Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGrUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 1. JÚNÍ 19-7. NÚMER 35 ÍCANADAi “Svipleiftur samtíðarmanna”. Frá Ottawa er símaö 26. þ- m., aö Mackenzie King forsætisráðherra, kallaöi saman ráöuneytiö daginn 48- ur (miðvikudag), til þess aö yfir— vega verzlunarsamninga þá, er Can- ada og Rússland hafa gert á milli sin, í sambandi við aðförina gegn Rússum, af hálfu brezkra stjórnar- valda. — Hélt Mr. King langan fund með ráðherrum sínum á miö— vikudaginn. En á fimtudaginn til— kynnti hann, aö ráöuneytið hefði á— kveöiö aö segja tafarlaust upp verzl- unarsamningunum viö Rússa. Haföi sú ákvöröun verið tekin eftir ná— kvæma yfirvegun þeirrar afstööu, er orðiö hefði, er brezka stjórnin á— kvað aö rjúfa verzlunarsamningana viö Rússa, og vísa erindrekum þeirra úr landi- Ennfremur kvaðst Kin; hafa fengiö sannanir í hendur fyrir í>ví, aö rússneska stjórnin heföi brotið samninginn milli Canada og Rússlands. Ekki hefir þó forsætis- ráðherrann, enn sem komið er, skýrt frá því, á hvern hátt Rússar hafi brotið verzlunarsamningana hér. — Þó lýsti Mr. King yfir því afdrátt- arlaust, aö þessi samningauppsögn af hálfu Canadastjórnar ætti alls* ekki að skiljast á þann veg, aö öll— um verzlunarviöskiftum skyldi slitið á milli landanna. En sama dag, 26. maí, kom önnur símfregn frá Ottawa, á þá leið, aö verzlunarfulltrúi Sovietstjórnarinnar í Canada, Mr- Longin F. Guerus, væri á nokkuö annari skoðun en for— sætisráðheriann, tm afleiöingarnar hér vestra. Höfðu beir átt fund með sér á miðvikudagskvöldið, og til— kynnti forsætisráöherrann þá Mr. Guerus, þessa ráðstöfun sambands— stjórnarinnar. Lýsti Mr. Guerus þá l>egar yfir þvi við fregnrita, aö ráð- stöfunin myndi hafa töluverð áhrif á viðskiftin milli landanna, og þá lyrst iþau, að verzlunarnefnd So— vietstjórnarinnar segði þegar upp samningaleitun við landbúnaöarráðu- neytið, um aö kaupa 4000 canadisk hross til innflutnings á Rússland. Var sú kaupmálaleitun aðeins fárra <Iaga gömul, og kveöst Mr. Guerus íegar ihafa tilkynnt landbúnaöar— ráÖuneytinu, að ekkert gæti orðið kaupunum úr þessu. einnig útskrifuð af Manitobaháskólá og lagadeild háskólans. Eru þau hjón í miklu áliti og einkar vinsæl. A ársfundi Royal Society of Can- ada (vísindamannafélagsins), er ný- lega var haldinn í Ottawa, var pró- fessor A. H. Buller, D- Sc., P.D.D. kosinn formaður félagsins. — Pró— fessor Buller, er forseti jurtafræðis- deildarinnar viö Maniotbaháskólann, og sérfóður um sveppi og gorkúlur, sérstaklega eitursveppi. Segja þeir, er til þekkja, aö hann sé heimsfræg- ur fyrir þekkingu sína og rannsóknir á því sviöi- Er víst um það, að hans er ntjög ítarlega getið í “Ágripi vís- indanna” (Outline of Science), hinni miklu bók prófessors J. Arthur T’homsons. Sömuleiöis er prófes— sor Buller sérfróður um hveitirann— sóknir. Nám hefir hann meðal ann ars stundaö í Birmingham, Leipzig og London. — Almenningur hér kann ast ef til vill bezt við próf- Buller sem einn ótrauðasta andmælanda brentiisteins- og bókstafstrúarmanna. Einn af mestu fræöimönnum hér nálægt kvað vera dr. David A. Stewart, forstöðulæknir berklahælis Manitobafylkis að Ninette. Auk sérfræði sinnar, lætur hann sig flest.i “mannlega” hluti einhverju varöa, og safnar að sér bókttm, um alla hluti milil himins og jarðar. — Dr. Stewart hefir nýlega gefið út tvær