Heimskringla


Heimskringla - 13.07.1927, Qupperneq 1

Heimskringla - 13.07.1927, Qupperneq 1
XLI. ARGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 13. JÚLÍ 1927. NÚMER 41 38ooso6oooocooo«o96eooooo560oooBoeí»oo6«oooecosoeooo» Prógressivar i Saskatchewan héldu tneö sér styrktar og úthreiðslufund nú fyrir helgina, í Regina. Var þa. margt ágætra nianna samankomiö, t. d. R. H. Hoey, kennslumálaráöherra Manitoba; Agnes McPhail; J. S. Woodsworth; Wrn. Irvine frá Cal— gary, og þrír aörir sambandsþing— menn: Fanslier, Evan og Carmic— liael. Meöal þess er bar á góma, kom fram sú skoöun aö prógressívarnir aettu að skifta um nafn. Var sú á— stæöa færö fil, að svo margir þing- menn, er undir þ>vi nafni hefðu geng "ið, heföu svikið málstaö bænda á sambandsþinginu í Ottawa, að nafn 'ið væri farið að láta illa í eyrum margra bænda í Saskatchewan, þeim er verulega framsæknir og frjáls— lyndir væru. Var hér auðvitað átt -við liðhlaup flokksforingjans sjálfs Mr. Forke og Manitobaþingmann— anna góökunnu, áhangenda hans, ■undir merki Mackenzie King og liberalanna.. Ekki náði þó þessi til- laga samþykki þingheims, heldur var samþykkt aö halda við prógressíva flokknunt í Saskatchewan undir sama uafni og í þeirri von, aö United Farmers of Saskatchewan myndu sattiþykkja að gera félagsskap sinn aö pólitískum félagsskap og ganga í liö prógressíva, en aö þessu er U. F. S. eingöngu hagsmunalegur félags- skapur. Létu margir ræðumenn i ljós, aö meðlimir U. F. S. myndu hljóta aö sannfærast um það. að til þess að sjá hags.munum sínum fylli- lega borgið. þá þyrftu þeir aö leggja út pólitísku árarnar. Ymislegt fleira barst í tal. Meðal annars bar Mr. Hoey frarn þá ásök ttn á hendur gömlu flokkanna hér i Manitoba, aö svo væri hatur þeirra megnt i garö framsóknarmanna ~og óttinn mikill, að liberalar hefðu x síöustu kosningum lagt fé til styrkt- ar conservatívum, hvað þá heldur annað og sömuléiöis heföu þeir feng iö liberala vestan frá Saskatchewan aö hveitiuppskera í Canada munt í sumar netua 325,075,000 mælum. Af því muni sléttufylkin þrjú, Al- Iiérta. Saskatchðwan og Man&toba framleiöa um 305,052,000 rnæla. Hafrauppskera öll er áætlað að nema ntuni 389,758,0Q0 mælum; þar af 226.297.000 í sléttufylkjunum. Til samanburðar má geta þess, að uppskera vetrarhveitis í Bandarikjun um er áætluð í sumar að nema 379,- 416,000 mælum og vorhveitis 274,- 218.000 mælum. Er það 21,634.000 tnælum nteira en í fyrra. Kornupp- skeran (maís) er áætluð 2,274,424,- 000 nxælar gegn 2.645,000,000 í fyrra. Flýgivr hann lágt aðeins, svo að dreifingin komi sent jafnast niður. Er álitið að þessi efnablanda muni verja hveitisteng- urnar og öxin fyrir ryði, án þess sjálf að hafa að nokkru skaðleg á- ! hrif á vöxt og viögang hveitisins. Síðustu fregnir er berast rétt áður eu blaðið fer til prentunar, segja að fyhstu fregnirrxar af Saskatchewan óveðrinu hafi sízt verið orðum aukn ar. Sé tjónið ntiklu víðttækara og stórkostlegra en fyrst fréttist. Einu maður, William Raity, í Estevan, beið bana í óveðrinú. Var hann úti með akhesta og fórust þeir líka. Veðrátta hefir verið ákaflega ó- stöðug undanfarið í Saskatchewan og Alberta fylkjum. Mesti rokstorm ur er komið hefir þar árum saman, reið yfir Wetaskiwin héraðið á föstudagskvöldið var. Varð