Heimskringla - 18.05.1927, Síða 3

Heimskringla - 18.05.1927, Síða 3
WINNIPEG 18. MAt 1927. HEIMSKRINQLA 3. BLAÐSIÐA, ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. Fyrirmynd að gæS- um í meir on 50 ár. . A fyrirlestrum talaði Ker svo seint og hægt, aö það var eins og orS in fæddust meö harmkvælutn á vör- um hans, en það glaönaði yfir hon- um, þegar hann fann eitthvað skemti- legt. Sjálftir var hann oröheppinn og meinfyndinn. Vinir hans kölluöu Tiann ætíö W. P., aldrei Ker. Hann var í lund nauðalíkur Halldóri Snorrasyni, eins og Snorri lýsir hon- um í Heimskringlu, fáskiftinn og fá- mæltur og brá sér ekki viö váveif- lega hluti. Mörgum Islendingum reyndist hann góðtir drengur. Þegar vinir hans heima féllu í valinn hver á fætur öðrumj Gröndal, Björn 01- sen, séra Matthías, tók hann sér í niunn orð Bólu-Hjálmars: Mínir vinir fara fjöld. Hann kostaði nýja útgáfu af snilldarþýðingu Svein- hjarnar Egilssonar á Ödysseifskviðu, 1912, og sendi hana prófessorunum í .grisku og latínu með áskrift: Gleði- leg jól og guð í garði! Hann skrif- ar í bréfí 1919, frá Alpafjöllunum: Eg hefi verið að ganga í Munt-dieu IMundiufjölI, Munt hjá Sighvati) íGuðs-fjöll). Hann vaf' göngugarp- ur mikill, þó að hann væri ekki fjall- göngumaður á við Bryce. Hann var vínelskur á seinni árum og sagði við hunningja: Hann, var einnar-maki, eða tveggja-maki, þ. e. hann var það karlmenni, að hann þoldi eina, tvær flöskur. Pitt eldri var þriggja-maki, drakk þrjár flöskur, þegar hann hélt þingræðu, og bætti Indlandi og Can- -ada við Bretaveldi. Urn mann einn segír hann: Hann er ónvtur að ganga og drekka; eg get ekki brúk- að hann til neins. I húsi sínu í Gower Street vildi hann aðeins hafa hertaljós; var einkennilegt að sjá birtu frá eldstónni bregða yfir hrúgu af bókum og pappírum á borðinu, á stól unurn, á gólfinu. Hann kvaddi vini sina í háskólanum þrem mánuðum aður en hann dó, þegar þeir afhentu háskólanttm andlitsmynd af honum, «g sagði meðal annars: “Gerið það sem ykkur þykir vænt um, en verið vissir um, að ykkur þyki vænt um það. Sýnið drengskap. Haldið ykk- ur við Norðurlönd og látið þau ekki veröa útundan.’’ A kvöldin, undir og oftir miðnætti, yfir víni og tóbaki, þiðnaði allur klaki í honum. Hann tok sér þá í munn orð Spinoza: Hi- laritas excessum habere nequit sed semper bona est (kátíria getur aldrei orðið of mikil' og er ætíð til góðs). Hann hafði gantan af Yifja upp æf- mtýri á gönguför okkar um Skot- land. Hann skrifaðist á við börn og smala á Islandi, og tók stundum börn nieð sér í dýragarðinn í Lundúnum að gamni sinu. Hann var í mörgum háskólanefndum, og þegar honuin leiddist þófið, þorðu fáir að gista undir öxi hans. Hann hélt fyrir- lestur um Walter Scott við Parísar- háskólanh og um Jacob Grimm á Lýzkalandi. Hann varð bráðkvaddur á fjallgöngu fyrirofan bæinn Macu- guaga á Italíu, 71. júlt 1923, og er gröf hans þar, 3000 feta hátt, í Mon- fe Rosa, “á fegursta stað í Alpafjöll- unum ’, sem hann kallaði. Ilann kvongaðist aldrei á æfinni, sagðist ekki hafa tíma til þess. Einu sinni kom W. P. seint um kvöld á prestssetur, í hellirigningu, allur blautur og forugur. Prestur kont til dvra og leizt ekki á gestinn. Allt í einu heyrir hann sagt nteð dintmum róm: “Svört eru sólskin hér og veður Öll válynd’’. Presti brá við eins og Sæmundur fróði væri risinn upp úr