Heimskringla - 06.07.1927, Page 3

Heimskringla - 06.07.1927, Page 3
WINNIPEG 6. JÚLI 1927. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA- Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t»l þess aÖ baka sætabrauÖ, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikið að öllu leyti. Verið viss um að fá það og ekkert annaí. alsett skínandi málmspöngum. A spönginni, sem var á ennisól beizl— isins, var grafi-ð “'hinn mikli hest— ur”, og á málmspönginni á annari ístaösólinni votu stafimir R. S. — Horföi hún á þetta um stund, en veit ekki fyr til en hún sér henni ókunn- an mann standa rétt hjá sér. Var hann hár vexti og föngulegur. Var hann í dökkum kufli og stuttbuxum, og var hvorttveggja, kuflinn og| buxnaskálmar lagðar bláum borðum.' Hún varpaði á hann kveðju og spurði hann að nafni. Hann kvað hana nafn sitt engu skifta, og ekki svaraði hann frekar, er hún spurði | Ihann, hvert förinni væri heitið; en rétti henni málmfesti, sem hann sagði I verði samtök á sviðum iðnaðar og verzlunar, þess brýnni verði þörfin meðal upprunalegra framleiðenda, svo sem bænda, að hverfa frá hinu fyrra einstaklings fyrirkomulagi, og taka upp samlagsfyrirkomulag. Afreikningsdagur Hveitisamlags Saskatchewanhéraðs hefir verið' á- ikveðinn af stjórnarnefndinní hinn 15. júli. Það ber að skilja þannig. að allt hveiti, sem ekki hefir verið afhent kornhlöðunum, og sem ekki íiefir verið gefin viðurkenning fyrir fram að 15. júli, að þeim degi með— töldum, verður talið til næsta árs, og næsta árs greiðslur skuli /vara til þess hveitimagns, sem kornhlöð- «num er afhent eftir 15. júli. Undarlegt ef satt er. (Gamall vinur Héimskringlu frá Akureyri sendir henni þessa kynja— sögu að heiman.) Nú ekki alls fyrir löngu barst hing ð kynjasaga úr Skagafirði og er hú?t sögð á þessa leið: Stúlka nokkur frá Bakkakoti í Vesturdal var á leið þaðan yfir að Anastöðum í Svartárdal. Þegar hún var komin þangað, sem heitir Alfa- bórg, sér hún hest rétt hjá borginni. Hesturinn var dökkur að lít með stjörnu í enrfi. Var hann reiðtýgj— 1 aður. En þegar hún gætti betur að, sýndist henni hnakkurinn og beizlið henni að koma um háls Guðmundar á Anastöðum innan tíu daga, því lán þeirra lægi við. Sneri þá komumaður til hests síns, og þótti stúlkunni sem hann muldr— aði eitthvað fyrir munni sér, en hún heyrði það ógerla. Þó heyrði hún ihann segja: “Heppinn var'eg, aö hún snerti ekki við hestinum mínum.” Reið hann síðan sem leið liggur fram hjá Alfaborginni og hvarf henni nteð öllu. Stúlkan sneri við heirn að Bakkakoti, því hún þorði ekki að halda áfram. Þegar heint kont Iagð ist hún í rúmið og mælti ekki orð af vörum næstu sjö dagana, en á átt— unda degi sagði hún loks frá því, er fyrir hana hafði borið. Var þá óð— ara farið með festina yfir að Ana- stöðum og hún lögð unt háls Guð- ntundi. Þessi Guðmundur er ung- lingspiltur, sonur hjónanna á Ana— stöðum. Eftir að ofangreind frásögn heyrð ist hingað, segir Skagfirðingur, er kom hér til bæjarins, frá atburði þessum: Stúlkan Snjólaug Hjálmarsdótítir frá Bakkakoti var send yfir að Anastöðum. Hún var unt ferntingar aldur og sögð rnjög skýr stúlka. — Þegar hún kont yfir hinn svokallaða Heiðardal, sá hún móblesóttan hest standa þar hjá litlu hamrabelti, sem heitir F.inbúi. Hesturinn var al— reiðtýgjaður. Hnakkur og beizli voru alsett silfurspöngum og skjöld— um, og víða á þeim voru stafirnir R. S. grafnir, en á ennisólarspöng— inni var grafið: Hinn mikli hestur. Þegar hún hafði horft á hestinn um stund, heyrir hún að sagt er: "Hvað ertu að gera við hestinn minn?” Lítur hún þá við og sér mann standa rétt hjá sér. Hanti er tigu- legur ásýndum og rnjög skrautlega klæddur. Hún spurði hann að heiti, en hann svaraði, aö henni kærni 'það ekkert við. Hún spurði hann enn— fremur, hvaðan hann væri, en liann sagði að hún gæti ráðið það af U'k- um. Siðan rétti