veðrið tveim mönnum að bana og dauðslas- aði hinn þriðja. Voru þeir allir Pólverjar, nýkomnir til Canada, frá stórum Tjöilskyldum í Póllandí, er biðu fargjalds frá þeim. Sváfu all- ir mennirnir í hlöðu, er veðrið tók í heilu lagi og þeytti um 200 yards. Steypinegn og hagl fylgdi veðrinu víða, og gerði töluverðan skaða hér og þar, þótt eigi hafi orsakað fleiri mannslát. — Seinni part laugardagsins var gekk afskaplegt haglveður yfir marg ar sveitir í Saskatchewan og olli ógurlegu tjóni á hér um bil 300,000 ekrum. Er sagt að veðrið hafi byrj að norðan við Eyebrow Lake, haldið síðan meðfram vatninu, að Buffalo Lake yfir til Bethune, Disley, vest- ur og suðvestur af Lumsden, þá far- ið yfir Franks Lake, McLean, Qu’- Appelle, Indian Head og á milli Qu’Appelle dalsins og meginlínu Canadian Faei fic járnbrautarinna- til Grenfell, og þaðan í suður með- fram Pipestone Creek. Norðan við Er nú álitið að um 2,000,000 ekrur greiða í ríkissjóð fyrir að vera hækk um sessi, jafnvel þótt de Valera og hafi skemmst meira eða minna; tölu-! aður til vísigreifatignar frá baróns- hans mönnurn sé neitað um þingsetu. vert gersamlega eins og sagði í' tign. Veit almenningur ef til vilt ( ------------ fyrstu fréttinni. Búast vátrygging-' ekki, að á Englandi, eins og i flestum 1 VERKFALLSLOGIN. arfélög við að J)uría greiða swo löndunx Evrópu, verða menn að miljónum dala skifti í skaðabætur. “kaupa á sig titlana” þ. e. a. s hina! Haglstormarnir voru verstir í fimmlæðri, líkt ag þegar menn á Islandi héruðum: Maple Creek héraði; kevptu frúartitilinn á konur sinar i JCerrobert héraði; Prince Albert hér- ^ gamla daga, sér til upphefðar. | aði; Saskatoon héraðinu, og svo J Astæðan fyrir því að Byng vísi— frá Evebrow austur að landatnær—' greifi neitar að borga, kveður hann um Manitobafylkis, eins og getið ( vera þá, að “með tilliti til þeirra á- var um í fregninni hér á undan. — | sakana, sem komið hafi frá Rose- Sem betur fer hefir þetta veður ver- bery lávarði. að fjölmörg aðalsbréf ið smáræði eitt hjá fárviðrintt og' séu keypt fyrir peninga, er renni í sjóð stórflóðinu er sama daginn gekk yfir i flokks þess, er situr að völdum, .... Saxelfu dalinn á Xýzkalandi. Er j þá verð eg að lýsa þvt yfir, að eg talið að minnsta kosti 200 manns álít ekki, að igreiða beri fé, sem nokkrtt hafi farist þar og eignatjón metið nær $20,000.000, Erlendar fréttir Bandaríkin. LINDSEY OG KU KLUX Eftir þriggja ára baráttu hefir Ku KIux Klan i Colorado rtki tekist að fá B. B. Lindsey, dómara við ung- lingaréttinn t Denver, vikið frá em- bætti, undir því yfirskini að hann hafi ekki verið löglega endurkosinn 1924. “Lindsey dómari” er löngu orðinn heimsfrægur rnaður undir því nafni, fyrir starf sitt við urnglingaréttinn í Denver, er hann fékk skipaðan fyrir 28 árum; enda hefir hann síðan gegnt dómaraembætti við hann. Þykir hann ttm allan mentaðan heim, einhver allra En Thayer dómari og fylgifiskar hans, vildu ekkert tillit taka til vitn- isburðar Madeiros, og börðust á móti því, að aftöku hans væri frestað, ber- sýnilega til þess eins, að vitnisburð- nemur fyrir heiðurstitla sem veittir eru.” — Annars er það alkunna, að allir brezkir stjórnarformenn hafa okrað Stðustu vikuna í júní voru verk- fallslögin alræntdu, er Heimskringla hefir getið