Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA IIEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. MAÍ 1927. ísland svinir. Jamcs Bryce var fæddur 10. maí 1838 í Belfast á Irlandi. Faðir hans, James Bryce, var prestur o; náttúrufræðingur; hann var skozkur, en móðir hans írsk. Þau fluttu búferlum til Glasgow 1846, og drengurinn gekk í latínu- skóla og svo í háskóla þar. Svo fór hann í Trinity College í Oxford, og 19 ára tók hann burtíararpróf þar í sögu og lögum meS hæstu ágæt- iseinkunn, sem hefir veriS gefin. Var hann svo gerður að Fellow í Oriel College. Fellow fær 300—400 ster- lingspunda laun á ári, og er ætlast til aS hann riti eitthvaS og rannsaki. Þetta var 1862, en 1863 dvaldist hann viS Heidelberg-háskóla, og las lög- fræðissögu hjá hinum viSfræga Sa- vigny. RitaSi hann þá bók, sem kom út 1864, "The Holy Roman Empire" (hiS heilaga rómverska keisaradæmi) og gerSi hann frægan um alla Ev- rópu. Hún er þýdd á flest Evrópu- mál, og meira en 20 útgáfur eru af henni á ensku. Rakti hann fyrstur manna sögur keisaradóms í Vestur- Evrópu, frá því aS Karlamagnús tók sér keisaranafn, áriS 800, í Péturs- kirkju í Róm. Um aldamótin 1900 var Bryce einu sinni á göngu, meS konu sinni, yfir skarS í Alpafjöllum frá Italíu ofan í Sviss. Mætti hann þá svissneskum prófessorum uppi í skarSinu, á leiS ofan í Italiu. Fylgd- armönnum beggja kom þá saman um aS skifta, svo aS hvor þeirra um sig gæti náS háttum heim þann dag. Bryce varS þess vís, aS prófessorinn þekti fornvin hans, Borgeaud pró- fessor í Lausanne, og baS þá um að skila kveSju til han.s. "Frá hverj- um?" spurSu þeir. "Frá Bryce," svaraði hann. Þá tóku allir prófes- sorarnir ofan, hneigðu sig djúpt í snjónum og kölluSu einróma: ''Holy Roman Empire". Bryce kenndi lög í Oxford og bjó sig undir málaflutnin.g, 1864—67. Stjórnin skipaði hann formann nefnd ar, sem rannsakaði skólakennslu á Englandi, 1866—67, en 1867 fór hann aS flytja mál i Lincolns Inn, Lon- don. A hverju sumri ferSaðist hann i "Suður- og Ausur-Evrópu. AriS 1870 varS hann Regius Professor of Civil Law í Oxford og ferðaSist það sumar i fyrsta sinn um Bandaríkin, en 1872 dvaldist hann á Islandi með C. P. Ilbert — seinna skjalavorður og skrifari í House of Commons neSri deild' — og Aeneas Mackey, sýslumanni á Skotlandi; lærði Bryce þá íslenzku hjá Halldóri Friðrikssyni, og eimdi nokkuð eftir af því alla æfi hans. ''Komið þér blessaðir og sæl- þingtímami. Forseti þingsins, kos- inn til eins árs, hefir á hendi fram- kvæmdarvaldiS. Tiryce fór um Spán og Portúgal, 1874—75, en um Rússland og Ame- ríku 1876; þá gekk hann Kákasus- fjöllin og fyrstur manna upp á Ara- rat, — að leita að örkinni hans Nóa, sögSu spjátrungar. "Transcaucasia and Ararat", hetir bók eftir hann, sem kom út 1877. Faðir hans, sem var heiðursdoktor við Glasgow-háskóla fyrir náttúru- vísindaleg störf, dó 1877, og ferSaSist Bryce ekkert þaS sumar. Hann gekk Karpatafjöll 1878, og ferðaðist um Noreg, Danmörku og Finnlan.d 1879. Um þetta