Heimskringla - 22.06.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.06.1927, Blaðsíða 3
H E IMSKRIN O L A 3. BLAÐSlÐA. WINNIPEG 22. JÚNl 1927. GILLETT’S LYE er not- að til þess, ag þvo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl., til þess að búa J til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á hverri könnu. Þeir lofuSu ag útvega lægra iSgjald á fylkissikuldunum. — I stað þess a‘ð efna það, hafa jafnaöarvextir á skuld um fylkisins hækkð um 1.31 pró- sent, og hafa hinir árlegu vextir fylk isins hækkaö um $1,193,341.15. Fjármálaráðgjafinn fékk þá flugu í höfuðið að færa greiðslukostnað fylkisskuldanna frá Englandi og til New York. Sú fluga kostaði fylkis- búa aðeins llátt upp í $7,000,000.* Þetr lofuðu að setja upp almenn— ings sláturfélag, —- en framkvæmdirn ar eiga vist að bíða þess að lokið "verði vig stjórnarbyggingarnar ( !). Hvað vinhannsmálig snertir, hefir almenningur komist að raun um að •vínið er jafnáfengt úr kjallara lyfja verzlananpa og það var úr kjallara brennivínssalanna áður. — Munurinn er lítig annað en sá, að ágóðinn af sölu vínsins hefir verið tekinn úr vasa eins og settur i vasa annars. Þeir lofuðu að auðsuppsprettur fylkisins skyldu teknar úr höndum sambandsstjórnarinnar og fengnar í bendur fylkisbúum. — Það var hinn dillandi og svæfandi kosningasálm— ur. EYÐSLUSEMI A ALMENNINGS FJE. Aður en Norrisstjórnin komst til valda, börðust helztu leiðtogar henn ar, sem eðlilegt var, á móti hinni gífurlegu eyðslusemi Roblinstjórnar- innar. — En hvern mundi þá hafa grunað ,að þessir hinir sömu og á— köfu spþrnaðarmenn jjhefðu jhælana þar sem hinir höfðu tærnar, þegar til fjárbruðlunar kæmi. — Þeir rnunu liafa verið fáir. Til dæmis má geta þess að: Stjórn arbvggingarnar hafa kostað hingað til á Þriðju miljón dollars, fratnyfir það, sem Kelly ætlaði aij 'byggja þær fyrir. Skuldabréf fylkisins hafa aukist umhér um bil $46,000,000 á sið— ustu fimm árunum. Á stjórnarárum Roblins jókst veð- skuld fylkisins um $1,500,000 ári. A stjórnarárum Norrisar hefir veðskuld fyíkisins aukist um $8,100,000 ár— lega; rneira en- fimmfaldast. Að koma Kelly í fangelsi um ör- stuttan tima og úr því aftur, ásamt öðrum málaferlum sem stjórnin hefir átt í, hefir kostað skattgjaldendur fylkisins $270,00.00; áætlun um raf— niagnsstöðvar $£50,000.00; surtar- brandsleitin $100,000.00 og $210,000,- 00 var eytt af almenningsfé til að beygja það uftdir vilja járnkóngarina fjögra.------ — — Þessi skattabyrði hefir far- ið svo vaxandi 'á síðari árum, að það er hér um bil ógerandi ag kaupa sér blett til þess að byggja á — því þeir peningar, sem í slík fyrirtæki yrðu lagðir, mjmdu ekki igefa af sér eins háa vexti og ef þeir væru á lágri rentu í banka. Samt er það ekki hið versta—því í sannleika er byrðin orðin svo þung að hún er svo að segja óberandi, sem bezt lýsir sér í því að $14,000,000 af sköHutn föUnum í gjalddaga eru óborgaðir* En félög, svo sem T. Eaton, sem hafði í hreinan ágóða um $7,000,- 000 hér í fylkinu árið sem leið, borgaði aðeins nokkrar þúsundir í verzlunarskatt. — Mundi ekki hag- kvæmara fyrir fylkiö að jafna byrð- ina. 26. júní. U.r “Pílatus og Heródes”. Hlægilegasti