Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. JÚLÍ 1927. Hdmskríngla (StofnoV 188«) Kemor flt fl hverjnm mltlvlkndfgi eig . — 'i VIKING PK^ LTÐ. 853 og 85» S'' j m ttlí B.t WINNIPEG. -6537 V«rtI blaílslns er $3.00 árgangurinn t>org- lst fyrirfram. Aliar borganlr sendist THE VIKING BRJEB6 LTD. SIGEfrS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjórl. UtnisAHkrift tll blabslnsi HB VIKING PRESS, L.td., Boi 8105 Utan Ankrlft tll rltMtjOranHl KDITOR H EIMSK RI3Í GI.A, Rnx 8105 W18NIPEG, MABi. "Heimskringla 1p publisheð by Tbr Vlkln* Pre** litd. and printed by CITY PRINTING ék PIIBLISHJNG CO. WKI-vM Snrirent A^e., Wlnnlpef, M*n. Telephone: .86 53 7 WINNIPEG, MANITOBA, 6. JÚLI 1927. Um kosningarnar. Heimskringla reyndist sanmspá um úr- slit kosninganna: að meirihluti fylkis- búa myndi líta svo á, að Brackenstjórn- in hefði leyst hlutverk sitt af hendi fylli- lega eins vel og við mátti búast, og að hvorugum gömlu flokkanna hefði verið treystandi til að gera jafnvel eins vel hvað þá heldur betur. Þurfti að vísu ekki mikla spádómsgáfu til þess að sjá þessi úrslit fyrir, ef menn aðeins nenntu að leggja hlustirnar eftir því, sem “mað- urinn á götunni’’ sagði, í stað þess að láta froðusnakkana og glamrarana, sem allt ætluðu að eta frá Bracken! og trogið með, deyfa skilningarvit sín. Þótt ein- staka kjördæmi eða héruð séu enn frek- ar sjóndauf á birtu nýrri tíma, þá eru bændur þó almennt komnir það langt nú, að meirihluti þeirra verður ekki á svipstundu sannfærður um að svart sé hvítt; að Brackenstjórnin hafi verið gagnslaus, og jafnvel eyðslusöm! (eins og sumir liberölu gáfumennirnir upp- götvuðu), eða að liberalarnir væru sýnu þiarflegri gripir á þingi nú en á dögum Norrisar, þar sem hugarfarið er svo bersýnálega hið sama. Maður rekur sig líka alstaðar á það í eanadiskum blöðum, að þessi úrslit voru talin sjálfsögð, og yfirleitt eðlileg afleið- ing af fimm ára stjórnsemi Brackens. * * * Ráðherrarnir komust allir aftur að, að Mr. Cannon undanskildum. En í hans stað bætist flokknum ágætur þingmaður hér í bæmim, dr. Montgomery, og er talið liklegt, að hann muni taka hið auða sæti í ráðuneytinu. Annars mun athygli margra beinast mest a.ð kennslumála- ráðherranum, Mr. Hoey. Conservatívar eru nú aðalmótstöðu- flokkurinn á þingi, og leiðtogi þeirra, Taylor hersir, leiðtogi stjórnarandstæð- inga. Teljum vér það vel farið, að con- servatívar séu einmitt aðalmótstöðu- flokkurinn; hafa þeir bæði vanari þing- mönnum og færari á að skipa en liberal- ar, og fylgja þar að auki langtum beinni línum en liberalarnir. Og þótt auðvitað sé miklu minna komið undir pólitískum trúarjátningum á fylkis- en á sambands- þingi, þá er þó ætíð viðkunnanlegra, að vita nokkurn veginn fyrir víst, við hvað ey að eig^. Auk þess hefir stjórnin ekki nema gott af því að fá dálítið einbeitta mótstöðu, ef ekki er látið ganga til öfga. * * ¥ Liberöium hlýtur að þykja meira en lítið súrt í broti eftir öll ósköpin er til stóðu. Eina huggun þeirra er að geta fellt séra Albert í St. George, enda mun þeim nú ekki af veita öllum “þinghéfnda- starfshæfileikum Mr. Sigfússon, svo “fáir fáttækir og smáir’ sem þeir eru á þingi. En séra Albert má vel