Heimskringla - 06.07.1927, Síða 2

Heimskringla - 06.07.1927, Síða 2
2. BLAÐSlÐA IIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 6. JÚLI 1927. í upphafi. M. H. Skovg<..ard. I upphafi skóp guð himin og jör?S, og jörSin var í eySi og tóm og myrkur yfir djúpinu. En andi guISs sveif yfir vötnunum. (1. bók Móse, 1. og 2. vers) I upphafi, i byrjuninni geröi guö þetta. En 'hvaö var þá til á undan byrjuninni. Eitthvaö hefir þaö hlot ig aö vera, alténd orsakir þær, sem vaildar voru að byrjuninni, orsakir þær sem gerðu byrjunina mögulega. Nú vitum vér, aö jöröin, sem vér lifum á, er ein af ósegjanlega mörg um miljónum heinia, eöa hnatta, sem sumir eru svo feykilega langt i burtu, aö vér getum varla eygt, þó aö þeir séu margfalt stærri en þessi jörö, sem vér byggjum, og óefað sjáum vér ekki nerna mjög litinn hluta þeirra. Vér vitum ekki, hvaö þessi geimur er stór, sem hnettirnir hlaupa um; hann getur vel verið óendanlega stór, óendanlega víður og óendanlega djúpur. Margir af þessum hnöttum, sem vér eygjum aðeins sem hvita dropa, fyrir fjarlægðina, geta veriö svo margfalt stærri en þessi jörg og sól vor, að enginn mannshugur getur gripiö þaö. Og þó er maðurinn, þessi skyni gædda og hugsandi skepna jarðarinnar, svo djarfur aö segja og halda því fram, að guö, skaparinn hafi skapað og myndaö jöröina til þess aö hún ein skyldi veröa bústaður mannanna, en hinar stjörnurnar skyldi hann ’hafa til aö horfa á, og þær skyldu lýsa upp jöröina á nóttum. En nú vitum vér, um margar af stjörnunum, miljónir þeirra, að ljósið af þeim getur aldrei komist til rjarðarinnar, þó að vér biöuni eftir þvi þúsundir eöa miljónir ára. Hvar Seni vér leitum í hinuin fornu trúarbrögðum þjóöanna um allan hinn þekkta heim, þá rekurn vér oss alstaöar á sömu hugmyndina. Meö- an heimurinn var ungur, var hann góður og elskulegur og mennirnir góðir. Eg held aö þaö sé hiö sama um allan hnöttinn. Þegar synir guö anna og börn þeirra og barnabörn komn til sögunnar, fór heimurinn ein lægt versnandi. Mennirnir syndguöu einlægt, lið fram af lið, og þaö því oftar og meira, sem lengra leið frá tímabili guðanna þegar þeir einir áttu aö hafa lifað á jörðinni. Þetta var hjátrú hinna viltu og fávitru manna um allan heim; þaö var sama hvaöa þjóöar eöa hvaða (kyns þeir voru,, Ajlir voru með hinu sama marki brenndir. Mennirn ir hugsuðu ser hiö fyrsta tímabil jarðarinnar, sem tímabil guðanna, þegar þeir léku sér og böröust hver viö annan. Þá var sannarlega gott og guödómlegt afi lifa; þá þurftu' mennirnir engan klæönað, þeir gengu um alls berir, og skömmuðust sín ekki. Biblian, ritningin sjálf lætur guð skapa heiminn á sex dögum og hvíl- ast á hinum sjöunda. Þá fóru fyrst af stað á sinni eilífu göngu, milj— ónir sólkerfanna og triljónir himin— hnattanna. Og alstaðar vall upp ;gróð urinn, trén og grösin og blómin og dýrin, og hinar æðri verur, menn— irnir. Þá þurfti ekki að sá á jöröu þessari, sem vér nú byggjum; því saga þessi segir þaö, að allskonar á- vextir heföu blómgast. En af einu, alls einu tré máttu þau Adam og Eva ekki eta. En þaö undarlega viö þetta var það, að það tré, sem Adam og Eva máttu ekki eta af, var ein— mitt skilningstré góðs og ills. En einhviernveginn fór það svo, aö höggormurinn, sem guö hafði skapað, fór að spjalla við Evu. Ann aðhvort hefir höggormurinn