Heimskringla - 15.06.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.06.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 15. JÚNl 1927. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA- Frh. frá 3. bls. nýjan niarkaö. Samvinnufélögin komu upp slátunhúsunum, gerbreyttu meferö kjötsins og fengu um stund aukinn niarkaö í Danmörku og aö mestu nýja viöbót í Noregi. Nú um stund hefir það veriö aöalmarkaður landsins. Kaupmenn hafa þar um verzlunaraðferðir og markað orðið sporgöngumenn “mannanna frá orf— inu”. Kringumstæður hafa enn breyzt. Linsaltaða kjötið og Noregsmarkað— urinn fullnægir ekki lengur þörf bændanna. Ný úrræði eru fundin og nýjar leiði.r. Nú vita menn, að framtíðarmarkaðurinn er í stórborg- um iðnaðarlandanna. KjötTð verður að flytjast þangað nýtt. Nú risa kæli hús við hverja höfn. Hannes Jóns- son, bóndasonur úr Vatnsdal og kaup félagsstjóri á Hvammstanga, gekkst fyrir fram'kvæmdum um hið fyrsta kælihús er smíðað var, við flutning kjöts á erlendan markað, en kaup— menn þar á staðnum létu sér fátt um fii n'ast. I kælilskipsnefndinni, sem lagði grundvöH þessara íramkvæmda vildu bæjarmennirnir frá Verzlunar- ráðinu og fiskifélaginu, ekki aðhaf— ast. Sagan endbrtekur sig. “Menn— irnir f.rá orfinu” hafa verið braut— ryðjendur um allar nýtilegar fram— kvæmdir í þessu efni, en' “mennirnir frá búðarborðinu” fylgt dræmt í eJóðina, þegar hún var fulltroðin. (Tíminn.) [ Til frelsis og lífs ertu fæddur, ! ei fæddur til eignarhalds, að þræla sem þolgóður hestur í'þágu hins rangláta valds. Nei, utan við merginn málsins markar sél klerkur braut, 1 og laðar með litfögru hismi , lýð til að elska þraut. ; Og klerkurinn stígur í stólinn; streymir af vörurn hans andlausa volæðisvílið — vegtálmi sannleikans. G. P. —Alþýðublaðið. Kenning klerksins. Eg hlýddi á kenning klerksins, klerksins — þess dánumanns, foringja frelsaða hópsins, flytjanda sannleikans. Orðgnótt var fægð og fögur, frjálslyndis-blær í rðm, heillandi helgilýsing, hugðnæm, sem angandi blóm. Einstöku einföldum sálum orðin hans veita frið, er kunna’ ei að skilja kjarna máls, og klígjar þvi ekki við: Að rósum hann stráir á rotin sár og ranglæti fremur með þögn, að bjóða oss falska fegurð, en forðast hin réttu gögn. Fannst honum fljótt á að líta fagurt að litast um heim, aurað til ekkna og sjúkra án þess að hljóta seim. Mannvonzkan minnkandi færi; mörg væru hælin reist. Hagurinn hækkandi gengi, en hlypi 'þó ekki geist. Kvað hann ei kjark í þrælinn: Kastaðu helsi af þér i stað þess að vola og víla af vesöld og rangindum hér! Ætla Danir að opna Grænland fyrir íslendingum? Tilkynning frá sendiherra Dana. A miðvikudaginn var flutti Kragh innanríkisráðherra í þjóðþinginu frv til bráðabirgðalaga um leyfi handa dönskum þegnum til veiða á græn— lenzkum miðum) Er frv. á þessa leið: Héimild sú, sem gefin er innan— ríkisráðherr'a í 2. gr. í nr. 86 frá 1. auríl 1925, til að veita sérstakt leyfi til veiða á Grænlandsmiðum, er rýmk uð svo f.rá 1. júní 