Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA hlllMSKRINOLA WINNIPEG 20. JÚLÍ 1927, Fjær og nœr Hingaö kom til bæjarins á mánu- daginn snögga ferð, dr. Sig. Júl. Jó— hannesson frá Lundar. Sagði hann grassprettu með afbrigðum þar ytra, en blautt um of fyrir akra. A sunnudaginn komu hingað í bíl frá Westbourne, Man., þeir Guð—i mundur Sturluson og Jens Johnson. Létu þeir allvel af útliti þar vestra, ef ekki yrði meira af rigningum. A fyrra þriðjudag komu hingað þau Ingvar Gislason póstmeistari frá Reykjavík P. O. og kona hans. Fóru þau hjón til Arborgar og Víðirbyggð ar og komu aftur á mánudaginn. — Fara þau heim til sin á mánu- daginn. Ovelja þau hjá mágafólki sínu Mr. og Mrs. Gunnlaugi Gíslasyni. Búast þau við að koma aftur til bæjarins um það 2. ágúst er liðinn; verður séra Rögnvaldur einn af ræðumönn- um, Islendingadaginn í Wynyard. Fréttir frá Vatnabyggðurr^ herma, að á mánudagskvöldið 25. júlí verði hin alræmda kappræða um það, hvort kenna skuli trúarbrögð í barnaskól- um, endurtekin að Leslie, í samkomu húsi bæjarins. og að þar fari einn- ig fram söngur og annar gleðskap- ur. ATHUBASBMD VIÐ ATHIUGASEMD. Hingað kom i gærmorgun Mr. P. K. Bjarnason frá Arborg, austan frá Keewatin, Kenora og Drydon 'bygðð um i Ontario; var hann þar hálfan mánuð í lifsábyrgðarerindum. Lét hann prýðilega vel af líðan Islend- inga í Keewatin, og leizt yfirileitt mjög vel á sig þar eystra. Mr. Bjarnason fór heim til Arborgar i dag. OH I síðasta blaði Heimskringlu ger- ir ritstjórinn athugasemd við “bréf” mitt til hans, um babbíta-speki. Er athugasemdin viðvíkjandi því, að eg tvíbéfi babbíta. en einbéfi rabíta og habíta. Ef mig grunar rétt, varð eg fyrstur íslenzkra manna til þess, að innleiða orðið “babbíti” í íslengt mál, Eg gerði það í “Hnausaför”, og ekki að ástæðulausu. Að lík— indum er handrit mitt geymt í ör- yggisskáp Heimskringlu, og mun þar sjást, að í fyrstu einbéfaði eg orðið. Ritstjóra Heimskringlu (eða prentvillupúkanum) þóknaðist að bæta við öðru “b”-i. Hvers vegna, veit eg ekki. En eg veit hann gáf- aðan mann (altso ritstjórann) og f.'er an til að leiðrétta og lesa í stílinn, eins og hann verður oft að gera fyrir þá sem rita i blaðið — bæði mig o'g aðra. Hitt skil eg: að þar sem rit— stjórinn hefir viðurkennt fyrir mér, I að han sé habítur, sjái hann of- ! sjónum yfir því að vera einbéfaður, þar sem babbítinn sé tvibéfaður. En muna verður hann það, að hann hefir sjálfum sér um að kenna, Elfros, Sask.. 14.-7.-’27 J. P. P. í þeim, verði komið á staðinn ekki seinna en kl. 11 f. h. — Klukkan 12 e. h. byrjar aðalprógram dgsins — Ræðumenn hafa verið fengnir þeir beztu, þar á meðal menntamaður frá Kaupmannahafnar háskóla, seru dval- ið hefir her vestan hafs um langt skeið, en aldrei talað til flokksins opinberlega. Hann flytur ræðu fyrir ir minni Islands. Þá er vert að geta þess, að skáldkonan, frú Jakobína Johnson, flvtur þá erindi. Söng- flokkur undir stjórn Gunnars Matt- híassonar, skemtir með íslenzkum söngvum, milli þess sem ræður eru fluttar. Síðari hluta dagsins fara fram í- þróttir yngri manna, og fylgja þeim verðlaun. Að kvöldinu verður dans- að til kl. 12. Islenzkar konur sjá um veitingar j á staðnum. j Allir verða að bera á sér einkenni I dagsins, sem er hnappur, er seldur verður við innganginn, og veitir hann I aðgöngu að öllum skerntununum, er j fram fara. ____ Komið allir Islendingar, sem Oðum nálgast dagurinn, sunnud-1 vetlinK; valdið, til “Silver Lake” 7. 