Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 8
Á. BLAÐSÍÐA HEIMS KRINOLA WINNIPEG 6. JÚLt 1927. Fjær og nœr. Séra Þorgeir Jónsson messar a:í Arborg næsta sunnudag, 10. þ. m, kl. 2 síðdegis. of Fine Arts). Er vafalaust óhætt að telja Magnús með gáfuðustu og efnilegustu íslenzkum listamdnnum. Eins <>g regla hefir veriS undan- farið hjá Sambandssöfnuði í Winni- peg, leggjast niöur messur yfir Jieit- ustu scmarmánuðina, júli og ágúst. Strfsemin hefst aftur viS lok ágúst eða byrjun september. Auglýsingu Uin þetta eru menn beðnir aS taka eftir í Heimskringlu, þegar þar aS kemur. A faugardaginn var komu hingað til bæjarins aftur úr söngför til VatnabyggSja. Iþ'au Bergþóra John- son, Rósa M. Hermannsson og rit- stjóri 'þessa blaSs. BlaSiS "San Francisco Ohronicle" gat þess nýlega. aS hinn góSkunni landi vor. tnyndhöggvarinn og tón- skáldiS Magnús Arnason. er býr í ísan Francisco, hafi nýlega verið kosinn til kennaraemb'ættis viS lista- félagið i Berkeley (Berkeley Leaigttt- Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 _^_ Safnaðarnefndin: -Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði.' Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld i hverjum mánuði. . Kvenfélagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld-; inu. S'óngflokkurvnn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnadagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni íl. 11—12. i Hr. Agnar R. Magnússon, M. A. er undanfarin ár hefir veriS skóla- stjóri norður á Riverton, er nýkoiu- inn hingað til bæjarins, og hefir hann hugsað sér að dvelja hér um tveggja mánaða tíma, eða þar til að skólar byrja aftur meS haustinu.. Tekur hann á móti nemendum til prí- vatkennshi í latinu, stærðfræCi og vísindum. Til þessa hefir hann leigt eitt af skólaherbergjttm Jóns BjarnaSonar skóla, og geta lysthaf- endur snúiS sér til hans þangað, eSa þá aS 620 Alverstone St., sími 31 728 — I>aS er óhætt aS mæla við menn með Agnari, því hann hefir getið sér hinn bezta orSstír sem kennari. ' óg allir sem til hans þekkja. vita um j kunnáttu hans í þessum ofannefndu greinum. Mr ASalmundur Johnson frá GarSar. N. D., hefir dvaliS hér nyrðra um tveggja vikna tíma, lengst af í Winnipegosis. hjá dóttur sinni giftri, er þar býr. Sonur hans varð einnig aS ganga undir holstcurð hér i Winnipeg um sama leyti Og Mr. Johnson kom hér norSur. Dr. Thor láksson skar og heppnaSi>t ágætlega, og mun sjúklingurinn nú fullbress. Fjöldamargir Islendingar hafa ver- iS hér gestkomandi í bænum und— anfarna viku, til þess aS vera við- staddir hátíSahöldin í sambandi við sextiu ára ríkisafmæliS. Þessa höf- um vér orðiS varir viS : Svein kaup- mann Thorvaldson frá Riverton; Dr. og Mrs. S. E. Bjömsson, frá Arborg; Mr. og Mrs'. P. K. Bjarna- son. Arborg; Thorvabl Thorarins— son, Riverton; Mrs. Paul Reykdal Og Miss Grace Reykdal frá Lundar; Mr. og Mrs. Agúst Magnússon frá ! Um íslandsferð 1930 ! Xefndin sem stendur fyrir undirbúningi þessarar far- I ar, hefir ákveðið að halda fundi um þetta mál í íslenzku byggðinni í Norður Dakota, á þeim tíma og stöðum sem hér segir: AKRA, MÁNUDACINN 11. JÚLÍ, kl. 8 e. h. MOUNTAIN, ÞRIÐJUDAGINN 12. JÚLÍ, kl. 8 e. h.' GARDAR, MIÐVIKUDAGINN 13. JÚLf. kl. 8 e. h. BANTRY (í Mouse River byggð) FIMTUDAGINN 14. JÚLf, kl. 8 e. h. I i A öllum stoðunum er gert ráð fyrir að þessir nefnd- » armenn verði viðstaddir. (Jón J. Bíldfell, Árni Eggertsson, Joseph T. Thor- soi< þingmaður og séra Rögnv. Pétursson. Dakota-íslendingar, fjölmennið á fundina. Ö^o«»i)«»o«»i)«»0'«»(i^O'^!)'a»ii«»i)«»o^»u.