Heimskringla - 22.06.1927, Síða 1

Heimskringla - 22.06.1927, Síða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 22. JÚNÍ 1927. NÚMER 38 GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ BRACKEN STJÓRNINNI 28. JONÍ NÆSTK. OGURLEGT SLYS AF HVIRFILBYL VIÐ MOZART Eitt dauðsfall; sex slasaðir. Þær fréttvr bárust hingað um helg- íya, að tjón mikið heföi orSiS af ofviSri í IslendingabygSinni í Sas— katdhevvan, einkum vig Foam Lake og Mozart bæi, en sem betur fer, voru fregnir þessar noklkuS orSum auknar, og tjóniS eigi eins almennt og ætlaS var. Símskeyti bárust hing- aS af eyðileggingu þessari, en voru eðlilega framur óákveSin. Ritstjóri Heimskringlu var staddur þar vestra og sendi 'hingag fyrsta símskeytið. Fftir því sem að síðar hefir spurst, hafa skaðar orðið rninni en ætlað var og. eingöngu við Mozart. Ein íslenzk fjölskylda hefir orðið fyrir aSal áfallinu og skýrir ritstjóri blaS ins frá því með bréfi, er ’hingaS barst í gærniorgun, og birt er hér á eftir. Ennfremur hefir blaðinu borist skeyti frá séta FriSriki A. FriSrikssyni, er kallaður var vestur af kirkjuþingi, til þess að jarSsyngja Mrs. GuS— mundsson sál., er bana beiS í of— viSrinu. Hann áegir: ‘'Fullkomnar upplvsingar fengnar. Rvlurinn aSeins á þessum stöSvum (við Mozart) og einu skemdirnar á heimili GuSmundssons- hjóna. Þeír sem fvrir meiSsllum urSu, á bata— vegi. Gluggar brotnir í Tuffnell, eng ír í Mozart. ’ « ^ Friðriksson.” Öhætt má treysta á, að skeyti þetta sé rétt. Fregnirnar af ofviðrinu voru svo gífurlegar, aS tekið var ákvæSi a kirkjuíþingi hins SameinaSa kirkju— félags, aS leita almennra samskota til stynktar þeim, sem fyrir mestum skaSanum Ihefðu orSið. Var ákveSiS nð fultrúar og gestir skyldu hver í sínu byggSarlagi, standa fyrir þess— um samskotum. AkvæSi þessu virS ist ekki ástæSa til aS fylgja fram, þó hins vegar að sjál fsögðu geti hjálp komig sér vel, fyrir fjölskyldu þá, er sárast hefir orÖið úti af völd um 1 óveöursins. Mætti því miSa samskotin vis það. Frá óveörinu og slysförunum segir ritstjórinn á þessa leiS: GuSmundar sonar hans, og gereyöi- lagði allar byggingar. Rétt eftir hádegiö á laugardagijiti skaill á hvirfilbylur rétt suöaustur af Mozartþorpi. Stefndi hann frá norð_ vestri til suðausturs, en fór þó ekki beint. Ska.ll hann yfir heitnilí þeirra feSga FriSriks GuSmundssonar og SLYSFARIRNAR. Símkall um slysiS kom til dr. J. P. Pálssonar í Elfros. er hanp var aS ljúka viS hádegisverS Brá hann viS undireins, en mætti bíhtm meS hiS slasaða fólk skamt fyrir vestan Elf— ros. Sneri hann þá viS og lét gera skyndispítala í samkomuhúsi bæjar— ins, og var fljótgert, því bæjarbúar þustu til hjálpar, tnenn og konur, með allt sem hægt var. Átta mejin höföu verið í húsinu, að miðdegisverði, er bylurinn tók þaS: Friörik Guðmundsson og kona hans I>orgerður: þrjú Irörn þeirra, GuSmundur, er ábúðina hafST, Ingi frá Vogar, Man. og Aðaibjörg frá Winnipeg. Voru tvö hin síðarnefndu þar stödd vegna veikinda föSur þeirra, er mjög hætitulega/ veíkur hefir verið í vor. Sjötti var íóstur— sonur þeirra