7. ágúst; enga fristund má láta &- ; finnið þar fornv.m og kunn- notaða til undirbúnings. Þetta veit' in^'a' endurnýið vinahót, og rifjið Islendingadagsnefndin hér. Því held l,PP *skuminningar; sýnið he.ður ur hún iðulega fundi með sér, til að Wnöerni voru og tungu, með þátt- ráðstafa öllu, sem fram á að fara töku >fiar 1 Sle8inni Þann da^ þann dag. Verðlaun verða gefin fyrir íþrótt- Hingað kom á þriðjudaginn Mr. Björn Hjálmarsson, skólaumsjónar- maður frá Wynyard, Sask., snögga ferð. Uppskeruhorfur sagði hann að væru enn ágætar. Frá Seattle, Wash. íslenzku blöð- ir af ýmsu tæi; öll hlaup og stökk fyrir börn, og eldri menn og konur, arlnnar> fara fram fyrir hádegi, og er því nauðsynlegt að fólk, sem tekur þátt Lesið auglýsingu unum. Fyrir hönd Islendingadagsnefnd— Virðingarfyllst, H. E. Magnússon. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sení Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N, JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON * eigandi véimeistari a j T-O-F-R-A-R! » VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en 4 þó er þessi mikli munur á: | Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- * indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- 'i semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum s GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru I kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. * BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI | HÚSIÐ. Vér selju mallskonar BYGGINGAKEFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). D. D. W00D & SONS, Limited ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 í i Misprentast hefir fyrsta visan í Hringhendum J. J. Húnfjörð, er komu í Hkr. 6. þ. m, engan, staðinn fyrir “engir” í 3. ljóðlinu. A vísan að vera svona: Kveðum drengir, hvellum róm, kæti mengi færum; Fælumst engir “Fúsa-dóm”, fína strengi hrærum. Eg undirritaður játa hér með að hafa tekið á móti 50 kr. — fimtíu krónum ísl. — frá hr. M. Peterson, Norwood, Man., Can., er hann send ir Minningarsjóði Jóns Olafssonar rithöfundar frá sér og ýmsum vin- um þar vestra Kann eg honum og þeim allra beztu þakkir fyrir. Rvik 7. júní 1927. Ben. S. Þórarinsson. Aður auglýst viðurkenning fyrir 1000 krónum, og hefi eg þvi sent í þenna Minningarsjóð alls kr. 1050. Magnús Peterson. I gærkvöldi fóru i sumarlof sitt til Vatnabyggða Rev. og Mrs. Rögn- valdur Pétursson og einnig sonur þeirra Þorvaldur Pétursson M. A.. i Islendingadagurinn j Sjöunda Ágúst I 1927 | Seattle, Wash. I * í Program: Kl. 2 e. h. Forseti: H, E. MAGNÚSSON. 1. Ávarp forseta...........H. E. Magnússon | 2. Söngflokkurinn..........