Heimskringla - 06.07.1927, Page 5

Heimskringla - 06.07.1927, Page 5
WINNIPEG 6. JtJLÍ 1927. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐStÐA, Þ J E R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. og sinna ættmenna. I’ví á hvaS höf- um vér verið aS horfa í dag? Vér ihöfum veriö þess vottar, ag Manitoha hefir beöiö eöa boöið og vænst þess af öllum iþeim þjóðflokkum, sem tiér hafa sezt að og hafa skapsmuni o.g vitsmuni til þess að finna og vita að þeir eru þjóðflokkar, að þeir komi fram i dag, á þessum 'heiðursdegi þessa undursamlega lands, og auglýsi öllum öðrum, hvaff þeir séu, Mani- toba vill sameina alla íbúa fylkisips um þá einu hugsun, að þeir hafi tek ið að erfðum fagurt og mikið og merkilegt land, og þeir eigi að sýna því hollustu og vinsemd og ást; en hverjir sem þeir menn eru, sem fyr- ir þessum hátíðaihöldum standa, þá hefir það orðið lært, að Iþeir hafa haft vitsmuni til þess að sjá það, að Ibeinasti vegurinn til þess að örva og glæða vinsemdina til Canada, hef- ir verið sá, að gefa útrás stoltinu og ástinni á þejrra eigin ættlandi og þjóðstofni hér fyrir handan hafið. Bg verð að játa, að verið mér svo mikið fagnaðarefni, að virðing mín fyrir fylkinu og í- ibúum þess hefir aukist að stórum mun. Mér ‘hefir verið prédikað það, og yður öllum hefir verið prédikað það, leynt og ljóst, að með því einu gæti maður sýnt Canada hollustu, að leggja kapp á það að gleyma þvi, hverrar þjóðar rnaður hver óg einn væri. Manitoba hefir kennt mér allt annað í dag . Hún hefir kennt mér, ag með því móti gæti eg gert sæmd Canada mesta, að eg sýndi að eg eða vér og þjóðflokkur vor væri Canada einhvers virði. Hverri þjóð hefir í dag verið ‘boðið að reyna að sýn.t það i táknmynd ein'hverskonar, sem hún teldi mikils virði i fari og sö,gu sinnar þjóðar, og bera með því vott og vitni, að hún ætti hér eitthvað er- indi, eða hefði einhvern skerf að bera fram til menningar þessa lands og framtíðarsóma. Oss hefir verið sýnt ljóslega og greinilega, að Can- ada virðir og metur og er þakklátt fyrir allar alvarlegar tilraunir til þjóðernisræktunar með oss og öðr- um þjóðum, sem hingað hafa kom- ið úr fjarlægum stöðum til þess að byggja upp það land, sem sökum mikilfengleika síns, auðæfa og yndis þokka, hefir ástæður og möguleika til þess að' verða eitt dásamlegasta landið í veröldinni. verður landið í hug mér, eins og ef til vill fiestra, fyrst og fremst sem ung mær, fögur og svipmikil, en á brá hennar hefir enn ekki verið rit- að, 'hver forlög hennar muni verða. En eg get ekki hugsað til vestrænu sléttupnar, svo að segja óbygðrar, sléttunnar með frjómagnið undur— samlega i skauti sínu, án þess að finna til þess að þrá mærinnar er að verða rnóðir. Mærin unga þráir að ala ‘hér.miljónir af sálum, fela í faðmi sér kynslóð eftir kynslóð af ihamingjusömu fólki. Og hvergi á byggðu bóli eiga menn slíkast kost á að skapa farsæla þjóð sem hér. Hér er allt aflið, öll frjósemin til þes< að upp megi rísa veglegt riki og gæfusamt — ef þeir eiginleikar eru ræktaðir, sem beztu íslenzka menn langar til að verði þeirra einkenni. Það er gersamlega rangt, að böl heimsins — stríð, fátækt og öll and- styggð, sem er fylginautur þessara vágesta — stafi eðá hafi nokkuru þetta hefir sinni stafað af synd mannanna eða illsku, heldur af skorti á vitsmunum einum. I þeirri von, að Canada megi auðnast að sigla fram hjá þeim hörmungarskerjum, sem farsæld allra þjóða