Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 18 MAÍ 1927. NÚMER 33 C A N A D A * I Fairford kjördæmi var Mr. Stu- art Gordon frá Ashern tilnefndur þingmannsefni framsóknarflokksins á miðvikudaginn var, á fundi, er hald inn var aö Gypsumville. Af hálfit conservatíva sækir Mr. R. H. Fran- cis, Af hálfu liberala, er taliS vist, aö 'A. W. Kirvin, þingmáSur kjör- dæmisins á síðasta þingi, muni aftur verSa tilnefndur. Mikijl undirbúningur er nú hvar- vetna í tilefni ag 60 ára (demants) afmæli rikisheildarinhar canadisku. Hefir veriS skipuS heljar mikil há- tiSarnefnd, og skipa þrír menn í henni framkvæmdarnefnd, þeir Rt. Hon. Geo. P. Graharn, Mr. Jean Désy og Mr. C. G. Cowan. Eru myndir þeirra á öSrum staS/ hér í blaSinu. Arthur Martin, bótidi nálægt Delhi í Ontario, rakst nýlega á Ieifar af beinagrind af mastx>don,‘jaxla og víg- tannarbrot, er hann var aS ræsa fram vætu á landareign sinni. — Masto- don-leifar hafa fundist víSa í Ame— ríku, sem kunnugt er, og sumstaöar í því nær alveg heilu lagi. Hafa leif- ar af þessari mammútfílategund einn ig fundist víöa í NorSurálfunni. Ekki hefir Brackenstjórnin ákveö- iö enn hvenær fylkiskosningarnar skuli fram fara. Má búast vFS aS _.þaö verSi ákveöiS á morgun, á fundi, er hér veröur haldinn af stjórn og þingmannaefnum framsóknarflokks- ins. LitiS bregöur til batnaðar meö veSriS. Þó hefir rignt minna en áöur, síöustu dagana. En noröaust- an kuldanepjur ganga nær sífellt, og hafa aSeins veriö tveir eSa þrír dag- ar í þessum mánuöi, svo aS eigi hafi þurft aS kynda í húsum. Manitoba hefir oröiS verst úti af sléttufylkj- unum, hvað vætuna snertir. Er enn mjög litið sáS af hveití. I Saskatche- wan og Alberta mun hveitisáning i vikulokin síSustu hafa numiS 50% af vanalegri fullri sáningu. Helzt lítur út fyrir verkfall 6000 starfsmanna C. P. R. í næsíu viku, stöðvarþjóna, hraSsendla o. s. frv. Vilja þeir fá lOc hækkun á klukku- tíma, en félagið vill alls ekki hækka. Mr. Anthony Fokker og Violet Helga Austman, dóttir hins góSkunna landa j | vors Snjólfs Austmans. Mr. Fokker j = er sá, sem fann upp flugvél þá, sem g kennd er viS hann (Fokker Plane) j og sem nú er viöurkennd ein hin ör- | uggasta og bezta flugvél, sem enn j jj hefir verið smíöuS. Er hann nú sem j | stendur “Draftsman” og aSalvélstjóri ! | hjá auömæringnum Henry Ford, er j J nú mun hafa í smíSum flugvélar upp j | á 5 miljónir dollara. Helga Aust-1 J man (nú Mrs. Fokker), hefir um und- j á anfarin ár veriö leikkona við meiri- j f háttar leikhús í New York og Phila- j | j delphia og getið sér góðan oröstír- ! Heimili þeirra hjóna verSur í Engel- wood, N. J., þar sem þau hafa keypt veglegan kastala sér til íbúðar. OM Gullbrúðkaup. Frá Gimlikjördæmi hefir frézt að tilnefndur hafi veriö þar í vikunni sem leiö I. Ingaldson frá Arborg, sem þingmannsefni framsóknar- manna. Fylkiskosningar hafa nýlega farið FæSi og húsnæði fæst á íslenzku heimili, aö 494 Simcoe St. Mr- Guðmundur Pálsson frá Nar- rovvs, var hér nokkra daga undan- fariö, og fór austur til Hekla P. O., ® fram í Quebec, í öllum kjördæmum , Qnt., í gærdag, í kynnisför. Veröur nema einu, Gaspe, þar sem kosiS j hann þar eitthvaS fyrst urn sinn- veröur á mánudaginn kemtir. Kosn- i ingarnar urSu algerður sigur fyrir fráfarandi ráiöuneyti, undir forsæti L. A. Taschereau. Er hann viss um forsætisráSherraembættiö í fjögur ár enn, þvi hann sigraði meö stórkost- legum meirihluta. NáSi flokkur hans (lib.) 72 sæturn; óháöir 2, en conserva tívar 10. Járnbrautarslys varð á mánudag- inn á C. N. R. brautinni, 12 niílttr austur af Nipigon, Ontario. Haföi jarðskriöa