Heimskringla - 15.06.1927, Síða 1

Heimskringla - 15.06.1927, Síða 1
 XLI. ARGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 15 JÚNÍ 1927. NÚMER 37 CANADA Þótt kosningar standi nú fyrir höndum, þá hafa þeir hroðaviðburSir gerst hér, rétt fyrir ihelgina, aS lítiö er um annað talaö í borginni, en morðingjann, sem þegar hefir oröið tveimur konum aö bana, og vofir yf- ir hverju varnarlitlu heimili í Winni peg- * * * í húsinu nr. 100 á Riverton Ave., í Elmwooddeildinni af Winnipegborg, bjó Williatn Patterson meö konu sinni og tveimur urtgum drengjum. — Patterson var til þess aö gera ný— lega kominn frá Irlan'di og haföi fengið atvinnu hjá T. Eaton félag- inu. — Föstudagskvöldiö, er hann kom heim frá vinnu, voru drengir hans aÖ leika sér viö nágrannahús- iÖ, en kona hans ekki heima. Þótti honum það ekki grunsamlegt í fyrstu, en er leið á kvöldiö, oig hún kom ekki, tók honu-m aö óróast, og klukk - an hál í—ellefu um kvöldiö símaöi hann frá nábúa sínum á lögreglu— stööina, til þess aö vita, hvort nokkurt slys myndi hafa hent hana. Vissi lögreglan ekki til þess. Um klukku- tírna síöar kom Mr. Patterson þjót- andi inn til nágrannanna aftur og kallaöi: “Guö minn góöur, konan mín er dauð!” og leið í öngvit um leið. Var kallað á lögreigluna, er kom jafn skjótt á vettvang. Sagöi Patterson frá, aö eftir að hann var búin naö koma drengjunum í rúmiö og svæfa þá, heföi hann geng iö órólegur um gólf, og orðið af hend ingu litið inn undir rúmið, olg þózt sjá þar eitflhvaö, En er hann fór betur aö gá aö, var þetta lík konu hans. Var auöséö. aö hún hafði verið kyrkt eöa kæfð, og auk þess lostin höfuöhöggi. Læknisskoðun sýndi, aö hún haföi verið lífvana í 10 klukku- tíma, er lögreglan kom til, morðið sennil'egú. veriö framið laust efltir hádegiö. — Við nánari athugun kom í ljós, að morðinginn hafði rænt hús rö; /tolið nokkur hundruð dölum, sparipeningum þeirra hjóna, oig brún um fötum, er Patterson átti; farið í þau, en skiliö eftir þau föt, er hann var i, blá föt, slitin. Nokkrir flækingar voru teknir fastir hér og þar um borgina, álitiö 1 fyrstu aö þetta væri venjulegt rán- morö, framið í örvæntingaræði, en engar Hkur fann lögreglan fyrir sekt nokkurra þeirra, er hún haföi hand- samaö. Var haldið áfram leitinni um hæinn. ¥ * ¥ A miövikudagskvöldiö í vilkunni sem leið, leigði un'gur maður herhergi ihjá Mrs. J. W. Hill, að 133 Smith St. Hún tók þaö fram, aö hún vildi hvorki vín né kvenfólk í herbergi hans. Kvað íhann enga hættú á því, hann væri friðlsemdarmaönr, hófs- maður og vel kristinn. Framkoma hans var hæverskleg. Hann borgaði einn dollar fyrirfram. Kvaðst vera að leita sér að vinnu. Hann kom snernma heim uin kvöldiö, og svaf um nóttina; bjó’sjálfur um sig og gekk snyrtilega frá öllu. A fimtudaginn fór hann út síðdegis, og lofaði aö koma með peningana á laugardag. A laugardaginn kom lögreglumað- ur og spurði Mrs. Hill, hvort nokkur leigjandi hefði nýlega farið frá henni. Hún kvaö nei við, að ein— um Hálendingi undanteknum. — A sunnudagsmorguninn kom Mrs. Hill til hugar, aö hinn nýi leigjandi henn ar hefði ekki komið heim síðan á fimtudag. Sendi hún mann sinn á lögreglustööina með þær fréttir. Kl. 6,30 sama dag kom danskur maöur, Mortensen að tiafni, er býr hjá Mrs. Hill, þjótandi ofan af lofti í