hefir enn strandað á, og í þeirri von að vorum fámenna þjóð- flokki auðnist að leggja landinu til þá syni og dætur, er verði að ein— hverju leyti hafnsögumenn og leið- sögu á leiðinni til þess marks, setn Canada hefir öll skilyrði til þess að ná, óskum vér að hið nýja, unga, glæsilega land vort megi lifa. var svo sunginn sálmurinn “O God our help in ages past”, eft- ir hið gamla og ágæta skozka sálmaskáld Isaac Watts, út af 90. Davíðssálmi; þá flutti erki- biskun ensku kirkjunnar í Can- ada, Dr. Matheson, prédikun. ! Lauk svo athöfninni með því jað séra Björn B. Jónsson las hina Almennu þakkargerðarbæn ensku kirkjunnar og lýsti drott- inlegri blessun yfir mannsöfn- uðinn. Söngnum stýrði Mr. Montcrieff hljómleikafræðingur, en í sönfeflokknum voru sam- ansafnaðir allir helztu söng- flokkar bæjarins. — ¥ ¥ * Eigi má svo ljúka frásögn þessari, að eigi sé frekar getið íslenzku nefndarinnar, er stóð Hvað er það sem íslenzka í Canada langar til að flytja og gróðursetja hér í frjósamri cana- diskri mold'? Um það eru hugsan- irnar vafalaust nokkuð dreifðar og ómótaðar. En meðal þeirra, sem bezt hugsa og af mestri einbeitni og festu, hygg eg að það sé nokkuð algengt, að fyrir þeim vaki eitthvað í þá átt, sem oss finnst felast undir, í og með tákn myndinni íslenzku, sem sást á götum Winnipegborgar i niorgun. Alþingi hefir verið sá rauði þráður, sá ytri vottur aðals og tignar; sem er sæmd þessa kynflokks. I upphefð og nið- nrlægingu 'hefir það verið hið ytra merki þeirrar viðleitni, sem er aðal- ástriða heztu íslenzkra manna frá öndverðri byggð lands þeirra — á- stríðan eftir mannviti. Alþingi við Oxa-rá — mennirnir að teygja sig í áttina til mannvits og snilldar í um- gerð hinnar hrjóstrugu fegurðar — er táknmynd þ?ss, sem er ósk mín og von að verði hugsjón íslenzkra manna, að flytja til þessa lands um ókomin ár og aldir. Vér höfum ekkert annag fram að færa en hæfi- leika vora til þess að hugsa vel og fagurt. Vit og list á að vera um aldur og æfi vor draumur og keppi- kefli. Sextíu ár eru lítill tími í lífi þjóð ar og lands. Svo lítill, að það liggur við að maður eigi erfitt með að draga upp mynd i huga sér, er sé að einhverju leyti imynd þessa fyrir- brigðis. En eina mynd fæ eg þó ekki úr huga mér, er eg hugsa til Canada á þessum degi, þrátt fyrir nærri því ómælivídd landsins, þá Skorað hafði verið á þjóð- irnar, er þátt tóku í hátíðahald inu, að sýna þjóðbúninga sína þar úti í garðinum. Fór sú sýning fram um kvöldið á aðal- sýningarpallinum. í henni tóku þátt Skotar, Walesmenn, Hlol- lendingar, Rútenar, Pólverjar, Svíar, Danir, íslendingar o. fl. Fyrir á pallinum var kona, er kjörin var af aðalháitíðanefnd- inni til að taka á móti þjóðun- um, er þær ©engu upp á pall- inn. Táknaði hún hið canadiska ríki, og hélt á fána brezka rík- isins. Hún var dóttur dóttir Sir John A. MacDonalds, fyrsta for- sætisráðherra Canada. Gekk hver þjóðflokkur með fylktu liði upp á pallinn og skipaði sér undir fánann. Fyrstir voru rnenn Skotar, þá íslendingar og svo hver af öðrum. Engum bland- aðist hugur um það, sem á horfði, að íslenzki búningurinn bar þar af öllum hinum. Báru hann 12 konur og meyjar, all- ar háar og grannvaxnar, og báru hann tfel. Um búningana hafði séð Mrs. Óvídá Swainson. Suma hafði hún að láni, aðra bjó hún til, og var það hið mesta þrekvirki að hafa þá alla í lagi með jafn skömmum fyr- irvara. Mteð sýningu þjóðbún- inganna lauk