bækur, “The Sanatorium, a Uni- versity” og “Books at the Bedside”. Leggur hann fast að mönnum, að venja sig af þeitn andlega landeyðtt- skap, er hann svo nefnir, að hafa ekki rænu á að lesa bækur Er hvöt hans, eins og bókafyrirsagnirnar benda til, enda sérstaklega stíluð til sjúklinga. er langvarandi, en oft þrautalitlum rúmlegttm verða að sæta, eins og t d. berklasjúklingum- Telttr hann engan efa á því, að þeint sjúklingum batni að öðru jöfnu skjótar og betur, er skilyrði og rænu hafi á að lesa sér til gagns og skemtunar, heldur en-hinum, er verða að láta sér nægja að stara á vegginn allan daginn. eða út í bláinn. Vill hann gera heilsu- hælin að andlegum sem ltkamlegum vermireitum. Herra Aðalsteinn Kristjánsson hef ir ekki látið veröa endasleppt unt höfðingsskap sinn viö Þjóöraaknis- félagiö. Eins og áður hefir verið getið um í blöðttm vorum, þá hefir hann á þessum vetri gefið myndarlega fjárupphæð til verölauna fyrir rit— gerö í Tímarit félagsins. Stjórn Þjóörækntsfélagsins er honum mjög þakklát fvrir þessa tilraun til þess aö uppörva menn til þess að skrifa fyrir landa sina, og vanda sig á frá- gangi öllunv Því aö á því getur enginn vafi leikið, aö íslenzkir fróö- leiiks— og menntamenn í þessari álftt hafa ekki gert skyldu sína t því efni, aö gera aröberandi fyrir alntenning þjóðar sin'nar þær gáfur og þann fróðleik, er þeir búa yfir. En hr- Aðalsteinn Kristjánsson hef ir ekki látiö viö þetta eitt sitja. Fyrir fám dögunt var lokið við útgáfu á bók eftir hann sjálfan, er hann nefnir “Svipleiftur samtiðarmanna”. Sú útgáfa hefir hlatið að kosta alltnik— ið fé, því að til hennar er vandað mjög að öllurn ytra frágangi. Bók- in er x-)-310 blaösíður aö stærö, og prentuð á þykkan, góðan pappir, Prýdd er hún meö 18 góöunt mynd- unv Bandið er sterkt og auk þess er utan um bókina pappirskápa, svo títt er hér í landi um þær bækur. sem vel er frá gengið. En í staö þess að höfundurinn reyndi aö fá þann kostnáð endurgreiddan, er hann hef- ir lagt í þetta, þá hefir hann ákveð- ið að gefa megnið af upplaginu þeim stofnunum, er hann héfir viljað styrkja. Hann hefir boðið mönn- um þeint, sem starfa aö fjársöfnun fvrir Stúdentagarðinn í Reykjavík, 200 eintök af bókinni, er þeir geta selt á Islandi, fyrirtæki þessu til stuðnings. En 150 eintök hefir hann gefið Þjóðræknisfélaginu. Eins og ræður af ltkutn, þá hefir stjórn fé- lagsins tekið þakksamlega við þess- ari höfðinglegu gjöf. Bókin er nú til sölu hjá skjalaverði félagsins, hr- P. S. Pálssyni, 715 Banning St., Winnipeg, og kostar $3.00. Liberalar háðu tilnefningarfund fyrir Winnipegborg á fimtudags- Lvöldið var. Akváðu þeir að til— ttefna sex, og hlutu þessir tilnefn— mgu: H- A. Robson, K. C., fylkis- leiötogi; Mrs. Edith Rogers, M. L A.; Duncan Canterofi, forseti fylk— isfélagsins hér; W- J. Lindal, lög— trtaður; H. Ralph Maybank og John McLean. Robson og Mrs, Rogers voru tilnefnd í einu hljóði, en um hin fjögur sætin voru sjö í vali. — Hlaut Canteron 397 atkvæði, Lindal •363, Maybank 294, McLean 218- — Sýnir þessi atkvæðagreiðsla, hve mikið álit Mr. Líndal hefir unnið sér innan flokks síns, þrátt fyrir það að hann er rétt nýlega farinn að gefa S]g opinberlega við pólitík. Mr. W. J. Líndal er fæddur á Þórevjaihúpi 1 Húnkvatn'ssýslu 22. spríl 1887, fluttist til Canada með foreldrum sínunt tæpt ársgamall, og hefir átt heima hér í landi síðan. Hann