um áður, samþykkt t parlamentinu með 215 atkvæða meiri | hluta. bre\"tinigalitið frá því sem frum varpið kont fyrst fyrir þingið. Telja conservatívar þó þá breytingu mikils_, verða, að verkbann (lockout* sé einn ig banttað. eins og verkfall, undir vissunt kringumstæðum. En verka— mannaforingjarnir brezku spá því, að reynslan tnuni verða lík og á Italíu, þar sem Mussolini gerði nýlega sams konar yfirlýsingu. Rétt á eftir lagði verksntiðja á verkbann, og voru eig- endur kallaðir fyrir Mussolini. Vorj þeir tafarlaust sýknaðir, og Iáti-5 heita svo að verkbannið stafaði af a titlum, þo engtr haft vertð þar ó- , • •• , .. , . , , , . . hravoruskorti, þott alltr vtssu, að skammfeilnari en ltberal fortngtarn- „ . . . , _, , _ 1 slikt var htnn aumasti fyrirslattur. En tr Asquith og Lloyd George, "sérstak- , . . ... , , . " „ ,. „ I. , | verkamenntrntr eru atvinnulausir enn. lega htnn stðarnefndt. En jafnal— Af , * v „ , . I Afarharðar untræður foru fratn t kunnugt er ltka, að þegar um tafn—!«• • . ~ \ þtngtnu, aður en gengtð var til at- fræga menn er að ræða og Byng , K „ , , . ., „ , , , 8 3 s, kvæða um frumvarptð. Meðal ann- vts;gre,fa fra Vtmy, þa greiötr | ars James Maxton formaSuf rtktsfjárhtrzlan þetm þegjandi aftur verkamannaflokksins og viðurkenndur það fe, er þetr samkvæmt gamalli „•„• « o- rx , TT . • ,, • v. o i , „ 1 stilltngarmaður, Str Douglas Hogg, ur hans mætti ekkt verða Sacco oglhefð gretða vtð tittlþaguna. En hér .. .. .*, „ ,, . . .. „ , ... „ „ domsmalaraðherra, framsogumann Vanzettt t vtl. ef svo skyldt fara, að i hafðt orðtð mtsgantngur með pa— e . « - • ., , • v , • . , A . „ , . , , „ . frumvarpstns, visvitandi malaflækju- mal þetrra yrðt a einhvern hatt Dgt j tentgjald Byrtigs, og þvt heftr þetta undir nýjan úrskurð. — Ekkert hefir komist í hámæli. enn frézt frá nefnd þeirri, er Fuller ríkisstjóri hefir skipað sér til að— stoðar, við rannsókn málgaigna, og Heimskringla gat einnig um síðast. “BETTER AMERICA". I Californíu hefir um langt skeið grasserað afar umsvifamikið fé— merkilegasti maður, er nú er uppi i Mag “100% manna”, er MORÐ A IRLANDI. Moosomin breytti veðrið stefnu til til þess að berjast á móti Bracken-1 suðausturs, og gekk síðan yfir all- stjórninni. En Taylor hersir, for— ar sveittirnar milli dalsins og Cana- ingi conservatíva hér í fylkinu, hefir 1 dian Pacific brautarinnar allt að oindregið neitað þessari ásökun | landamærum Manitoba fylkis. — Hoey’s, og stendur þar við, er síð- ast fréttist. Hrapallegt flugslys varð á Mánu- dagsmorguninn í Fairfordhéraðinu norður við Manitobavatn. Voru þrír flugmælingamenn þar á ferð í einum flugbát, að taka myndir af héraðinu til þess að gera þar eftir landsuppdrætti, sem nú er alstaðar hér verið að gera. Fór flugbáturinn inn í stóreflis ský, og mun stýrimað nr þá hafa misst vald á vélinni i svip og flugbátnum hvolft, því fá— einir menn sáu það að allir flug— mennirnir þrír komu einn á eftir öðrum úr háa lofti niður, lausir frá vélinni. Hafa þeir vitanlega allir beðið bráðan bana, þótt enn séu ekki fundin nema tvö líkin. Vélin hélt áfram mannlaus nokkur hundruð yards, og féll svo til jarðar. Þetta skeði rétt hjá Hillbre, nálægt strönd Manitobavatns. — Hinir látnu eru W. C. Weaver fluigstýrimaður frá Melfort, Sask., sem