ef til vill notaðir sem verkfæri útiendinganna, til þess að koma vilja þeirra frarn, þvi að um margar leiðir getur áleitn- in kornið, en stjórnandinn verður að vera við öllu búinn og sjá við öllu, sem hættu getur af sér leitt og gera sér grein fyrir þvi, hvernig i öllu getur legið. Menn ættu að gera sér ^að ljóst, hvilíkup vandi og ábvrgð hvílir á þeim, sem hafa stjórn ríkja á hendi, svo að þeir gætu sannfærst urn þann mikla sannleika, að þar mættu aldrei sitja nema vitrustu og beztu menn þjóðarinnar; menn, sem þjóðin getur trúað fyrir sjálfri sér, sent aldrei gleyrna þeim skyldum, sem á þeim hvíla gagnvart þjóðfélaginu á einn eða annan hátt. Það væri heldur ekki víst, að menn sæktust eins mikið og þeir gera, eftir stjórnarstöðunum, ef ábyrgðartilfinningin var jafnsterk eða sterkari en valdafýsnin. Frh. Fiskiðnaður og útgerðin Nýjar vcrkunaraðfcrðir opna nýjar markaðslciðir. Viðial við uppfyndiiigamaimitui Hcckel. svo hann rnissi ekkert af eiginleikum •hins glænýja fiskjar, þarf að taka af honum roðið og úr honum beinin. Það er ekki hægt að taka roðið af fiskinunt með nteiri nákvæmni, en vél okkar vinnur það verk. — En er hægt að gera nokkuð við fiskroðið ? — Okkur fannst ótækt að geta ekki gert sér einhvern “mat” úr því. Það hefir tekist eftir mikið erfiði. Roðið er m. a. notað í stað leðurs í stóla- sætum, bifreiðasætum, i kventöskur (ráptuðrur) kvenskó, bókband og margt fleira. — En hvernig er svo fiskurinn til- reiddur, þegar búið er að taka roðið af honunt? — Fiskurinn er skorinn eftir “kúnstarinnar reglum", eins og hús- mæðurnar vilja hafa hann beinlaus- an. Siðan er búið snyrtilega urn fisk- stykkin í pergament og þau kæld og send þannig á markaðsstað. Þar kemur frystiaðferð Ottesens í góðar þarfir. T'á aðferð má nota, sem kunnugt er, við frystihúsið rnikla hérna á hafnarbakkanum. Framtíðin. Af orðunt Heckels verður það helzt ráðið, að þegar hér á landi verður hægt að taka roðið af fiskin- um, skera harin niður í stykki, frysta hann eða kæla eftir beztu aðferðum, flytja hann þannig tíTreiddan. til Mið- Evrópu, hafa unibúðirnar svo vand- aðar, að hægt verði að matreiða hann sent glænýjan suður i Sviss eða Vínarborg, þá opnist markaður fyrir fiskinn, héðan, sent verður ekki ein- asta til léttis fvrir saltfiskmarkað- inn, heldur svo rúmur, að hann get- ur gleypt allan fisk, setn veiðist hér og víðar. Hugsum okkur að fiskneyzlan i Mið-Evrópu aukist um 5 kg. á mann á ári. Fólksfjöldi er 80,000,000. Það fiskát g«efi rnarkað fyrir 400,000 tonn á ári, eða 2,500,000 skpd., en það er nálega tifalt á við fiskútflutning Is- lendinga undanfarin ár. I Noregi setja þeir nú mikið af saltfiski sinum i fiskimjölsverksmiðj- urnar, til þess að gera úr honum mjöl, svo þeir fái eitthvað 'fyrir hann. (Isafold.) vélarinnar sjálfur, Heckel að nafni, er hér staddur og sýndi vélina. Hann er meðeigandi í vélsmiðju einni, sent hefir aðsetur sitt i Eygiku á Þýzka- landi. Vélsmiðja þessi vinnur að því að gera ýmsar vélar, til