Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA ffEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. JÚNÍ 1927. Fjær og nœr. mhTssa I ARBORG Sunnudaginn kemur, 3. júlí kl. 2 e. h. prédikar séra Þorgeir Jónsson í samkomuhúsi Arborgarbæjar. SIÐASTA GUÐSÞJONÚSTA .... í Sambandssöfnuði í Winnipðg fyrir sumarhléig fer fram á sunnudaginn kemur á venjulegum tíma. Þetta verður eina messan í júlímánuði. einkum í suðurbyggðinni. Bleytur voru miklar í vor; varð hveitisán— ing því með minnsta móti. Séra Ragnar E. Kvaran flytur samkvæmt tilmælum ýmsra manna, erindi um íslandsferð að Mountain, N. D., föstudagskvöldið 8,'júli, kl. 8,30 síðdegis. — Séra Kvaran mun ennfremur messa á sama stað sunnu— daginn 10 júlí, kl. 2 e. h. Fá^in eintök af fyrirlestrum Lúð— vígs Guðmundssonar um “Vigslu- neitun biskups”, eru til sölu hjá hr. bóksala Arnljóti B. Olson og kosta einn doJTar einfakið. Undirritaörr hefir bókina lika til sölu. RAGNAR E. KVARAN Það hörmulega sl'ys vildi til norður á Gimli í vikunni sem leið, að hr. Valdimar Stefánsson bóndi við Gimli varg fyrir járnbrautarlest og frieidd- ist afarmikið. Var hann fluttur hiflgað inn á almenna spítalann og var á batavegi er síðast fréttist. Hr. Sig. J. Magnússon frá Pinev er hingað kom til bæjarins í fyrri viku til ag sitja kirkjuþing hins Sam einaða kirkjufélags, er haldið var dagana \J.—20. þessa mánaðar, fór heimleiðis á mánudaginn var. Það sorglega slys vildi til á latig— ardaginn var, að drengur, sonur 'þeirra hjóna Th. Gíslasonar á Lip— ton St., varð fyrir flutningabíl og beið bana af. Fimtudaginn var tók Ragnar John son, sonur Finns bóksala Jónssonar hér í bæ, Meistarapróf í lögum, við j Harvard háskóla í Cambridge, Mass. i Ragnar útskrifaðist héðan frá laga deild Manitobaháskólans fyrir ári síg | an. Mrs. Johnson fór austur fyrir, tveim vikum síðan, til þess að vera j við uppsagnaiýiátíð háskólans. Komu, þau mæðgin heim aftur á mánudags— j kvöldið var. Hr. Björn Sveinsson, er lengst ihefir búið við Svold, N. D., var hér á ferðalagi í bænum í vikunni sem leið. Undanfarið hefir hann átt Iheinta við Turtle Lake, N. D., þar sem sonur hans býr, er þaS suður í ríkinu og eiigi alllangt frá Bismarck. Hann er nú að flytja sig aftur á sín— ar fornu stöðvar, en gerir ráð fyrir að setjast að í Cavalier. Björn er tekinn að eldast, en afturfarar er ekki vottur á skýrleik hans, glettni og gamansemi. Frá Bantry, N. D., kontu þau hjón in Mr. og Mrs. Sigurður Johnson, j hingað til bæjarins á fimtudaginn ^ var. Dvelja þau einhvern tíma hérj nyrðra í kynnisför milli kunningja og vina. Hr. T. J. Gíslason, kaupmaður og póstmeistari A Brown, Man., var hér i borginni í byrjun vikunnar í verzl unarerindunt. Ekki salgði hann upp skeruhorfur betri en i meðallagi þar í byggð, og litlu sáð við það sem verið hefði. Hr. Sigurgeir Thordarson frá Cypress River kom hingað til bæjar í síðustu viku. Sigurgeir er enn mjög ern oig er þó farinn að eldast. Hann gerir ráð fyrir að dvelja hér um ein hvern