hátíðahaldinu úti í garðinum. Var þá haldið inn í bæ og tóku við dansleikir í helztu skemtihöllum borgarinn- ar, er stóðu fram til morguns. Laugardaginn voru sýndir ýms ir útileikir og um kvöldið skot- ið upp flugeldum í Sargent- garðinum; á annan hátt skemti hver sér sem hann vildi og var engri fastri áætlan fylgt með hátíðahöldin. Sunnudajginn upp úr nóni var hátíðinni slitið með afarfjölmennri samkomu á völl- unum fyrir framan þinghúsið. Var þar haldin guð sþjónuslta undir beru lofti, og er svo gizk- að á, að þar hafi verið saman komnir um 50,000 manns. Sex prestar stýrðu athöfninni. Byrj- aði guðsþjónustan með því að sungið var af mannþrönginni kvæðið “O Canada”; flutti þá séra B. B. Jónsson bæn; las því næst séra John Scott, prest ur við Immanuel Baptistakirkj una nokkra ritningarkafla, og Snorri Sigurjónsson látinn. Hann lézt aö heimili sínu í Swan River 18. niat 1927. Hann var aö vinna í garöinum sínum, og .kom inn og kvartaði um að sér væri illt og að hann ætlaði að leggja sig fyrir, en eftir 20 mínútur var hann dáinn Dauðanteinið var hjartabilun. Hann var fæddur á Einarsstöðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu árið 1862, 3. febrúar, og var þvi rúmlega 65 ára gamall. Foreldrar Snorra voru merkishjónin Sigurjón Jónsson og Margrét ingjaldsdóttir, sem þá ‘bjuggu rausnarbúi á Einars- stöðum. Þar ólzt Snorri upp við hinn bezta, heimilisbrag. 6 bræður Snorra komust til fullorðinsaldurs; 3 fyrir þátttöku íslendinga í há-! af þeirn fluttu til Canada, en 3 bjuggu tíðahaldinu, er svo myndarlega • á Islandi: Haraldur, bjó á Einars- tókst og varð þjóðflokki vor- j stöðurn eftir föður sinn, er nú dáinn; ium hvarvetna til sóma. Hefir Jakob á Hólum í Reykjadal, og hún haft það fádæma starf með : Ingjaldur þar í sveitum líka; Jón höndum, er naumast verður! Sigurjónsson 'fór vestur um háf og lýst, og orðið að kosta til undir- j bjó í Winnipeg og Sigurlaug kona búningsins allmiklu fé. Var hans, bæði nú látin; áttu fjórar dæt- eigi nema um einn kost að ur, elzt af Iþeim var Anna gift Kol- velja. íslendingar urðu að taka' beini Sigurgeirsson Þórðarson, býr þátt í hátíðarhaldinu, ella bera nú í Seattle, Wash.; Ingunn hjúkr- hafi ekki verið ein um það. Hákon og Linda voru með mér, og við gát- um ekki annað sagt en þetta, að nú yrðum við að skrifa þér. — Hákon var yfir sig hrifinn, og á heimleið- inni gat hann ekki um annað talað en íslenzku stúlkurnar, einkanlega þá, sem fremst gekk. Hann dreymir víst um hana í alla nótt. — Og íslenzku 'búningarnir báru langt af öllu. Já, Iþú skalt vita, að Island sópaði öllum hinum þjóðunum aftur fyrír sig (hinir kvennaflokkarnir voru frá Finnlandi, Danmörku og Gautaborg) bæði með búningunum og frammi— stöðunni.” ...... alþjóðarámæli, er erfitt hefði orðið undir að rísa. Það var eigi ijema um eitt að gera, að láta ekkert ógert, er til þess unarkona Johnson og Jónína og Lára kennarar i Winnipeg. Sigmar Sigur jónsson bjó í Argyle og Guðrún kona hans; eru nú látin; áttu 11 börn, mætti miða, að hlutur vor yrði j öll nú uppkomin, einn af þeim er séra ekki fyrir borð borinn. Það Haraldur Sigmar prestur í Norður- hefði orðið engu bærilegra að Dakota. bera en hitt. 1 nefndinni sátu j Snorri Sigurjónsson flutti til Can- ellefu menn og sjö konur: Jón, ada 1883, þá 21 árs gamall. 