gröf sinni, og bauð gestinum inn með virktum, enda kom hann þar ekki að tónmm kofunum. Utu W. P. Ker rná segja, eins og sagt var uth Sturlu Þórðarson, sem Ker þótti vænst unt af öllum: Hann vissum vér alvitrastan og hófsamast- an. Eftirmaður hans, R. W. Chantbers, sagði í inngangsfyrirlestri sínurn, að ef maður sæist vera að klifra upp Matterhorn í Alpafjöllum, og væri að tala á Heimskringlumáli, um hvað Dante ætti að þakka Provence-skáld- ununt í Divina Comntedia, — þá gæti þaö enginn niaður verið nerna W. P. Það, setn Ker miðlaði mönnum á prenti af sínum ntikla fróðleik, var ekki nema dropar úr hafinu. Fróð- leikur hans fór i gröfina með hon- um. Því miður, svo er oft um fróða menn. Lundúnum, 10. jan. 1927. Sir Israel Gollaiics. er fæddur í Lundúnum 1864. Faðir hans var prestur þar. Bróðir hans, Sir Herntann Gollancz, er helzti mað ur Gyðingasa-fnaöarins i Lundúnum. I. G. lærði fyrst íslenzktt hjá prófes- sor Henry Morley við University College í Lundúnunt, um leið og forn ensku, sent var aðalnámsgrein hans. Hann bjó í Christ’s College í Cam- bridge, og fór þá járnbrautarferðir á milli til að- kemia fornensku við Lundúnaháskólann, 1892—95. Þá vat stofnað embætti handa honttm við Cantbridge-háskólann í fornensku, og var hann “Lecturer” þar 1896-*- 1906, en þó nteð annan fótinn í Lund- únum að kenna þar. Var.svo rifist ttnt hann, Jtangað til hann tók við prófessorsembætti i enskri tungu og bókmenntum við King’s College, við Lundúnaháskóla, kotn hann því til leiðar, að eg fór að kenna íslenzku við King’s College veturinn 1913—14, og var skráður “Lecturer” i íslenzku. en á ófriðarárunum, 1914 til 1918. hætti mestöll kennsla við háskólann. I Cambridge hófst vinátta mikil með I. G. og Eiríki' Magnússyni. Las I. G. Eddur og Islendingasögur tneð Eiríki og var hvatamaður þess, að honuni var haldin veizla í Víkingafé-. laginu í Lundúnum; hélt I. G. þar ræðu fyrir heiðursgestinum. Eftir dauða Eiríks ætlaði I. G. að láta King’s College kaupa bókasafn hans og geytna það setn deild í Furnivall- Skeat bókasafninu, sem heitir eftir tveim frægum málfræðingum, því að bækur þeirra eru þar niðurkontnar. Bækurnar áttu að heita Eiríksdeild en dýrustu bækur Eiriks höfðu þá verið seldar sntátn satnan, á stangli, ein og ein, svo að ekkert varð úr þessu. I. G. hefir ntargar hliðar. Þrjár eru þó niest áberandi. Eyrst er forn- enska hliðin. Hann tók snemma ást- fóstri við miðaldakvæði, sem heitir “Pearl” (perla), og lýsir söknuði for- eldra eftir ljóniandi frítt meybarn. Hann gaf það fyrst út 1891, en siðan ntargar skrautútgáfur af því. Tenny- son orti kvæði um I’earl og sendi I. G. Er það prentað frarnan við og líka mynd af Pearl, máluð af Holrnan Hunt, sem stofnaði Pre-Raphaelite- skólann í enskri málaralist. Næsta ár, 1927, ertt 100 ár liðin síðan Hol- ntan Hunt fæddist. og verða þá há- tíðarhöld á Englandi. Gollancz er tryggur, þar sern hann tekur því, og hefir gefið dóttur sinni kvæðið að (nafnfesti. Hún heitir Margrét, en margarita er perla, á latínu, svo að Margrét er Pearl. Gollancz gaf út fornenska kvæðið “Crist” eftir Cyne- wulf, 1892, og “The Exeter Book of Anglo-Saxon Poetry”, 1895; það er handrit af engilsaxneskum kvæðum, sem skagar upp í Konungsftók að vöxtum. “The Parlianient of Three Ages” gaf hann út 1897. Þá er íslenzka hliðin. Hamlet er nú talinn mesta