ittskrifaðist úr Manitobahá— skólanum 1911 og hlaut silfurverð— launapening háskólans fyrir ágætis- Próf í stærðfræði- Lögfræöisprófi lauk hann viö Saskatchewanháskóla vorið 1915; gekk þá í herinn, fór til Englands og Frakklands og kom ekki heini aftur fyr en sumarið 1918. Það haust lauk hann lögfræðisprófi við Manitobaháskólann, og hefir stundaö tnálafærslu síðan. Hann er kvæntur Jórunni dóttur Magnúsar Hinriiks— sonar við Ohurchbridge. Er hún opna hugi santlanda sinna fyrir v'ö tækari og sannari skilningi á trú- málum, heldur en þá var tiöur í álfa þessari- Viö hann er kenht þaö, sent nefnt hefir veriö “Neo-Orthodoksia’ — sú stefna í trúmálum, aö komast að baki búningnum utan um trúar— tilfinningarnar og færa þær í annan búning, er samrýmanlegri væri heil— brigðu hugsanalífi nútímans. Aherzl- an var lögö á aö varðveita samheng- ið i kristninni, án þess að læra fyrir borö vitsmuni sína og þekkingu. En frægastur hefir Dr. Abbott þó oröiö fyrir bein afskifti stn af ýmsum merkurn mannúðar- og mannfélags- málttm. Hr. A- K. dregur upp mynd af skapferli og einkennum þessa manns og rekur að nokkru feril þroska hans. Þetta er jafnmikið vandaverk sem það er hugðnæmt aö kynnast þeim ferli, því að hann er fléttaður saman viö eitt hugsana— aitðugasta tímabilið í sögu Banda- rikjanna — tímabilið frá þrælastríð- inu til aldamótanna. Næsti kafli bókarinnar fjallar um Robert Marion La Follette. Sá mað ur er vafalaust ágætasti fulltrúi, sem völ er á, fyrir það, sem drengilegast er til í stjórnmálabaráttu í Banda- ríkjunum. Nokkur vafi kann að leika á því, hvort hann hefir verið j a f nd j úphygginn st j órnmálamaður, sem hann var mikill drengskapar— ntaður. , Hann var of mikið IbSarn þess þjóðhagsfyrirkomulags, sem nú er á leiðinni til grafar, til þess að eftirtíminn muni nefna hann stjórn- speking. Engum manni hefir verið nteiri alvara meö að sauma nýjar góðar bætur á gamalt fat, en honum var. Barátta hans gegn auöfélögun- um var barátta höföingja og mikil- mennis. Og svo var um alla hans baráttu fyrir þvi að auka veg þjóð- ar sinnar. Um þriöja manninn. setn ritað er um í bók þessari, Theodore Roose- velt, er íslenzkum almenningi hér í álfu vafalaust mest kunnugt- Roose- velt var svo glæsiiegur ntaöur, að öll veröldin veitti honum athygli. Enda leynir það sér ekki í bók þessari, að þeir væru að fara vfir í Evrópu til þess að berjast fyrir, og þess, sem reyndist, er skringilegt — að þvi leyti, sem það er ekki .sorglegt. Síðasti kafli bókarinnar er nefnd- ur “I konungsþjónustu” — ývnsar endurminningar frá dvöl höfundarins í enska herliðinu. Er þar víða kom- ið viö og skemtilegt aflestrar- Verð- ur það vafalaust betur rakið af þeim, sem skrifa um bókina ritdóma. Er það og þess vert, því að höfundur- inn hefir á ýmsu sérkennilegar skoð— anir, og beitir athygli sinni á aðrt lund en títt er. Þrjú kvæði eru birt í bókinni. Kvæði um Rooosevelt eftir Kipling, er Stephan G. Stephansson hefir þýtt. Kvæði um Wilson eftir Worrell Kirkwood, er Einar P- Jónsson hefir þýtt, og að lokum frumsamið kvæði um La Follette eftir O. T. Johnson. Séra Jónas A. Sigurðsson hefir ritað einkarlæsilegan formála fyrir bókinni.*) Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins er hr. Aðalsteini Kristjánssyni stór- lega þakklát fyrir hina höfðinglegu gjöf hans til félagsins. Ragmr E- Kvaran “Sa*a”. Það hefir lengi þótt við brenna, að að oflítið væri um samvinnu milli Vestur—Islendinga og heimalandsins Og þetta er hverju orði sannara. Ber ekki sízt á því á bókmenntasvið inu. En á þessu eiga Austur—Islend- ingar sökina, en Vestur-Islendingar ekki. ' Vestur—tslenzku b’öðin gdra sé*r allt far um aö fræöa landa sína vestra um hvað eina, sem við ber heima ættjörðinni og í frásögur er færandi En hjá Austur—íslenzku blöðunum fær maður harla lítið aö vita um það, sem frant fer hjá bræðrunutn vestra- Þeir hafa lengstum verið skoðaöir sem týndir sattðir, er litln skifti um fvrir heimaþjóöina, og mönnum hefir hætt viö aö líta á þá höfundurinn er rnjög hugfanginn af I sntáunt augum, líta niður á þá, ekki honum. Hann bregður upp ýmsttm, mynduni af honum, allt frá bernsktt til æfiloka, setn honum finnst sér- Nýlega fór frant tnælskusamkeppn fyrir allt Canadaríki, nteðal miöskóla nemenda. Var satnkeppnin fyrst innan hvers fylkis, en sigurvegar- arnir þaöan héldtt svo til Toronto þar seni úrslitasamkeppnin fór fram Vann piltur frá Ontario fyrstu verð lattn, og þar nieð för til Norður— álfunnar, til þess að taka þátt í alls- herjar santkeppni, er haldin verður i sumar. En önttr verölaun hlaut 16 ára gömul fransk-canadisk stúlka frá St. Boniface. Simone Landry aö nafni. Var ræöa hennar um þrosk- ttn Canada stðan á dögum rikissam- einingarinnar. Er ætlast til þess, af hálfu þess opinbera, að Mlle- Land-1 ry fari ttm franskar byggðir í Mani- toba, hátiðisdagana þrjá, er nú fara í hönd, og flytji ræðu sína. Enda þótt eg telji sjálfsagt, að blöð vor riti ítarlegan ritdóm um bók kenn;iegar fyrir skapferli hans. þessa, þá vil eg nota þetta tækifæri — um leið og eg skýri almenningi frá gjöf þessari — til þess að skýra i fáutu orðum frá efni hennar- Meginhluti bókarinnar eru frásögur utn fjóra menn. setn höfundinum hefir þótt stórmikiö til um í sögu vestrænnar menningar um daga þess— arar síöustu kynslóðar. Allir eru menn irnir Bandaríkjamenn. Og allir eru mennirnir ólíkir hver öðrum, en eru hver á sinn hátt fulltrúar einhverr- ar mikilsverörar hliöar þjóöar sinn— ar og Norður-Anieríku í heild sinni. Eins og nafnið á bókinni bendir til, þá hefir höfundurinn ekki ætlast til, að þetta væri verulegar og ítarlegar um æfisögur þessara manna, heldur væri frekar brugðið ttpp Snöggu ljósi yfir einstök atvik úr lífi þeirra og starf— sentj. Þeita |hefir /vafalaust Veriö 1 Enda þótt greinarkorn þetta eigi ekki aö vera neinn ritdómur um bók þessa, þá skal sú hugsun ekki dulin aö ntjög nuinu tnenn verða ósammála um niðurstöður höfundarins um á- hrif Roosevelts á heimsntálin á sín— unt tíma. Og miklu maklegra er að gera ítarlega grein fyrir afskiftum La Follettes af ófriðarmálunum sízt á bókmenntir þeirra. En þetta eiga þeir sízt skilið. Ef allt er grannskoðað, mun ntega fullyrða, aö hvergi eigi ættjaröar— ástin sér dýpri rætur óg næntari til— finningar en einmitt hjá þeitn Vest— ur—Islendingum, sem heiman hafa fltitt. Þeir sjá “gamla landið’’ í draumahyllingutn æskuminninga sinna og þeirra heitasta þrá er að verði því til sótna og geta gert eitthvað fyrir það. Og þetta hafa þeir líka oft og* einatt sýnt í verkinu- En út það skal hér ekki nánar farið. tniklu. heldur en Roosevelts. En svo| he]dur aðejns rainnst lítig eitt á bók_ ósanunála, seiu ntenn kunna aö veröa utu dótn höfundarins unt Roosevelt. þá mun þess þó gæta enn nteira um