við una, því þótt hann félli, þá féll hann með sæmd. Enda mun hvorki hann né vinir hans hafa gert sér nokkra örugga sigurvon, heldur bauð - hann sig fram til þess fyrst og fremst, að safna saman leifum framsóknarmanma í því kjördæmi, undan vængbarði Hber- alanna. Og það má segja að hafi tek- ist fremur öllum vonum, svo harðvítug- ur sem bardaginn var í þágu afturhalds ins af hálfu dr. Sig. Júl. Jóhannessonar og Fransk-Indíánanna í St. Laurent. Þótt kosningatap væri, þá var þetta sig- ur, eða að minnsta kosti afturbati góð- um málstað í því kjördæmi. Óblandin ánægja er að kosningu I. Ingaldsonar í Gimli kjördæmi. Hann hafði 200 atkvæði fram yfir skæðasta keppinaut sinn, Einar Jónasson frá Gimli, sem auk þess er svo vinsæll maður, að óhætt er að fullyrða, að enginn annar liberal hefði fengið líkt því eins mörg atkvæði. Og stoðaði ekkert, þótt rit- stjóri Lögbergs legðist jafnt í ræðu sem riti móti fulltrúa bændanna í Nýja íslandi- Mr. Ingaldson er framúrskarandi ötull maður og duglegur, eins og áður hefir verið tekið fram. En hann er meira. Honum er horin sú saga af öllum, er vér höfum átt tal við, að hann sé drengur svo vandaður og góður, að hann megi ekki vamm sitt vita. *Og það er ómetan- legur kostur jafnan, en ekki sízt ef dugn aður fylgir. Heimskringla óskar honum af alhuga til heilla, sem fulltrúa ný-ís- lenzkra bænda á Manitobaþingi. Batnandi mönnum er best að lifa. Og sannast þetta ágætlega á vini vor- um dr. Sig. Júl. Jóhannessyni og skjól- stæðing hans, hr. Skúla Sigfússyni, þing manni liberala í St. George kjördæmi. Hefir doktorinn nú í annað sinn komið honum að, og þótti mörgum utnahéraðs- mönnum ótrúlegt, sem kemur þó auðvit- að af því, að þót.t þeir þekki hæfileika og ötulleik læknisins, þá er þeim ekki eins Ijós skaphöfn meirihluta íslendinga á Lundar og Clarkleigh, óg Fransk-Indíán- anna frjálslyndu og framsæknu við St. Laurent. Og í öðru lagi hafa margir þeir, er ‘Voröld’ lásu og mátu mikils hér á árunum, vafaiaust ekki haft eins gott tækifæri eins og dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, til þess að fylgjast með hinum hröðu framförum þingmannsins í St. Georce, meðfram auðvitað sökum hins niú orðið nafnfræga lítillætis hans, er kynokar sér við alla opinbera þátttöku í þingstörf- um, en stendur (að því er ýmsum skilst) með kyrlátum nefndarstörfum, að miklu leyti straum af framfærslu fylkisbúa. En hina gleðilega öruggu, að maður ekki segi óvæntu, framför þingmanins- hæfileikanna sannfærist maður bezt um, við það að bera saman ummæli doktors- ins í Lagibergi 23. júní 1927 og í Voröld 26. júní 1920. Er rétt að lesendur beri það saman til fróðleiks. Skal þess get- ið, að allt er auðkennt hér, þar sem letri er breytt. í L<ögbergsgreininni segir svo meðal annars: SKULI SIGFUSSON. Hann er viðurkenndur, jafnt af flokks— mönnum sínum setn andstœðingum, einn hinna nýtustu manna í Manitobaþinginu. Hiann er hvorki hávær né langorður, en hann er samvinnuþíður og áhrifadrjúgur; og öll þöu 10 ár, sem hann hefir setiö á þingi, hefir aldr;i heyrst rödd í hans garg úr neinni átt, sem ekki unni honum þess sannmælis, að hann sé ráðvand ur maður og samvizkusamur í alla staði. Enda er hann vinsæll