notkunar við fiskverkun, Er flatningsvélin ein af þeim, sem nýlega hafa hlaup- ið þar af stokkunum. “Isafold” hefir hitt Heckel” að máli, og spurt hann um- ýmislegt við- víkjandi hinunt nýju vélttm. Nýr markaður auðfcnginrt. Vélsmiðja fiskiðnaðar1. Markaðurinn fyrir nýjan fisk er ákaflega mikill — eg vil segja rnjög auðfenginn — sé fiskurinn 1. flokks vara. Tökum til dærnis. I Englandi borðar hver maður að meðaltali 36 kg. af fiski á ári. En i allri Mið-Evrópu er fiskneyzlan á ári að meðaltali á mann ekki nema 5—7 kg., og það er mest síld. ! Hvernig á þvi stendur, að svo er litið notað af fiski í Mið-Evrópu, ! skal eg láta ósagt. En geta niá þess, — Hugmynd okkar. segir Heckel, að erfitt er fyrir rnenn, að koma með er sú, að gera fullkomið kerfi véla, 1. flokks fisk í togurum, t. d. héðan sem vinnur úr allskonar fiskí ýrnsar til þýzkra hafnarbæjá. Þegar fisk- þær vörur, sent fullboðlegar eru sem urinn kemur þangað, er hann þetta 1. flokks afurðir. | 6—14 daga gamall. Eins og kunnugt er, hafa nú um Enda er það svo, þegar inn á meg- langt skeið verið notaðar allskonar inlandið kemur, að þar þekkist ekki vinnuvélar i öllunt sláturhúsum um glænvr fiskur. viða veröld, til þess að vinna ýmis-1 Til þess að fá alntenning í Mið- legt úr kjöti. ! Evrópu til þess að borða nteiri fisk En vinnuvélar við fiskverkun eða en nú tíðkast, þarf fiskurinn að kom- fiskiðnað hafa verði næsta ófullkomn ast i hendur húsmæðranna í engu lak ar. | ara ásigkomulagi en glænýr fiskur Til þess að koma fótum undir upp úr sjónum. verksmiðju vora, þurfum við að kynn Takist það, eykst markaðurinn ast fiskiveiðum um allan heim. Við fljótt, því gæta ber þess, að við, sem þurfum að rannsaka veiðiaðferðir, | viljum auka .fiskneyzluna höfum lækn núverandi verkunaraðferðir í öllum isvísindin og heilsufræðina á okkar fiskiveiðalöndunt. Því verksmiðja bandi. vor Lybiku þarf að fá markaði um Það er nú almennt viðurkennd stað allan heim. • j reynd, að fiskur er t. d. sérlega holl — Fólk á víða erfitt með að fæða, einkum fyrir börn og ung- skikja, hve mikla vinnu og erfiði þarf linga, og fvrir alla er hann hollari til að gera þessar vinnuvélar. J en kjöt. Með nýjurn vinriuvélum, sem nota verður við verkunina, er hægt að vinria stórfellt markaðssvið í Mið- Flatningsvélin. Lengi vel t. d. gátum við ekki gert l Evrópu fyrir fisk, sem t.d. er veidd ur nér við land. Roð-vélin• flatningsvélina fullkomnari en svo, j að við þttrftum að flokka fiskinn í 3 flokka, áður en hann var settur í vél- ina, smáfisk, miðlungsfisk og stór-; fisk. F.n þetta var svo mikil fyrir- Fiskskemmdirnar stafa fyrst og höfn, að notin af vélinni urðu ekki fremst frá bakteríum þeim, sem hafa eins mikil og annars. j aðsetur sitt i roðinu og inn við beinin Þangað til vorum við að, að við Til þess að hægt sé að geyma fiskinn gátum gert vélina svo fullkonma, að —:------------------- nú getur hún flatt allar stærðir fiskj-J . *' 1 crn. = ca. § úr enskum þuml ar i einni lotu. Maður getur sett 