Thontas Woodrow Wilson. sem er síðasti maðurinn, setn bókin fjallarl Munið eftir að skrásetjast• — Síð asta tækifæri að koma nafni sínu á kjörlistann hér í bænutn, er á laug- ardaginn og tnánudaginn kernur. Þá tvo daga stendur vfir Court of Re— vision í dóntsal fylkisins á Broad— wav. Þeir sent atkvæðisrétt eiga, og ekki hafa látið skrásetja sig, geta komist á kjörlistann með því að fara bezt fram .skynsamlega ráðið, því að énda þótt bókin sé nokkuð löng, þá hefði hún naumast nægt öll, til þess að unnt hefði verið að skýra sæmilega greini lega frá lífsferli og störfum eins mannsins, hvað þá allra þeirra. Fyrsta frásagan er um Dr- Lyntan Abbott, prestinn og mannvininn nafn fræga. Eg hygg aö það verði tnargra manna mál, aö sá, sem sérstaklega vildi vekja athygli á frjálslyndi og víðsýni, eins og það hefir komið álfunni, gæti naumast þangað. ‘ Islendingar ættu ekki að vanrækja þá skyldu, sem sjálfsögð- ust er, að koma nafni stnu á kjör— skrá Þeir sem óska kunna eftir að fá flutning á skrásetningarstað, eru beðnir að stma á einhvern þessat i staða og verða þeir þá sóttir: 22 989 30 971, 86 165. fundið öllu meira aðlaðandi mynd af því, heldur en þá, setn birtist t persónu Dr. Lyman Abbotts. Hann var aldrei róttækur maður, en hann var ljúfmatinlegur og viðsýnn mað- ur. Áhrif hans í trúarefnum voru afarmikil og yfirleitt til mikils góðs. Hann gerði manna mest til þess að Ritgerðin um Wilson er lengst og ítarlegust allra ritgeröanna. Wilson kemur svo mikið við sögu vorra tíniá, og áhrifin. af starfi hans vara viö svo tuiklu lengur, en æfi þeirra manna, er nú lifa, að það liggur viö, að hann sé enn of nærri oss. til þess að unnt sé að búast við að fullkont- lega sanngjarn dóntur veröi utn hann feldur- En vissulega hefir hr. A K- hlotið að verja ntikilli vinnu og fyrirhöfn til þess að geta fært mönn unt allan þann fróðleik um Wilson er hann gerir í ritgerð þessari. Eg er því sannfærðari um að menn muni yfirleitt hafa ánægju af lestri henn. ar, er svo reyndist um sjálfan mig, þótt eg liti á svo að segja hvert at— riði í síðari hluta ritgerðarinnar öðr um augum en höfttndurinn gerir. Ritgerðin um Wilson lyktar með hinum frægu “fjórtán greinum” Lestur þeirra hefir dálítið skringileg áhrif á menn nú. Bilið millt þess, sem mönnum var talin trú urn, að menntahliðina. Þaö hefir oft mátt á finna, aö Austur—Islendingum hefir fundist fátt um bókmenntir Vestur-Islend— inga. enda er og sannast að segja, að ekki hefir allt verið á marga fiska. sem birzt hefir hjá þeim. En víðar er pottur brotinn í því efni, og mundi svipaö mega segja um heintalandið. að ekki hafi allt verið gullvægt, sem þar hafi birzt. En á hinn bóginn > einu verður það eigi úr skafið, að Vestur Islendingar hafa að tiltölu við fólks— fjölda átt eigi allfáa snjalla rithöf- unda og þar á meal meira að segja og nokkttrri bókagerð, sent Vestur- Islendingar hafa gert- Og sannarleg3 ættu Austur—Islendingar aö kunna að nteta slíkt. Því þó þeir séu miklu fleiri, þekkja þeir allra manna bezt hvílíkum heljar örðugleikum þaö er bundið aö halda uppi bókmenntum hjá fámennri þjóð. En Vesttir-tlslendin,gar hafa gert meira en að rækta nýgræðinginn stnn vestra. Þeir hafa líka nteð bókakaupum sínutn lagt drjúgan skerf til viöhalds bókagerð heima— landsins. Um þaö þykist eg nokkuð bær að dænta af eigin reynslu, þar setn eg í 23 ár var útgefandi aö tímairiti, sem naumast hefði gflttnö lifað svo lengi, ef það heföi ekki not iö stvrks Vestur—Islendinga- Og þetta mun alls ekkert einsdæmi,, held ur mun allmörgum bókaútgáfum hafa komið sæmilegur stuðningur að þessu. “En er nokkuð hinumegin?” — Hvernig er ástatt með stuðninginn að austan við bókagerð Vestur—Is— lenditiga? Mér er ekki kunnugt um það. En gp’unur niinn er sá, að á Islandi sé harla lítið um kaup á vestur—íslenzkum bókum. 