hann henni ein— kennilegan mylnukross. Sögumaður hefir séð hlutinn og lýsir honum þannig: 3 mylnur kræktar haglega saman með snúrum á tveim hornun- úm — og biður hana að koma hon- um á brjóst Guðmundar á Anastöð- um innan tíu daga. Hún skuli ekki gera það i þessari ferð, heldur gera nýja ferð til þess, og hún megi eng um segja frá þessu. Fór hann síðan á bak hesti sínutn og kvað vísu, sem hún mundi ekki, en efni hennar var það, að gott hefði verið, að hún hefði ekki snert hestinn því þá hefði hann verið sér tapaður; hann sé mesti hestur, sem Island eigi nú; og það veröi þeim gæfubrestur, ef hún breyti út af boðum hans. Hélt hún síðan yfir að Anastöðum og lét á engu bera. A áttunda degi bað hún um leyfi til að fara yfir að Anastöðum, en hríð var á og fékk hún ekki aíi fara, setti þá að henni grát mikinn og varð eigi mönnum sinnandi. A níunda degi segir hún Helgu húsmóður sTnm allt af létta; varð þá ekki til fyr- irstöðu og fór hún og lét krossinn á brjóst Guðmundar. Guðmundur er sonur Sveinbjarnar bónda á Anastöðum. Sveinbjörn þessi flutti nýlega að Anastöðum. Einkennilegt hefir það þótt með ó- hagavant sauðfé hans, að það skuli ávalt hafa sótt sjálfkrafa yfir í Iþenna Heiðardal, og æfinlega skilað sér heim að kvöldi. án nokkurrar fyrirhafnar. Halldór SteinmOnn. Alþjóðalýðháskólinn í Danmörku. 33>-< 9 í f f A Strong Reliable ! Business S c h o o 1 j MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS ! HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS ! COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 j It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSNINESS COLLEGE whose jj graduates are given preference by thousands of emi | ployers and where you can step right from »chool into l a good position as soon as your coure is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior servicec has resulted in its | annual enrollment greatly exceeding the combined year- 5 lyattendance of all other Business Colleges in the whole " province of Manitoba. Open all the year. Enroll ot | any time. Write for free prospectus. 2 ír - ■ ■ ----------- BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave.—Winnipeg, Man: ro-m^o-m^om^-o-mmmo-^^-ommmommmo^^O'mmro rom^ia (The International Peoples College in Denmark.) Eftir M. Refsgaard. I einu fegursta héraði Norður- Sjálands. nokkrar rastir vestan við Helsingjaeyri liggur búgaröur einr,. Ferðamaður, sem leggur leið sína þar fram hjá, mun tæpast veita hom um nokkra eftirtekt, því að hann er að ytra útliti nauðalíkur öðrum sjá- lenzkum bóndabæjum; atlra sízt mun nokkrum f 1 j úga í hug að þetta sé skóli — Alþjóða-lýðskólinn skilur sig þann ig að ytri sýn frá öllum öðrum skól um, og það bendir þegar á, að þar sé um nýung að ræða á sviði æsku- Iýðsskólanna. Hann er frábrugð— inn öðrum skólum meðal annars því. að hann sameinar Iikamlega og andlega vinnu, þar eð nemendurnir verða að taka þátt störfum þeim er til falla á búgarðinum, og hvíla sig frá náminu við heilnæma úti- vinnu. Nú mun einhver spyrja: Hvað er þessi alþjóða-lýðskóli og hver er stefnuskrá hans'? Þá er ekki unnt eins og víða annarsstaðar að nefna einhverja skólastofnun úti í heimi, og segja, að þar sé fyrirmyndin og þang að séu hugsjónirnar sóttar. Alþjóða lýðskólinn við Helsingjaeyrt er hinn fyrsti þess kyns skóli i heiminum og hefir sjálfur skapað sér hugsjónir Og stefnumið. Að visu er hann alU mikið sniðinn eftir stefnu Grundtvigs skólanna, þeirri að víkka sjóndeildar hring nemendanna við nám mála, sögu bókmennta og þjóðfélagsfræði, eink- um hinna norrænu landa, án þess þó að. ganga fram hjá hinum stærri menn ingarlöndum. Nú í haust eru liðin fimm ár frá stofnun skólans. Hann fór hægt af stað. Fyrsta árið voru þar aðéins 124 nemendur; en þeir voru frá 8 löndum (tveir Ameríkumenn, einn I Austurríkismaður, þrfr Englending- ar, einn