leyti varð hann forseti fjallgöngufélagsins, The Alpine Club. Hann barðist gegn því í ræðum og ritum, 1878—79, aS England (Dis- raeli) hjálpaSi Hundtyrkjanum gegn Rússum, og var kosinn á þing í Lundúnuin 1880. Þá fór hann um Grikkland og að hitta Tyrki í Kon- stantinopel. En 1881 íór hann aðra Haustið 1898 tók hann sér bólfestu í sveit, á hallargarði, Hindíeap, í Sussex, nálægt Ermarsundi. Tvö næstu árin gengur hann Alpafjóll og rannsakar rómverskar rústir á Suð- ur-Frakklandi. Hann andmælti samn- ingum Chamberlains við Búa svo sterklega, að honum var naumlega vært í Lundúnum. Sat hann kyrr í 1922, á 84 aldursári. mánuði hélt hann ræðu í Mansion House um að hjálpa Armeníumönn- um, aðra á anglo-ameríkönskum sagn ritarafundi, fjórðu, er hann afhjúp- aði mynd vinar síns, Lord Reay í L'niversity College. Hann var aS flýta sér, þó aS ekki væri honum far- ið að förla. H^inn dó í svefni 22. jan. í ensku við University College, Lund- | smellið, enda fundvís á þaS. KvæSr únaháskóla, log var það til 1922, í j Roberts Brownings, "Málíræðingur- 33 ár. Eg kynntist honum er eg var , inn", sem fórnar lífi síuu í leitir, er gestur hans á eyjunni Arran, suS- vestan við Skotland, 1893. Sýndi hann mér þá þær stöðvar í Firth of Clyde, er llákon gamli kom á, þegar hann varð að hverfa aftur viS svo búiÖ til Orkneyja, eftir bardagann viö uppi í sveit, til þess aö verða ekki gluggagrýttur, eins og W. T. Stead. Hann feröaðist 1901 um Bandaríkin, í sjötta sinn, Mexico, Cuba óg Ja- maica, en 1902 um Orkneyjar, Hjalt- land, Katanes og Suðureyjar. Hann var fyrir hönd Englands á sagnarit- arafundi í Rómaborg 1903. Fór þá um alla Sikiley og gekk upp á Etnu (11,000 fet á hæð), en 1904 var hann á Corsicu, og fór svo sjöundu ferS sína um Bandaríkin, með fyrirlestr- um við háskólana þar, haustið 1904. Arið 1903 fer hann um vorið uni Grikkland og eyjarnar og Litlu-Asíu strendur. og um haustiS frá Ung- verjalandi um Balkanskaga, Serbíu, ferð sina um Bandarikin, um Suður- t Macedoniu, Búlgaríu, Rúmeniu, geng ríkin og Kyrrahafsströndina. Glad-I "r fJö,,in °S skoSar íæSingarstaS stone vildi skipa hann ráSunaut vísi-1 Justinians, hins mikla lögvitrings. konungs Indlands, en Bryce þa ekki í Nu ko,llst hans flokkur að við kosn- boðið. Hann hætti aS flytja mál ingarnar 1905, og var hann skipaSur 1882 og gekk Alpafjöll, en 1882 sat ráðherra Irlands, og var þaS vanda- hann í Rómaborg og fór um haustið n,esta staSan í ráSuneytinu. Hann þriðju Bandaríkjaför sína, hélt fyrir- | feröaðist um og kynnti sér Irland, lestra við háskólann í Boston og Xew stofnafii kaþólskan háskóla í Dyflinni — háskólinn þar var prótestantiskur — og hliðraði svo mjög til vfS Ira, fjöllum og þrdfaði sig í ívarta- an »unniin þótti nóg um. Tók þá Fróðleiksfýsn hans knúði hann til Largs, haustið 1263. , Eg fann, að að kynna sér öll lönd, allar þjóðir, öll Ker var norrænastur allra Breta, er fjöll, í heimi; í rúmóO ár var hann að eg hefi hitt- Hann tók kennslu- kanna hnöttinn. A unglingsaldri