hjóna, Björn, sonur Mr. og Mrs. Tryggva Kristjánsson— sonar á Gimli. Sjöundi Mr. Srtorri Kristjáttsson frá San Diego í Cali— forníu. á skemtiferð í MozartbyggS, og áttundi vinnumaöur, Gordoin, ung_ ur ntaður.. Af þessu fóliki lézt Mrs. GuS— mundsson innan klukkutíma, og var i farig með iíkiö til Mozart. MaSitr ] hennar var sá eini, er ekki slasaS— ] ist. Lá hann í rúminu og hvolfdi því ofan á hanji, er húsið skalil um, og varð honum til lifs. Var hann fluttur heim til Mr. og Mrs. Rrist- ] jáns Jósefssonar, næstu nágranna. Hin sex, er slösuðust, voru flutt til Elfros, og gerði dr. Pálsson .við siár þeirra, meö aSstoS dr. Oham- berland. Seinna um dagþin kornu dr. Austmann frá Wynyard og dr. Rollins frá Wadena til hjálpar og álits. Guðmundur hafði fengfið feiknalegt höfuShögg á hægra gagnauga og attgabrún: var hann meS óráSi unz kom til Elfros. Hayin er nu lcom- inn á fætur og allhraustur. Aöai - björg er mest meidd; \/2 þml. djúpt sár vinstra megin á hvirfli; hálsinn fyrir neðan og aftan vinstra eyra mjög marinn og húöflettur; djúpt stungusár á hægri kálfa, og auk þess smá brunasár, rispur og holdmar ihér og þar um lákamann. Hún mun þó talin að mestu úr hættu, og sama er með hin öll. Nánar siðar. Vér getum tekis til dæmis kjör— seðilinn í Gimlikjördæmi. Þar eru sex í boði, þrír Islendingar og þrír Galizíumenn, en eigi nema einn, er valinn verður til þings. Ganga má út frá því sem vísu, að flokkaskift— ing ráöi nokkru er á kjörstað kem— ur, og aö hver merki þá seðilmn fvrst fyrir þann, senr hann vill að sé kosinn. Aif því búnu ætti kjósandi aö hugsa sig um og spyrja sjálfan sig: “Hverjn vil eg næst þessum, ef merkisberi rritns flokks nær ekki kosningu ?” Og sem hann hefir gert upp huga sinn um þaö, ætti hann aS merkja viS nafn þess töluna 2 og kýs hann hann þá næst, ef hinn kemst ekki aö. lætta dregur ekkert úr fyrra atkvæðinu. en styrkir nr. 2, í því tilfelli, aS nr. 1 fái svo fá at— kvæði, að hann komi ekki til greina við atkvæðatalninguna. Nú finnst oss sennifegt, að Islend- ingar, að minnsta kosti, taki landa sina fram yfir hina, í þessu kjör— dæmi; ætti þeir því að nota sin þrjú kjör fyrir þá alla og merkja töluna við nöfn þeirra þeirri röð, sem þeir óska helzt að þeir séu kosnir. MeS því fyrirbyggja þeir, aS atkvæði þeirra, sem nota aunaS og þriSja kjör, megi sín meira en þeirra sjálfra. Islendingar, notiö atkvæði yöar sem mest og sem bezt og íátiö vilja yð— ar koma í ljós í kosningunni, ekki eingöngu í fyrsta lagi, heldur og í öðru og þriSja lagi, og í hvert skifti IþjóSfloikki yðar til fullltingis og frama, svo að hversu sem fer, þá (haldi þjóS vor velli. En gæta skulu meon að því, aS tölustafi ber að merkja viS nöfnin en ekki krossa eins og verig hefir; nefnifega 1 viS nafn þess, sem maöur kýs helzt, þá 2 við nafn þess, fcem maður kýs næst; og 3 við nafn hins síðasta. Nota má þeinna kjörseöill sem dæmi, sex eru fratnbjóSendur, og kjósandi greiðir atkvæði með þremur á þenna hátt: Hvernig á að merkja atkvæðaseðilinn? Með kosninigarnar fyrir dyrum, er þaö ef til vill ekki úr