Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 13. JÚLÍ 1927. HEIMSKRINOLA 3. BLAÐSÍÐA. Búið sjálf til SAPU og sparið peninga.!| Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETT'S PUREI VF FLAKEI-I t- Notvisir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það! og sagði hann blaðinu það, sem hér fer á eftir. um fyrirætlanir félagsins Frá Skildinganesveginum verður lagður breiður vegur malbikaöur, að stöðinni, og verður það vandaðasti vegur á öllu landinu. Þá verður 1 smíðuð bryggja um 500 metra löng. Það af henni sem á þurru stendur I um fjöru, verður úr steinsteypu, en iþá tekur við staurabryggja, en yzt 1 j bátabryggja (pontoon), sem leysa má j frá aðalbryggjunni og draga á land, I ef vill, Er það einkum gert vegna í lagísa. — Dýpi verður 9 metra við bryggjusporðinn. Loks verða gerðir 7 steinoliugevm- ar. og taka þeir sem hér segir: 1 tekur 2 taka 1 tekur 3 taka 4000 smál. 2000 — 100 — 30 — keppt 5 alþjóðlegri raun og hatdið sínum hlut. Fátæktin o<g fámennið j «ru nú ekki lengur nægilegar afsak- j anir fyrir íþvi að vera eftirbátar ann- j ara þjóða. Björn Jakobsson og fim— j leikakonurnar hafa vísað öðrum á leiðina til sigurs. Efniviður Islend- inga er nægilega mikill og góður. Kvenflokkurinn hefir sýnt dæmalausa elju o’g ástundum að ná sannri full- Tcomnun í list sinni. Arum satnan bafa þær æft með frábærum áhuga og samvizkusemi. En þeir eiginleik ar hefðu þó ekki leitt til sigurs, ef forstöðu hefði vantað. Björns Jakobs son hefir sannað, að sérfræðingar A Islandi þurfa ekki að forpokast. En þeir verða að fylgja heimsþróuninni: Og á grundvelli hennar skapa hið nýja verðmæti. J. J- —Tíminn. Olian verður flutt í stórum geym- isskipum Jtank-skipun) og dælt úr þeim upp í geymana, en sérstakt skip verður jafnan í förum umhverfis land og flytur það olíuna i geymum til útibúa félagsins, sem verða munu í Vestmannaeyjum, Norðfirði, Siglu firði, Isafirði og ef til vill Akur— eyri. Þar verða einnig settir upp olíu- geymar. Loks ætlar félagð að hafa bifreið- ar til að flytja olíu í geymum frá Skerjafirði til Reykjavíkur og allra verstöðva sem akvegir ná til hér nærlendis. Mr. Scheltus býst við að stöðin við Skerjafjörð verði komin upp í októ- ber í haust. Oll vinna verður boðin út og annast Islendingar hana að öllu leyti. Efni sjálfra geymanna, sent verða úr stáli, verður flutt hingað nieð skipunt Eimskipafélagsins. og kemur fyrsta sendingin með Goða- fossi næst. (Visir.) Olíugeymar við Skerja- fjörð. Hingað kom í fyrrahaust einn af framkvæmdastjórum hinna alkunnu 'Shell steinoliufélaga, sem er voldug- asti keppinautur Standard olíufélags- ins. Erindi hans var að grennslast eftir því, hvort gerlegt væri að stofna hér olíusölufélag og koma upp olíu- igeymum. Honum hafði litist vel áj sig, og í vor sendi félagið hingað, hollenzkan sérfræðing til þess að út-1 vega stað undir olíugeymslu og gera teikningar að nauðsynlegum mann— virkjum. Þessi maður heitir Mr. Scheltus og hefir hann nú lokið starfi sínu. Land hefir verig keypt undir stöð ína af Eggert Claessen, og liggur það við Skerjafjörð, nokkrtt innar en Skildinganes, og er þegar farið að grafa þar skurði til þess að þurka landið. Visir hitti Scheltus að máli í gær Frá íslandi. Seyðisfirði 8. júni. Stórsíld veiddist hér í gær, rúm- lega tvö hundruð tunnur, og var nokk uð af því saltað, ætlað til útflutn- ings. A Mjóafirði hefir einnig veiðst stórsíld og dálítið á Reyðarfirði Þar er mikil ufsaveiði og hefir verið seldur gúanóverksmiðju Norðfjarð- ar. Afli undanfarið ágætur á Aust- fjörðum. Veðrátta kult^deg. Snjó- hraglandi. . Stykkishólmi 9. júní. Tíðarfar er ágætt, kyrviðri og blið ur, en allsvalt seinustu daga. Skepnu höld eru ekki góð, yfirleitt misjöfn sumstaðar mjög slæm. Hefir borið talsvert á lambadauða á sumum bæj um. Sömuleiðis hefir orðið vart við ormaveiki í fé. Heilsufar má heita dágott. þó hefir gengig hér þungt kvef, sem er þó 'heldur að