Iri, einn Skoti, fimm Þjóð- verjar tveir Czeohoslovakar og níu j Danir). Siðan hefir nemendatalan I aukist með ári hverju, svo að nú ! eru þar nálega 75 nemendur. Þegar skólinn hóf starf sitt, hugðu margir, að fjandskapur sá og þjóða j hatur, sent heimsstyrjöldin hafði vak ið og þroskað myndi hindra starf hans, en svo varð ekki. Þótt nemend urnir séu af ólíkum og fjarskyldum þjóðurn. læra þeir brátt að skilja hverir aðra og þroskast af að lita á málin frá mörgum ólikum hliðum. Yfirleitt má telja'starf skólans einn lið í verki þvi hinu mikla, sem nú er unnið til sameiningar þjóðunum. Engiun mun blandast hugur um, að á slíkum skóla séu oft ákafar kapp- ræður. Svo var t. d., þegar rætt var um hvað gera skyldi gegn styrj-öld- um, sem innleitt yar í þýzkurn náms flokki, en nemendur frá mörgum þjóðum tóku þátt í,og höfðu sumir þeirra barist í síöustu styrjöld. I slíkum kappræðum sigrar ætíð al- menningshéillin yfir þjóðernisrígn- n. Það er fróðlegt að athuga, hverra stétta menn það eru, sem sækja skóla þenna. Sumir kynnu að ætla, að hann væri einkum sóttur af efna- mönnuin, sem engu létu sig skifta ferðakostnað frá fjarlægum lönd- um; en fjarri fer því að svo sé. — Margir nemendanna eru ungir verka- menn, sem hafa sparað satnan fé til að standast kostrtaðinn af ferðinni, >ví að útþráin hefir knúð þá til að kynnast siðum framandi þjóða. Með al nemendanna eru Þjóðverjar, sem hafa ferðast fótgangandi sunnan af Þýzkalandi, og þar er Afríkubúi einn, sem ferðaðist hingað norður sem há- seti til að standa straum af ferða- kostnaði. Slík dæmi sýna, að á skól anum eru saman komnir þróttmiklir og áhugasamir unglingar. Skóli þessi er og frábrugðinn öðr- um lýðskólum í því, að hann er sam- skóli sveina og meyja. Það þótti ýmsum viðurhlutamikið í byrjun og sögðu að illt myndi af leiða. Svo reyndist ekki; þvert á rnóti hafa sam vistir beggja kynja valdið því, að allur heimilisbragur er heflaðri og heilbrigðari en venja er til á sérskól- um. Það er því full ástæða til að fagna þeirri ákvörðun. Maður sá, er mest hefir unnið fyr ir skóla þenna. er P. Mannicke skóla stjóri. Hann hefir reynst snillingur í að laða að sér unga menn og fá myndað samfellda heild úr svo mörg um ólíkum nemendum. Mannicke skólastjóri er í einu orði sagt sál skólans. Hann tekur sjálfur þátt í öllum störfum, hvort heldur seni það er kyrlát bókaiðja, útivinna eða igleðskapur. Hann hikar ekki við að fylgja nemendum sínum vinnu— klæddur «t á akrana á sumrin og grafa þar og molca eins og hinir. íað er því ekki að undra, þótt nem- endur hans unni honum, og að minn- ingar þeirra frá skólavistinni séu1J margar og fagrar, enda keppast þeir við að Iofa skólann og skólabraginn, er þeir koma heim, og hvetja vini sína og frændur til að sækja hann. Alþjóða lýðskólinn við Helsingja- eyri er enn ungur að árum. En eftir því sem likur benda til, á hann bjarta framtíð fyrir höndum. Ekki er ósennilegt, að í öðrum löndum rísi upp skólar með sama markmiði, að kenna æskulýðnum að skilja hverir aðra án tillits til þjóðernis. Þar er ekki einungis átt við málið, heldur miklu fremur hitt, að skilja hverir annara hugsanaferil og tilfinninga— líf.* Slikir skólar innræta nemendum sínum, að allir menn eiga jafnan rétt til lifsins og gæða þeirra, er það býð ur, hvort sem þeir eru hvítir eða svartir, suðrænir eða norrænir. Þá mun þjóðahatrið smátt og smátt falla úr sögunni. Vér skulum vona, að slíkir skólar ásamt öðrum frið- arráðstöfunum fái unnið það verk, að styrjaldir og ógnir þær, er þeirn fy'gja, hverfi úr sögunni. (Alþýðublaðið.) NAFNSPJOLD The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta ver?5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtSur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMtNSSON, elgandi. «60 Sargent Ave. Talsfml 34 132 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur ybar dregnar eöa lagaTJ- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 305 BOYD BLDG. WINNIPEG L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37469 etc. 814 SARGENT Ave. I SCOGCCOCOCCOOCCOCOOCCCOÖCp MHS B. V. tSFELD Planlst A Teacher STUDIOi 006 Alveratone Street. o Phone t 37 020 900 Emil Johnson er eE/ectreo 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 Wf7. Helmasfmlt 27 280 • • >CCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCOCC Dr. M. B. Hal/c/orson «1 B.yd BI.k. Skrifstotusiml: 23 674 Btundar .