Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 20. JÚLÍ 1927. NÚMER 42 Emile Walters j ingargildið. Svo og nægilegir I peningar til að kaupa fyrir föt, ef látið var sér nægja, þótt bún | ingar væru ekki á valt sem rík- j mannlegastir. Húsaleigupen- ingar voru einnig við hendina, gengi að verðinu. Tuttugu dalir, — segi og skrifa tuttugu dalir — voru ekki lengi á ieiðinni fyrir föt og dans! Um haustið lagði ungi lista- took part in the celebrations, as well j ef herbergi var leigt, einungis i maðurinn af stað til Philadel as to all of your people, the sincere j thanks of our citizens for the splen- | did co-operation, hearty support and i interest in making such a success of I Canada’s Diamond' Jubilee Cele- brations. með tilliti til leigunnar. I A þessu tímabili skaut list j hins unga manns drjúgum rót- um. Það var ekki lengur um j að villast, að hér var frumlegt j listamannsefni á ferðinni, er s'ð ! ur en svo lá á liði sínu. rvið lok þriggja ára nárns, phia og innritaðist þar við lista skólann, Philadelphia Academv j of Fine Arts. Hafði hann þar ofan af fyrir sér með gull- og j silfursmíði, en í þeim greinum hafði hann þegar í Chicago unn ið sér frægð fyrir afar frumlega list. Skaraði hann svo að segja never ^one ^e^ore a svipstundu fram úr öllum It The contribution of your good folks was very gratifying and en- joyed by all. The day will long be remembered as one of the greatest in the history of Winnipeg in that all of our citizens worked and play- ed together as possibly they havt is my very sincere wish that hafði hinn ungi listamaður tek-! nemendum skólans. Var þroska the results of the Jubilee Celebra ið það miklum framförum, að á lengri dvöl í Chicago var frent- ur lítið að græða. Ákvað hann því að leita austur á bóginn, þar sem skilyrðin til frekari lær- dóms voru meiri. Hann var ekki lengi að velta því fyrir sér. hvað gera skyldi, heldur lagði tafarlaust af stað. Til New York kom hann með tvær hendj ur tómar. En það var nú sjálfu sér ekki nema smáat- riði. Veðrið var yndislegt og ekki margt að því að sofna und ferill hans óhindraður upp frá því. Fjárhagsástæðurnar voru, að heita mátti, þær sömu. Neydd- ist hann einu sinni til að láta málaraöskjuBa af hendi, upp í þriggja dala húsaleigu. Það var j regluleg Herkúlesarþraut, að (Frh. á 5. bls.) 1 j Viðurkenningarskeyti. Eftirfarandi viöurkenningarskeyti hafa formánni demantshátíSanefndar ir berum himni, úti í guðsgrænni J innar íslenzku, hr. J. J. Biídfell, bor- náttúrunni. Hélt æfintýramað- urinn þegar á stað út á víða- j vang, með málaraáhöld sín. — Náði hann haldi á kolakrubbu, Það er hjartastyrkjandi fyrir nær undantekningarlaust öðru-j sem en^inn notaði, og þfvoði alla þá, er annt láta sér um1 vísi en hjá samv erkamönnúm hana hvíta. Eftir nokkra erfiðis listir meðal þjóðbrotsins ís- hans. Næst reyndi hinn ungi muni hafði hann með því kom lenzka hér í landi, að minnast j maður fyrir sér á sviði blaða- jst y^ir n0esta laglegt, hvítmál- mennskunnar. Hann seldi blöð ag sumarheimili. Það leiddi þar sent boltaleikir fóru fram. af gjálfu sér, að á þeim tímá Vinnan var skemtileg, en ekki 4rs niyndi auðvelt að fá vinnu Björgvinssjóðsins. Því hætta var mikil á, og er enn, að hin listrænu eðliseinkenni fólks vors mymki hverfa, eða renna óátal að inn í erlenda menning. íslendingar vestra, hafa sam- ið sig, flestum fljótar, að siðum þjóða þeirra, er þeir búa með, hvort heldur um Canada eða Bandaríkin er að ræða. Að sjálfsögðu gilti sama reglan um þá, sem aðra innflytjendur, að mesta varð að leggja áherzlu á hina efnalegu hlið, án tillits i til lista eður fagurfræði. Fram að þessum tíma hefirj Canada éngan veginn getað skoðast listanna land. Listin' hvílir að miklu leyti á næði, auðlegð og þjóðlegri menning. En í ungu landi sem hér, hefir þrenning þessi hvergi nærri náð fuilum