Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 13. JÚLÍ 1927. hbimskringla 5. BLAÐSIÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. úöar í skrifi þessu hinu merka. Þvi mega t. d. ekki habitar og rabitar haf tvö b í rnifSju orði eins og bab- bítar'? Þar ab auki finnst oss þetta slamm á vissar sveitir, ef ekki per- sónur, en viljum þó ekkert fara út í þaS frekar, því vér höfum lært á danskan móS a« vera beggja vinur og báöum trúr. — Ritstj. Alberta. (Tileinkað skáldinu Stephani G. Steph anssyni og öðrum lslendingum að Mark- ville, Alberta.) ur karla útsaumaöar i krafti, en rauö ' skinnur allar glóöu í skeljum, pelli og purpura. Galdramenn voru þar, sem böröu bumbur og sungu “vindi- gú’’-lög. Þá kom hjóldrek’i Elfros lúörasveitar; var hann þakinn fánum og krossum og hinn hátíðlegasti i hvívetna. En “hornleikaraflokkur- inn spilaöi á bandiö”. — Þessu næst dreki Canada, mjallahvítur og skín- andi, í dýröarljóma hinna hvitklæddu ungmeyja, sem táknuöu hin ýmsu fylki ríkisins, og bar hver á brjósti nafn þess fylkis, er hún var fulltrúi fyrir. Þá kom hinn mikli dreki hús frúnna (home makers). Hann var al- hvtitur og gengu sex tinnusvartir gæöingar fyrir. Þar sátu konur i hvítum klæöum, hver aö vinnu sinni; ein viö vögguna, önnur vig rokkinn, þriöja viö sauma o. s. frv.. Þá kom smásnekkja ein og bar hún fram- tíöarvonir landsins lítinn skozkan .dreng og íslenzkan stelpuhnokka; voru þaú klædd sem babbitabniöhjón, og keyröu Hjaltlandshest. Þá komu skólabörn Elfrosskóla og annara i nærliggjandi héruöum. Þótti skrúö- gangan fögur og hátiöleg. — Þá var haldiö út i skemtigaröinn, og fóru þar fram veöhlaup hesta og manna, stökk og knattleikir. Þar voru lúör- ar þeyttir og bumbur baröar. Þar var öllum börrtum vettt ókeypis aldini, svaladrykkir og freöflautir. Þar átu menn sinn eigin mat og uröu glaöir. Þar steiktu rauöskinnar naut í heilu ]iki, og gáfu hinum hvitu bræörum sínum bita tii smekks. En er húma tók, safnaöist mannfjöldinn saman umhverfis Indiána tjaldbúöirnar. Þá kveiktu Indiánar eld og hengdu nauts skrokkinn upp á gálga. Siöan böröu þeir bumbur, kváöu sónhætti sína og stigu hátiölegan dans kringum eldinn og nautakjötiö. En hvitir menn sendu loftelda marga og dásamlega upp í myrkurgeim næturinnar. I samkomuhúsi bæjarins sýndi Jón Þorsteinsson kvikmyndir, og var sú skemtun frikeypis fyrir börn og ung- linga. Þannig endaöi 'hátiöarhald habíta og rabíta hér í EHros, utan messugeröa, sem haldnar voru þann þriöja, sumpart undir berum himni, en annars í samkomuhúsinu. þvi hér er hvorki musteri né kirkja sem kalla má þvi nafni. Sökum rigninga var hátíöahaldinu í Wynyard frestaö til mánudags. En haföi hafist^ meö guösþjónustu á sunnudaginn. Eg varö einn meö öör- um til þess aö flvtja lúörasveit okk- ar Elfrosbúa til Wynyard. Komum viö til borgarinnar um hádegi. Sást þar lítill hátiöabragur á húsum og torgum. En þaö var “allt út viö vatn”. Lögöum viö þá upp út á Wynyardfjöru. En þaö var þá því nær ófær leiö. Þó komumst viö þangaö eftir stranga útivist. En jafn skjótt og bíllinn var kominn upp úr forinni, kom maöur meö útbreiddan faöminn og hrópaöi: “Hingaö og ekki lengra ! — Tuttugu og fimm cent.’ Mér þótti kaupiö litiö fyrir keyrslun i en fékkst ekki um þaö. Svo haföi eg misskiliö manninn. Hann vildi fá 25 cent hjá mér! Svo bætti hann j úr þessum vandræöum minum — gaf mér flagg á gullstöng. Gullflein— j inn rak eg mér i hjartastaö, en fán- i inn blakti yfir sárinu, og vissí eg nú j aö eg gæti tallst meö babbítum, þaö sem eftir var dagsins. — Viö göngum ( nú á leikvöllinn, ströndina fyrir- heitnu og mænum út á Stóra Quill. Þarna er einn himingnæfandi staur rekinn niöur 5 jöröina, og er lúöra- flokkurinn látinn skipa sér umhverf- is hann. Blása þeir svo “O Caaada” og “Maple Leaf Eorever”, og þyk- ir góö skemtun, því drengirnir eru ungir, hvítklæddir og bera gullbún- ar músíkhettur á höföum sér. En eg mæni upp eftir staurnum oog fæ þá flugu í höfuöiö aö hann mætti nota sem flaggstöng. rÞví dragiö þiö ekki fánann upp?” sagöi eg viö viröulegan babbíta, sem hjá mér stóö. “O, þetta hefir allt gengiö í handa- skolum,” segir hann. “En hefir þú séö danshöllina?” bæjir hann viö. nei, ekki ennþá,” segi eg. Þá leiöir hann mig aö stórhýsi einu á vatnsbakk anum og viö göngum inn. Er þaö afarstórt og alskipaö setu'bekfkjum. “Þetta 'hús var troöfullt í gær”, seg ir leiösögumaöur minn. “Alveg troö fullt, og séra Karl Olson messaöi yfir mannfjöldanum.” Séra Karl hefir unniö sér álit sem prestur í Vatna byggöum, og er aö sögn landa og innlendra manna, mælskur og aölaö- andi í allri framkomu. Og sem babbita (vegna gullfleinsins) þótti mér heiöur aö því aö Islendingur skvldi hafa oröiö fyrir þeim heiöri að vígja höllina. Mun ekki af veita þó ærleg messa sé haldin í þvt húsi, sem byggt er aðallega til þess aÖ stíga í dans. — En kæri herra ritstjóri! Þegar eg dáöi þetta musteri þarna á vatnsbakkanum, kom mér til hugar musteriö hennar Sharon, og hið óg- urlega, óbætanlega tap, sem heim- urinn beiö þegar hún fórst 5 eldinum foröunt. Og óhugsandi aö Elmer Gantry fengist til þess aö þruma yfir babbítunum í Wynyard, þar sem ihann nú þjónar einum allra helzta söfnuöi New York borgar. I þessum hugleiöingum sný eg út úr, muster- inu. Tek eg þá fyrst eftir þvi, að frá því liggur í austur heilt babbíta- torg. Og frá því berst stórborgar- kliður: “1, 2, 3, 4. 5. ó. 7. 8 — aðeins tíu cent!” “Reyniö gæfuna. Ef lániö er meö — tíu cent. — Takk! — Vill einhver annar freista lukkunnar” — “Fjögur tækifæri fyrir eina krónu' Reyniö allir. — Reynið öll!” — “Allir hingaö ! Allir til hestanna ! Komiö, komið ! Viö erum til, Veöj- iö á hestana. Kjósiö ykkur númer !” (Hér var að ræöa um lukkuhjól meö hestum úr tini.) “Kaupiö drætti, kaupið drætti, og vinniö gólfdúka!” “57 ! 22! 24 ! 47 !” — þessar tölur voru hrópaðar hástöfum; hélt eg í fyrstu að þetta væru merk ártöl í sögu þjóðarinnar, og bjóst viö aö 'hevra hrópaö “1867”, en komst brátt á snoðir um, aö þetta var babbízk speki, eitthvaö í ætt viö vestur- heimska tækifæriö. — “Hér er lauf og spaöi, hjarta og tigull! Krónu á hvert. — Hjarta — króntt á spaðann. Hver segir krónu á spaðann? Hjarta, spaöi, tigulb Nú erum viö komnip á lagið. — A staö! Allir hingaö. A11 right. Og nú byrjum viö á ný!” Þetta tók eg niður á blaö, því t fyrstu hélt eg aö þetia væru þjóðhá- tíðarræður eöa kvæöi; og frá heil— brigðu sjónarmiöi mun svo vera. En eins og við komum okkur saman um, herraritstjóri, er babbízkan æöri okkar skilningi. Soiglegt þótti mér og aö veröa