Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.06.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA IIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 1. ÍÚNÍ 1927. Fornmenjarannsóknir á Grœnlandi Miklar, margvíslegar og þýöing- armiklar eru þær rannsóknir, sem Danir eru aö láta gera á Grænlandi, en einna þýöingarmestar e'u rann- sóknir fornleifanna ý:ir- Þeim rannsóknum er hvergi nærri lokiö enn. Mönnum er t. d. ekki enn ljóst, hvað byggö hinna fornu Is- lendinga hefir náð viða, en hitt hefir sannast, að þarna hefir verið mikiö þéttbýlla heldur en menn höföu áöur gert sér í hugarlund- Fornleifarannsóknirnar mátti í fyrstu kalla aöeins kák, og viða voru þær til itls eins. Þaö eru aöallega tveir ménn, sem getið hafa sér góðan orðstir fyrir rannsóknir sínar, og eru þaö þeir Daníel Bruun höfuðs— maöur og dr. Poul Nörlund. I hittifyrra dvaldi dr- Nörlund á Herjólfsnesi, við rannsóknir á kirkju garðinum þar. Hafði ssí kirklju-1 garður áður verið ransakaður, en þeir sem það gerðu, báru ekki mikið úr býtum. Grófu þeir víða i garðinn en hvergi nógu djúpt, og varð að þessu aðeins jarðrask, sem spillti fyrir frekari rannsókn. En þegar dr- Nörlund kom á vettvang, var sýnt að þar var visindamaður á ferðinni, enda varð honum mikið ágengt. Hef ir Mprgunblaði áður skýrt frá rann— sóknum hans og hvern árangur þær báru og svo hefir einnig Matthías Þórðarson fornmenjavörður ritað it- arlega grein um rannsóknirnar, lýs— ingu á þeim fornleifum, sem fund— ust og fylgja myndir af þeim. Má hér vísa til þeirrar greinar, þeini, er íræðast viljá um þenna fornleifa— fund, hvernig dr. Nörlund hagaði rannsóknum sínum, og hverja þýð— ingu þær hafa til skýringar á sögu Grænlandsbyggðar, og hinurn hörntu— legu afdrifuml íslenzka þjóðbrotsins þar- I fyrrasumar fór dr. Nörlund i annan rannsóknaleiðangur til Græn— lands. Tók hann sér nú íyrir hend- ur að rannsaka rústir dómkirkjunn- ar og biskupssetursins að Görðum i Einarsfirði. Varð sú rannsóknarför enn frægri en hin fyrri, og átti þó dr. Nörlund þar við enn meiri erfið— leika að stríða heldur en á Herjólfs— nesi, vegna þeirra spella, sem gerð höfðu verið á staðnum. Ymsir rann sóknarmenn höfðu áður grafið i rústir þessar og umturnað þar miklu, þó án nokkurs verulegs árangurs. Svo höfðu og Eskimóar spillt þar miklit- Það eru nú nokkur ár síðan Danir tóku sér fyrir hendur að kenna Eskimóum búskap. Var það þá eðlilegt að fyrst væru valdar beztu kostajarðirnar, og munu einhverjir fyrstu bæirnir hafa verið byggðir í Einarsfirði rétt hjá Görðunv Rifu þá Eskimóar grjótið úr rústum dóm— kirkjunnar og höfðu það i bæjar- veggi sina. Varð þvi öllum rústun— ttm svo umturnað, að örðugt varð að átta sig á því, hvernig húsaskipun hafði verið- Kom það nú bezt i ljós hvfr snillingur dr. Nörlund er, þvi að honum tókst að fá nokkurnveginn fttllkomna vitneskju um það, hvernig kirkjubyggingin hafði verið, hvern— ig hefði verið húsaskipun á biskups— setrinu, hve stór hafði verið kirkju- garðurinn o. s. frv- Frá fornmcnjagreftri á G'órffitm þcgar l'tk bisknþsins fannst. Hinar nákvæntu og merkilegtt rann sóknir dr- Nörlund í hinum fornu Islendingabyggðunt