furðuverk í bókmennt um heimsins. Þegar Gollancz var að rannsaka upptök hans, rakst hartn á Ambales-sögu og -rímur. Snæbjörn Galti yrkir fyrstur um Amlóða, á 10. öld, á Islandi: Hvatt kveða hræra Grótta etc. Gollancz gaf út Atnbales sögu og -rímur o. fl. í “Hanilet in Ice- land”. Eg hjálpaði dálítið við þýð- inguna; fór hann þá að taka tíma i [ íslenzku hjá mér og hélt þvi áfram, nteð kofluin, í mörg ár, þó að hann kynni málið. Þegar Gollancz var að safna vtm allan heirn í Hyllingar-bók Shakes- peares á ófriðarárunum, bað hann séra Matthías um að hylla Shake- speare með kvæði. Það kom of semt í bókina frá séra Matthíasi og var prentað sérstakt, með þýðingu eftir okkur I. G. og kallað: Ultima Thule sendeth Greeting, 1916 (U. T. sendir kveðju). Kvæði unt Shakespeare eftir mig — viðeigandi erindunt úr Helgakviðttnum undið við og snúið upp á Shakespeare — kom út í Hyll- ingabók Shakespeare, 1916. Eg kunnt ekki við að Island væri ekki í bók, þar sem allur heimur hyllti Shake- speare, og hljóp ttndir bagga af vetk um niætti. Þýðittg Gollancz á því kvæði er svo snilldarleg, að hún er eitts og fruinort kvæði, enda luku rit- dómendur blaðanna nteira lofsorði á hana en nokkurt annað kvæði í bók- inni. Shakespeares-hliðin er sú, sem Gollancz er frægastur fvrir. Síðan 1894 gefur hann út fagrar og hand- hægar útgáfur af hverju einstöku leik riti Shakespearés, Temple Shake- speare. Hvert leikrit er merkt skjald armerki Shakespeares (Spjör-hristir, shake, skekja, spear(e), spjör spjót), með stuttum’ gagnorðum inngangi. Gollancz hefir ritað svo margt um Shakespeare og leikrit hans, að ekki er unnt að telja það hér, enda ber I hann nú höfuð og het'ðar yfir flesta | eða alla Shakespeare-fræðinga t Ev- • rópu og Ameriktt. Hann er frum- j kvöðull þess, að' i öllum skólum i Bretaveldi í Bandaríkjumtm og á! Frakklandi er Shakespeare Day j (Skp. dagur), 23. apríl, haldinn hei-j lagur og hátíðlegur. Sá dagur- er dauðadagur Shakespeares og (hér um bil handvist) fæðingardagur hans líka; er hann þá leikinn, lesinn upp, sagt frá honum, verðlaun gefin þeim, sem er bezt að sér í honum. Islend- ingum er ntiklu nær en Frökkum halda þenna dag helgan í ntinningn j þess eina manns, sem kemst í jafn- kvisti við Islendingasögur og Eddu. | Lady Macbeth t. d. er á við Brynhildi Buðladóttur, Hallgerði langbrók og Guðrúnu Ösvífrsdóttur. Slíkt skap- ! andi afl, er lýsir sem leiptur á nótt, j hefir enginn ntennskur ntaður átt i eigu sinni síðan á söguöld, og þó þekkti Shakespeare hvorki Eddurnar' né sögurnar. Gollancz heldur fyrirlestra um Shakespeare við háskólann og víðar. [ Hann er forseti Shakespeare félags-; ins (Shakespeare Associatioti). Þrek- virki var að koma út Hyllingabók j Shakespeares — Book of Homage —! i miðjum ófriðnum, 1916. I 300 ára | minningu ársins 1616 sendu þá 1661 rithöfundar, í öllum menntuðum lönd. um heimsins, lof og last um Shake- speare, í bundnu og óbundnu máli, Síant, Kína, Japan, Armenía, og eru þýðingarnar prentaðar jafnhliða frummálinu. Kafbátar sökktu stund- um próförkum o. fl. á inn,leið eða út- leið, t. d. 100 eintökum af kvæði séra Matthíasar á leið til Akureyrar frá Oxford, þar sem bókin kont út. Gollancz var herraður 1919. Sögðu blöðin þá, að það hefði átt að herra hann miklu fyrr, og nefndu, að það væri aðallega kröfunt hans að þakka, að hið