þroska, enn sem komið er. íslendingar, sem flestir aðrir landnámsmenn, komu hingað með tvær hendur tómar. Varð því fyrsta hlutskifti þeírra það, að berjast fyrir lífinu, koma sér upp skýlum yfir höfuðið og rækta landið. Með öðrum orð- um, þá lágu viðfangsefnin flest og mest, á hinu efnalega sviði. Listrænir menn héldu áfram að fæðast í heiminn, engu að síður. Hlutu þeir alla jafna litla örvun í uppvexti, þótt á sér bæru skýr einkenni hins þjóðernislega listararfs, og voru oft vanræktir með öllu. Örfáir börðust til sigurs. Aðrir féllu magnþrota til jarðar við veginn, örvæntandi um allt og alla. Og landinn lét sig þetta litlu ákifta, — eins og honum stæði öld- nngis á sama um það, hver ör- lög þessara manna yrðu. Hér fer á eftir saga, er varpar skýru ljósi á það, sem nú hef- ir verið sagt. Dag nokkurn, fyrir ekki svo ýkja mörgum árum gekk ung- ur maður í þjónustu Hamilton bankans í Winnipeg. Daginn eftir fékk pilturinn lausn frá embætti, að yfirlögðu ráði yfir- boðara sinna, og kom þangað aldrei aftur. Hann hafði veg- nægilega arðberandi, svo hinn ungi maður tók að bursta skó í hjáverkum. Hann var ástund- unarsamur og metnaðargjarn. hjá bændum. Þarnablöstu við abíin- og matjurtagarðar á allar hliðar, að ógleymdum hænsnakofunum. Að maður Nágrannarnir sögðu, að hann þyrfti að svelta heilu hungri, hefði til þess flest skilyrði, að gat því ekki komið til nokkurra verða að manni. j mála. Þá bar svo til, að hinn ungi iengra ist, í tilefni af þátttöku Islendinga hátítiahöldunum hér í Winnipeg: tions will not be forgotten and we will all realize the great lesson impres- s.ed upon us; that is, we should every day wherever we cán, help each other in our many trials and pro- blems, and as we are glad to share our pleasures so let us share our troubles that may arise in the fu- ture. Truly the Jubilee Celebrations were wonderful and only go to show what can be done. I think we should continually ask of each other the assistance we mav need in the better and bigger interests for the deve— lopement of our City, Province and Dominion. Do not let us wait for National Celebrations, but realize l iá- forseta hátíöanefndar Mani— | that everydav has its possibilities. Skemtana þurfti ekki að leita, en til Vassar maður tók sér nýtt verkefni , College. Eftir það var svo inn- ffyrir hendi, er gerbreytti löf- j an handar, að loknum þvotti, lín samlegum ummælum nágtann- siettu og fatapressum, að njóta anna í vafasamar framtíðar- spár. Hinn ungi æfintýramað- meyjum. ur hafði sem sé afráðið að fara j til Chicago-borgar, og leggja leikja með hinum ungu náms- Um þessar mundir var Einar þar stund á listir. Það virtist j Jónsson önnum kafinn við lík- með öllu óskiljanlegt, sögðu hin j neski Þorfinns karlsefnis og ir vingjarnlegu nágrannar, að j dvaldi í nágrenni við hinn unga jafn efnilegur unglingur, skyldi J hstamann. Tókust brátt með stofna jafn fyrirheitaríkri fram tíð í voða, en taka í þess stað að elta-drauma, sem litlar lík- ur væru til, að myndu nokk- urn tíma rætast. Eftir að hafa hrist höfuðin á meðaumkv- unarfullan hátt, gengu þeir svo á ný til sinna daglegu starfa, og steingleymdu hinum unga æfintýramanni. Maðurinn komst heilu og höldnu til Chicago, peningalaus með öllu. Megin-viðfangsefn- in voru tvö, sem sé þau, að geta innritast við listaskóla Chicago borgar, og það — að lifa. Við- fangsefni þessi hvort um sig, kröfðust fjár. En yasar komu- manns voru tómir, eins og þeg- ar hefir verið bent á. Með því að yísa til sætis S óperuböll borgarinnar, innvann hann sér nokurn veginn nóg fyrir fæði og húsnæði. Svo komst hann að því, að fá að sópa listaskól- ann á degi hverjum og fékk að launum upphæð, er hrökk til að greiða skólagjaldið með. — Ekki gat það komið til nokk- urra mála að sofna á verðin- um. Hinn ungi maður varð að vinna frá klukkan hálf-sex að morgninum