Heimskringla - 06.07.1927, Síða 6

Heimskringla - 06.07.1927, Síða 6
S. BLAÐSIÐA. HBIMSKRIN O L A WINNIPEG 6. JÚLI 1927. Gleymd sönglög. og smáir í samsönig. I ( “Jæja, látum hann nú vera fyrirmynd í “Það skal heitmey hljóta mín,” sagði Antonl dyggðum,” sagði sú nefstutta. En það er ekki hlæjandi og tók sér stöðu í miðjum hringnum! víst að Júlíana sé það. Hún getur skift um skoð með kærustu sinni. Hann leit til hennar glað- anir áður en hann kemur aftur. Slíkt hefir kom Lykke kaupmaður og kona hans héldu skiln aðarsamsæti fyrir hinn tilvonandi tengdason sinn, Anton Bang. Það var tuttugasti dagur eítir jól, og aðeins ungiingar voru til staðar. Það átti að aflima jólatréð og fleygja því út, og yngstu krakkarnir biðu þess óþolinmóðir að aflimunin byrjaði. 1 síðasta sinn var kveikt á ljósunum á hinu dökka grenitré, og hin stóra, gyllta stjarna í toppinum gljáði eins og spegilgler. Hin tólf áira gamla Aagot Lykke sagði, að stunur heyrð- ust milli greina jólatrésins, og að gljái stjörunn- ar líktist grátandi auga. Litlu vinstúlkurnar hennar kinkuðu kolli o gvoru skoðun hennar líka hinn síðasti geisli hátíðahaldsins og skemt- hryggar. Því þegar jólatréð yrði borið út, hyrfi líka hin nsíðasti geisli hátíðahaldsins og skemt- ananna. , I einu horninu í herberginu stóðu tvær ung ar persónur, og horfðu hryggum augum á hinn háværa barnahóp. Það var Anton Bang og heitmey hans, Júl- íana Lykke. “Anton, eg get ekki ímyndað mér hvernig okkur muni líða næsta ár, og hve margar jóla- hátíðir muni líða áður en við sjáumst aftur,” sagði unga stúlkan og lagði hendi sína blíðlega á handlegg hans. Hann svaraði engu, en dró hana lengra inn í skuggann. “Hve mörg ár heldurðu að þú verðir í burtu? sagði hún aftur og horfði kvíðafull á hann. “Tvö ár, ímynda eg mér — ekki meira. Þú spurðir mig í gær, hvort eg vildi vera lengur í Ameríku en nauðsyn krefði — þá gat eg ekki svarað þér af því mamma þín kom inn á sama auignablikinu — en nú skal eg svara þér; eg kem undireins heim aftur, þegar eg get þa«ð, þíu vegha.” “Getur skeð að þú komir þá næsta ár?” “Nei, Júlíana, svo fljótt getur maður ekki náð í auð í Ameríku. En að tveim árum liðnum, og ekki seinna en að þrem árum liðnum, kem eg aftur heim.” í Hann brosti til hennar glaðlega og áhyggju- laus, en bak við brosið lá alvaran, því hann hugs aði hryggur til skilnaðarins. Á morgun átti hann að fara, yfirgefa heimili, föðurland og hana sem var honum kærust af öll-u, og ferðast til fjarlægs lands, þar sem framtíð hans var hulin dimmu og óvissu. Hann færði sig aftur enn lengra inn í skugg ann. “Því ertu að troða þér alveg inn í krókinn, Anton?” spurði Júlíana. “Augu mín þola ekki birtuna.” “Þú hefir þó áður fyrri þolað birtuna, já, jafnvel kvartað yfir því að hér væri aldrei nógu bjart.” “Þú stendur hér og tekur eftir öllu,” sagði hann spaugandi og reyndi að hlæja, en hlát- urinn endaði með stunu. Svo sneri hann sér snögglega að henni. “Eg held eg sé farinn að finna til heim- þrár — og er það ekki satt — það er minkunn fyrir mann að láta tilfinniiígarnar buga sig,” “Nei, Anton, karlmönnum kemur vel að hafa tilfinningar. Samtalið hætti og þau horfðu bæði fram undan sér hugsandi. Aagot, systir Júlíönu, yfirgaf ieikinn og kom til þeirra. “Anton og Júlíana, nú verðið þið að taka þátt í leiknum!” hrópaði hún og dró Anton út á góifið. “Flýtið þið ykkur nú!” hélt hiin áfram ó- þolinmó^lega. í staðinn fyrir svar tók Anton hana og sveifl aði henni í kringujn sig. “Nei, nei, kunningi, engan auiahátt, það