Heimskringla - 22.06.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.06.1927, Blaðsíða 1
 XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 22. JÚNt 1927. NÚMER 38 GREIDIÐ ATKVÆDI MEÐ BRACKEN STJORNINNI 28. JÚNÍ NÆSTK. OGURLEGT SLYS AF HVIRFILBYL VIÐ MOZART Eitt dauðsíall; sex slasaðir. Þær fréttir bárust hingað um helg- ípa, aS tjón mikið hefði orðiS af ofviðri í Islendingabygðinni i Sas- katdhewan, einkum við Foam Lake og Mozart bæi, en sem betur fer, voru fregnir 'þessar nokkuS orðttm auknar, og tjónið eigi eins almennt og ætlað var. Símskeyti bárust hing- aS aí eyðileggtngu þessari, en voru eðlilega framur óákveðin. Ritstjóri Heimskringlu var staddu'r þar vestra og sendi hingag fyrsta símskeytiS. Eftir þvi sem að síðar hefir spurst, hafa skaðar orfiiS minni en ætlað var og.eingöngu við Mozart. Ein íslenzk fjölskylda hefir orSiS fyrir afjal áfallinu og skýrir ritstjóri blafj ins frá því með bréfi, er hingaS barst í gærmor.gun, og birt er hér á eftir. Ermfremur hefir blaðinu borist skeyti frá séia Friðriki A. Friðrikssyni, er fcallaður var vestttr af kirkjuþingi, til þess að jarðsyngja Mrs. Guð- mundsson sál., er bana beið í of— viSrinu. Hann segir: "Ftillkomnar upplýsingar fengnar. Guðmundar sonar hans, og gereyði- lagði allar byggingar. SLYSFARIRNAR. Símkall um slysið kom til dr. J. P. Pálssonar i Etfros. er foamp var afi ljúka við hádegisverð Brá hann við tmdireins. en mætti bilum með hið slasaöa fólk skamt fyrir vestan Elf- ros. Sneri hann þá viö og lét gera skyndispítala í satukomuhúsi bæjar— ins, og var fljótgert, þvi bæjarbúar þustu til hjálpar, menn og konur, me^ allt sem hægt var. Átta mejm höfðu verið í húsinu, ao' miödegisverði. er bylurinn tók þaÍS: Friðrik Guömundsson og kona hans Þorgerður; .þrjú born þeirra, Guðmundur, er ábúðina hafðT lngi frá Vogar. Man. og Aðalbjörg frá Winnipeg. Voru tvö hin síðarnefndu þar stödd vegna veikinda föður þeirra, er mjög hætrtulega veikur hefir verið í vor. Sjötti var íóstur- sonttr þeirra hjóna, Björn, sonur Mr. og Mrs. Tryggva Kristjánsson— sonar á Gimli. Sjöundi Mr. Snorri Kri^tjáiisson frá San Diego t Cali— forníu, á skemtiferð í Mozartbyggð, Bylurinn aðeins á þessum stöftVumj^ áttundi vinnumaíSur, Gordom, ung_ Mozart) og einu skemdirnar a heimili Guðmuudssons hjóna. T»e!r sem fyrir meiðsllum ttrðu, á bata— vegi. Gluggar brotntr 't Tttffnell, eng ír í Mozart. Friðriksson." öhætt má treysta á, að skeyti þetta sé rétt. Fregnirnar af ofviðrinu voru svo gifurlegar, að tekið var ákvæSi a kirkjulþingi hins Sameinaða kirkju- félags, að leita almennra samskota til stynktar þeim, sem fyrir mestum skaSanum hefðu orðið. Var ákveðið að fultrúar og gesttr skyklu hver í sínu byggðarlagi, standa fyrir þess- um samslcotum. Akvæði þesstt virð íst ekki ástæða til að fyllgja fram, þó hins vegar að sjálfsögðu gefi hjálp konn'ð sér vel, fyrir fjolskyldu þa, er sárast hefir orðið úti af völd itm ' óveSursins. Mætti þvi miSa samskotin vis það. Frá óveðrinu og slysförunttm segir ritstjórinn á þessa leiS: ur mafJur.. Af þessu fólki lézt Mrs. Guö- mundsson innan klu.kktitíma, og var Vér getutn tekið til dæmis kjör- se.