fallið úr brautarhleöslunni, undan teinunum, og hljóp lestin af teinunum, er hún kotn þar aS, á 40 mílna ferð, og valt niSur hleSslugarð inn, sent þar er allhár. Þrír menn .biðtt bafia, vélstjórinn, kyndarinn og póstþjónn einn, en 25 meiddust, og fjórir svo, að tvísýna er á ltfi þeirra. A miSVikudaginn var lézt aö al- rnenan sjúkrahúsinu hér í bæ, Miss Elín Freeman, 934 Sherburn St., 50 ára aS aldri. JarSarför hennar fór fram á laugardaginn, frá fyrstu lút- kirkju. Fjær og nœr Fimta ársþing hins Samein- aða kirkjufélags íslendinga í Norður-Ameriku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Win nipeg föstudaginn 17. júní næst komandi. Eg vil draga athygli safnaöa kirkjufélagsins að því„ að sam- kvæmt samþykkt og ráðstöfun síðasta þings, þá er svo til ætl- ast, að auk erindreka á þingið sjálft, sendi söfnuðirnir fulltrúa til þess að mæta á hinu árlega móti sunnudagaskólakennara, sem fram fer í sambandi við þingið. Eg vil ennfremur dretga athygli kvenfélaganna) innan kirkjufélagsins að því, að síð- asta þing gerði ennfremur ráð fyrir því, að samband kvenfé- íaganna héldi sitt árlega mót á sama tíma og þingið stæði yfir, og á sama stað. Söfnuðirnir kjósi fulltrúa samkvæmt lögum kirkjufélags- ins — einn fulitrúa fyrir hverja fimtíu atkvæðisbæra safnaðar- limi, en þó enginn söfnuður fleiri en fimm — og séu full- trúarnir sendir með kjörbréf á þing. Nokkrir fyrirlestrar verða fluttir í sambandi við þingið, og vterða þeir síðar auglýstir. Æskilegt væri að söfnuðir gerðu ritara félagsins eða mér sem fyrst viðvart um, hve marg 'r menn séu væntanlegir úr hverjum stað, til þess að unnt verði að gera ráðstafanir til að taka á móti þeim hér í Winnipeg Winnípeg 16. maí 1927. RAGNAR E. KVARAN. Lesendur Heimskringlu í Vatna byggðum eru beðnir að veita því athygli, að séra Friðrik A. Friðriksson messar í fyrsta sinn að Leslie, sunnudaginn 22. þ.m. kl. 3 s'ðdegis. Hr. Asm. P. Jóhannsson bygginfra- mejstari hér í bænum leggur af staö í IslandsferS á mánudaginn kemtir. Leggur hann leiS sína um Frakkland og þaöan yfir til Kaupntannahafnar, og svo til Islands. — Mr. Jóhanns- son býst viö aS koma aftur í sept- ember í haust. A mánudaginn kl. 10, lézt aS heimili sínu, 584 Berry 'St., St. James hér í borginni, SigurSur Brandsson. JarSarför hans fer fram í dag kl. 2. e. h., frá útfararstofu Bardals. Málfundafélagiö er vel vakandi um þessar mundir. Undanfarna sunnu- daga hefir þaS rætt um “þjóöráeknis- hneyksliö”, og “mæöradaginn”, en næsta sunnudag tekur þaö fvrrr' “Beer”-máliö til umræSu- ÞaS ætlar að reyna aö komast aö raun jim, hver stjórnmálaflokkurinn hugsar sér'aS standa á bjórnum. Oskandi er aS bindindismenn vildu sækja |Fenna fund og helzt líka erindrekar frá öll- uni stjórnmálaflokkunum. G. K. Jón- atansson verSur máLshefjandF Fund urinn veröur í knattsal Hjálmars Gíslasonar og byrjar kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Herra Kristján Kristjánsson Albert og frú Kristjana Kristjánsdóttir Albert. í Menn eru læSnir aö muna eftir hljómleik þeim, er R- H. Ragnar held ur á morgun meS nemendum sínum, i Y. M. C. A á Ellice Ave., þar sem þau syngja ungfrú Rósa M- Her- mannsson og hr Arni Stefánsson. Skekkja er í umboösmannalista H!kr. sem birtist á öSrum staS hér i blaöinu, þar setn getur um umboSs- manninn í Mozart, Sask. Jónas Ste- phensen er ekki umboSsmaSur, held- ur T. F. Finnsson. Menn eru áminntir jum aö Jtota tækífæriö í kvöld aö heimsækja Bazaar kvenfélags Sambandssafnaö- ar á noröaustur horni Sargent og McGee stræta. Er*enginn efí á því, aö þetta er sá allra bezti bazaar, sem Tengi hefir veriS haldinn meSal Is- lendinga. Islendingadagsnefndin 1 Winnipeg hiöur aö láta þess getiS, aö Islend- ingadagurinn veröi aS þessu sinni haldinn 6. áffúst. VerSur síöar nánar skýrt frá ástæöunni fyrir þeírrl náuS svn. Fakker — Austman Hinn 14. marz s.l voru gefin sam- an í hjónaband í New YorK borg, þa>i Mr.