á að vera regiubundinn leikur inni í hringnum.” Hún sleit sig lausa og fór til systur sinnar. “En góða systir,” sagði hún alvtíg: hissa, “hvað þú sýníst sorgmædd. Mig furðar hvað að þér gengur, eins margar og fallegar 'gjafir og þú fékst á jólunum og svo úr úr hreinu gulli frá Anton. Hefði eg fengið þetta allt, þá hefði ég þotið hús úr húsi og orgað af tómri ánægju.” “Manni getur leiðst, þó þú skiljir það ekki, heimskinginn þinn,” sagði Júlíana og kleip í eyra systur sinnar. En samt sem áður, vilji Anton taka þátt í leiknum, þá verð eg með.” “Hann skal mega til,” sagði Aagot, og bætti svo við íbyggin: “Eg veit af hverju þú og hann eruð svo hnuggin og þegjandi í kvöld; það er af því að han nætlar að fara á morgun, en það er heimska af ykkur, því hann kemur aftur.” “Já, það er satt, það er heimska,’ sagði Anton og hristi af sér sorgardofann. “Eitt ár eða tvö, hvað er það? Aðeins lítil stund af öllu lífinu.” Júlíana kinkaði kolii samþykkjandi, en þurk aði tár af augum sínum og brosti um leið. “Komið þið nú,” sagði Anton óg tók í hend ur systránna; “og segðu okkur nú, vizkugyðja, á hverju við eigum að byrja?” “Skera, skera hafra,’ söng Aagot. “Hver á hafra að binda,” svöruðu allir stórir lega brosandi. ^ “Vertu nú ekki lengur hrygg.” sagði hann' lágt. i “Nei,” svaraði hún og leikurinn byrjaði. Kæti unglinganna gerði líka þá eldri glaða, og við eftirmatarneyzluna, þegar einn af vinum Antons flutti skemtilega ræðu um trúlofunina og hina fyrirhuguðu skilnaðarstund, sagði hús- móðirin að enginn skyldi hafa á§tæðu til að segja að þetta væri sorgleg samkoma. Seint um kvöldið var samkomunni lokið, o(g Anton Bang gekk etnsamall eftir strandgöt- unni heirn til sín í bitrum kulda. Hann gekk samt hægt. Hann áleit enga þörf að flýta sér heim í kalda herbergið sitt á matsöluhúsinu, þar sem hann hafði dvalið síðan foreldrar hans dóu. Nóttin var fögur, himininn alsettur stjöm- um, sem glitruðu og köstuðu birtu sinni á þenna einmana ferðamann, eins og þær vildu se&ja: “Hvers vegna ertu að hugsa og hryggjast yfir því, sem þú ekki þekkir?’ ið fyrir áður, skal eg segja ykkur.” Allir vom farnir af bryggjunni, og Júlíana var líka á heimleið, hugsandi um, hve margir dagar myndu líða, þangað til hún fengi bréf frá Englandi. Viku eftir burtför hans fékk hún fyrsta bréfið. Hún var himinglöð, þegar hún var búin að lesa það. Einkum var það loforð hans um að skrifa henni vikulega, sem gerði hana glaða. Og hann efndi loforð sitt. Á hverjum laug- ardegi fékk hún bréf frá Ameríku. Hann skrifaði henni að hann kynni vel við sig, hefði strax fengið vinnú, þó vinur hans hefði ekki útvegað honum góða stöðu, eins og hann lofaði. Raunar voru það ekki skrifstofustörf, eins og hann stundaði heima, en vel borguð vinna, og með það væri hann ánægður. Ekki sagði hanni henni hver vinnan væri. en Bylgjurnar suðuðu með hægð við strönd-1 í gegnum aðra frétti hún að hann væri þjónn á ina, oig virtust tauta sama spursmálið. Allt var , hóteli. svo kyrrt og friðsamt hjá hinni sofandi náttúru. j Þjónn á hóteli! endurtók )hún. Var það Aðeins hans eigin hugur var órólegur, og hann mögulegt að hann Bang, svo fínn og myndar- spurði sjálfan sig, hvers vegna hann vildi fará legur maður, yæri þjónn á hóteli. til hins ókunna lands. Leið honum ekki vel í Nordgi? Með sparnaði gátu þau Júlíana og hann lifað áhyggjulausu lífi af tekjum hans. Með sparn'aði; já, en kröfur þeirra voíru ekki litlar; þau álitu svo margt og mikið þurfa Nei, það var ekki mögulegt, að hann væri 