^lJ Skemtiför. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition,' Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi - vélmeistari aimmm<immm'<mmm-'mmm •¦mm>-(>mmm ¦mmy:.mmmiimmm.ii-mmm' mmm ¦mmm^mi í T-Ö-F-R-A-R c * VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en þó er þessi mikli munur á: Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANIT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. " BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI HÚSIÐ. Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). j D. D. WOOD & SONS, Limited (ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 O ¦»n«»ii«»(l^i>«»<i^ii«»i/aBii^(l«a»ii«»<l«»-«i IIOTE r, DUFFERIN Cor. MiVHOIIl ob SBfTTBK Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUAUT, eigendur. ödýrasta gistihúsið í Vancouver. Herbergl fyrir $1.00 á dag: og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti ao vestan, noroan og austan. tslenxkar hflxmæJSur, bjóoa íslenzkt feroafólk velkomiS Islenzka töluo. Lundar; Jón Eggertsson, Swan River; Árna G. Eggertson lömann frá Wynyard; séra Þorgeir Jónsson frá Gimli: Sigttrgeir Pétursson frá Ashern; Lárus Gtiðmundsson, Ar- borg; Einar Sigvaldason frá Baldur; Mrs. Oddfríði Johnson irá Lundar; M<rs. T. Thordarson frá Gintli, o. f'. A fimtudaginn var kom hingað á bíl Thorsteinn Goodman frá Milton, X. I).. í kynnisför til systur sinnar og tengdabróður, Mr. og Mrs. Magn úsar Péturssonar í NorwOod. Með honum var sonur hans Jón, er heimrt á þar syðra líka. Heimleiðis héTcTu Iþeir feðgar aftur um helgina og með þeim fóru þau Mr. og Mrs. Magnús Pétursson, til fárra daga dvalar þar syðra. Björgvinssjóðurinn. AíSur meðtekið ................$2805.19 Safnað 22. júní íKandahar, meðal vina Björgvins ........ 20.0'^ Barnastúkan Girnli ............ 10.00 Mr. og Mrs. AgÚSt Eyjólfs- son. I.angruth ................ 2.50 J'jóðræknisdeiidin Iðunn, Leslie Sask..... .... ........ 50.00 Agófii af kaffisölu er konur úr þjóðræknisdeildinni Iðunn i Leslie stóðu fyrir i sam- bandi við söngsamkomu Miss Rósu M. Hermannsson, Mr. Sigfúsar Halldórs frá Höfn- um og Miss Bergþóru John- son ............................ 16.50 A sunnudagskvöldið fór Miss Hlað.gerður Kristjánsson héðan úr bæ í skemtiferð vestur ag h"afi. —¦ GerfH'hún ráð fyrir að hafa viðdvöl á leiðinni hjá fólki sinu við Wynyard. Ferðinni er heitið til strandbæjanna Seattle, San Francisco og Los An- geles. Hún gerir ráð fyrir að verða í burtu um þrjá mánuði. Goodtemplarar fara til Selkirk með raflest nœsta sunnu dag, 10. júlí. — Ferðin hefst kl. 12.45 frá Goodtemplara S húsinu með sérstökum vögnum.s Fargjald fram og til § baka 65c fyrir fullorðna; 35c fyrir börn. Allir velkomnir. Forstöðunefndin selur öll farbréfin. G. J. ÍJ b>ooscoeoooeeoo»ecooðooooccooeeðoeooso<osooooosososeoð( €»¦« í i i "Er andabúin bygð á svikum,7 Gagnrýning á sönnunum andatrúarmanna fyrir stað- hæfingum sínum. Eftir JOSEPH McCABE. Þýtt hefir SR. GUÐM. ÁRNASON. 