kunnað mannamál eöa F.va höggormatungu, þó aö þetta séu eins dæmi og enginn skilji þaö. En þegar þetta kom fyr- ir, þá var friðurinn rofinn. Þau Ad- am og Eva voru rekin út úr sælu— staðnum, aldingaröinum Eden, og hafa aldrei átt þangað afturkvæmt síðan. Ef vér nú berum þetta saman við hina persnesku sögu um sköpunina. þá segir hún þannig frá, aö hinn góði guð Persa, Ormuzd, hafi heitið hinum fyrstu mönnum óendanlegri sælu, ef að þeir héldu stöðugt áfram að vera góðir. En þá tekur hinn vondi guð Ahriman sig til og bregður sér í höggormslíki og færir þeim á- vexti til að eta. Þau tóku við á- vöxtunum og átu þá, þótt þeim væri það bannaö, þau langaði eðlilega ti! iþess að verða vitur eins og guö. En þetta brázt þeim, höggormurinn hafði logig að þeim. Þá voru þau rekin úr þessum hiin- neska sælustað, og urðu að fara aö drepa dýrin, til þess aö geta fætt sig og klætt. En saga þessi hin pers— neska er svo lík hinni hebresku Gyö ingasögu, að menn geta undireins séö, hvaöan Gyðingar hafa haft sögu sina, sem vér getum lesiö í ritning- unni. Grikkir og Rómverjar áttu sér gullna öld, þá ríkti guðipn Satúrnus hjá þeim, og guðirnir bjuggu meö mönnum og blessuðu þá. Þá var eng inn dauði á jöröu, enginn sjúkdóm— ur og ekkert, sem illt var, og engin stríö. En af einhverjum óljósum á— stæðum lauk þessum gullna tima. — Næsti tíminn sem þá tók við, var silf uröldin, býsna góð öld, en þó ekki eins og hin fyrri. Þá komu á jörð- inni miklir hitar, en líka miklir kulJ ar. Og þá fyrst uröu menn aö fara að sá í jörðina, ávextirnir og, jarð- argróöi annar spruttu ekki u'pp af sjálfu sér. Á eftir silfuröldinni kom eiröldin; ekki eins góö eins og silfuröldin. og síðan járnöldin. Þegar þar var komið, fór nú allt snrátt og smátt aö versna; sannleikurinn og ærlegheit- in lögðu á flótta. Landið á jörðinni ihafði veriö almennings eign. En nú var landinu skift upp; og svo komu stríðin og bardagarnir. Oánægjan kom upp á hverju heimili; synirnir risu upp á móti feðrum sinum. Menn irnir fóru aö elska gullið meira en allt annað. Þá magnaðist ástin til auöæfanna meö öllum þeim klækj- um og brögöum, sem þar af leiddu, og jöröin fór að flóa í blóði mann- anna. Og guðirnir fóru aö leggja á flótta, hver af öörum, þangaö til aö ertginn varð eftir nema hún Astrea, gyöja hreinleikans og saikleysisins. Hún ein haföi þá von aö þetta myndi lagast. En það kom fyrir ekki, og loksins varg hún rekin burtu og varð aö stjörnu á himinhvolfinu, og þar sjáum við hana enn þann dag í dag. Ef vér förum nú til Indlands, þá hittum vér Parsana. Þegar þeir lita aftur til baka í tímanum, þá koma þeim fvrst i hug Parsarnir, og er Yimi þeirra mestur. Þá voru ibæði menn og skepnur ódauðlegt. Þá þornuðu vatnsibólin aldrei, þá visn- uðu trén aldrei upp af hitanum. Það var nóg af fæðu handa öllum. Eng- inn maður öfundaöi annan. Þá var þar aldrei kuldi eöa snjór eða of— j miklir bitar, en mennirnir liföu all— ir til hárrar elli. Búddhatrúarmenn líta aftur fram i tímann, þegar forfeður þeirra liföu á hinum fyrri öldum. Þá voru menn þessir hinar fyrstu dýrölegu verur, syndlausar og kynlausar, hvorki karlar né konur, og þurftu engrar fæðu að neyta; þangaö til á einni ógæfustund, aö þeir smökkuðu einhvern yndislega góöan rjóma, er þeir fundu á yfirborði jarðar. Þá var þeim lokið. Þá byrjuðu