'sokkinn svo djúpt; hann hlaut að hafa getað fengið aðra betur viðeigandi vinrau. Einhver illviljuð persóna hlaut að hafa skrif að þetta heim, í því skyni að skaða Anton; og til að mynda heimili, og til þess að geta keypt þó að það væri satt, þá var Anton samt Anton, það allt í einu, ætlaði hann til Ameríku að græða! sem enginn gat jafnast við. peninga. Einn af vinum hans, sem var þar, I - hafði lofað að útvega honum stöðu. Hann stundi óafvitandi; hanni hafði einu sinni álitið að ástin ein væri næigileg; en nú kom það í ljós að fleira vantaði. Klukkan í næsta kirkjuturninum sló þrjú. Honum varð bilt við að Sieyra hið skjálfandi bergmál, sem endaði með blíðum og mjúkum tónum. Það sett hroll að honum — burtfarar- Jólin vorú komin, og klukkurnar í kirkjun- um gáfu til kynna, að hátíðin væri byrjuð. Júlíana og Aagot gengu eftir strandgötunni og hélt Aagot á lítilli körfu. Það er kalt,” sagði Aagot, og fór að ganlga hraðara. “Er þér ekki kalt líka?” “Nei.’ “Hvers vegn horfir þú til hafs?” spurði dagurinn var runninn upp; að fáum stundum I Aagot. “Þú býst þó ekki við að hann komi í liðnum átti hann að yfirgefa æskuheimilið, hinn kvöld’” gamla, kæra bæ og hana, sem hann elskaði. Að fáum stundum liðnum hafði hann yfirgefið gamla “Nei, það geri eg ekki.” “En það liggur illa á þér, Júlíana, er það lifnaðarháttinn, og byrjað annan nýjan, sem ekki? guð einn vissi hvernig var og hvernig endaði. Hann leit í kringum sig, eins og hann sæi þessa steina á veginum í fyrsta sinn. Hann leit á sjóinn, sem síneygði sér inn á milli hólmanna; leit-á fjöllin o(g dökku ásana, á himininn, stjörn- urnar og sjóinn, eins og hann vildi festa þetta í huga sínum og flytja það með sér til ókunna landsins. En svo teygði hann úr sér, djarflega, næst- um því ögrandi. Teningunum var kastað; hann Aagot nam staðar og horfði framan í systur sína sorgmæddum augum. Hún fékk ekki ann að svar en gráltekka. “Gráttu ekki, gráttu ekki!” sagði Aagot. “Hann kemur, þó hann komi ekki í kvöld.” “Hann kemur aldrei,” sagði Júlíana skjálf- rödduð; “hann hefir gleymt mér.” “Nei, það hefir hann ekki gert, Júlíana.” “Ekki gert!” sagði Júlíana áköf. “Eru ekki rþjú ár síðan hann fór, og meira en ár síðan eg hafði valið sjálfur. Þess vegna áfram, áfram fékk seinasta bréfið?” til bardaga og sigurs í fjarlægðinni.--- Þegar hann kveikti ljósið í herbergi sínu, hugsaði hann ánægður um endurminningu hinna góðu daga á ættjörðinni, hvað sem fyrir hann> hann “Jú, en það e reitthvað að honum er máske veikur —” “Nei, hann hefir gleymt mér.” “Þá gæti eg heldur trúað að hann væri dauð kynni að koma vestan hafs; og meðal endurminnj ur,” svaraði Aagot með einkennilegum róm. inganna var þetta síðasta kvöld bezt. Því hún,; sem hann elskaði, hafði lofað að bíða hans og elska hann, hvað sem fyrir kæmi. Og hann fann það glöggt, að ef nokkuð gæti bundið hann við liðna tímann, lyft honum upp yfir mótlæti og erfiðleika, þá væru það hreinar og fagrar endurminningar og vissan um að vera ekki gleymdur. Það var eins og kunnug og kær söng lög, sem svæfðu alla sorg og mótlæti. Júlíana stóð afsíðis á gufuskipabryggjunni og veifaði til hans síðustu kveðjunni sinni. Stóra austlenzka gufuskipið, sem átti að flytja emigrantana til Newcastle, skreið hægt og með varúð frá landi. Mörg tárug augu fylgdu því, en Anton veifaði ferðahúfu sinni, kjarkgóð • ur og fullur happasælla vona um framtíðina. “Hittumst heilir aftur!” hrópaði hann glað lega olg beygði sig langt út yfir borðstokkinn. Hann fann sárt til