lærði stundir hjá mér í íslenzku á hverju' hann jarðfræði og grasafræði á göng ári, í mörg ár, Ilann þýddi þjóð- um um Skotland með föður sínum. i sögur Grimms á gallalausa Jóns Arna Hann var heiðursdoktor við nær 20 sonarlega íslenzku — ef svo mætti aS helztu háskóla í Evrópu og Ameríku 01'öi komast — viðstöðulaust og upp og félagi helztu visindafélaga í Ev- hatt> eins og hann væri aS lesa is- rópu, sat í alþjóðadómi í Haag og ¦ lenzkar þjóðsögur. Hann tók slíku var sæmdur æSsta heiSursmerki Eng ástfóstri viS Island, að han.n fór lands, "Order of Merit", sem aðeins ÞangaS á hverju sumri, þegar hann 12 menn verSa sæmdir. I "Studies : konlst hondum undir, og skrifaSist á in History and Jurisprudence", 1901,1 vio presta, bændur, smala og dreng- er grein um stjórnarfar hins islenzka hnokka- Hann arfleiddi séra Kjart- lýðveldis, samanburður við stjór'nar- an ¦ Hruna að fé og bókum eftir sig. far Grikkja og Rómverja, gerður | ' nlo,'SÍ ar ,,as hann tslendmgasögw meS frábærri snild. "Viva vox jur- ein" sillni ' vik" nieS lærisveinum is" um lögsögumanninn er í anda sin"ni. en eg las þær í hinni deild Justinians. "Studies in Oontempor- ary Biography", 1903, og "University York og skrapp svo til Hawaji-eyj- anna. I>á viltist hann í Honolulu- myrkri ofan eftir örmjóu klettabelti, nokkur þúsund fet niSur aS sjó. — Hann barst fyrir nótt á barmi eldgigs, Kilauea, sem er 11,000 feta hár, datt næsta morgun ofan í gjá, sem var hulin kjarrviSi, en svo mjó, að hann gat smám saman fikrað sig upp með þvi að spyrna fótum og hönduni í gjáveggina. Hann ferðaðist. fram stjórnin þaS óskaráS aS skipa hann sendiherra í Washington. England átti brösur við Bandarikin, síðan Cleveland hafði hótanir út af Vene- zuela. Eini maSurinn, sem gat kom- ið öllu í lag og Bandaríkjamenn treystu betur en nokkrum samlanda, var Bryce. Hann sagði þá af sér 22 ára þingmennsku fyrir Aberdeen, með Adríahafi austan og vestan, 1884 1907' °S var sendiherra í Bandaríkj- og 1885. Bærinn Aberdeen kaas «num 1907—13. Ferðaðist hann að hann þingmann 1885, og skipaði Gladl venJ" °S he,t fyrirlestra, en 1910 fór stone hann utanrikisráðherra (Under j ha,ln "nl a,,a Suður-Ameríku, hvert Secretary of Foreign Affairs) 1886, einasta ríki, og suður á Falklands- nema aS nafninu til, þvi að Rosebery j e-vÍar' suo"r afi Heimskauti, og kom var utanríkisráðgjafi að nafni. Samt ut n,ikiI bok- "South America", 1912. Hann samdi og kom á geröarsamning um milli Englands og Ameríku. Ar- gaf hann sér tíma til að vera á minn- ingarhátíð Heidelberg háskólans. — Veturinn 1887 og 1888 dvaldist hann io ,912 for hann "nl margar Kyrra- i F.gyptalandi, og næsta vetu.r, 1888 hafsevJar, Nýja Sjáland og Astralíu —9, í Indlandi. Haustið 1^88 kom út! nlesta,,a. Vorið 1913 sagði hann af frægasta bók hans, ' The) American \ st'r seiidiherrastr,ðunni. F.inu sinni Commonwealth", BandankjalýSveld-'. var hann a ferð í Bandaríkjunum, og ið; hún er enn lesin til prófs við allal sa">'erðamaður