deilur og missætti, manndráp og strið. Chetya konungur Búddhatrúar— manna, varð fyrsti maðurinn til að Ijúga. En mennirnir, sent heyrðu þetta, vissu ekkert hvað þetta var, og spurðu hvort þaö væri hvítt eöa blátt eða svart. Þá urðu lif mannanna styttri og styttri. Maha Sagure kon ungur ríkti í 252 þúsund ár og sein- ustu árin fór hann að taka eftir því sér til mikillar míeðu. að hár og skegg hans var farið aö gfána! Ibúar fjalllendisins Tiibet norður af Indlandi, og Mongólar, trúöu þvi fastlega, að hinir fyrstu menn hefðu verið .guðir eða þvi sem nær. En svo leið ekki á Iöngu, þar til þá fór aö langa í sætar jurtir, sem þeir fundu. En þegar fóru að eta þær. þá duttu af þeim vængirnir, en þeir voru vængjaöir og gátu flogið þeg- ar þeir vildtí. Fegurö þeirra rýrn— aöi; og árin, sem þeir lifðu, urðu færri og færri og verri og verri. Þetta voru nú hugmyndir hinna manna um langan tíma. En svo voru líka til aðrar hug- mynflir. En þær voru þannig, að hinir fyrstu menn hafi verið á mjög lágu stigi. I fyrstu var maðurinn dýr, eða því sem næst. Hann þurftr einlægt að berjast viö fátækt og eymd og vesöld. Mennirnir kunnu ekki aö kveikja eld til að verma sig, eöa búa til mat handa sér, fyrri en Promeþeifur brá sér til himins, og stal eldi af himnum ofan og færði mönnunum; þá fyrst gátu þeir vermt sig og eldað mat sinn. Saga þessi er eldgömul saga frá fornöld Grikkja. Hjá EsajaS spámanni getum vér lesiö söguna um úlfinn, sem liíir hjá lambinu, og leópardinn legg^t niður hjá kiðlingnum, og kálfurinn og feita lambiö leika sér við Ijónið, og lítið stúlkubarn leiðir þenna hóp hvert sem ihann lystir. Sagan í ritningunni byrjar meö sög unni um aldingarðinn Eden, ög henni lýkur með hugmyndinni um fullkomna jörð; nýjan himinn og nýja jörö. Vér ‘heyrum menn oft láta þessar ihugmyndir í Ijós, að liðnu dagarnir hafi veTÍð svo skemtilegir. Ungu börnin og fólkið hafi verið svo siö- samt og elskulegt, og jörðin fegurri og lífiö lengra; en þetta er allt sam- an imyndun ein. Menn sjá æfinlega • gallana og ókostina í miklu’ sterkara Ijósi Og skýrara, meðan vér horf- um á iþá, heldur en seinna, þegar langt er liöið frá. Þaö er svo vanalegt fyrir gamla fólkið, aö allt hafi verið svo miklu betra og fullkomnara, þegar þeir eöa þær voru ungar. I trúmálunum heyrum vér og lesum um guö, sem lifði með mönnunum, læknaöi sjúka, Hfgaöi dauða, huggaöi 'hrellda og iboðaði mönnunum trúna á sig og sitt ríki. En nú er hann horfinn endur fyrir löngu; og vér höfum ekki orð frá honum síðan opinberunarbók— I inni var lokið. Það er eins og I mennirnir ihafi orðið blindir við þetta, svo að þeir sjá ekki blómskrúöa nátt úrunnar og heyra ekki raddir henn- ar. Hennar, sem svo fúslega vildi tala til þeirra ,og segja þeim og skýra þeim frá undrum og dásemdum, sem æfinlega eru og verða ný og fersk. I .stað þess láta þeir sér duga óminn af orðuin mannanna, sem lifðu og dóu fyrir 1900 árum, og þó verður | iþaö aldrei nema ómur. Enda má I gerlega sjá það í framkomu manna j og breytni. Bók náttúrunnar liggur þó éinlægt opin fyrir augtim þeirra. En er nú nokkur áreiðanleg vissa fyrir því, að hún hafi verið til, þessi j hin gullna öld mannkynsins? Vér er um með hverju árinu að fræðast meira og meira um þessa gullnu öld; vér erum aö fræðast um sögu mann- kynsins. Vér vitum nú af letruðum