á Grænlandi, vekja mikla og verðskttldaða eftir— tekt. I ‘'Politiken” er nýlega sagt frá greftrinum í dómkirkjurústunum, þegar lík biskupsins- fannst. Nörlund var lengi að Görðttm í sumar sem leið við þriðja mann frá Danmörktt. Höfðu þeir hóp Græn- lendinga með sér til þess að vinna að greftrinum- Af rústunum, sem þeir grófu upp verður fyllilega séð, hvernig húsas'kip un öll var á hin'u ntikla biskupssetri. F.ins og kunnugt er. hafa nienn kom— ist að raun um að búskapur hefir ver ið þar i ntjög stórum stil; þar hafa m. a. fundist fjósrústir svo miklar, að fjósin hafa rúntað 200 nautgripa- Af öllum þeini merkilegu gripttm, og fornminjum, sem þeir félagar fundu í sumar, þykir niest til þess rústinni, sef áreiðanlega er af ein- um af biskupunt staðarins. Frásögnin um fund þenna eftir Aage Roussell er á þessa leið: Það var seinni hluta sunnudags. Bjart og kyrrt var veður að vanda. Baklev safnvörður lá á maganum í norðurhluta dómkirkjurústarinnar og rótaði i moldinni nteð matskeið- Eg stóð við teikningar og Nörlund gekk ”um gólf” og var hugsi. m Allt t einu hrópar Baklev upp yfir sig og gefur til kynna, að hann hafi fundið eitthvað merkilegt. Viö hlaup um til hans. Niður t lítilli holu, sent hann hefir grafið með skeiðinni, kontunt við auga á eitthvert bein. Það er útskorið- Með ákaflega ntik illi varúð eru sandkornin tínd utan af því. Þetta var þá húnn. á biskupsbagal. Það var ógleyntanleg sjón að tjá þenna dýra grip konta fram í dags— ljósið, eftir að hafa legið í mold í 700 ár! Húnninn var fagurlega útskorinn— úr rostungstönn. Bagallinn lá yfir hægra handlegg biskupsins. Við kontumst brátt að raun unt, að húnn- inn var svo lítið skemntdur, að hægt myndi að koma honunt ósködduðunt á safn og geyma hann þar. Unt kvöldið tókuin við til fornrit— anna, sent við höfðuni nteðferðis, til þess að gera okkur grein fyrir, hver þessi biskup myndi vera. Dr. Nör— lund héit langan fyrirlestur utn það, hve fundur þessi baéri vott um ntikla menningu á hinu forna biskupssetri. Hann benti einnig á, að af fundi þessunt myndi' vera hægt að ráða það betur en áður var, hvenær dóm— kirkjan hafi verið bvggð. Við gerðum dálitinn stokk utan uin bagalshúninn, og heltum para— fíni í stokkinn, svo um hann ntynd— aðist fast mót- Þannig uni búinn | var hægt að koma honum heim. En ekki var allt búið enn. Eftir var að vita, hvort biskupinn hefði haft hring á hendi, og hvort nteira væri eftir af baglinum. Þegar við vorum komnir niður að höndunum, fundutvi við rauðan gull— hring utan unt fingurbein. Bagall— inn lá skáhalt niður að vinstra fæti- Hann hafði járnvar í endann. Leifar voru jafnvel eftir af skóm biskups— ins. Var það þó aðeins brúnleitt efni, sem við gátum ekkert áttað okk ur á eða gert við, nema steypt utan um það parafíni til heimflutnings. Það verður rannsakað síðar. Þetta var einn af merkilegustu fundum okkar- En á hverjum degi fannst eitthvað. Það voru ýmist rúnasteinabrot, smápartar af kötlum og keruni með allskonar útflúri á. Er við voruni búnir að rannsaka rúst ina af sjálfri biskupsstofunni, höfð— um við fengið glögga hugmynd um menningu þá og menntalíf, sem þarna hefir