212 blaðsíður í átta-blaða broti. VERÐ AÐEINS $1.50 Send póstfritt hvert sem er í Canada og Bandaríkjun- um, en borgun verður að fylgja pöntun. Pantanir afgreiðir JÓN TÓMASSON, 701 Víctor St, Winnipeg, Man. Til Piney fóru á föstttdaginn var Mr. og Mrs. Olafur Pétursson, meo' yngri iKÍrnum sínum. Gerir Mrs. Pétursson ráð fyrir að tefja þar um einhvern tíma. $2904.54 T. E. Thorsteinson. A fimtudaginn var fluttu sig héð- an norður að Gimli, til sumardvalar Rev. og Mrs. Raignar E. Kvaran Mr. og Mrs. Páll S Pálsson og Mis^ Elín Hall. Hafa nú allmargir Is lendingar flutt sig þangað norður til veru yfir heítasta timann. Sú skekkja hefir orðið á fyrir sögn æfimirtnirjgarinnar er birt var í Heimskringlu 15. júní s.L, a8 hin látna var nefnd Ogn Magnúsdóttír, en átti að vera Ogn Guðmundsdóttir Magnússon, eins og ritgerðin sjálf ber með sér. Þetta eru hlutaíSeig endur t>eðnir að afsaka. HríHghenáur ýmsra átta. Kveðum drengir hvellum róm, kæti mengi færum. Fælurast engan "Fúsadóm" fína strengi hrærum. Hreimur kvæða hreinn og skær hryggBar slæðum feykir; dulin gæði drengjum ljær dáð í æðum kveikir. Vorhret- Vorsins hristi værðarský vinda- byrsti -slagur; sveitir kysti svalt á ný sumars fyrsti dagur. Kveð'ið til stúlku. A mig stríða óhöppin. öll svo. blið.i dvínar; en þig prýðir orðheldnin æfitíðir þínar. Jóh. J. Húnfjörð ?<P í fréttagreininni um gullbrúðkauo þeirra hjóna Eiríks Björnssonar og konu hans, er hablið var 16. jt'mí síðastl., gleymdist að geta þess, að þeini var flutt prýðis fagurt kvæfiij er skáldið Porsteinn Þ. Þorsteinsson' Orti til þeirra við þetta tækifæri, und, ir nafni vinar þeirra Friðriks Krist-' Jánssonar. Yfirsjón þessa eru hltitj aðeigendur beðnr ag afsaka. VEITIÐ ATHYGLI! Af þeirri ástæðu að þó nokkrir eldri menn hafa gert fyrirspurnir til íþróttafélagsins Sleipnir viövíkjandi leikfiniiskennslu, er þeir gætu notið, ihefir félagiö í hyggju að byrja hið allra fyrsta á Hkamsæfirtgakennslti fyrir eldri menn (Business Men's Class). En þar sem félaginu er ó— ljóst um, hversu margir mundu vilja taka þátt í slíkum æfingum, og hins vegar þykir ekki tilihlýðilegt að byrja með minna en 10—12 manna flokk, þá biðtir það alla þá er hugsa til þátttöku, að gefa sig fram vig und— irritaða eins fljótt og mögulegt er. Tima fyrir þessar æfingar er óþarft að ákveSa, fyr en útséð er hvort að WONDERLANn — THEATRE—JL/ FIMTL'- FOSTU <fe LAIT.ARDAG I l»e»«ari viku: COLLEEN MOORE "ORCHIDS AND ERMINE" Einnig': "The House Without A Key" Sérstök eftirmiðdagssýning 'á laugardag: Singers and Dancers Múiiuilita, þrifijudaK. mitSvlkudas í næstu viku: Eftir sérstakn" beiSni: "THE DARK ANGEL" metS Donald Colman Ctmnt* \ BERIÐ ! SAMAN I j YERÐIÐ j OG SKOÐIÐ BILANA 11922 Ford Tpuring ............ $190^ I 11923 Ford Touring ............ $215 (= 1923 Ford Touring ............ $240| J925 Ford Touring ............ $30o| Í1926 Ford Touring ................ 3951 Aðrir á $125 ,$100, $95 og| !$75 I |l919 Ohevrolet Touring .... $125É = 1920 Chevfrolet Touring .... 