rúnum, að löjtgu fyr en heimurinn átti að hafa verið skapaöur, eftir því sem Genesisfoók Gyðinga segir frá, var menntun hin blómlegasta á Egypta landi; en mörgum öldum þar á und— an var foún minni, og að öllti rýrari og einlægt minni, sem nær dró upp— foafinu. Og hiö fyrsta, sem vér vit— um um manninn, er þaö aö hann eða þeir liföu i foellirum og holum í jörðu, naktir Og klæðlausir, og voru þeir þá likir eða engu æðri en hin villtu dýr. En frá þessu villidýra— eöli eöa náttúru, lyftir hann sér, maðurinn, unz hann fór aö ganga uppréttur. Og þaö er vist satt, sem skáldið enska Tennysort segir um hann, að mar,gar miljónir ára hafi þurft til þess að mynda manninn. En í allri sögu mannkynsins finnum vér ekki eitt einasta dæmi til þess, að foann hafi fallið frá hærra stigi á !ægra stig. Vér sjáum að honum hefir einlægt verið aö fara fram, hægt og hægt, en einlægt áfram og upp á viö, fovaö vitið snertir, í siðgæöi og í trúar— brögðum. Og nú á foinni seinitstu öld hefir honum fariö meira fram, en á öllunt hinum undangengnu öld— um. I siðgæði hefir þó framförin orð- iö hvað mest. Þegar menn í byrjun þessarar aldar töluðu um um bræðra lag manna, þá áttu menn viö sér skvlda menn, menn af sinni eigin þjóð, eða bræöralag hvitra manna, og á öldinni á undan þessari drotnaöi þrælafoald um allan heim. En það má stórvirki kalla, að útrýma því á einni öld. Hann fellur stundum, maðurinn, en föllin verða færri og færri, og þó að hann áé ófullkom— inn ennþá, þá er hann betri en hann nokkurntíma hefir veriö. Og haldi foann fram, þá er vel að verið. Ivauslega þýtt, M. J. Skaptason• ----------X----------- Gerið háar kröiur. (Danskur skólakennari, Hartvig Frisch, sem er formaður stúdenta- félagsins Danska og nú orðinn fólks- þingsmaður, ritaði haustiö 1924 neö anmálsgrein í “Social Demokraten”, aðallblað danskra jafnaðarmanna. Hét greinaflokkurinn einu nafni: “Staðleysa og stjórnmál”. Greinarn- ar hófust á frásögn um bók eftir Englendinginn Thomas More", er uppi var á 15. og 16. öld, en í þeirri bók var lýst sameignarriki, sem hvergi var til, o,g hét því bókin “Utopia”, en það er griskt orö dg þýöir “stað- leysa” (er ekki óliklegt að íslenzka orðiö “staöleysa”, sem foaft er um hvað eina ótrúlegt, eigi rót að rekja til þessa bókarnafns, enda foefir ‘ utopi” i útlendum málum fengið á- ■þekka lítilsvirðingarmeTkingu'. Er af þessu dreginn fyrri hlutinn áf nafninu á greinaflokkinum. . Siðan er i greinaflokkinum lýst kenningu Karl Marx eöa hinni “vísindalegu jafnaðarstefnu”, og því einkennilega móti, sem hún hefir fengið á sig í þremur þjóðlöndum, Þýzkalandi, It- aliu og Rússlandi. I framfoaldi af því eru rakin áforif jafnaðarstefn— unnar á stjórnmál í Norðurálfu, og sýnt, fovernig háar kröfur, þótt “stað leysur” séu kallaðar, haldi stjórnmál- unum upp úr þvi að verða aö fúltí lýðsmjaðri. Af því er síðan komi'st að þeirri niöurstöðu, að nauðsynlegt sé að gera háar kröfur i stjórnmál— um, halda fram “staðleysum”. Hér á landi gætir nú í fjárpiálum og jafnvel fleirum opinberum mál- um ríkra áhrifa frá Dönum og ekki sízt frá efnamannastétt þeirra, sem eðlilegt er, þar sem eitt af helztu blöðum höfuöstaöarins er undir bein um áhrifum danskra kaupsýsltimanna. Er því ekki úr vegi aö gefinn sé kost ur á að kynnast hagsmunum fleiri stétta, og eru því foér á