vegi aS benda kjósendum á, hvernig merkja beri aitkvæSaseöilinn. VirSist leika dálít— íll vafi á því i hugum margra hvernig merkja skuli kiörseðilinn undir núverandi fyrirkontulagi, sem kosningalögin nýju gera ráS fyrir. Þó eigi megi þaS teljast vandasamt verk aS greiöa atkvæði, er ýmislegt, sem kentur til greina, er aukið getur viS eða dregið úr áhrifum atkvæSis ins, ef eigi er alls gætt, setn að því lýtur. Sem menn vita, gildir hér í fylkinu hin svonefnda hlutfallskosji- ing, og kenntr til greina, er þrír eru frarribjóöendur eða fleiri í sama kjördæmi. Lög þessi þykja hin sann gjörnustu, og veita þau kjósendum tækifæri til þess aS Iáta. í ljós álit sitt um alla frambjóöendur. Þuu Jón A. Jónsson, Government; 1 Jón B. Jónsson, Conservative; 2 Jón C. Jónsson, Lilteral; 3 Joihat Bolshevik, Independent John Menshevik, Independent John Trotziky, Independqnt. Nái nr. 1 ekki kosningu. þá gengur atkvæði kjósanda til nr. 2, og nái nr. 2 ekki kosnirtigu, gengur atkvæðið til nr. 3. Þannig hefir kjósandi þrjú tækifæri, ef til kentur, aS láta at— kvæði sitt kotna til greina, i stað þess að áSur haföi hann aðeins eitt, undir eldri lögunum. Með því aS styrkja nr. 2 og 3, er hann ekkert að draga úr fvlgi sínu viS nr. T. en aðeins aö trvggja framhaldandi gildi atkvæðisins. veita þeim tækifæri til aS segja, hvern þeir kjósi helzt, hvern þar næsT, og svo koll af kolli. En allt þetta kjör getur komiS til greina, ef atkvæöi falla svo, að enginn einn nær full— um meirihluta. Sá sem lægstur er, fellur úr sögunni, en seðlar hans teljast þá til hinna, sem hlotis hafa angiað kjör. Þannig kemur atkvæS— iö að haldi og kjósandi heldur at- kvæði stnu, þótt eigi fái hann' þann sem liann kýs helzt. Atkvæði hans igengur þá til þessv sem hann kýs næst, og er annar í röðinni á kjör- seö'linum. En merki kjósandi at- kvæði aðeins fyrir einn, tapar Vtann atkvæðinu, ef sá hinn sarní verSur iægstur, því aS atkvæðið teldist þá ekki neinum öðrum. ÞaS er því unt aS gera, þar sem tala untsækjenda leyfir að merkja viS nöfn, þriggja þeirra að minnsta kosti, sem í kjöri eru, eftir þeirri röð sem kjósandi vill Þjóðhátíðarmál. ’ helzt aS þeir séu kosnir. ÞjóðhátiSarnefndin óskar þess enn getiö að ailur undirbúningur hennar meS þátttöku Islendinga lí flkrúð— förinni fyritihuguöu á föstudaginn þann 1. júlí n. k. gengur greiölega. Lögréttusvæðið er í smíSutn og verð ur vandaS eftir föngum, og nefndin ihefir vonir um aS engin fyrirstaða verði, að fá 73 þingmenn, . sem þar eiga. sæti Af þeim 24 goSitm, sem þar ræða þjóöþrifamál, verða all- ir fullar 3 álnir aS hæð og þar yfir, þvt hugmyndin er að sýna hérlendri alþýSu, að þeir sem stofnuöu fyrsta lýðveldi heimsins og skipuSu fyrsta þing þess, hafi verið valið liö, jafnt aS líkamsatgervi, andlegum þroska og prúðmennsku í frarrtkomu. Með þesstt á að sýna, að þaS hafi alITver ig alvörumenn, þar seni hvorki vott - aði fyrir hlátri né Iófaklappi í sjálfri lögréttunni, né nokkru bæri vott urn léttúð etS ingu. Þetta atriöi verður væntan— lega tekið fram af lögsögumanni, þegar hann segir