ðilinn í Gimlikjördæmi. Þar eru sex í boði, þrir Islendingar og þrír Galiziumenn, en eigi nema eínn, er valinn verður til þings. Ganga niá út frá því sem vísu, að flokkaskift- ing ráði nokkru er á kjörstað kem- ur, og afj hver ni'erki þá seoilínn fyrst fyrir þann, sem hann vill að sé kosinn. 'Aif því búnu ætti kjósandi að luigsa sig um og spyrja sjálfan sig: "Hveijn vil eg næst þessum, ef menkisberi ntíns flokks nær ekki kosningu?" Og sem hann hefir gert upp huga sitm ttm þaS, ætti hann aS merkja við nafn þess töluna 2 og kýs haim hann þá næst, ef hinu kemst ekki að. Þetta dregur ekkert úr fyrra atkvæðinu, en styrkir nr. 2, í þvi tilfelli. a<S nr. 1 fái svo fá at- kvæði. að hann komi ekki til greina vin atkvæSatalninguna. Nú finnst oss sefiniíegt. að Islend- ingar, að minnsta kosti, taki landa sina fram yfir hina, í þessti kjör— dæmi; ætti þeir því að nota síu þrjú kjör fyrir þá alla og merkia töluna við nöfn þeirra þeirri ro8, sem þeir i'iska helzt að þeir séu kosnir.. Með þvi fyrirbyggja þeir, að atkvæði þeirra. sem nota annað og þriðja kjör, megi sín meira en þeirra sjálfra. Islendingar, notið atkvæði yðar sem mest og sem bezt ag látið vilja yð— ar koma í ljós í kosningunni. ekki eingöngu í fyrsta lagi, heldur og í öðru og þriðja lagi, og i hvert skifti tþjóðflokfki yðar til fullltittgis og frama. svo að hversu sem fer, þá ihakli þjV'ð vor velli. En gæta skulu að j>vi. að tölustafi ber aS ingu. í'etta atriði verður væntan-1 f ra Lundar: BjÖTD Hj(irnsson, Sig- lega tekið fram af liigsögumanm,' urjón Jónsson Og Jón Sigurðsson; þegar hann segir upp lög í byrjttn I frá Oak Point: Andrés J. Skagfeld, Rétt eftir hádegið á laugardagijm skaJl á hvirfilbylttr rétt suðaustur af Mozartþorpi. Stefndi hann frá norrj- vestri til suðausturs, en fór þó ekki farifS með likið til Mozart. Maður | me,^n hennar var'sá eini. er ekki slasað-i ,llerkJa y'* n,lfnin en ekki krossa eins ist. U hann i rúminu og hvolfdi °* veri° hefir; nefnireS<i ' vi« nafn því ofan á'hanp, er húsið skall um,'**85' sem maonr kýs helzt' ha 2 og varð honum til lifs. Var hann VÍÖ nafn bess' feenl nlafiur k>'s næst; fluttur heim til Mr. og Mrs. Rrist- jáns Jósefssonar, næsttt nágranna. Hin sex. er slösuðust, vorti fltttt til Elfros, og gerði dr. Pálsson .vifj sár þeirra, með aðstoð dr. Oham- berland. Seinna um dagifin komu dr. Austmann frá Wynyard og dr. RoJlins frá W'adena til hjálpar og álits. Guðmundur haföi fengið feiknalegt ihi'ifuðhögg á hægra gagnauga og augabrún: var hann meg óráði un^ kom til Elfros. Hajin er nu kom inn á fætur og allhraustur. A8al- björg er mest meidd; \y2 þml. djúpt sár vinstra megin á hvirfli; hálsinn fyrir neðan og aftan vinstra eyra mjög marinn og húð flettur; djúpt stungusár á hægri kálfa. og auk þess smá brunasár, rispur og holdmar hér og þar um líkamann. Ilún mun 1>('> talin að mestu úr hættu. og sama beint. Skall hann yfir heimili þeirra ¦ er með hin öll. feðiga Friðriks Guðmund>sonar og Nánar síðar. Hvernig á að merkja atkvæðaseðilinn? og 3 