til níu, og frá átta til tólf hvert einasta kvöld. Því sem afgangs varð tímans varði hann til að mála. t þrjú ár samfleytt var þessum lifnað-- ánn verið og léttvægur fundinn. arhætti haldið uppi, með litlum Eftir að hafa lagt saman dáT< eitthvað til að borða, ef ekki eftir dálk, varð úthoman þr- var lögð sérstök áherzla á nær þeim kunnugleikar. Á kvöldin gengu þeir oft saman langar leiðir. Skýrði Einar þá Ifyrir hinum unga manni, mikilleik ís lenzks anda, þar sem hann hef- ir notið sín bezt í svip og sögu íslenzkrar listar. Hvatti hann unga manninn til látlausrar bar- áJttu á listamannsbrautinni, en gagnrýndi jafnframt verk hans af samúð og glög-gum skiln- Chairnian of ingi. Kveðst listamaðurinn ungi lengi muni bóa að viðkynning- unni við Einar Jónsson. Undir hinum örfandi áhrifum frá þess- um víðfræga landa sínum, óx listamanninum unga ásmegin— meðvitundin um eigin mátt, glæddist á ný, og margfaldaði ásetning hans til að berjast til þrautar. Nú var komið að þeim merkis atburði er hann skyldi selja sitt fyrsta málverk. Læknir einn, búsettur í nágrenninu, haJfði veitt hinum unga manni og verkum hans nokkra athygli, og spurði um verð einnar myndar- innar. Þetta voru nú Ijótu vandræðin. Hvers virði var myndin? Ungi maðurinn herti upp hugann og swaraði snögg- lega, að hún kostaði tuttugu dali. Svo sló það hann jafn- harðan, að ef til vill hefði hann farið fram á óhæfilegt verð. breytingum. Oftast nær var Hálfsneypulegur var hann þann veginn að fara, er Iækn- irinn tilkynnti honum að hann tobafylkis og forseta Winnipegnefnd arinnar: 9 Winnipeg, June 18th 1927. Mr. J. J. Bildfell, Editor “Logberg”, Columbia Press, Ltd., •Sargent & Toronto Sts., Winnipeg, Man. Dear Sir:— On behalf of the entire Provincial Committee and the Committee of the City of Winnipeg we take this opportunity to express our. sincere appreciation for your contribution to the Nationalities Concert given over C. K. Y. on the evening of June 17th. We feel that this effort will aid the Jubilee workers verv materially by arousing enthusiasm in the cele- bration of Canada’s Diamond Jubilee of Confederation It will aid still further in cementing the bonds of national unity, a thought which is the very centre of the Jubilee move- ment. As a Canadian you have appealed to Canadians to give of their best in a great National Thanksgiving Cele- bration, and we wish you to know that both Committees are sincerely grateful. JAMES AIKINS, Chairman of Provincial Committee. H. B. SHAW, Winnipeg ICommitte. Again thanking you most sincere- ly from the very bottom of mv heart for all you have done in the past, and assuring you of the very best wishes of all our people, believe me to remain, Yours very truly, R. H. WEBB, Mayor. ÞYÐINGAR. Wpg. 18. júní Mr. J. J. Bíldfell, . 1927. Kæri herra! Fyrir hönd gervallrar fylkisnefnd arinnar og nefndar Winnipegborgar, gripum vér tækifærib til þess aS votta yöur einlægt þakklæti fyrir þann skerf, er þér . lögSuS til þjóðflokka hljómleikanna, sem C. K. Y. vítS— varpaöi aS kvöldi hins 17. júní. Oss skilst að sá skerfur sé drjúg hjálp starfsmönnum hátíSahaldsins, afi vekjjá llfandi áhuga fyrir de— mantsafmæli hins canadiska sam- bandsríkis. Enn fremur mun hann og treysta bönd þjóðeiningarinnar, en sú hugjnynd, er einmitt megin— kjarni hátibahaldsins. Sem Canadamenn hafið þér sEIr- skota,í5 til Canadamanna, aö gera sitt itrasta á þessari míklu allsherj- ar þakkarhátíg þjóSarinnar, enda er það ósk vor að þér vitið, að báðar nefndirnar eru ySur innilega þakklát- Frá borgaranefndinni í Winnipeg: ar' beindist afi þvi að gera demants— afmæli Canada svo hátíðlegt. Hlutdeild yðar góðu manna var öllum til ángæju og gleði. Lengi munu menn minnast þessa dags, sem eins hins merkasta i sögu Winnipeg- borgar, sökum þess að allir borg- arar unnu og léku þar í nánari