eftir þýddir kaflar úr síöasta hlutanum af áður- nefndum greinaflokki, og þar meö gefið dálítið sýnisfoorn af þvi, hvern ig danskir menntamenn fougsa nú á dögum. Þaö eitt er tekið, sem foefir sameiginlegt gildi hvar sem er, en hinu sleppt, sem aöeins á við danska þjóðfoætti.) “Staðleysa veröur ekki forakin. Markmi'ö ihennar rná neita blátt á- fram, en ráöin, sem stungið er upp á, ef til kæmi, má rannsaka og meta. Þá er komið að þeirri gagnrýning, sem hinir hagsýnu stjórnmálamenn munu hefja. Þeir munu segja: Slík ar hugsanir utji fyrirmyndarríki eru hinumegin viö öll stjórnmál. Munið: Sftjórnmálastatfsemi er list máttu- leikanna. Þaö er þá sama sem að stjórnmálastarfsemi sé beitisigling yf ir grynningar veruleikans, eöa það, sem kallað er gagnsamleg stjórnmála starfsemi, og ber eg aö visu fuHa virðingu fyrir foenni. Eg fougsa ó- sjálfrátt til manna eíns og Þemi— stoklesar, Cronnvells, Bismarcks, Hörups og P. Knudsens. En þegar menn gæta dálítið nánar að, uþp— götva menn, að nokkuð allt annað er fólgið undir iþessum oröum. Þaö, sem flestir munu hugsa meö oröun- um: gagnsamleg stjórnmálastarfsemf, er fleðuleg stjórnmálastarfsemi, þar sem á því ríður að foafá framvisa til- finningu fyrir því, að hverju skepn unni getist bezt, eöa eins og sagt er, hvað “efst er á foaugi”. Meginregla slikrar stjórnmála- starfsemi er: Hvað vill fólkið? Eitthvert stórblaöiö spyr: Hvað segja lesendurnir ? Eða þá einfover öflugur bókaútgefandi: Hvað vill almenningur lesa? Hjá slíku fyrir- tæki verður árangurinn óumflýjan lega nokkurs konar beinkröm og kvapi, enginn stíll, engin festa, eng- in uppistaða, en menn safna holdum, þangað til róið er i spi.kinu. Aö sín« leytinu fer eins fyrir þeirri stjórn- málastarfsemi, sem rekin er fyrir sem allra stuttJegast kjósendasjónarmið. En á friðartimum þjóðfélagsins er margt, sem mælir með því, að henti- stefnusinnarnir og áhangendur hinn ar gagnlegu stjórnmálastarfsemi hafi rétt fyrir sér. Allar breytingar eru svo örsmáar; þjóöin sjálf og hinn þjóðfélagslegi veruleiki eru þung og óbifanleg. Það er næstuin þvi bros- legt, þegar ofstækismaður fer í ein- foverju skotinu að tala hás'töfum um stefnuskrá; menn ljá efninu tæplega j eyru, en glápa á mannskepnuna sem | vofu: Öhreinn línkragi, seglgarn í staö skóreima! Eða á hinn bóginn: Maðurinn er snyrtilegur, en rödd hans lætur illa i eyrum ! Allt sanian virð ist þýðingarlaust. En eg hygg, að á þ?ssu sviði gildi eitthvað það, sem nefna mætti “lög— mál hámankskröfunnar”. Flestir munu kannast við söguna um Tar- quinius kóng og Sibyllu; fyrst bauð foún honum niu bækur fyrir vitleysis lega hátt verð, og hann hafnaði boð- inu. Þá varpaði hún þremur í eld- inn og bauð hinar, sem eftir voru, fyrir sama verö; þrjár i viöbót fóru í eldinn, en verðið var enn hið sama. “Snortinn af býsnum þessurn”, lét kóngur tilleiðast. Það, sem foér riður baggamuninn, er að hafa djörfung til að halda fram skoðunum sínum. Imynd slíks manos var Bismarck, sem í fyrsta sTnni, er hann hélt ræðu, var skoðaður sem afturganga frá miðöldum og yfir- gnæföur með hrópum "og sköllum: I Hann sneri sér undan, tók upp dag— folað og las, þangað til kyrrð komst á. Imynd slíks manns var Lenin; á. einum stað vegsamar Gorki hið helga æði hinna djörfu (“bolsivikanna”) og segir, að meðal þeirra sé Lenin fremstur og langæðisgengnastur. Þaö sem Gorki á hér við með æði, er foámarkskrafan. 