25. apríl J. Bíldfell, forseti nefndarinnar; 1884 kvongaðist Snorri og gekk að Dr. B. J. Brandson, varaforseti; j eiga ungfrú Halldóru Friðbjarnar- B. L. Baldwinson, ritari; séra dóttur, ættaðri úr Köldukinn í Ljósa- Björn B. Jónsson ; séra Ragnar! vatnshreppi. Þau byrjuðu búskap i! E. Kvaran; Hjálmar A. Beijg-, Austur-Selkirk. Snorri vann þar á •man; Albert C. Johnson, gjald- járnibraut. Siðan fluttu þau til Glen' keri; Thorst. S. Borgfjörð;, boro og bjuggu þar nokkur ár. 1898 Frá íslandi. Rvik 21. maí. Jóhannes Jósefsson iþróttagarpur ko mhingað til bæjarins um síðustu helgi með konu sinni og dætrum og hélt áfram norður á Akureyri, til átt haganna. Hefir hann nú alls i 19 ár ferðast víða um heim og sýnt iþrótt ir, en 8 ár eru liðin síðan hann kom heim siðast snögga fetð. Er ekki að efa að Jóhannes hefir um allt gert landi sinu mikinn sóma á ferðalaginu. Var honum haldið samsæti hér í bæn um, meðan hann stóð við. Gengust fyrir því ungmennafélagar og íþrótta menn. Friðrik Sveinsson; séra Rögnv. Pétursson og Dr. Ágúst Blön- dál. Konurnar voru: Mrs. Th, S. Borgfjörð; Mrs. B. B. Jóns- son; Mrs. Óvídá Swainson: Mrs. Ingunn Johnson; Mrs. Gísli Johnson; Miss Elsie Pét- ursson og Miss Aðalbjörg John son. Allt nefndarfólk vann nokkuð, þótt misjafnt kæmi verkið niður. Forseti nefndar- innar varð að bera ýmiskonar áhj'ggjur af nefndarstarfinu. Fyrir hönd nefndarinnar talaði hann í víðvarpið 17. júní, er há- tíðakveðju allra þjóðflokkamna var víðvarpað. Þá höfðu ræðu- menn aukaverk, er eigi tók til hinna nefndarmannanna. Kon- urnar undanteknigarlítið höfðu ærin starfa, þótt mest kæmi vinnan niður á þær tvær, Mrs. Borgfjörð og Mrs. Swainson, er sáu a ðöllu leyti u malla bún- inga, með þeirri vinnu og auka- hjálp er þær gátu fengið. Lög- réttubúninljarnir voru 73 — Lögsögumannsins og 72 lög- réttumanna. Hafði Mrs. Borg- fjörð alla framkvæmd með að útvega þá og búa þá til, með að- stoð Mrs. B. B. Jónsson, Mrs. Irfgunn Johnson, Elsie Péturs- son og Aðalb. Johnson. En Mrs. Swainson sá að öllu leyti um kvenbúnin/gana. Þá var all- ur útbúnaður Lögréttunnar í höndum Þorst. Borgfjörðs, er útvegaði vagninn og sá um allt smíðið, Friðriks Sveinssonar og Dr. Ágústs Blöndals, er gerðu málverkin og sazðu Tvrir um tilhögun þinghaldsins. En lang- flesta snúningana mun B. L. Baldwinson hafa haft. Auk þess sem hann var skrifari fundanna og ritaði um gerðir og þarfir nefndarinnar í blöðin, meðan á undirbúningnum stóð, safnaði hann saman öllum lög- réttumönnunum, leit eftir pen- inlgasöfnuninni, aðstoðaði auka- nefndirnar í stóru og smáu, og var á sífelldu ferðalagi um bæ- inn allt frá því að nefndin tók til starfa. — Dugnaður hans er enn með afbrigð- um, þó tekinn sé að eldast. — Þessu síðasttalda fólki öllu ber oss íslendingum sérstaklega að þakka frammistöðu þess og hið óeigingjarna starf. Verk þess hafa borið þann ávöxt, er oss er öllum til ánælgju og gagns og þjóð vorri hvarvetna til sæmd- ar. fluttu þau til Swan River dalsins. Halldóra kona Snorra Hfir mann sinn ásamt sex börnum, sem öll eru upp komin. F'jögur af þeim eru gift: Hermann, býr vi5 Parkside, Sask. er umsjónarmatSur korn'hlööu; Oli, aö Lindlow, stöðvarstjóri; Kristján, býr viö Hudson Bay Junction, er símrit- a*ri; Elín Margrét, gift W. E. Mc— Donald, stötivarstjóra i M'inítonas. Lára, gift J. C. Pritham, fjársýslu- manni í Winnipeg. Ungfrú Ingibjörg Agústa heima hjá móSur sinni. Snorri vann mest af tímanum hér vestra á járnibraut, um 30 ár, hjá C. N. R. félaginu, um 15 ár section verkstjóri, og var um þaö leyti