^G. Arnason, er verið hefir i félaginu Clemetiz & Arnason, As- hern, Manitoba, hefir nú selt sinn part af þeir,ri verzlun, og er alfluttur hingaö til bæjarins ásamt fjölskyldu sinni. Er Mr. Arnason nú búsettur aS 326 Simcoe St. A Jaugardaginn vlar, 14. þ. m. voru gefin satnan í hjónaband af sr. Rögnv. Péturssyni, í All Soul’s Unít- arakirkjunni hér í bæ, hr. Helgi Ingiberg SigurSur BorgfjörS, son- ur þeirra hjóna Þorsteins bygginga- meistara og GuSrúnar BorgfjörS, og ungfrú Elsie Elizabeth Pickering, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Henry H. Pickering ýerkfræöings héf í bæ. — Fjöldi ættingja og vina var staddur viö athöfnina. AS hjónavigslunni af staöinni fórtt frant rausnarlegar veit ingar aö heimili brúöurinnar, og voru boösgestir nær hundraö manns. Ungu hjónin setjast aö hér í ‘bænum. Heimskringla óskar til hamingju. Það orsakast af alveg óviljandi vangá, að ekki hefir fyr verið getið um gullbrúð- kaup þeirra valinkunnu hjóna Kristjáns Kristjánssonar Aibert og Kristjönu konu hans. Fyrir þann drátt, sem á þessu hefir orðið, biður Heimskringla hjón þessi allr- ar velvirðingar, um leið og það þakkar blaðinu Lögbergi fyrir þá velvild, að lána Heimskringlu mynd af þeirn hjónum, sem hér birtist. Kristján Kristjánsson, nú 76 ára gam- all, er ættaður úr Keflavík í Eyjafirði, en Kristjana Kristjánsdóttir kona hans, frá Flatey í Þingeyjarsýslu, nú 69 ára gömul. Þau hjón giftust á íslandi 25. apríl 1877: fluttu til Canada 1882, komu til Wiynipeg í nóvember það ár, og hafa dval|j hér jafnan síðan. Kristján byrjaði hér vinnu sem algengur daglaunamaður, en hefir um síðastliðin 30 ár stundað hér málara- iðn. Bæði hafa hjón þessi unnið af kappi og stundaö bú sitt vel. Aldrei þó átt auðsæld að fagna, en verið ekki að- eins sjálfstæð, heldur jafnan veitandi hverju því félagsstarfi, sem þau liafa tek- ið að sér. « iAf 6 börnum, sem þau hjón hafa eign- ast, lifa aðeins tveir synir: Carl Albert, kvongaður Irine Schmidt, af þýzkum ætt- um, mestu myndarkonu (þau hjón eiga nú 4 dætur). Carl hefir s.l. 4 ár stjórn- að auglýsingaskrtfstofu í Minneapolis- borg, fyrir eitt af stærstu auglýsingafélög um í landi þessu, en hefir nú verið kvadd- ur til þess að taka að sér forystu á Chi- cagoskrifstofu félagsins, og er um þess- ar mundir að flytja þangað. Annar sonur þeirra er Lieutenant Al- fred Albert, sem gegndi undirforingja- stöðu í brezka hernum á vígvöllum Frakk lands í stríðinu mikla (1014—1918); er kvæntur Þóru Paulson, dóttur W. H. Paulson, þingmanns í Saskatchewan- fylki (þau eiga 2 börn). Alfred starfar fyrir Hoover Electric félagið mikla í Bandaríkjunum, og stjórnar skrifsttfíu þess í Tacomaborg í Washingtonríki. Gömlu hjónin eru bæði við góða heilsu, en farin að lýjast; glöð þó í anda og með fullt traust á framtíðina. Þau hafa jafnan vinsæl verið hér í borg og eiga fjölda velunnenda. Það var fyrir forgöngu kvenna í lút- erska söfnuðinum liér, að þeim var haldið veglegt samsæti þann 25. apríl, og þar sæmd nokkurri peningagjöf. Heims- kringla vissi ekki um þetta þá, og gat því ekki lagt í sjóðinn, en til þess að bæta það upp að nokkru, er nú hér getið um, livaðan þau séu upprunnin á íslandi, og um stöðu barna þeirra hér, svo að ætt- fólk þeirra í Eyjafjarðar- og Þingeyjar- sýslum megi vita, hvað og