þess var, að þeir Tslend- ingar, sem eg haföi tal af. og ættu aö fylgjast meö og mannast upp á babbízku, skyldu vera daufir yfir há- tíöagleöinni í sinni eigin byggö. Sýn ir þaö ljóst aö Islendingar í Vatna- byggöum eiga enn langt T land til þess aö veröa alment til gagns og sóma þessu nýja heimkynni þeirra. Datt mér þá í hug vísa eftir Ste— phan G.: Vilhelm Thomsen. Þar sléttufivörf og hálands meginbrjóst, að höfðum, lúta fjalla tignarbrá ag morgunbrosin milda næturgjóst er máttarstólsins bríkum líður frá; — þar glitrar bergsins auga straums við ós, er útfalls lindin krefur svalagjörn, og þar skal fæðast frefsisþrá og ljós og fyrsti geisli verma sólarbörn! Þinn dagur skíni yfir alla jörð frá íslandsniðja mennta’ og frelsisþrá. Við fætur þína bresti böndin hörð, sem böðlastjórn í austri sendast frá! Þér skýla’ að baki höf og hrikafjöll sem heilög vígi svika-flokkum gegn. En morgungeislinn áhlaup sigrar öll, þá ársól ljær þér fjör og varnarmegn. Símfregn segir aö nýlátinn sé í líaupmannahöfn einhver snjallasti og frægasti málfræðingur nútímans, pró fessor Vilhelm Thomsen. Hann var háaldraöur, fæddur 25. janúar 1842 og haföi verið háskólakennari síöan 1871, og fjölsóttur fyrirlesari og all afkastamikill rithöfundur, en kennslu og prófstarfsemi haföi bann annars frentur litið á hendi. Hann var manna fjölfróðastur í fræöigrein sinni og kom víða við og hefir al- staöar eftir sig látið einhver spor brautryðjandans. Hlotnaðist honum einnig margvísleg veraldleg sæmd, meðal annars var hann riddari fíls- oröunnar og er það mjög fátítt um þá, sem ekki eru konungbornir. Hann var einnig heiöursfélagi margra Vér bíðum árbliks óska frelsisdags, þá ófædd kynslóð draum vorn rætast sér. En vora óra-öld, til sólarlags, veit enginn hvað in næsta í skauti ber. En þar sem leiftrar ljós of hæsta tind og lamar sléttu nætur-grýluþrótt og nátttröll hverfist morgungyðjumynd, skal myrkrið flýja sigurboða-drótt. Þín skáld þig veki’ að vörn í hverri þraut og veikum bræðrum færi mátt og þor og ljós, sem öllum lýsi' á heillabraut; — þér ljómi samfellt Klettafjalla-vor og norrænt víkingsarfa stefjastál í stýl þíns svars mót hverri Lokaraun; — 1 berg þitt greypist íslenzkt óðarmál, sem öllum þreyttum færi vökulaun! “Qg kletta hjó hún og sló af s1óð, Og sléttu gróf hún, sem fyrir stóö. — En mannheim yngir ei strit né stjá stjá! Því stórþjóö kyngir en svelgist á.” Elfros, Sask., 5.—7.—’27. J. P. P. * * * An þess vér þykjumst færir um aö leggja dóm á innihald þessa máls, fáum vér þó eigi oröa bundist aö láta í ljósa þá einlægu lífsskoöun vora, sem vér og Wþfum heyrt merka menn láta í ljósi, að allir góöir drengir í ritstjórnarsessi, fyrverandi sem nú- verandi, muni oss sammála um þaö, Ibræður góöir, aö allviöa kenni létt- fræðafélaga viöa um lönd, þar á með al Bókmenntafélagsins islenzka. — Hann átti líka um skeið sæti i Arna- nefndinni (1891—1913) og fékkst talsvert viö efni, sem snertu islenzka og almenna norræna málvísi og lærði snemma íslenzku, hjá Þorvaldi, síö- ar presti á Melstað. Aöalstörf V. T. lágu samt á öör- um sviðum. Varö hann einna fyrst kunnur fyrir bók sína um áhrif hins gotneska málaflokþs á hinn finnska (1869). Sýndi hann þar íram á margvísleg áhrif,’ sem finnsk tunga heföi oröiö fvrir frá norrænu (eöa gotnesku), bæöi fyrir og eftir aö sögur hefjast, og þannig, aö í finnsku mætti sjá ýmsar leifar, sem sýndu upprurta.legri orömyndir, en annars væru þekktar í gotneskum mála- flokki. Seinna skrifaöi hann einnig merkilegt rit um sambandið milli finnsku og baltiskra (litaisk-lettiskra mála). 