tírna. Hr. Hr. John Lvngholt, er átt hef ir heima unt tíma við Langruth, Man. kom hingað til bæjarins á mánudag- inn -var. Er hann á leið til Pilot Mound, þar sem hann verður til heim ilis í framtíðinni. Þrír kunningjar frá Norður Da- kota litu inn á skrifstofu Heims- kringlu á mánudaginn. Hr. A. M. Asgrímsson frá Hensel, Benony Ste- fánsson og B. M. Melsted frá Edin- borlg. Líðan rnanna sögðu þeir góða í byggðinni og horfur í meðallagi, Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar vetufinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaoarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum rnánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju tlag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. VEITIÐ ATHYGLI! Af þeirri ástæðu að þó nokkrir eldri menn hafa gert fyrirspurnir til íþróttafélagsins Sleipnir viðvíkjandi leikfimiskennslu, er þeir gætu notið, Ihefir félagiö í hyggju að byrja hiö allra fyrsta á líkamsæfinlgakennslu fyrir eldri menn (Business Men’s Class). En þar sem félaginu er ó— ljóst unt, hversu margir nutndu vilja taka þátt í slíkum æfingpm, og hins vegar þykir ekki tilihlýðilegt að byrja með ntinna en 10—12 manna flokk, þá biður það alla þá er hugsa til þátttöku, að gefa sig fram vi-g und— irritaða eins fljótt og mölgulegt er. Tíma fyrir þessar æfingar er óþarft að ákveða, fyr en útséð er hvort að nógu margir þátttakendur fást. Þó skal þess getið að félagið hefir Goodtemplarahúsið þrjá daga í viku, mánudaga, þriðjudaga og fimtudaJga, og að tími mundi vera heppilegastur frá 5—6 síðdegis einhverja þessa daga, en þó getur þetta að nokkru Ieyti farið eftir hentisemi þátttakenda þegar að kemur. Ennþá er nægilegt rúm á -gólfinu, þótt nokkrir bættust við í flokka þá er nú starfa, sérstaklega í barna— flokknutn; í hann getum við tekið mikið fleiri en nú eru. Styrkið félagið með því að koma sem flestir. Ekki einungis styrkið þið félagið með þvi heldur fellur aðal styrkurinn í ykkar eigið skaut. --- Sleipnir er albúinn að hjálpa hverj— um þeim sem hjálp hans vill þiggja til að viðhalda heilsu og hreysti Fyrir hönd stjórnarnefndar Sleipn is. WALTER JOHANNSON HARALDUD SVEINBJÖRNSSON. 0)4 “Er andatrúin bygð á svikum”? Gagnrýning á sönnunum andatrúarmanna fyrir stað- hæfingum sínum. Eftir JOSEPH McCABE. Þýtt hefir SR. GUÐM. ÁRNASON. 212 blaðsíður í átta-blaða broti. VERÐ AÐEINS $1.50 Send póstfrítt hvert sem er í Canada og Bandaríkjun- um, en borgun verður að fylgja pöntun. Pantanir afgreiðir JÓN TÓMASSON, 701 Victor St., Winnipeg, Man. v Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari IT-0-F-R-A-R! ] VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en ? þó er þessi mikli munur á: ? 