hvernig þeim bður. Heimskringla óskar þeirn af heil- um hug allrar framtíðarliamingju. jí uuig, lynr eiu ai stærstu augiysmgaieiog um nug anrar iramtiðarliamingju. Hann fluttist vestur um haf áriö 1882, ásamt konu sinni Sesselju FriS finnsdóttur (d. 1920) frá Leifsstöö- um í Kaupangssveit i EyjafirSi. — Attu þau um allmörg ár heimili í Winnipeg og síöan í Selkirk. Sigur- geir var maSur greindur í'betra lagi, las mikiö og var fróSur um margt, stór maSur og karlmannlegur, hvers dagslega dulur í skapi og lét lítiS á sér bera, en lundfesta og drengskap- ur voru rikir þættir i eölisfari hans. Hann vantaSi 3 mánuSi upp á 77. ár- ið er hann lézt. Stúkan Hekla, I. O. G. T., er að undirbúa hjálparsamkomu, sem aS líkindum veröur haldin þann 27. þ. m., fyrir fátækt heimili, sem orðiS hefir fyrir stórkostlegum veikinda- áföllum í vetur, og langt er frá aö séð sé fyrir endann á ennþá. Nánar auglýst í næsta blaSi. legt, því hér, sem annarsstaðar, skeS- | er þaS sjaldgæft, aS kona, sem hefir ur margt, er mætti í letur færa. Ekki; erfiöaS úti á landi, skuli geta leikiS er nú svo vel aS eg sé fær til þess, j eins vel. Hún Teikur sjáanlega af list D&narfregn. Miðvikudaginn 27. apríl s.l., Iézt að heimili tengdasonar og dóttur, Mr. og Mrs. Brown í Selkirk, Man., Kr. SigurSur Stefánsson trésmiÖur. — Bréf til Hkr. Framnes P. O., Man. 7 maí 1927. Herra ritstjóri Hkr.! ÞaS hafa aldrei sést héöan úr byggS neinar fréttir, og er þó hálfeinkenn! en ætla bara aö sýna lit á þvi. Tíðin hefir verið óhagstæö, varla komið góður dagur síöan þrem dög- um fyrir pálmasunnudag; sífelldar rigningar og kuldar; brautir ófærar, og lítiS útlit fvrir aö miklu verði sáS í akra í vor. SumstaSa hefir vatn- ið veriS svo mikið á löndum, aS þar hefði mátt róa á bát, þaS er aö segja þeir, sem kunna áralagið- Þetta er sú versta tíð sem menn muna eftir. En ekki sýnist þaö hafa áhrif á unga fólkið, því þótt vont sé veðrið hér, er alltaf glaumur og gleði, skemtifund ir og samkomur. Hér var leikið í marz, eg man ekki hvaða mánaöar- dag, “Sálin hans Jóns míni”. öft hefir betra leikrit veriS leikið hér. En samt sem áSur var leikurinn vel sýndur, og sumar persónurnar léku af snilld- Og vil eg segja þaS Sig- urði Pálssyni til heiðurs, aS hann lék af snilld hreppstjórann, þegar tek ið er tillit til þess aö hann hetír aldrei fyr leikiö. OU hans frautkoma var djarfleg og málið var skýrt og svo aðdáanlega vel frant boriö. Og sannarlega heföi mátt halda, aö þarna væri korninn gamall hreppstjóri heirn an af gatnla landinu. Mrs. Jófianna V’igfússon lék aldraSa konu- Ylst og kunnáttu. Það • sofnár engFiin á meðan að hún er á leiksviði; hút heldur manni föstum tökuni viS efn- ið. ÞaS er líka ekki í fyrsta skifti sem hún deikur. Það er ekki revnt hér aö leika nema hún sé meö. John B. Johnson lék “emigrantann”, og lék hann býsna vel, þótt mér findist hann gera hann um of ræfilslagan. Eg er þá búin aö minnast á þær persónur, sent mér þóttu leika bezt, en yfirleitt fór leikurinn vel fram. Hér hefir veriö i vetur hr. Brynj- ólfur Þorláksson, að æfa barnaflokk, og sannarlega er hann góður gestur í hverri byggð- Hann ætlar aö hafa samkomu með þeint 16. maí, og marg ttr nutn hlakka til þess að hlusta á blessuS börnin syngja. Hafi hann hjartans þökk fyrir konntna í Fram- nesbyggð. Eagir hafa dáiö hér, sem eg man til. Og því síSur aS nokkrir gifti sig. Hér er bara dans, og þá er allt gott. Nú er blekiö aö veröa búiS.......... svo eg blS þig að fyrirgefa, óskandi þér alls góðs í bráð og lengd. MeS vinsemd, VriSrikka Johnson...,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.