Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 6. JÚLÍ 1927. HEIMSKRINOLA 7. BLAÐSIÐ4- o* c "Dominion Business College" Sigur ritvélarinnar er jafn furðulegur, sem hann er ómótstæðilegur á hinum öðrum sviðum verzlunarnámsins. I fimtán ár hefir The Dominion Business College sveigt alla sína orku í þá átt, aS undirbúa hundrurj ungra manna og kvenna í Winnipeg og Vestur-Canada íyrir hinar beztu skrifstofustööur sem fáanlegár eru. Sto vel hefir "DOMINION" skólanum heppnast þetta, aö vinnuveitendur flokka nú alla umsækjendur sína niöur í tvær svertir--------þá sem hafa notiö "DOMINION"-tilsagnar og ihina, sem ekki hafa tileinkaö sér þann heiöur. David Cooper, forseti. 301-2 New ENDERTON BLDG. (Næst Eaton') WINNIPEG WINNIPEG _ i Frá Islandi. Islcnsk lciklisi ytro,— Undanfarna tvo vetur hafa ungfrú Anna Borg og Haraldur Björnsson sundaS nám á leikskóla konunglega leikhússins í Khöfn. 22. f. m. var þeim gefinn ikostur á aS sýna list sina á sviSi leikhússins Léku þau síSasta þátt í "Fjalla-Eyvindi". Hafnarblöoin rita hlýlega um leik þeirra, viSurkenna tiæfileika þeirra, sérstaklega Önnu Borg, en telja aS þessi vandasami þáttur i snilldarverki Jóhanns Sig- urjónssonar, hafi veriS ofviSa svo ungum og óreyndum leikendum. Vertig er nú byrjuS fyrir fullt og allt viS EyjafjörS, á öllum veiSi- stöSvum bar, SiglufirSi, OlafsfirSi Dalvík og Hrísey. Er mokafli norS ur þar og fá bátar þetta upp undir 8—10 þúsund pund í róSri, og er þaS óvenjulega mikill afli. Beituleysi, er oft bagar viS EyjafjörS á þessum tíma, þegar smásíld bregst á Akur- eyri, hefir ekki stöSvaS sjósókn enn. — VertíSin byrjar í fyrra lagi nyrSra nú. um, og krafSist ræSismaSur ÞjóS— verja hér, aS þýzka stjórnln skifti sér af þessum málum, MeS fullu samkomulagi meSal hlutaSeigenda hefir þvi þessi bráSabirgSarráSstöf- un veriS gerS. Bcrr brcnnur. — 27. f. m. kvikn- aSi í bænum Forsæti í Villingaholts- hreppi í Flóa, og brann 'hann til kaldra kola A bænum var lítiS timb urhús og var vátryggt hjá sveita— tryggingunni. En innanstokksmun- ir voru óvátryggSir. (VörSur 4. júní1 Byggxngar. — Utlit er fyrir aS mikiS verSi byggt bér í bæ i sumar. Hvar sem manni verSur gengiS í út- jöSrum bæjarins, er veriS aS byggja eSa grafa fyrir .grunnum. Fyrir síð asta bæjarstjórnarfundi lágu 17 beiSnir um byggingaleyfi. Þýzkur raðismaður. — 1. þ. m, kom hingaS þýzkur greifi, von Pféil und Kleinellguth, sem gegna á ræS- ismannsstörfum ÞjóSverja hér fyrsi um sinn ASalræSismaSur ÞjúSverja 'Sigfús Blöndahl, hefir sótt um og fengiS nokkurra mánaSa .orlof frá störfum sinum. Kunnugt er aS þýzk ir togaraeigendur hafa fyrir nokkru ráSist í iþýzkum blöSum á íslenzkt réttarfar me'S hinum háiSirlegustu orS Siglu'firSi l'. júní. Verkamenn gera kaupsamninc í dag vlS dr. Paul, sem hefir verksmiSju- rekstur á SiglufirSi. Samningurinn gildir til 15. jiili. Kaupgjald er 60 kr. á viku fyrir 9 stunda vlnnu á dag. Eftirvinna greiöist meS kr. 1.20 á stundina. Lausavinna 1 kr. um klst. í dagvinnu Eftir 15. júlí er í ráSi, aS kaupiS hækki viS alla vinnu. Er þegar hafinn undTrbún- ingur undir þá samninira. Mokafli er á vélbáta, 4—8 þúsund pund í róSri. Togarinn "Belgaum" var hér í gær meS 100 tunnur Hfrar; tók hér salt. Is er sagður á djúp- miSum, er reki til lands. ingum miklum af völdum sjávarins og 'hefir stækkaS mjög Og gerst margbreyttari upp á síSkastiS. Er