1 Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- * indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- * | semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru | ] kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI \ | HÚSIÐ. ] Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI 1 og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. | SfMIÐ 87-308 (þrjár línur). j D. D. W00D & S0NS, Limited IROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 <3 I MO HOTEE 1) UFFERIN Cor. SEYMOl'B o(f SMYTHE St*. — VAlVCOtTVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta. gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti ati vestan, norSan og austan. tnlenzkar húsmætiur, bjóha islenzkt feróafólk velkomið Islenzka töluti. Björgvinssjóðurinn. Aður auglýst ................$2767.19 Arni Jóhannesson, Leslie.... 5.00 Mrs. G. Jackson, Elfros .... 2.00 Elfros Boys Orchestra .... .... 10.00 A. P. Goodman, Ste. 3 Ver— bine Apts.; T. Asgeirsson, síama staðpr; Asgeir Guð^ johnsen. 535 Aignes St.; R. H. Ragnar, 646 Toronto St; Mrs. S. Jakobsson, 625 Ag— nes St. Miss Gertie Magnús son, Síte. 3 Kipling Apts.; Miss Thora Magnússon, sama staðar; Miss Edna Magn— ússon sama staðar; Miss Inga Gíslason, Ste. 3 Sar— gent Block; Miss Bertha Tlhordarson, Std. 219. Krin(g George Court; Miss Anna Thordarson s. s.............. 21.00 $2805.19 T. E. Thorsteinson. Hr. Arni Eggertsson fékk símskeyti á mánudaginn frá forseta Eimskipa— félags Islands í Reykjavík, er tilkynn ir honum að hann hafi verið kosinn í stjórn félagsins fyrir hönd Vestur— Islendinga. Arður síðasta árs er lagð ur í varasjóð. Efna'hagur félagsins sagður í góðu lagi. 1 Th. E Thorsteinson .... Mrs. Paul Johnson .... Jakobson og Olafson G. Stephenson ...... Dr. O. Björnsson .... B. Hallsson ......... J. S. Pálsson......... O. Frederickson ..1.. J. T. Thorson.....i... J. Johnson ..... ..... Miss Dora SVfeinsson, Vagar Mr. og Mrs. J. Jónsson, Vogar Oskar Johnson, Vogar ........ Miss Ragna Johnson, Vogar Th. Tohnson ................. J. Midal .... ............... J. J. Vopni ................. J. G Gillis ................. Jónas Pálsson .... .......... John J. Hall .... .........:.. J. Sigurðsson ............... H. Stgurðsson ............... Randv. Sigurðsson............ Dr. J. Olson ...........;.... B. Johnson .................. Mrs. B. Byron ............... Jolhn Austmann .............. Sof. Tihorkelsson .......... I Páll Halsson ............... ' B. Ölafsson ................ i Ormur Sigurðsson ........... I O. SiigTnar ................ I G. H. Johnson .............. Dr. K. J. Backman .... .... .... Lindal & Stefánsson ..... .... Jón Marteinsson ............. P. H. Johnson ............... B. Brynólfsson JUBILEE-SAMSKOT. V. Olafsson .... Aður auglýst .............$200.00i D. Kristjánsson Jónas Jóhannesson ........ 5.00 Paul .Tdhnson .... Mrs. E. Rohr, Seattle, Waslh . 5.00i G. J. Olafsson Sæbjörn John .............. 5.00 Mr og Mrs. A. Magnússon, F. Fredrickson G. Pálsson .... 