sam- vinnu, en ef til vill nokkru sinni hefir átt sér stað. Það er einlæg ósk mín, að árangur hátíðahaldsins falli ekki 1 gleymsku, og að vér öll hugfestum þann lærdóm, er vér þá námum; þ. . a. s., að vér daglega ættum að hjálpast að í öllum erfiðleikum og vandamálum, og bera jafn fúslega hvers annars áhyggjur og gleði, er oss mega henda. Vissulega var þetta undursamleg hátíð, er hefir sannfært oss um hvað igera má. Eg hygg að vér ættum stöðugt að æskja gagnkvæmrar að- stoðar, borg vorri, fylki og ríki til blessunar. Látum oss ekki bíða þjóðhátíðanna heldur minnast þess, að hver dagur ber ný tækifæri í skauti sínu. Af öllu hjarta þakka eg yður enn fyrir allt, sem þér hafig gert, og fullvissa yður um allar beztu árnaðar óskir þjóðar vorrar yður til handa.. Yðar einlægur, R. H. WEBB, borgarstjóri. Úr bréfi frá M>. W. H. Paulson, fylkisþingmanni í Saskatchewan: "— — I wish to send hearty con- gratulations to your Celebration Committee on their immense success. I can hardly describe what a thrill it gave me to see you head the list in that great contest.” Þýðing: ------Mig langar til að láta í Ijós við hátíðanefnd ykkar hjartanlegasta samfögnuð okkar hér, yfir þessum afbragðs úrslitum. Eg get tæplega lýst hrifningu minni yfir því að sjá ykkur efsta á blaði í þessari miklu samkeppni. Winnipeg, July 4th, 1927. Mr. J. J. Bildfell, 142 Lyle St., Winnipeg, Man. Dear Mr. Bildfell:— The Citizen’s Committee desire to express to you their sincere appre- ciation of your splendid assistance in making the Jubilee Celebration such a happy event. Yours sincerely, H. B. SHAW, General Chairman. Frá Borgarstjóra: Winnipeg, July 14th, Mr. J. J. Bildfell, Icelandic Representative, Diamond Jubilee Celebrations, 142 Lyle Street, Winnipeg, Manitoba. My Dear Mr. Bildfell:— I wish vou would kindly Sign. JAM. AIKINS, formaður fylkisnefndarinnar. H. B. SHAW. formaður Winnipegnefndarinnar. 4. júlí 1927, Mr. J. J. Bíldfell Kæri Mr, Bíldfell! Borgaranefndin vill hér með votta yður einlægt þakklæti sitt fyrir þá hlutdeild, er þér áttuð í því, að af- mælishátíðin heppnaðist svona á-< gætlega. Yðar einlægur, H. B. SHAW. 13. júlí 1927. 1927 Mr. J. J. Bildfell........ Kæri Mr. Bíldfell! Eg vildi mega biðja yður að gera svo, vel, að flytja samnefndarmönn- utn yðar, og þeim öðrum er tóku þátt í hátíðahaldinu, og reyndar öllu-m þjóðbræðrum yðar, einlægustu þakkir convey vorar, borgaranna, fyrir hina ágætu Hátíðarskeyti. Eftirfarandi skeyti barst ritstjóra Heimskringlu frá yfirræðismanni Dana í Montreal, hr. J. E. Böggild en fyrir óafsakanlega vanglá fórfet fyrir að birta það í síðasta blaði. Er Mr. Böggild beðinn afsöktinar á þessu. Edi-tor Heimskringla, 855 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Take pleasure in informing you that the following Telegrams have been exchanged between the Prime Minister of Iceland, Mr. Thorlaksson, and fhe Canadian Prinie Minister, W. L. Mackenzie King: “At the celebration of the sixtieth Anniversary of the Dominion of Canada, who has given a new and prosperous to so many citizens of Icelandic nationality, the Govem- ment of Iceland beg to express their congratulations and best wishes for prosperous future.” “On behalf of the Government and People of Canada, may I ex— press the most sincere aprreciation of your kind message from the Govern- ment and citizens of Iceland on the occasion of our Diamond Jubilee. — At this time for national thanksgiv- ing, we share your pride in the con- tribution to our national life which has been made by many sons and daughters of Iceland to whom Can- ada has become a second Homeland.” BOGGILD. Consul General. to your Committee and those who samvinnu, hjálpfýsi og áhuga, er MESSA. Guðsþjónustan í Arnesi næsta sunnudag fer fram kl. 11 f. h. Þorgeir fónsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.