Heimskringla - 18.05.1927, Síða 8

Heimskringla - 18.05.1927, Síða 8
WINNIPEG 18. MAI 1927. flEIMSKRINGLA WINNIPEG 11. MAI 1927 Fjœr og nær Þessi ungmenni voru sett i embætti fyrir ársf jórðunginn, síSastliöinn laugardag í barnastúkunni “GimlP’ nr. í I. O. G. T. FÆT — Ida Johnson ÆT — Frevja Olafsson VT — Fríða Sólmundsson K — Evangeline Ölafsson R — Olöf Jónasson AR — Helen Benson FR — Margrét Jónasson G — Bára Arnason D — Olöf Sólmundsson AD — Elenora Arason V — Kristján Árnason UV — Stefán Arnason UmboðsmaSur stúkunnar Heklu, B. Magnússon, setti eftirfarandi meðlimi í embætti föstudagskvöldið 6. þ. m. FÆT — Guðm. K. Jónatansson- ÆT — Egil J. Fáfnis VT — Sigurveigu Christie R — Jóhann h. Beck. AR — Stefán Einarsson FR — B. M. Long G — Sveinbjörn Gislason GU — Sigríði Jakobsson K — Sigriði Sigurðsson D — Lilju S. Johnson AD' — Stefaníu Sigurðsson V — Ottó Guðmundsson UV — Hansínu Einarsson Björgvinssjóðurinn. Aður meðtekið ........$2470.19 Miss Rose Bjarnason, Wpg. 2.00 Safnað og sent af Mrs. Jón- inu S- Bergmann, Point Ró- berts, Wash.í A. S. Mýrdal 2.00 Mrs. A. S. Mýrdal 2.00 Elín Mýrdal 0.50 Mrs. G. M. Halversson 1.00 Ben B. Bjarnason 3.00 Njáll Þórarinsson 1.00 Sig. Scheving 1.00 Bjarni Bergmann 0.50 B. C. Sagen 1.00 Mrs. B. C. Sagen 1.00 Mrs. Chris. Berg 1.00 James Dailhy 1.00 Th. Vog 1.00 Sig. Thordarson 0.50 Magnús Pálsson 0.50 Sölvi Thomson 0.50 Mrs. Th. Johnson 0.25 Jóh. Jóhannsson 0.25 Jóh. Sæmundsson 1.00 Jónas Samúelsson 1.00 Gus, A. Ivarsen 0.50 Jón Breiðfjörð .... 0.50 Mrs. Rósa Burns 1.00 Helgi T|horstieirfc;sion 1.00 Mrs. Gottfred Jóhannsson .... 1.00 Jlrs. B. Hall 1.00 Björn Anderson 2.00 Eirikur Anderson 0.50 Þórður Þorsteinsson 0.50 Louis Dahl 1.00 J. O. Nornian ,. 1.00 Mrs. Asta Norman 1.00 Ben Thordarson 0.75 Mrs. Sigr. Olson 0.50 Mrs. Sveinsína Brynjólfsson 0.50 Páll Þorsteinsson 0.50 Onefnd 0.50 Mrs. Harry Goodfellow .... 0.25 Henry Simundson 1.00 Kolbeinn Sæmundsson 1.00 Jakob Jackson 0.50' Sigfús Hjálmarsson 1.00 Jón Anderson 0.25 Fred Hansson 0.25 Jónina S. Bergmann 2.00 Erlingur Ágústs 1.00 Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. H jálparnefndin: Fundir fyrsta tr.ánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju tlag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- rrsalinn: O. O. Jóhannsson, Elfros, Sask. (sbr. hjálagt bréf til birtingar) .... ...... Safnað af Thorbergi Halldórs- son, Wynyard, Sask.: M. O. Magnússon ............ O. O. Magnússon ........... Litill ..................... A. G. Eggertson ............ S. H. Johnson .... ......... A. Bergmann ................ F. Thorfinnsson............. H. S. Axdal ................ A. Eyjólfsson ............. V. B. Hallgrímsson ......... Leó Melsted ................ G. Benedictsson ............ Sam Sigfússon .............. Paul Bjarnason ....... ..... Paul Johnson ............... Arni Johnson ............... J. K. Pétursson ..... ...... Albert Gillis .............. Ingi Stephanson ...... ..... J. G. Gillis .... .......... J. J. Stefánsson .... ...... B. O. Christianson ....... F. S. Finnsson ......... ....' P. H. Thorlacius ........... S. Thorlacius ..... ........ M. Gillis .... ....'. .... ... O.-Ilallgrimsson ....: ..... John Anderson •• Þór Gillis ..... O. Hall ........ A. K. Hall ..... Jakob J. Norman Önefndur ...... .... Rev. Carl J. Olson Sigurjón J. Eyrikson .... 42.00 10.00 10.00 10.00 10.00 1.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 lcUO 1.00 5.00 5.00 1.00 2.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 2.00 1.00 5.00 1.00 5.00 2.00 5.00 1.00 5.00 5.00 Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari U/ONDEKLANn ff — THEATRE— \J FIMTU- FÖSTU & LAUGARDAO I Itessnri vlku: RICHARD DIX “PARADISE F0R TW0” j T-0-F-R-A-R! í»etta er ánægjulegasta, fyndn- asta og skemtilegasta gaman- mynd se mþú hefir nokkru sinni horft á. Einnig: ‘The Fire Fighters” VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en. þó er þessi mikli munur á: Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru kunnir undir nafninu: SAND-KALK MURSTEINAR. BYGGÐU UR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI HÚSIÐ. MANU-, ÞRIÐJU- ok MI8V.DAG í næstu viku: I $2662.19 T. E. Thorsteinson. Elfros, Sask. 25. apríl 1927. Mr. T. E. Thorsteinson, Mgr. Royal Bank of Canada, Winnipeg, Man. Kæri herra! Með þessu bréfi legg eg inn í um- slagið ávísun fyrir fjörutíu og tveim dollars, sem á að ganga í Björgvins- sjóðinn. Þessir peningar eru ágóði af danzsamkomu, er hér var haldin nýlega. Eg stakk upp á þvi við kunningja minn hér, að setja þetta rall á stað í hagnaðhrskyni f\TÍr þetta mál, “sem mestur vegsauki’’ hefir verið fyrir þjóðræknisfélagið á liðnu ári (sbr. þingsetningarræðiy forseta á síðasta þingi). Eg tilheyri ekki Þjóðræknisfélaginu, enda skil eg ekki upp né niður í staðhæfingu séra Jónasar í þessa átt. Satt að segja skil eg ekkert í neinu því, sem þetta félag er að starfa. Eg hefi vist rammvitlausa hugmynd um alla félagsstarfsemi og alla þjóðrækni. En hitt skil eg, að það þarf litlu til að kosta af hálfu Vestur-Islendinga, til þess að geta sómasamlega séð um Björgvin við námið í Lundúnum. Og eg skil það, að ef hvert íslenzkt hverfi færi að eins og við, þessir kumpánar, gerðum, mundi talsvert fé safnast. Allt, sem laut að sam- komuhaldinu var gefið, og húsið feng um við kostnaðarlaust. Voru þó veg ir því nær ófærir; og býsna margir eru þeir enn, sem vilja bíða þess, að listamaðurinn komist í gröfina, áð- ur en honum er sómi sýndur. Svo er sjálfsagt óhætt að búast víð því, að vanmennskan eigi hauk t horni, þar sem öfundin er e(st á baugi, eins og sumstaðar mun eiga sér staS. En skilningsleysi mitt á framkomu Þjóðræknisfélagsins í Björgvinsmál- inu, er ekki meiri en undrun mín yf- ir því, að íslenzkir prestar skuli ekki hafa tekið Björgvin upp á arma sína. Nú er srnálag eftir hann komlð á hljómplötu — “Kvöldhæn”. Eg er ekki sérlega mikið gefinn fyrir bæna- hald né messur: en það er mér óbland in ánægia að hlusta á bænina hans Björgvins. Svo kvað hann hafa lát- ið syngja heila messu í Winnipeg í fvrra, og var mér sagt að hún hefði tekist vel og verið bæði hjartnæm og hressandi. En nú sýnast kennimenn Iýðsins láta sig Iitlu skifta, fivort Björgvin vinnst að verða stærri, eða hann sveltur í hel í Lundúnaborg. — Eða er það nóg, að séra Jónas A. Sigurðsson hæli Þjóðræknisfólaginu fyrir það, sem gert hefir verið í þessu máli„ Hvað veldur. Eru prest arnir hræddir um að Björgvin syngi svo mikið af himnaríki inn í sálir landa sinna. að þeim, prestunum, verði atvinnuskortur að meini? “Ja, I Vér selju mallskonar B Y G G I N G A R E F N I og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). i j D. D. W00D & S0NS, Limited I I ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STONAÐ 1882 HLUTAFÉLAG 1914 hotel ])i;ffi>:rix Cor. SEYMOUK ok SMYTHE St». — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. Ódýrasta gistihúsiJ5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti atS vestan, norðan og austan. lslenrkar hfi.Nmæiiur, bjóða íslenzkt fertSafólk velkomitS íslenzka tölutS. Verð mæti! VI» GEFUM MEIRA EX I»C HÍST VI». KAIPW) VOKKLIIÐNAÐ YD- \lt OG KAPU NC. ' CeKii örlftllli iiiftnrliormiii niiiii- iim vl» takn frft livatfa teKiiml fatnaönr .sein er ok Keyma |>ar |mT liarfnast C VIÐ JA F V \ M,EGT V E11« MÆTI $20 TO $40 SCANLAN O M'COMB MÍNÍ flNeST CLOTHF5 ^OWTAOI AVI WINNIP1» 1 1 111 II I' 22j2i33313i^5^^131313i313i3121S^i2S3 hver veit það ? Og hver veit það ? Og guð veit það !” — Eg á hér við prestana upp til hópa; býst við að einstaka einn af þeim hafi Iagt máí- inu lítið lið. Það ætti hezt við að yngri kynslóð in da^isaði nú svo vel og mikið á næstu mánuðum, að Björgvin væri fjárhagslega borgið á komandi ári. Og eg hefi sýnt þér fram á, hvernig það má verða. Þinn einlægur, O. O. Jóhannsson. NILSSON SKIPSTJÓRI. (Trh. frá 5. bls.) eða hvort sýslumanns naut líka að, vitum vér ekki. En hitt er vist, að afráðið var það, að senda hringinn eigi af landi brott, heldur skyldi hann leggjast í kistuna hjá því líki, sem hann var tekinn af. En nú stóðu þar 11 kistur og allar eins. Var því vandi að finna manninn, S'em hring- inn átti. Þá voru fengnir til þess trúverðugir menn að brjóta upp kist- urnar og skila hringnum. Ekki hi.ttu þeir á réttu kistuna fyrst, sem ekki var von. en í þriðju kistunni lá sá rétti. Var nú hringurinn lagður í kistuna hjá honuni, kistununr öllum lokað, og síðan hefir eigi orðið vart við þenna mann. Mennirnir þessir eru grafnir t Grindavík, allir í sömu gröf. Sú gröf sést ennþá í Grindavík — fram andi og nafnlausra sjómannagröf — en enn veit hvert mannsharn þar syðra, hvar hennar er að leita. Nú er stutt eftir af sögu þessari, en þó verður að bæta nbkkru við. Það var nokkru eftir jarðarförina, ROSE THEATRE Fimtudag föstudag og íaugardag. að stúlku á Stað, Margréti Satömons dóttur að nafni, dreymir það, að hún. er þar í rúmi sínu inni. í baðstofu