1.0,00 1,00 1,00 5,00 5,00 2,00 1,00 1.00 5,00 1,00 1,00 3,00 1,00 1,00 1,00 1,00 2,00 1,00 5,00 10,00 1,00 2,00 2,00 1,00 0,50 0,50 2,00 5,00 1,00 1,00 3,00 1,00 2,00 5,00 5,00 1,00 2,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 2,00 I UIONDEKLANn ff — THEATRE—JL/ FIMTU- FÖSTU & LAUGARDAG f þcMitarl viku: MILTON SILLS i “PARADISE” önnur ágætismynd, sérstaklega valin fyrir helgidagana Sérstök eftirmiödagssýning á laugardag SINGERS n« DANCERS SAMKEPPNI Einnig: “The House Without A Key” Mfinudair, þritijudag, mlft vikuda^ í næstu viku: Billie Dove og Lloyd Hughes t “AN AFFAIR OF THE FOLLIES” TAKID EFTIR önnur ný kaflamynd: “SNOWED IN” veröur sýnd á mánu- þriðju- og miðvikudögum; byrjar næstu viku. Lundar 5.00 Carl Goodntan 5,00 O. Thorlacius, Dolly Bay .... 1.00 B. K. Johnson 5,00 Jón Sigurðssonar félaigið .... 10.00 Mr. og Mrs. J Sveinsson, O. Magnússon 5.00 Glenboro 2,00 S. Stephenson 1.00 Sambands Kvenfélagið, Lang— L Hallgrímsson 5.00 ruth 10,00 Norbh West Commission Co. 25.00 S. W. Melsted 10,00 Mr. og Mrs. A Eyjólfsson, Guðjón Ingimundarson 5,00 Langruth 2.50 Rósa Bjarnason 2,00 Jacob Vopnfjörð 2.00 Miss Frida Johnson 1,00 S. F. Ölafsson 5.00 Þorbergur Fjeldsted 1,00 Gunnl Jóhannsson 5,00 G. Sigurðsson, Vinetta 2,00 Friðrik Bjarnason 2.00 A. C. Johnson 25 00 John Eiríksson, Víðir 12.00 C. Ölafsson, Wpg 10,00 Mr. og Mrs. A. P. Jóhannsson 25,00 G. Thomas 5,00 P. S. Bardal 2,00 Björn Líndal 1.00 Sig. Baldvinsson 1,00 Mfs. H. Jóhannsson 1,00 Sig. Oddleifsson 2,00 Jónas Jónasson, Riverton .... 5,00 Tihordur Johnson 2,00 Sveinn Sigurðsson 3,00 Bjarnason Bakery 5,00 önefndur 0,50 P. Thorsteinsson 5.00 E. P. Johnson 2,00 A. S. Bardal 25,00 F. Stephenson ! 2,00 ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Flmtu-, fÖMtu- og laugardag I þeMMarl viku: StórkoMtlegt tvöfalt prógrram: ‘EVENING CLOTHES’ • meö . Adolphe Menjou MYSTERIOUS RIDER Mfinu- þrlllju og miftvlkudag 1 næMtu viku: Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir san.ngjarnt verð Finnur Johnson ............ 2,00 Mr. og Mrs. P. B. Guttorms— j son ...................... 1,00 J McDonald .... .... ....... 0,50 V. B. Anderson ............ 1,00 H. Reid ................... 0,50 J. W.. Maignússon ......... 1,00 S. Sigurjónsson .... ...... 1,00 ¥5. Sigurðsson .... ........ 1,00 E. Benson ................. 0,50 J. Beck .................... 0,50 Gunnar Arnason ............ 2,00 $572,00 Fúh. ÞJOÐHATIÐIN. (Frh. frá 5. bls.) um Islendingi metnaðarmái, að vel takist til um þátttöku þjóðflokks vors í hinum söguríka afmælisfagn— aði fylkjasanibandsins canadiska. En því aðeins má slíkt verða, að allir leggist á eitt og geri sitt bezta til. Allir þeir, er vetlinlgi geta valdið, og á anað borð eiga heimangengt, mega undir engum kringumstæðum láta hátíðahöldin í Assiniboine garð inum afskiftalaus, heldur fara þang að meg fylktu liði. Hátíðarnefndin íslenzka hefir lagt á sig afarmi.kið starf. Hennar einu laun eru í því fólgin, að þáttta'ka vor i afmælisfagnaðinum megi verða þjóð erni voru til sæmdar. . Einar P. Jónsson. Sú frétt barst hingað frá Los An_ geles um leið og blaðið var að fara í pressuna, að Mrs. Ingibjöng <k>od- mundson, kona Gunnars J. Good— mundsonar, liggi hæbtulega veik. Hef ir hún verið þungt haldin nú í meira en mánuð. Þau hjónin eiiga marga kunningja hér, er gerðu rétt í að skrifa þeim er svona stendur á. Utanáskrift þeirra er 4655 Cassatt St., Los An- geles, Cal. gm-a-mi í BERIÐ Í I SAMAN ( í YERÐIÐ | ▲ c I OG SKOÐIÐ BILANA | 21922 Ford Tpuring .. $1902 11923 Ford Tourinig .. $215f I” 1923 Ford Touring .. $2402 _1925 Ford Touring .. $300f jl926 Ford Touring ...... 