Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.05.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 18. MAÍ 1927. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Þegar Jóhann skáld var heima í *sku, var aö hans áeggjan alin kvíga, aö vorlagi, þegar nóttin var björt. Jóhann batt unt háls kvígunnar bréf- spjald, dró kross á spjaldiö og letr- aÖi á þessi orð: “Sataiis ávinirnir verndi þig.” Þessi kvíga lifði og var kölluð Krossa. En eigi varö hún langlíf. — Henni var lógaö, þegar hún var að 2. eða 3. kálfi. Kýrin var svo óynd- isleg í háttum, að heimilisfólkið vildi eigi viö hana tæta. Stundum bölvaði hún í básnum eins og blótneyti, krafs aði bæli sitt og reyndi aö slita sig lausa. Fleiri óhemjukæki hafði Krossa í frammi og að ööru leyti lét hún illum látuni. Eitt sinn fékk faðir rninn kvígu- kálf hjá Sigurjóni á Laxamýri, til uppeldis. Sigurjón lét flytja kálfinn á fyrsta dægri vestur yfir Laxá, í Mýrarselið, sent var beitarhúskot frá Laxamýri. Það sagði Sigurjón, er hann fann fööur ntinn að máli: Eg þorði ekki annað en flytja kálfinn burt á fyrsta dægri, því þaö var farið að snörla í honum.” Þessi kviga lifði nokkur ár, en gafst illa. Sífelt bar á óáti i henni. Oft hallaöi hún á í básnum, einkan- lega undan gestkomu, ranghvolfdi augunum, blés úr nösuni og gaulaði illilega. Þau urðu endalok hennar, að hún fannst lærbrotin í haganum, þar sem engin torfæra var né nokk- urskonar hætta — i sléttri mýri. En hvað mundi hafa valdið þess- um undrunt? tnundi sá segja, er þetta les eða heyrir. Af hverju skyldu kálfarnir hafa drepist? Þar er hnút- urinn, sem reyndar er litt leysanleg- Jir. — Eg læt sögusögnina leysa hann — að því leyti sem henni er til þess trúandi. . Einu sinni var fjósadrengur á Laxamýri, sem ekki þótti leysa verk sin vel af hendi. Sögusögnin. sú, sem eg styðst við, greinir ekki ártalið. Þess er getið, að hann hafi fengið á- kúrur harðar og jafnvel refsingnj fyrir hirðingu á kálfi eða kálfum. Drengur tók sér nærri aðbúðina, haföi í heitingum þess háttar, að svo kynni að fara, að framvegis myndi kálfaúppeldi á Laxamýri takast ekki betur en sér hefði tekist. Að svo mæltu hengdi hann sig við fjósbitann eða fjóshlöðubitann. I búskapartíð Sigurjóns á Laxa- mýri, var hjá honum fólk langvistum, t. d. hjón, er hétu Jóhann og Jakob- ína, og virðist mér þeim bregða fyrir í Bóndinn á Hrauni. Þessi Jóhann var fjósamaður lengi á Laxamýri og Jakobina fjósakona. — Fjármaður Sigurjóns gamall hét Jósep. I bú- skapartið sona Sigurjóns var þar á Laxamýri í mörg ár vinnukona, er hét Soffía, eldabuska. Allt þetta vinnufólk var gamaldags, sem svo er kallað, þ. e. a. s. hafði enga nýja- brunismenntun. hlotið. Þessi hjú sáu öll, sögðu svo frá, hlöðustrákinn, en svo var kallaður þessi skuggabaldur, sem ætla má að drepið hafi kálfana. — Þau lýstu/ honum svo að hann væri i mórauðri peysu, lítill vexti og á- lútur, enda sáu þau hann helzt þann- ig staddan, að hann var að bisa við kálfa og handleika á þei mgranirnar. Að þeim fyrirburði séðum tók að færast hrvgla i kálfinn. Og að því búnu .voru dagar kálfsins taldir. Ymsir menntamenn, sem komist hafa á snoðir um þessi ‘‘Fróðárund- ur”, bera sér í munn og hafa borið, að þessum fádæmum muni valda og