verið hefir við flugstöðvarnar hjá Victoria Beach og Lac Du Bonnet; A. F. Eardley, myndvélastjóri, frá þorpinu Loore, nálægt Dauphin, Man., og F. H. Wrong landmælingamaður frá Iand- mælingafélaginu i Ottawa. — Síðustu fregnir herma, að eld ing hafi lostið fluigbátinn, er hann flaug inn í skýið mikla, og kom bát- ttrinn niður í þrem pörtum. Mestn skaða gerði veðrið suðvestur af Lumsden og meðfram Pipestone ánni. Voru höglin vtða á stærð við krákuegg, og gereyðilögðust víða akrar og garðar, en þó ekki alstað— ar, sem betur fer. — Ekki munu Is- lendingabyggðir vera 6 því svæði, er fvrir veðrinu varð. __________ \ Ekki er enn útkljáð með kosn- Bandaríkjunum. Hefir hann fyrir starf sitt fengið þakklæti og viður- kenningu þings og konungs í Breta- veldi, og sömuleiðis forsætisráðherra ýmsra ríkja. Mannfélagsfræðingar í öllunt löndum hafa með mestu athygli fylgt starfsemi hans; enda hefir hún haft hin mestu áhrif á hegningarlög- gjöf unglinga i Bandaríkjunum, er rnikið hefir verið sniðin eftir tillöig- um Lindsey’s. Leikur lítill vafi á þvi, að frávikning hans á rót sína að Better America Federation of Cali- fornia”. Voru auðvitað eingöngu teknjr í það stækustu “föðurlands- vinir”, og átti það að gera Ame- ríku eða Californíu á allan hátt byggilegri fyrir reglulega “hvíta menn”. Hafa aðferðirnar til þess mann og lygara”. Forseti bað Max- ton að taka aftur þessi óþinglegu orð, en Maxton neitaði, kvaðst gera þetta reiðilaust og að yfirlögðu ráði, til Þau tíðkast enn — á Irlandi. Kom aö >etta’ er allir þinigmenn, and- sú fregn frá Dublin á mánudaginn. að j s^æðingar sem hinir, vissu að væri daginn áður hefði Kevin 0‘Higgins, i sannleikur, yrði bókfært í þingtíðind varaforseti friríkisráðsins og utan- i unum- Kvaðst forseti þá neyðast til ríkis og dómsmálaráðherra, verið ^ ^ess aS v'sa honum af þingi um stund kallast “The ,n7rtur’ er bann var á Ieið til kirkju j arsak'r. Hlýddi Maxton tafarlaust og frá heimili sínu. Sátu menn fyrir Sekk út á milli conservatíva, er æptu honum Iíkt og fyrir Michael Collins aS honum- verkamanna, er hróp- forðum. — O’Higigins var áður einn [ uSu hurra f>TÍr honum- — af helztu fylgismönnum Eamonn de Þessi löggjöf mælist alstaðar Valera, hins nafnfræga írska upp— j íafn illa fyrir, nema hjá conservatív- reisnarforingja. En er samningar | unl- °? er Þ° langt frá því, að ötl komust ámilli Breta og Ira og frí—j hiSS iþeirra á Englandi telji hana vit- ríkið var stofnað, tók hann þegar að, urle?a- verið mjög hinar sömu og Ku Klux . . , Klan félagiS hefir orðið fræ?ast j v,una fU,r ÞaS af alefh-°? skddi þá Er . . •. „ .. . | með honum og de Valera. fyrtr, og aðalstarfsemi þess frolgtn | . i þvt, að hundelta miskunnarlaust|íVerjUmf°rnUm flokksbræKrum hans kennt um morðið, en de Valera þó alla radtkala og ltiberala menn og kon ................. K .... . . v , ■ .