með afbrigðum, bæði heima og á þingi. Fyrir fylkig í heild sinni og fyrir kjördæmi sitt sérstaklega, vinnur hann með hægð og lip- urð og kemur meiru til leiðar en margir þeir, seni hærra og lengur tala. Svo vel er hann látinn á þingi, ag margir leiðandi menn Brackenflokksins vildu ekki láta neinn sækja á móti honum. Þeir sögðu að hann væri fulltrúi fólksins miklu fremur en flojíksins, og samvizkusumari fulltrúi fengist ckki. Allt bendir til þess, að Sigfússon verði á þingi eftir næstu kosningar, með meira fylgi en nokkru sinni áður. Sig, Júl. Jóliannesson. En 1920 komst doktorinn svo að orði: í Voröld 26. júní: Ur “Til Skúla Sigfússonar”. ft__ Þegar Prout þirilgimaður imótmælto svhnrð— ingum stjórnarinnar, og fór úr flokknum held- ur en ab vera ekki með hag fólksins, þá heyrð- ist hvorki til þín stuna né hósti; Jm horfðir þcgjandi og hljóði.laust á það, aff rctti fólksins værí traðkað, og varst ekki nógu stór maSur né sjálfstæður til þess að veita Prout að málum. Þegar Norris og. fleiri níddust á útlendingun- um, þá varðt iþú ekki til iþess að taka taum þeirra; nei, þú þagðir. Þetta og margt fleira, sem benti á stjórnarklafann um háls þér, mislíkaði frjáþslyndum mönnum. T'eir tóku sig því til og gerðu þér tvo kosti; vildu sýna Iþýr sanngijni, Annar kosturinn var sá, að þú — bóndinn — sæktir um þing- mennsku setn bóndi, og segðir skilig við grút- arstjórnina í Manifloba; Var þér heitið ein— dregnu fylgi frjálslyndra manna, ef þú gerSir þaS. En stjórnarsm.tar á fundi á Lundar ákváSu aS "renna þér serii straight Norrismanni”, og undir þaS ákvæSi smalanna beygSir þú þig, annaShvort nauSugur eða viljugur. Sá sem gcrir sér gott af því að láta nokkra mcnn korna satnan og ákvcða oð “renna scr” setn tóli einhvers flokks, hann er ekki þeim vanda vaxinn i.ð vcra fulltrúi, hversu œrlegur scm hann kann að i>cro og hvcrsu vel sem hann kann að vilja. Þú nýtur óefað víða vinsælda þinna, en þú skilja það, að þú hefðir ekki neitaS aS sækja sem bændafulltrúi, hefSi sá klafi ekki haldiS þér. —” |Það hefir jafnan verið aikunna, að Mr. Sigfússon er vinsæil maður og vel lát inn í nágrenni. Þess ánægjulegra er það, að honum skuli nú hafa áskotnast þessi dæmalausu þingmennskuhæfileikar síð- ustu 7 árin. Með eitthvað líku áfram- haldi er ekki vel sjáanlegt, að hægt verði að komast hjá því að gera hann að for- sjerð, en yfir sér höfðu þeir skikkjur, er ýmist voru bláar, rauðar eða gular. Hár höfðu þeir .á herðar niður og var bund ið skarband um ennið. Allir voru mennirnir stórir vexti og flestir yfir þrjár álnir á hæð. Öndvegi stóð fyrir stafni og var þar forseti þessarar samkomu. Var þar komið Alþing hið forma og sýnt inn á Lögréttuna. Gekk á málaflutningi meðan á akstr sætisráðherra að öðrum sjö árum liðnum. I inum stóð, og stóðu menn af Og þá hefði hann unnið nákvæmlega jafnlengi fyrir því embætti, og Jakob fyr- ir Rakel. • Ríkisafmœlið, ÍSLENDINGAR TAKA ÞÁTT í KAPP- LEIKJUM HÁTÍÐAHALDSINS OG BERA SIGUR ÚR BÝTUM. HLJÓTA FYRSTU VERÐLAUN FYRIR ALÞINGISSYNINGUNA f SKRÚÐ- FÖRINNI í WINNIPEG. olg til upp úr sætum sínum, og lýstu álliti sínu pieð snjöllum ræðum. DODD’S nýrnapillur eru bezta Á vagni Gyðinga stóð skjalla nýrnameðalið. Lækna