1 foenni felst i raun veru foin ósvikna gagnsemis stjórn— málastefna. Þjó&in verður snortin af býsnum þessuni. Gerið háar kröfur! Nei; það á sér dýpri rætur, þegar enginn þessara mannfélagsflokka hef ir getað tileinkað sér og haídið fram kröfum fyrirmyndar þjóðfélags. — Hjá þeim öllum ríkir sem sé sá hugs unarháttur, að reyndar sé sjálf vinn | an nauðsynleg, ef til vill virðingar- ' verð, en ekki meginatriðið í tilveru þeirra; menn létu sér vel lynda að sjá verkið unniö af öðrum og voru jafn-nýtir bændur, háskólakennarar og bankaráðsmenn þrátt fyrir það. Sérhver mótaður þjóðfélagsflokk- ur hefir nefnilega innri þungamiðju, sem er ákveðandi um hagsmuni hans og mat og setur hinn eiginlega svip sinn á folutaðeigandi mann, sem án þess væri alls ekki sá, seni foann er. Engum hinna ráðandi þjóðfélags- flokka, sem til þessa hafa þekkst, foefir vinnan verið hin innri þunga- miðja. Aðlinum var hún uppruna- lega riddarahcrþjónusta, seinna meir œttcrni að eins; óðalsbóndanum var hún ávalt ji.rScignin fremur én vinnan sjálf; lærdómsstéttinni mcnnt unin fremur en atorka, en einnig fremur en auður og ætterni; kaup- sýslumanninum ágóðinn (non olefe: 'Meðulin hafa mijjna að segja).. Ger- ið tilraun með mjög einfaldri spurn- ingu: Hverjum gifta þessir mótuðu flokkar einkum dætur sinar? En fvrirmyndar þjóðfélag, hvort sent það er nefnt “staðleysia” eða jafnaðarmennska, er það þjóðfélaig, þar sem viðurkennt er. að vinnan sé uppspretta allra auðæfa, og þeir eigi að hljóta hagnaðinn sem vinni. — Þenna aðaláhuga á vinnunni hefir i enginn áður ríkjandi þjóðfélagsflokk i ur haft. Allir þessir þjóðfélagsflokk ! ar sem eg hefi minnst á, hafa lifað sitt fegursta og örlagastund þeirra, runnin upp, — hinna “menntuðu” á' árunum fyrir og til 1890, foændanna1 á timafoilinu fyrir og til 1910, auð-1 magnsins nánast meðan á styrjöld— | inni stóð og eftir foana. Þeir hafa sýnt, aö þeir höfðu ekkert að mark—! miði nema aö láta sér líða vel og1 græða fé á annara kostnað. En kröfur tímans eru tilkall til j þeirra manna, sent geta og þora að | drottna samkvæmt hinu innra lögmáli, framleiðslulífsins. Einkunnarorð vorra tjma eru samvinna og óskertj réttindi þeim, sem vinna. VinnarTerj þungamiðja vorra tíma, og jafnaðar stefnan er því áhugamál þessarar aldar, lærdómur styrjaldarinnar og vilji þjóðanna, og nú hefur verka— lýðurinn sig upp til að verða hinn drottnandi flokkur þjóðfélagsins. — Honum er vinnan hin innri þunga- miðja, sem er ákveðandi um mat foans og setur svip sinn á hann, og án hennar væri hann ekki sá, sem hann er. Þess vegna er það eitt af mark— miðum jafnaðarstefnunnar, að skapa forvígismenn og drottnara, sem séu verkamenn og skemmist eigi þannig, að þeir verði að nokkurskonar eigna mönnum eða menntamönnum, sem að visu hafi foina góðu eiginleika þess- ara stétta, en galla þeirra einnig, heldur séu þeir fyrirmynd þeirra manna, sem eru vaxnir hinum þjóð félagslegu viðfangsefnum, menn, er peningar hrína ekki á sem ekikr glúpna andspænis menntun, heldur meti allt nákvæmlega og hispurs— laust en réttilega eftir vinnunni. Sérhverri þjóðmenningu hefir tek ist að skapa sér ímynd þeitra manna sem þörfum hennar -og nauðsynjum var fullnægt með. Hið forna róm- verska lýðveldi skapaði