valdið hafi sóttkveikjur, sem lifi og hrærist i fjósi eða hlöðu og borist hafi í vit og liffæri kálfanna. Sú lausn gátunnar er ósennileg. Fjósið ■og fjóshlaðan hafa verið rifin eins og gerist og gengur og öllu umturn- að. Hey í hlöðunni hefir verið með ýmsu móti, stundum grænt, en oftar þó rauðornað. Verður eigi séð, að þar sé sóttkveikjuhæli. Grundvöllur þeirra bvgginga er þokkalegur og um gengni öll í fjósi og hlöðu alla tíð- >na, sem um er að ræða, í betra lagi, því að búhöldar hafa setið að höfuð- bóli þessu um langan aldur. Kýr og naut á Laxamýri — allt aðfengið — hafa verið viðlíka hraust og langlíf, sem nautpeningur annarsstáðar. — Hvorki hefir berklaveiki né tauga- veiki legið þar í landi, og ekki held- ur aðrar sóttir í fólki né fénaði. Þær sögur eru gamalkunnar um allt land og gerast enn í dag — að sögn — að þeir bændur missa fén- að á undarlegan hátt, sem slá eða Iáta slá svokallaða bannblctti á engj- um eða útjöðrum túna. A þeim liggja þau ummæli, að viti liggi á, ef út af brugðið banninu. Og sagt er að þær vættir, sem þetta banna, láti hefndirnar konia fram. Það er jafnan örðugt að ákveða, hvers vegna fénaður verður fyrir vanhöldum, þeg ar ein skepna fellur frá eða fáeinar skepnur. En öðru máli er að gegna með þessi vanhöld á Laxamýrarkálf- unum. Þau hafa haldist við í 100 ár að minnsta kosti og þó lengur. Engar þjóðsagnaýkjur erti að verki í þessum bæ. Heimildirnar eru þann- ig, að taka má í hendurnar á þeim, ölluin, að undanskiMum sögusögn- um göntlu hjúanna á Laxamýri, sein þóttust hafa séð hlödustrákinn. Sú heimild er ekki handföst. Þegar reynt var að ala kálfa á Laxamýri, var honum skotið inn i gainla bæinn, sem var spölkorn frá fjósinu. Svo sagði mér Egill Sig- urjónsson, sent var að mesttt leyti heimildarmaður minn að þessu æfin- týri, að eitt sinn hefði karl á heim- ilinu spurt eftir því, hver kominn væri. Hann þóttist sjá, í Ijósaskift- um, mann ganga inn i gamla bæinn, en þar var þá kálfur, sem átti að ala. Enginn maður hafði komið né gengið inn í bæinn. En á þeint degi svarf að kálfinum svo, að hann dó. Þar mundi hlöðustrákurinn verið hafa að verki. GutFm. FriSjónsson. —lsafold. inu, enda þótt Jsýslumaður væri í yíirhöfn utan yfir eink;e(nnisbúnigi sinum. Segir sagan, að hann hafi varað skipverja við því að hætta væri á ferðum, því þeir bjuggust til varn ar með bareflum þá er báturinn nálg- aðist. Sýslumaður ávarpaði nú skip- stjórann og vildi fá að komast upp á skipið, en hinn svaraði aöeins ó- notum &g skömmum. Reyndu báts- verjar þá að ná í kaðal, sem hékk út ólöglegum veiðum hjá Jótlandsskaga og íluttur til Frederikshavn. Sagan um viðureign Hannesar Hafstein við botnvörpunginn á Dýra firði, var Tryggva enn í fersku minni þar sem hann hafði heyrt hana rétt áður en hann steig á skipsfjöl í Rey- kjavík. — Kemur honum þá undir- eins til hugar: Þetta skyldi þó aldrei vera sama skipið'? “— OYALI ---------’ hét það — og mun þá eigi hafa van- byrðis, en tókst það ekki, og seig | tað R fyrir framan og ST fyrir af- báturinn þannig aftur með skipinu, sem var á hægri ferð. Þegar bátur- inn kom aftur undir skut, náðu báts- verjar í vörpuvírinn og drógust svo með skipinu um stund. En er skip- verjar sáu það, þutu þeir aftur í