Þykir henni þá maður koma upp í stigagættina. Hann ávarpar hana og segist vera kominn til þess að þakka fyrir sig og félaga sína. “En eitt þykir mér verst,” bætir hann við, “að eigi skyldi jafnmikið haft við okkur alla”. Eg sel það ekki dýrara en eg keypti að stúlkunni fannst þetta vera sá maður frá “Anlahy”, er fyrstur fannst. Var nú margt rætt um draum þennan og fannst mönnum ólíklegt, að hann ætti við nein rök að styðj- ast, ef svo væri, að hann ætti að eiga við sjóreknu mennina af “Anlaby”, því að enginn vissi betur en að likum þeirra allra hefði verið gert jafnhátt undir höfði og sami sómi sýndur. En þó var það síðar nokkuru, að menn I TOM MIX The Great K and A Train Robbery "Our Gang” skopmynd: "THUNDERING FLEAS” Leikhúsió opnast kl. 1 e. h á Victoríudaginn 24. maí. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. 0^04 í Maí útsala á lnotuðum bílum.j I HÉR ERU FÁEIN AF OKKAR DÆMAFÁU KJÖRKAUPUM A NOT UÐUM BÍLUM KOMIÐ OG LITIÐ = A ÞÁ; VIÐ HÖFUM EINN VIÐ YÐAR HÆFI. I | 1922 Special Chevrolet Sedan | ? 5 good tires, bumpers motor- ? S meter ...................... $3501 . 1920 Chevrolet Sedan . ■ 5 tires, just overhauled and f f painted ........-.......... 295 f 1 1925 Chevrolet Sedan 5 balloon tires, bumpers and C many extras. Looks like new $695 s I 9 • 1923 Chevrolet Sedan Joverhauled and painted. Lots ▲ of extras ................. $425 I ’ 1925 Chevrolet Coach Í'5 balloon tires, 2 bumpers, motor-meter ............. $595 1925 Chevrolet Coach iMany extras ................ $575 j - 1925 Overland Sedan É5 good tires and many extras $525 I FinUu-, fÖMtu- »k laugardog I |M‘M.MnrI viku: .SfdrkoNtleg tvöföld fiýnlng: FRED THOMSON í “TWO GUN MEN” meti SILVER KING ‘A CHILD FOR SALE’ Mynd er kemur hverjum manni til atl hugsa. Mflmi- lirlöju ofz inlövikud»K: 1 niPMtn viku: c 1926 Chevrolet Coach 15 balloon tires, bumper, motor- meter, tools, etc........... 675 í IK-63 McLaughlin Sedan f 5 good tires, new paint .... $250 c 1° Ford Sedan íj Looks good and runs good .... $175 J Ford Sedan Looks good and runs good .... $190 Z I o Ford Sedan ■ Looks good and runs good .... $200 J I 1922 Ford Sedan 15 tires, speedometer, and many ▼ extras ...................... $250 ^ 11924 Ford Sedan 5 tires, Delco ignition and many extras ..... $400 1 | 1923 Ford Sedan 5 tires, speedometer, tools and O many extras $300 1925 Ford Sedan C5 balloon tires and many ex- A tras .......................... $450 | * 1925 Ford Sedan f 1*5 baltoon tires, many extras i just overhauled and painted $475 s 1926 Ford Sedan ■ 5 balloon ttres, Ruckstell axle s Sími: 34 178 Lafayette Stuc/io G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð G. Thomas C. Thorlá-ksson Res.: 23 060 Thomas Jewelry Co. ffr og KuIlnmfVaverBlun rfixlHpndlnRiir afgrelddar tafarlaust* Aögertflr flbyrKatar, vandatf verk. «<IO SAIIGEXT AVEm CIMI 34 152 hugsuðu sig betur urn, varð annað uppi á teningnum. Jafnóðum sem líkin fundust voru þau borin í kirkju. Báru