Brezka visindafélag (British Acadenty) var stofnað 1903, enda hefir I. G. verið skrifari þess alla tíð síðan og aflað því vegs og virð- ingar og rnikils fjár frá auðmönnum, því að hann er allra manna lægnast- ur á að ná r fé frá auðkýfingum til gagns fyrir vísindi og bókmenntir. Elzti bróðir hans, Hermann, var herraður 1923 fyrir lærð guðfræðirit. Hið enska vísindafélag, Royal So- ciety, sem Karl II. stofnaði á 17. öld, nær aðeins yfir náttúruvisindi, svo að þörf var á þessts visindafélagi. Bryce lávaröur var í nokkur ár for- seti þess. Gollancz er ekki við eina fjölina felldur. Hann kom því til leiðar, að stofnað var prófessorsembætti í spænsku, kennt við Cervantes, við King’s College, og gferði hið spænska vísindafélag hann að útlendum félaga í þakkarskyni. Hann gaf út Boc- caccios “Olympia” 1913. Hann er Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL eelur llkkistur og r.nnaat um <Vt farlr. Allur útbúnaVur sá bastl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba og legstelna—i_: 843 SHERBROOKE RT Phonet «6 607 WINNIPEG i Dr. Kr. J. Austmann ! ! I IWYNYARD SASK. I I ! DR. A. BI.ÖXDAL 602 Medlcal Arts Bld*. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdðma. — AtS hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimtll: 806 Vlctor St,—Sími 28 130 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitHalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talslmlt 28 889 DR. J. G- SNIDAL rAJiNL,aCKNIR 614 gomeraet Biock The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtSur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BEXJAMINSSOV, eigandi. 666 Sargent Ave. TalNlml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur ybar dregnar etia lagatS- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 505 IIOYD BLDG. WINNIPBð = ■ ---... -r— J L. Rey Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. MltS B. V. tSFlSLD PianlM Teacher STUDIO t 666 Alveratone Street. Phone : 37 020 OCOCOCOSGSCOOOSðSGCGð Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- \Dr. /V7. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrifstofusiml: 2S 674 Stundar .érstaklega lungnaajdk- dðma. | Br aO flnnu A skrlrstofu kl. 11_IT f h. og 2—6 .. h. Heimlli: 46 Alioway Av«. Talslml: 33 158 Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldunj, íljótt og vel afgreiddar. Símis 31 507. Ileimaalmls 27 286 HEALTH RESTORED Lækningar án lylji Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. - ..... - ■-■ 'I Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S hexta KerV Vér sendum helm tll ybar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Elice Avf, hornl Langslðe SIMIi 37 455 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala térfræ'ðingv. "Vörugaeði og fl.jót afgreiðsU" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfræSrngar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli^ Riverton, Man. Telephone: 21 613 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson J. Christopherson, Stitt & Thorvaidson Islenskur lögfræðingur Lögfr. og málafærslumenn. 845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg, Man. Winnipeg. Talsími: 24 586 -- -4J Portagt Av*. WINNIPBU H!