gangt í hellinn og um hann nieÖ lágsævi og allt gegnum bergiS. Venja ferSamenn þangaS komur sínar. Karl Kuchlcr, Islandsvinurinn þýzki, hefir haldiö fyrirlestra um Island i vetur á Þýzkalandi. Ráð- gerir hann aS koma hingaS aftur árig 1930, og langar til aS dvelja þá um hriS viS Reykjanesvita. Eru þau hjónin mjög hrifin af náttúrufeguríS og einkennileik umhverfisins á Reykjanesstánni. (AlþýSublaSiS.) Akureyri 24. mai. Félag mánna á Akureyri hefir á- kveSiS aS gefa út Flateyjarbók í al- þýíMegri útgáfu og hafa sent út boSsbréf, þar sem tilgreint er, aS út- gáfunni verSi þannig hagaS^ aS bók- in komi í 3 bindum. BókhlöSuverS á aS verSa 15 krónur. ASalmenn útgáfufélagsins eru Oddur Bjorns- son prentsmiðjustjóri og Jónas Sveinsson bóksali. Rvik 28. maí. Aðalfundur Sögufclagsins, — — — — Forseti dr. Hannes Þorsteins- son, gat dáinna félaga, og minntust fundarmenn þei|ra meS þvi aS standa upp. Þá voru lagSir fram endurskoS aSir reikningar félagsins fyrir áriS sem leiS. Er nú hagur félagsins stórum betri en undanfarin ár, enda fjölga félagar meg hverju ári. I fyrra bættust viS 112 nýir féla/gar, en aSeins örfáir gengu úr félaginu eða losnuSu þaSan upp. Þessi velgengni félagsins verSur nú notuS til þess aS auka bókaúfgáf- una aS miklum mun." MeSal annars fá félagsmenn í ár 10 arka heTti af ÞjóSsögum Jóns Arnasonar, og alls gefur félagiS út 32 arkir, er félagar i'á íyrir einar 8 krónur, sem er árs- tillagiS, en minnst eru bækurnar 18 króna virSi. — Þetta hefti þjóS- sagnanna verSur IjósprentaS í Leipzig á Þýzkalandi, algerlega nákvæm eft- irlíking frumútgáfunnar, svo aS ekki má á milli greina, hvor útgáfan er. Þó er þessi prentun ódýrari en venjuleg prentun. HafSi forseti góö org um afi láta siSan endurprenta á sania hátt þær 10 arkir þessa verks, sem þegar eru komnar út hér heima. (Vísir.) borgar spurSi nýlega Clemenceau g-amla, sem á ófriSarárunum var for sætisráSherra í Fr»kklandi og þá al- mennt kallaSur "tigrisdýriS,') hvort hann hefSi ekki í; hyggju aS skrifa æfiminningar sínar eins og Hinden- burg og fleiri stórmenni. En svar Clemenceaus kom flatt upp á blaSamennina. Hann svaraSi: "Eg mun aldrei skrifa æílminn— inyar mínar. Eg hefi séS og heyrt of mikiS bak viS tjöldin. Eg veit of mikiS, og ef eg skrifaSi þær," bætti hann viS, "myndi enginn maS- ur undir neinum kringumstæSum fara út í ófriS, jafnvel þó ættland hans væri í bættu ítatt." T>aS má segja, aS tennur "tígris- dýrsins" séu ekki orSnar eins skarp- ar, eins og þær voru áSur. Rcttarmisgrip. [V \1I w vi; w? w vv w; v; W \" I. vv vv sv v' ¦ V'. ¦«! V l SJ.Í W SVS' 'aVA'.í \V. \*,' VI ¦' ¦ VI i VI ¦' ' V ' \%J M ¦',' VI GEYMT í EIKARK.ÚTUM. ^ým/ierial FRAMÚRSKARANDI WHISKY. immBwmiiwwí, B Lappar voru í förinni. Annar þeirra teknum lykkjuföllum, þótt hún fæS- M*ry_Wickery' lö&ragöniulstúllcflliþekkti -ekki á klnkkll og var oft jst árlega 2. ágúst. miklu lengur á verSi^en honum var j ætlaS, til þess aS vera viss um aR er álitiS var aS hefSi veriS myrt 1925, skiIaSi sér um daginn aftur beim til sín í New York. Fyrir þenna ímyndaSa glæp hafSi bifreiSar stjóri. Conley Dabney aS nafni, ver- iS dæmdur í æfilanga fangelsisvist. og var hann farinn aS taka út hegn- inguna. Stúlkan segist hafa yfirgefiS heim iliS af því aS hún hafi orSiS saup- sátt viS foreldra sína. Skommu etir aS hún hvarf fannst kvenmannslik. sem taliri