og gigt. hvítt hús með hornsúlum skorn um og hvíldi þakið á súlunum. Milli súlnanna stóðu menn í hvít um dragskikkjum, skreyttir enn ishlöðum og öklaböndum. Var þar komin fiáttmálsörkin frá Shiloh og fylgdu henni höfð- ingjarnir, Móses, Elías, Davíð og forfeðurnir. Gríski vagninn flutti Parth- enonhofið mikla í Aþenu. Var Þá er hin mikla afmælishátíð ríkisinis um garð gengin. Eftir því sem frézt hefir úr öllum áttum lands, hefir hún tek ist ágætlega. Stóð hún yfir eins og til' Sert mikilli list. Inni í var ætlast, í þrjá daga, svo að hvorki varj hofinu stóðu sex gyðjur, en þrot né endir á hátíðafögnuðinum. Fylk- ekki voru þær nafngreindar. bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, seno stafa frá nýrunum. — Dodd’» Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. in sendust á heilla og hamingjuóskum, Fjórum hestum var beitt fyrir fylkisstjórarnir sendu landsstjóranum og vagninn og með þeim hiupu landsstjórimi þeim aftur, samfagnaðar- skeyti; Bretakonungur sendi ríkisstjórn- inni kveðju sína, svo og öllum forsætis- ráðherrum allra fylkjanna, og þeir aftur honum langlífisóskir og hollustuheit. — Til íþróttamóta var stofnað í sveitum og kauptúnum, bæjum og borgum. Hersveit- ir ríkisins voru hvarvetna kallaðar út til hátíðabrigðis og látnar ganga í fylking- um um borgargöturnar. Þjóðræknissam- komur voru haldnar í öllum skólum lands ins, og skólabörnum gefnir minnispen- fjórir berfættir þrælar er hofs ins áttu að gæta. Var vagn þeirra með hihum fegurstu í skrúðförinni, sem og vagn Gyðin',ga. Óttuðust því sumir áhorfendur að þeir yrðu íslend- ingum hættulegir keppinautar. En leikar fóru samt svo, sem að framan segir, að íslendingar báru burtu sigurlaunin, og sigr- aði Lögréttani Sálttmálsörkina og suðræna hofið. Er það því ingar um hátíðina um leið o^ skólunum ■ furðuleigra sem að hérlendir var sag^t upp. Verðlaun voru veitt meðal stórblaðanna fyrir bezt ort hátíðakvæði. Ræður voru fluttar, söngvar surtgnir og þjóðflokkarnir mörgu, er fluzt hafa til iandsins á fyrri og síðari tímum ,kepptu hverjir við aðra að sýna listir sínar og menningu, með þjóðlegum íþróttum, dönz um og merkisatburðum, er þeir léku, og gerst höfðu í sögu þeirra sjálfra á iiðn- um öldum. Þótti þetta takast vel o£ þó misjafnlega,' sem vænta átti, því munur er smekks og menningar meðai þjóða nú, sem fyrri á tímum. Mest kvað að hátíðahöldunum í stærri bæjunum. Þar varð öllu betur komið við, er til skemtana heyrði, en til sveitanina. Var og heldur ekkert til sparað. Aðal- hátíðahöld þessa fylkis fóru fram hér í borginni og sótti þau mesti fjöldi manna. Hófust þau lausu eftir kí. 9 á föstudags- morguninn og lukust með allmennri bæna samkomu á þinghússvellinum síðla sunn-u dagsins og minníngarguðsþjónustum í kirkjunum. Fyrsti dagurinn var aðai- hátíðisdagurinn, enda hinn lögtekni af- mælisdagur ríkisins. Hófst. hátíðin með skrúðakstri, eins og auglýst hafði verið, eftir heiztu götum borgarinnar. Var öllum vögnum, er I akstrinum ætluðu að vera, stefnt niður Broadway að Aðalstræti um kl. 9, og þar skipað í röð. ók svo hver þjóð fram það- an á sínum vaisni, svo búin sem hún taidi sér sæmilegt, sýnandi það sem hún taldi helzta