hans, lcigfræðingur, háskóla í Bandaríkjunum, og talin af;seni ekki Þekkti hann- var s* Þrefa öllum bezta bók, sem til er, u)n stjórn við hann unl atr'öi í stjórnarfari arfar og horfur þar í landi. Hann Bandarikjanna. Loksins leiddist lög minnist á íslenzka þjóðveldið í for- fr£eðingnum þófiS og sagSi: "Eg veit málanum. aö eS stencI a rett" rna,i, baS stendur Bryce kvongaSist Elizabeth Marion|hJá Br.vce." Pá sagði B. til nafns Ashton frá Fordbank nálægt Man-| síns °Z kvaS hann hafa ""'sskilið sig. ir," sagði hann stundum við mig. —'chester, 1889. Hún var í alla staSi Hann tók málstaS Islendinga í Tim- honum samvalin og mesta hjálpar- es, þegar Danir rituSu fyrirlitlega hella í störfum hans. Hún lifir hann, um sjálfstæSiskröfur þess. Þegar en þeim varð ekki barna auðið. Þau Gladstone var að berjast fyrir sjálf-i ferðuðust um öll Bandarikin og Can- stjórn (Home Rule' Iralnds, gaf Bryce honum nákvæma skýrslu yfir sambandið milli Islands og Danmerk ur. Bryce sagði mér, að í skjalasafni utanríkisráðuneytisins væru skrrfleg tillxjð frá málsmetandi Islendingum, þingmönnum o. fl. um að láta Island lAeS atkikeðagrciSslu ganffa irw í Bretaveldi, ef Englandsstjórn vildi taka því, — en stjórnin vildi ekki stygggia Dani, sagði Bryce. Hann vildi eigi segja nema h huldu af þessu launurígarmáli, en eg skildi hann svo sem Jóni Sigurðsyni hefði verið eigi ókunnugt um þetta. Bryce var "L'nder Secretary for Foreign A— fairs" hjá Gladstone, svo aS honum voru kunnug öll leyniskjól. sem öðr- ORl eru læst og lokuð- Liggur ut- anrikisráðuneytið á þessum skjölum eins og ormur á gulli, hvort sem nú þessum Islendingum var alvara eða þeir ætluðu að hafa það fyrir keyri á Dani. Bryce bað mig ekki um að þegja-'yfir þessu, og því neíni eg það hér. Hann fór að heimsækja þjóðveldið Andorra í Pyrenea-fjöllunum, 1873. Hvergi i heimi, segir Bnce, er, eSa var, eins fullkomið lýðveldi-, demo- kratia, og í Andorra, ekki einu sinni i Aþenuborg. Allir embætismenn eru ólaunaðir; heiðurinn aS vera kjörinn i embætti, er þeim nóg laun. I'ing- menn eru 24, kosnir af kvonguðum og heimiiisföstum mönnum, og koma allir á hestbaki til þings. Hesthúsið er á neðsta lofti þinghússins. O- keypis hibýli og mat, i þinghúsinu, og hey fyrir hestana fá þeir um Einu sinni var hann staddur á fundi brezka vísindafélagsins í Toronto í Canada. Lord Lister stýrði fund- imnn. Þá kallar allur þingheimur: "líryce, Bryce, Bryce !" og linnti ekki látum, fyrr en hann stóð upp. Dag- inn eftir sagSi Lister viS konu Bryce: "Hann skarar langt fram úr okkur öllum." Meiri hluta ársins 1913 fór hann ada, í 4 mánuði, 1890, fjórðu ferð Bryces, og næsta ár um Noreg og Sviþjóð. F.ftir þingkosningarnar 1892, skipaði Gladstone Bryce "Chancellor of the Duchy of Lan- caster", svo að hann gæti gefiS sig I um Japan, Kína, Manchuríu, Koreu, allan viS aS semja frumvarp um, Siberíu, gekk Altai-fjöllin, og um heimastjórn írlands (Home Rule), | Rússland heim. Sumarið 1914 fór því að þessu ráðherraembætti fylgja hann um Gyðingaland og Sýrland. engin störf, en þó laun. Stóð nú bar- Þá kom óíriðurinn mikli. og var hann áttan um Irland sem hæst, 1893, og formaður nefndar, er rannsakaSi þó gekk Bryce Pyreneafjöll það ár,! hryðjuverk Pjóðverja i Belgiu. Ar- og um Norður-Spán og eyjarnar ið 1918 var hann. formaðurog aða!