1927 til 15. októ- ber 1927, að hún heimilar dönskum fiskiskipum að stunda veiðar á Græn landsmiðum utan línu, sem dregin er milil yztu eyja, •Hóhna og skerja á svæðinu frá Vonarey að norðan og Stóru Hrafnsey að sunnan, þó svo, að um sé sótt sérstaklega í hve.rt sinn, og með þeim skilyrðum, sem ráðherrann setur. I greinargerðinni er sagt, að hin erfiðu atVinnuskiifyrði á Fæ/reyjum geri það forsvaranlegt, að þessi til- raun sé gerð, þó að hún sé niokkuð j vafasöm. Hvort þetta verði að föstu; ráði, fari meöal annaiýs sftir því, | hver reynslan verði á sumrinu, sem í hönd fer. Aðu.r en endanlegar'til- lögur verða lagðar fyrir þrngið um málið, eiga landsnefndirnar að segja um það álit sitt. Um skilyrði fyrir leyfi ætlar ráðuneytið að setja sams konar ákvæði sem t fyrra og í ár, og eigi þau einnig við leyfi til að sigla til Stóru Hrafnseyjar. Þess verður sérstaklega gætt, að skipin séu eign danskra þegna eða annara, sem þeim séu jafn settir, og að veiðarn- ar séu eingöngu stundaðar fyrir danskan eða íslenzkan reikning, það er, að ekki sé í fyrirtækið sett fé, er aðrir eigi en danskir og íslenzkir þegnar, og að allur ágóðinn af veið- inni renni til þeirra. Að öðru sé það komið undir áliti ráðuneytisins um það hvort ástandið heima fyrir hjá umsækjendum sé svo, að leyfið geti haft verulega efnalega þýðingu fyrir þá, og einnig unt það, hvort veiðarnar geti eftir atvikum spillt veiðum Grænlendinga, og mun þess af þessum tilfellum sérstaklega gætt, að leyfi verði aðeins veitt til hand— ifæravejða. en ekki til Wotnvörpu— veiða. (Alþýðublaðið.) Frá íslandi Rvík 7. maí. Dánardœgnr. — Látinn er 4. maí séra Arni Jóhannesson prestur í Grenivik við Eyjafjörð, fæddur 14. febrúar 1859 á Víðihóli. á Fjölluni, sonur Jóhannesar Árnasonar síðast bónda á Ytra-Alandi og konu hans Ingiríðar Ásmundsdóttur bónda á Hóli í Kinn, Jónssonar. Hann út- skrifaðist úr latínuskólanum 1886 og úr prestaskólanuni 1888. Fékk veit— ingu fyrir Þönglabakka sama ár og fyrir Höfða og Grenivík 1892 og bjó í Grenivík til dauðadags. Merkur maður og gegn var séra Arni, gleði- maður mikill og samvizkusamur prest ur, búihöldur góður og vel látinn af öllum, sem hann komst í kynni við, en bezt af þeim, sem þekktu hann nánast. Banamein hans var krabba- mein i maga. Hann var kvæntur Karólínu Guðmundsdóttur, bóncþi á Brettingsstöðum, Jónatanssonar, og eru fjögur börn þeirra á lífi, þar á meðal Þórhallur cand. phil. hér í bænum, og Ingimundur, starfsmað— ur hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Skákþingi Ldands lauk 4. þ. m. — Skákkonungur varð Eggert Gilfer, Rvík, með 9 vinninga. Næstur varð Ari Guðmundsson á Akureyri, með 8 vinninga, og þriðji Sigurður Jóns- son, Rvík, fyrv. skákkonungur, með 6yí vinning. EF ÞÚ ÁTTKUNNINGJA a ÆTTLANDINU FarseSiar fram aftur tll ♦ allra staSa í veröldinni SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ HJÁLPA TIL AÐ KOMAST VESTUR HINGAÐ, KOMDU OG TALAÐU VIÐ OSS. VJER GETUA/ GERT ALLAR RÁÐ STAFANIR því