« nfja Murphy’s Boston Beanery AfgreltSlr Flsh & Chlpa 1 pökkum ttl heimflutnlngs. — Agætar mál- tíSir. — Elnnlg molakaffl cg svala- drykkir. — Hrelnlætl einkunnar- orB vort. 629 SARGENT AVE., SIMI 21 90« HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSK0LA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. forseti Early English Text Society, sem gefur út fornensk handrit. Hann var í 3 ár forseti Philological Socie- ty og í 2 ár Viking Societv. Hann er útgefandi (Editor) ýmsra safna: Temple Classics, King’s Library, Mediaeval Library o. fl. Hanri er heiðttrsfélagi Stationers Company í City í London. Allar bóka- og blaða útgáfur hafa heyrt undir það síðan á miðöldunum. Það er ekki orðum aukið, að Gollancz á í mörg horn aö líta, og ekki ugglaust, að sumum mundi falla ketill í eld, ef þeir ættu að standa í hans sporum. Gollancz kvongaðist 1910, Alide Goldschmidt. Hún hefir unnið sér nafn sem málari á Italíu og Þýzka- landi. Þau eiga einn. son, Oliver, Olífer á íslenzku, og eina dóttur, Margaret, Margrét. A laugardögum er heimili þeirra opið vinum þeirra, At Home, sem Englendingar kalla. Þar mætast rithöfundar, listamenn og vísindamenn úr öllum áttum og frá ýmsum þjóðum. Þar ntá læra meira á hálftíma af tali við menn en af að lesa margar bækur. Húsbónd- inn leikur við hvern sinn fingur, spriklandi af fjöri og kátínu, eins og hann hefði aldrei litið í bók. — Hann er svo laghentur og lipur, að allt fellur í ljúfa löð, í fellingar og skorður, í höndum hans. Hann er mikill barnavinur og kall- aður barnagull. Hann gaf út Mid- summer Night’s Dreams” Shake- speares (Jónsmessudraum) handa börnum. Hann sá eitt sumarkvöld á herragarði í sveit átta ára stúlku vera að lesa leikritið í laufskála í aldingarði; sagði i hann henni þá upp úr sér ganginn í því og alla sögu þess. Þetta fréttist í þorpinu nálægt, og börnin flykktrist inn í aldingarð- inn til þess að hlusta á þessa undra- sögu Shakespeares; svo gaf hann söguna út, eins og hann sagði hana, og tileinkaði litlu stúlkunni. Sú bók er fyrir löngu uppseld og ófáanleg. “Sagnalist og skáldskapur Islands hefir ætíð heillað ntig,” segir Gol- lancz. Ef nokkrum útlendingi á að bjóða heim 1930, þá er hann sjálfsagður, ekki aðeins sem Islandsvinur, heldur líka sem fremsti menntamaður á niörg um sviðum, sem nú er uppi á Eng- landi. Orðtak hans hefir lengi verið: “Dark and true and tender is the North": "Frá norðrinu streymir um mannheima magnið”, má kalla það á íslenzku, þó að ónákvæmt sé. Nýkomin er út bók eftir Gollancz um upphöf og upptök Hamlets, og er það allt rakið langt aftur, á latínu, frönsku, islenzku, keltnesku og ensku. A stokkunum er hjá honum sem stendur, mikil útgáfa í arkarbroti, af Caedmon-handritinu, og telur hatin frumritið vera fvá sjöundu öld. — Vandvirkni hans og listfengi sjást þar á hæsta stigi. Honum er enn að fara fram og hann er sí-ungur i anda. Hann afhenti fyrir nokkru prinsinum af Wales ritgerð um orð- tak það, sem stendur í skjaldarmerki allra prinsa af Wales, síðan á miðöld- unurn, en enginn veit, hvaðan er runn ið. Gollancz hefir fyrstur ráðið þá gátu, og voru í ritgerðinni myndir af öllum þeirn stöðum í elztu hand- ritum, þar sem orðtakið kemur fyrir. Gollancz er afkastamaður með af- burðum, en þó er eins og hann sé að leika sér, þegar maður kemur i bæli hans eða hreysi, “my den”, sem hann kallar ritstofu sína. Bókunum er haglega raðað og allt á reiðum (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.