skut með ópum óg óhljóðum og báru sig vxgamannlega. Hannes Hafstein sýndi þá einkennisbúning sinn, og tan — að málað hafði verið yfir þá stafi? Tryggvi lét ekki við það sitja að draga þetta tvennt saman í huga sin- um. Hann símaði þegar til Ölafs Halldórssonar, sem þá var á íslensku skrifstofunni í Kaupmannahöfn, og sagði honum frá grun sínum. ölafur var heldur eigi sá maður, að hann krafðist þess af skipstjóra, að hann hleypti þessu fram af sér, hver- léti sig ná uppgöngu á skipið. F.n 1 su ótrúleg, sem honum hefir sagan ! skipverjar svöruðu með því, að skjota vjrst. — Hann snéri sér þegar til þungri og stórri ár á bátverja, en til hinna. dönsku stjórnarvalda. Þá var j allrar hamingju hitti hún engan | sv0 komið, að Nilsson skipstjóri á| þeirra, því að hverjum þeim, sem ••Royaljst” hafði gengið inn á sætt i árin hæfði, hefði verið stórmeiðsl eða j j Frededikshavn fyrir landhelgisbrot J bani búinn. Síðan slökuðu skipverj-|0g var j þann veginn að fara þaðan I ar allt í einu á vörpuvírnum. Lenti j Stóð aSeins á því ag hann hafS; feng þá vírinn á bátinn, svo að hann I jg skipsskjölin afhent. Var hann nú stakkst á stefnið og sökk. j kyrsettur að nýju og kom þá upp úr Skipverjar skeyttu þessu engu, en J kafinu, að þetta var sama skipið er fóru að draga inn vörpuna. — Máttu I valdið hafði manndrápunum á Dýra þeir þó sjá, að allir þeir, sem bátn-1 firði 10. októlær þá um haustið. Voru aS Þaö ,stefndi frá landi stóS einn um höfðu verið, voru í bráðum lífs- nú þrír af skipverjum, Nilsson skip-! nlaSur 1 stýris.hiií>i. Srðan hefir það Executive Offlcers of theNational Committee for the Celebration of the Diamond Jubilee of Confederation. háska. Jóni Gunnarssyni og Guðjóni 1 stjóri (sænskur), Holmgrén stýri- skip ekki sést.*) tókst að ná í bátinn og héldu sér þar. I maðúr og Rugaard matsveinn settir j Daginn eftir að skipin þessi tvö Nilsson skipstjóri* Eftir Arna Oln. Það var rétt fyrir aldamótin, að yfirgangur erlendra botnvörpunga byrjaði hér við land fyrir alvöru. Landhelgisgæzluna hafði þá danska skipið Heimdallur, og gekk hann vel fram þann tíma ársins, sem hann var hér við land. En á haustin og fyrri hluta 'vetrar var landið varnarlaust, að kalla niátti, fyrir ásælni og yfir- gangi útlendinga. Öðu þeir þá uppi hér eins og stigamenn, og voru ó- svífnari en dæmi eru til nú á dögum. Arið 1899 var Hannes Hafstein sýslumaður í Isafjarðarsýslu. Þá var það um haustið, dagana 4.—9. 1 október, að enskt botnvörpuskip var stöðugt á veiðum inni á Dýrafirði. og var oft að toga alveg uppi i lands- steinum. Dýrfirðingum þótti þetta illur vágestur. Tóku þeir því sam- an ráð sin og gerðu sendimann, Guð- jón Friðriksson að nafni, á fund sýslumanns til þess að kæra skip þetta. *Kom Guðjón til Isafjarðar hinn 9. október og bar mál þetta upp fyrir sýslúmanni. Brá hann þegar við og fór um nóttina með sendi- manni yfir til Dýrafjarðar, og komu þeir þar að morgni. Var þá skipið að veiðum framundan Haukadal, og örskammt undan landi. Hannes Hafstein fékk sér nú bái og fór við 6. mann út að skipinu. Var veður kalt og hráslagalegt. — Mennirnir, sem með honum voru, hétu: Jóhannes Guðnmndsson, Bessa stöðum, Guðmundur Jónsson á Bakka Jón Þórðarson, Jón. Gunnarsson og Guðjón