ýmist 4 eða 6 menn hvert lík, og um leið og þau voru borin inn úr kirkjudyrum, var klukkum hringt og sunginn sálm- urinn: “Jurtagarður er hérrans hér”. En af einhverri vangá, er eigi varð kunnugt um fyrri en síðar, höfðu burðarmenn eins líksins borið það svo í kirkju, að yfir því var hvorki klukkum hringt né sálmur sunginn. (Isafold.) Þakkarávarp. Mitt innilegasta hjartans þakklæti eiga þessar Jínur að færa kvenfélag- inu í Framnesbyggð, sem eg tilheyri, fyrir 25 dollara gjöf, sem mér var afhent af Mrs. L. Holm, í tilefni þess, að eg þurfti að fara til Winni- peg að leita mér læknishjálpar. Og einnig þakka eg af hjarta Dorcas- félaginu í Arborg fyrir 10 dollara gjöf, sent það gaf mér. Og eg þakka þeim góðu hjónum, Mr. og Mrs. T. Ingjaldsson, fyrir 5 dollara gjöf. — Og sízt af öllu má eg gleyma að votta þakklæti dr. Brandson, fyrir alla hans hjálp og-alúð við mig, end- urgjaldslaust. Svo að endingu þakka eg öllum, sem komu að sjá mig á spítalanum, þá 5 daga sem eg lá þar. Gttð launi öllu þessu fólki fyrir mig. Friðrikka Johnson. speedometer, bumpers, over- . hauled .........4........... $5501 1 1926 Ford Sedan o5 balloon tires, many extras, A new paint .................. $525 1926 Ford Sedan 5 balloon tires, tools and many extras . $525-* I Brand Netv 1927 Ford Tttdors Coupes and Tourings I í i i Coupes and Tourings f = 20 Ford Coupes, $125 to $525 : | 15 Ford Tourings, $75 to $475 ! 20 Chevrolet Tourings $100to$475 Chalmers Touring, $100 I | 1922 Studebaker Touring, $45. ? i Ford and Chevrolet Light Deliveries and Ton Trucks, $100 up í íMcRae & GriffithÍ Í LIMITED CHEVROLET SALAR i Góðir skilmálar—Opið á kvöldin-| 1309 Cumberland Ave., cor. Donaldl £ 24 821 í |761 Corydon Avenue 42 347 J ÍEinnig notaðir bílar til sýnis ál I horni Portage og Balmoral St. | » Finnið J. A. Morrison Sími 24 821 i | ’ Sí’mi 24 821 j ~ t-^^-ommm nmem-iimmmummmommmíO IV onderl-and. Hvernig myndi þér líka að vera aitðugur, ungur httgsjónamaður, en mmm o-mmmt a u geta ekki náð arfi, fyr en þú gift- ist. “Auðvelt,” myndirðu segja. “Eg gifti ntig.” En þú gleyntdir hug- sjónunum. Þig grunar, að kvenmenn Kæri sig aðeins utn peninga, en þú vilt aðeins konu sent elskar þig, en ekki efni þín. Þú hefir komist það næst þessari hugsjónadis þinni, að sjá kvenntannsskugga á gluggatjaldi, i ódýru matsöluhúsi, út um bakhliðaT- gluggann þinn. Þú hefir ekki einu sinni séð framan í hana. Og svo neitar Howard föðurbróðir þinn þér um peninga, unz þú sért giftur, af I þvi að honum hafa borist tröllasögur unt næturveizlur í herbergjum þín- I t:tn. Ljótur bobbi. Og hvað niynd- I ir þú hafa gert? i Svona stendur á . fyrir Richard Dix, í hinni nýju Paramount mynd: “Paradise for Two”, þar sem Betty Bronson leikur kvenhetjuna. Svo tefl ir hann á tvær hættur; reynir að egna gildru; fær ást á stúlku og er rétt búinn að missa hana. Hvað skeður svo? Konidu og sjáðu sjálfur. Það er þess vert. *

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.