30 ungi. — Ritstj. söfnuðinum og þvi næst var ræða at- vinnumálaráðherra þökkuð með dynj- andi lófaklappi. Lýsing á skipinu. Seinni partinn 21. þ. m. hafði fréttamaður Isafoldar tækifæri til að skoða hið nýja skip. Var Nielsen framkvæmdastjóri svo hugulsamur að að sýna skipið allt. Er skemst frá að segja, að frágang ur allur á skipinu er hinn vandaðasti hátt og lágt. Eins og getið hefir verið hér i blaðinu, er skipið þannig byggt, að farþegarúm allt og herbergi skips- hafnar er á þiljum uppi, til þess að lestarrúm skipsins sé sem mest, enda er skipið fyrst og fremst flutninga- skip — kccliskip. Tvær frystivélar eru í skipinu, sem geta kælt Iestirnar, þótt tórnar séu, niður í 7y2° frosts. En hægt er að kæla hvert lestarrúm fyrir sig, ef skipið hefir aðrar vörur en kælivörur, eða ef eigi er þörf á kælingu nenta í sumurn lestarrúmum. Lítið kæli- rúm er eitt t einni lestinni, ef menn vilja senda smáslatta af kælivörum með skipinu. AIls tekur skipið 1577 smálestir; er það nokkru rneira en Gullfoss; en þess er að gæta, að tróði utan um lestarrúmið tekur allmikið rúm. Ann- ars mundi flutningsrúm skipsins vera mun meira, þar eð öll herbergi eru ofan þilja. Vél skipsins er ákaflega vönduð. T vélarrúmi eru kælivélarnar. Þar er hægt að lesa á mælira, hvaða hita- stig er i hverju lestarrúmi skipsins fyrir sig. Þar eru tvær rafmagsvél- ar fyrir kastljós skipsins, loftskeyta- tæki o. fl. Kastljósaútbúnaður er á skipinu. skrá og hvort hann hefir áður kos- ið. Húsmæðrafræðslan er n j loksins í uppsiglingu, og ntá telja það ein- hvern merkasta þátt í starfi þessa þings. I haust er gert ráð fyrir, að Sigurborg Krisfjánsdóttir byrji skóla sinn á Staðarfelli, og verður það hinn fyrsti íullkomni og sjálfstæði húsmæðraskóli í sveit. A Isafirði hefir kvenfélag haldið uppi skóla nokkur ár nteð góðum árangri, og leggur ' fjárveitinganefnd til að hækka stvrk til hans. Þá fær Blöndtt ósskólinn 6000 kr. í raflýsingu. Er sá skóli i miklum uppgangi, hefir valda kennara, og er í þann vegin.n að verða fullkomnasti skóli í verklegri kennslu fyrir konur. II Eyjafirði hef- ir Guðrún frá Veðramóti garðyrkju- kona og maður hennar Sveinbjörn. byggingafræðingur, reist myndarlegt nýbýli i Kaupangslandi. Hyggst Guðrún að halda þar lítinn húsntæðra skóla, og eru allar líkur til að hún fám orðum rakið efni ritsins. I upphafi drepur höfundur á það, að fangelsisvist sem refsing, var eigi í fornurn lögum Islendinga, og var eigi leidd í lög fyr en á 18. öld. Saka menn voru eftir þessa brevtingu á refsingu fluttir til Danmerkur, og þar látnir taka út fangelsisvist sina, og hélzt það allt til þess að Hegn- ingarhúsið var reist hér 1873. Höfundur .greinir því næst frá betrunarhúsum, svo sem þau voru i Danmörku og Noregi á 18. öld. Voru þau eigi ætluð til refsingar, heldur sem uppeldisstofnun fyrir flækinga, umrenninga og umkomulaus börn. — Skúli Magnússon, en þó einkum Magnús amtmaður Gislason, beittu sér fvrir þvi, að slíku húsi væri kom- ið upp hér á