Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 18. MAI 1927. HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSIÐA. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. . A fyrirlestrum talaSi Ker svo scint og hægt, aS það var eins og orS ih fæddust með harmkvælum á vör- um hans, en þao' glaðnaði yfir hon- um, þegar hann fann eitthvað skemti- legt. Sjálfur var hann orSheppinn og meinfyndinn. Vinir hans kölluðu 'hann ætíð W. P., aklrei Ker. Hann var í lund nauðalíkur Halldóri Snorrasyni, eins og Snorri lýsir.hon- um í Heimskringlu, fáskiftinn og fá- mæltur og brá sér ekki við váveif- lega hluti. Mörgum Islendingum reyndist hann góður drengur. Þegar vinir hans heiraa féllu í valinn iiver á fætur öðruin, Gröndal, Björn 01- sen, séra Matthías, tók hann sér i munn orð Bólu-Hjálmars: Mínir vinir fara fjöld. Hann kostaði nýja ntgáfii af snilldarþýSingu Svein- Warnar Egilssonar á OdysseifskvitSu, 1912, og sendi hana prófessorunum í :u og latinu með áskrift: Gleði- íeg jól og guð í garði ! Ilann skrif- ar í bréfi 1919, frá Alpafjöllurrum: Eg hefi veriS að ganga í Munt-dieu (Mundíufjöll, Munt hjá Sighvati) ðs-fjöll). Hann vaf göngugarp- ur mikill, þó að hann væri ekki fja.Il- göngumaSur á við Bryce. Hann var vinelskur á seinni árum og sagði við kunningja: Hann, var einnar-maki, eða tveggja-maki, þ. e. hann var það karhnenni, að hann þoldi eina, tvær flöskur. Pitt eldri var þriggja-maki. drakk þrjár flöskur, þegar hann hélt þingra-ðu. og bætti Indlandi og Can- ada við Rretaveldi. Um mann einn segir hann: Hann er ónýtur að ganga og drekka: eg get ekki brúk- hann til neins. I húsi sínu í Gower Street vildi hann aðeins hafa kertaljós; var einkennflegt að sjá birtu frá eldstónni bregða yfir hrúgu af hókum og pappírum á borðinu, á stól unum, á gólfinu. Hann kvaddi vini sina í háskólanum þrem mánuðum aður en hann dó, þegar þeir afhentu háskólanum ándlitsmynd af honum, og sagði meðal annars: "Gerið þaS sem ykkur þykir vænt um, en verið vissir um, að ykkur þyki vœnt um það. Sýnið drengskap. Haldið ykk- ur við Norðurlönd og látið þau ekki verða útundan." A kvöldin, undir og eftir miðnætti, yfir víni og tóbaki, þiðnaði allur klaki í honum. I Tann tok sér þá í munn. ortS Spinoza : lli- laritas excessum habere nequit sed semper bona est (kátína getur aldrei orðið of mikil' og er ætíð til góðs). Hann hafði gaman af Yifja upp æf- mtýri á gönguför okkar um Skot- land. Hann skrifaSist á við bðrn og smala á Islandl, og tók stundum bðrn meS sér í dýragarðinn í Luudúnum aíS gamni sínu. Hann var í mörgum háskólanefndum, og þegar honu'm leiddist þófið, þorðu fáir að gista undir öxi hans. Hann hélt fyrir- lestur um Walter Scott viS Parísar- háskólanta og um Jacob Grimm í Þýzkalandi. Hann varS bráðkvaddur á fjallgöngu fyrirofan bæinn Macu- guaga á Italiu, 71. júlí 1923, og er gröf hans þar, 3000 feta hátt, í Mon- te Rosa, "á fegursta staS í Alpafjöll- unum", sem hann kalla'ði. Hann kvongaCist aldrei á æfinni, sagðist ekki hafa tíma til þess. Einu sínni kom W. P. seint um kvöld á prestssetur, í hellirigningu, allur blautur og forugur. Prestur kom til dyra og leizt ekki á gestinn. Allt í einu heyrir hann sagt meti dimmum róm: "Svört eru sólskin hér og veður oll válynd". Presti brá við eins og Sæmundur fróði væri rísinn upp úr gröf sinni, og bauð gestinum inn með virktum. enda koni hann þar ekki að tómum kofunum. Um W. P. Ker má segja, eins ög sagt var uih Sturlu Þórðarson, sem Ker þótti vænst