minnka. Sumir óttast, að kighóstinn sé kominn hingað, en eigi o> I i I i A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SlNCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSNINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon asi your coure is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior servicec has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combiped year- lyattendanee of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll ot any time. Write for free prospectus. ! I j i c I BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: kveðst héraðslæknir geta sagt neitt landi á jafnskömmum tíma. Var um það með fullri vissu enn, Magnúsi fagnað dátt og hann borinn á gullstóli yfir völlinn . Var honum afhentur sigursveigur og minjabik- ar. Kvað íþróttamaðurinn það þafa bagað sig nokkuð, að vegurinn hefði verið grýttur, svo að hann varð nokkuð 'sárfættur. Minnir afrek Magnúsar á beztu afrek fornsagn— anna. Rvík 21. júní. j Hallgeirsey 10. júni Tíðarfar frábærlega gott, gras_ vöxtur með allra bezta móti á þess- um árs. Suðurlandsskipið kom ný- lega á ýmsa staði á hinni hafnalausu Suðurlandsströnd, svo sem Vík, Skaft árós, Hvalstki, Ingólfshöfða.^Holís- ós og Hallgeirsey; og þykir frá— sagnavert að skipið tafðist aðeins 2 sólarhringa vegna brirna (í Hvalsíki), en að öðru leyti gekk uppskipun eins vel og hafnir væru á þessum stöðum. — Róig var nýlega frá söndutn og »oosoeo>9ooososoccccoosccoðooooosoðosoocooeooooocesosc f NAFNSPJOLD | ^socccoooscococoscccðccocccocccososoeoooeooooecccoeoe Þýzkir vísindatnenn kontu hingað með þýzka varðskipinu. Þeir eru: Dr. Danntueyer, forstjóri ljósrannsókna- Hatríborg. Eppendorf, dr. Joh. Geor- The Herrnin Art Salon gerir ‘HemstitchingM og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta vertJ. Margrra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburt5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitchingr sérstakur ?aumur gefinn. V. BEXJAMINSSÖN, eigandl. «06 Sarjfent Ave. TaUfmi 34 132 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar eSa lagatj- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 50.1 BOYD BLDC. WINNIPEO fengu menn 24—43 í hlut. Ur Land gi. forstjóri tilraunastöðvar veður— ( eyjum réri einn bátur til Dranga. Slíkar Drangaferðir voru almennari áður, nú frekar “sport”. — Tvo fram boð eru komin fram hér í sýslunni, frá Einari Jónssyni og Klemens Jóns syni, og væntanleg frá Skúla Thor- fræðideildar . sjávarrannsókna þýzka 1 ríkisfns i Hamlxirg. L. Gtuelin lækn ir og F. Friedrichs, starfsmaður við sjávarrannsóknirnar. Ætla þeir að starfa að ljósrannsóknum og veður-| fræðirannsóknum og hafa valið sér | L. Rey SpSOðCCCCCCCCCCCCOOSOOOOO© Q MKS B. V. ISFBLD Fruit, Confectionery O Planlat A Trarhrr Tobaccos, Cigars, Cigarettes O STUDIOi V { Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. u ««« Alveratone Street. 4 S Phone 137 020 ‘soosceoeecððseoossoeceooðe arensen, Gunnari frá Selalæk og'svæði á fjallinu Rit vestur við Aðal- Björgvin sýslumanni, og ef til vill af vík. Flvtur varðskipið þá vestur og fleirum. Hafa tveir Reykvíkingar ætlaði af stað héðan í dag. Tveir| verið tilnefndir sem líklegir til fram hinir fyrsttöldu hófu rannsóknir þess boðs, en hvað af því verður er ó- ar í fvrra.' Kdsta þýzk vísindaíélög víst. en hnis vegar má telja vísl um og háskólinn í Hamborg leiðangur fratnboð Skúla, Gunnars og Björg- þeirra félaga. vins. < iSuðurlandsskipið kom með sírna— \ ------------- staura í Fljótshliðarlínuna, setn verð ur lögð i vor, frá Efra-HvoH að Vestan UHl haf Mulakoti. Eftir gamlan bónda. (Alþýðublaðið.) Prú Elín Sz>cinsson, ekkja Hall- gríms biskups Sveinssonar, átti átt- (Þessi grein birtist nýlega í “L<jg ræðisafntæli í gær. Hefir hún dvalið réttu’, og er þarft að bændur eða hér í 56 ár, eða síðan 1871, er hún aðrir hér vestra skrifi jafnsatt og kom hingað nýgift með manni sin- um, sem þá var dómkirkjuprestur. Hún hefir því lengi skipað virðulegt óvilhallt heim um hafi ntanna hér.) Þeir eru margir, sem ritað hafa um búnaðarháttu Vestur-Islendinga sæti í þessum bæ. pg verið landi voru . blög Qg tímarit heima á gamla land Emil Johnson Service Eiectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhðld af ðllum teg- undum. Viðgerfiir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Stmli S1 507. Helmaatmli 17 SM Or. M. B. Hai/dorson 401 Boyd HU* Skrlfstofusími: 23 «74 álundar •ér«naklega luiigua.sjUk dóma. Kr a» ftnn*. 