Friðriksson, ^á er áður var nefndur. A botnvörpuskipinu var emn Is- lendingur, Valdemar Rögnvaldsson. að nafni, búsettur í Keflavik. Var það mál manna, að hann hefði þekkt sýslumann áður en báturinn náði skip létu i' haf frá Grindavík, fór maður þaðan niður til sjávar til þess að gá að kindum. Var þá komið frarn und- ir hádegi og komið gott veður. En En hinir fjórir skoluðust nokkuð i , ' varðhald og mál höfðað gegn burtu. Voru þeir allir ósyndir nema j þeim. sýslumaður, sem var syndur eins og; Vegir forlaganna eru órannsakan- selur og hið mesta karlmenni. — legir. Reyndi han neftir föngum að bjarga j Eftir hermdarverkið á Dýrafrði er hann kom niður fyrir sjávarkamb- þeim félögum Jóhannesi Guðmundi lætur skipið í haf og bjóst víst eng- inni milli lliisatófta og Járngerðar- og Jóni Þórðarsyni og draga þá að inn við, að hægt mtmdi að hafa hend staSa> rel<st kann þar á sjórekinn bátnum. Lá þá við.sjálft að það j ur í hári sökudólganna. En það er mann í fjörunni. Virtist honum sem myndi verða til þess, að hann drukkn alveg eins og forsjónin hafi ætlast myndi leynast með manni þessum aði þar, því að í fátinu, sem á hinum til þess að málið kæmist upp. Nils- j a® ha"n mundi nýkominn á land. drukknandi mönnum var, drógu 'þeir son. fer utan en getur eigi stillt sig Yar hann með belg á baki, kominn sýslumann hvað eftir annað í kaf, og um að fara í landhelgi Danmerkur. j UPP ur fjörumáli og lá þar hjá honum niun hann ekki hafa komist i aðra i Þar er hann tekinn. Tryggvi Gunn- ^ annað stigvélið í fjörunni, og varð þrekraun nieiri. j arsson sigldi til Danmerkur um sama eiS' annað séð en. að maðurinn hefði Skipverjar horfðu á þá félaga ! leyti, en fréttir áður á skotspónum um sjálfnr dregið það af sér. berjast við dauðan rétt utan. við borö i Dýrafjarðarslysið. Af tilviljun rekst j Maður sá er li.kiö fann, gerði þegar stokkinn, en það létu þeir ekki á sig hann á fréttina um landhelgisbrotið . aðvart. Hreppstjórinn, Einar Jóns- fá. — F.n í landi sáu menn aðfarirn- i á Jótlandi, og dettur það þegar í hug j son á Húsatóftum, skarst í leikinn- ar og var skotið fram tveimur bát-I—'sem fæstum mundi þó hafa hug-j Var hinn sjórekni maður þegar flutt- um til þess að reyna að bjarga þeim kvæmst — að hér sé sama skipið og á iir til kirkju. Þangað kom maddama félögum. Er bátar þessir voru komn- í Dýrafirði. Ef honum hefði eigi j Helga Ketilsdóttir, systir Ólafs bónda ir miðja vegu milli lands og ssjps, dottið það í hug, og ef þeir Ölaíur , á Kalmannstjörn, og gerði á honum var svo að sjá sem skipverjar iðr- Hálldórsson hefðu eigi báðir brugðið tvær lífgunartilraunir. — En þær uðust framferðis sins, því að þeir|e"'ls fljótt við og þeir gerðu, myndi reyndust báðar árangurslausar, og gerðu sig líklega til þess að skjóta' Nilsson hafi sloppið frá Frederiks- veitti þá maddama Helga líkiim ná- út björgunarbáti. En þó hættu þeir1 havn. Er það undarleg atvikakeðja, við það aftur og fleygðu út kaðli og se"i verður þess valdandi, að söku- bjarghring til hinna druknandi manna,! dólgnum er náð. Þá voru sokknir þeir þrír, sem ekki i Skal nú fljótt yfir sögu farið í náðu í bátinn. 