'Og það er nijög illa farið. Því þurfi heima— tandið stuðnings við aö vestan t þeim eínuni, þá er auðsætt, að þess gerist ekki síöur þörf fyrir fámenna þjóðarbrótið vestan hafs- Og að sá stuðningur væri í té látinn, mundi geta orðið til mikillar blessunar. Því það mundi bæði styrkja landa vora vestra í þeirra lofsveröu baráttu fyrir að viðhalda íslenzku þjóöerni og glæða bræðraþelið milli beggja hinna kynbortut kvista þjóðarstofnsins- Eitt af þeim vestur—íslenzku rit— unt, sem eg álít aö ætti að fá marga kaupendur á Islandi, er tímaritið “Saga”, sem skáldið Þorsteinn Þ. Þorsteiitsson gefur út. Það er miss— irisrit og af þvi út koranir tveir ár— gangar- Það hefir alla þá kosti, er alþýðlegt tímarit má prýða, bæði ytra og innra. Frágangur allur eink- ar snotur og smekklegur, og máliö óvenjulega gott, hreint og látlaust. Og að þvi er efnið snertir, þá er það ákaflega margþreytt og allt vel við alþýðuhæfi. Þar eru smásögur, íslenzkar þjóðsagnir, bókmermta— glepsur, kvæði og stökur, uppgötvan ir og skrítlur og svo framvegis. — Yfirleitt má segja að efniö sé allt gott og vel valið, og ekkert alveg ó- nýtt- Því þar sem ritið er aðallega skemtirit, þá getur ekkert það talist ónýtt, sem orðið getur til skemtun— ar. En þvi fer fjarri, að ritið sé ein- göngu skemtirit. Það er líka bæði fræöandi og um leið uppeldisrit. I sögunSum, (einkurn eftir ritsljórjann sjálfan) eru skýrt dregnar myndir af lifi Islendinga vestra (t. d- í “Lilja Skálholt” og "Hjálp i viðlögum”), sem bæði eru fræöandi (ekki sízt fyr ir Austur—Islendinga) og að ööru leyti mikils virði. Þvi þar er ekki verið að fimbulfamba út í loftið, bara til aö skemta, heldur um leiö til að kenna, aö læöa inn óbeinltnis hollunt kenningum fyrir lífið, gera tvennt i “aö gleðja og gagna”. Og einmitt sá skáldskapurinn er mests virði, sem meðfram hefir eitthvert takmark. En auövitaö þarf listin að vera meö i leiknum, til þess að ná annað stærsta núlifandi skáld þjóð- takmarkinu- Aftur er “listin fyrir arinnar, Klettafjallajötuninn- Yfir— leitt er þaö aðdáanlegt, að jafnlítið þjóöarbrot skuli hafa getað haldið uppi jafnöflugum blöðunt, tímaritum *) Eg laumast til þess neðanmáls, að stinga því að vini mínum og sam- verkamanni í þjóöræknismálum,, sr- Jónasi A. Sigurðssyni, að eg varð aldrei var við neina “lítilsvirðingu á öllu amerisku hjá hávaða heima— þjóðarinnar”- þann tima, sem eg dvaldi þar í landi. En vitaskuld ■ það voru ekki nenta nærri því þrjá- , tíu ár! — R. E. K' listina” ófært ótæti. Þeir, sem eru að yrkja og skrifa bara fvrir sjálfa sig, eiga ekkert erindi til annara, og ættu aldrei aö láta neitt á prent út ganga. Skáldin eiga að vera kenni— ntenn — spámenn — þjóðanna, því að þau hafa betri tök á hjörtum manna og tilíinningum en aðrir, og geta því haft nteiri áhrif á allan al— mettning, en tífaldar prédikanir og skynsemisritgerðir. Valtýr Guðmundsson- —Lesbók Mbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.