við nafn hins siðasta. Nota má þentna kjorseðill sem dæmi, sex eru frambjóðendur, og kjósandi greifjir atkvæöi með þremur á þemia hátt: Jón A. Jónsson, Government; 1 Jón I!. Jónsaon, Conservative; 2 Jón C. Jónssoh, Liberal; 3 Jdhn Rolshevik. Independent John Menshevik. Independent John Trotzky, Independept. Nái nr. 1 ekki kosningu. þá gengtir atkvæði kjósanda til nr. 2, og nái nr. 2 ekki kosnirtgtt, gengur atkvæoið til nr. 3. Þannig hefir kjósandi þrjú tækifæri. ef til kenmr, að láta at- kvæði sitt koma til greina, í sta*i þeas að áfiur hafði hann afJeins eitt, undir eldri logunum. Með því aB styrkja nr. 2 og 3, er haun ekkerr að draga úr fylgi sími við nr. T, en aðeins aö tryggja framhaldandi gildi atkvætSisins. Með kosninigarnar fyrir dyrum, er hað ef til vill ekki úr vegi að benda kjósendum á, hvernig merkja beri atkvæðaseðilinn. Virðist leika dálít- ill vafi á þvi í hugum margra hvernig merkja skuli kiörseðihnn undir núverandi fyrirkonmlagi, sem kosningaliigin nýju gera ráð fyrir. Þó eigi megi það teljast vandasamt verk að greiða atkvæði, er ýmislegt, sem kemur til greina, er a-ukig getur við eða dregifj úr áhrifum atkvæðis íns, ef eigi er alls gætt, sem að þvt lýtur. Sem menn vita, gildir hér í fylkinu hin svonefnda hlutfallskosn- ing, og kemur til greina, er þrír eru framfojóðendur eða fleiri í sama kjördæmi. Lög þessi þykja hin sann gjörmtstu, og veita þau kjósendum tækifæri til þess afj lára í ljós álit veita þeim tækifæri til að segja. hvern þeir kjðsi helzt, hvern þar næst, og svo koll af kolli. Eti allt þetta kjör getur komið til greina, ef atkvæði falla svo. að enginn einn nær full- tim meirihluta. Sá sem lægstur er, felhtr úr sögunrti. en seðlar hans teljast þá til hinna, sem hlotirj hafa ai«nað kjör. Þannig kemur atkvæð- ið aS haldi og kjósandi heldur at- kværji sinu, þótt eigi fái hann" þann' sem hann kýs helzt. Atkvæði hans gengttr þá til þess. sem hann kys næst. og er annar í riiðinni á i seðlinum. En merki kjósandi at- UcværJi aðeins fyrir einn, tapar 'haim atkvæðinu. ef sá hinn samí verður tur, því að atkværJifJ teldist þá ekki neinum öðrtmi. ÞafJ er því um að gera, þar sem tala umsækjenda leyfir afj merkja við nöfn. þriggja þeirra að minnsta kostt, sem í kjöri ertt, eftir þeirri röð sem kjósandi vill Þjóðhátíðarmál. ÞjóShátífJarnefndin óskar þess enn getið afS alIttT tmdirbúningur hennar rhofj þátttðku Isíenditiga lí Skrúfi— förinni fyrii-íhiiguðu á föstudaginn þann 1. júli n. k. gengur greiðlega. LögréttusvœfSifJ er i smiðum og verfi ur vandafj eftir föngum, og nefndin ihefir vonir tun af) engin fyrirstaðt verði. afJ fá TS þingmenn. . sem þar eiga. sæti Af þeim 24 gofjum, sem þar ræða þjóðþrifamál. verða all— ir fullar 3 álnir afj hæð og þár yfir. því hugmyndin er að sýna héHendri alþýðti, að þeir sem stofnufJu fyrsta lýðveldi heimsins og skiptrðti fyrsta þing þess, hafi verífj valifj lið. jafn að Iíkamsatgervi, andlegum 'þroska og prt'iðmennsku í framkomu. Með þessu á afj sýna, að það hafi alfTver ifj alvörumenn, þar sem hvorki vott- þingsetunnar. Búninganefndin, sem skipuð