'Þeim Jóni Gunnars- bili. Hinn 27. marz 1900 voru þeir syni og Guðjóni tókst að ná i bjarg, íélagar þrír dæmdir i undirrétti, Nils son til 18 mánaða betrunarhússvinnu, 3000 kr. sekt til landssjóðs Islands og 200 kr. sekt til ríkissjóðs Dana fy.rir landhelgisbrot hjá Jótlandi um haust- ið. Stýrimaður var dæmdur í 3x5 daga upp á vatn og brauð, og mat- daga upp á vatn og hringinn, en Hannes Hafstein náði í kaðalinn og brá honum utan um sig. Mátti ekki tæpara standa, því að um leið og hann hafði bundið sig þannig, leið 'yfir hann. Var hann örmagna af sjávarkulda og á- reynslu og <vissi ekki af sér fyr en j sveinn i 4x5 nokkru síðar. Höföu þá skipverjar j brauð. þá dregið hann og hina 2 upp á þil- i Svo fór málið til hæstaréttar í far. f j Damrtörku. Var Nilsson þá dæmd- Lágu þeir þar milli heims og helj-jur í tveggja ára betrunarhúsvinnu; ar þangað til bátarnir komu frá landi 1 kr. skyldi hann greiða lands- Með þeim íluttust þeir í land ogjsJóði Islands og ríkissjóði Dana 200 kr. Auk þess skyldi hann greiða ITannesi Hafstein 750 kr. í skaðabæt- ur og ekkjum 2 þeirra nianna, sem drukknuðu, annari 3600 kr., en hinni 1100 kr. Dómur hinna var staðfest- voru bornir heim til Matthiasar O- lafssonar i Haukadal. Þegar er skipið hafði losnað við menn þá, er björguðust, lét það í haf og höfðu menn ekki nieira af þvi i það sinn. Bjuggust margir við bjargirnar. Þegar eftir að fyrsta likið fannst, var gerð gangskör að því að leita i fjörunum og komast eftir því, hvar skipið mundi vera og hvort enginn hefði komist af því lífs á land. Sú leit reyndist svo, að af skipinu fannst rekið borðstokkar, stefni og “hekk”. Nokkru síðar fannst eitthvað rekið af kolum, en aldrei fannst neitt af innanstokksmunum skipsins né áhöld- um. En úti i lóni, sem er rétt fram af svonefndum Brunnum, fundust lík 10 manna. Voru þau slædd þar upp. Sex líkin voru allsnakin, að öðru leyti en því, að eitt þeirra var með mitt- isól. Af þessu mátti sjá það, að þessir menn höfðu drukknað í svefni, eða skipið farið meðan þeir lágu í hvílum sinum. En lík skipstjórans fannst ekki og hefir ekki fundist. En þó gekk sú saga, að lik hans hefði rekið og verið höfuðlaust. Var það af ýmsum tekið sem tákn þess, að forsjónin hefði viljað refsa honum ur í hæstarétti, en Nilsson var dæmd- að ekki y.rði hægt að hafa hendur [ ur td Þess flytjast af landi burt, í hári sökudólganna, því að þeir j eitir úttöku hegningarinnar, vegna i fyrir framferðið á Dýrafirði. Menn höfðu málað ýfir suma stafi i nafni i Þess aS H,a"n var útlendingur, Svíi. I eru gjarnir á að trúa slíku, og því og númeri skipsins. Gátu þeir sýslu- Vitum vér nú eigi, hvernig fór j fékk saga þessi svo byr undir vængi, ntaður eigi lesið annað en þetta: OYALI H 42. I meö hegningu Nilssons, en hitt er vist að hann er kominn til Englands öndverðan vetur 1901 og fa^r þá nýtt skip til forráða. — Hét það “Anlaby”1 Á þessum árum var hér engínn Sigldi hann því skipi þegar til veiða ritsími né talsími og bárust því fregn hjá Islandsströndum. ir seint og illa yfir landið. En hér i Um miðjan janúar 1902 sáust tveir stóð svo á, að skip kom frá Vest- j botnvörpungar undan Grindavík og fjörðum hingað til Reykjavíkur fám J voru þar að veiðuni, sjálfsagt í land- dögunt seinna og flutti fregnir af helgi. Um kvöldið gerði afspyrnurok þessum atburði — Hinn 26. október