sér ímynd foerstjóra þeirra og valdsherra, sem Scipionarnir og Etillarnir voru, tim ar keisara dæmisins íniynd hinna stjórnsömu og duglegu ráðherra öldungaráðsins, lénsmannatímabil miö aldanna foinn herskáa, harðsnúna aðal og páfakir.kjan hinn blíðmála, tungn- mjúka og valdsmannlega “preláta”. Þjóðmenningarhrörnun kemur fram foið ytra í hnignun hinnar ráðandi stéttar, og nýi tíminn birtist þannig að á nýrri drottnandi stétt bólar. Þeir tímar og sú öld, er vér lifum á, eru jafnaðarstefnunnar. Að hve- miklu leyti þörfum okkar verður full- nægt, veltur«á því, hvort verkamenn irnir geta sjálfir úr sinum hópi teflt fram mönnuni, sem eru irnynd hins nýja tíma og hugsjónir þeirra eru: þjóðnýtt framleiðsla, barátta gegn almætti peninganna, samúð mill* allra þjóða. Þessi flokkur manna mun ekki Hkj ast neinum fyrrum og mun tæplega falla ríkjandi menningu í geð, en yfirbragð mun foann eiga sér sam- eiginlegt með öðrum kunnum valds- foærrum: alþýðuforingjum (tribunus plefois) hins rómverska tímabils, borg arstjórum Hansabæjanna, Krist— munkum Ignatiuss Loyolas, ernbætt- isníönnum foins gamla prússneska rík is á dögum Friðriks II, eða hinum rússnesku alþýðufulltrúum ráðstjórn arveldisins nú á dögum. Þessir synir verkatnannanna, full- trúar þeirra og drottnarar, munu í því greina sig frá öllum fyrrum, að þeim er vinnan það höfuðatriði, er ríkið, mátturinn og dýrðin hvílir á, en hvorki á ætterni eða eignum. menntun eða tungumálum, þjóðerni eða trúarbrögðtim, heldur aðeins á vinnunni og starfsdugnaði. En það að g'era ímynd slíkra manna raunverulega, er ekki einung- is komið undir hinum svonefndu “fjárntunalegu hagsmunum” (sem auðvitað geta aldrei annað gert ert flutt peningana úr einni pyngjunni í aðra), heldur þeim hugsjónum, sem efst eru á baugi meðal verkalýðsins, — hugsjónir sem tákni hér sarna og fyrirmynd. Öll mannleg sérkennamyndun skap ast eftir fyrirmynd hvort sem hún nú er Mucius Scævola eða Jörundur foelgi eða “Emile” Rousseaus eðo Marx og Engels, og ber eftir því, sem við á, hver um sig sem árangur foina rómversku foorgarstjórn, kross- ferðarriddarann, Jacobina-sinnann og ráðstjórnarfulltrúann. Máttur orða og hugsjóna felst í því, að þau verk séu fyrirmynd, er sviphafi foins nýja tíma mótast eftir. Bænasamkomúr hreintrúarsinna á Englandi, hifi skorinorðu rit fræðslu tímabilsins á Frakklandi og hinir fjarrænu, sveimfouga sameiningar— . drauniar á Þýzkalandi voru ekki án árangurs. I kjölfar þeirra komu þeir Croirrwell, Rofoespierre og Bismarck. ( er breyttu þessum hugsunum í bjarg- fastan veruleika. A sarna foátt munu þeir menn, er drottna fyrir hönd verkalýðsins, skapast af þeim hugsjónum, sem láta til sín taka i orðum og hugsununi' ver.kamannsins. Fylg því að málum kröftinni um- alþýðumenntun, ekki einungis sem nokkurskonar fyrirlestrahreyfingu, er birtir niðurstöðitr visindanna, ‘heldur sem öflugri og djarfri útforeiðslu— starfsemi, er beinir sjónum manna að markmiði jafnaðarstefnunnar. Gerum foáar kröfur — einnig til vor sjálfra I (Alþýðtiblaðið.) Hveitisamlagið. Grein i verzlunarútgáfu Man— chester Guardian 2. júní s d., talar um Hveitisamlag Vestur-Canada sem “foið merkijegasta verzOunarsaiuband Canada á seinni árum”, og endar með því að segja, að “því öflugri sem

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.