blómgast og dafnað. Við sáum fyrir hugskotssjónum vorum biskupana ganga i fullum skrúða úr biskupsstofunni til kirkju, eftir steinEellum, sem slitnar hafa legið þarna eftir niargra kynslóða ; umferð. Fyrir eyruin okkar ómar hljómur kirkjuklukkunnar miklu, er svo oft er getið um í fornritum — Fundið höfum við rnörg brot úr henni. Frá smiðjunni heyrast hamarshögg in, því starfið er margt á biskups— búinu. Og út um víða velli er bú— fénaður á beit. I fjósunum voru básar fyrir 200 nauta- Við rennum -augum yfir rústirnar, og hverfum aftur til nútímans. Sú spurning vaknar: Hvað hefir orðið þjóðfélagi þessu til aldurtila? Dr. Nörlund hefir einsett sér að leysa úr þeirri spurningu. Sem viðurkenningti fyrir þetta vísindastarf sitt hefir dr- Nörlund hlotið 2500 króna viðurkenningu, og eru það þau verðlaun, sem veitt eru úr Carlsbergssjóði einu sinni á ári, á afmælisdegi gefandans, Carl Ja— cobsen, 2. ntarz, þeim dönskum vís— indamanni, er.skarað hefir fram úr öðrunt það ár i rannsókn lista eða fornmenningar. Munu allir sam- mála um, að hann sé vel að þeirri viðurkenningu komfnn fyiir hinar dæmalausu rannsóknir sínar í Græn— landi. Öskandi er að dr. Nörlttnd endist líf og heilsa til þess að framkvæma enn nieiri rannsóknir þar vestra, því að af öllum þeim, sem ekki eru Islend ingar, er honum bezt trúandi til metnaöarsök fyrir Islendinga, að fá að rannsaka sjálfir fornleifarnar á Grænlandi, þá munu þó flestir unna dr. Nörlund þess af heilum hug, að honum megi takast nteð rannsóknum sínum, að grafa úr skauti jarðar í Grænlandi ennþá dýrari sögulega fjársjóði, en hann hefir enn fund— ið, og að honum megi auðnast að i íinna lykilinn að því leyndarmáli, að íslenzka kynslóðin þar leið undir lok. (Lesbók Mbl.) “Og hvernig atvikaðist það?” “Svaleiðis að ferjunianin þótti ekki fært yfir fljótið fyrir hvassviðri. Eg var ásamt ferjumönnum hinumegin við ferjuna, og reið út í til að sækja hana. Og það tókst.” “Var ekik ókyrð í álnunV?” spurði eg. Sieindór á Dalhúsum. 25 ár á Islandi- L. Kaaber bankasijórí kom hingaft til landsius á sumardaginn fyrsta fyrir 25 ánnu. Hann segir Morgunblaff'mu frá veru sinni hér. Fyrir 25 árum siðan kom Kaaber bankastjóri hingað til Reykjavikur, á sumardaginn fyrsta. Hann hafði koma, að lík fundu þeir eitt í kirkju þess- Og þótt það ætti að vera þjóð Hver er hann? Og hvaðarí? Hann á heinía í Uthéraði Fljótsdals, var gestkomandi hér i höfi)ðstaðnum ný- lega og fór austur í átthaga sína ineð Esju- Þessi maður er lár í lofti og hvat— legur, orðskár og djarfur í fram— göngu, veðurbarinn, kvistur kynleg- ur. Við hittumst af hendingu, þar sem maður honum kunnur réði húsuni, og fékk eg þar þá vitneskju um Steindór, sem frásögn þessi lætur í veðri vaka. “Hvað þykir þér bezt, gamli mað- urinn?” spyr eg. Hann kinkar kolli, drepur titlinga og dyttar með lófatium á vangann, hneigir sig og brosir. “Það þykír mér bezt,” segir hann, “sem ratar hérna upp; það er danski rjóniinn, þessi sem þeir banna að fluttur sé, rjóminn, sem þeir tolla, en sumir fara svoleiðis með, að þeir veita á vatni í ámurnar — rjómaámurnar-” Svo kveður hann vísur um þenna rjóma, sem eg læt þó ekki