á landsunnan og dimmviðri. Æsti sigldi TVyggvi Gunmansson banka- Þa mjög sjó þar syðra, eins og vant stjóri héðan með “Laura” til Kanp- er, þótt i hægara veðri sé. Hættu mannahafnar og hafði frétt um at- j skipin þá veiðum samtímis og héldu burð þennan rétt áður en hann fór i t'i hafs. “Laura” kont t^J Kaupmannahafnar Af afdrifum þeirra er það að segja 8. nóvember og þann sama dag varð I að eftir nokkra daga kont annað skip Tr. gengið þar inn í veitingahús. j 'ð til Keflavíkur og hafði þá sögll ^ Þar voru dagblöðin til sýnis og í' að segja, að skömmu eftir aö skipin : þeim sá Tryggvi smáfrétt um það, j létu út frá Grindavík, hefðu þau I að ertskur botnvörptingur, “Royal- j orðið viðskila, og hefðu þeir seinast ist” <að nafni, hafði verið tekinn að séð það til hins skipsins, “Anlaby”, að hún barst um land allt. En það vitum vér sannast um þetta að segja, *) Talið er að skipið muni hafa far ist aðfaranótt 14. jan. að ástæðan til þess, að þessi saga kom upp, mun vera sú, að ellefta líkið, sem náðist, var mjög skaddað á höfði, svo mjög, að vart nuindi þekkjanlegt þeim, er manninn þekktu í lifanda lifi. En eigi var það skip- stjóri. — Að undirlagi sýslumannsins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu rannsakaði hreppstjóri nákvæmlega, hvort eigi væru nein merki á likunum, er vinir og vandamenn gætu merkt af hver maðurinn væri. Sýslumaður mun einnig hafa lagt svo fyrir; að sæjust engin merki (tatoveringar) á ein- hverju líki, þá skyldi aðgæta hvort eigi mætti ráða það af öðru, hver maöurinn væri, t. d. hvort ekkert væri í vasa liksins, er benti á það, eða þó ekki væri annað en hringur á hönd með stöfum. Nú vildi svo til, að af þessum 11 líkum voru 10 með merki á handlegg eða hönd ,en ellefta líkið ekki. En á hönd þess var einbaugur. Vegna þess að höndin var sollin, varð hon- um ekki náð af, nema því aðeins að hann væri sagaður sundur. Vár til þess fenginn maður frá Stað, Sigurð ur Héronýmusson að nafni. Fund- ust þá innan i hringnum stafir. Skrif aði hreppstjóri þá hjá sér, en ætlaði jafnframt að senda hringinn til skipa félagsins, er skipið átti, svo að hann kæmist til ástvina mannsins. Nú voru smíðaðar kistur að öll- um þessum líkum og þau kistulögð. Þá var það annaðhvort nóttina á eftir, eða næstu nótt, að mann, sem býr í Bergskoti, og Bjarni Olafsson hét ,dreymir það, að maður kemur á gluggann hjá honum. Bjarni þekk ir eigi þennan mann og hefir aldrei séð hann fyr. Þessi maður talar til Bjarna og biður hann að sjá svo um, að hann fái aftur það, sem tekið hafi verið af sér. Um morguninn segir Bjarni þenna draum sinn, og þótti hann undarleg- ur. Var þá gestkomandi hjá honum Sigurður Héronýmusson, sá er fyr getur. Þegar hann heyrði drauminn, brá honum í þrún og hugsaði með sér eitthvað á þessa leið: “Það skyldi þó aldrei hafa verið maðurinn, setn eg sagaði hringinn af, og nú hefir vitjað Bjarna í draumi og er að kalla eftir hringnum ?” Þetta var þó þeim mun ólíklegra sem Bjarni hafði eigi hugmynd um hringinn. Sanit sem áður fer Sigurður heim til hrepp- stjórans; en hvað þeitn fór á milli, (Frh. á 8. bls.) “Justicia” Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir g«ta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.