afskaplegri geðshrærbigu, og sagði að “eitthvað væri þarna uppi.” — Herbergisdyr hins nýja leigjanda stóðu opnar; sá Mortensen aö sólar- geisli skein á eitthvert einkennilegt flykki undir rúminu. Viö nánaiT at— hugun kom þaö í ljós, að þarna lá Ihálfsamankrepptur, allsnakinn pg stirðnaður Hkami 14—15 ára gamall- ar stúlku, er auðsjáanlega haföi ver ið kvrkt og löngu dauð. Lögreglunni var samstundis gert viðvart, og hepnaðist thenni fljót— lega að finna nafn og heimilisfang hinnar framliðnu. Hét hún Lola Cowan, og bjó hjá foreldrum sínum að nr. 3 Unversity Place. Eftir skólatíma á fimtudag, hafði hún far ið út að selja gerviblóm fyrir eldri systur sína, og ekki sést eftir það. Benda líkur til að morðinginn hafi ginnt ihana með sér inn á herbergið á 133 Smiflh St., undir þvLyfirskyni að hann ætlaði að kaupa af henni blóm, en þózt eiga peninga sína heima hjá sér. Eftir upplýsingum Mr. Hill fékk lögreglan glögga lýsingu á morðingj- anum, að það væri sami maðurinn og myrt hefði Mrs. Patterson og skilið þar eftir föt sin. Þóttist lög- reglan nú ganga úr skugga um það, að morðinginn sé hinn sami, og framið hefði um eða yfir 20 girnd- armorð í vetur, í ýmsum bæjum frá San Francisco til Chicago og hing- að til Winnipeg. — Síðan þessi ó— sköp skeðu, ihefir öll lögreglan hér verið á ferð og flugi dag og nótt, rannsaikað þúsundir húsa og mánna, en allt árangurslaust. Er mjög lík- legt að hann hafi farið strax úr borg- inni, efltir morð Mrs. Patterson. Minni Norðurlands. (Norðlendingamót 14. jan. 1926.) Hvar sáum við sólina um nótt? Hvar sáum við íssins rún, er hún letraðiét lengi en hljótt á litverpa strandabrún? Hvar litum við fegurst fjöll og fjarðanna sléttust sund? - I norðursins háu höll á lieilagri morgunstund. Við sitjum hér saman í kvöld og syngjum þér, Norðurland, hrós, fyrir vor þín og vetrarkvöld, fyrir vötn þín og norðurljós. Þó ölum við aldurinn hér, þá er þér helgað vort mál. Við berum blæinn af þér í breytni, í orðum, í sál. — — Svo hverfa aldir og ár sem úthafið sötri lind. Við göngum með gleði og tár og göfgi og fegurð — og synd. En Norðurland á okkur öll. Við erum þess fæfidu börn; sum elsk að ískaldri mjöll, hin ástar- og sólskins-gjörn. Við lítum í leiftursýn yfir landið, sem Norðlinga ól; yfir Hólastóls helgilín og heilgra klaustra sóí; yfir siðbótar sorgarleik, yfir sögunnar blettótta skjöld, yfir frelsisins kulnaða kveik og kúgun og dimma öld. — En Norðurland"%r þao þó eitt, sem er okkur hugstæðast nú. — Öll blessun verði þvd veitt, og vaxi þess frama-trú. Guð verndi þar sérhverja sveit og signi þess duldu fræ og fossa og fjalla-reit, hvert fley þess og dalabæ. J. B. Erlendar fréttir Bretland. Eins og getiö ihefir veriö um, hefir frumvarp Baldwinst j órnarinnar, til laga um verkföll, vakiö afskaplega óánægju, urntal utan þings sem inn- an um þvert Bretland og endilangt, og aö vísu allan menntaöan heim. Hefir frumvarp þetta eytt, um stund aö minnsta kosti, þeim ágreininlgi, er oröinn var á meöal verkamanna á Bretlandi, sérstaklega eftir allsherj- arverkfallið í fyrrasumar. 