fylga frá— sögninni — og vatnið, sem veitt er i ámurnar. ,‘Hefirðu ekki frá æfintýrum að segja, karlinn minn; hefirðu ekki stundum komist í hann krappann um dagana ?” “Ojú,” svarar karlinn, "það kann nú að vera, að svo megi að orði koma, en alltaf hefir karlinn komist út úr ógöngunum, þó á móti blési. Og aldrei hefi eg vilst um dagana.” Svo segir hann mér sögu af ferð - um sínum yfir fjóll og heiðar. Hann var áttavitinn >og leiðtoginn, hvort sem stórhriðin geisaði eða lognmoll— an lagði kollhúfurnar- Einu sinni uppgafst maður, sem Steindór hafði í eftirdragi á heiði í stónhríð. Þá varð Steindórl dapur, er fráfeögnin hné að þeim aldurtila. “Eg gat ekki borið hann til byggða,” mælti Steindór. “Hvernig gaztu ratað í stórhríð— inni, gamli minn?” Steindór klappar sjálfum sér á gagnaugað, brosandi. “Eg lét veð— urstöðuna vísa mér leið, eg lét vind- inn gnauða á gagnauganu og segja mér til vegar-” Og hann hneigir sig. “En í lognmollunni, við hvað studdistu þá. “Við hugboðið, blessaður vertu, og blessaðir verið þið. Hugboðið er á— j reiðanlegt og ósvikult, Og aldrei lá I eg úti- En þessi eini, sem eg nefndi, j hann gafst upp á heiðinni, og eg gat ekki borið hann til byggða.” j “Heyrðu, gamli minn! Hvað er bezt, hvað líkar þér bezf, næst danskn ’ rjómanum? — í henni veröld!” Karlinn hneigir sig og lyftir ann— ari hendinni, því líkt seni kennimáð— j ur gerir,- sem ætlar að blessa söfn- uð sinn. “Mér — eg elska hesta ennþá meira en rjómann danska, blessaða hest— j ana.” “Attirðu góða hesta ?” “Eg góða hesta!” og nú sýpur hann á pela og klappar út i loftið — ihafa hestinum stnum. “Eg átti Sörla, er aldrei brázt, brúnan gæðing eða úr— vals hest- Eg átti hann.” i “Og hvað er af honum að segja í fljótu bragðr?” “Það er nú ekki. hægt að greina í snatri, skal eg segja þér, og nú fer ( Esja eftir klukkutíma. Eg er á för— uni. Og guð launi öllum góðum t mönnum fyrir mig. En á Sörla er eg I óhræddur, verð óhræddur á honnm, þótt eg ætti að sundríða á þeim brúna vfir djúpið mikla. “Reyndirðu hann á sundi t ánum austurfrá ?” “Já, ánum og lika í sjónum- Eg sundreið Lagarfljót í roki, þar sem brúin er nú og þótti það vera frá— sagnarvert.” “Maður lifandi! Aldan skall öðru hverju upp að hökunni á mér og Sörli blés frá sér löðrinu. Og svo þegar vfir kom tók eg bátinn og sótti samferðafólkið.” Þess vil eg geta til skýringar, að Lagarfljót er tvöfalt eða þrefalt að breidd, þar sem þetta gerðist, á við Olfusá hjá brúnni. Steindór sýpur á pelanum, svo sem hann vilji taka úr sér hroll eftir sundreiðina á Sörla. Svo segir hann og brosir því brosi sem kornið er af góðri santvizku og heitu hjarta: “Önnur sundreið mín á Sörla lcynni að ve.'á -ofurf.ítið f’rásagna— verð — þegar eg sundreið út á Seyð isfjörð i Hóla.” Og nú drepur karlinn titlinga og lítur til okkar augum, sem virðast spyrja á þessa leið : Þið ráðið hvort þið rengið mig, en eg segi satt. “Já, þetta skeði að aftni dags; skipi lá úti á höfninni og eg sló í Sörla og stýrði honum út í sjóinn. Hann fór hiklaust og eg reið fram að skipinu, stefndi að stiganum og fór af baki við hann, batt Sörla við stigann og fór upp á skipið svona eins og eg var. Svo þegar eg kom upp á þilfarið, náði eg í skipstjóra og hofmeistara, býð gott kvöld og segi: “Þið hérna, herrar rnínir! Eg reið á Sörla mínum hérna fram að stig— anuni, tylti honum þar og — hvað eg vildi segja. Getið þið ekki hjálp— að einum Islending um svolítinn seytil til að velgja kverkarnar; þið thérna, herrar minir?” Og nú klappaði Steindór frá Dal— húsum sjálfum sér á ennið. “Hvernig tóku Hólamenn. í þetta?’ spurði eg. “Agætlega, beztu menn á þvi skipi, eg fékk góða hressingu, kvaddi með virktum og sneri til Sörla míns. Hann var kvr við stigann og eg settist á bak og reið til lands.” Eg mældi þenna einstaka reið— mann með augunum og mælti: “Mér þykir tilvinnandi að hafa séð þig, þó í svipan sé. Hvað seg— irðu, ef eg skyldi setja þig í blöðin? Ekki er nú um annað að tala en augnabliksmynd af þér.” “I blöðin-” mælti Steindór. “Eg hefi ekki hugsað urn það. Eg hefi verið í fangi stórhriðanna og á knjám lognmollunnar. Oldurnar á eðlileg fyrir báðar þjóðir, Islendinga Lagarfljóti hafa hossað mér og nú og Dani. vantar mig hjartastyrkjandi dropa í j Eg skal engu um það spá, hvern— nesti heim á leið. Eg trúi því ekki, ig málalok verða 1943; en það er að þér þyki tilvinnandi að bera mig mér ljóst, að hér á Jandi munu menn 'búsettir voru i Kaupmannahöfn, vildit engin viðskifti við okkur eiga. En stefna okkar var sú að koma því til leiðar, að útlendra umboðsmanna yrði eigi þörf, og að setja íslenzka kaupmenn í beint samband við út— lendar verzlanir. — Mér eru þau ’at— vik enn í fersku minni, að sumar verzlanir í Kaupmannahöfn, neituðn að afgreiða vörupantanir frá okkur, þrátt fyrir þaö, aö við senduni pen— ingana með pöntuninni, og báru því við að þeir verzluðu við Island, að— ætlað að taka sér far með seglskipi, i eins fyrir milligöngu umboðsmanna,. er tók vörur til Thomsens-verzlun-1 Sem búsettir væru í Kaupmannahöfm. ar, en hætti við það á síðustú stundu. Farangur hans fór þó með því skipi. Það týndist í ihaii og hefir ekkert til þess spurst. Fyrir löngu síðan er Kaaber bankastjóri orðinn þjóðkunnur mað— ur, fyrir ýms afskifti sín af verzl— unarmálum, félagsmálum ýmsum o. fl. o. fl. Hann var meðal annars einn af frumkvöðlum þess, að Eimskipafélag Islands var stofnað. I tilefni af þessu 25 ára Islands— afmæli, hefir Morgunblaðið snúið sér til Kaabers og fengið hjá hon— um ýmsar upplýsingar frá veru hans hér og störfum. Margt er umbreytt á landi hér, segir Kaaber, síðan eg kont hingað, og mikil framþróun hefir átt sér stað nærfelt á öllum sviðum þjóðlífsins, á sviði fjármála, stjórnmála og trú— mála. Þróun þessi hefir eigi kom— ist á baráttu- og fyrirhafnarlaust. Og eg held, að við séum einmitt nú staddir á erfiðustu umbrotatímunum. Eig kom hingað á dögum nýrra tínia; unt það bil er Kristján kon- ungur hinn níundi birti Islendingum þann boðskap sinn, að hann vildi verða við kröfurn þeim, sem árið áð ur höfðu verið santþyktar á Alþingi (tillaga dr. Valtýs Guðmundssonar), og þar að auki ósk þeirri, sent kom frant í ávarpi efri deildar Alþingis, til konungs, um búsetu ráðherrans í Reykjavík. Öþarfi er að orðlengja um atburði stjórnmálanna næstu ár- in, um