VIÐVÍKJANDI Alloway & Champion, járnbraut-agentar (5C7 Main Street, AVIunipei?. (Simis 26 861) UMBOÐSMENN allre SKIPAFÉLAGA etia KiifcitS ySur tli hvaSa agents sem er Qanadjan |\|ational ‘<Justicia’, Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkvicw St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðei»« til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari ttpplýsingar. J Útsvör í Rcykjavik eru þessi hæst: 20 þús. kr.: Jensen-Berg (Vöruhúsið og Hótel Island); 15 þús.: Utgerð- arfél. Alliance og Kveidúlfur ag skctverzlun L. G. Lúðvígssonar: 12 þús.: Haraldur Arnason kaupmaður og Stefán Thorarensen "yfsali; 10 þús.: Dánarbú Egils Jacobsen, Jó:i Björnsson kaupmaður og Völundur; 9500: J. Hermannsson lögreglustjóri; 8500: Smjörlíkisgerðin og Asgarð— ur; 8 þús.: Asgeir Sigurðsson og Johnson og Kaaber: 7 þús.: Sch. Thorsteinsson lvfsali; 6500: Jón Þor- láksson forsætisráðherra; 6 þús.: H. P. Duus, Kol og Salt, Steindór Einarsson bifreiðastjóri, Tómas Tóm asson ölgerðairmaður; 5500: Jóh. Jó- hannesson bæjarfógeti; Petersen í! Gamla Bíó; 5 þús.: Bj. Björnsson bakari, Copeland, Utgerðarfél. Is— land, Marteinn Einarsson kaupm. og Jes Zimsen; 4500: Jón Þorláksson og Norðmann, Páll Stefánsson, Tóbaks- verzlun Islands, Ohr. Zimsen, o. s. frv. Samtals eru 8300 gjaldendur. Rvík 14. maí. Prófi í ísl. fræðum hafa lokið hér við háskólann: Sigurður Skúleson, læknis í Skálholti í Biskupstungum og Þorkell Jóhannesson, bónda á Syðrafjalli í Aðalreykjadal. En í forspjaH'svísinduni: Gisli Guðmunds son, stúd. mag. með I. ágætis eink. og Villtorg Ámundadóttir með II. betri einkunn. Vetrarvcrtíðin 'hefir orðið nokkuð misjöfn, heldur i rýrara lagi i Vest- mannaeyjum, en víðast mjög góð við Faxaflóa. Látin er hér í bænum frú Kristin ekkja Björns Simonarsonar gull— smiðs, merk kona, sem á mörgum sviðum lét mikið til sín taka til gagns og framkvæmda. Sonur hennar af fyrra hjónabandi er Haraldur Árna- son kaupmaður hér i bænum, en syn- ir hennar af seinna hjónaliandi Arni gullsmiður og Björn bakarameistari. Jarðarför hennar fer fram í dag. (Tíniinn.) Rvík 9. maí. Fornminjarannsóktiir á Bergþcjrs- hvoli í sumar.—Samkv. tilkynningu frá sendilierra Dana hér, hefir Hans Kjær lýst ítarlega í “Berlingske Tidende”, áformum um fornminja— gröftinn á Bergþórshvoli í surnar. Er og nokkurnveginn vist, að hann og Valtýr Guðmundsson konia hingað : sumar, og taka þátt í rannsóknum í samráði við Matthias Þórðarson forn minjavörð. YES X NO 1. EXTENSION OF SALE OF BEER Do you favor any extension of the present facilities for the sale of -Beer? 2. IF MAJORITY ANSWERS YES TO QUESTION 1, WHICH DO YOU PREFER: (a) BEER BY THE GLASS meaning thereby the sale of beer by the glass under Government regulation in licen- sed premises without a bar, for consumption on the premises, such premises to be iloensed by the Liquor Commission, the licenses to be subject to cancellation by the Commission upon any infraction of the law or of regulations governing