landi. Eftir nokkurt þjark var síðan reist Retrunarhúsið á Arnarhóli (nú stjórnarráðshús), milli 1760 og 1770. En um notkun hússins fór á annan vég, en hinir ís- lenzku forgöngumenn höfðu til ætlast, fái nokkurn rekstursstyrk. Þá hafa þvi að í stað þess að verða hæli og konur i Þingeyjarsýslu safnað fé um | uppeklisstofnun fyrir flteKÍnga. þá mörg ár í húsmæðraskóla. Vilja þær . varð þetta betrunarhús fyrir mein- nú reisa hann á Laugum. Jóhann lausa sakamenn. Rekur höfundur hið “Brúarfoss,,t nýja skip Eimskipajéjagsins-.. — — — Kl. 11. árdegis 21. þ. m. (niarz) kom “Brúarfoss” upp að hafn arbakka. — Múgur og margmenni hafði þyrpst niðttr að höfn og beið þar kontu skipsins. Veður var kyrt. Var skipið mjög fánunt skreytt. Magnús Guðniundsson héldur rœðut. Atvinnumálaráðherra og stjórn Eimskipafélags Islands fóru út í skipið um ntorguninn, á meðan það lá úti á ytri höfn. Er bundnár voru larul festar tók atviimumálnráðherra til ntáis. Hann stóð uppi á stjórn- palli. Heyrðist ræða hans allvel út yfir mannsöfnuðinn. I upphafi óskaði hann hinn nýja “Foss” Eimskipafélagsins velkominn að landi og árnaði félagin.u allra heilla með þetta skip. Minntist hann siðan á framtak og framsýni þeirra ntanna, er gengust fvrir stofnun Eimskipafélagsins fyr- ir 14 árunt, og breyttu með þvi ger- samlega afstöðu vorri til grannaþjóð- anna á nteginlandinu. Um margra alda skeið urðum við að biðja aðrar þjóðir um farkost fyrir okkur og af- urðir okkar til útlanda, og eins að láta okkur nægja það, sem þeim þókn aðist að flytja hmgað. Hann gat þess ennfremur að rík issjóður hefði látið 350 þús. krón- ur til skips þessa, með því skilvrði fð það yrði fullkomi kæliskip. Nattð syn þess að konta afurðum'okkar til útlanda, kjöti og fiski, án þess að salta þær, er með ári hverju að verða augljósari. Nú t. d. liggttr nokkur h’uti salt kjötsins frá i ha«st óseldur í l^oregi — og lítt seljanlegur. Þetta skip, er kontið er hér, á að verða til þess að slikt komi síður fyrir aftur. Að lokum endurtók hann árnaðar- óskir sinar, þakkaði stjórn og fram- kvæmdastjóra Eimskipafélagsins — og bað áheyrendur að taka undir nteð sér i húrrahrópi. Ferfalt húrra gall við frá mann- Farþcgarúm skipsins eru mjög vönduð. Er rúm fyrir 26 farþega á 1. farrými og fyrir 20 á 2. farrými. Þægindi á 2. far- rýnti eru nieiri en þekkst hafa hér, er sérstakt pláss á þilfari fyrir farþega þar. byggingafræðingur hefir teiknað hús ið, og er það lítið en laglegt og t bæjastíl eins og skólinn. Fjárveit- inganefnd nd. ntælir með 11 þús. kr. fjárveitingu til þessa húss, en þrír fimtu koma annarsstaðar að. Ekki hugsað til að sá skóli verði stærri en svo, að hann fullnægi þörf kvenna í Þingeyjarsýslum. Loks kemur skólinn á Hallormsstað. Fyrsti landskjörinn (J. J.) hreyfði því máli t fyrra, að landsstjórnin leitaði samn inga við frú Sigrúnu Pálsdóttur í Mjóanesi um að hún styri hústnæðra skóla á ííallormsstað, en þá var mál- ið ekki útrætt. Nú Hlytur Ingvar Pálmason ntálið. Vill hann