landvarnarstefnuna, sjálf- stæðiskröfurnar, uppkastið 1908 o. s. _., , „ , , „ ij.lþa gerðist, og ber það að þakka Sjo— frv.; viðurkenmng Dana a fullveldi A . .... .. . Nýjar leiðir. Þess veigna fengum við ný sambönd í Þýzkalandi, Englandi og víðar, en gufuskipaferðirnar voru þá nálega eingöngu unt Kaupmannahöfn, svo' að flutningskostnaðurinn var erfið— ur, þegar um samkeppni var að ræða milli danskra verzlana og annara. — Við fengum einnig bein sambönd við< ameríska ullarkaupmenn, sem áður höfðu keypt íslenzka ull frá Kaup— mannahöfn. Við hófunt viðskifta— atvinnu vora um| leið og Island komst í símasamband við unrheiminn, því að við vorúm sannfærðir um að síma santbandið ntundi verða til þess, a& Rqykjavík ýrði miðstöð tslenzlkrar verzlunar í stað Kaupmannahafnar- Og tiniinn, hefir sýnt, að við höfð"— um á réttu að standa. Þegar styrjöldin brauzt út, stóð- um við vel að vígi, því að þá höfðum við rnörg ágæt bein sambönd í U. S- A. og Englandi, og næga þekkingu á staðháttum þar, sem varð Islandi að miklu gagni, einkum á fyrstu stríðsár ununr Þá í bili var O, Johnsen & Kaaber eina firmað, sem fært var utn að annast viðskiftin undir þeim kring umsflæðum, er stríðsástaixijö hafði i för með sér. Nú hafa nálega allar verzlanir hér bein sambönd við Bandaríkin og vörurnar koma nú j þaðan með mjög lágum flutnings- gjöldum. Má þakka það Eimskipa— félaginu. — Sjó- og eldvoðatrygg— ingar eru einnig miklu lægri nú en- Islands 1918, og rétt. Islendiniga til uppsagnar 1943 á sambandi við Dani í málum þeim, sem enn eru sameig- inleg. Allir þessir atburðir hafa haft mik il áhrif á mig, þvi eg hefi ávalt ver- ið gagntekinn af öllu því, sem til framfara horfir fyrir Islendinga. — Hvernig lítið þér á uppsagnar— réttinn 1943? — Krafa hefir heyrst um að nota þann rétt, þegar þar að kemur. Egi lit svo á, að sú krafa sé eðlileg bein afleiðing af samningunum 1918, jafn á borð fvrir Reykjavik. En vel hefir hún farið með mig — segir hann — þessa daga, sem eg dvaldi hér.” — Esja blæs til brottfarar og Stein-, dór á Dalhúsum litur til dyranna. Nú fyrst Ht eg á hendurnar, er hann réttir fram þá hægri til kveðju. Þær eru iðjumerktar og hafa á sér orustueinkenni, sigg og þá snerpu, sem lífsbaráttan lætur eftir sig til minja. Skeggið er grófgert og því líkt sem gransel, þeim sem hefir legið upp á ís, og kafað krapaðan sjó. En augun í karlinum leiftra og úr.þeim hrjóta gneistar islenzkr— ar hörku. Og allir liniir þessa öld— tirmennis leika á als oddi, fjörs og fimleika. Og þó hefir hann engar æfingar stundað aðrar en þær, sem honuni í skaut fallið á úti.gangi þeim, sem íslenzk náttúra hefir haft á boðstólum. Þegar Lagarfljótsbrúin var byggð, stindreið Steindór fljótið nteð frant •brúnni, eftir að hafa átt í hnotabiti við þáverandi landritara, sem brúni vigði, og kemur þeirra ágreiningur ekki við frásögn rninni. Þegar eg kvaddi karlinn, mælti eg: ráða því máli til lykta með það eitt fyrir augum, hvað Islandi er heilla— ríkast. Og eg er fullviss unt, að Dan— ir skilja þetta, og taka þeim beinu afleiðingunt af samningunum 1918. Islendingar verða einnig að sjálf- sogðtt að vera við því búnir, að Dan