same; OR (b) BEER BY THE BOTTLE meaning thereby the sale of beer in sealed containers by the Liquor Commission in Government stores, for con- sumption in permanent og temporary residence; such sale to be under the Cash and Carry system and to provide for quantities as small as one bottle. Beer by the g/ass X Beer by the g/ass 3. SALE BY BREWERIES Are you in favor af abolishing the right of the brewers to sell beer direct to permit holders? YES NO X DÆMIÐ FYRIR YÐUR SJALFIR • Lesið vitnisburðinn — gefinn af frægum lögmönnum — þá munuS þér Greiða atkvæði yðar með bjórsölu í staupum. [i Engir eru hæfari að dæma um siðferðisleg áhrif skynsamlegrar bjórsölu en dómarar 5 j réttarins. TAKMARKAÐ LAGAÁKVÆÐi STYÐUR. EKKI AÐ BINDINDI. Cory NýNludftmari I WtnnlpeK; Nejrir:— “Ef Manitobamenn gætu fengib bjórstaup á löglegan hátt, eru líkindi til ab þeir myndu neyta minna prósentlega af sterkari ðrykkjum.” Wtn Emlly F. Murphy (Jane Canuek, lögregiudómuri I unftmeunaróttinum fyrlr Al- bertafylki, aegir:— “Hver einn og einasti pottur, sem bruggaöur er, mun finna neytanda. Jafnlengi sem (bjór og vín) verbur tilbúiö til neyzlu, verbur ab stemma brúk þess, sem bezt er unt. AÖ reyna aö telja trú um annaö, væri fíflska# NÚVERANDI LÖG ERU VILHOLL LEYNIBRUGGURUM OG LAGABRJÓTUM. Cory dómarl Heglr:— “Bjór er seldur af leynisölum í afarstórum stíl, og núverandi lög eru stöbugt rofin. Menn í háum stéttum og góbir' borgarar ab öbru leyti, veigra sér algerlega ekkert viS aö kaupa flösku af björ á ólöglegan hátt. ALBANNSMENN ERU MEÐ BJÓR f STAUPATALI- Cory dómari segir:— "Eg hefi ætíö greitt atkvseöi meS vínbanni, svo enginn getur ásakaö mig um aö vera hlyntur vínsölu. Eins og allir abrir góíir borgarar, hefi eg trú 4 bindingi." Mra. Murphy segir:— •'Aöur en vínsala undir stjórnarumsjá var lögleidd í Alberta, var eg eindregln á móti því Eg óttaöist aö þannig lagaiS ásigkomulag yriii verra því fyrra Nú verií eg aii viöurkenna aS þessi ótti minn var á litlum rökum bygiiur Asigkomulagiii hefir stö« ugt fariö ’batnandi. Sakfelling undir vínlögunum fariii minkandi, Drykkjuskapur meöai unglinganna er nú mjög lítill; drykkjuskapur hefir minkaiS og viriiing fyrir lögunum fariö vaxandi Jafnvel þeir af okkur, sem. böriiumst áiiur fyrir vínbanni hafa orCiö aii játa, atS rikisstjórnarumsjá víns, hefir haft betrandi áhrif á heildina.” ; ENGIN HLUTDRÆGNI ÆTTI AÐ LÍÐAST. Cory dómart segtr:— "Félk sem langar til þess ais fá bjór i staupatali, ætti aS vera ieyft þaS á löglegan hátt Menn eru félagslyndar verur, og eftir mínu áliti ekki ánægSir meS lög, sem leyfa bjórsölu í kössum, en gera þaS aS lagabroti meS þungum sektum aS drekka eitt einasta staup af bjór nema í heimahúsum." Mrs. Murphy segtr:— “Kassi af bjór kostar talsvert mikiS. Af þessari ástæSu gengur fátækt fólk inn i bjórstofurnar, hvar þaS getur fengiS drykkinn í staupatali.” YFIRVEGIÐ ÁSTÆÐURNAR. SamkvK’ m* velgengnt fólks, virStngu laganna, hindrun Stöelegrar sölu, pukur og lrykkjuskap