er þeim 6 nefndarkonum, er auglýstar hafa yerið. og Fred Swan ¦-(iii og dr. Blöndal. er vel á veg 'komin með tilbúuing búninganna fyrir óbrevtta þingmenn en búning— ar goðatma. sem leigðir hafa vertð ertt allir i 10. aldar sniði. því sem kkst á Norðurlöndum um þann tíma, sem Islendingar settu sitt fyrsta þing. 1 Kvenbfiningar þeir, sem sýndír verða t City Park, eru í ttmsjá Mrs. Ovida Swainson. Hún hefir öll ráð yfir sniði þeirra og gerð og vali þeirra kverma, sent klæðast þeim á hátífi- inni. I'arf ekki að efa að sú kona gangi svo frá því verki, aS það veki alþjóðar eftirtekt. Vel væri, ef ein_ hverjar konttr í Winnipeg eða grend- inni sem kunna að eiga faldbúuing, létu Mrs. Swainson vita þafj táfar- laust. Hún býr að 62 Sherbrooke St.. Winnipeg. Fjármélin ein ertt i óreiðu. Fóhirð ir vor. hr. A. C. Johnson. 907 Con- federation Life Bldg., hér í Ixirg. hefir enn ekki fengiS sent sér meira en $200.00 til styrktar þesstt þátt- tökUmáli voru, eða minna en 20% af væntanlegum tilkostnaði. Nefnd- in óskai* að Tslendingar vilji sinna þessari hlið málsins meira en þeir enn gert. Nefndin hefir varið svo miklum tíma og kröftum við und inbúning þátttöku vorrar í skrúSför— inm', svo henni finst hún verðskulda fulla samúS allra Islendinga í þesstt máli. og aS Canada hafi fa/rfg svo vel með allan þorra fólks vors, að þess megi af því væpta, að þaS minnist þess við þetta tækifæri. GeriS svo vel aS hraSa sem mest að senda tillög ySar til féhirðis. Rétt er og- nauSsynlegt að geta þess að þeir 73 •ítenn, sem ætla að vera á skrúðvagni Islendinga, verSa afJ fara timanlega á fætttr að morgni 1. júli, þvi svo áskilur aðalháfíSar- i nefndin hér í \wrg, aS allir skrúS- vagnar verði kotmnir ekki seinna en kl. 8.30 að morgni dagsins, og þá i\fj sjálfsögðu hver maSur á sínum staS í hverjum vagni. og þar fullklæddur og að öðru leyti útbúinn til fararinn - ar. I næstu blöSum verður sagt. hvar islenzki vagítinn verður í .röð í skrúSförinnk sem hefst frá Broadway á Main St., og fer norður að Burrows Ave., snýr þar við og heldtir suður Aðalstræti að Portage Ave. þar vestur afJ Sherbrook St. og stiðtir það stræti til Broadway ti Main St. Þar verSitr skrúfJförin uppleyst. , Reynt verðttr i tima að segja þátt takendum, hvar og hvenær þeir klæðast búningum sinum. I.esið nákvæmlega næstu vikublöS in, Ileimskringlu og Lögberg, stra\ og þatt koma úr pressunni. og víð- varpig svo fréttirnar strax inn á hvert islenzkt heimili í Winnipeg. NEFNDIN. séra Guðm. Arnason og konu hans og Asgrim Halldórsson; frá Arborg: dr. og Mrs. S. E. Björnsson, Jón Nordal, Mr. og Mrs. K. P. Bjarjna- son, Mrs. Brynj. Björnsson og GuS- mund O. Einarsson; f rá Riverton: Mrs. Jón Sigvaldason; frá Arnesi: Mrs. Guðrúmi Johnson og Björn S. Magnússoii; frá Gimli: séra I'orgeir Jónsson, Mr. og M^rs. G. P. Magnús- son, Mrs. I. Bjarnason, Mrs. I. Pét- urssotl og Mr^ B. B. Olson; frá Piney: Mr. SigurS J. Magm'isson; frá Wynyard: séra FriSrik A. FriSriks son; og Mr. og Mrs. Matthias Thor- finnsson, frá Hallock, Minn. Gullbrúffkaup. — Mjög ánægjulegt samsæti var þeim hjónum Eiriki Björnsayni og Aöalhjörgu Jónsdótt— ur frá Lýtingsstoðtim í Vopnafirði, haldið fimtudagskvtildið 16. þ. m. í fundarsal SarrtbandssafnaSar, í tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli þeirra. Samsætinu stýrSi séra Rögnv. Péturs son, e.i séra Ragnar F. Kvaran á- varpaði gullbrúfíhiónin með ágætri r.