1896 var honum bpöiö til Oxford til þess að flytja þar fyrir- lestra og talaði þá um sambandiÖ ^ milli Noröurlanda og Rússlands hins j forna eöa Garöaríkis. Varö úr þeim fyrirlestrum ágæt bók, The Relations between Ancient Russia and Scandi- navia and the origin of the Russian State. Er íþar sýnt fram á margvis- leg áhrif, sem rússnesk tunga hefir oröið fyrir af. norrænni, og þaö aö norrænir menn hafi stofnaö hið rússneska riki. Einna frægastur varö V. T. samt á sínum tíma fvrir aö ráða torlesiö letur austur í Mongólíu, sem árang- urslaust hafði veriö glímt viö. Tókst honum aö ráöa fram úr áletruninni i 1894 og skrifaði um þaö bækling á frönsku (Déchiffrement des inscrip- tions( de I'Orkhon) og síöar ná— kvæma bók. Hafa þessar rannsókn- ir hans grundvallargildi fyrir tyrk- neska málvisi, segja sérfróöir menn i Svo hefir veriö um fleiri efni, sem hann hefir fengist við, aö honum hefir tekist aö varpa yfir þau nýju og oft óvæntu ljósi og beina rannsóknunum inn á nýjar brautir, s. s. um svonefnd lykisk mál í Litlu— Asíu og um etrúsku og samband hennar viö Kákasusmál. Þá geröi hann einnig, aö þvi er indoevropsk mál snerti, nteöal attnars stórmerkar atthuganir um palatal-lögin svonefndu sem ásamt Verners-lögum uröu til þess að skýra margt og gerbreyta skoöunum manna i indoevrópiskri hljóöfræöi. Auk sérfræöirita sinna hefir V. T. ritaö ýmislegt, sem aögengilegra er i ósérfróöu fólki, sem samt hefir áhuga j á málvísi, einkum málsögulegs efnis. | Má þar til nefna stutta, en skýra og | skemtilega sögu málvísinnar, ritgerö um fornariska menningu, nokkrar æfisögur danskra málfræðinga o. fl. Einnig var hann ritstjóri Nordisk Tidsskrift for Filologi, á árunum 1872—92. V. T. taldi sjálfur svo, aö mikið beföi hann lært af Rask sérstaklega og svo af Madvig, en annars reynt aö læra alstaðar þar, sem eitthvað var aö læra, en lært mest af sjálfum sér. Fjölhæfi viöfangsefna hans og lær- dóms, má nokkuð marka 4 því, aö hann var andmælandi viö doktorspróf Þá hnígur sól til hafs á bak við fjöll og húmið skyggir næturfjötralos, þér dylst í minnum dagsins fegurð öll og deyr ei fyrir næsta morgunbros. Þín fjallskörð leiða voTsins hlýju-vind á vetri miðjum yfir þvera byggð; — því geislar æ þín opna fjalla lind þeim yl, er lýsir þinni sumartryggð. STEINN DOFRI. Hudson’s Bay Ry., Mile 32, Via The Pas, Manitoba. v i arabiskum, indverskutn, slavneskum, Qan(J[jj Qg trÚarbrÖgðín semitiskum, rómönskunt, keltneskum ____ og norrænum efnum. Méö honum er i valinn fallinn einn af helztu málfræðingutn síöari tima, vandvirkur, skarpsýnn og fjölfróöur fræðimaöur. (Lögrétta.) : Dánarfregn. Miövikudagsmorguninn var, 6. þ. m. andaðist hér á St. Boniface spit alanum, Guðmundur Símonarson áö- ur bóndi í Argylebyggð, og um eitt skeið innflutningaumboösmaöur hér í bænum Guðmundur veikttist fyrir rúmum þremur vikum síöan og var færöur á spítalann tæpri viku fyrir andlátiö. Utförin fór fram frá út- fararstofu A. S. Bardals á