* . . • , ! ekkt vttund bendlaður við það. heldur rekja til hræsnt og umburðarleysts,, ur, er felagtð gat a etnhvern hatt , . .. . btt httgsandi æsingamonnum. er toldu alla liðhlaupa, er ekki heimtuðu Ir- óráðvendni og ranglætis”, eins og | komist í færi við. Er talið að fe— hann sjálfur kemst að orði, og myndu i lagsskapur þessi hafi átt mikinn þátt aðfarir Ku Kluxanna, að fá kosningu hans ónýtta, efni í ófagra sögu.. KYRRAHAFSFLUG. Nú ætla fluiggarparnir amerisku fyrir alvöru að fara að leggja undir sig Kyrrahafið. Flugu nýlega liðsfor ingjarnir Lester J. Maitland og Al- í því, að koma á hinni Illræmdu “syndicalista löggjöf” í Californíu. sem hefir lagt allt að 14 ára tugt— húsi við þvt einu að tilheyra I. W. W. eða kommúnistaflokknum. Er sagt að Upton Sinclair hafi lýst fé- lagsskap þessum í hinni nýju skáld sögu sinni “Oil”, er getið var í síð- asta tölublaði Heimskringlu. — ingarnar í St. Boniface, þar sem ; enskar Fóru þeir þá leið á 25 klukku bert F. Hegenberger, frá San Fran-,Kemur nú fregn frá Californíu, að cisco (eða Oakland) til Sandwich- J sjálfum höfuðpaur þessa felagsskap evjanna. Eru þar á ntilli 2400 rritlur úrskurðað var í fyrstu, að P. L. Gagnon, li'beral, hefði eiitt atkvæði fram yfir Joseph Bernier, conserva- tive. Hófst endurtalning atkvæða \ ntánudaginn, en verðuir qkki lokið fvr en í dag. eða á morgun. Hefir komið í ljós að þó nokkrir kjörseðl ar muni ógildir, af þeim er gildir voru taldir við? fvrstu talningu. En ekkert hefir heyrst hverjum endur- skoðunin muni í vil. Frá Ottawa er símað, að sam- kvæmt nýjustu skýrslum, sé áætlað Hroðalegur bruni varð í Vancou- ver á föstudaginn var, er þrjár eða fjórar efstu hæðirnar á Royal Al— exandra tbúðarhúsinu brunnu til kaldra kola að heita mátti. Fórust sjö manns í eldinum, en margir fleiri særðust, bæði af íbúum og björg- unarliðinu. stitndum oig 50 mínútum. Er það lengst skeið, sem flogið hefir verið yfir haf, því flugleiðin frá New— Newfoundland til Irlands, er aðeins 1800 mílur. — Maitland var áður frægur fyrir að setja heimsmet í hrað flugi. Flaug hann 244.97 enskar míl ur á klukkustund árið 1923, og stóð það met þamgað til í fyrra, að ttalsk- ur flugmaður hrifsaði það úr höndunt hans, á kappflugi t Ameríku. land algerlega undan brezkri krúnu. Var vitanlegt, að setið hafði verið um O’Higgins í mörg ár, og hafði hann jafnan lifvörð um sig. En nú hugði hann sér óhætt orðið að senda frá sér lífvörðinn. — Morðið mælist hið versta fyrir, enda er það lítið menningarmerki. DAIL EIR/NN. Kosningar til fríríkisþingsins (Dail Eirann) á Irlandi eru nýlega afstaðn- ar. Snerust þær aðallega um þegn- hollustu fríríkisins við Bretakonung. Frá Portage la Prairie kemur sú fregn, að þar í grendinni eigi á fimtudaginn að gera tilraun, er eigi 'hefir verið fyr gerð hér t fylkinu og er landbúnaðinum hér ómetanleg- ur hagur, ef árangurinn verður góð ur. Er svo til ætlast aö flugmaður héðan frá Winmpeg fljúgi fram SACCO 6- VANZETTI. Eins og getið var um í síðustu Heintskringlu, frestaði Fuller ríkis— stjóri aftöku þeirra félaga, er átti að fara fram 10. júlí, en ekki þó til haústs, heldur aðeing um mánaðar— tíma, til 10 ágúst. Sömuleiðis hefir hann frestað aftöku morðingjans Celestino F. Madeiros, er borið hefir jafnan, siðan hann náðist, að hinn alræmdi ræningjaflokkur er hann til- heyrði, og kenndur er við foringj— ar hafi verið stefnt fyrir dómstól— ana fyrir okur í sambandi við hluta- félag, er ólöglega hefir boðið út $1.000,000 virði af hlutabréfum og| pór svo að stjórnarflokkurinn, með svikið fleiri hundruð þúsund inn—: Cðsgrave forseta t broddi fylkingar, stæðeigendur, er ekki uggðu að sér. j núgj enn f|estum sæturn, eða 46, þótt Meðal