Heimskringla - 15.06.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.06.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 15. JÚNÍ 1927. HEIMSKRINOLA 3. BLAÐSÍÐA. Hvar sem þú kaup- ir það og hvenær sem þu kaupir það, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að þaÖ inni- heldur ekkert álún, eÖa falsefni að nokk- urri tegund BÚIÐ TILI CÆNADA MACIC BAKINC POWDER Italíuförin verður eitthvað dýrafi, ■vegna þess að þar er nú dýrara en í fyrra. Lagt verður upp frá Málmey og Höfn siðustu dagana í júní og komið aftur norður snemma í ágúst. Helgi Hjörvar, Aðalstræti 8, Reykjavík —Tíminn. Rétt-trúnaðurinn. A siðari tímuin hafa komið fram nökkuð skiftar skoðanir um það, ’iiver væri réttur skilningur á ýms- um atriðum bibliunnar. Er þar deilt nm atriði, sem allmiklu varða. Ekki verður betur séð, en þessum skiftu skoðunum valdi góðar og gildar á— stæður. Kirkjan og hennar kenni- menn hafa sýnst leggj-a mtsta 4—■ Eerzlu á ýnrsar þurrar játningar, sem væru þær fullgildar til sáluhjálpar. Hins vegar hefir þótt bera minna á kærleika til náungans, sem þó er æðri öllum játningum og kennikerfum. Af þessum ástæðum 'hafa surnir hugsandi menn tekið sér fyrir hend- ur að rannsaka og í'huga bækur bibli unnar. Og sú hefir raunin á orð— ið, að ályktanir þessara manna hafa talsvert brotið bág við eldri skoðan— ir i þessum efnum. Rannsóknirnar hafa sem sé hallast að þeirri skoð— un, að Jesús hafi verið mannlega getinn sotiur Jósefs. Og þar sem iþetta er einmitt byggt á sögnum guð spjallanna, virðist hér vera um tals— verðan rétt að ræða. Einnig hafa þessar rannsóknir hneigst að því, að blóð Krists, sem ráðviltir Gyðingar útheltu á Golgata, beri ekki að skoða sem lausnargjald fyrir syndir manna. Gegn þessum nýju skoðunum hafa 'heyrst megn og hávær mótmæli, og svo hefir verið fast að orði kveðið, að hér væri að fara fram “niðurrif kristindóms”, — með þessu væri Kristi svift burt setn frelsara mann- kynsins. I 25. kap. í guðspjalli Matteusar tekur Kristur skýrt fram, hvað hafi gildi á degi dómsins. Þar telur hann kærleikann til náungans hið eina skil yrði fyrir sæluvistinni. Hitt nefnir hann ekki, að trúa þurfi á eingetnað sinn eða fórnardauða. I þessu sambandi má benda á, að Kristur virti meira Samverjann, sem breytti samkvæmt guðseðlinu í sjálf um sér, heldur en prestinn og Levít— ann, sem báðir igengu fram hjá mann. irtum, sem lá særður og dauðvona við veginn. Með ritsmíðum hefir verið ráðist á þær nýju skoðanir, sem hér hafa verið nefndar, ásamt fleirum. Þar er nýjum trúmálastefnum kennt um marga galla á þjóðfélaginu, þar á meðal “lausung og flokkadrátt” og margt fleira, sem mun stappa nærri svívirðingum. Þó er þeta allt án allra raka og ber vanalegan svip þröngsýni og sleggjudóma. Þeir, sem segjast trúa á Krist, verða að gera dálitið meira en syngja “Son guðs ertu með sanni”. Þeir verða hreint og beint að líkjast hon— um í þvi, að lifa hreinu, kærleiks— riku lfi, — vera pess albúrtilr að fórna sér fyrir velferð náungans. Hitt er villa að ímynda sér, að menn geti þvegið sig hreirta í blóði þess saklausa, hvernig sem þeir hafa Jif— að, án þess að leggja aðra fórn fram en þá að trúa á eingetnað Krists og fórnardauða. Þessi villa er og hefir verið skaðleg sönnu trúarlifi. Það er hún, sem kemur “rétt— trúnaðar”-manninum til þess að á— líta þaö ekki sáluhjálparatriði, hvern ig hann breytir við náunga sinn. — Hún kemur prestinum til