leikur, sem hægt er að hugsa sér, er að gerast hér i Winnipeg um þessar mundir. Allir vita hvernig afturhaldsflokkurinn Og úrkastið úr frjálslynda flokknum kræktu saman klóm 1917 til þess að koma fram svörtustu svikum, sem getið er um í sögu þessa lands. Afkvæmi Norrisbeljunnar og Bor- dens'bolans var grútarstjórnin i Ott- awa; stjórn sem allir ærlegir menn bteði fynrlíta og hata; stjórnin sem að völdum situr þrátt fyrir það, þótt nálega allar stéttir manna í landinu hafi heimtað að hún segði af sér tafarlaust. Norrisstjórnin er aðeins Maniboba vængurinn af þeim margvængjaða hræfugli. Þessu reynir hún að leyna, en úlf- urinn gægist öðruhvoru undan sauð- argærunni. A meðal conservative hlutans af þingfulltrúaefnum Norrisstjórnarinn- ár, er frú Rogers, kona hins alikunna afturhaldsmanns Rogers, sem mestu ræður við “Crescent Creamery”. Fá- tæka fólkið, sem þarf að kaupa mjólk handa mörgum börnum, veit vel hvað an vfndurinn blæs, þegar' “Crescent Creamerv” fólkið er komið inn í Norrisklíkuna. Roblin gæti eins vel boðið sig íram til þingmensku undir Niorrismerkjum og Orescertt Crem,- ery#frúin. Munið eftir því, þegar þér greið- ið atkvæði 29. þ. m., að Norris’klíkan er partur af grútarflokknum 1917 og er það enn. Munið eftir því að Nor- ris lýsti því yfir, við Jacobskosning arnar 1918, að fylkisstjórnin værí ekki Liberal, heldur Union. —-------- Munið eftir því að Hudson lýsti því yfir fyrir þremur vikum, að Norris flokkurinn væri ekki og vildi ekki vera liberal. Munið eftir þvi að svio að segja allir aðstoðarráðherrarnir í Norris- stjórninni eru gömul tól úr Roblin— klílkunni. Munið eftir því að Nor— risstjórnin hefir útnefnt 4 fulltrúa— efni til þings úr gömlu Roblinklík— unni í Winnipeg. Munið eftir því, ag Heródes og Pílatus tóku höndum saman í gamla daga, og geta gert það enn, ef þörf þykir.” Voröld 4. júlí. Ur “Norrisstjórnin fallin”. ti Aths. —• Þrœlatökin. — Svo langt var farið, að engir at- kvæðakassar voru sendir til Howard vdlle, þar varð (því engin kosning; en þrátt fyrir þetta var latidinn þar kosinn, því vþótt Gallinn hafi 17 atkvæði á móti 9 atkvæðum land— ans, þa hötuðu Gallarnir svo stjórn— ina fyrir þrælatök í stríðinu — — að þeir gátu jafnvel ekki greitt at— kvæþi sínum eigin ntanni, iaf því hann fylgdi stjórninni. Þessar kosningar sýna margt, þegar að er gætt: 1. Þær sýna að fólkið viðurkennir ekki Norrisstjórnina, sem stjórn fólksins. 2. Þær sýna það að fólkið man Norrisstjórninni herskylduna og þrælatökin 1917. 3. Þær sýna það að fólkið lítur ekki svo á, að Norrisstjórnin hafi efnt öll loforð sin. 6. Þær sýna það að fólkið í Mani - toba skilur kröfur hins nýja tima. 7. Þær sýna að Islendingar, eink— um og sérstaklega “gráta ekki, en muna neldur”, þegar þeir eru beittir þrælatökum.” j Voröld 13. júlí. Ur “Bollaleggingar”. Norrisstjórnin komst til valda 1915 sökum þess að Roblinklíkan hafði aflað sér bæði haturs og fyr— iinlltningar í augum fólksins. Norris— stjórnin sat að völdum aðeins eit1* kjörtímabil og mun það alveg ein— stætt í sögn fylkisins, að stjórn reyn ist svo illa að fólkið með atkvæðum sínum reki hana frá vö\dutn 'pjjið allra fyrsta tœkifæri*. Nonrisstjórnin hélt öllum sætum í þinginu, þegar hún gekk til kosn— inganna að undanteknum 4, en eft— ir kosningarnar fór þannig, að hýn hélt aðeins 20 sætum af 53. Meiri ósigur var tæplega mögulegur eftir eitt 'timabil * Og hefði ekki stjórnjn tekið tií! allskonar klækjaráða fyrir kosning— aniar, þá hefði ekki tangur né tötur vcrið cftir af hen.ni að kosningunum afstöðmnn.