upp lög í byrjun þingsetunnar. Búningartefndin, sem skipuö er þeint 6 nefndarkonum, er auglýstar hafa verið, og Fred Svvan son og dr. Blöndal, er vel á veg komin meS tilbúning búninganna fyrir óbreytta þingmenn en búning— ar goðanna. sent leigðir hafa verið eru allir t 10. aldar sniöi, þvt sem viögekkst á Norðurlöndum um þann tima. settt Islendingar settu sitt fyrsta þing. 1 Kvenbúningar þeir, sem sýndír veröa í City Park, eru i umsjá Mrs. Ovida Svvainson. Hún hefir öli ráð yfir sniði þeirraog gerS og vali þeirra kvenrtá, sem klæðast þeitn á hátíð- inni. Þarf ekki aS efa að sú kona gangi svo frá þvt verki, að það veki alþjóðar eftirtekt. Vel væri, ef ein_ hverjar konur í Winnipeg eöa grend- inni sent kunna að eiga faldbúning, Iétu Mrs. Svvainson vita það tafar- laust. Hún býr að 62 Sherbrooke St.. Winnipeg. Fjárntálin ein eru í óreiðu. FóhirS ir vor, hr. A. C. Johnson, 907 Con— federation Life Bldg., hér t borg, hefir enn ekki fengiS sent sér nieira en $200.00 til styrktar þessu þátt— töklunáli vortt, eða niinna en 20% af væntanlegum tilkostnaSi. Nefnd— in óskar að Islendingar vilji sinna þessari hlið málsins meira en þeir bafa enn gert. Nefndin hefir variS svo mi-klum tíma og kröftum viö und itbúning þátttöku vorrar í skrúöför— inni, svo henni finst hún verðskulda fulla sanntS allra Islendinga í þessu máli, og aö Canada hafi fy/rfg svo vel með allan þorra fólks vors, aö þess megi af því vaspta, aS það minnist þess við þetta tækifæri. GeriS svo vel aö hraða setn mest að senda tillög yðar til féhirSis. Rétt er og nauðsynlegt aö geta iþess að þeir 73 menn, sem ætla aS vera á skrúSvagni Islendinga, veröa aS fara tímanlega á fætur aS morgni I. júlí, því svo áskilur aöalhátiðar- I nefndin hér í borg, að allir skrúS- vagnar verði kotuinir ekki seinna en kl. 8.30 aö morgni dagsins, og þá aS sjálfsögöu hver maSur á sínutn staS t hverjum vagni, og þar fullklæddur og aS öðru Ievti útbúinn til fararinn _ ar. I næstu blöðum verðtjr sagt, hvar islenzki vagninn veröur í .röð í skrúðförinni-, setn hefst frá Broadway á Mai.n St., og fer norður að Burrows Ave., snýr þar víð og heldur suður ASalstræti aö Portage Ave. þar vestur að Sherbropk St. og suSur það stræti til Broadway til Main St. Þar verður skrúðförin uppleyst. , Reynt veröur í tinia að segja þátt- takendum, hvar og hvenær þeir klæöast búningum sínum. Lesið nákvæmlega næstu vikublöð in, Heimskringlu og Lögberg, strax og þau koma úr pressunni, og viö— varpið svo fréttirnar strax inn á hvert íslenzikt heimili í Winnipeg. NEFNDIN. frá Lundar: Björn Björnsson, Sig- urjón Jónsson og Jón SigurSsson; frá Oak Point: Andrés J. S'kagfeld, séra Guðm. Arnason og konu hans og Asgrím Halldórsson; frá Arborg: dr. og Mrs. S. E. Björnsson, Jón Nordal, Mr. og Mrs. K. P. Bjar|na- son, Mrs. Brynj. Björnsson og GuS— mund O. Einarsson; frá Riverton: Mrs. Jón Sigvaldason; frá Arnesi: Mrs. Guðrúnu Johnson og Björn S. Magnússort; frá Gimli: séra Þorgeir Jótisson, Mr. og Mrs. G. P. Magnús— son, Mrs. I. Bjarnason, Mrs. I. Pét- uirsson og Mrv B. B. Olson; frá