þess að líta fyrst og fremst á launin, talin í þús- undum króna, en ekki andlega þörf safnaðarins, er hann gengur inn í þjónustu kirkjunanr. Þá hefir hún þau áhrif á auð- manninn, að hann lætur sig engu skifta, þótt bræður hans eða systur líði kulda, nekt, hungur eða aðrar þrengingar, jafnvel í hans eigin hús um. Líka villir ihún mörgum sýn, sem dænia um menn og málefni, er þeir ekki þekkja, eða gerast siðameistarar í þeim atriðum, þar sem þeir eru engin fyrirmynd sjálfir. Ætli meðferðin á sumum fátækum vrði ekki á annan veg en stundum er, ef menn hefðu lifandi sannfæringu fvrir þessum orðum Krists: “Eins og þér mælið öðrutn, mun yður aft- ur mælt verða.” Engin sönnun er til fyrir því, að skilninigur manna á ritningunni og kenningum Krists hafi verið að öllu réttur frá upphafi vegar. Fyrir því er það hugsunarvilla að kalla það afneitun á Kristi, þótt menn myndi sér sjálfstæðar skloðanir á honum og kenningu hans, með því að ratmsaki þær sagnir, sem um hann eru skráðar í nýja testamentinu. Hver stefna í trúmálum heldur því ávalt f.ram, að hún og hennar fylgj endur hafi höndlað allan sannleika í þeim efnum, og að þeir einir ihafi óskeikula og sanna trú. Allir aðrir eru álitnir á vegum vilutrúar. Þetta er fáránlegur hroki og sjálfsálit. Eins og allir vita, hafa ýmsar kirkjudeildir myndast innan kristn- innar, sem byggja kenningar- sínar á bibliunni. Upplýstitm manni nútim— ans er alveg ósamboðið að dæma þær kirkjudeildir ókristilegar, sem fara aðra leið en hans eigin. Qg hann vinnur frekar að því að sundur— dreifa en að safna santan Krists söfnuði á jörðinni. Tvexr. —Alþýðublaðið. VJ Samvinnumál. i. Þessa dagarta koma með skipum og á landi fulltrúar frá um 40 samvinnu félögum víðsvegar um landið, á hinn árlega aðalfund í Reykjavík. Mikil er breytingin orðin síðan 1895. Þá höfðu pöntunarfélögin starfað víðs vegar um landið i meira en 10 ár. Leiðtogar helztu félaga, Pétur á Gautlöndum, Jón í Múla, Skúli Thör oddsen og Guðjón á Ljúfustöðum, fundu að hin einstöku félög þurftu að vinna saman. En timinn var ekki enn kominn til mikilla átaka. Þá gengust þessir ntenn og nokkrir aðr ir þingmenn, er hlynntir voru sam— vinnufélögum, fyrir því, að fundur var haldinn í Reykjavík um mitt sumar 1895, til að koma á brú milii íhinna einstöku samvinnufélaga. Þá var stofnað hið fyrsta samband á Is- landi milli samvinnufélaganna. Sam- vinnumenn á Alþingi gengust fyrir ♦♦♦ ♦!♦ ♦!♦ A. S. BARDAL 8«lur ltkktstur og r.nnuat um ftt- farlr. Allur útbúnattur .& bastt Bnnframur aelur bann allakonar mtnnlavarba og legatelna_i_i 848 8HBRBROOKB BT. Phoaet 8« 607 WIJíNIPEa TH. JOHNSON, Ormakari og Gullami&ui Selui glftlngaleyflebríl •eratakt atdyglt vettt pttntunuaa o* vlbrJörOum útan af lanðl. i SS4 Mnln St. Phone 24 637 The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburt5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSOX, eigandi. 066 Sargent Ave. Talsfml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TASIXLÆKXlR Tennur yöar dregnar eöa lagaö- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 505 BOVO BLDG. WIJÍNIPEG Dr. Kr. J. Austmann-i IWYNYARn SASK. j L. Rey | MliS B. V. ISFELD ! Planlnt A Teacher STUDIOi Fruit, Confectionery •66 Alverntone Street | Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone : 37 02« Phone: 37 469 3 ! SOCOSOOOCCCGOOOSOCOOSCSeCC | etc. »; 814 SARGENT Ave. Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Bld«. Skrlfstofusiml: 28 «74 Stundar aérstaklega lunsnasjúk- ddma. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- " Er aTS flnnu. * akrlfstofu kl. li 11 f h. og a. h. Helmlil: 46 Alloway Ava. I Talsímit 33 158 DR. A. BIiöXDAL 602 Medlcal Arta Bld*. Talslml. 22 296 Stundar aérstaklega kvensjúkddma og barnasjúkdðma. — A3 hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. _ Slmlt 31 507. Helnusimli 37 3K6 J. J. SWANS0N & C0. Llmlted R H N T A Ii 9 INSURANCH R E A L B S T A T ■ MORTGAGRB 600 Parl« BuIIdlng, Wlnnlyef, 1 HEALTH RESTORED Lœknlngar án lylji Dr- S. O. Slmpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DA/NTRY’S DRUG STORE Mcðalt férfrætSingv, ‘Vörugaeði og fljót afgreifala' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptea, Phone: 31 166 '1 Dr. B. H. OLSON 218-220 Medtcal Arta Bld*. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 Viötalstími: 11—12 og 1—5.8* Heimlli: 921 Sherburn St, WINNIPEG, MAN. Talatmli 28 888 DR. J. G. SNIDAL rANNUEktllH 614 Somcrset Bleek Portagc Ave. WINNIPMU Rose Cafe Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson aia medicai. arts blb*. Hornl Kennedy og Graham. Btudar clatSata aaaraa-. arraa-, aet- og kvrrka-ajðkdema. ' ■ hltta frú kL 11 tlt II L b •( kl. 8 tl 8 *• b. Talalml: 31 834 HI8 nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiötr Flab & Chlpa i pökkum tll helmflutnlngs. — Agætar mál- tiöir. — Elnnlg molakaffl cg svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- orö vort. 020 SARGENT AVE, SIMI 21 006 - .ljlJ Telephone: 21 613 /. H. stitt . G. S. Thorvaldson J. Chr istopherson, Stitt & Thorvaldson Islemkur VögfrceSingur Lögfr. og máiafærslumenn. 845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg, Man. IVinnipeg. Talstmi: 24 586 -=~ ■■ r- -J f f T T T T T T T T T T T T ♦♦♦ f f f ♦!♦ HROSUNARHELLAN . Að undanskildum prívat hveitisölum, á Canadiska hveitisamlagið engan óvin. Bankastjórar, járnbrautareigendur, ifjársýslumenn,, ritstjórar, elds- ábyrgðarfélög, verzlunarmenn, kaupmenn, embættismenn, stjórnmála- menn allra flokka, verkfærasalar, timbursalar, í stuttu máli, allar stéttir þjóðfélagsins, er viðurkenna að velferð þjóðarinnar hvíli á velferö bónd- ans, — hafa eigi annað en gott að segja um Hveitisamlagið. Eina hrösunarhellan á pegi Samlagsins er bóndinn, sem ekki heyrar Samlaginu til, maðurinn, sem græðir á gerðum Samlagsins, en heldur sig utan við það. Tala bænda, er utan við Samlagið standa, minnkar að vísu óðum, en það er engin ástæða fyrir því að nokkur bóndi í Vestur-Canada er hefir korn að selja, skuli standa utan við það. Áhrif Hveitisamlagsins canadiska á heimsmarkaðinn, og verðjöfnun á korni, er skýlaust viðurkennd og með vonzku á stundum af kornkaup mönnum, mylnueigendum og brauðgerðarmönnum á Englandi. En þessi áhrif Samlagsins vaxa með hverjum manni, er í Samlagið gengur. Árið sem leið var reksturskostnaður Hveitisamlagsins sem næst einn fimti úr centi á bushélið. Þessi lági reksturskostnaður stafar af vörumagninu og hinni afarmiklu umsetningu. Þess fleiri sem bætast við, þess minni verður reksturskostnaðurinn á hvern. í Allir utansamlagsbændur, að heita má, viðurkenna að Samlagið liafi hjálpað sér. Það er því eigi nema sanngjarnt að krefjast þess að þeir styðja Samlagið í staðinn, meðbúendur sína og bændastéttina í heild sinni, með því að þeir skrifi sig í Samlagið. The Manitoba Wheat Pool Winnipeg The Saskatchewan Wheat Pool Regina t f f f ♦;♦ f f t Wheat Pool ♦*♦ f f ♦!