var víst aS væri af henni. Var Dabney tekinn fastur, og bar eitt vitni aS þaS hefSi séS hann beita ofbeldi viS Mary Wickery. Mann- aumingirin þrætti, en var dæmdur engu a'S síSur. Nú er búiS aS taka vitniS, afbrýSissama konu, fasta fyr- ir rangan framburS fyrir rétti. (AlþýSubraSiS.) Þessi leikur er leikur hunangs— Ný lck. Rvík 2. júní. ViS manntaliS, sem tekiS var skömmu fyrir siSastliSin áramót, reyndist fólksfjöldinn hér í Reykja- vík vera 23,224, þar af 10,666 karl- menn og 12.558 konur. Eru þannig 100 karlmenn á móti hverjum 118 konum. AriS áSur taldist fólkiS ver 22,022, svo aS samkvæmt því hefir Reykvikingum fjölgaS tim 1202 á siSastliSnu ári eSa um h. u. b. 5y2%. (Samkvæmt HagtiSindum.) Hitt og þetta. Hann hcfir scð of mikið! Eitt af stærstu blöSum Parísar- "Frá VestfjörSum til Vestri- ibyggíSaJr1". För Fri'SJijófs Nansens og félaga bans yfir meginjökul Grænlands. — RitaS hefir Olafur FriSriks- son. 1. hefti. Þetta er fjörug frásaga um ferS þeirra FriSþjófs, og byrjar, þegar þeir.komtt til Þingeyrar meS "ThyruJ,'1 gdmlu voriS 1888. Heftin verSa þrjú, og nær þetta þangaS til þeir hafa náS landi á austurströnd Græn- lands eftir margra daga hrakninga á ísi. I þ<psu hefti segir meSal annars frá sélaveiSum og hverjar brellur veiSimenn nota til þess aS narra bliiSniselinn í skotfæri Tveir varStimi sinn væri ósvikinn. Myndir eru í bókinni og greinagóSar skýr- flugunnar, er rænd hefir verS hun- angi sínu — hún byrjar aS safna aö nvju. ingar á þeim. MáliS er lipurt og. létt, letn'S skýrt og pappir og prent-' ÞaC er í alla staSi viSeigandi aS un góS. Mnnu margir lesa bókina«»«Ja fyrir minni Islands og Canada; meS ánægju. ekki sizt unglingar. Hún væri máske lélegur Islendingadagur, lýsir bæSi baráttu og sigri vísinda-, væri þvi sleppt úr. mannsins og lifsbaráttu Lappanna En mér dettur í hug, hvort ekki tveggja, sem fóru í þessa bættuför mæt; bæta v\is einu minni, til aS gera vegna þess, aS atvinnan var góS. ef daginn breytilegri og ef til vill á- þeir aSeins sluppu heim aftur heilir vaxtameiri. og lifandi: en stundum sag^i Löpp- ununi þungt ferSarinnar. hugur um íramhald (AlþýSublaSiS) Minni íramtíðarinnar. Eftir Arthur Brjóstbcin. Islendingadagurinn fer i hönd meS allt sem hann hefir í för meS sér, flest eSa allt skemtilegt. Þeir ungu horfa á kappleiki; þeir eldri hlusta á ihljómleik, kvæSi og ræSur — minni. Já, -ninni Islands og minni Canada aS sjálfsögSu. Osanngjarnt væri atf ætlast til aS þau væru aS mun ólík eSa bæru engan keim af ein- bverjum þeim, sem haldin hafa ver- iiS í liSinni tiS, af góSum og gædd- um Islands sonum. Seinna eru þau birt í Heimskringlu og Lögbergi. —• Margir lesa þau, og margir hugsa. þegar lestrinum er lokiS: "Upp aft- ur þaS sama", og meS því er helgi- deginum gleymt. Tólf mánuSir rekja ofan af prjón unum, svo fitja verSur upp aS nýju. Flikin er alltaf sú sama, aS undan- Annan ágúst fara hugir okkar aft ur í tiínann; tima, sem er glataSur að eilífu. ÞaS gerir okkur lítiS illt að buga árlega, hvar og hvernig feSur okkar bafa dottiS af baki; en það gerir okkur mikiS gott aS íhuga veg- inn framundan, svo viS komumst sem lengst án þess aS hrasa. T^aS er mín tillaga, aS á öllum Islendingadögum sé mælt fyrir minni FRAMTIÐARINNAR, a5 ræSumenn séu vaídir til aS hrinda þjóSinni fram en ekki til baka. Þessir menn verSa aS þekkja og sjá líf og ásfand þjóSarinnar, eins og þaS er. Þeir verSa aS vera spámenn, aS því leyti aS geta séS hvert stefnir, eSa hvert ætti aS stefna. UmræSuefniS ætti aS vera þaS sama í öllum byggSum sama áriS. Til aS mynda eitt áriS mætti þaS vera: "FramtiS Islendinga sem Islendinga í Vesturheimi"; ann- aS: "FramtíS íslenzkunnar í Vest— urheimi", og þriSja: "Ef allir IeggS ust á 611?