um af öllum: Hann vissum vér alvitrastan og hófsamast- an. EftirmaSur hans, R. W. Chambers, sagði í inngangsfyrirlestri sínum. að ef maður sæist vera að klifra upp Matterhorn í Alpafjöllum, og væri að tala á Heimskringlumáli, um hvað Dante ætti að þakka Provence-skáld- unum í Divina Commedia, —• þá gæti það enginn maður verið nema W. I'. Þao, sem Ker miðlaði mönnum á prenti af sínum mikla fróðleik, var ekki nema dropar úr hafinu. Fróí- leikur hans fór í gröfina með hon- um. I>ví niiStir, svo er oft um fróða menn. Lundúnum, 10. jan. 1927. Sir Israel Gollaiwz. er fæddttr í Lundúnum 1864. Eaðir hans var prestur þar. Bróðir hans, Sir Hermann GolJancz, er helzti maö ur Gyðingasa-fnaðarins í Lundúnum. I. G. lærði fyrst íslenzku hjá prófes- sof ilenry Morley við University College í Lundúnttm, um leiö og forn ensku, sem var aðalnátnsgrein hans. Hann bjó i Christ's College í Cam- bridge, og fór þá járnbrautarferSir á niilli til að kenna fornensku við I.undi'maháskólann, 1892—95. Þá var stofnaS embætti handa honum við Cambridge-háskólann í fornensku, og var hann. "Lectttrcr" þar 1896*- 1906. eu þó me'ð annau fótinn í Luud- únum að kenna þar. Var.svo rifist um hann, þangaS til hann tók við prófessorsembsetti í enskri tungu og bókmenntum viS King's College, við Lundúnaháskóla, kom hann því til leiðar. að eg fór a'ð kenna íslenzku við King's College veturinn 1913—14, og var ski'áður "Lecturer" í islenzku. en á ófriðarárunum, 1914 til 1918. hætti mestöll kennsla við háskólann. I Cambridge hófst vinátta mikil mcð I. G. og Eiríki Magnússyni. Las I. G. b'.ddur og Islendingasögur með Eiríki og var hvatamaður þess, að honum var haldin veizla i Víkingafé-. laginu i Lundúnum; hélt I. G. þar ræðu fyrir heiðursgestiuum. Eftir dauða Eiriks ætlaöi I. G. að láta King's College kaupa bókasafn hans og gcyma það sem deild í Eurnivall- Skeat bókasafninu, sem heitir eftir tveim frægum málfræðingum. því aö bækur þeirra eru þar nitSurkomnar. Bækurnar áttu aS heita Eiríksdcikl cn dýrustu bækur Eiríks höftiu þá verið seldar smám saman, á stangli, ein og eiu, svo að ekkert varð úr þessu. I. G. hefir margar hliðar. Þrjár cru þó mest áberandi. Eyrst er forn- enska hliðin. Hann tók snemma ást- fóstri við miðaldakvæði. scm heitir "l'eatT' (perla), og lýsir söknuBi for- eldra cftir Ijómandi f.rítt meybara. I í.ann gaf það fyrst út 1891, en síðan margar skrautútgáfur af því. Tenny- son orti kvæSi um l'earl og sendi I. G. Er ]>að prentatS framan við og líka mynd af Pearl, máluð af Holman Ilitnt. sem stofnaði Pre-Baphaelite- skólann i enskri málaralist. Næsta ár, 1927, eru 100 ár liðin síðan 1 lol- man I lunt fæddist. og" verða þá há- tíSarhöld á Englandi. Gollancz er tryggur, ]>ar sem hann tekur þvi. Og hefir gcfið dóttur sinni kvæðiS aS inafnfesti. Hún heitir Margrét, en margarita er perla, á latínu, svo að Margrct er Pearl. Gollancz gaf út fornenska kvæSiS "Crist" eftir Cyne- nvuH. 1892, og "The Exeter Book of Anglo-Saxon Poetry", 1895; það cr handfit af engilsaxnesk'um kvæð'um, sem skagar upp í Konungsbók aS vöxtum. "The Parliament of Three Agcs" gaf hann út 1897. I'á er íslenzka hliSin. Hamlet er nú talinn mesta furðuverk í bókmennt um heimsifts. Þegar Gollancz var aS rannsaka tipptök hans, rakst haim á Ambales-sögtt og -rímur. Snæbjörn Galti yrkir fyrstur ttni Amlóða, á 10. öld, á Islandi: Hvatt kveða hræra Gtótta etc. Gollancz gaf út Ambales sögu og -rímur o. fl. í "Hamlet in Ice- land". Eg hjálpaSi dálítiS