fimtu— dagskvöldiö; flutti séra Rögnv. Pét- ursson nokkur minningarorö1. Var líkiö sent svo vestur t;l Argyle— byggöar á föstudagsmorguninn og jaröaö þar samdægurs í íslenzka grafreitnum. Guömundur var tæpra 62 ára að aldri, fæddur í september áriö 1865, á Innstalandi á Reykjaströnd í SkagafjarÖarsýslu. Foreldrar hans voru Símon Símonarson frá Breiö- stööum í Gönguskörðum og Valdís Guömundsdóttir, ættuö fm Syöri- Krossunt í Staöarsveit í Snæfellsnes- sýslu. Faöir hans er á lifi og þrjú systkini: prófessor Valtýr Guömttnds son. Ph. D. í Khöfn; frú Jóhanna Guörún Skaptason, kona Capt. Jo- sephs B. Skaptasonar í Selkirk, yf- irumsjónarmanns fiskiveiöa í Mani- toba, og frú Kristjana, gift Erlendi Gislasyni í Vancouver. Guömundur lætur eftir sig ekkju og tvö fósturbörn; heitir kona hans Guörún Jónsdóttir. dóttir Jóns Nor- dals, er lengi bjó í Argylebyggö. Níu ára gamall fluttist Guömund- [ ur af Qslandi rneö foreldrum sínum til Kinmount i Ont., 1974. og þaö- j an ári seinna til Nýja Tslands. Voru þau í fvrsta landnemahópnum, sem flutti til Nýja Islands hausttiö 1875. Frá Nýja Islandi fluttu þau eftir 5 ára dvöl til Winnipeg, og þaöan nokkru seinna til nýbyggöarinnar í Argvle. Þar ólst Guðmundur upp. Sumariö 1891 kvongaðist hann ungfrú Guðrúnu Jónsdóttur Nor— ntan. sem áöur segir og bjuggu þau þar rausnarbúi upp aö árinu 1912, aö þau fluttu hingaö til bæjar. Var hann þá ttm tíma viö innflytjenda— stofu Canadastjórnar hér í bæ, en flutti svo vestur aftur og bjó þar enn í nokkttr ár; kom því næst aftur hingað og hafa þau átt hér heima síðan. Skömmu eftir aö Gttðmundur veikt ist, lagöist kona hans og hefir leg iö síðan. Er hún þttngt haldin, en þó talin heldur á batavegi. Indverjinn Gandhi var um eitt skeiö mjög umtalaöur maöttr. Haföi hann þá mikil áhrif á indversk mál, setn einn aðalleiðtogi indverskra sjálfstjórnarmanna og var utn tíma settur i fangelsi. Boðaði hann nokk ttrskonar friösantlega byltingu og andstööu gegn veldi Breta meö því aö neita viðskiftum viö þá og sam- nevti. Litu ntargir á Ganóhi sent píslarvott og spámann nýrra tíma, og einnig á Vesturlöndum eignaðist hann ntarga aödáendur. Meöal ann- ars skrifaði franski rithöfundurinn Romain Rolland lofsantlega bók um hann. Síöan hefir aödáun sumra nokkttö fariö forgöröum og áhrif Gandhi’s viröast hafa þorriö nokk- uö, þótt sifellt sé hann vel metinn 1 og í áliti fjölnienns flokks manna. 1 enda mikilhæfur maöur. Indversk ' mál hafa einnig á siökastiö horfið nokkuö úr meövitund þeirra, sem um heitnsmálin hugsa, fyrir öörum, sem meira be( á, en. margt er þó óleyst | ennþá austur þar og sjálfsagt eiga eftir aö gerast þar merkileg tíöindi. Þaö er þvi vert nokkttrrar athygli, aö nvlega er kontiö út á Norðurlönd um úrval úr blaöagreinum Gandhi’s (hann hefir gefiö út blaðið Unga Indland), sem vel sýna manninn, stefnu hans og skoðanir. Gandhi boöar þar látlaust hina friðsamlegu bvltingu sína, byltingu httgarfarsins, og hann slær á strengi þjóörækninnar. vill knýja fram hiö fornindverska eöli og beita þvi gegn vaxandi. og að flestu leyti spillandi áhrifum vestrænnar menningar, aö hans dónii. En erfiðleikarnir eru ntargir á því, aö koma fratn slíkri stjórnmálastefnu. og eru fyrst og fremst af trúarrótum rttnnir. Gandhi er sjálfur Hindúi og vedurnar