*, o. s. frv. A þennan hátt getum viS notað bezta tækifæriS árlega, ao" ræSa okk ar á'huga- og framtíSarmál. F.iguni viS aS halda áfram aftur á bak ? Nei, fram ! aaa^mjnriiiaaRflKBfi^^ Því meiri rœkt sem þú leggur við Hveitisamlagið því meir berð þú úr býtum. LTmboðsmenn skýra frá því, að fjöldi nýrra meðlima sé að bætast við'Hveitisamlagið í öll- um Sléttufylkjunum, og allir eldri meðlimir endurnýi samninga sína. Samt eru fáir menn í flestuni sveitum, sem enn standa utaru við Samlagið. Hjá ýmsum þeirra veldur afvegaleiddur metnaður, og þeir vilja ekki kannast við, að þeir hafi gert rangt í fyrstunni, að vilja ekki ganga í þenna félagsskap; aðrir viðurkenna kosti Samlagsins, en halda að þeir geti sjálfir hagnast á því að selja hveiti sitt til óvina Samlagsins. Hcllir einkennilegur er í sjávar- ihíimsrum nálægt Reykjanesvita^ í Litla Valahnúk. Tekur bann breyt- BM í EF ÞU ATT KUNNINGJA í I j Á ÆTTLANDINU Farseðlar fram «e nflnr tll allra staða í veröldinni SEM ÞIG LANGAR T)L AÐ HJÁLPA TIL AÐ KOMAST VESTUR HINGAÐ, KOMDU OG TALAÐU VIÐ OSS. VJER GETUlí GERT ALLAR RÁÐ STAFANIR því VIÐVfKJANDI Alloway & Champion, járnbraut-agentar 067 Maln Street,-*\V!nnlpe»s. (Sfntl 2C höl) UMBOÐSMENN allre SKIPAFÉLAGA ••fia Hiiúin yKiir til livaoa aKent« sem er j Qanadian [\Jational j ifi tfí tfi £ Sfi !fi tfi tfi !fi tf. tfi tfi íí. Eins og oft hefir verið tekið fram, þá stafar Samlaginu mest hætta af því hveiti, sem sá bóndi hefir yfir að ráða, sem ekki tilheyrir Samlaginu. Það fyllir markaðinn fyrri part hausts ins, og hefir mikil áhrif í því að halda niðri verðinu þangað til það er selt. Þetta veldur því, að verðið er óábyggilegt og miklum breytingumháð í október, nóvember og desember, meðan á því stendur að selja það. Allir þeir,> sem Samlaginu tilheyra, ættu að leiða nágrönnum sínum, er ekki tilheyra því, það fyrir sjónir kurteislega og vinsamlega, að það sé öllum bændum fyrir beztu, að Samlagið selji allt hveiti. Hveitisamlagið heldur áfram og það er öllum meðlimum þess og allri Vestur- Canada fyrir beztu, að það selji allt hveiti, semframleitt er í landinu. Árið sem leið varð kostnaður Canada HveitUamlagsins hér um bil einn fimti hluti úr centi á hvert bushel hveitis, en kostnaðurinn í fylkjunum háJft cent á hvert bushel. Það að kostn- aðurinn er svona afar lítill, kemur aðallega til af því, hve afarmikið hveiti Samlagið hefir að selja, og því hefir kostnaðurinn orðið tiltölulega svo lítill. Hérumbil allir bændur, er ekki tiTheyra Hveitisamlaginu, viðurkenna að það hafi verið og sé þeim til hagsmuna. Það er því ekki nema sanngjarnt að ætlast til þess, að þeir einnig hjálpi því, sjálfum sér og stéttarbræðrum sínum, með því að gerast meðllmir Hveitisamlagsins. Manitoba Wheat Pool Saskatchewan Wheat Pool Alberta Wheat Pool Winnipeg. Man. Regina, Sask. Calgary. Alta. «^» <.^«^< u—o—«,_.,_<>_<>_, >—, >^„^<0= | g JfiffiffitfíæffiffiHMMFiffiHFÍffiifiSliSíiffiaffiKffiSfíffi^ :Sfi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.