ir segi sambandinu upp, ef viðburð— anna rás fer í þá átt- — Hvað getið þér sagt af fyrstu starfsárum yðar hér? — Þegar eg kont hingað fyrst, var eg við verzlun Thomsens, sem var á þeim timum mikil verzlun og rekin með nútíðarsniði. Þar var eg í 4 ár, en fór þá til P. J. Thorsteinssons i frá Bíldudal, og var hjá honum í 1 ár. Þá var ekki dýrt að lifa í Reykj i ( vik. Þá hafði eg tvö ágæt herbe'rgi ; nieð húsgögnum fyrir 15 kr. mán— j aðarleigu. Og þegar eg kvæntist j árið 1907, fékk eg góða 4 herbergja j ibúð fyrir 25 kr. mánaðarleigu. Þeg- ar bátarnir koniu að, gat maður far— ið ofan í fjöruna og keypt sér ágæt an kola fyrir 2 aura stykkið. — Þér vortið annar stofnandi fyrstu tslepzku heildverzlunar hér i bæ? — Tá, þegar siminn var kominn, var hægt að reka hér heildverzlun. Þá settum við ölafur Þ. Johnsen upp vátryggingarfélagi Islands. En breytingarnar á þessum 25 ár- unt eru ekki einasta á sviði atvinnu— vega og fjármála, segir Kaaiber. Miklar framfarir hafa hér orðið á ihinu andlega sviði. Yfir landið hef ir skollið alda nýrra tíma, sem opnað hefir mönnum útsýn og vakið áhuga þeirra. A sviði trúmála eru nýjar hugsjórt ir teknar til meðferðar og athugaðar frá fleiri hliðum en áður var. Eg j held að framfarirnar siðustu 25 árin sem hér hafa orðið, eigi hvergi sinn líka. Eg hefi reynt að gera börn mín að trúföstum Islendingum, um leið og eg hefi reynt að láta þau skilja það,. að þrátt fyrir kærleiksþel mitt til Is— lands, niíns nýja heimalands, þá geti eg þó aldrei gleymt eða brugðist þvt landi, þar sem eg er fæddur og upp— alinn- Að endingu komst Kaaber banká— stjóri þannig að orði: Já, eg stend í mikilli þakklætis- skuld við Island. Hér hefi eg komist I í kynni við marga rnenn, o,g hefi á— I unnið mér vináttu þeirra og traust, ] og hefir það orðið mér mikill ávinn— | ingtir, menn seni eg hefi verið svo hamingjusamur að fá tækifæri til að j vinna með, í ýmsum greinum, í þvi sameiginlega augnamiði, að auka hamingju og framfarir Islands. Með þakklátum huga minnist eg þeirra 1 þriggja, er horfnir eru á braut: Jóns ' Aðils prófessors, Hallgríms Kristins— sonar forstjóra og Sig. Kr. Péturs— sonar, og ennfremur hins nýlátna vinar míns og samlanda, Egils Ja— caibsen, kaupmanns, er fluttist til Is— lands um leið pg eg- (Morgunblaðið.) “Berðu kveðju mína Sörla þinum, Steirídór — hestinum brúna, sem bar j verzlun með nýtízku verzlunarlagi. þig yfir Lagarfljót gegnum holskefl urnar, léttfetanum, sem þú sund— reiðst út í skipið.” G. Fr. Lesbók Mbl. Dönsk verslunarhús neita viffskift— iim viff 'hina nýju vcrslun. Yniiskonar örðugleika þurfti Jarðhiti. Niðurl. Samt má hita upp bæi með lauga- vatni, þótt laugin sé nokkru lægri en bærinn, með því að hafa svipaðan ut Uúnað og við miðstöðvarhitun, Ur lauginni gengur pípa upp að bæn— um, og þar eru skeyttir miðstöðvar— að! ofnar við hana, en f rá þeim liggur yfirstiga, því að dön.sk verzlunarhús j aftur pípa niður í laugina eða í vatns sem ætið höfðu verzlað við Island, þró, sem liggur lægra en laugin. I fyrit; milligöngrí !umljpðsn-fcnna, er pípunum og hitunartækjumum má.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.