-eðti. lioðsgestir voru margir. um 100 manns og veitingar hinar rausn— arlegustu. ^'msir fluttu ræður eSa sungti söngtva áður en til snæSings var gengið og má þessa nefna: hr. I'ál S. Pálsson. Halldór Kylian Lax- ness, Einar P. Jónsson, ritstj. Lög- bergs, Arn;i lCggertson, Mrs. BjÓTgu Carson, Mrs. Erlendsson, Mrs. Fred. Swanson. Mrs. S.. K Hall skemti með mörgum einsöhgvutn og ennfrem ur séra Ragnar E. Kvaran. Að loknu borðhaldi svaraði dr. Sveinn E. Björnsson fyrir hönd foreldra sinna ogþakkaði gestunum fyrir þá ánægju, sem þeir hefðu veitt þeim. Fyrir hönd gestamia afhenti dóttursonur gullbrfiðhjónajina. Eiríkur Sigvalda- son. afa sintim og ömmu dálitinn sjós í gulli, og auk þess stóran blómvönd, er hann lagði á kné örrtmu sinnar. Samsætinu sleit latist fvrir miðnætti. benda lesfúsum Islendingum á hana. J. T. A mánudagskvöldið var lögSu af stað i kyimisför heim til Islands, hr. Gísli Jónsson prentsmiSjustjóri og kona hans. Hafa þau hjón nú dvalrö hér um nærfelt 25 ára skeiS, kom Gisli hingað vorið 1903. Þau eru bæði. sem kunnugt er, ættuS af Austttrlandi, og ntun ferðinni aðal- lega heitiö þangað. Þau gerðu ráS fyrir að verSa að heiman um þriggja mátiaða tima. Heimskringla óskar þeim allrar ánægju og heilla á ferSa- laginu, og vonast til að geta boSiS þau velkomin aftur á þessu hausti. Samskotun til undirbúnings fyrir þátttöku Islendinga í hinu veglega hátíðahaldi canadisku þjóSarinnar þann 1.—3. júlí næstk., verðttr veitt móttalka á skrifstoftt Hkr. og kvitt- að fyrir af nefndinni síðar, er skýrsl nr verða birtar i blöSunttm. MuniS eftir aö Islendingar verða að láta >ín getið við þetta hátiðarhald. eða afj álit þeirra verður rýrara í framtáS- inui en þaö hefir veriS hingaS til. -----------x- Canada. Illræðismaður sá, er getiS var um i siðasta blaSi, er framið hafði morS in hér í baanum og lögreglan var aS leita að. hefir fundist, að þvi setn álitið ír, og veris futtttr hingaS ttl bæjarins. Hann heitir aS sögn Earl Nelson og kvaS vera attstan úr Bandaríkjttm, og hafa þar framiS hvert illræSisverkið eftir annað, en jafnan komist undan lögreglunni. — Gekk hann þar undir ýmsum nöfn- uni. Hann var handsamaður nú í vikunni sem leis í bænum Killarney og flttttur hingað. BíSur hann nú dóins. ög er það haft eftir dóms— málaráSherranum. aS mál hans muni verfJa tekið fyrir tafarlaust. Dr. Þorbergur Tborvaidson prófes sor vi0 háskólajnn í Saskatoon var staddur hér i bœnum ura helgina. á- samt konu sinni, er hingað kom til móts við hann að vestan. Dr. Thor- valdson kom hingað að attstan frá Montreal af iþingi efnafræðinga,' er hann hefir setiS unt síðastlrðnar 3 vikttr. Flutti hann þar fyrirlestra um efnafræðilegar rannsóknir. er hann hefir fengist vifj um allmörg ár. Fjær og nœr. l'ing