að reist- ur sé á Hallormsstað húsmæðraskóli fyrir allt Aústurland, og það rúm- góður, að 40 stúlkur geti stundað þar nám. Málintt var visað til mennta- sðan mjög rækilega rekstur þessarar stofnunar, allt þar til hún lagðist nið ttr á öðrum tug 19. aldar. Af þeirri frásögn. sést, að oft hefir aðbúnaður fanga og mataræði verið lélegt. Fang ar fallið úr hor og óþrifum. Enda voru hin æðri stjórnarvöld stundum afskiftalaus um hag stofnunarinnar, og ráðsmenn oft danskir, ólægnir og ókttnnugir íslenzkum aðstæðum. Það sést og, að ætíð gekk reksturinn bet- ur, þá er íslenzkir voru umsjónar- merut. Hitt var og éigi einsdæmi, að fanga hús væri í óreiðu hér á landi, því að samkvæmt þeirri lýsingu, er höfund- ur geíur af fangahúsum erlendis á þessum tima, gekk rekstur þeirra engu betur, heldur jafnvel ver. Þá er í bókinni sérstakur kaflt um hinn stórmerka Englending, John málanefndar ed. Eigajtar sæti I. H. Hotvard (1726—1790). Varði hann B., Jóh. Jóh., og J. J. Má telja vist ^ tniklum hluta æfi sinnar til þess að að þau þrjú ýti niálinu áfram, I. H. ^ bæta fangelsi á Englandi og síðar B. sém fulltrúi kvenna, sem ntjög um ana Norðttrálfu. Varð honunt og Vélbátur er á þilfari til að nota hafa verig afræktar í þessum efnum, [ mikiC ágengt, og gætir áhrifa hans við uppskipun, draga báta á höfnum, j Jóh* sem þingmaður Sevðfirð- þar sem á þvi þarf að halda. Hefir það eigi þekkst hér áður, að hafa slika uppskipunarbáta á skipum. A 1. farrýnii eru klefar eigi sér- staklega stórir, en þægilegir og tilhög un öll hin hagkvæmasta. • Nýungar a skipinu eru rnargar; m. a. eru á- höld til ‘ að geta notað loftskeytavita og rafmagnsáhöld til að nota við mælingar á dýpi. Sérstök lyftitæki eru á fremri þilj- um til að lyfta þunguni hlutum, ef á þarf að halda við ttppskipun. Taka þatt 12 tonna þyngd. inga og J. J. sem áður hefir flutt það. Þó að tækist að koma í gegn fjárveit' ingu til byggingar rnóti frantlagi frá enn þann dag í dag. Höfundur skýrir frá aðdraganda l þess, að Hegningarhúsið var reist hér í Reykjavík, og lýsir hann síðan Austfirðingum, myndi nokkuð verða rekstri' þess og þeirra fangelsa; er að biða kennslunnar. Munu með-1 um svipag leyti voru reist út um haldsmenn málsins því vilja beita sér ]and Þá eru Qg ýmsar skýrslur um fyrir þvi, að Sigrún í Mjóanesi fái nokkurn styrk til að geta haft hús- Brúarfoss cr hraðskrciðasta flotans, skip fer 13 mílur á vöku. — Eftir þeirri reynslu, sem fengin er, fer skipið með afbrigðum vel í sjó. Eggert Stefánsson söngvari var meðal farþega. Segist hann aldrei ósjóveikur hafa farið milli landk, fyrri en með þessu nýja skipi. Keit- ir hann því, að syngja Brúarfossi verðugt lof unt landið fyrir þá frammistöðu. (Tsafold.) Frá Alþingi. -----— Færsla kjördagsins hefir verið lengi í nefnd, en er nú að koma í dagsins ljós. Hafa þeir unnið að málinu Jörundur, Jón Guðnason og Arni. A nióti ertt Héðinn og Jón Kj. Méirihlutinn vill bæta úr þeirri titiklu yfirsjón eldri þinga, er fluttu kjördaginn