skilnaðarins, en hann var karlmaður, og því mátti hann ekki leyfa tilfinn- ingum sínum að koma í Ijós. Það var aðeins kvenfólkið, sem mátti gefa tilfinningum sínum lausan tauminn. En Júlíana grét. Hún gleymdi öllu í kring- um sig og horfði á hannl, sem hún elskaði af öllu hjarta. Hún gleymdi líka að þurka af sér tár- in, og lét þau sjálf ráða ferð sinni. \ esalings Júlíana Lykke, það liggur afar- illa á henni af því að missa kærastan sinn,” sagði ung stúlka, sem hafði aðgætt skilnaðar- kveðjurnar nákvæmlega. Það er engin furða,” sagði önnur, og leit í kringum sig í vinuflokknum. “Þau hafa sveim að hvort um anað frá dögum Adams, og sé nokk ur trygg ást til í heiminum, þá er það þeirra.” “Svei! Þegar hann kemur til Amreíku, þá gleymir hann henni,” sagði lítil, stuttnefjuð stúlka. “Bróðir minn hefir sagt að þar væru margar fallegar og ríkar stúlkur, og Bang geng- ur auðvitað ekki yfir lækinn eftir vatni, einkum þar eð Julíana er eins fátæk eins og músar- ungi.” “Skammastu þín!” sögðu margar vinurnar sem einum rómi. “Ef margir hefðu sama kar- akter og Bang, væri ekki eins mikið af ótryggð í heiminum!” “Hamn hefir gleymt mér, heyrirðu það!” hrópaði Júlíana áköf. “Eg hefi spurt mig fyrir, annars myndi eg ekki fella svona harðan dóm. Anton Bang lifir og líður vel —” “Það hlýtur að vera misskilningur, Júlíana. Anton getur aldrei verið ótryggur.” “Hann er það nú samt. Eg er honum einsk is virði.” “Ó, það er allt saman svo leiðinlegt,” sagði Aagot og grét. En það er ekkert mögulegt að gera við það. Þú verður að bíða.” “Bíða? Já, það væri víst fallegt af mér!” Júlíana hló. “Og ekkert mögulegt að gera, seg- ir þú? Vesalings litla Aagðt, hvað þú ert ein- föld. Ó jú, það má gera dálítið.” “Hvað er það?” Aagot horfði spyrjandi augum á hana. “Eg get líka gleymt,” sagði Júlíana hörku- lega. “Ó, Júlíana, þú ætlar ekki —” “Sussu, þegiðu nú. Við skulum flýta okkur heim.” Júlíana gekk hart, svo Agot varð að hlaupa við fót við hlið hennar. “Þú gengur fjarska hart, góða. Þú verður að hinkra ögn við,” sagði Aagot mæðin. “Nei, við verðum að flýta okkur; það er orðið framorðið. Eg er viss um að pabbi er kominn heim.” Aagot áleit að bezt væri að fylgja henni þegjandi. Hún vissi að systir hennar hljóp frá sínum eigin hugsunum. Litlu síðar komu þær heim. “Farðu nú inn, eg kem bráðum á eftir þér,” sagði Júlíana. Aagot stóð kjT og leit á hana. “Farðu nú!” endurtók Júlíana; “eg ætla að standa hér kyr litla stund og hlusta á klukkna- hljóminn.” “Já, eg skal fara; en segðu mér eitt, Júlí- ana, er það satt að þú sért heitbundin Soonsen kaupmanni?” “Já, Aagot, það er satt. Hann kemur til “Þegiðu*nú! Hvað heldurðu að þú skiljir, aðeins fimtán ára og — og eg hefi gleymt hon- um. Auk þess væri það heimska af mér að neita Soonson jafnríkum manni.” “Já, en Anton —” “Þegiðu, segi eg! Það er ekki viðeigandi fyrir barn að stæla um slíkt.” Aagot þagnaði, hissa yfir ákafa systur sinn ar, og flýtti sér inn. Júlíana stóð kyr og hugsandi úti. Kirkju- klukkurnar ómuðu í kvöldkyrðinni og sögðu frá byrjun hátíðarinnar, en Júlíana gat ekki varist því að hugsa um liðna tíma, þegar hún ásamt honum, sem nú var í fjarlægð, hafði hlustað á þær og glaðst yfir komu jólanna. “Að hann skyldi gleyma mér!” hvíslaði hún út í bláinn, — “hann — sem sagðist elska mig umfram allt annað!” Tárin runnu niður kinlnar hennar, meðan hún endurkallaði í huga sinn ánægju hinna liðnu daga. Hve auðug var hún þá ekki! En hvað átti hún niú? — Æskudrauminn um gæfu, sem var orðinn hulinn