* Nokkrir af klækjum hennar voru þessir: 1. Hún reyndi að blekkja fólk til þess að styðja hana, með því að hindra þátttöku bænda í kosniugun— um, og láta þannig Iíta út, sem bænd ur væru Ihlynntir stjórninni — jafn— vel var svo langt farið, að stjórnin var kölluð bændastjórn á Norris- fundum. — — — — 3. Norrisstjórnin reyndi að halda sér við völd með því að neita mönn um um atkvæði, ef þeir höfðu ekki við hendina borgarabréf sín, jafn— vel þótt þeir hefðu verið á kjörskrá í fjöldamörg ár. A þenna hátt voru hundruð útlendþiga sviftir, atlcvæð— um. 4i Norrisstjórnin lót ekki byrja atkvæðagreiðslu á sumum stöðum í Winnipeg fyr en einni klukkustund fyrir hádegi, í stað þess að það átti að byrja kl. 9. Þetta bragð svifti fjölda marga atkvæði. Þessi atriði eru aðeins fá þeirra bragða, sem stjórnin beitti. En þrátt fyrir það, var henni, með þeim atkvæðum, sem menn héldu eft— ir, sýnt það ótviræðilega, að fólkið trúði henni ekki og vísaði henni á dyr. Hún fékk aðeins kosna 20 þing— tnenn af 53; andstæðingar hennar voru flesir kosnir með stórkostlega miklum meirilhluta, en hennar menn margir með svo sárfáum atkvæðum, að endurtalning er álitin sjálfsögð. Stjórnin hlaut því stórkostlegan minnihluta í þingmannatölu, og enn þá minni ihluta af atkvæðatölu, — Voröld 20. júlí, ’-20. Ur “Hvers vegna?” ((_ Arið 1915 voru vonir manna bjart ar og traustið takmarkalaust í sam— bandi við Norrisstjórnina. En all— ir vita nú, hvernig hún reyndist: Versta og þrællyndasta stjórn og samtímis ónýtasta og stefnulausasta stjórn, sem þjóðin hefir átt.* A. S. BARDAL selur likkistur og r.nnait um ól- f&rir. Allur útbún&TJur »A b«*ti Ennfremur selur h&nn &llskon&r minnlsv&rb& o g legsteina—i_: 648 8HERBROOKE 8T. Phonet 86 607 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiCur Selur glftlngaleyllsbrtt ••ratakt ataygll veltt pðntunaa og vitsrjörðum útan af lanðl. 284 Maln St. Phone 24 037 The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta verT5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburT5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJANINSSON, elgandi. I (S06 Sarnent Ave. TalMfmi 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yT5ar dregnar eT5a lagaT5- ar án allra kvala. TALSfMI 24 171 505 BÖYD BLDG. WINNfPEG L. Rey Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. specoosccocooeisccoooosðoso MltS B. V. ISFELO PlanlNt A Teacher ^ STUDIOi 666 Alverstone Street. ^ Phone 137 02« SOSCOOOSOSOCSOGGCCSSOSOSCC Dr. Kr. J. Austmann- IWYNYARP SASK. DH. A. BLONDAL (02 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AO hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimill: 806 Victor St.