viS þýð- inguna; fór hann þá aS taka t'tma í islenzku hjá mér og hélt því áfram, með koflum, í mörg ár, þó að han'n kynni málið. l'egar Gollancz var a'S safna um allan heim í Hyllingar-bók Shakes- peares á ófriðarárunum, bað hann séra Matthias um að hylla Shake- speare með kvæði. Það kom of sernt i bókina frá séra Matthiasi og var prentaS sérstakt, með þýðingu eftir okkur I. G. og kallað : Ultima Thule sendeth Greeting, 1916 (U. T. sendir kveSju). KvæSi um Shakespeare eftir mig — viðeigandi erindum úr I letgakviðunum undið viS og snúið upp á Shakespeare — kom út í Hyll- ingabók Shakespeare, 1916. Eg kunm ekki við að Island væri ekki í bók, þar sem allur heimur hyllti Shake- speare, og hljóp undir bagga af vetk ttm mætti. I'vðing Gollancz á þvi kvæði cr svo snilldarleg, að hún er eins og' frumort kvæði, enda luku rit- dómendur blaSanna meira lofsorði á hana en nokkurt annaö kvæði í bók- iuni. Shakespeares-hliðin er sú, scm Gollancz er frægastur fyrir. Síðan 1894 gefur hann út fagrar og hand- ir útgáfur af hverju einstöku leik riti Shake^pearés, Temple Shake- speare. Hvert leikrit er merkt skjald armerki Shakespeares (Spjör-hristir, shake, skekja, spear(e), spjör spjót), með stuttum' gagnorðum inngangi. Gollancz hefir ritað svo margt um Shakespeare og leikrit hans, að ekki cr unnt að telja þaS hér, enda ber hann nú höfuS og hcrðar yfir flesta eða alla Shakespeare-fræSinga í Ev- rópu og Anteriku. Hann er frum- kvöSull þess, aö' í ollum skólum í Bretaveldi í Bandaríkjunum og á Frakklandi er Shakespeare Dav | (Sl^p. dagur), 23. apríl, haldinn hei- i lagttr og hátíSlegur. Sá dagur er dauðadagttr Shakespeares og (hér um bil handvíst) fæðingardagur hans Iíka; cr hann þá leikinn, lesiun upp, sagt frá honum, verðlaun gefin þeim, sem er bezt að sér í honum. Islend- ing'um cr miklu nær en Frökkum ax halda þenna dag helgan í mimiingn þess eina mann.s, sem kemst í jafn- kvisti við Islendingasögur og Eddu. Lady Macbeth t. d. er á við Brynhildi BuSladóttur, HállgerSt langbrók og GuSrúnu Ösvífrsdóttur. Slikt skap- andi afl, er lýsir sem leiptur á nótt, hefir enginn mennskur maður átt i eigu sinui síðan á siiguöld, og þó þekkti Shakespeare hvorki Eddurnar nc MÍgurnar. Gollancz heldur fyrirlestra um Shakespeare við háskólann og víöar. Eíann er forscti Shakespeare félags- ins (Shakespeare Assopiation). Þrek- virki var að koma út Hyllingabók Shakespeares — Book of Homage — i miSjum ófriSnum, 1916. I 300 ára minningu ársins 1616 sendu þá 166 rithöfundar, í öllum menntuSum lönd nm heimsins, lof og last um Shake- speare, í bundnu og óbundnu máli, Síam, Kína, Japan. Armenia. og eru þyðingarnar prentaSar jafnhliSa frummálinu. Kafbátar sökktu stund- um próiörkum o. fl. á innjeið eSa úf- leiS, t. d. 100 eintökum af kva'ði scra Matthiasar á leiB til Akureyrar frá Oxford, þar sem bókin kom út. Gollancz var herraður 1919. Siigðu blöðin þá. að það hefði átt að herra hann miklu fyrr. og ncfndit, að þaS vaeri aSallega kröfum hans ;ið þakka. að hið Brezka vísindafélag (British Academy) var stofnaS 1903, enda hefir I. G. veriS skrifari þess alla tið síðan og aflað því vegs og virö- ingar og mikils f.iár frá auSmönnum, þvi að hann er allra manna lægnast- ur á að ná í fc frá attðkýfingum til gagns fyrir vísindi Og bókmenntir. I-'.lzti bn'iðir hans, Hermann, var herraður 1923 fyrir lærð guSfræðirit. Hið enska visindafélag, Royal So- ciety. scm Karl II. Moínaði á 17. öld. nær aSeins yfir náttúruvísindi, svo að