þoku lífsmótlætisins — aðeins endurminning. Hún þurkaði af sér síöustu tárin og gekk inh. Móðir hennar kom brosandi á móti henni. “Við höfum fengið ágætar jólagjafir frá Soonson!” sagði hún mjög glöð. “Er það svo,” sagði Júlíana meá áherzlu. “Já; sjáðu nú, þetta er handa pabba,” og benti urn leið á skrautlegt pípuborð. “Og þetta er handa mér. Ljómandi fagur kaffiborðbúnað- ur, finnst þér ekki?” “Jú, það er, mamma.” “Aagot hefir fengið skíði og litlu krakkarn- ir ógrynni af leikföngum.” “En eg? Hvað hefi eg fengið?” sagði Júlí- ana brosandi. “Það yitum við ekki ennþá. Askjan er þarna handa þér —” Júlíana opnaði hana fljótlega. “Mamma og Aagot, sjáið þetta!” I öskjunni lá stórt skrautmunahylki, og á Ijósbláum atlassilkibotni lá gullhálsband, nisti og armband. “Þetta er þó stórkostlegt!” hrópaði frú Lykke og klappaði saman höndunum. “Allt saman gull! Það er — nærri því alltof mikið.” “En hvað hann er góður,” hvíslaði Júlíana og tók upp einn af gripunium og hélt honum í nánd við Ijósið; svo tók hún hina upp líka. Þeir gljáðu og glitruðu og henni fannst eins og þeir geymdu hulið afl. Þeir voru sem gyllt bönd, er bundu hana við gefandann fyrir fullt og allt. “Þú ætlar líklega að þiggja þá?” spurði móðir hennar efasöm. “Já, mamma.” Svarið var hiklaust og ákveðið, og hún strauk hendinni um gripina blíðlega. “En þá verður þú að giftast honum, bam- ið mitt; annars getur þú ekki þegið slíka gjöf.” “Já, eg veit það.” “Ó, það gleður mig!” sagði frúini og faðm- aði Júlíönu að sér. “Þú veizt hve pabba hefir gengið illa seinustu árin, og eftir Anton er ekki til neins að bíða, og þó hann komi aftur, getur hann ekki látið þér í té jafngott og auðugt heim- ili eins og Soonsom.” “Nei, það getur hann ekki.” Frúin sá varir hennar titra og flýtti sér að segja: i “Og þessar dýrmætu gjafir, þær eru mikils virði —” “Anton gaf henni líka verðmikla gjöf, sein ustu jólin sem hann var heima,” sagði Aagót, sem verið hafði þögull áhorfandi. “Hún fékk gullúrið, sem mamma hans hafði átt, sem hon- um þótti svo vænt um.” Júlíana roðnaði og sneri sér undan, en frú- in sagði kuldalega: “Þann lélega grip getur hann fengið aftur, ef hann kemur nokkurntíma; en livað þig snert- ir, ungfrú framhleypin, þá mundu eftir því, að hér eftir á ekki nafn Bangs að nefnast í þessu liúsi. Og ef þú gleymir þessu, eða kemur með nokkra bendingu honum viðkomandi, þegar Soon son er hér, þá skaltu fá áminningu, sem j)ú gleymir ekki strax.” Aagot hopaði á hæl; hún vissi vel að móður sinni var alvara. Rétt á eftir kom faðir liennar heim, og Júlí- ana gekk á móti honum glöð og brosandi, með skrautgrrpina um háls sinn og úlflið. Foreldrar hennar litu hvort til annars talandi augum. Svo sagði faðir hennar léttbrýnn: “ Það er meining í þessu, Júlfana. Því Soon- son er tengdasonur, sem eg hefi bæði gleði og gagn af.” okkar á morgun.” “Ó, Júlíana! Hvað heldurðu að Anton segi,sPurði annar. þegar hann kemur heim? Þú lofaðir að bíða “Hér um bil síö ár hans, hvað lengi sem það yrði —” f einni ölhöllinni í Chicago sat hópur ungra manna reykjandi, masandi og hver og einn hafði ölglas fyrir framan sig. Þeir voru allir Skandínavar. “Svo þú ert að liugsa um að fara heim, hr. Bang?” sagði ungur Dani. Anton Bang saug vinldilinn sinn, 'kinkaði kolli til þess sem spurði. “Eg hafði ætlað mér að vera kominn heim fyrir jólin; einis og þið sjáið, sit eg hér enn, og jólin eru þó komin.” “Hvað er langt síðan þú fórst úr Noregi?” (Framli.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.