Ó, guð vors lands | 3. ísland — Ræða.............Páll Bjamarson É 4. Söngflokkurinn......................... * 5. Minni Vesturheims... . . Séra Halldór Johnson g 6. Söngflokkurinn.......................... * 7. Minni kvenna.........hYú Jakobína Johnson | 8. Söngflokkurinn......“Isafold” og “America” ^ FORSTÖÐUNEFNDIN: I A. Frederickson; K. Thorsteinson; Ingi Thorkelsson; t R. Thorlaksson; G. Brown; V. Olason; B. Björnsson; q M. Johnson; H. E. Magnússon. . t-amm-ommo-mmommommt-o^mo-^mBammBommammt-a^mo-mm oi IIOTE\j 1) UFFERIN Cor. SEVMOUt or SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag: og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti a3 vestan, nortian og austan. fsien/kar húMmættur, bjótia íslenzkt ferbafólk velkomiti lslenzka töluti. CUMil MURRAY«t OJEÍTEAO ****** ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦!♦ ♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦M'^M^ t* ¥ Islendingadagurinn : ? T Y t að t T t t t t 1 Hnausum, 1. Ágúst ’27f Byrjar kl. 10 árdegis. Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálþarnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— mu. , Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Minni Canada: Ræða: Séra Ragnar E. Kvaran. f | t ♦!♦ ❖ Minni Islands: V JL Ræða: Séra Jónas A. Sigurðsson. : t t ❖ Minni gamla fólksins: A Ræða: Séra Jóhann P. Sólmundsson. T ❖ f T t t t T t t Minni unga fólksins: Ræða: Hr, Halldór Kyljan Laxness. Kvæði verða lesin upp á milli ræðanna. Lúðraflokkur Riverton skemtir á hátíðinni. Ennfrem- ur allskonar íþróttir um hönd hafðar samkvæmt venju. Allir, sem vetlingi geta valdið, hljóta að heimsækja íslendingadaginn á Hnausum. Hafið það einnig hug- fast, að söngflokkur syngur á hátíðinni al-íslenzk lög. Forseti dagsins: SlRA JÓHANN BJARNASON. Ritari: G. O. EINARSSON. t t t t t t t ± t ❖ t t ❖ t t t ♦:♦ Islenzku söfnuðirnir í Argyle hafa komig sér saman um að fara til Ni- nette heilsuhælisins á sunnudaginn- 31. júlí og heimsækja íslenzku sjúk- lingana, og gera sér og þeim, sem1 rólfærir eru. glaðan 3agíin‘dir ber- um himni (picnic). Arni B. Björnsson. Björn Björnsson. Haraldur Arnason. LEIÐRETTING. : Y V j ♦:♦ ♦!♦♦!♦*!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦ ♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦< »:♦ Lesendur Heimskringlu í Winni- ekki nöfn nema fárra ykkar. peg eru beðnir að láta sér ekki bilt Með beztu kveðju. við verða þótt innköllunarmaður henn aé, Mr, Bergisveinn M. Long, Uti inn til þeirra á næstunni. Eru menn 'beðnir að taka honum svo vel, að hann þurfi ekki margar ferðir að gera, þar sem ein ætti að nægja. II • 1 1 nringhendur. Við lestur vísu Pálma: “HEIMA ANDANS BEZTA BRAGS”. 1. Sagan, festu feðra glæst, fagur- sést í -ljóðum. Hagur beztur blómgvist hæst Braga á vesturslóðum. Eflist hagur, orka stærst andans fagurglóðar; gullnum Braga-Iyklum læst lifi saga þjóðar. 2. ISLENZK FJALLSHLIÐ. Hvílík prýði Islands er Undrasmíði tíða; á það blíðast bendir mér ’blessug hlíðin fríða. 