Piney: Mr. SigurS J. Magnússon; frá Wynvkrd: séra FriSrik A. Friörjks son; og Mr. og Mrs. Matthías’Thor- finnsson, frá Hallock, Minn. Gnllbrú'ðkauþ. — Mjög ánægjulegt samsæti var þeim hjónum Eiríki Björnssvni og ASalbjörgu Jónsdótt- ur frá Lýtingsstööum i Vopnafirði, haldið fimtudagskvöldiö 16. þ. m. í fundarsal SambandssafnaSar, í-tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli þeirra. Samsætinu stýrði séra Rögnv. Péturs son, e.i séra Ragnar E. Kvaran á- varpaði gullbrúðhjónin með ágætri ræðu. Boösgestir voru niargir, um 100 manns og veitingar hinar rausn— arlegustu. Ymsir fluttu ræður eða sungu söngva áður en til snæðings var gengiS og má þessa nefna: hr. Pál S. Pálsson, Halldór Kylian Lax- ness, Einar P. Jónsson, ritstj. Lög- bergs, Arna Eggertson, Mrs. BjÖTgu Carson, Mrs. Erlendsson, Mrs. Fred. Swanson. Mrs. S.. K HaM skemti með mörgum einsöngvum og ennfrem ur séra Ragnar E. Kvaran. Að loknu borðhaldi svaraði ar. Sveinn E. Björnsson fyrir hönd foreldra sinna ogþakkaði gestunum fyrir þá ánægju, sem þeir hefðu veitt þeim. Fyrir hönd gestanna afhenti dóttursonur gullbrúöhjóna|ina, Eiríkur Sigvalda- son, afa sínum og ömmu dálitinn sjóð i gulli, og auk þess stóran blómvönd, er hann lagöi á kné ömtmt sinnar. Samsætinu sleit laust fyrir miðnætti. Dr. Þorlærgur Thorvaldson prófes sor við háskólajnn í Sasikatöon var staddur hér í bænum unt helgina, á— sanit konu sinni, er hingað kom til móts viö hann aS vestan. Dr. Thor- valdson kom hingaS aS austan frá Montreal af þingi efnafræðiinga, er hann hefir setið um síöastliönar 3 vikur. Flutti hann þar fyrirlestra um efnafræSilegar rannsóknir, er hann hefir fengist viö um allmörg ár. benda lesfúsunt Islendingum á hana. J. T. A mánudagskvöldiö var lögöu af staö í ky.nnisför heim til Islands, hr. Gísli Jónsson prentsmiSjustjóri og kona hans. Hafa þau hjón nú dvalið hér um nærfelt 25 ára skeiö, kont Gísli hingaS vorið 1903. Þau eru bæði, sem kunnugt er, ættuö af Austurlandi, og mun ferðinni aöal- lega heitið þangað. Þau gerðu ráS fyrir aö verða að heiman um þriggja mánaSa tíma. Heimskringla óskar þeim allrar ánægju og heilla á ferSa- laginu, og vonast til aS geta boðiS þau velkomin aftur á þessu hausti. 'Samskotun til undirbúnings fyrir þátttöku Islendinga í hinu veglega hátíðahaldi canadisku þjóöarinnar þann 1.—3. júli næsflk., verður veitt móttaka á skrifstofu Hkr. og kvitt- að fyrir af nefndinni síðar, er skýrsl ur verða birtar í blöðunum. Munið eftir aS Islendingar verða aS láta sín getið við þetta hátiðarhald, eða aö álit þeirra verður rýrara í framtáS— inni en þaö hefir verið hingaS til. Canada. IllræSismaður sá, er getiö var um í síöasta blaði, er framið hafði morð in hér i bænum og lögreglan var að leita að, hefir fundist, að því sem álitiö tr. og verið futtur hingað til bæjarins. Hann heitir aö sögn Earl Nelson og kvaö vera austan úr Bandaríkjum, og hafa þar framiö hvert illræðisverkiS eftir annaS, en jafnan komist undan lögreglunni. — Gekk hann þar undir ýmsum nöfn- um. Hann var handsamaður nú í vikunni sem leið í bænum