fi laun— MERKIÐ ATKVÆÐAMIÐA YÐAR ÞANNIG ir “já” (Yes) við fyrstu spurningu. Svo bjór fáist í staupatali verðið þér að merkja atkvæðaseðilinn með X undan “Bjór í staupatali (Beer by the glass) við annari spurningu. Bjór í flöskum heim til yðar fáið þér með því, að merkja X gegnt þriðju spurningu. SETJIÐ EKKI X á atkvæðaseðilinn við hvorttveggja spurninguna, “Beer by the Glass” og “Beer by the Bottle” gegnt annari spurningu, eða þér ónýtið atkvæði yðar að öðrum kosti. Inserted By Manitoba Brewers Association. Hans Kjær ér sérstaklega vanur rannsóknum ’á hinum svokölluðu Ginnerup-húsum, sem talið er, að séu að minnsta kosti 100 árum eldri en Berg.þórsihvoll. Hans Kjær getur þess, að þess megi vænta, að ekki verði einungis hægt að segja nákvæmlega til um af stöðu allra húsa á Bergþórshvoli, eins og þau hafi verið, þegar Njálsbrenna varð, heldur og líka draga fram í dagsins ljós jnnsa, innanhúsmuni og aðra hluti frá döguni Njáls.------- — Isafold hefir spurt Matthías Þórðarson, nær ráðgert sé að myrja á fornleifagreftinum að Bergþórs— hvoli, og hvetiær þeirra Kjær og VI- týs myndi vera von. Segir forn— | minjavörður, að hann 'hafi ákveðið að byrja um næstu mánaðamót, eða snemma í júní, og nruni þá Valtýr Guðmundsson og Kjær koma um svipað leyti hingað. Vafalaus fylgja landsmenn allri þessari merkilegu fornJeifarannsókn að Bergþórshvoli, með athygli, því ekki er liklegt, að annar merkilegri eöa mikilsverðari fornleifagröftur verði hér á landi. Akureyri 14. maí. Þingeysk kona, Theódóra Þórð— | ardóttir frá Kambsmýri, flutti erindi i gærkvöldi um dularfull fyrirbrigði. Skýrði hún frá dulrænni reynslu sinni og las upp bundið mál og óbundið, er hún 'hefir ritað ósjálfrátt, að þvi er hún fullyrðir. Var það mest and legs efnis, ræður og sálmar. Eign— j aði hún .ræðurnar séra Páli Sigurðs- ; syni frá Gaulverjabæ, e'n sálmana Hallgrimi Péturssyni, Jónasi Hall— grimssyni, Matthíasi Jochumssyni, Þorsteini Erlingssvni. Hannes Haf- stein. haföi sérstöðu, lcvæði, er hún eignaði henum, var áfellisdómur á Alþingi. Mokafli við Grímsey og sæmileg- ur afli hér á firðinum. pottum lifrar í róðri og upp í 4( Fiskurinn hefir verið mjög lifra Htill og því ekki að marka lifrarti una, aflinn hefir verið þetta 7— skippund í róðri. En nú er afli ht ur að tregðast og farinn að ve ýsuborinn. Vetrarvertið endar dag og vorvertíð að byrja. Eru sj menn að búast i útilegu. Heilsufar dágott, samt nokk kvefpest. Kikhósti í rénun. Sandgerði 11. maí. Undanfarið ágætur afli, frá 300 Borgarnesi 10. maí. Tiðarfar er nú gott, hefir brugði til hlýinda eftir kuldann undaníar ið. Heilsufar dágott. Skepnuhöl slæm sumstaðar, einkanlega í Hnapp dalssýslu og fé drepist þar úr kvill utn. Prófastur Nörður-Isafjarðar pró fastsdæmis hefir séra Sigurgeir Si; urðsson prestur á Isafirði verið ski aður frá 1. júní þessa árs. Páll pn fastur Ölafsson í Vatnsfirði heí beðist lausnar frá prófastsstörfum. (Isafold.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.