á þann tima, þegar stór- hriðar, ófærar ár og sjór geta valdið stórslvsum við kjörsókn og hindrað þústtndir kjósenda frá að nota rétt sinn. Til að bæta úr óánægju, kaup- staða og kauptúnabúa,' sem oft eru burtu frá heimilunt sínum á vorin, fylgir meirihlutinn tiltögu Jóns Guðnasonar, um að menn, sem eru fjarri heimilum sinum, geti kosið á þeirn kjörstað, er þeir ná til, og síð an sétt atkvæðin í lokuðtt ttmslagi send yfirkjörstjórn í þvt kjördænii, þar sent maðttrinn á heinta. Þar má sannprófa, hvort maðttrinn er á kjör mæðrakennslu fyrir 7—10 stúlktir á heimili stnu, þar til skólinn er kotninn upp. Þess rná geta, að hingað til hefir hið verklega uppeldi kvenna verið fangelsi«vistina, tölu sakamanna, af- brot, árangur hegninga o. s. frv. LTm það, er óneitanlega virðist skifta mestu um refsivist, sent sé á- rangur hennar og áhrif á fangana, áltur höfttndur að þati hafi yfirleitt verið góð. En segir þó að eigi sá gersamlega vanrækt, að því er snertir gott um þag ag dæmaj hvort bælt aðstöðu til skólagöngu. Má heita, að ekki kænti skrið á málið, fyr en. tveir þingm. Framsóknarflokksins komu með frumvarp um Staðarfellsskól- ann á þingi 1923. Síðan hefir vakn framferði fanga, ntegi rekja til refs- ingar eða breyttra aðstæðna hjá þeim. Höfutidur hvggttr þó að'nú sé Hegn- ingarhúsið orðið of litið, enda eigi ji heppilegum stað, síðan byggingar að áhttgi viða ttm latid fyrir umbót- komu alft umhverfis þaS. Enn hygg um í þessu efni. Mun sú stefna rétt, sem nú er fylgt, að feta sig hægt á- frarn, hafa nokkra litla skóla, ýmist i sveit eða bæjttnt, og haga svo til að þeir séu ódýrir í rekstri. Arskostn aðttr við tvo, þrjá skóla fyrir tugi af húsmæðraefnuni landsins þarf ekki að vera meiri en við einn meðallagi dýran embættismann í Rvík. (Titninn.) —x- Doctorsritgerð varin. Björn Þórðarson hæstaréttarritari hefir, sem kunnugt er, samið doktors- ritgerð ttm “Refsivist á Islandi 1761—1925”. Þetta er hið fyrsta rit sem lagadeild háskólans hefir tekið gilt til doktorsvarnar, og er það bæði fróðlegt og skemtilegt. Hér skal í ur hann að refsiaðferðir þær, sem nú sé beitt, séu ntiður hagkvætnar. Vill hann láta leggja meiri áherzlu á vinnufangelsisvist en verið hefir, og um leið breyta lögum á þá leið, að bannlagabrjótar hljóti þá tegund refsi vistar, en eigi, eins og nú er, að þeir sleppi með vatns og brauðsrefsingar. Segir hánn að fangelsisvist þeirra nú sé ekkert annað en frí frá venjuleg- ttm störfum, og muni því naumast hafa mikil áhrif. Af þeim mönnum íslenzkutn, er látið hafa þessi mál til stn taka, Iof- ar höfundur mest Ölaf Stiftamtmann Stefánsson, og hyggur tillögur hans í þessuni málum mega vevða oss til fyrirmyndar enn þann dag í dag. (Visir.) <‘Justicia’, Private School j and Business College Portage Ave., Cor. Parkinew St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum • við einstaklega góða t»l- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst- Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.