atburðinn í sögu sinni frá fyrstu og síðustu tíð. Milli þjóðavagn- anna var dreift sýningarvögnum iðnaðar- og verzlunarhúsa bæjarins. Allir voru vagnarnir prýðilega skreyttir. Verðlaun um hét ríkið þeim þjóðunum, er fram æki fegursta vaTninum og sýndi þýðingar- mesta söguatburðinn og þann sem ætti bezt við Mtíðina. Var nú aðalkappið millum þeirra, að bíða ekki ósigur í þess- ari orrustu. Of iangt mái yrði það að ætla að lýsa allri skrúðförinni. Er skemst frá því að segja, að eftir að allar þjóð- irnar höfðu skipað fram sínum vagni, þótti dómendum sem orrustan stæði að- allega miili íslendinga, Gyðinga oig Grikkja. Aliir höfðu sýnt það, sem eng- um gat blandast hugur um, að skoðas+ mætti sem hin mestu menningaratriði í sögu þjóðanna. Urðu dómararnir ekki á eitt sáttir í fyrstu, en eftir þriggja dalga umhugsun kváðu þeir upp það álit sitt, að íslendingum bæri fyrstu verðlaun, Gyðingum hin önniur og Grikkjum hin þriðju.------------- * * * íslendingar óku fram afarmikium vagni; fyrir honum gengu sex hestar, hin- ir mestu stólpagripir. Voru aktýgi hest- anan skreytt veifum og fánum af ýmsri gerð, en á milli var brugðið biómaflétt- um. Var vagninn til að sjá sem voldug klettaborg; milli borgarveggjanna sá inn á grænan Völl, og þar sátu í þrísettum geldur klafans, sem þú berg um háls þér. Menn hring 72 menn í litklæðum af fórnri menn dæmdu, er að sjálfsögðu þekkja meira til Gamla Testa- mentisins og grískrar goðafræði, eni Grágásar og sagna okkar Islendinga. — — — Skrúðförinni iauk upp úr hádegi. Var þá öllum hátíðis- skaranum stefnt suður í Borlg- argarð (City Park), og hverri þjóð úthlutaður reitur fyrir sig. Stóðu þar dreift á völlum þjóð- fánarnir og flokkaði sig hver undir sinn fána. Fóru þar fram leikir og íþróttir eftir því sem hver hafði föng til. Skotar höfðu látið á sér skilja, að þeir myndu fjölmenna út í garðinn. Báðu þeir um reit, er rúma mætti 10,000 manna. Óttuðust ýmsir að íslendingar myndu verða fáliðaðir þar úti í saman- burði við aðra, því mannaflinn var naumast til, þó aiiir kæmu er innan bæjar bjuiggu. En þetta snerist einnig á aðra lund, því fjöldi manna utan úr sveit- um kom inn til bæjarins og fyllti flokkinn. Að frátöidum Skotum, Englendingum og Can adamönnum, urðu þeir fjöl- mennastir. Nær nóni er aliir voru komn- ir, hófust íþróttirnar, í þjóð- reitnum. Var þeim stjórnað meðai íslendinga, af Jack Sni- dal, forseta félagsins Sieipnir, Walter Jóhannssyni ritara og undir forustu hr. Haraidar Svein björnssonar íþróttakennara. Að loknum kapphiaupunum er fyr- irskipuð voru meðai ungliniga, voru sýndar glímur og svo lík- amsæfingar er Haraidur sýndi sjálfur. Miili kapphlaupanna og glím- unnar fóru fram ræðuhöid og söngur. Voru íslendingar þeir einu þar í ^arðimim er slíkt höfðu um hönd. Þeim hluta skemtananna stýrði Jón J. Bíld- fell forseti hinnar íslenzku há- tíðarnefndar. Ræður fiuttu séra Björn B. Jónsson, D. D., og séra Ragnar E. Kvaran. Söngnum stýrði hr. Haiidór Thorolfsson. Ræðurnar voru á þessa ieið: (Ræða séra B. B. Jónssonar.) Mr. Chairman :—^ While all the racial groups which have made Canada their ihome, re- joice to-day, no group has greater cause for rejoicing than our own. In