395j IAðrir á $125 ,$100, $95 ogá _$75 I |l919 Ohevrolet Touring .... $125 j 5 1920 ■ Chevjrolet Touring .... 140 = |1921 Ghevrolet Touring .... $150| r 1923 Chevrolet Touring .... $2905 11926 Chevrolet Touring .... $5001 ■ I Aðrir á $100,$90 og $75 § c ÉK-63 McLaugihlin Touring $175É s C-37 McLaughLin Touring $90 f ■ Chalmers Touring, starter $751 o 1920 Ford Coupe ...... $165 S Él921 Ford Coupe ...... $1751 -1922 Ford Coupe ...... $195l j 1923 Ford Coupe ...... $265* sl924 Ford Coupe ...... $365É 11925 Ford Coupe ...... $375s = 1926 Ford Coupe ...... $475 j | Aðrir á $140, $135 og $100. j 11923 Dodge Coupe ...... $5852 11925 Gray-Dort Coupe .. $£501 _ 1919 Ford Sedan ....... 190á 11922 Ford Sedan ....... $2751 1922 Ford Sedan ....... $245 É 11923 Ford Sedan, balloon 3251 __ 1924 Ford Sedan ..... $350É 11925 Ford Sedan ....... $4251 „1926 Ford Sedan ....... $495 j j 1925 Chevrolet Coach . $575 f f 1925 Chevrolet Coach . $5951 j 1926 Ghevrolet Coaoh . $65of f 1923 Chevrolet Sedan . $495 j É1920 Ghevrolet Sedan .. $295 f s 1925 Overland Sedan .. $475 j I £ s Ohevrolet and Ford Roadsters I Éand Light Deliver|es, $100,$120 f = $135, $165. $175 $200 og 335. j ■ Ford Ton Trucks, $115, $350 ^ jMcRae & Griffithj LIMITED * CHEVROLET SALAR * jGóðir skilmálar—Opið á kvöldin- j 9 309 Cumberland Ave., cor. Donald = | 24 821 | I” 761 Corydon Avenue 42 347 9 Einnig notaðir bílar til sýnis áj | horni Portage og Balmoral St. = * Finnið ' J. A. Morrison | Simi 24 821 = Z l«BO«BII4B»()W<lM(IM<g WONDERLAND “Paradise” fyrstá mynd Ray Rock etts fyrir First National, verður sýnd á Wonderland þessa viku Hö¥uð— persónur leika Millton Sills og Betty Bronson, undir stjórn Irvin Willit. Rockett fékk alveg sérstaka leikend ur fyrir þessa mynd. Auk Sills og Miss Bronson leika þau Kate Price, Oharles Murray, Lloyd Whitlock, Ivan Simpson og Noah Beery. — “Paradise” er dregig út úr sögunni Paradtse eftir Cosmo Hamilton. Sani dráttinn gerði hið góðkunna leikrita skáld Gladys Unger, en senuskifti gerði Paul Schofíeld. Leikurinn fer fram í Suðureyjum. Utbúnað allan fyrir myndina annaðist Clark Robin- son, New York leikhússtjórinn frægi. SEXTIU ARA RIKISAFMÆLI CANADA. (Frh. frá 7. bls.) anna, að þau mynduðu samlband stn á meðal. Var tnál þetta rætt, og Ia'gði nú Canada til að sambandið yrði gert víðtækara, og tæki yfir Iand allt. Var því vel tekið og ráð— stefna lögg í Quebec 1864, ag ræða hungsanlegan samningsgrundvöll, sem síðan var að mestu leyti tekinn upp í stjórnarskrána 1867, “The British North American Act”. ►<a

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.