aö komast á eftirlaun hjá því félagi; þaö stóö á því aö fá aldursvottorö að ‘heiman, sem kom rétt eftir að Snorri var látinn. Þegar Snorri var á blómaskeiði, var hann álitinn mesta snyrtimennr, mjög siðprúður í framgöngu, hýr og glaður í viðmóti, fálátur að fyrra— bragði, en tryggur og góður vinur þar sem hann tók því. Þau hjón voru sérlega vel samvalin, bæði brjóstgóð og gestrisin, síglöð og kát; enda var heimilið fyrirmynd að siðsemi og reglu semi. Snorri átti marga vini, og gaf oft fátækum, þó hann væri ekki rík- ur að efnum. Snorri átti laglegt iheimili hér í Swan River, og komst vel af. Hann tilheyrði Orange Mens Lodge og líka I. O. O. F., og undir umsjón þess félags fór útförin fram. Enskur prestur söng yfir hinum látna að viðstöddum fjölda fól.ks, bæðí úr bænum og héraðinu. Guð blessi þig vinur minn, J. Eggertson- Látin er hér í bænum prestsekkjan Valgerður Jónsdóttir prófasts á Stein nesi Jónssonar, og Elínar *konu hans Einarsdóttur stúdents í Skógum Högnasonar. Hún varð um aldamót ekkja eftir séra Tómas á Völlum i! Svarfaðardal Hallgrimsson bónda Grund í Eyjafirði, Tómassonar. (Tíniinn.) Fjær og nœr JUBILEESAMSKOTIN. Aður auglýst .......••.....$572.00 R. Bergson .................. 2.00 Vala Jónasson ............. 1.00 Thorlákur Jónasson .............. 1.00 Miss H. R. Magnússon ............ 5.00 Jón Magnússon............ .... 2.00 H. J ........................ 2.00 T. T............................. 1.00 Alex Johnson ................ 5.00 Siigfús Anderson ............ 5.00 Roger Johnson.................... 1.00 Miss Salome Halldórsson .... .... 2.00 Miss Stefanía Pálsson ........... 1.00 Mrs. H. Davíðsson ............... 1.00 E. A. Isfeld ................ 2,00 Mrs. Elín Johnson ........... 1.00 J. J Samson ..................... 1,00 Magnús Jóhannsson ............... 0,50 Mrs. Guðrún Þorsteinsdóttir 1,00 G. Johnson .................. 1,00 S. O. Bjerring .............. 2,00 J. J. Swanson ............ 5,00 Dr. J .G. Snidal .... .... .... 3,00 Paul Thorláksson ................ 1,00 A. J. Sveinsson ............. 5,00 Jón Asgeirsson .............. 1,00 Öli Breiðfjörð .............. 1,00 S Sigmar .................... 1,00 j Dr. B. H. Olson ............ 3,00 | C. Hjálmarsson ............. 1,00 H. Johnson and family ...... 2,00 Sigþór Sigurðsson ........... 2,00 Önefndur .................... 0,50 A. Jónasson ..................... 0,50 Sigurður Bjarnason .......... 1,00 Pétur Johnsoin .... ......... 2.50 B. Magnússon ................... 2,00 C. Ingaldson .................... 1,00 C. H. Hillman .......[ .... 1,00 V. Oddson ..................... 1.00 Guðm. Simpson ................. 2,00 A. Freeman, Quill Iake Sask 2,00 Guól. Ölafsson ................ 1,00 Sig. J. Vidal, Hnausa ......... 5,00 Guðm. Eiríksson ............... 2,00 J. J. Henry, Petersfield ...... 5,00 Nick Ottenson ................. 6.00 Oskar Olson ................... 