4 skrlcstofu kl. l*._11 f b og 2—6 e. b. Helnvilt 46 Alloway At« TaUfmli 33 138 HEALTH RESTORED Læknlngar án lyíjs Dr- S. Q. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. jafntrygg og þótt hún hefði verið inu. Sérstaklega eru það ferða- héðan upprunnin. Vel gæti hún haft menn að heiman> og þeir sem ,heinl héðan upprunmn; “My house is my hafa farjð héðan F)estir þeirra eastle”, því að heimilið hefir verið hafa ^ okJkur ^ Qg hennar r.ki og þar hef.r hún stjórn- sumir um of Þetta er 5 rauninni að með Hst og prýði. Ekki þykist e#lilegt> þvi ferðamenn héðan vilja eg hafa séð annarsstaðar fegurra ógjarna ta,a um verri hliðina. heimilislíf en t biskupshús.nu, hvergi þaö var talsvert rætt og ritað var heimilið hre.nna, hverg, borð- hér ; fyrravetur um grein, sem dr. hald lætur stillt, hvergi Jintð hvttara, Steingrinlur Matthiasson ritaði um hvergi rósirnar rauðari. - G. F. ! búnaöarflaffti Vestur-Islendinga. - Greinin var í upphafi skrifuð fyrir blað heima, en Lögberg tók hana upp eftir þvt. Þar er glæsileg lýs— ing á sveitaheimilum hér vestra, en tekin tfil sam'anburðar aumustu ó-. þrifnaðarheimilin í sjóþorpum heima. Þessi grein vakti óánægju hjá niörg- um, sérstaklega að hún skyldi vera tekin t blað hér. Okkur þykir að sönnu lofið gott, meðan það fer ekkí Þjórsá 18. júní frant úr hófi. En fleirihlutinn af Tíð heldur köld undanfarið, af okkur gömlu mönnunum vill ógjarna þessunt tinia árs að vera, frost á lata hæla sér á kostnað ykkar heinta. hverri nóttu unt skeið. Grasspretta er j Dr. St. M. fór hér víða um, og þvi ekki góð yfirleitt, því að þótt gófi sá fjöldann allan af beztu bænda- tún ntegi heita sæmilega sprottin, þá heimilum hér, og þó auðvitað aðeins Akureyri 17. júnt. Utibú landsbankans á 25 ára af- mæli á rnorgun, sami útbússfjórinn allan timann, Júlíus Sigurðsson. Um 200 strokkar af millisild hafa veiðst i kastnætur á Pollinum. Mok- afli er á útfirðinum, þegar góð beita er. I A. S. BARDAL ! j ■•tnr llklctatur og nnnaat un Ort | DAINTRY’S DRUG STORE McSala térfræðingv. ‘Vörugaeði og fljót afgreiðaU’ eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoa. Phone: 31 166 farlr. Allur tUbúnaBur •* baatt Bnnfrtmur lelur bann allakanar mlnnliTarba oi loptoloa_i_ S48 8HBRBROOKB RT Phonet 8« «07 WINNIPEO I TH. JOHNSON, Ormakari og GulhmiRui Selur (KtlnraleythbráL •er«takt atnycll valtt pbntunum of vlRpJörBum útan af landl. 284 Maln St. Phone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islemkir lögfræðingar 709 Great West Perra. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur afi Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON BIB MKDICAL ARTI ILBB. Hornl K.nn.dy 0| Orakaaa. Btaadar elasðara *■•>■-, ■«*- kr.rka-tJikU '• kltta frá kL 11 tU II 1 k, •* kl. I II 9 r k Talalaali 11 834 HelmlU: 638 McMlIlan Avo, 42 Sll WYNYARD SASK. er útjörð illa sprottin hér t grend. — Heilsufar er sæmilegt, kvef er að stinga sér niður, en vægt og varla í frásögur færandi um það. Aveiturnar á Flóann í vor gengt/ vel, þótt á tilraunastigi væru. Að vtsu reyndist vatn korna of mikið sumstaðar og annarstaðar ekki nóg, en álitið er, að hægðarleikur se að kippa slíku í lag smárn sarnan. Rvik 18. júní 17, j'úní. — Afmælis Jóns Sigurðs sconar var minnst á venjulegan hátt i gær. Voru fánar dregnir á stöng urn allan bæ, og skipin á höfninni veifunt prýdd. Kl. 1,30 safnaði'st fjöldi bæjar— ntanna við Austurvöll, og var þaðan gengig nteð lúðrasveit i fararbroddi að leiði Jóns Sigurðssonar. Var í þeitn hópi riðill manna í þjóðbúningi, sem þótti alment mjög snotur. Við leiði Jóns Sigurðssonar hélt dr. Guð ntundur Fintibogason ræðu og sagði að gildi Jóns væri hafið yfir stað og stund. Lagði siðan I. S. I. blóm sveig á leiðið Var nú gengið suður á ilþróttavöll og setti A. V. Tulinius mótið. Þá flutti Jóhannes Jósefs— son snjalla ræðu, og hvatti menn ti! þess afi halda vrfi íslenzkri tungu og íþróttum.