- Mallorca og Minorca. Gladstone sagði af sér 1894; I.ord Rosebery tók við af honum f>g skipaSi Bryce at- vinnu- og verzlunarmálaráðherra (President of the Board of Trade). vinumaSur i nefnd, er rannsakaSi, hvernig ætti að breyta og bæta House of Lords (efri deild þings), og munu tillögur hans i nefndarálitinu verða teknar upp innan skamms. Arið Hann var fonnaður nefndar, sem ] 1919 rannsakaðj hann lýðveldisstjórn rannsakaSi háskólakennslu 1894—^95, og ej; skýr^la hans mikil bók. Rose- bery-stjórnin féll við kosningarnar 1895, og fór l'.ryce þá til SuSur- Afríku. Ilann ferðaðist nm <)}] hér- uð þar og hafði naut fyrir vagni sin- um, líkt og Búar. Talaði við Kru- ger, forseta í Transvaal. England hefði komist hjá ófriði við Búa, ef hann, en ekki Chamberlain, hefði stýrt utanríkismálum þess, aldamótin ]'XH). Hryce ferðaðist um Xorðnr- Afriku. Tunis. Algier og Sahara, 1<S96 ,en á hjólhesti um Normandíu og Vestur-Frakkland 1897. Sumarið 1897 fór hann fimtu ferð sina um Baadaríktn og Canada. Xú hafSi hann nægan tima. meðan íhalds- stjórnin sat, og kom bók um Suður- Afriku út eftir hann 1897, en 1898 ferÖaöist hann um Miö-Þýzkaland. Sviss, en 1920 gekk hann um Atlas- fjöll í Marokko aS kynna sér Berba (Berber-þjóðflokkinn). HafSi eg skrifað honum árið áður, að þeir væru bíáeygir og Ijóshærðir lang- lnifðar. Hann fór um alla -Marokko. Fngin ellimörk eru á "Modern Democracies", heljarverk í 2 bind- um. sem kom út 1921 ; lýsir hann þar, af eigin reynslu, oftast, allskonar lýð veldisstjóm í öllum löndum, meS kost um hennar og ókostum. Hvert land, hver þjóð, sem h.ann segir frá, hefir þýtt kaflann um sig á sitt mál. Hann. fór -iðustu (11.) ferð sina til Banda- rikjanna 1921, hélt fyrirlestra viS 4 háskóla og um milliþjóðasamkomulag (International relations) í Williams- town. í desember það ár hélt hann siðfastu þingræðu sína í House oí j prófessor í ensku við Cardiff-háskóla LordS, fagnaði frelsi Irlands; í sama ' Wales, en 1889 varð hann prófessor of Historical Addresses", 1913, má enn nefna. Hann hélt fyrirlestur í British Academy, er hann var for- seti, um horfur í vísindum og nátt- úruvísindum á næstu 50 árum. Sumt af því, er hann sagði, er að koma fram nú. Hann var bæði "fróður og forvitrf', eins og Sæmundur. Grein hans um Island, land og þjóö, 43 bls.. er prentuð i bók, sem út kom eftir dauða hans, "Memories of Travel" (Ferðaminningar úr 10 löndum), 1923; bókin er tileinkum samferðamanni hans á Islandi, Sir Courteney Ubert. Hann var 2 mán- uSi á Islandi og talaSi Iatinu, þang- að til hann lærði íslenzku. Engin lýs- ing á Islendingum eftir útlending, er eg þekki er jafnsnilldarleg og skemtileg og Bryces. Hann sýndi mér þann