—Sími 28 130 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Simli 31 507. Heima.Imli 27 '»8 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blda. Skrlfstofuslml: 23 674 Stundar sérstaklegia lunEuasjúk- dóma. Kr aO flnnu ú skrtfstofu kl. 11_12 f h. og 2—( e. h. Helmill: 46 Alloway Ara Talsfmli 33 158 J. J. SWANS0N & CO. Llmlted R E N T A L 9 INSURANOH RHAL. E S T A T ■ MORTOAQBS 600 Parla Bulldlna. Winnlpes, Man. I HEALTH RESTORED Lœkningar án lyíja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.0, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suíte 207 Somerset. Blk. WINNIPEG, — MAN. DA INTRY’S DftUG STORE Meðala sérfræðingw. ‘Vörugaeíii og fljót afgreiðda’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptom, Phone: 31 166 Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 ViStalstími: 11—12 og 1—5.8( Heimtli: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. Vér trúðum því 1915, þegar Nor— ris og félagar ihans sóru embættis— eiðana, að þá hefðu þeir gert það með fullri alvöru og ætlað sér að Ihalda eiðana — efna loforðin. Vér trúuin því að þeir hafi þá strengt þess heit með sjálfum sér, að falýða röddum samvizkunnar og ga,nga á vegum réttlætisins. Vér hefðum þá ekki trúað því, að þessir sömu menn gengjust fyrlr þ\á að láta taka fólkið þrælatökum með iherskyldu; gera samband við erki— óvini fólksins og senda herlið til þess að skjóta á bæjarbúa, fyrir það að þeir vildu ganga þegjandi og hljóða laust um göturnr í sínum eigin bæ- Vér hefðum þá ekki trúað því, að þessir sömu ínqnn gripu til þeirra óyndisúrræða, að búa til sérstök kosningalög til þess að halda sjálfum sér við völd á rnóti vilja fólksins. Hvernig stendur á öllu þessu? — Hvernig fara mennirnir að fja'r— Iægjast fólkið eins og þeir gera? Voröld 28. júlí 1920. Ur “Þýðing Manitohakosninganna”. Frjálslyndi flokkurinn í Maintoba hefir tapað öllu tilkallí til hins virðu lega forna nafns “liberal”. Þegar reynslutíminn kom 1917, í satnbandi við herskyldumálið, þá brugðust “frjálslyndir” menn í Mani toba berfilega, að fáum undantekn— um. Þeir yfirgáfu hinn trúa for— ingja si|nn, þar seni ihann stóö elli- Ihvitur í broddi frelsisfylkinganna; manninn, sem öllum öðrum fremur ihélt uppi merki sannarlegs frjáls- lyndis; manninn, sem virða kunlii skoðani'r og mannkosti annara; hafði trú á dómgreind fólksins, og var fús á að hlíta úrskurði þess; manninum, sem fús var að blusta á skoðajiir mótstö'ðumanna sinna og gerði sér far um að skilja þá sem bezt; mann- inn, senf átti takmarkalausa trú á frelsi í öllum myndum; trúfrelsi, Talstml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNL.ŒHCNIR / #14 Someraet Bl«ck Port&#€ Avo. WINNIPBtí Rose Cafe Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 21( MKDICAL ART8 BLBSk Hornl Kennedy og Grnhna, Stnndar eln*6n*n iuii-, rjrma-, ■•*- og kveirka-ejúkdnma. V« hltta fra kl. II tu u L k •( ki. 8 tl 6 •* h- Talslmt: 21 834 Heltnlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 | HIS nýja Murphy’s Boston Beanery AfgrelBlr Flsh 2fc Chlps I pðkkum tll helmflutnings. — Agntnr múl- tlCir. — Einnlg molakaffl cg evnln- drykklr. — 'Hrelnlœtl elnkunnar- or5 vort. 629 SARGENT AVE„ SIMI 21 906 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islemkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. * r /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsimi: 24 586 G. Thomas C. Thorláksson Res.: 23 060 Thomas Jewelry Go. tr og &iill»ml»avermlun PóntNendln&ar afgjrelddar tafarlaunt' AKg;erMr ábyr|?»tar# vandaTf verk. 666 SARGENT AVE., CfMI 34 153 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlausL málfrelsi, ritfrelsi. — Hjafi nokkur maður verið öllum iþessum dygðum igæddur, þá var það Sir Wilfred Laurier. Og samt var það svona, að þegar hann einungis fór fram á það, að fólkið í Canada fejngi tækifeeri til þess að lýsa því yfir með atkvæð- j um, eins og tvisvar sinnum var gert í Astralíu, hvort það vildi herskyldu eða ekki, Iþá var honuni neitað um það. En það var ekki einungis í sam— bandi við herskyldumálið og kosn— ingarnar 1917, sem frjálslyndu menn irjiir (!) í Manitoba sviku frjáls- lyndu stefnuna. I Canada fæddist allskonar óstjórn meðan stríðið stóð yfir, eins og í öðrum löndum; þar á meðal var stofnað njósnarlið; ntenn j teknir fastir af handaihófi, og þeim | varpað í myrkrastofur, alveg eins og| í Bandaríkjunum. Hundruð sak—j lausra borgara voru þannig leiknir,1 að brotist var inn í hús þeirra, þeim sjálfum misþyrmt, þeir teknir fast— ir, dregnir burt og út úr þeirra eigin Ihúsum og þeim varpað í fangelsi; venjulega var þetta gert undir yfir— skyni órökstuddra og lttilvægra grun semda. Veikir og varnarlausir voru beittir miskunnaríausum árásum. Og meðan þessi prússneska glæpaaðferð fór fram í Canada og magnaðis dag frá degi, ýmist þögðu “frjálslvndir” menn i Manittoba, 'setn væru þeir tungulausir, eða þeir tóku sjálfir þátt i ofsóknarstriðinu gegn fólkinu. Frá þessu voru aðeins fáar undantekn— ingar. — Þýtt úr “Nation”. — Blaðið Nation, sent gefið er út í New York, er ekki nýstofnað né nein vindbóla; —------er afarútbreitt, sér— lega áreiðanlegt og vandáð. Þessi grein sýnir skoðun þess á Mani— tobastjórninni; hún fellur alveg sam— an við skoðun Voraldar. Ritstj.” UM NORRIS OG AFE-NGIÐ. 4. júní. Ur “Ekki enn”. Landsstj órnin faefir hvorki hreyft legg né lið til þessenn, að hrinda af þjóðinni því regin—ámæli, sem hún ber vegna hiimar hróplegu mis- notkunar sem á sér staö um áfengi til Iyfja. Það er á vitorði hvers manns í landinu að storköstleg misnotkun á sér stað. En landstjórnin heldur að sér hö|nd úm og hefst ekki að.------------ Rannsókn hefir farið fram um mis— notkunina. Og henni er haldið leyndri. Þeir eru að verða margir, sem þola þett alls ekkL lengur. Hér er orðið um svo langan, svo öldu|ngis þarf— lausan, svo alóhæfilegan drátt að ræða, og það á því sviði, sem við- kemur sóma landsins, heilbrigðu lifi í landinu og gildi laganna — að ó- Ihugsandi er undir ag búa án þess að segja þeirn fullt stríð á hendur, sem drættinum valda. Því það er vitanlegt, að hér er ekki um að ræða það, sem ekkert er hægt að gera við. Það kostar stjóm ina ekki nenia fáein pennastryk að gera öílugar tilraunir til þess að bæta úr þessu. ---------- Forsætisráðherrann hefir það i hendi sinni, að skipa fyrir um þetta á einum klukkutíma. Hér er ekki stjórn í landi til þess (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.