Killarney og fluttur hingað. BíSur hann nú dóms, og er það haft eftir dóms— málaráSherranum, aS mál hans rnunt verða tekið fyrir tafarlaust. Fjær og nœr. Þing hins SameinaSa kirkjufélags hefir staðið yfir þessa daga, hófst 17. þ. m. I sambandi við þaö hefir fjöldi manns veriS gestkomandi i bænum viðsvegar aS. Þessa höfum vér oröið varir við: Frá Mountain, N. D., Mr. og Mrs. Hannes Björns— son ásarnt syni þeirra og dóttur; frá ööru er þar Langrut'h: Mr. og Mrs. Jón Tlhor— skemtisýn- steiivson og hr. Agúst Eyjólfsson; "Er andatrúin byggö á svikum”, heitir bók, er kemur á markaðinn á morgun. Eins og titilinn bendir til, er hún gagnrýning á staðhæfingum og niðurstöSum andatrúarmanna, og þvi þörf á sínu sviði. Eins og sumir ef til vill muna, réöist eg í þaö fyrir nokkru síðan að gefa út dálítinn bækling, kapp- ræðu utn sannindi spíritismans, sem þeir höfðu með sér, Joseph McCalæ, hbfundur bókar þessarar og Sir Arthur Conan Doyle, einn hinn þekkt asti andatrúarmaður. Og af því að bókin er læimt áfratriliald og afleið- ing af þeirri kappræðu, áleit eg mér sikylt að gefa hana út Hka. AnnaS er þaö ’ og, að Htið hefir verið gert að því á islenzktt máli, að hrevfa andmælum gegn andatrúnni: hún hefir fengið að blómgast svo aS segja óáreitt, og er þaö út fyrir sig full ástæða til aS gefa út þetta rit. Þýðandinn er séra GuSmufidur Arnason, sem flestir munu kannast við sem gegnan dreng og vel að sér, og þurfa menn því ekki að óttast að neinu sé hallaö í þýSingunni. A öSrum staS hér í blaöinu er auglýsing unt bókina og vildi eg mega Tveir þingtnenn stjórnarinnar hafa hlotið útnefningu gagnsóknarlaust og eru þvi kosnir. Þykir þaö spá vel fyrir sigri stjórnariinnar við í hönd farandi kosningar. Þingmenn þess ir eru A. R. Boivin fyrir Iberv'ille kjördæmi og R. H. Mooney í Vi^— den. Búist var við að Hon. Albert Prefontaine ntyndi einnig verða út— jnefndur gagnsóknarlaust. en af því varð þó ekki. Alls eru 55 þingsæti t fylkinu, og sækja nú til samans í þeim 53 umdæmum. þar sem kosning fer fram, 153; af þeim eru 44 út- nefndir úr HSi framsóknarfTokksins. Winnipegborg velur 10 menn á þing. og hefir stjórrrarflokkurinn tilnefnt þar aöeins 4. I 44 kjördæmum er tala umsækj— enda svo há aö þar fara frant hlut— fallskosningar, en þeim verður aðeins beitt þar sem eru þrír í kjöri éða fleiri. Jafnframt kosningu til þings greið ir almenningur atkvæði um bjórsölu- lögin, og ættu menn að hugsa þaS atkvæði vandlega. Engum getur blandast hugur um það, aö færi svo aö kæmist á staupasala á bjór. þýBir Iþaö hvorki meira né minna en end— urreisn að miklu leyti á hinni fornu áfengissölu hótelanna, en móti þvi barðist almenningur af mjög svo góS um ög gildum ástæðum fvrir fáuni árum sáðan. Ölgerðarhúsin vinna ákaft með þessari staupasölu, og er það nóg til þess að sýna mönnunt hvaðan sú alda er runnin. Almenn— ingur gerði þvi bezt í því aö setja þvert nei viö staupasölunni, því hún er eigi annað en dulklædd tilraun til þess að konia áfengisöflunum aft— ur til valda.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.