heiður að hlusta á fyrir- lestur um myndir af norrænum staSa nöfnum á Skotlandi og Norður- Englandi í skjölum frá 11. til 15. aklar, sem eg hélt fyrir sameigin- legan fund skozkra félaga í London, með forsæti Lord Reays. Hann kom líka á fyrirlestur um sjálfstæði Is- lands, sem eg ihélt fyrir Svia í London, 1919, en sendi árnaðaróskir á samskonar fund hjá Englendingum. Hann stýrði veizlu þeirri er mér var haldin 5. júli 1917 af 48 Englend- ingum, "í þakkarskyni fyrir starf mitt fyrir njrrænar bókmenntir á Englandi", og sýndi mér þann sóma að halda raðu um starf mitt; haföi þá nýlega ritað formála fyrir Dana- og Svíasögu minni, og hvatti mig til að rita Islandssögu á ensku — sem vonandi kemur út fyrir 1930. H. A. S. Fisher kennslumálaráðherra, hefir lokið við æfisögu Bryce, mikla bók, sem verið er að prenta. Bryce, sem hlaðið var á öllum þeim heiðri, sem heimurinn á til, þótti vænt um að vera heiðursfélagi Bókmenntafélags- ins. Arið eftir aS Bryce dó, kom vinur hans, Japani, að samhryggjast ekkj- unni, brenndi ilmjurtir fyrir framan likneski af honum, og hneigði sig djúpt, er reykinn lagði upp. Bryce sagði Roosevelt Njálu og Eglu, —- sem hann lærði málið á — og Roose- velt þótti svo mikið gaman aS þeim, að hann var alltaf að skella hægri hendinni á knén á Bryde, B^yce keypti sér hest, á latínu, í Reykja- vík, en I'ingvallapresturinn klifaði alltaf á: "Temfus havemus oftimum, já, já (að réttu : tempus habemus op- timum, við hcifum ágætisveður). — Bryce hafði þaullesiS bækur Konráðs Maurer og þekkti hann vel. Honum þykja hinir meinlausu Islendingar 19. aldar stinga í stúf viS hetjurnar sem herjuðu á Englandi, við Egil t>g Halldór Snorrason, en hann sér sam- hengiS i íslenzkum bókmenntum frá fornöld fram á þenna dag, og segir, að ágfeti þeirra hafi ekki aSeins bjargað málinu, heldu.r líka lífi þjóð arinnar. Jón Stcfánsson..... í IVUUain Pa/on Ker. William Paton Ker var fæddur i Glasgow 1855 Faðir hans var kaup- maður, af gamalli skozkri ætt. Ker gekk á Glasgow-háskóla, bjó i Bal- liol College í Oxford og varð svo háskólans, King's College, þangað til kennsla hætti á ófriðarárunum. Ker fékk, danskan, sænskan og norskan mann til aS kenna, hvern sitt mál, við háskólann, kallaði það Norðurlanda- deild, og lagði ríkt á, er hann kvaddi háskólann, aS sjá vel um hana. Mér er þaS minnisstætt, þegar Ker frétti lát York Powells; þá varS honum aS orSi, er viS hittumst: góö rriannlýsing á Ker. HaustiS 1914 sagði Ker: Þessi N. N. þýzki mál- fræSingur er aS gera áhlaup á París, svo aS eg get ekki ráðfært mig viS hann. Likt var um Hegel, sem var svo sokkinn niður í að rita heimspeki sína, að hann varð hissa á að mæta herliði á götu í Jena, því að hann vissi ekkert um bardagana fyrir utan baeinn. Ker var sjálfur forn í skapi og bar því betur en aðrir skynbragð á lista- gildið í Islendingasögum. Hann sýn- ir, hvernig höfundar þeirra stífla og skorða imyndunarafl sitt, svo aS þaS verSur að brjótast út. I sögunum segir enginn það, sem honum