140s |l921 Chevrolet Touring .... $15ol 51923 Chevrolet Touring .... $290 = 11926 Chevrolet Touring .... $50ö| Aðrir á $100,$90 og $75 | ÉK-63 McLauglhlin Touring $175| |c-37 McLaughlin Touring $9o| IChalmers Touring, starter $751 51920 Ford Coupe................. $165? |l921 Ford Coupe ................ $17SÉ Z1922 Ford Coupe ................ $195 j É1923 Ford Coupe .................... $265| 51924 Ford Coupe ................ $365| Il925 Ford Coupe................ $375? ol926 Ford Coupe ................ $475É Aðrir á $140, $135 og $100. I 11923 Dodge Coupe ................ $585° 11925 Gray-Dort Coupe ........ $250 f 1919 Ford Sedan .................... 190 1922 Ford Sedan .................... ! 1922 Ford Sedan .................... 1923 Ford Sedan, balloon 325 f !1924 Ford Sedan .................... $3501 1925 Ford Sedan .................... $425! »1926 Ford Sedan .................... $495 j 1925 Chevrolet Coach ........ $5751 5 1925 Chevrolet Coaah ............ $595 j É1926 Ohevrolet Coaeh ........ $650* 31923 Chevrolet Sedan ............ $495É É1920 Ohevrolet Sedan ............ $295? ' 1925 Overland Sedan ............ $475 í Chevrolet and Ford Roadsters I land Liglit Deliwries, S10O,$120' ^ $135, $165. $175 $200 og 335. j Ford Ton Trucks, $115, $350 nógu margtr þátttakendur fást. Þó skal þess getið að félagið hefir Goodtemplarahúsi'ð þrjá daga í viku, mánudaga, þriðjudaga og fimtudalga, og að tími mundi vera heppilegastur frá 5—6 síðdegis einhverja þessa daga, en þó getur þetta að nokkru leyti farið eftir hentisemi þátttakenda þegar að kemur. Ennþá er nægilegt rúm á gólfinu, þótt nokkrir bættust við í flokka þá er nú starfa, sérstaklega í barna- flokknum; t hatin getum vig tekið' mikið fleiri en nú eru. Styrkið félagið með því að koma sem flestir. Ekki einungis styrkið þið félagið með því heldur fellur aðal styrkurinn í ykkar eigið skaut. ------ Sleipnir er albúinn að hjálpa hverj— um þeim sem hjálp hans vill þiggja til að viðhalda 'heilsu og hreysti Fyrir hönd stjórnarnefndar Sleipn is. WALTER JOHANNSON HARALDUR SVEINRJORNSSOiN. / WONDERLAND. Mest hrífandi mynd er enn hefir sýnd verið er Colleen Moore's "Or- chids and Ermine", er sýnd er þessa viku á Wonderland. Svolítil sima- stúlka í New York hóteli er aðal- betjan í þessu ástaæfintýri. "Símastúlkan er einhver markverð asta persónan í Bandaríkjunum," sagðí Colleen, er eyddi dögttm og vikum á aðalsímastöð Los Angeles, meðan ht'ui vaT að æfa sig fyrir Ieik inn. "Hún verður að hitgsa fljótt, vera geðgóð og hafa ótakmarkaða' sjálfstjórn. Hún verðttr að vera ó- vanaleg persóna." Leikurinn er mjög spennandi sem sagan, og gerir Colleen Moore betur en vel. Henni til aðstoðar er Jack Mulhall. Alfred Santell stýrði æf- ingttm og John McCormick fyrir First National. í jMcRae & Griffithj LIMITED CHEVROLET SALAR |Góðir skilmálar—Opið á kvöldin. I ?309 Cumberland Ave., cor. DonaId = 24 821 x 761 Corydon Avenue 42 347 = |Einnig notaðir bílar til sýnis ál r horni Portage og Balmoral St > Finnið J. A. Morrison Sími 24 821 0 t'mmm.o-mmmommwommm-ommm-a.mmm.ta y-*œ?XMvm@T:-. \V\LUAM FOX ftresents — A HöTON POURE^ VERSION Of THE BEST SELLING NOVEL EVEN GR-EATErU THAN "IV WINtBR. t. ikc same av.th.ar ROSE THEATRE

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.