two things we have been ex- ceedingly fortunate: we came to Can- ada at the most opþortunc timc, and we were allotted a most favoratAc location in the new country. late. We were not called upon to suffer the tribulations of exploration, wars and niassacres tihat the races in Eastern Canada had to endure for gienerations. We were spared the hardship of the earliest colonies in the Middle West, including the Indian massacres and the Red River rebellions, as we were also spared the sufferings of the people on the far western plains in the more recent cutbreaks. For all this we may welí be thankful. On the other hand we came early enough to attend the high school of pioneer life. When more than fifty- years ago we iriatriculated in that school, the courses laid down by na- tural necessities were hard courses. We have now graduated from that best of schools, and I say emphatically that for no otiher earthly blessing we should be more thankful than for the privilege of training in the great school of pioneer iife. Iit ntade us stroiig and fit to survive, atfd because of it we became deeply rooted in the land of our adoption. As to our Iocation in this new land of promise, it can truthfully be said that we 'have been most fortunate. The greater portion of our little group is located near tlhe centre of the land. We are placest nearest to the heart of the country. As Canada develops, the Middle West must become the centre of industry and commerce, and indeed of culture and art as well. From this centre the great arteries of national life will run east and west and north in the ages that gre yet to come. For this opportunity we are truly thankful. Placed as we are so near to the heart af Can- ada, the little drop of red Icelandic Iblood will be infused into the vital parts of the nation and shall circulate in the veins of the nation, adding to it strength, as iron gives strength to human blood. And of this one thing rnust we ever be mindful, that we have come to this land for a purpose. We have not come here empty handed. To us has been entrustecf a pearl of great price. We must guard it well, and give it to Canada in such a condition that she niay be pleased to wear as one of the most precious jewels. Wirih this jewel we were sent here by Him who controls the destinies of na- tions. This jewel is the gem of Nor- dic culture and character. It shall be at once our pleasure and our pride to adorn our Canada with this our pre- cious heritage. AIl the races that go to make up this néw and wonderful nation love Canada. And as for us, no race s'hall surpass us in love for our new and glorious homeland. No people shall sing with greater fervor than we: ”0 Canada, we stand on guard for thee.” (Ræ8a séra Ragnars E. Kvaran.) Ekki veit eg, ‘hverniig þessa menkis afmælis Canada er minnst í öðrum fylkjum landsins. Hitt veit eg, aS Manitoba hefir í dag flutt oss þann lærdóm, sem ekki einungis oss, ís— lenzkum mönnum, er mikil þörf aö nema heldur öllurii þjóðflokkum, er hér hafa sezt að, og ætla sér að We came not too early, nor yet too gera þetta að framtíðarheimin sínvt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.