hins Sameinaða kirkjuíélags hefir staðiN yfir þessa daga, hófst 17. þ. m. I sambandi við þaS hefir fjöldi manns verið gestkomaindi i bætnim víðsvegar að. Þessa höfum vér oröig varir við: Frá Mountain, ''Er andatrúin byggð á svikum", heitir bók, er kemur á markaðinn, á morgtm. Eins og titilinn benidir til, er hún gagnrýning á staðhæfingum Og niðurstöðum andatrúarmanna, og þvi þörf á símt sviði. Eins og sumir ef til vill mtma, réðist eg í þaS fyrir nokkru síðan að gefa út dálítinn bækling, kapp- ræðu um sannindi spíritismans. sem þeir höíðu með sér. Joseph McCabe, hoíundur lM'>kar þessaTar og Sir Arthur Conan Doyle. einn hinn þekkt asti andatrúarmaður. Og af því að bókin er l>emt áframhald og afleið- ing af þeirri kappræðu. áleit eg mér skylt as gefa 'hana út líka. AnnaS er þaS og. að litið hefir verið gert að því á islenzktt máli, aS hreyfa andniæHim gegn andatrúnni; lu'm hefir fengifj afj blómgast svo afj segja óáreitt. og er það út fyrir sig fttll ástæða til aS gefa út þetta rit. Þýðandinn er séra Guðmuiidur Arnason, sem flestir munu kannast sitt um alla frambjóSendur. Þau helzt aS þeir séu kosnir. N. D., Mr. og Mrs. Hannes Björns aði fyrir h'látri né lofaklappi í sjálfri'son ásamt syni þeirra og dóttur; frá lögréttunni, né nokkrtt öSru er þar Langrttth: Mr. og Mrs. Jón Thor- Ixeri vott um léttúð e'Sr. skemtisýn- s-teiivson og hr. Agx'tst Eyjólfsson; Tveir þingmenn stjórnarinnar hafa hlotið i'ttnefningu gagnsóknarlaust og eru því kosnir. Þykir þaS spá vel fyrir sigri stjórnariinnar við i hönd farandi kosningar. Þingmenn þess ir eru A. R. Boivin fyrir Iberville kjördæmi og R. H. Mooney í Vir— den. Búist var viS að Hon. Albert Prefontaine myndi einnig verSa út— pefndur gagnsóknarlaust, en af því varS þt') ekki. Alls eru 55 þingsæti í fylkinu. og sækja nú til samans í þeim 53 umdæmum. þar sem kosning fer fram. 153; af þetm eru 44 út- nefndir úr liði framsóknarfTokksins. Winnipegborg velur 10 menn á þing. Og hefir stjórrrarflokkurinn tilnefnt þar aðeins 4. I 44 kjordæmum er tala umsækj— enda svo há að þar fara fram hlttt- failskosningar, en þeim verSur aSeins beitt þar sem eru þrír í kjöri 'eSa fleiri. Tafnframt kosningu til þinigs greiS ir almenningur atkvæSi um bjórsölu- lögin, og ættu menn að hugsa það atkvæði vandlega. Engttm getur blandast hugitr um þaS, aS færi svo afj kæmist á stattpasala á bjór. þýSir þag hvorki meira né minna en end— ttrreisn aS miklu leyti á hinni fornu áfengissölu hótelanna. en móti þvi barðist almenningur af mjög svo góS tim og gildttm ástæðum fyrir fáum árum síðtin. Olgerðíarhúsin vinna ákaft með þessari staupasölu, og er þaS nóg til þess að sýna mönnum hvaðan sú alda er runnin. Almenn— ingur gerSi því bezt í því aS setja þvert nei við staupasöluniii, því hún við sem gegnan dreng og vel að sér. og þurfa menn því ekki að óttast að \ er eigi annaS en dulklædd tilraun neinu sé hallaS í þýSmgmnni. A öSrtim staS hér í blaðinu er auglýsing um bókina og vildi eg mega til þess aS koma áfengisöflunum aft_ ur til valda.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.