þörf var á þcssu visindafélagi. Bryce lávarður var í nokkur ár for- seti þtss. Gollancz er ekki við eina fjölina felldur. Hann kom því til leiðar, aS stofnað var prófessorsembætti í spænsku, kennt viS Cervantes, viS King's College, og gerSi hið spænska vísindafélag hann ao útlendum félaga í þakkarskyni. Hann gaf út Boc- caccios "Olympia" 1913. Hann er 9seosoð09ocooe> NAFNSPJOLD Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL eelur llkktstur og cnna.it um At- farlr. Allur úthúnaBur sá baall Ennfremur selur hann atlskonaj mlnntsvaroa og leg;Rt«tna__i__.' S43 SHBHBROOKK BT Pbonet 86 607 WINWIPEG The Hermin Art Salon gerlr 'Hemstitching" og kvenfata- saum eftír nýjustu tizku fyrir lægsta verS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtSur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrtr Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSOJT, eigandi. ««« Sareent Ave. Tiilxtml 34 153 7="------- Dr. C. H. VROMAN TAXXLÆKIVIR Tennur ytiar dregnar etSa lagaS- ar án allra kvala. TALSIMl 24 171 r.O.-, nOYD BLDO. WlrVNIPEGj -l m L. Rey o»% TH. JOHNSON, Ormakari og Gullbmi&ui Selui griftingalej flsbr*! ftcrsiakt atnygii veltt pöntunaM og vif.rjcríium útan af lsnrti ^•«.4 Mnin St. I'hone 24 637 Fruit, Confectionery j| Tobaccos, Cigars, Cigarettes ÍPhone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. !„,..., ^, í ÍWYNYARn ! I SASK. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllutn teg. undum. ViðgerCir á RafmagnsáhöldurD, íljótt og vel afgreiddar. X fJIIU B. V. ISFKI.n 1'lanUt & Trni'hrr STlDlOi 66« Alvrrstone Street. O Phone ¦ 37 030 I GGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGGC; j \Dr. M. B. Halldorson* .-. ' 401 Boyd BldB. Skrifstofusíml: 23 674 Stundar «érstaklega lungaasjðk- doma. Kr ats finná á ekrlrstofu kl. Ll—U f h. oj 2—6 e. h. Helmill: <6 Alloway At*. Talslmit 33 158 Slmli 31 607 Ilelmaalmli 27 286 DR. A. BLttXDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstakiega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Simi 28 130 HEALTH RESTORED Lœkningar án 1 y í j » Ðr- S. O. Simpson. N.D., DO. D.C, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNJPEG, — MAN. DAINTFtY'S DRUG STORE MeðaU íérfræSingw. "VörugaetSi og fljót afgreií&U' eru einkunnarorð vort Horni Sargent og Lipto», Phone: 31 166 J. J. SWANS0N & C0 Llmited R E Jí I N 9 V H E A L T A L S R A Jí C H E S T A T H MORTGAGHJS 600 Parln Bulldlngr, Wlnnlpes, M»». Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldf. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitStalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimtli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop. BIB GAMLA OG ÞBKTA KING'S bezta BerB Vér aendiim helm tll jTSar. frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Klli-e Ave-, hornl Lang;«Id« SIMIl 37 45S WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli^ Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON Sli HKDICAL ARTS HI.DB. Hornl Kennedy og Grahaa. Stnndar elnffitnKn anrna-, crru-, ¦ et- or kvr>ki-a)lllidta>. *« Utta fra kl. 11 ill 11 l k. »K ki. S tl 5 «¦ k Tnlsíml: 21 834 Helmtll: 63S McMillan Ave. 42 691 Talsfmlt 28 889 DR. J. G. SNIDAL, TAJiNLíKKNIR 614 Somerset Bioofc Portagt Av«. WINNIPl Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfræSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. /. H. Stiit . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 IIIIS ní-Ja Murphy's Boston Beanery AfgreitSir Flsh & Chlpa i pökkum til helmflutnlngs. — Agœtar mal- títSir. — Elnnlg molakaffi cg svala- drykkir. — Hrelnlœtl einkunnar- orC vort. 620 SARGBNT AVE., SIMI 21 906 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA I borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlausL i forseti Early English Text Society, sem gefur út fornensk handrit. Hann var í 3 ár forseti Philological Socie- ty og í 2 ár Viking Society. Hann er útgefandi (Editon ýmsra safna: Temple Classics, King's Library. Mediaeval Library o. fl. Hanh er heiðursfélagi Stationers Company í City í London. Allar bóka- og blaða útgáfur hafa heyrt undir þaö síöan á miðöldunum. Þa5 er ekki oroum aukio, a5 Gollancz á í mörg horn ao líta, og ekki ttgglaust, að sumum nmudi falla ketill í eld, ef þeir ættu aís standa í hans sporum- Gollancz kvongaöist 1910, Ali'de Gnldschmidt. Hún hefir unnið sér uafn sem málari á Italíu og Þýzka- landi. Þau eiga einn son, Oliver, Olífer á íslenzku, og eina dóttur, Margaret. Margrét. A laugardögum er heimili þeirra opið vinum þeirra, At Home, sem Englendingar kalla. Þar mætast rithöfundar, listamenn og vísindamenn úr öllum áttum og frá ýmsum þjóðum. Þar má læra meira á hálftíma af tali vi8 menn en af að lesa margar bækur. Húsbónd- inn leikur viS hvern sinn fingur. spriklandi af fjöri og kátínu, eins hefði aldrei litið í bók. — svo Iaghentur og lipur, að og hann Hann et allt fellur í ljúfa li'ið, í fellingar og skorður, í höndum hans. Mann er mikill barnavinur og kall- aður barnagull. Hann gaf út Mid- summer Night's Dreams" Shake- speares (Jónsmessudraum) handa börnum. Hann sá eitt sumarkvöld á herragarði í sveit átta ára stúlku vera að lesa leikritið í laufskála í aldingarfii; sag'ði i hann henni þa upp úr sér ganginn í því og alla sögu þess. I'etta fréttist i þorpinu nálægt. og börnin flykktust inn í aldingarð- inn til þess að hlusta á þessa undra- sógu Shakespeares: svo gaf hann sóguna út. eins Og hann. sagði hana. og tileinkaði Iitlu stúlkunni. Sú bók er fyrir löngu uppseld Og ófáanleg. "Sagnalist og skáldskapur Island.; hefir ætíð heillað mig," segir Gol- lancz. Ef nokkrum útlendingi á að bjóða heim 1930, þá er hann sjálfsagður, ekki aðeins sem Islandsvinur, heldur líka sem fremsti menntamaður á mörg um sviðum, sem nú er uppi á Eng- Iandi. Orðtak hans hefir lengi verið: "Dark and true and tender is thc North": "Frá norörinu streymir um mannheima magnið", má kalla það á íslenzku. þó að ónákvæmt sé. Nýkomin 'er út bók eftir Gollancz um upphöf og upptök Hamlets, og er það allt rakið langt aftur, á latínu, frönsku, íslenzku, keltnesku og ensku. A stokkunum er hjá honum setn stendur, mikil útgáfa í arkarbroti, af Caedmon-handritinu, og telur hann frumritið vera frá sjöundtt öld. — Vandvirkni hans og listfengi sjást þar á luesta Stigi. Honum er enn að fara fram og hann er si-ungur i anda. 1 lann afhenti fyrir nokkrtl prinsinum af W'ales titgerð um orS- tak þaíS, sem stendur í skjaldarmerki allra prinsa af Wales, síðan á miSöld- untim, en enginn veit, IivaSan er runn ið. GoIIancz hefir fyrstur ráSiS þá gátu. og voru í ritgerðinni myndir af öllum þeim stööum í elztu hand- rittim, þar sem orðtakið kemur fyrir. Gollancz er afkastamaSur meS af- burðum. en þó er eins og hann sé að leika sér, þegar maSur kemur í bæli hans eða hreysi, "my den", sem hann kallar ritstofu sína. Bókunum er haglega raðaS og allt á reiSum (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.