érstaklesa luiiKuasJdk- ddma. Br aS flnaa & ckrlfstofu kl. 12—1J f k. og 2—S e k. Hetmtli: 46 Allew&jr Ava Talatmli 33 158 HEALTH RESTORED Lækningar án 1 y t J • Dr- S. G. Simpsou N.D., D-0. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset. Blk, WINNIPEG, — MAN. ! A. S. BARDAL ! ( eelur likklstur og annut um At- í | farlr. Allur útbúnatJur .& b.xtt : Bnnfr.mur selur hann alUkenar I I minnlsvarba og leastelna_í_: j I S48 SHERBROOKE ST. i Phones Sð 607 WINWIPEG % DA/NTRY’S DRUG STORE Mtðala sérfrs'ðingv, ‘VörugæSi og fljót afgreiðsU* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoat. Phone: 31 166 TH. JOHNSON, Ormakari og GulLruiSui Selur giftingaleyflsbrát e.rsiakt atbygll veltt pftntunuas 06 vlBrJörtJum útan af lanúl. 3S4 Maln St. Phone 24 637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. Kr. J. Austmann- DR. J. STEFÁðiSSON 216 HBDICAL ARTS ILBf. Hornl K.nn.dy of Graham. Stssdsr elnaðaati »a>a-, nef- oa kr.rkn-aJAkdðmá, V« klttn fr» kl. 11 tU U L k •a u. i ti < r k Talsfml: 21 834 HelmlU: 63S McMUlan Ave. 42 691 ! WYNYARD SASK. Frá íslandi "Öðins"-málið. — Skipherrann á “Oðni” hefir nú stefint Bjirni Bl. Jónssyni fyrir ummæli þau er rit— stjóri “Storms” hefir eftir honum haft, og ennfremur ritstjóra “Al— þýðublaðsins” fyrir skrif hans um “Öðinn” og landhelgisgæzluna. Ungfrú Anna Pjeturss, dóttir Helga Pjeturs^, hélt Klaverhljómleiika í Nýúa' Bíó á fimtudag. Hefir hún lokið námi við hljómlistarskólann i Ehöfn við góðan orðstír. Hljóm— leikar hennar tókust frábœrlega vel, báru vott um mikinn þroska og mikla kunnáttu. Aheyrendur tóku leik hennar meö miklum fögnuði. Fimleikaflokkur I. R. þeir er und- anfarið hafa sýnt listir sinar í Noregi eru nú aftur heim komnir. Hafa þeir sýnt islenzka leikfimi, er kenn- ari þeirra Björn Jakobsson hefir bú- iö til, og getið sér hlð mesta lof. -----------------x----------- *) Það mætti stnudum virðast sera full þörf væri á líkum skóla hér í Canada, til þess að efla innbyrðis kcnnleika pg samúð hinna mörgu kynflokka, er Canada byggja. Ritstj. DIL A. lll.UMIAL 602 Medical Arta Blds. Talsimt. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdúma. — AtJ hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heímili: 806 Victor St.—Sími 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 58ó J. J. SWANSON & CO. Idmlted R B K T A 1. 9 I N 9 O R A N OH R B A L K S T A T ■ MORTGAGHS 600 Pnria Bulldlnc, WlnnlpeB, Mnn. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur, 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 Viötalstíml: 11—12 og 1—5.86 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. G. Thomas Res.: 23 060 C. ThorlAkason Thomas Jewelry Co. fr og RulNmtúa verxlnn Pðwtsendlnanr afcrelddnr tafarlauMt* AWaerHlr ábyraatar. vandað verk. 006 SARGENT AVE., CIMI 34 152 Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIR 614 Somernet Blsck Portaft Avm. WINNIPIU HIB nýja Murphy’s Boston Beanery AfgrelBir Flah A Chlps 1 pökkum tll heimflutnings. — Ágaetar mál- tiölr. — Elnnlg molakaffl cg avala- drykkir. — Hreinlœti elnkunnar- orB vort. 629 SARGENT AVE, SIMI 21 906 “Justicia” Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu. málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifterisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.