------ — Magnús Gttðbjörnsson hafði Iagt af stað frá Þingvöllum kl. 12 á hádegi. KI. liðlega 4 fóru að berast óntar neðan úr bæ af fagnaðarhljóðum, og skömmu seinna kont íþrótatmaðurinn inn á völlinn. Hafði hann þá runn- ið frá Þingvöllum á 4 stundum, 10 mtnútum og 2 sekúndum, og er það skeið rúmir 50 km.. Er þetta mesta skeið, sem runnifi hefir verið hér á það sem út vissi á þeim. — Fáir munu fara að skýra ferðamanni frá þvi þótt þeir skuldi eins mikið og eignin er verð, eða meira. — Sntærrí heimilin mun hann fá hafa séð svo að hann geti dæmt um þau hlítar, og því verður frásögn hans villandi. Eg ætla því að reyna að lýsa lattd búnaðinum hér í fám orðurn, eins og eg hygg að hann hafi verið í raun og veru síðastliðin ár. Það var mikið talað og ritað um afturför og illar horfur á gantla landinu unt og eftir 1920, og hefir líklega ekki verið ofsögum sagt. En eg efast um að útlitið hafi verið nokkuð álitlegra hér. Landbúnað- urinn hér sýndist þá vera á heljar- þröminni, og það er langt frá því að hann sé búinn að jafna sig aft- ur. Hafa þó þessi síðustu ár ver— ið frentur hagstæfi og hætt mikið úr. Akuryrkja og kvikfjárrækt eru og verða aðalbjargræðisvegir okkar, að minnsta kosti þeirra er búa í sléttu- fylkjunum. Landkostir eru hér víða góðir, en ntjög misjafnir. Það er langt frá því að öll lönd hér séu nothæf fyrir akuryrkju, en þó eru þau flest allgóð fyrir griparækt. En þá er um að7gera að kunna að nota löndin rétt, en á því hygg eg að viða hafi orðig misbrestur. Kunnátta í jarðrækt og búfræði hefir til þessa verið á lágu stigi hér. Það má kalla að hver hafi lært af ná- granna stnum og reynslunni. Sá skóli hefir að vísu oft reynst vel, en það tekur langan tíma að læra á þann hátt, sérstaklega þar sem jarð- vegur er misjafn; en af því leiðir að sín aðferðin á við Ttvern blettinn. (Frh. i 7. bls.) DR. A. RLttNDAL <02 Medlcal Arta Bld*. Talsímt. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — Att hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimtli: 806 Victor St.—Stmi 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 907 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsimi: 24 586 i. J. SWANSON & CO. Llmlted R B N T A L B I IIIR Al C1 R B A L K S T A T ■ MORTGAGBB 600 Parls Bulldtna. Wlnnlpeg, 1 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrttðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 218-220 Medtcal Arta Bld|. Cor. Qraham and Kennedy M. Phone: 21 834 VITStalstíml: 11—12 og 1—5.88 Heimlli: 921 Sherburn St, WINNIPEG, MAN. G. Thomas Res.: 23 060 C. TborlAksaon Thomas Jewelry Co. ttr oj K'iIlsmlttaTerslna PðateendliiKar afKrelddar tafnrlauat. AbKerblr dbyrKstar, vandaS vark. 666 SARGENT AVE, CfMI 34 151 Talslmli 28 88S DR. J. G. SNIDAL l'ANNICKKMR •14 Someraet Blaek Portart dv*. WINNIPBO Hl« nýjm Murphy’s Boston Beanery Afgrelbtr Plah A Chlpa 1 pBkkum tll helmflutnlngs. — Agmtar mdl- títilr. — Elnntg molakafft or »vala- drykklr. — Hrelnlaetl elnkunnar- orB vort. 62» SARGENT AVE. StMI 21 D«8 TÍ “Justicia” Private School and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum « við einstaklega góða ti- 9Ögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, mefi þeim til- gangi afi gjöra mögulegt fyrir þá sem frá ’öfirum þjófium kotna afi láta í ljós beztu hugsanir sinar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gteta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.