helgi- rit hans. En hann segir: Eg álít aö biblian, kóranittn og Zendavesta séu innblásin rit engu síður en ved- ttrnar. En þaö aö trúa á helgirit j Hindúa hefir ekki það ’■ för með sér,! aö eg álíti hvert orö þeirra innblás-i iö af gitði. Um kristindóminn segirj Gandhi meðal annars: Ef kristnir ] menn héldu sig hreint og beint aö j fjallræöunni, sem er ekki einungis j flutt friösömum lærisvelnum, en öll- ttm heitni, sem þjáist, þá mundu þeir ekki leiöast afvega, og þá mundu þeir sjá iþaö, að engin trúarbrögð eru fölsk, og að ef allir lifa í því ljósi, sent þeim er gefiö og óttast guö, þurfa þeir ekki að bera áhvggjur fyrir skipulagi og formi guösdýrk— unarinnar...... Samvinna viö hin góöu öfl og engin santvinna viö hin illu öflin, þaö er þetta tvennt, sem viö þörfnumst, ef lifiö á að veröa gott og hreint, hvort sem viö nefn- umst Hindúar, Múhameöstrúarmenn eöa kristnir. RUSSLAND........... (Frh. frá 1. bls.) þess er flestar þjóöir, sérstaklega stórveldin telja sér nauðsynlegt til trausts og styrktar. Þessu næst sendi ráðstjórnin út svohljóöandi yfirlýsingu: Það er augljóst, af því sem á dasj inn hefir komið við þessa rarmsókn, aö brezka stjórnin hefir með hönd- um bráöan undirbúning til þess aö gera aösúg aö ráöstjórnarlýöveldinu, og reynir án afláts aö brugga ný rálí friðsömum verkamönnum og bænd— um hér í landi til eyöileggingar. Stjórnin býöur því löggæzluvöld— um sinum aö gera hinar itrustu ráð— stafanir til þess aö verja landið fyrir njósnurum, brennuvörgum, morðingjum og bandamönnum þeirra, keisarasinnum og hvitliðum.” Arangurinn af þessari skipun var sá, aö ríkislögreglan kembdi landið vandlega í leit aö njósnurum og land ráöamönnum. Voru mörg hundruð grunsamlegra manna dregin fyrir dómstólana. Af þeim voru tuttugu fundnir sekir um landráðamakk við Breta, og önnur erlend ríki, dæmd- ir til dauða og skotnir tafarlaust. Akafleg Ramaóp hafa heyrst fra. Bretum og öörum fjandmönnunr Rússa fyrir þessar aöfarir. Er þó' auövitaö ekkert eölilegra, eftir þvi sem á daginn hefir komiö, i landi, sem eins og mörg önnur ríki, hefir dauöahegningu í lögum og umsetið er af úlfúð, hatri og tortryggni á allar hlíöár. Belgía. (Lögxétta.) Heimskringla gat þess haustið 1925, er Emile Vandervelde, utan— ríkisráöherra Belgíu, neitaði aö taka í hönd Mussolini, fyrir liöhlaup hans úr flokki jafnaöarmanna og hryöju— verk Fascista, er hann bar ábyrgö á og var jafnvel frumkvööull aö. Má nærri geta hvern vinarhug Mussolini hefir boriö til manns, er í viðurvist. « helztu stjórnmálamanna Norðurálf- unnar sneri sér á hæli við fram— réttri hendi alræðismannsins sjálfs. Nú Ttefir ekki batnhö um vin— skapinn viö þaö, aö Vandervelde- | lýíti nýlega yfir þvi opinberlega. að hann ætlaöi sér aö stýra hátíð S Brussel, þar sem afhjúpa ættc myndastyttu af hinttm fræga ítalska jafnaðarþingmanni Giacomo Matto- otti, er Fascistaböðlar myrtu, að öndverðu sumri 1924. Heffr Musse- lini sjálfum almennt veriö kennt trmi morðiö, beinlínis sem óbeinlínis. Þessa yfirlýsingu Vandervelde hefir Mussolini auösjáanlega tjekið sem beina móögun viö sig, því hann hefir kallaö heim til Rómaborgar sendiherra Itala i Brussel, Negrotto di Cambiaso markgreifa. (Frh. á 8. bls.1 /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.