1 þing- ínu haftSi Clynes orö fyrir flokkn- um í fjarveru og veikindum Ramsay MacDonalds; einnig talaöi þar Philip Snowden, meöal annara, afar snjallt og biturt. Halda verkamenn nú fundi um þvert og endilangt land iö til mótmæla, og er sagt aö þeir séu svo fjölmennir, aö aldrei sjáist fleiri sækja kosningafundi. Gefa þeir einnig út vikublaÖ, er ekki ræð- ii anijaö. En helztu atriöi frum- varpsins eru á þessa leið: I ; L gr. Samúðarverkföll, jafnvlel sjálfstæð verkföll skulu dæmd ólög- leg, ef H'kur benda til að þau geti ógnað stj órnarvöldunum eöa skelft mikinn ihluta almennings. Dómstólarnir skera úr, hvort stefnt er í slíka átt, og hverjir sem taka þátt í aö hrinda slíkum verkföllum af stað, geta fengið 10 punda sekt eða fangelsi í tvö ár. 2. gr. Sé verkfall dæmt ólölglegt, skal óleyfilegt að víkja verkfalls- hrjótum (scabs) úr iðnfélögum þeirra, eða rgfsa þeim á annan hátt. Lög- sækja má hvert félag, í tilfellum, er koma undir þessa grein Isbr. The National Strike of May 1926). 3. gr. Verkfallsgæzla (picketing) dæmist ólöglelg, sé hún rekin á þann ihátt, að ógna verkfallsbrjótum með meiðslum eða eignamissi, hatri, fyr- irlitningu eöa flimti. Með öðrum orðum, verkfallsgæzla er ólögleg, ef verkfallsbrjótar ekki gangast móflþróalaust undir útilokun. Hegnin: 20 sterlingspunda fjársekt eða þriíggja mánaða fangelsi. 4. gr. Iðgjöld í pólitískan sjóð er óleyfilegt að taka af öðrum en með- limum, sem lýsa vfir skriflega, að þeir séu fúsir að greiða iðgjald. — Öskrásett verkaniannafélög skulu framvegis senda árlegaskýrslu yfir hina pólitísku sjóði sína til skrá— setningarstjóra. 5. gr. Starfsmenn hins opinbera, nidga ekki vera meðlimir eða erind- rekar verkamannafélaga, sem leyfa aðgang öðrum en starfsmönnum rík- isins, eða sem eru háð samböndum við iðnfélög, sem hafa aðra með- limi , en starfsmenn hins opinbera, eða félögum, sem hafa pólitísk á— hugamál. eða samstarf við pólitísk félög eða stofnanir. Hafi aftur a móti starfsmaður hins opinbera, ver- ið meðlimur sambandsfélags í meira en sex mánuði, og eigi kröfu til á- góðalhlutdeildar á hendur félaiginu, skal honum heimilt að vera meðlim- ur. Hegning við brotum á þessum á- kvæðutn: brottrekstur frá opinber- um störfum. liam Edge (lib.) var kosinn með 11981 atkvæði; James Minto, verka- maður, fékk 11,710, en E. L. Spears hershöfðingi (cons.) aðeins 7685. Er þessi kosninig enn einn naglinn í lík- kistu Baldwinstýórnarinnar; óbrigð- ull vísir þess hvernig kjósendum lík- ar ráðlag ihennar í einu sem öðru. Sést það gleggst á því, að við næstu kosningar á undan, 1924, var con. kosinn með 10,114 atkv.; lib. fékk 9756, en verkarn. 9143. HeTir stjórn in því tapað 2429 atkv., verkamenn unnið 2567 og lib. 2225. Kjördæmið er hálft í borg og hálft i sveit. Stefnuskrá Conservatíva við fylkiskosningarnar 1927. AbyrgSarfull stjó/n. — Vér ítrek- itm hér með stefnu vora um ábyrgð- arfulla stjórn undir brezku fyrir— komulagi. LöghlýSni. — Ein af stærri synd- um Brackenstjórnarinnar, hefir verið algert kæruleysi í þessu sambandi. — Aldrei í sögu Manitabafylikis hafa landslög verið jafn ófyrirleitið fótum troðin. Conservatívi flokkurinn skuldbindur sig að sjá um, að öllum lögum skuii framfy'gt hi’ífðarlaust. hverjir sem hlut eiga að fnáli. — “Með lögutn skal land byggja, en með ólögum eyða.” H éraffaátjórn (M unidpalitiesK — Conservatívi flokkurinn vill aðstoða sem ibezt má gera hvert einasta sveitar- og bæjathérað og tryggja sérréttindi þeirra í hvívetna. Landnám. — Það