3. DAGREþíNING. Dagur fæðist, foldin hlær, fornum slæðum sviftir; ljós af hæðum lífig fær, lit og klæðum skiftir. \ 4. VAXANDI ÞEKKING. Varídinn smækkar, gróður grær, grýttir lækka hólar, andinn stækkar, fóður fær fyrir hækkun sólar. H. B. NOKKRAR HRINGHENDUR. Inn í skyggnist ársal þann, er undir svignar gæðum; nú er hyggna náttúran í nýjum tignarklæðurrP Græna svæðið -glitvefs þétt, gjöf frá hæðum lifir; Q auglýstum gefendum í hátíða- sjóðinn eru taldir: 1. P. Þorsteinsson, átti að vera: Pétur Thomson, $5.00 2. O. J. Johnson, átti að vera O. J Olafsson, $2,00 3. Th. Johnson, átti að vera Thor- arinn Johnson, $2,00 ÞAKKARKVEÐJA. Móðir okkar, frú Kristín Björns- dóttir Símonarson, iézt að heimi’.i sínu, Vallarstræti 4, Reygjavík, hinn 5. maí, eftir langa og þunga Iegu. Hún veiktist í Ameríku í ágúst 1925, var síðan i Englandi og Danmörku undir læknishendi þangað til 1. júlí 1926, að hún kom alkomin heim. Þegar móðir okkar var vestan hafs, mætti hún sérlega mikilli gest- risni og vináttu víðsvegar meðal Ianda vorra, og ætlaði hún að skrifa hverjum einstökum af þessum fjar- Iægu vinum sínum, en því miður hafði hún aldrei þrek til þess, þær stuttu stundir, sem hún hafði þján- ingalausar. Hún bað okkur því að senda sínar hjartans kveðjur, með innilegu þakk læti til allra vina sinna vestan hafs. Vig viljiun einnig þakka ykkur öll um fyrir álla vináttu auðsýnda móð- ur okkar, en því miður þekkjum við WONDEKLANn f f — THEATRE— U FIMTCJ- FÖSTIl & I-AUGARDAG f liossarl viku: CHARLES MURRAY ‘‘McFaddens Flats” Charlie Murray og Chester Conklin, er tveir þeir skringi- legustu kvikmyndaleikara, sem þú hefir séð. SjáS’þá i “Mc- Faddens Flats”. Og kaflamyndin: “The House Without A Key” Sérstök eftirmiðdagssýning . á laugardag: Singers and Dancers í r s ÍOSE LHEATRE argent & Arlington. Flmtu-, ( ‘L ííistu- otc laufcardaR l»e«o«arI viku: addie’ Mfiuu- þriftjii ok mtTivÍkndaK f næstu vlku: Fighting Jones Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanugjarnt verð rósa-klæðin saman sett sólar slæður yfir. HUGSAÐ HEIM. Ótal gæðum ertu rík, Is-ey klæða-fögur; fjöllin, hæðir, hólmar, vík, herma fræðisögur. Báran sanda sólgylt þvær, saman blandar straumum; vorsins andi í viðum hlær, vekur land af draumum. Ungur víðir vaggar sér vors í þýða blænum; fjallahlíðin falin er faldi íðilgrænum. Þjóðin hyllir .fróðleik frjáls, flóða gylling yfir; glóða milli íss og áls óðar snillin lifir. Ættarband ei bresti neitt, bjarta andans móðir; frjálsa landið listum skreytt, lof þér vandi þjóðir. Hulda. WONDERLAND. Þeir sem óttast að hlátur auki á líkamsþyngslin. ættu ekki að koma á “M-cFaddens Flats”. Þessi allra nýj- “McFaddens Fluts”. Þessi allra nýj- ata First National mynd, búin til af Asher, Smail & Rogers, er einhver hin hlægilegasta, sem sýnd hefir verið. Hún er ekki eingöngti full af spaugi, er bókina gerði fræga fyrir 30 árum siðan, heldur hefir verið aukið við gamansemina, svo að hún er óviðjafnanleg. Beztu leikendurnir eru Charlii Murray, og Chester Conklin, er í fyrsta sinn leika þar saman. Þá er Edna Murphy, er leikur dóttur Char- lies, og Dorothy Dwan, vinstúlka hennar. Búningar eru afar skrúð- legir, svo að því veröur naumast trúað. “McFadden Flats” er ekki algeng mynd.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.