♦ G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr »e RallninlVaTerKlaB PÓNÍHcndlnjEnr afffreiddar tafarlaunt* AbKerblr ftbyrgrntar, vandnfl rerk. 666 SARGENT AVE„ CfMI 34 152 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessl kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Tbe Alberta Calgary T þvt og unnu a5 því í hjáverkum sínurn. Ekki þótti aö svo stöddu til— tækilegt að byrja á sameiginlegum verzlunarframkvæmdum, þó að þaS væri auövitaö lokatakmark þessara fratnsýnu manna. Þeir vissu, aö fræöslan þurfti aö ganga á undan framkvæmdunu-m. Til að auka þekk— ingu manna á eðli og stefnu samtak anna, efndu þeir til tímarits, er flutti -mangar ágætar greinir -um samvinnu mál. Ekki skorti þá heldur mót- gang frá hálfu sanikeppnistnanna og lá B. Kr. þá í löngum og þrálátum þlaöadeilum um gildi og starf kaup- félaganna, við þá Pétur á Gautíönd- um og Jón í Múla. Þessi samtök urðu þó ekki langæ og 1902 stofnuðu Þingeyingar Sambandið. Það hefir vaxið með ári ihverju síðan, og nær nú nálega til allra byggða á Islandi. Það er stærsta sjálfbjargarfyrirtæki almennings sem nokkurntíma hefir starfað hér á landi. II. (Þessi grein frá Islandi mætti vel verða ibændutn hér til hugvekju, bæöi fyrir og eftir kosningarnar. — Mennirnir “f-rá orfinu” eða herfinu verða að senda sína menn til fram— -kvæmda, en ekki auðvaldsþjón— ana. — Ritstj.) I einu af blöðum stjórnarinnar, og þvi allra aumasta, stóð nýlega brígsl yrðagrein um kaupfélögin og Sam— bandið. Tilefnið var verðlækkun ís— lenzkrar vöru erlendis. Sakargiftin var sú að forstöðumenn samvinnu— félaganna væru valdir að verðfall— inu ytra. Það væri að kenna van— kunnáttu þeirra, að kjötið seldist ekki háu verði í Noregi. Og þetta var talið eðlilegt. “Menn frá orf— inu” gætu ekki svo vel færi staðið fyrir verzlunarframkvæntdum. Á fundi Sambandsins, sem nú stendur yfir, minntist einn ræðu— maður á þessa glópsku, sem nú fer hringferð úr einu afturhaldsblaðinu í annað. Ræðumaðurinn sagði, að þetta væri kýmilegt öfitgmæli. Það væri sem sé ómótmælanlegur sögu- legur sannleikur, að það væru “menn frá orfinu”, þ. e. bændur eða ntenn uppaldir við sveitastörf, sem hefðu gent allt það, sem gert hefir verið til að bæta markaðsafstöðu íslenzkra bænda. “Mennirnir frá búðarborð— inu”, þ. e. milliliðasétt landsins, hef ir ekki haft frumkvæði eða haft for- ustu um úrræði þau, sem þar -hafa 'horft mest til bóta. Fyrsta afreksverkið, sem “menn— irnir frá orfinu” unnu í þessu efni, var útflutningur sauða til Englands. Um langt skeið sendu pöntunarfé- lögin hvern sauðarfarminn af öðr— um til Englands. Það var nú fyrsta stórvægilega markaðsbót til bjargar sveitunum. Einn kaupmaður (B. Kr.) reyndi að sigla í kjölfar pönt- unarféla-ganna og senda sauði til Eng lands, en það mistókst herfilega og varö bændum í A-rnessýslu að eftir- ntinnilegu tjóni. Þegar Englending ar bönnuöu geyntslu innfluttra sauða laust fyrir aldamótin, urðu geysileg vandræði með markað fyrir sveita— vörur. Fullorðinn sauður, sem áður iha-fði selst fyrir 24 kr., féll niður í 8 kr. Landauðn virtist blasa við sveitinni. Kaupmannastétt landsins sat hjá og hafðist ekki að, En “mennirn-- ir frá orfinu” björguðu málinu. Þeir fttndu nýja aðferð við að gera kjöt ið að söluvöru, og þeir unnu því (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.