er bein skylda og brýnasta nauðsyn, að stjórnin í Manitoba hafi fasta og skynsantlega stefnuskrá til þess að koma undir ur í fylkinu verði hafinn í fullkomn- um stíl. Hingað til ihefir fylkisstjórn in látið þetta nauðsynjamál svo að segja afskiftalaust. En land vort er óefað fádæma auðuigt af gulli, silfri, kopar, járni, kolum o. s. frv., og það er skvlda vor að stuðla að því, að þessi miikla náttúruauðlegð komi oss að fullum notum í nálægri framtíð. Daglmtnafólk. — Vér viljum koma á sanngjörnu jafnvægi milli verk— veitenda og vinnumanna. Stórmikl-- ill fjöldi af fyjkisbúum eru daglauna menn, og þeir eiga að bera svo mik- ið úr bítum fyrir hvert ærlegt starf, að þeir geti framfleytt sér og sín— um og notið lífsins með -hófsemi og forsjá. Ellistyrkur. — Vér heiturn drengi- legri samvinnu við Canadastjórn til þess að lögtryggja fyrir Manitoba þetta mikilsvarðandi mál. Ekkam&tyrkur. — Þessi lofsverða styrkveiting ætti að verða almennari Fjær og ncer. FUNDARBOÐ. Almennur fundur verður haldinn að Árborg (Municipal Hall) sunnu— aður. ræktun ónumdum bújörðum innan og yfirgripsmeiri, eftir því sem fjár- fylkisins, og aðstoða sveitafélög til hagur fylkisins frekast leyfir. að selja þau lönd, er til þeirra hafa Jafnrétti karla og kvenna. — Það fallið fyrir ógoldna skatta. Vér á- er bein krafa nútima siðmenníngar, lítum þetta beint skilyrði til vel- að konur njóti jafnréttis við karl- tnegunar fyrir hvert einasta hérað í menn á öllum sviðum, og að því vilj- fylkinu. um vér stuðla. Akbrautir. — Vér lofumst til þess Sala og nautn áfengra drykkja. — að setja til síðu úr fylkissjóði á Conservatívi flokkurinn er þeirrar hverju ári nægilega fjárupphæð til skoðunar, að ábyrgðarfull stjórn sé þess, svo fljótt sem unnt er, að skyldug til þess að taka fastákveðna byggja upp akfæra þjóðvegi hvar— stefnu í vínsölumálum, eins og í öU- vetna um fylkið, en þó einlkum með um öðrum málum, er snerta hag og tilliti til fjarlægari eða útkjálka hér- velsæmi fylkisbúa í heild sinni, og að aða, þar sem mest er þörf fyrir slíka stjórnin eigi að bera fulla ábyrtgð á þjóðvegi. Véír skoðuni þetta hina því, að vinsölulögunum sé framfylgt. brýnustu þörf til eflingar fyrir land Og í því sambandi álítum vér nauð- búnað og verzlun í þessu viðáttu- synlegt: mikla fylki. 1. Fullkomin endurskoðun og sam- Memtamál, — Conservatívi flokk- steypa allra vnsölu- og vinbannslaga urinn skoðar það sikýldu stjórnarinn- í fylkinu, til þess að nema úr lögum ar, að stuðla til iþess fyrst og fremst, mótsetningar jog ósamfkvæmni, sem að hvert einasta barn og uppvaxandi nú á sér stað. unglingur eigi sern hægastan aðgang 2. Að slík lög innibindi gersamleg að bamaskðlainenntun. Skyldi því yfirráð stjórnarinnar með allri sölu stór meirihluti f því fé, sem varið er áfengra drykkja og þar með allra tit menntamála, fyrst og fremst öltegunda (beer), og að engum skuli ganga til þess að styrkja barnaskól- leyft að selja slíka drykki innan vé- ana og koma fjármálum þeirra í sem banda fylkisins, án yfirráða stjórnar viðunanlegast horf. innar. ....Skattaálögur. — Vér lofumst til 3. Að mönnum skuli leyft að flytja að lækka að mun þann gífurlega háa sjálfir heim til sín frá söluSuðum stjórnarkostnað, sem nú liggur lílkt stjórnarinnar það| áfengi, er þeir og martröð á gjaldþegnum fylkisins. hafa löglega keypt. 