býr í brjósti, fyrr en þaS brýzt út, og er þá orðið magnað og máttugt. Æðsta list í heimi er að segja sem mest i sem fæstum orðum. Dante og Shake- speare lýsa í fáum orSum eins og leiftur eSa elding. Eg skal taka. dæmi úr sögunum. Þegar Þorbjörn öxnamegin lagði Atla, bróður Grett- is, í gegn meS breiSu fjaSraspjóti i húsdyrunum á Bjargi, mælti Atli, er hann fékk lagiS: "Pau tíðkast nú hin breiSu spjótin". Eftir víg Kjart- ans segir GuSrún viS Bolla: "Mikil verSa hermdarverk; ek hefi spunnit tólf álna garn, en þú hefir vegit Kjartan,"' eit' svo hætir hún vi8: "ek tel þat þó síSast, er mér þykir mest vert, at Hrefna mun eigi ganga Mínar eru sorgirnar þuttgar sem | hlægjandi at sænginni í kveld". Og undir æfilokin, þegar hún er orðin einsetukona, segir hún við Bolla son sinn: "Þeim var eg verst (vest) er ek unna mest". Islendingar á elleftu öld hafa boriS verst fram vest. Eftir Flugumýrarbrennu, þegar steiktur búkurinn af Isleifi syni hans, innan í brynjunni, og brjóstin af Gró kontt hans, var borið út á skjöldum aS Gissuri jarli, tnælti hann: "Páll frændi, hér máttu nú sjá Isleif son minn og Gró konu mina." Fann Páll aS Gizur "leit frá ok stökk ór and- litinu sem haglkorn væri". Líkt er um Víga-Glúm: "setti at honum hlátr ok brá honum svá viS, at ham gerSi fölvan i andliti ok hrutu ór augiuit honum tár þau, er því voru lik sem hagl þat, er stórt er, Ok þann veg blý: OrS ÞórSar Andréssonar er hann hrakti hestinn undir sér; Ker vitnaði oft í Sturlungu, þvi að hann kunni hana utan bókar. Guðbrandur Vigfús son og York Powell voru þeir tveir menn, sem hann virti mest á öllu Englandi, og minntist hann þeirra oft. Helztu rit hans eru: Epic and Rom ancc (Sagnaskáldskapur), 1896, um lista- og bókmenntagildi það, er Is- lendingasögur hafa í samanburði viS samtimisbókmennlijr jannara landa 'í Fvrópu. Ker var 42 ára gamall, þeg- ar hann "fór á prent", þvi að hann var vandlátur og vanur að melta vel með sér það, sem hann tók fyrir. I The Dark Agcs, 1904, bókmennta- saga miðaldanna i Evrópu, og Rng- ,)rá i1(imlm oft siSarj; þa er vigahug lisli hitcratnrc: Mcdicval, 1912, Mið alda-bókmenntasaga Englands, þjapp aði hann saman fróðleik úr hugar- fylgsnum sínum, sem ekki var á al- mannafæri. "Fssays in Medieval Literature", 1905, sýnir fjölhæfni hans: Kenningar Dantes, Boccaccios, Chaucers, Gowers, Froissarts — Ker gaf út sagnarit hans i sex bindum — Gastons Paris (Ker segist sakna hans sem góðs vinar, þó aS þeir hafi aldrei hitzt). "Sturla the Historian" 1907, er Sturla ÞórSarson (1214—1282). Ker var kosinn til að halda hinn ár- lega Romanes fyrirlestur, svo kallaS- an, í Oxford og kaus sér Sturlu. Hvers vegna tek eg Sturlu? sagði hann. Af þvi að Oxford prentaði Sturlungu og islenzka málfræði (1689), á undan ötJrum. Hann ber Sturlu saman við samtíðar rithófunda Villehardouin og Joinville, er rituðu um róstuga samtið á likan hátt. Þeir segja vel frá, en Sturla ber af þeim eins og gull af eiri. Ker var .ctíð frá laugardegi til mánudags (week- end) i All Souls' College í Oxford. Hann var gerSur Fellow þar 1879, þ. e. nokkur hundruð punda árslaun og tvö herbergi uppbúin. Hann var kjörinn prófessor í skáldskap í Ox- ford, og komu fyrirlestrar hans tim skáldskaparlist út 1922. Hann rann- sakaði uppruna hinna dönsku forn- kvæða (Folkeviser) 1100 til 1500, og rakti þau til Frakl^landí. British Academv gaf út þær rannsóknir. Af mörgum kvæðum um Tistram og ls- önd á 7 málum, þotti honum íslenzka kvæðið bera langt af hinum og raul- aði stundum fyrir nninni sér, úr því: I'eim var ekki skapaS nema að skilja. Ker styrkti úr vasa sínum irjálm- ar Thuren til að dveljast i Færeyjum og safna vikivakalögum. Prófessorar ur var í honum". Ekki hefir víga- hugurinn verið minni i Gizuri en i Glúmi. Grettir var veturvist á Reykhóltnrt hjá Þorgilsi Arasyni. Voru meS hon- um í vistinni þeir fóstbræður I'or- geir og T'ormóður I lávarssynir, er mestir ójafnaðar og ofstopamenn þóttu þá vera á Islandi . Um vorið var Grettir spurður, hversu honum hefSi likaS veturvistin, ogsagSi hann þá : "þar hefi ek svá verit, at ek hefi jafnan minum mat verit fegnastr, þá er ek náða honum". Lýsing Þorgils á skapferli þessara manna ("vortt all- ir sekir ok þó stillti hann þá svá, at engi hefir öðrum mein gert," segir Skafti lögsógumaður) — er öll merki- leg. Ker leggur mikla áherzlu á drengskafa fornmanna. Að vera góðr lircngr var líkt og að vera gcntlcm-aii | á Fnglandi, en þó meiri og æðri hug- sjón. ('risli Súrssou t. d. er góðr drengr. Draumkonuvitranir hans lýsa hugarþeli hans. Góðr drengr heldur vörð um ættina, l>er hátt merki henn- ar. Skallagrímur og ættmenn hans bjóða Ifaraldi hárfagra byrgin. .— Skallagrímur segir í höll konungs: "Eigi mun ek þjóna þér, því at ek I veh, at ek mun eigi gæfu til bera at veita þér þá þjónustu. sem ek munda vilja ok vert væri." Nú er hersis hefnd við hilmi efnd, kveður hann hlakkandi, er hann siglir í haf til Is- !ands.\ I>að var "þjánustan", sem hann vildi veita. ¦• Smámenni verða að standa kring- um hetjuna, til að mynda baktjald, segir Ker. Porkell frá Hafratindum, sjónarvottur aS vígi Kjartans, likist Sancho Panza í Don Quixote. Hann segir viS sitialasvein sinn: "Mun fóli þinn nokkurum manni líf gefa, ef bana verður auðit; er þat ok satt ar á Xorðurlöndum eru vanir að fara ' segja, at ek spari hváriga til, at þeir í vasa þjóðarinnar, en ekki sjálfra | eigi nú svá illt saman sem þeim Iík- ar; sýnist mér þat betra ráð. at vit sin, í þeim erindum, euda hafa þeir og mimrí launin. Ker var ekki við eina fjölina felld ur, því aS hann var ágætlega aS sér í forn-ítölsku^og forn-spæn>kti, og rannsakaði í rituin spænsk forn- kvæði. Allt af var hann i leit og fagnaði, þegar hann fann eitthvað yfir þvi konium okkur þar, at okkur sé viS engu hætt, en vit megum sem gerst sjá fundinn og hafim gaman af Ieik þeirra". Kotbóndinn ófundar stór- mennin, þykir gaman að horfa á þá brytja hver annan niður og gleSst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.