annara stefndra eru þrír leið hann að v;su tapaði 15. Fianna Fail. andi bankamenn, og tveir þeirra vara flokkur de Valera náði 44 sætum; forsetar First National Bank, fyrir verkamenn 22; óháðir 15; bændur 8: ýntisleg fjársvik er nenta um ^SOO,— |þjóSerniSflolckurinn (National Lea— 000. Má með sanni segja, að þess- frUe), leifarnar af flokki Redmonds ir virðulegu siðbótarmenn hafi mörgLamIa> 8; Sinn Fein. undir forustu járn í eldi, og gert svo eitt, að þeir |\f|ss Mary McSweeney, systur borgar hafi ekki' !átiö annað óge^t, sem ^ stjórans fræga, er svelti sig í hel hjá vera ber,- þ. e. a. s. ekki gleymt al-1 Englendinigum, 5 sæti, en eitt sæti veg að bæta svolitlu t sína eigin hlaut óháður lýðveldismaður. Þá er PyuRju. fyrir því að bæta sið— þingið kom saman, var Cosgrave end ferðið t Ameriku, eins og eitt Banda! urkosinn forseti fríríkisins ( eigin— ríkjablað kemst að orði. Bretaveldi. "PA TENTGI ALDlÐ’*. Með brezku þjóðinni gerast nú ann Morelli, h'afi framið ránsmorð þau margir undarlegir hlutir. Meðal ann er þeir félagar eru dæmdir til dauða ars skeði það nýlega að Byng lá— fyrir, enda hafi þeir engin minnstu varður neitaði að greiða kaup- mök átt nokkurntíma við þann flokk.' gjald það, er honum var sett að ] *nna þitigmanna, og situr því völt- lega sarna og forsætisráðherra) nteð 68 atkvæðum gegn 22. Fianna Fail flokkurinn greiddi ekki atkvæði. Er honum neitað urn þingsetu, sökttm þess að de Valera og hans menn neita að sverja Bretakonungi hollustueið. — Leit um tíma svo út, að þeir ætluðu að taka sæti sín nteð valdi, en hættu þó við það áður en í hart slægi. Stendur þvi svo skrítilega á, að stjórnin hefir ekki einn þriðja kos— Rússland. Pagar Rosengolz, fulltrúa Soviet- stjórnarinnar, var vísað úr landi á Englandi, lagði hann leið sína yfir Varsjá, höfuðborg Póllands. Þar tók á móti honum á járnbrautarstöð— inni. sendiherra Rússa í Póllancfi, Peter Lazarevitch Vojkov. Er þeir gengu út saman, hljóp til stúdent af rússneskum ættum. Boris Kovenko, og hleypti á Vojkov mörgum skamm byssuskotum, og beið hann þegar bana. Kovenko var þegar handtek- inn. otg mál hans sett í dóm. Kvaðst hann ekki hafa haft neitt á móti Vojkov sjálfum, heldur skotið hann sem fulltrúa Sovietfyrirkomulags— ins. Var morðinginn dæmdur t æfi- langt fangelsi, en dómurinn lagði til að hann skyldi náðaður til 15 ára fangelsis. Var Kovenko eðlilega hinn ánægð asti með dóminn. En rússnesk blöð fara um hann hörðurn orðitm og segja að dómurinn sé hvöt undir rós til ofstækis-afturhaldsmanna, hvar sem er, að myrða rússneska utanrtk- isembættismenn. Allir þessir atburðir hafa koniið ákaflegu róti á hugi manna í Rúss- landi, og svaraði ráðstjórnin tiltæki brezku stjórnarinnar, með 'því að fara t spæjaraleit heima hjá sér. Varð þeint svo ágengt, að Stalin, alræðismaður, hefir gefið út opin- bera yfirlýsingu, þess efnis, að upp- víst hafi orðið um samsæri, er und- irtbúið hafi verið af spæjurum brezþu stjórnarinnar, itl þess að ráða af dögunt þá Stalin og Rykov, ráð— stjórnarformanninn (svarar til for- sætisráðherra). Fjölmargar fleiri sannanir kveður hann ráðstjórnina hafa fundið fvrir brezkri spæjara— starfsemi, enda mun engan á því furða, er þekkir til spæjarahalds (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.