7,00 Rvík 7. júni. A safnaðalrfundi þjöðkjrkjusafti- aðirins hér í borginni í gær var rætt um, með hverjum skilyrðum söfnuð- urinn vildi taka við dómkirkjunni af ríkinu, ef til kæmi; en atkv.greiðslu um það mál var frestað til sér- staks fundar, er gert var ráð fyrir að haldinn verði um það mál síðar, væntanlega í.haust, svo að þeir safn-1 aðarmenn, er vilja, geti sem flestir tekið afstöðu til þess. —-------- Nokkuð var rætt um mismunandi skoðanir innan kirkjunnar á sumum kenningaratriðum, og við atkvæða— greiðslu er höfð var i lok þess máls, vildi meirihluti þeirra, sem þátt tóku i henni, láta halda þeim umræðum áfram á næstu prestastefnu. Var það að heyra á séra Jóhannesi L. L. Jó- hannessyni, að hann teldi það brot á stjórnarskránni, ef þjóðkirkjurnar héldu fram skoðunum, sem ekki væru samkvæmar játningarritunum fornu, en þó var á fundinum varað við þeirri ofsóknarstefnu, sem áður fyrri vildi reka séra Matthías Jochums— son og séra Pál Siigurðsson í Gaul- verjabæ úr embættum þjóðkirkjunn- ar. Samtals — $674,00 Ágæt ntynd var tekin af islenzka j skrúðækinu, “Lögréttunni” er verð- | launin fékk á þjóðarafmælinu um , daginn. Kostar myndin $1.25 og geto I menn fengig hana með því að snúa | sér til ritara nefndarinnar, B. L. 1 Baldwinsón; Þorsteins Borgfjörð, 832 Broadway, eða til íslenzku blað anna hér í Winnipeg. íslenzku stúlkurnar í Gautaborg. (Eftir Vísi 1. júní). Sænsk stúlka í Gautaborg skrifar kunningja sinum hingað 22. maí, kvöldið sem íslenzku stúlkurnar sýndu þar fimleika sina: “..... Eg má til að skrifa þér strax. — Eg var á fimleikahátíð kvöld og sá kvennaflokkinn frá Is- landi. . Þú skalt vita að hann vakti aðdáun. Það var efalaust bezti kven flokkurinn alla þessa viku, sem sýn- ingarnar hafa verið, og fólkið var alveg frá sér numið. Það fór eins og kliður af hrifningu um allt þetta stóra hringleikalhús, þegar stúlkurnar gemgu inn með fána Islands í farar- broddi. Eg fyrir mitt leyti sat með tárin í augunum, og eg held, að eg Náttúrugripasafnið hefir nú nýlego fengið kærkomnar gjafir frá Indland.f eyjum.-------Eru það tvö apadýr, ann að með svifhúð, fátíjt mjög, hitt er gibbonapi. Einnig er hreiður sauma- fugls og vefarahreiður o. fl. iger- semar. Ættu menn ekki að láta þær óskoðaðar. Gefandinn er íslenzk kona frú Laufey Olærmann, en mað- ur hennar er hollenzkur embættis— maður á Java. Það var hún, sem gaf safninu tigisdýrsfeldinn. — Frú Laufey er dóttir Friðriks Guðmunds sonar í Mozart, af fyrra hjóna— bandi. — S. H. f. H. (Alþýðublaðkð) A þriðjudaginn í fyrri viku fór læknisfrú K. J. Austmann frá Wyn- yard suður til Los Anigeles, að heim- sækja foreldra og ættingja. Tók frú in börn þeirra hjóna með sér og býst við að verða um þrjá mánuði þar syðra. Um leið og eg kem aftur að blað- inu eftir hálfsmánaðar fjarveru, lang ar mig hér með til þess að þakka séra Rögnv. Péturssyni, er svo ágæt- lega hefir annast 'blaðið í fjarveru minni. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Hér með leyfum við okkur, hvert fyrir sig og sameiiginlega, að votta Islendingum í Vatnaibyggðum inni- legasta þsjkklæti fyrir vi'ðtökurnar, er þeir bjuggu okkur, ^yrir alla sam- úðina og fagnaðarstundirnar, og tak markalausa gestrisni einstakra manrui. Nöfn tjáir ekki að nefna, svo marga erum við i þakklætisskuld við. Rósa M. Hermannsson. Bergþóra Johnson. Sigfús Halldórs írá Höfnum. Hér með leyfi eg mér að flytja öllum þeim Islendingum, er með at- kvæði sínu eða á annan hátt studdu mig í síðustu kosningum, mínar al- úðarfylstu þakkir. Winnipeg 5. júl 1927 Virðingarfylst, IV. J. LINDAL■ TIL KJOSENDA I MORDEN- RHINELAND: Eg tek þetta tækifæri til a/S láta í Ijós þakklæti mitt fyrir hjálpina, sem þér létuð mér í té við nýafstaðnar kosninigar. Það mun alltaf verða mitt mark og mið að reyna að vinna að nauðsynjum og hag þessa kjördæmis í held sinni. Yðar einlægur, HUGH McGAVIN, M. D.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.