1. Sumpart að lækka og í öðrum 4.’ Hið gífurháa verð, sem nú er tilfellum að afnema núverandi skatta krafist fyrir ’öl og annað áfengi, álögur. bæði af stjórninni sjálfri oig ölbrugg 2. Að sveitaskattur til fylkisstjórn urum, er að voru áliti aðalorsökin ar (Supplementary Revenue Tax) og til hinnar viðtæku launsölu, sem nú hinn núverandi tekjuskattur skuli af numdir með öllu og erfðasikattur lækk daginn 19. júni, kl. 2 e. h., til þess að ákveða olg ráðstafa um Islendinga dag 2. ágúst 1927. 3. Að fækka kjördæmum fylkisins úr 55, eins og nú er, niður í 40, og spara með þvi mikinn kostnað á ári Gimlimönnum er sérstaklega boðið | hverju. Fyrstu aukakosningar til þings, er farið hafa fram á Englandi síðan að stjórnin bar fram þetta frumvarp um á lögum um að koma á fundinn, ef vera kýnni að j samvinna tækist ineð eina sameigin- lega hátíð fyrir allt Nýja Island. I slendingadagsne fndin, G. ODDLEIFSON, forseti G. O. EINARSSON, ritari Islendingar úti um sveitir, sem ekki hafa tök á að minnast ríkisaf— mælisins heima í héraði, ættu að fjöl menna liingað til bæjar og taka þátt i samkomunni hér í bænum. Sjaldan ihefir Islendingutn riðið meira á ^ð hafa samtök með að sýna afl sitt og getu á móts við hina hérlendu með- borgara sína en nú. Takist þeim að gera þátttöku sína eftirminnilega í brej-tingar á lögum um iðnaðar-j hátðarihaldinu, mun áliti þeirra verða mannafélögin, fóru fram í fyrri viku borgið um langan aldur, og þagr um því að “bú er landstólpi”. bindi í Bosworth kjördæminu í Leicester- iþað er að ræða, er ekki til lítils að j Námtw, — Það er brýnasta nauð— fyrir 4. BifreiSar. — Vér viljum færa skattinn á þeim (License fee) niður $5 á ári, jafnt fyrir allar tegundir, neyzlugæði og einnig lækka gasólínskattinn, og hún selur. aö öllum sl'ilkum tekjutn sé varið til viðhalds bifreiðaakbrauta. 5. Símar. Telephones). — Conserva tívi flokkurinn skuldbindur sig til að lækka tafarlaust það gjald, sem nú er krafið fyrir síma og fjarlægðar símskeyti, svo að sem flestum gef- ist kostur á að nota þetta bráðnauð- svnlega samhandstæki. LandbúinaSur. — Vér sikuldbindum viðgengst um þvert og endilangt fylkið. Vínsala stjórnarinnar ætti ekki að vera gerð aðallega til þess að græða á henni offjár, heldur með tilliti til sæmilegs hagnaðar. 5. Engar opinberar auglýsirígar um vin eða vínsölu skyldu leyfðar inn- an vébanda fylkisins. 6. Stjórnin ætti að ábvrgjast allra áfengistegunda, er 7. Vér álítum sanngjarnt, að þeir, sem æskja þess, geti keypt vín eða öl í smærri skömtum, en eigi minna en eina flösku í hvert skifti. 8. Að engum, karli eða konu, und ir 21 árs að aldri, skuli leyft að káupa vín. 9. Engin áfengissala á hótelum eða öðrum gisti'húsum. 10. Afengissölubúðir stjórnarinnar oss til að styðja landbúnað í fylkinu ættu að vera opnar til viðskifta til eftir ítrasta megni og hlynna að öll- kl. 10 síðdegis hvern virkan dag. um skynsömum samtökum bænda til 11. Osveigjanleg hegning fyrir öll þess að selja afurðir landbúnaðarins, brot gegti vínsölulögunum, er inni— bæði fangelsisvist og fjársekt fvrsta brot. shire. Fóru svo leikar, að Sir Wil-vinna. syn að stuðla að því að nánuúðnað- _ a -. s 'IAjI )

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.